Heimskringla - 27.04.1921, Blaðsíða 5

Heimskringla - 27.04.1921, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 2 7. APRIL, 1921 HEIMSKRINGLA 5. BLAEfSlÐA. Imperíaí Bank of Canada — STOFNSETTUR 1875.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. HöfuSstóll uppborgaöur: $7,000,000. VarasjóÖur: $7,500,000 Allar eignir.......................$108,000,000 216 fitbú 1 Dominlon of Cnnada. Sparhjfiíííidflld f hvfrju útbfii, ok inA byrja SparÍHjfiftsrflknins; mfíi |>vf a® lfKRja inn $1.60 e5a nnelra. Vexi. Ir eru borRaöir af peninKum yöar frfi inniejfga-éeKÍ. ónkaö eftb viö- akiftum yöar. AneKjuleg vltfsklftl ðhjrgat. Útibú Bankans að Gimli og Riverton, Manitoba rit og álítum vér það bót, ef Kún breytti aftur í gamla fyrirkomu- lagið, og yrSi aðallega sögu og fræðslurit. Ritstjórnargreinamar maettu missa sig. Þetta hefti hefir að færa lesend- um sínum: Kapphlaup milii hests og Ijóns, saga frá Mesopótamíu, þýdd saga, endar hér. Um landbún- að, 2 greinar, önnur um akuryrkju, hin um kvikfjárrækt. Ritstjórnar- greinarnar eru tvær um: Erindi séra Adams (Isl. Þjóðerni Vestan- hafs) og Þættir úr alþýðlegri stjörnulfræði. Þá skrifar ritstjórinn og grein um móðurmálið, og sVo ritdóm um Kviðlinga K. N.’s, alll- ítarilegann. Kallár ritstj. Kviðlinga “Qimstein í sinni röð”, sem flestir ættu að ^ignast og lesa vandlega. Syrpa á það einnig skilið að vera keypt og lesin, þó ekki sé hægt að kalla hana “gimstein” tímarita. TIL ÞJALAR-JÓNS — Þar eg engar þjalir finn, þetta’ eru bit og stungur; nú ert að verða nafni minn nokkuð högga þungur. ““Móra” kjöt og merkur svíns má eig hafa’ að vistum, þó að “hnútar” Hjaltalíns hamri á þér bistum. * Tilfinningar” manns ei má meiða’ og vekja trega; ef þú kýst að kveðast á komdu bróðurlega! Sturlu sé ei brandaJblalk boðum skálda vorra, heldur friðar traustaTak tungunnar hans Snorra. Ennþá má með sanni sjá • sem og fyr á tíðuim: það er Iíkur endi á öllum frænda-stríðum. Leiki’ að hefja heifta’ og stáls — hlýta völvu orðum, voru ekki óskir Njáls eða Gunnars forðum. Lítií orð og atvik smá LVða-dóminn leggja svo var spunninn endinn á æfisögu beggja. ; ——:— ). ‘ Grettann hefi eg siglt um sjá séð hvað stormar megna; veit, að borðum Braga hjá bezt er hófi’ að gegna.. Pálmi. ----------«--------- AFSTÖÐULEIKAKENNINGIN (Grein þessi birtist í blaðinu “Patihfinder”, 2. apríl 1921, og er eigínlega áframihald af því sem áSur er komiS út í þessu blaSi — sjá Einsteins-kenninguna í 19., 20. og.22. tölublaSi Heimskr. þ. á. Lauslega þýtt a'f Árna S. Mýrdal) Dr. Einstein, hinn frægi þýzk- svissneski GySingur, sem hefir svo gersamlega kollvarpaS heiminum meS kenningu sinni, hefir í hyggju aS komá til þessa lands áSur en langt um líSur. Hann ætlar aS reyna aS útlista kenningu sína fyr- ir Vestuiheimsbúum. En þar sem aSeins tólf menn í öllum heiminum eru svo langt komnir þékkingar- lega aS þeir hafi full not skýringa hans, þá er lítil von til þess aS al- menningur verSi nokkru nær eftir úfþýSing hans áSur. ÞaS er ýmislegt sem maSurinn verSur aS trúa þótt hann ekki sjái. Vísindin eru orSin svo víStæk, sérfræSileg og margfbro'tin, aS maSur getur veriS leikinn í sinni eigin sérstöku vísindagrein en bor- iS lítiS eSa ekkert skynbragS á aSra, sem frábrugSin er. S'tórkost- legar framfarir gerast nú á öllum sviSum, og hiS afarmikla samsalfn sannreyndra vísinda er orSiS svo ýfirgripsmikiS, aS enginn mannleg ur hugur rúmar þaS alt. Vér þurfum því ekki aS láta hugfallast þó vér ekki fullkom- lega skiljum hvaS Einsteins-kenn- ingin um “afsstöSuleikann” þýSir. Þar sem sjón er sögu ríkari, er eSli leg't aS oss langi til aS hver sann- reynd sé heimfærS til hversdags- legrar hluta. Þegar byrjaS er á aS kenna barninu aS tveir og tveir geri fjóra, þá notum vér virkilega hluti svo sem epli eSa annaS til þess aS staShæfingin verSi barn- inu skiljanleg. BarniS verSur aS komast á vist framlfarastig áSur en |því skilst aS tveir og tveir hug- hyndalega gdti gert fjóra. Þegar vér erum komnir á þaS iframfarastig, aS vér getum “hugs- aS í líkingum” eSa hugmyndum, í staS þess aS viSháfa hlutdænar samlíkingar viS hverja staShæ'f- ing, þá ihöfum vér stigiS^ fyrsta sporiS í áttina, er gerir oss mögu- 'legt aS skilja Einsteins-kenning- una. Gætum vér svo fetaS nokkr- um þúsund skrefum framfyrir ifyrsta sporiS, væri ekki örvænt aS vér fengjum hana skiliS til fulls. Eánsteins-kenningdn fæst viS íjórSu rúmvíddina. En þar sem vér alment hölfum ekki orSiS var- ir neins utan takmarks þriSju rúm- víddarinnar, verSur kenningin þyngri en svo, aS vér fáum viS hana táSiS. Vér verSum aS læra aS hugsa í fjórSu rúmvíddina áS- ur fen hún verSur oss aS nokkrum notum. Befn lína hefir eina rúm- vídd — lengd; rétthyrningur hef- ir tvær rúmvíddir — lengd og ibreidd; og teningurinn táknar þriSju rúmvíddina — lengd, breidd og þýkt. En þar næst kem- ur ómælis dýpi, er fáum mun fært aS kafa í. Vér vitum aS tveir og tveir ger- ir fjóra og aS tveir í þriSja veldi gerir átta, í fjórSa veldi sextán og svo framvegis. StærSfræSingar segja oss aS fjórSa veldiS tákni tening sem sé ibroitinn eSa lagSur inn á sjálfan sig — en flestum mun etfitt aS gera sér slíkt í hugarlund. Ekki alls fyrir löngu bauS Scientific American $5000 verS- laun fyrir beztu ritgferSina um Ein- steins-kenninguna. FéS var gefiS af Eugene Higgins, auSugur stuSn- ingsmaSirr vísindalegra framfara. VerSlaunin hlaut S. Bolton frá Lundúnum. ’ ÞaS voru 300 sam- keppendur, þar á meSal margir hinna ’fremstit vísindamanna heims íns. VerSlaunaritgerSin og fleiri um sama efni verSa braSlega gefn- ar út í bókaiformi, er nefnist Af- stöSuleikinn og þyngdarafliS . Út-, gefendur eru Scientific,New York; verS $2.1 5. Hr. Bolton segir oss aS lengd og breidd hafi ékki sinn sama ó- háSa eiginleika og þeim var áSur tileinkaSur”. RúmmálslfræSin þarf leiSréttingar viS. Hlutir verSa nú aS skoSast í fjórum rúmvídd- um — nefnilega lengd, breidd, þykt og tíma. Þessar fjórar víddir rúmsins eSa mælingar ákveSa ná kvæmlega stöSu eins og annars hlútar í himin-geimnum, og án aS- stoÖar þeirra allra, verður niSur- staSan villandi. Skekkjan er svo óendanlega lít- il þegar kemur til mælingar hér á jörSunni, aS hennar verSur ekki vart þó hún sé hér engu síSur en annarsstaSar. ViS mælingar hinna feikilegu fjarlægSa milli fasta- stjarna, rekast stjörnufræSingar á viilu þessa sí og æ. Þeim gat al- drei skilist hvaS henni olli; en nú kemur Einsteins-kenningin þeim til aSstoSar. ÞaS er íþessi hingar til ólþekti fjórS'i rúmvíddarliSur- tím- inn, sem uninn gerir. Orsökin er, aS hreyfing hefir á- hrif á tímann, og þaS er einmitt hér sem afstöSuleikinn kemur til greina. Tímanum er annaShvort þrýst saman, eSa hann er teygSur í sundur þegar hraSi eins hlutar er afstöSuIega mismunandi borinn saman viS hraSa einihvers annan nlu/tar. Þar sem allir hlutir í voru kerfi” hreyfast meS oss, þá er venjulegast ekkert til, er vér getum miSaS hina afstöSulegu hreyfing viS, og VerSur því ekki sjáanleg, én þegar svo ber viS, aS saman- burSur viS eitthvert annaS "kerfi” er mögulegur, þá fyrst verðum vér varir viS hana —’eins og t. d. þlg- ar vér erum á hraSleát, og sjáum aSra hraSlest fara framhjá. Þegar lestin nálgast oss og vélin er aS blísfra, þá virSist tónstig blístrunnar hærra en þaS í raun- inni er, en lægra þegar hún er komin framhjá, og kemur þetta til af því aS auka hljóSöldur berast aS eyranu og lækkar tóninn, en þegar lestin er komin fram hjá, þá tognar eSa lengist hljóSaldan, en viS þaS lækkar tónninn. Tónn- inn hækkar og lækkar hlutfallslega samkvæmt hraSa leStarinnar af- stöSulega viS sjálfa oss. Þessi sam- líking skerpir ofurlítiS skilning vorn á Einsteins-kenningnmni. Faiiþegi lestarinnar, er vér mætt- um, heyrSi stöSugt blísturshljóSiS í sinni rétttu tónhæS, því hljóSiS tílhéyrSi hans eigin “kerfi”, en vér í hinu “keiifinu” heyrum IþaS fyrst Ihærra svo lægra en tónhæS- in virkilega var. Á sama hátt, sam- kvæmt Einsteins-kenningunni, líta mælingar rúms og tíma öSruvísi út í augum áhorfanda í öSru ‘kerfi” en þau virSast áhoéfanda í voru eigin “keffi", því hTaSi þeirra er afstöSulega mismunandi. Ef hraSi beggja krefanna er hinn sami, þá hverfa áhdif þessi meS öllu. EinSteins-kenningin útskýrir þyngarafliS á alt annan veg en Newton gerir. Samkvæmt Newton þá er þyngdarafliS meSskapaS afl, sem dregur hverja smá ögn efnis aS hverri annari smá ögn. En Ein- stein ummyndar þessa skoSuri- al- gerlega. Hann sýnir og segir aS þyngdarafliS sé eSlileg afleiSing vaxandi hraSa. Þegar maSur situr í bifreiS sem er skyndilega knúiS áfram meS vaxandi hraSa, þá ligg- ur honum viS aS falla á bak aftur. ÞaS er ekki aSdráttarafl jarSar- innar sem þessu veldur, heldur leiSir þaS af aÖgerÖarleysi (iner- tia) líkamans, er stendur á móiti allri hraSa breytingu. Eins lengi og bíllinn og maSurinn hafa sama hraSa verSur þyngdaraflsins ekki vart. * • Þessi dæmi ná harla skamt hvaS djúpsæilegan skilning á Einsteins keningunni snertir; þau eru aSeins samhliSa dæmi, er benda í áttina Þess verSur langt aS bíSa þar til uppgötvun þessi V/erSur til hlítár skilin af almenningi, ef hún verSur þaS annars nokkurntíma. En eins og einn höfundurinn kemst aS orSi í tilraun sirini um Einsteins-kenú- inguna, þá er ekki nauSsynlegt aS inguna, þá er ekki nauSsynlegt aS vér sjáum hugmyndina virkilega, eSa hugsum um hana á hlutrænan hátt, heldur verSum vér aS sam- þykkja hana sem torskilinn virki- leik, er hefir sannast meS marg- víslegum tilraunum. Bakverkurinn þjáir hann ekki leogur. MANGER WASSON HRÓSAP DODD’S KIDNEY PILLS sem þoldu ei svona eiSa ímeinum. Eftir langa eldagerS og undra verSa suSu í potti, öllum sem nú eru á ferS og áSur hengu á voni skotti, í verSuglega veizlu er boSiS — viSfeldnara er hráti en soSiS. New BrunsWick-búi fær albata af bakverk, og þakkar þaö Dood’si Svo enginn gleymist eins og fy Eidney Pills. , auglýst skal til beggja handa.. - -,T. , . „ ,T „ Hér eru bein og hrímaS skyr Sisson Ridge; Yietona Co.\IN. B.,j, ., . ■* 25. a])ríl (Sikeyti)— Ánægður með hoJlast fyrir lif og anda. bata ltann seim Dodd’s Kidney Pills hafa gefið honum, Mr. Manger Was- son veí metinn bóndi hér í bygðinni, ræður öllum sem bjást af nýrna- veiki að fylgja dæmi slnu. “Eg bíáðist af slæmiun bakverk og var ekki vinnufær, eg hafði reynt tvo lækna en beir gátu ekki bætt mér. R/eyndi eg bá Dodd’s Kidney PiUs, og fékk fullan bata eftir að hafa brúkað nokrar öskjur. Mæli eg bví einlæglega með Dodd’s Kidney Pills.” Dodd’s Kidney Pills eru aðeins nýrna meðal. Þær styrkja nýrun og gerir ]iau fær að ná öllum óhrein- inum iir -blóðinu. Spyrjið nágranna yðar um Dodd’s Kidney Pills. 1 — Frá Islandi. GOÐAFOSS HLEYPUR AF STOKKUNUM. * GoSafoss hinn nýji, skip Eiixí- sikpafélagsins,, hljóp af stokkun- mm 15. marz s. 1. í Svendborg. ViSstaddir voru þar Sveinn Björrfe son sendiherra og GarSar Gísla- son stófkaupmaSur. Dóttir Sveins Björnssonar sendiherra fram- kvæimdi hina venjulegu skírnar- atihöfn og gaf Ihinu nýja skipi náfn. Taugaveiki hefir veriS meS mesta móti Ihér á landi í vetur. Um þessar mundir er hún allútbreidd ibæSi í SkagafirSi víSa og Húsa- vík. Alls Iha'fa 3 dáiS úr henni á iHúsavík, tveir ungir menn og ein kona, en úr SkagafirSi hafa ekki dauSsföll frést. Allir skjótast inn í Bröndu, oft mun þurfa aS ráSa úr vöndu. —G. M.— \ GJAFIR til spítalans á Akureyri ÁSur auglýst............$8 12.02 ! Spanish Fork, Utah Ed. C. Ghristianson...... Jakob Bjarnason ........ Henry Johnson .......... Chr. Einarsson.......... Orville L. Johnson ....... Marinus Johnson ........ Ruibin Christinson ..... Munda Gíslason.......... Mrs. Steinunn Gíslason.... Mrs. Boas Anderson .... Mrs. Rósa Bjarnason .... Miss GuSrún GuSnason Eric Hanson.... ........ Mrs. E. P. Jothnson..... GuSm. Thorsteinsson ..., Halldór B. Johnson .... F. Bjarnason ............ B. Rqnólfss'on ......... Mrs. J. B. Johnson .... .... Kristj. GuSnason ....... Bjarni J. Johnson ...... Mr. & Mrs. E. I. Egilson John C. Johnson......... Markus Johnson.......... Mrs. Wm. J. Johnson .... A.A.Jolhnson ..... .... Matt. Joihnson ......... Mr.&Mrs.Magn. Gíslascm Gillbert J. Johnson .... BárSur á Búrfelli ...... Botnvörpungamir: Eftir hiS Vigfús GuSmundsson .... langa aSgerSarleysi togaranna, J. Victor Leifsson ......... imun nú vera komiS aS þeirri stund Sprigville aS þeir leggi úr höfn, flestir þeirra, James Brailsiford .. og haldi út á veiSar. Þeir sem ekki' Salt Lake City fara, munu vera togarar yngri fé- A. J. Arnason .......... laganna, sem ekki 'hafa fjárhags-! Wynyard, Sask jegt bolmagn til aS reka útgerS- Mr.&Mrs.Ásg. I.Blondahl iina eftir því sem nú hortfir viS. S. S. Bergmapn.......... Aftur munu flestir eSa allir togar- O. B. Hallgrimson ..... ar hinna eldri félaga fara og sum- Olaifur Hall....... 2.00 1.50 1.00 1.00 .50 2.50 1.00 1.00 .50 .50 .50 .50 1.50 1.00 1.00 2.00 .50 .50 1.00 1.00 .1.00 1.50 1.00 .50 1.00 .50 1.00 1.00 .60 1.00 1.00 1.00 farni 1.00 .1.00 2.00 5.00 3.00 3.00 1.00 W. Benedictson ........ B. Hjalmarsson......... 1.00 1.00 * 3.00 WEVEL CAFE Bezti íslenzki matsölustaS- urinn í borginni. Kaf fiVeitingar, vindla-, vindlinga- og sætinda- sala. Landar! eftir kvöldskemtan- irnar, komiS á Wevel og fáiS ykkur bolla af ekta íslenzku káffi meS heimatilbúnum klein- um og pönnukökum; þaS hress- ir og fjörgar líkamann eftir dags erfiSiS. 'Veitiri^asalurinn er nú nýmálaSur og prýddur fögrum veggmyndum, og alt í ágætu ástandi til aS taka á móti gestum. MATT. GOODMAN. E. Eyjólfsson .......... 1.00 Pétur Johnson .......... 1.00 S^mtals — $992,62 Alb. Johnson 907 Confederation Life Bldg. Winnipeg. FYRIRSPURN UndirrituS Helga (Jónasdóttir) Joihnson, óskar upplýsinga um heimilisfang manns síns Tryggva Jónssonar frá Húsafelli, (sem einnig þekkist undir nafninu Qle Linde.) Línur frá --.ion sjálfum væru mjög kærkomnar, en frá hverjum sem er þaklksamlega meS teknar. Áritan til mán er: Mrs Helga Johnson, 3042-W. 68th St., Seattle, Wash. GuSþjónustur viS Langruth í maí-mánuSi. ViS Beckvillie þ. 1.. B‘g Poirit 8., Beaver 15., B4g Point 22. og Langruth 29. VirSingarfylst S. S. Christopherson GuSm. FriSjónsson hélt fyrir- lestur í “Nýja Bíó” í fyrradag. Lyjolfson MeSal annars sagSi hann aS bænd .... ur flyttu rúm sín út í fjárhús meS- -I0|hnson . iv- . M. O. Magnússon ....... an a sauolburoinum stæoi og; B G. 3. GuSmundsson svæfu þá í hálfan mánuS, í mesta j lagi 1—2 klst. í sólaithring! Á engj ; AsSb'r GuSjórísson um sagSi hann aS þeir notuSu ekki “gaíffla og annaS borSskraut”, er þeir mötuSust! Taldi þaS sýnilega afturför. aS menn yfirleitt skyldu ekki nota fingurna til þess áS borSa meS. Mátti meS sanni segja um þennan fyrirlestur skáldsins aS hann var “naglasúpa”, engú minni en venja er til hjá honum. : I Ónefndur Mr. ðcMrs.G.Chrfetinnson Langruth, Man. Mr.&Mrs. Th. Hansson.... F. Hansi3on .... ...... O. Hansson ............ Olöf Hansson .......... Oddur Oddsson.......... Th. Finnbogason ....... 1.00 1.00 .20 .25 2.00 5.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 , >G. Thorleifsson..., ...... VerSfall. Landsverzlunin fékk j Hannesson................. L00 meS Gullfossi 70 tónn af sykri. A Thorstein9SOD.............50 HeildsöluverS er 1 kr. 55 aura kíl- y Er].endsson ........... 1.00 Mrs. S. Finnbogason .... 1.00 E. G. Erlendsson ........... 1.00 Skuggar cg Skin Eftir Ethel Hebble. Þýdd af S. M. Long. 479 blaðsíður af spennandi lesmái. Yerð $! 00 THE VIKING PRESS, LTD. af höglgnum og 1 kr. 40 af ‘steytt- um’ sykri. í smásölu er verSið 20—25 aurumhærra kílóiS. Þetta verSlfall á sykri er 20—25% frá síSasta söIuverSi. HveitiverSiS JækkaSi hjá landsverzluninni er ís- land kom síSast úr 80—88 kr. niS ur í 60—65 kr. sekkurinn eftir igæSum,’ eSa um þriSjung, en mun inú vera uppselt. Nýjar birgSir koma meS Lagarfossi um, miSjan næsta mánuS, sem vonandi verSa eitthvaS ódýrari enn. J. Helgason ............... L00 Ivar Jónasson ............ 1.00 S. Hjaltadal.............. 1.00 Hrá-æti. NorSmenn 'átu ei hrauin hrá, harSar voru gamlar sinar, á þeim vinna enginn imá ef uppi er minning látins vinar. Þeir átu ekki hraunin hráu sem hirSulaus í þrjú ár láu. F.n þaS var sumra þreföld trú , þefist fínna smakkast betur eftir liSin árin þrjú. um þaS dæmi hver sem etur af þrjátíu ára þreyttum beinum, 1.00 1.00 1.00 5.00 Mrs. Baker ............ H. S. Helgason ........ John HafliSason ....... ’ Riverton, Man. Jóhann Briem .......... S. ThorvaJdsson............ 5.00 S. Sigurdson............... 2.00 F. Sigurdsson ............. 1.00 J. Halldórsson ............ 1.00 Mrs. A. Halldórsson...........50 Th. .Thsrvaldsson ..... P. F. Vidalín .........i- Kvenfél. “Djörfung” —- Icelandic River, Man. Jónas Jónasson............ 10.00 Mrs. Jónas Jónasson .... 10.00 SigtT. Jónasson.............5.00 J. S. Pásson................ L00 Tihorgr. Jónasson ..... Th. Thorarinsson ...... F. Sigurdsson ......... Gísli Einarsson........ Stöt5var hármissi og græ’ðir nýtt hár. Góður árangur á- byrgstur, ef meðalinu er gef- lnn sanngjtjrn reynsla> Byðjið lyfsalann um L. B. Verð með pósti $2. 20 flaskan. Sendið pantanir til L. B. Hair Tonic Co., 695 Furby St. Winnipeg Fæst einnig hjá Sigudrsson & Thorvaldsson, Riverton, Man. 2.00 2.00 50.00 1.00 1.00 1.00 1.00 V1T-0-NET The Vit-O-Net er seguliaagn- aS heHbrigSisklæSi og kemur í staSinn fyrir meSöl í ölum sjúkdómum, og gerir í mörgum tilfellum undursamlegar laekn- ingar. LátiS ekki tækifæriS fram hjá fara. komiS og reyniS þaS. Phone A 9809 304 DONALDA BLOCK, Donald St., Winnipog. Romm 18, Clement fflock, Brandon. i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.