Heimskringla - 27.04.1921, Blaðsíða 8

Heimskringla - 27.04.1921, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG. 27. APRIL. 1921 Wlnnipeg. Fyrsta lúterska kirkjan íslenzka er nú farin aS ihafa morgunguS- iþjónustur sínar 'á ensku. Var s. 1. sunnudag fyrsta enska guSþjónust- an, og iþótti yngra fólkinu mikið til Kennar koma, því þaS gat nú fylgst meS !því sem presturinn KafSi aS aegja. Heimlli: Ste. 12 Corinne Blk. Sími: A 3567 J. H. Straumfjörð úrsmi'öur og gullsmitJur. Allar vi?Sger?5ir fljótt og r«l af hendi leystar. 67« Sargeit Ave. Talnlml Sherbr. 86S Hr. Gunnar B. Björnsson, rit- stjóri Minnesota Mascot, Kefir ver- iS Kér í borginni undanfarna daga. Er Kann aS ‘ferSast um íslenzku; bygSirnar í þarfir lúterska kirkju-; félagsins íslenzka. W. J. LINDAL, B. A., LLB. íslenzkur lögmatíur Tekur að sér mál bæði í Matii1 toba og Saskatchewan fylkjum. Skrifstofa 1207.TJnion Trust Bldg. Talsímar: Skrifstofa A-4963. Heim- ili, Sher. 5736. — Er að hitta á Skrifstofu isinni að Lundar, Man. ú hverjum miðvikudegi. vi su er Eimskipafélags arSmiSar. Þeir sem enn hafa arSmiSa ó- innleysta fyrir árin 1916 og 1917, aettu aS senda þá sem fyrst til Hr. Árna Eggertssonar, 1101 McArth- ir Building, Winnipeg, Man., og sendir hann um hæl peninga fyrir svona- þá. ArSurinn fyrir árin 1918 og 1919 er enn geymdur á lslandi, en iþeir sem vilja fá þá miSa inn- leysta strax, geta ífengiS l 9c fyrir krónuna hjá honum í Canada-cen- ingum. LeiSréttingar: í kvæSinu “Sjó- ferS kappans", í 29 fibl., eru þess- ar villur: ‘I 4. viísu, flýrinn, á aS vera fírinn, í 1 3. vísu síðasta vísu- orSi þraut fyrir hraut. I síSustu einu orSi slept. Vísan er Gæfu veldur þaS ei þér, þinnar geldur ilsku hér, æfikveld þitt enda fer, ofsann feldu laufagrér. Margret Sigurdsson 18. apríl lézt Benedikt Krist- jánsson frá Hensel, N. D. á sjúkra-; húsi baejarins. MaSur 40 ára gam-' all. Var fariS meS líkiS suSur til Hensel og jarSaS þar. Hinn látni var dugnaSarmaSur og vel látinn* TakiS eftir augfýsingu Dom- inion Business College í þessu blaSi. ÞaS er skóli sem hægt er aS | mæla meS. ^ V. R. Broughton, M. D. Physician and Surgeon. Lundar — Manitoba......... Uf fi ONDERLANI THEATRE H N N N Hr. Einar Vigfússon frá Bifrost, Man., var á ferS í borginni fyrri hluta vikunnar. 18. þ. m. kom hr. Bjarni ÞórS- arson frá Leslie, aftur frá íslandi; hann fór heim í fyrra. MeS honum kom systursonur hans, Björn Ol- afsson frá SvignaskarSi í Borgar- firSi. Bjarni sagSi aS tíS hefSi veriS allgóS í vetur á Islandi, þó vinda- og vætusamt meS köflum. NorSur aS Manitobavatni fóru j þeir frændur í gær, en koma aftur j í næstu viku. Fer Bjarni iþá heim-j leiSis til bús síns í Leslie. MnVIKCDAG OG FIMTUDAGi “HER BELOVED VILLIAN” WANDAHAWLET In Frenchy Farce FttlTUDAG OG LAUGABDAGl “THE BREATH OF THE GODS” Tsuru Aoki In Tragedy “THE SCARECROW” Buster Keaton In Comedy XÁSUDAG OG ÞRI8JUDAG) “BEST OF LUCK” Melodrama. N N H N H Consert og Dans | FIMTUDAGINN 2. MAÍ 1921 M í GOODTEMPLARAHÚSINU SARGENT AVE. PROGRAM: 1. Piano Solo .................... Mrs. Isfeld 2. Vocal Solo — vive oblgato ./..Mr. Pálmason 3. Recitation .................. Miss Mackever 4. Quartette .....Misses Hermannson & Erlendsson Mr. Pálmason og Jónasson 5. Vocal Solo....................Miss Arnasba ^ 6. Tirio ...............^ ... Miss Hermannson Mr. Pálmason, Mr. Jónasson 7. Vocal Solo ................ May Thorlakson 8. Recitation .. .......................... 9. Violin Solo .;................ Arthur Firnie 1 0. Quartette ....Misses Hermannson & Erlendsson Mersers Pálmason og Jónasson ■ 11. Vocal Solo.>.............Mr. Daniel Allan FYRIR DANSINUM SPILAR WM. EINARSON’S — * ORCHESTRA INNGANGUR 50 Cents BYRJAR KL 8 Om Jóns SigurSsonar félags fundur verSur haldinn í John M. skólanum þriSjudagskv. 2. maí;j meSal annars skemta á fundinum, ungfrú Salome Halldórsson, meS ræSu og ungfrú Thoryáldsson, einsöng; einnig verSur dregiS um lyfjaskáp sem gefinn var af Eiríki Sciheving aS Lundar. Fundurinn J byrjar kl. 8. — LátiS ekki bregS-j ast aS koma. Látinn er aS Icelandic River, öldungurinn Björn GuSmundsso i, King | eftir langvarandi veikindi. HafSi maí; veriS blindur í 14 ár.. TIL SÖLU . HúsbúnaSur fæst keyptur meS J I góSum kjörum — verSur aS selj- ast strax — aS 693 Victor St. Hr. John Th. Paulson frá How- ardviiie, var hér á ferS um miSja fyrri viku. SagSi fátt frétta. LAND TIL SÖLU Hr. GuSmundur Helgason frá Nes, P. O., kom ti! borgarinnar á mánudaginn. Fer heimleiSis aftur í dag. fslenzku kenzla sú sem félagiS Frón hefir staSiS fyrir á vetrinum, endar á laugardaginn kemur. Próf fóru fram á laugardaginn var, en þeim ekki lokiS aS ifu.llu, og verS- ur þaS sem eftir var, 1'okiS viS á laugardaginn. AS því búnu fara fram veitingar og skemtanir. Kl. 3 byrjar skólinn. GóS bújörS meS góSum byggingum er til sölu í Nýja Is- landi. LandiS er 4 mílur frá járh- brautarstöS, /4 mílu frá skóla og */2 mílu frá pósthúsi. 35 I ekrur eru flndir ræktun, en hinn hluitinn er heyland og skógur. | Byggingar á landinu eru: IbúSar- i I hús, r\ý!ega bygt, ‘fjós fyrir 20 I gripi, hesthús fyrir 8 hesta, fjár- i i hús fyrir 25 kindur, kornhlaSa og f hænsnahús. Á landinu eru og 2 | góSir brunnar. Frekari upplýsing- f ar gefur J. J. Swanson & Co, 808 1 Paris Bldg., Winnipeg. (31—35) TAND TIL SÖLU NÝTT K0STAB0Ð. j Hverjum sem sendir oss $4,25 skulum vér senda eftir- o farandi bækur, þei mað kostnaðarlausu: Viltur vegar...................söluverð .75 Jón og Lára ....... ............—”— .40 | Dolores ..•....................—”— .35 é Sylvía .........................—”— .35 Bróðurdóttir amtmannsins .......—”— .30 Ættareinkennið .................—”— .30 Bónorð skipstjórans ............—”— .50 Æfintýri Jeff Claytons .........—”— .45 Pólskt Blóð ....................—75 Skuggar og skin................—”— 1.00 / Til samans $5.65 Allt sent hvert á land sem vera vill fyrir aðeins $4.25 Fimm síðast taldar bækur, eða bverjar aðrar, sem kosta jafn mikið, fást kayptar fyrir $2.50 y Þeir sem kynnu að vilja eignast að eins tvær eða þrjár af áðurnefndum bókum, geta fengið þær keyptar með 10% afslætti, sendar sér án alls aukakostnaðar; aðeins verða pen- ingar að fylgja pöntun. , Skrifið I THE VIKING PRE88 LTD. i I. O. G. T. stúkan Hekla ósk-1, ar eftir aS allir meðlimir hennar. sem enn eiga ógreidd ársbórð- ungsgjöld sín, sendi þau tafarlaust, til fjármálaritarans O. Bjarnasonar ' aS 676 Agnes St. Winnipeg. WONDERLAND Ágætar myndir verSa sýndar á Wonderland næstu dagana. 1 dag og á morgun verSur hin fagra leik mær Wanda Haley sýnd í franskri gamanmynd mjög spennandi sem heitir “Her Beloved Villian ’. Á föstudaginn og laugardaginn verS- ur hin ‘fræga japanska lerkkona Tsura Aoki (Mrs. Hayakawa) sýnd í tilkomumikil'li austurlanda-1 mynd sem heitir ‘,‘The Breath of the Gods”. Einnig verSur þá sýnd j m;cg spennandi gamanmynd- sem ; h^itir “The Scarecrow” og leikur Buster Keaton aSalhlutverkiS. Næstkomandi mánudag og þriS- judag verSur ensk “Drury Lane mynd sýnd sem heitir “Best of Luck”, og þá koma myndir af Dorothy Phillips, Bert Lytell, Gla- j dys Walton og/Viola Dana í aS- alhlutverkunum, hver á eftir ann- 160 ekrur 1 míla frá bænum Wyttyard, Sask. I c P. 0. Box 3171 WINNIPEG, MAN. Landi minn ef land þig vantar land eg hefi aS bjóSa þér, landiS þaS er út álandi, þar landar eru alt-í kring. Lysthafar snúi sér til KR. PALMASONAR Wynyard, Sask. — P. O. Box 122 (31—33) TIL LEIGU 1. maí pæstkomandi 3'herbergja “suite” mjög góS. Semja má viS B. K. Johnson, Suite 4, Kenwood| Apt., 689 Maryland St. klukkan 6 til 8 e. m. KOL 'i6 HREINASTA og BESTA tegund KOLA bæSi tU HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI Allur flutningur meS BIFREIÐ. Empire Goal Co. Limited Tals. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG Málning og Pappíring. Veggjapappíí límdur á veggi með tiiliti til verðs á rúllunni eða fyrir alt verkið. Húsmáln- ing sérstaklega gerð. Mikið af vörum á hendi. Áaetlanir ókeypis. Office Phone / Kveld Phone N7053 A9528 J. C0NR0Y & CO. 375 McDermot Ave. Winnipeg Rjómi keyptur Vér kaupum allar tegundir af rjóma. Hæsta verð borgað undir eins við mótföku, auk flutningsgjalds og- annars kostn- aðar. Reynið okkur og komið í tölu okkar sívaxandi á- nægðu viðskiftamanna. Trygging: Bank of Toronto, Winnipeg > Manitoba Creamery Co. Ltd, Talsími A7611 846 Sherbrooke St., Winnipeg DOMINiON BUSINESS COLLEGE EXPERT TEACHERS Individual Instruction 52^ DAY SCHOOL 17.oo a month Enroll Now Comfortable and well Ventilated Classrooms ______ No over- NDUStm/ cr0WJJjng NIGHT SCH0OL 7.00 a month Our system of personal attention to each student permits enrolments at any time. David Cooper, C. A. PRESIDENT 301 Enderton Bldg. <NEXT TO eaton s) -* PH0NE A3031 Graduates all placed. Business has been quiet but we have been able to find good positions for all our graduates at all our schoóls. It pays to attend a Business CoIIege with this record for so many * years. New students may yat begin for the Spring Term and continue all summer, so as to be ready for openings in the fall: The Daúpíiin Business College,; the Federal Business CoIIege, Regina; the Portage Business College and the Win- nipeg Business CoIIege. Geo. S. Houston, General Manager, Winnipeg Business College, Winnipeg. Nýjar vörubirgðir I“biFií*Lafog8"r konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir að sýna, þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. -------------- L i m i t e d---— ■ HENRY AVE. EAST WINNIPECT Ivanhoe Meat Market . 755 WELLINGTON AVE. (E. Cook, Propriator) SELJUM MEÐ LÆGSTA VERÐI VARAN SÚ ALLRA BEZTA. SÉRSTÖK KJÖRKAUP Poríc Sausage..........25c Beef Sausage ..........1 20c Fyrir fljóta afgreiðslu kallið Telephone A-9663 Abyggileg Ljós og A f/gjáfi. Vér ábýrgjuntst ySur varanlega og óslitna ÞJ0NUSTU. ér æskjuip virSingp.rfylst viSski'fta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMIL5. ' Tals Mein 9580. CONTRACT ÐEPT. UmboSsmaSur vor ’er rsiSubúinn aS finna ySur iS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winnipeg Hlectric Railway 'Co. A. W. McLimont, Geri'l Manager.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.