Heimskringla - 04.05.1921, Blaðsíða 3
WINNÍPlEiG, 4. MAl, 1921
3 BLAÐSIÐA.
HEIMSKRINGLA
rat*
Klukknabljóð.
KvetSfö viÖ lát Guðbjargar Pálsdóttir Olson, undir
nafni manns hennar.
Nú kveSur klukku hljómur
svo kvelt viS eyra mér.
Hver er sá er hringir?
og hraSfregn iþessa ber?
Æ, þaS er dauSi dapur,
sem dregur skugga tjöld.
En hvaSan aS hann kemur
og hvar faer hann sín völd?
Hann' ér sorgar sendiiboSi
meS svolátandi frétt,
aS mönnum mætti ‘ann birtast
meS sinn einkarétt,
og hvar sem höggur skarSiS
hjörs meS beittri egg;
hann ^Seins'er aS4ella
e'fnis fúinn vegg.
En því er hún mér horfin,
svo hýr og g*löS í lund?
mitt ljós og leiSarstjarna
lágnættis um stund;
og enn mér inst í sálu
er sem bitur fleinn,
hafi helund stungið
í húmiS stari eg einn.
Nú blinda baSa hvarma
beizk og solljn tár.
Mér finst sem feigSin slái,
fölva um hrumar brár,
því höndin sem nam hjúkra,
nú hvílir styrS og bleik.
ÞaS er svo þungt aS skilja
þennan hildarleik.
Eg kveS þig kostúm búna,
mitt kært elskaSa víf,
sem vildir öllum vera
vörn og skjól og hlíf.
Eg er ei einn sem harma,
því ótal sakna þín(
og hvar sem ilblom angar
ásýnd þín mér skín.
Svo hvíl nú sætt í friSi,
sólar heims viS arn;
ung þar sál þín svífur,
sáklaus ei.ns og barn.
Eg kem ef þú mig kallar,
aS kanna líf og hel,
minn fagri friSar engill,
far vel, far vel. far vel.,
Yndo
Nýr lampi brennir
94% lofti.
Kr betrl en rafmapn og gaa.
Ný tcijund af oliuiampa hefir nýlega
/eritJ fundin upp, sem gefur undursam-
legra bjart og fagurt ljós, jafnvel betra
en gas eía rafmagnsljós. Lampl þessi
hefir veriTJ reyndur af sérfrætJingum
Bandaríkjastjórnarinanr og 35 helztu
Til H.
ÞaS var ofurlftil grein í síSasta
blaSi Löglbergs á fremstu síSu,
rituS af H.. Sumum virSist skiljast
aS talaS sé til mín, út af hinu libla
__----- -- ------ og meinlausa kvæSi mínu, sem
haskolum rikjanna, og gefist ágætlega. [
Lamptnn brennur án lyktar, reykjar birtist í Heimskringlu í næst'l vikt
;Sa havat5a, og er 1 alla statSl tryggur
og ábyggtlegur. Hann brennlr 94 pró-l á undan.
;ent af lofti og 6 prósent af venjulegri
^^Uppgötvarlnn er Mr. T. T. Johnson, i Míg langSr lÍl að SegJa yklíUr
h7a0nnDaOíaS1edndSat jampannPtfl’lSfdagaCó-i °furlitla soSu’ °g vita hvort ekki
etnynPlSlamepyanSmet50ö1luafinhveraH bygS 3UgU SUmm’ °g jafnVel
petm manni, sem vill sýna hann ötSr- | hans H.
um. Skrtflö í dag eftlr uppiýsingum.
Spyrjið elnnlg um hvernlg hœgt sé aö Einu sinni var al'lfjölmennur kristi
fá umbotS án reynslu, sem gefur frá
$250.00 tll $500.00 i laun á mánuöl.
legur söfnuSur íhér í, Winnipeg
sem stóS saman af mörgum mönn-
‘Þér getiS trúaS því: ÞaS; u,m og konum sem lögSu á sig
mikla vinnu og fjárútlát til aS eign
ast veglega kirkju, þar sem þessu
fram
er sárt fyrir mig.”
Eg varS svo hrærSur aS mér
vafSist tunga um tönn. Mér fanst' folki gæfist Lostur á aS koma sam
þetta svo átakanlegt fyrir svona|an viS gucSsþjónustur sínar. Svo
ungan mann. Þegar eg gat eitthvaS ; kemur upp ófriSur innan þessa
sagt þrýsti eg báSar hendur hans' safnaSar. Margur var þaS fyrst,
og mafelti: sem ekki áttaSi sig á því, af hverju
"V’_ • . ■ -i u sá ófriSur stæSi, og spurSu hvorn
Kæn, goði vinur, hve gamall .
eruS þér?” * annan: Mun nokkur vera aS leika
,.r- _, ,, hér á bak viS tjöldin? Og ef svo
Eg ve~S braSum 25 ára. . , , ,
1 væri, ihver er hann sem pannif
Svo ungur maSur, í íylsta fjöri b]æs að ófriSarkolunum?"
li'fsins, missir sjónina í einni svip-í þá koma næst málaferli upp í
an og getur enga von haft um aS begsum söfnuSii sem enda meS
fá hana aftur alt «itt lff! “Hvernig því ag ,3 manns vinna máliS og
varS þetta?” spurSi eg. j tak& )þeiS8a veglegu kirkjueign aí
“Þegar orustan stóS sem hæst|hinum fátæka söfnuði, sem hafS:
hitti kúla mig. Hún kom inn um; þ.4 líklega nokkur IhundruS meS
hægra gagnaugaS og reif burtu j lima.
hægra augaS, malaSi nefbeiniS
milli auganna, reif vinstra augaS
einnig burt og fór út ium vinstra
gagnaugaS.”
Þetta fékk svo á mig aS eg gat
ekki sýnt hluttekningu mína nema
meS því einu móti aS þrýsta hönd
þessa veslings manns.
Alt í einu segir Ihann: "Mundi
eg ekki geta fengiS aS tala viS yS-
ur í einrúmi, þegar þér hafiS lokiS
ySur af hér?”
Og þar eS eg hafSi veriS svo
lengi þarna og talaS eittlhvaS viS
alla, kastaSi eg lauslegri kveSju á
hópinn, tók veslings blinda mann-
inn viS hönd mér og leiddi hann
til herbergis síns.
Hér er ekki rúm til aS segja frá
samtali okkar, en eg get sagt þaS
í einlægni, aS mér runnu stundum
heit tár niSur eftir kinnunum meS-
an á samtaHnu stóS — eg þurfti
ekki aS óttast aS hann sæi þaS.
Ytri sjón hans var töpuSf en því
meir IhafSi innri sjón hans opnast
og leitaSi hann þar aS mætti til
þess aS bera hin þungu örlög sín.
Eg leitaSist viS aS hughreysta
hann og hugga, eftir því sem mér
“Monsieur” né ‘Monsieur 1 Abbé
heldur alt aif "Mon Pére”.
SamtaliS hélt áfram og bar
margt á góma. Sumir af þessum
bermönnum voru hámentaSir
menn og gátu talaS viS mig latínu.
]~,inum pilti veitti eg eftirtekt fyrir
þaS aS hann var enn þá dekkri
yfirlitum en hinir. Er eg spurSi
hann hvort hann væri undan Pyr-
eneafjöllum — þaSan voru flest-
ir þeirra sem unglegastir voru —
svaraSi hann og hló prakkaralega.
“Nei, 'faSir, eg er landsmaður
Napoleons mikla!
Eg sagði honum frá Ihve mjög
eg hefSi þráS aS koma til Korsiku,
ættjarSar hans, þó aS aldrei hafi
getaS orSiS af þv, og varS hann
himinlifandi aS heyra þaS. Eg
hafSi veriS meS mörgum Korsiku-
búum í Frakklandi og þekti því all
vel til eyjannar
Þegar eg hætti aS tala um Kor-
siku fór eg aS segja hinum hvar
eg hefSi veriS á Frakklandi; eg
IhafSi ferSast þar mikiS um og
víSa komiS viS. Eg hafSi veriS
undir Pyreneafjöllum og í Pau,
‘‘la ville des roses” (Rósabæn-
um) og í sveitaborginni Tarbes
meS undurfallegu hestana, einnig
í Bordeux, “la ville des Palais
(hallaÆorginni), og í Orléans,
Poitiers, Angouleme, París, Ami-
ens, Boulogne, Lille, Dunkerque
o. s. 'frv. Og altaf er eg nefndi ein
heimkynni þeirra, um sár þeirra og ' framast var unt.
svaSilfarir, um lækning þeirra,
hjúkrun og aSbúnaS hér og luku 1 S)
þeir allfr lofsorSi á þaS. Og þeg-
ar taliS barst aS sjálfu stríSinu var
enginn þeirra í neinum vara um
þaS aS þar myndu ÞjóSverjar fara
halloka og þaS ufijög bráðlega. |
Þegar þessu hafSi fariS fram,
nokkuS lengi komu eftir salnum'
tveir ungir hermenn og ’fóru hægt,
og varlega. Milli sín leiddu þeir
mann, lágan vexti og unglegan, og
fóru mjög gætilega meS hann..
Hann var í síSri, hvítri innisetu-^
skikkju og var vafinn breiSu, hvítu
bindi um höfuSiS. Þegar þeir nálg-
uSust gerSu félagar þeirra ótil-J
knúSir opna leiS fypr þeim, svo
þeir gætu komist fyrjrlhafnarlaust
til mín. HingaS til hafSi alt geng-
iS meS glaSværS og spaugi svo
aS þetta kom mér óvænt. Eg greip
hönd þessa særSa manns og sagSi
viS hahn rheS hluttekningú:
“Kæri vinur, hvaSan eruS þér?” ,
“Eg er frá París, faSir?"
“EruS þér fæddur í París?"
“Já, og hefi altaif átt þar heima
alt til þessa.”
“Og nú hafiS þér særst, og þaS
einmitt á höfSinu. Er þaS mikiS
sár? ”
“Ójá, faSir. ÞaS eru augun.”
“Augun? BaéSi augun? Og
rvernig gengur meS batann?
“Hér er ekki um neinn bata aS
(NiSurlag næst)
HvaS gerSist næst? — Þattr
guSshús er boSiS upp til sölu fyrii
veSskuld sem á því hvíldi.
HæSsta boS þar verSur $2I,00C
en var ekki þegiS. Eftir uppboSiS
gerir sá sami sem $21,000 hafSi
boSiS, fyrir IhlutaSeigendur, sem
hann var fulllmektugur fyrir, samn-
ing viS þá sem lániS höfSu meS
höndum, aS hann keypti kirkju-
eignina fyrir $22,000 út í hönd, en
meSan er veriS aS útbúa þessa
samninga löglega, smeygir Dr.
Brandson sér inn og kaupir veS-
lániS sem á kirkjueigninni hvíldi,
fyrir aSeins $14,500, og selur svo
söfnuSi sínum fyrir $21,500.
Hver græddi þessi $7,000? og af
hverjum ihöfSust þessi $7,500 sem
töpuSust viS aS hafna $22,000 til-
boSinu. Eru þaS þeir fimmmenn-
ingarnir er nefna sig fulltrúa Tjald-
búSarsafnaSar, sem ná þarna upp-
hæS þessari til aS verzlá meS?
Vill H. segja mér hvort nokk-
urntíma hafi veriS unniS betur á
bak viS tjöldin af íslendingum í
þaS heila tekiS, en þarna hefii
veriS gert? Og aldrei hefSi es
getaS hugsaS mér fjarstæSari sam
líking en aS líkja þeim saman Dr.
Brandson og Njáli.
í grein H. á maSur víst aS
skilja aS Ihann líki sér víS Skarp- j
héSinn. --- Já, eg er nú orSinn j
orSlaus af undrun, en langar þó ti
aS spyrja H. að, hvort okki hefSi
fariS eins vel >á aS líkja honum
viS jarSyrkjuverkfæra-agentinn,
sem verzlaSi meS peningana hans
FriSibjarnar?
Ef einu einasta orSi kynni aS
vera hallaS frá réttu og sönnu sög-
unni hér aS framan, þá væri mér
sönn ánægja í því aS herra H.væri
svo góSur og leiSrétti þaS fyrii
mig.
1 síSasta Lögbeigi ei einnig
grein, vinsamleg, en tilfinnanlega
stingandi, undirskrifuS af 43 safn-
aSar meSllimum Fyrsta lúterska
safnaSar í Winnipeg. Skilst mér
þar lýsa sér gkerandi sársauki þess-
ara 43 manna og kvenna út af því
illa og óhreina verki sem gerst hef-
ir á bak viS tjöldin af meSlimum
þess safnaSar; þar segir meSal
annars; “— né án þess aS viS
hann festi sá ósanni áburSur, aS
hann hafi á einlhvern hátt staSiS
bák viS hin nýútkljáðu málaferl-
TjaldbúSarsafnaSar, og væri því
illa aS kirkjueigninni komin."
Skyldi ekki H. finna hversu
þarna er ákveSiS og meS sárs-
auka tálaS til Dr. Brandsonar og
þeirra sem honum fylgja aS mál-
um. ÞaS er ekki aS undra sig í
því, þótt H. l'íki lækninum viS
Njál!!! —G.J.G.—
Arni Anderson E. í*. C.nrland
GARLANÐ & ANÐERSON
LðGFU i;»l\Ci\R
Phone: A-2197
>01 Klectrle Hailuay Chnmbern
RBS. ’PHONE: F. R. 3756
Dr. GEO. H. CARLISLE
9taindar Eingörvgu Eyma, Augna
A ef og iv v trK.íL- .'j u«wviÓDui*
ROOM 710 STERLING BANK
Phonet A2O01
Aths. ritstj.:
AS kaupa veSrétt (Mortgage)
í byggingum eSa öSru,-hefir aS
því er vér bezt vitum, aldrei ver
iS skoSuS nein óhæfa. Dr. Brand-
son keypti veSréttinn í TjaldbúS-
inni, af lánfélaginu sem hélt hon
um, fyrir tilstilli þeirra manna sem
af dómstólunum höfSu veriS úr-
skurSaSir fulltrúar TjaldbúSar
safnaSar. Þessir sömu fullltrúai
seldu svo Fyrsta lútreska söfnuS-
inum kirkjuna, en Brandson ekki
og blýtur því mismunurinn á sölu-
verðinu og veSlanmu aS ganga ti
þeirra eða öllu helldur til leyfanna
af TjaldbúSarsöfnuSi, sem þeir
eru fulltrúar fyrir. Dr. Brandson
heldur veSrétti sínum ennþá, aS
því er vér bezt vitum og getum
vér ekkert séS viS þaS aS athuga
og aS hann hafi unniS óhæfuverk
meS þessum veSréttarkaupum sín-
um, fáum vér heldur ekki séS.
Gremja G. J. G. ætti því aS falla
á fulltrúana en ekki á Dr. Brand-
Joseph T, Thorson, B.A., L.L.B.
Í^LBXZKIIR LðGHABCR
I féliiK'i méð Philllpp.H and Scarth
Skrlfatofa 201 Montrcal Truat Bld«
Wlnnipog, Man.
Skrifat. taln. A-1336. Heimilia Sh.4725
Dr. /W. B. Haffcforson
101 BOI n SCILDI’IR
T»U.1 A3521. Cor. Port. o«r Edm.
Stuudar einvöröunyu berklasýkl
of a®ra lungrnasjúkdðma. Mr a4l
finna 4 skrifstofu slnal kl. 11 tll 13
f.m. og kl. 2 tll 4 e. m.— Helmitl aV'
44 Alioway Ave.
Talafmli ASSK9
Ðr.J. G. Snidal
^ . ifrt.
TANNLfEKNIR
314 Someraet Bíook
Port&ge Ave. WINNIPEQ
Dr. J. Stefánsson
401 ntivn BUIL.DMG
Biorml Portaare Ave. „k Kdimnmtom St.
Stnndar elnBöugu augna, eyrna,
■•* •« kverka-sjúkdéma. A* hitla
fr* kl. 1« tll 12 f.k. og kl. 1 til 5. e.h.
Pkomei ASS21
«27 UtUlllan Ave. w|mnlB.g
v«r klfum fullar blrgSlr hr.lm- <
me» lyfe.Sla y»ar blagvD, vér \
metn lyfja og me«ala. KomaiD é
meSuiin nékvmmlega eétir
ilrUennm lknanna. Vér stnanm 9
utaneveéta pöntunum og selimn .
glftlmgal.yfl. (
OOLCLEUGH <fc CO. 9
Netre Dmo Pg Sherhrooke Sts. c
rhoaex: N73.59 og N73541 r
W
Ét
A. S. BAFfDAL
selur likkistur 03 annast uan út-
fhrir. Allur útjuinatlur eA hestl.
HBonfrenaur selur iann allskonar
oatnaisvaröa cg iegstelna. :
Sl* ÍRERBROOKK 8T.
Phmmei Née«7 WIN.VIPISG |.j
■
Vandað og ódýrt ór
Gulikassi, Rsdírnn sólskífa, ekta Svissneskt verk, 21 steinn,
og 18 verðmœtir Llutir geíins.
Góðar vörur
G«tt verð.
Aðeins eirm sinni á lífsleiðinni gefst manni tækifæri etois og her er boTHS. Þetta aKfta ut .
sem hér er sýnt, fæst nú keypt með óvenjulegu kostaboði, og því fylgir 18 verðmætir mun s
ÓKKYPIS. Crió er í gullþynnu umgeró prýtt mctS skrautgreftri heflr Radiumsolskífuls\o hægt
er aö sjá hvað tímanum lUVir í myrkri; stærðin er 16, og gengur á 21 steini wrkið er svissn^kt
og einkar vanclað. Auk þeSsa fylgir úrinu ábyrgð. írr þossi eru þekt um Ameriku og y-'1®!
sem ágíötis úr, og því þá að eyða mikhi fé fyrir iinnur ur, þegar l>etta óclyia uJ.,er
Dr SIG. JOL. JÓHANNESSON
B. A., M. D.
Lækningastofa aS
1445 Logan Ave.
opin kl. 3—-6 e. h.
á ihverjum virkum degi.
Talsími: A90S5
Heimili aS 957 Ingersoll St.
Talsími: A8592.
TH. JOHNSON,
Ormafeari og GullsmiSuí
Seiur giftingaleyfisbréf
iMrstekt athysll veitt pöntunum
o* vi»*J«röum útan af lancill.
'J4S Mhin 8t. Pkjiei A4637
hvern bæ, gáfu eihhverjir sig fram; ræSa, faSir. Eg hefi mist bæSj!
'sem annaShvort voru fæddir þarjaugun.”
eða höfSu átt þar heima. Og svoj ÞaS var eins og mér væri veitt
kom aS þeir fóru aS skoSa mig og stunga í hjartaS. Eg starði á þenn-
eg þá sem landa. an unglingslega mann.
Svona hélt samtaliS áfram: um Eftir stutta þögn hélt hann á-
ons (4) leðurbudda. (5) sjálfblekungur, (6) Hálsmen (7) Hazor Strop (8 , ia'Ki‘e Sa (9) Cigarettu
munnstvkki (10) skæri, (11) kraganál, (12) skeggbursti, (13) naglaþjol, (14) 12 hlutn same:ínaðn
í einum, ísbdjótur. tappatogari bríni. glerskæri, glashrjótur, naglhítur hamar d6saounal ‘ °-(1S)'
o. fl. (15.) mkhnífur úr bezta stáli $3.00 virði (16) reykjarpípa, (17.) harklippur, verð $3.00, (le
Vér ábyrgjumst að kaupendur verði ánægðir ef ek^;?sskilmát7uSsVUa^þvTafnufinnan”l0
er, að þegar þú færð úrið og munina og þú ert ekki ánægður, máttu skiia því atnur innan
daga og þú færð noningana aftur. Ekki er hægt að bjóða heti r n 1 • . , * om vig
Látið ekkl gabbbast af öðrum, því engir aðrir gota boðið flUka muni íiem þcssa það sem mo
GEFUM er miklu meira virði en þeir bjóða, og og fá það sem nytdegt er, heldu
]iað er betra að horga nokkrum centum m t sem ei lítils eða einskis
Klippið út Væssa auglvsingu og sendið bana •—— , ^ , , . . .
og híutina með ábyrgðarpósti Hafið hraðann á því tilnoð vort utendur aðeina skamma stund.
ásarat $15.95 í póstávísan og við sendum þér úrið
því tilboð vort stendur aðeins s'
VARIETY SALES COMPANY
J. J. Swanaon
H. G. iIinr(kMNwn
J. J. SWANSON & CO.
FASTEIvíNASALAIl 4>G «
prninjta mlVUar.
Talsfmi A6349
808 Parls Boildinic Wlnnlpeiur
1016 MILWAUKEE AVE.
DEPT. 805 D.
CHICAGO, ILL.
M0RRIS0N,
EAKINS, FINKBEINER and
RICHAROSON
Barristers og fleira.
Sérstök rækt IögS viS mál út af
óskilum á korni, kröfur á hond-
ur járnbrautarfél., einnig *ér-
frseSingar í meSferS sakamála.
240 Grain Exchange, Winnipog
Phone A 2669
t-----------------
Vér geymum reiShjól yfir vet
urinn og gerum þau eins og ný,
ef þeas ar óskaS. Allar tegund-
ir af skautuxn búnar til *am-
kvæmt pÖntun. ÁreiSanlegtt
verk. Lipur afgreiSsla.
EMPIRE CYCLE CO.
641 Notre Daine Ave.