Heimskringla - 04.05.1921, Blaðsíða 5
WINNIFEG, 4. MAl, 1921
HEIMSKRINGLA
5. BLAEiSlÐA.
imperial Bank of
Canada
STOFNSETTUR 1875.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT.
HöfutSstóll uppborgaöur: $7,000,000. Varasjóöur: $7,500,000
Allar eignir........................$108,000,000
216 útbfi 1 Domlnión of Cnnada. Spnrlajólíadelld f hverjn Atbái, og; mA
byrja SparÍMjAftfircikninK me# þvf afi leKKja inn elía melra. Vext
ir eru borjrnfiir «f peniuKnm ybar frá innleKKa-deffl. ónkah eftlr vlí-
nkiftum ybnr. ÁnæKjuleg vlffMklfti ábyrKMt. » ,
9
Útibú Bankans a«5 Gimli og Riverton, Manitoba
Tilkynnir almesningi &ð
hann
se anægoar.
QUEjBEC BÚI MÆLIR MEÐ
DODD'S KIDNEY PILLS
og fremst af |>ví, aS staSa verka-
mannsins er ábyrgSarminni en
þeirra sem hafa annaS tveggja, um
sjón upp á eigin ábyrgS, eSa fram
kvæma verk í eigin íþjónustu, og
einmitt þessi ábyrgSartilfinning er
þaS, sem flestum ber saman um
aS fari stöSugt þverrandi hjá
verkalýSnum, sem kemur fram í
sviknum verknaSi á ifjölda af varn-
ingi og afkastarénun einstaklinga.
En fjarri sé þaS mér aS trúa því,
aS undir þann liS teljist meiri hluti
verkamanna, þó vitanlega “út-
skrifist fleiri hinna hæfari manna
í trúnaSarstöSur og sjálfstæSis
kringumstæSur, en úrkastiS verS-
ur aldrei til an-nars þæft en en aS
vera annara verkfæri eSa vinnu-
dýr.
Þá þykir mér þú renna nokkuS
Mr. Joseph Soucey gefur ástæöuna
fyrir því hvernig standi á vax
andi vinsældum Dood’s Kidney
Pills í Canada.
skynsamlega sönnun fyrir því, aS
sama blaS geti ekki fylkt bæSi
verkamönnum og bændum aS mál
um, og í ihverju þaS liggur, aS þú
álítur stefnur þessara stétta svo ó-
samrýmanlegar ?
Svarir þú öllum þessum spurn-
ingum drengilega og fullnægjandi,
þá skal eg aS minsta kostí viSur-
kenna, aS þú sért meira en “G"-is
verSur.
J. A. Reykdal
Aths. ritstjóra:-
Þq aS grein þessi hefSi frekar
átt heima í Voröld vildum vér
ekki útíhýsa henni. Og meS tilliti
til þess aS vér búumst viS aS
Glehboro-lbóndinn m-uni svara
henni, látum vér hana óhreyfSa aS
öSru ileyti en því, aS oss finst maS
vera . á all-há'lum ís þegar
úon Joli, Rimouski Co., Que. 2.
,maí (Skeyti)—“Eg er ónægður og
ivil að þér tiikynnið það öllum lýð.”
Þannig vottar Mr. Joseph Soucey,
,nafnkunnur maður hér um slóðir.
,Hann segir leyndardóminn sem or
,sakar útbreyðslu og vinsældum
Dodd’s Kidney Pillls, það er ánægj
,an. Ánægt fólk eru beztu meðmælin.
Dodd’s Kidney Pilis eru nýrna
•meðai. Þær styrkja nýrun svo að
þau geta unnið verk Sinnar köllun
ar, og hrein.sað óhreinindin úr blóð
inu. Dodd’s Kidney Pilks lækna bak
verk, gigt, svefnleysi, máttleysi,
iþvagteppu og hjartiv'eiki. Þeir sem
.reynt liaía eru ánægðir.
Spyrjið nágranna yðar um Dodd's
Kidney Pills.
geyst á gönuskeiSinu þár sem þú hann er aS tala um fjárframlög
segir: “Bændur og verkamenn ' þænda tiJ blaSanna og er aS efa
eiga ekki samleiS”, og þaS skal eg ag Voröld hafi ekki sogiSþá
sanna þér aS hugsunarháttur og |meira en Heimskringla eSa Lög-
skilningurþeirra manna er svo talaj berg. Vér gætum ef vér vi-ldum
er mörgum sinnum “kúnstugri” en i rakig “su^u’-sögu Voraldar, og
samsteypustjórn bænda og verka- fjármálabúskap ihennar, og mundi
manna, af þeirri einföldu ástæSu þaS koma bárunum til aS rísa á
aS þessar tvær stéttir eru hinar virSulegum greinarhöf., segSum
einu stét-tir meS fyrirlheiti fram-'
tíSar, sem mannfélagiS á í víS- j
tækasta skilningi talaS. Hitt ættir verkamanna viSvíkur, þá er fylk-
vér sannleikann afdráttarlaust.
HvaS samvinnu 'miWÍ bænda og
isiþingiS hér gott sýnishorn af
STABAT PUER DOLOROSUS.
þú aS íþuga betur aS þaS er lífs-
spursmál gömlu stjórnmálaflokk- henni
anna — þaS er: ómagastéttanna,
aS bera róg á milli þessara tveggia
grundvallarstétta og stía þeim í
sundur á allan mögutegan hátt. — -----
j _ « #
Enda er þaS óspart reynt, og þá ( Herra ritstjóri:-
cheilla flugu hefir þú glcypt og 1 Heimskringlu þinni 3, 30—
hún stigiS þér til rföíuðs, lílcf og 2 1, stendur fréttapistill dálítill frá
“heimabrugg” er sagt aS geri.
Sé þaS sanrifæring þín,
bændur 04 vsrkamenn eigi ekki' Móses Gudmundsson, sem orSinn
samleiS í stjórnmálum, þá máttu, sé spámaSur og leiSari fóllksins,
sem býr í hinni nýju Jerikó, o. s.
frv. Þar kemur fram svolítill mis-
skilningucr hjá þér, sem líklegast
er aS mestu bygSur á nafninu,
Gudmundsson, aS eg held. ÞaS
Utah, sem auSsjáanlega er tekinn
aS! eftir amerískum blöSum. Er þar
og leiSari fólksins, ekki ólíkt því,
sem aS nafni hans sálugi, gerSi í
eySimörkinni 'forSum. Hefir þeim
þar lítill gaumur veriS gefin, því
þeir lifSu þar friSsemdar lífi, eins
og Jeríkó-ibúamir fyrr á tíSum, og
höfSu nokkurskonar félagsbúskap,
dálítiS svipaS því sem Sócialistar
em aS kenna stundum, og gekk
alt fram rólega, þar til síSastliSiS
sumar, qS herra spámSaurinn fór
aS fá nýjar- opinberanir eittthvaS
í þá átt, sem enskurinn kallar
“Free Iove”. Var því samkvæmt
legt aS verzla meS kvennfólk; aS
og eftir þessum opin'berunum, leyifi
minsta kosti aS hafa skifti á þeim,
líkt og hrossum og kúm, ef menn
vildu þaS svo viShafa. Gekk nú
þessi verzlun alllíflega um hríS —
þvtf, “útsprungin rós var þar ékki
svo fá, frá átján til þrjátíu og
hvaS? — Þar tíl kom aS því, aS
spámaSurinn sjálfúr ætlaSi aS
hafa skifti á sinni kerlingu fyrir
aSra yngri. Þá ifór sá gamli -upp í
bekkinn, og gerSi^ilt vitlaust.
Madama Gudmundsson, sem
búin var aS lifa meS “Mósa” sín-
um næstum 30 árt og var átta
HÚSFRO
ARNBJÖRG SIGURÐSSON
á MelstaS — Gimli, Manitoba
Sjötíu ára afmaeli þessarar heiS-
aSkomandi milli 30 og 40 manns,
•'börn hennar og tengdaíbörn o|g
gamlir vinir og samferSamenn
landnámstíSarinnar. Börn hennar
igáfu henni 20 dala gullpening aS
iminningu og sumargjöf. En þaS
spaugilega-sta viS þess velviSeig-
andi göf til þessa gullkvendis, sem
á alment lof, er þaS, aS pening-
jnn þurfti aS sækja suSur í Banda-j £. H. Ein
iríkin. Canada átti ekki til gull af
ilögu, þó ótrúlegt sé.
Þar voru veitingar framlbornar af
rausn mikilli og skemtun góS. Þar
talaSi Mrs. G. Christy afbragS
fögur og vel valin orS, og einnig
im-aSur hennar, Mr. G. Christy.
Einig ihélt eg þar ofurlítinn ræSu-
istúf, sem mér væri kært aS
Heimskringla flytti, vegna þess aS
þau orS snerta eiginlega alla okk-
pr kæru og mikilsvirtu frumherja.
Þeir eiga skiliS aS þeirra sé hlý-
-lega minst. —L.G.—
Aths.
RæSa þessi birtist í næsta blaSi.
trúa mér til þess, aS þú átt mikiS
eftir aS læra enn og því fyr sem
þú gerir þaS, því befra. Samvinna
þessara stétta er höfuSskilyrSi þess
aS þæri getí fengiS umbóta- og
réttarkröfum sínum framgengt, og sýnist vera, aS þú vitir ekki —
jafnvel samvinnan ein án beinna
áhrifa á 1-öggjöf landsins getur
haft stór mikinn hagsmuna árang
ur bæSi fjármunalegapn og and-
legann, sem jaffram ósjálfrátt
hlýtur aS hafa bætandi áhrif á
stjórnarfariS. v
Eg er viss um aS GuS muni
hjálpa Canada án okkár bæna þó
adrei nema Dr. Sig. Júl. Jóhannes-
son og óhappamenn af því tagi,
slæSist meS í þingsætin, þá hefi
eg svo staSfasta trú á því, aS nóg
sé til af leiStogum í báSum stétt-
um, hafándi svo mikiS af' algengu
hversdagsviti, aS þeir geti sprengt
alla loftkastala slíkra púSurkarla
í loft út, áSur en þeir falli í höfuS
mönnum.
Út af moldviSri þínu til Vor-
aldar langar mig til aS spyrja þig
spurningar, þó eg vita aS Voröld
geti svaraS fyrir sig sjálf: HVaSa
sönnun hefir þú fyrir því, aS Vor-
öld og sugukálfar hennar" hafi
"gengiS hraustlegar” fram í því
aS mjólka bændur, en t. d. Hikr.
eSa Lögberg? Og ef þú hefir þær,
viltu þá ger'a svo vel og birtá sam-
a-nburSar reikninga? Viltu gera
svo vel og sýna á hvern hátt stjórn
in krepti hhrSar aS á stríSstíman-
um heldur en t. d. þetta síSasta
ár (1920) eSa komandi ár?
Viltu birta upphæS þá, sem ómaga
meSlag þitt til Voraldar nam? Eg
þykist vita aS þaS muni vera alf-
arhátt svo þunglega sem þú styn-
GJAFIR
til spítalans á Akureyri
-ÁSur auglýst...........$992.62
Glenboro, Man
G. Lambersson ........... 10.00
Mr. & Mr. G. J. Olson .... 5.00
jafnvel þó þú tílheyrir máske ÞjóS
ræknisfélaginu! — aS Gudmunds-
son er ekki íölenzka nú á dögum,
þó þaS hafi, ef til vill, veriS staf-
'* í fyrndinni, norSur á Horn-
''tröndum eSa austur á Langanesi.
Finst mér þvtf nauSsynlegt aS
knésetja þig og sýna þér svolftiS
til stafs, upp á nýja móSinn! Þó
aldrei verSi hú annaS en aS kenna
þér aS stafa Gudmundsson rétt
uppá íslenzku, og eftir nýjustu
“Formúla’, —
Vér höfum haft ihér, og höfum
enniþá nokkra®rmenn, mfeS nafni
sem dátítiS líkist þessu sem hér er
um aS ræSa; en þaS er stafaS og
skrásett í öllum heimildarskjölum:
Goodmansen, sem sjálfsagt hlýt-
ur aS vera rétt, því engan hefi eg
heyrt finna neitt aS því.
Sögnin um þennan Móses Gud-
mundssonar, er aS öllu leyti rétt,
utan því, aS hann er ekki fslend-
inguri' Hann er af norskum ættum,
en fæddur og uppalinn í Utalh. Og
þessvegna ekkert skyldur, aS því
er vér vitum bezt, neinum af vor-
um íslenzku Goodmansens. Svo
er nú fyrir aS þakka.
ÞaS er líka d&lítiS skakt meS
nafniS á staSnum þar sem þessi
Gudmundsson lifir og ríkir. StaS-
urinn, þ. e. borgin, heitir Jferiko,
og er þaS um sextán mílur í suS-
vestur frá Eureka, sem er stór og
þrifalegur námabær í Juab Co.
'Þar settist þessi flokkur aS fyrir
barna móSir, afsagSi meS öllu aS
líSa skiftin; átti þvínæst aS
þröngva henrii til hlýSni viS spá-
manninn, og öldungaráSiS, sem
hefSi sjáfsagt lukkast, ef Madam-
an ihefSi ekki tekiS upp á þeim
fja-nda, aS strjúka í burtu aS næt-
urlagi, sem þó var mikil áhætta,
því hún hlaut aS fara vegleysur,
yfir fjöll og firnindi, og -gerSi þaS,
svo hún næSist ekki, ef í leit yrSi
fariS. Loks komst hún til manna-
bygSa.-ekki sem bezt til reika, og
nær því gengin upp aS hnjám,
eins og Jóka sáluga. En munnur-
inn var heill, ög tilkynti hún svo
yfirvöldunum, og kom þannig upp
öllu aíhæfi spámannsins og félaga
hans. Var þá hafin rannsókn, sem
aS nokkru leyti stendur yfir enn.
Fyrst var nú alt þetta fólk rekiS
úr kirkjunni, sem þaS tilheyrSi aS
nafninu til, alt saman, og síSast,
núna rétt fyrir skemstu, var Gud-
mundssoi tekinn undir rannsókn
af læknum og öSrum emlbætis-
mönnum ríkisins, til aS komast
fyrir hvort spámaSurinn væri ekki
vitlaus, eSa aS minsta kosti laus-
ar skrúfur í kollinum á honum. En
þaS var ekki því aS heilsa;vmaS-
urinn reyndist -hafa fult vit og
rænu og sló uppu upp í spaug viS
þá sem þessa rannsókn gerSu, ig
viS þaS setur. En í varShaldi híýt-
ur hann aS sitja, þar til mál hans
verSur betur rannsakaS og útkljáS
samkvæmt lögum.
Spanish Fork, Utcih, 25 apríl
Einar H.
Mrs. Th. Sveinsson .....
Miss Anna Sveinsson ....
K. Bj arnason ..........
Arni S. Jóhnson ........
John Olafsson ..........
Mr.&Mrs. J.S.Fredriksson
P. A. Anderson..........
Sigurgeir FriSfinnsson ....
Eric Thorsteinsson .....
Mrs. Sigurlaug Gudnason
John Isleifsson ........
-Mrs. S. B. Stevensson ....
iMr.&Mrs. S.A.Anderson
Mrs. GuSlaug Johnson ....
Theodor Jóhannsson _____
GuSjón Storm ...........
Arni Storm .............
Arni Sveinsson
Sigma^r Björnson........
£). Friðriksson 1.00
uMrs. Anna S. Arason .... 5.00
Mr.&Mrs. Th. Goodman 1.00
Mr. H. H» Johnson .... 1.00
J. Baldwin 1.00
Mr. & Mrs. B. B. Mýrdal 1.00
-Björn HeiSman 1.00
:Mrs. Th. Isleifsson 1.00
Mrs. Matthildur Christie 10.00
Fred. Frederickson 2.00
Westfold, Man.
|Mr. &Mrs.A.-M. Freeman 2.00
G. Gudmundsson 1.00
|F. Thorgtflsson .... .... .1.. .50
-Mrs. G. Byron .50
iMiss Helga Arnason 1.00
iMiss Sigurbj. Einarsson.... 1.00
E. H. Einarsson Z 1.00
Kr. Stefánsson 1.00
G. Stefánsson 1.00
\St. Byron 1.00
V. Free-man, Hove, Man. 1.00
Ashern, Man.
Kr. Pétursson .... 5 00
B. Methusalemsson 2.00
G. Sigurdsson 1.00
Mrs. I. Srtiith 2.00
Miss GuSrún Jónsson .... 1.00
Miss Margret Thompson 1.00
J. Gíslason, Silver Bay .... 1.00
Winnipegosis, Man.
August Johnson .50
68 1.00
811 .50
G. Egilsson .50
Mrs. G Egilsson .50
G. Hannesson 1.00
A. Jónasson 1.00
G.B.Olgeirsson, GardarN.D. ! 0.00
j H. S. Holm.Framnes, Man 1.00
H. Arnason.Framnes.Man. 1.00
GuSr. Sigurðss. Wawnesa 1.00
WEVEL CAFE
Bezti íslenzíki matsöIustaS-
1.00 f urinn-í borginni. Kaffiveiíingar,
vind-la-, vin-dlinga- og sætinda-
sala.
Landar! eftir kvöldskemtan-
irnar, komiS á Wevel og fáiS
ykkur boilla af ékta íslenzku
katffi meS heimatilfoúnu-m klein-
um og pönnukökum; þaS hress-
ir og fjörgar líkamann eftir dags
erfiSiS. Veitingasalurinn er nú
nýmálaSuT og prýddur fögrum
veggmyndum, og alt í ágætu
ástandi til aS táka á móti
gestum.
MATT. GOODMAN.
Samtals — $1 125.62
Alb. Johnson
907 Confederation Life Bldg.
Winnipeg.
---------x---------
STÖKUR
2.00-
2.00;
1.00
1.00
5.00
5.00;
5.00'
2.00
1.00
5.00
1.00
1.00
2.00
1.00 _________________________
2.00 Gunnar B. þó betli vel
1.00 botnlanginn svo springi,
1.00 ilit er hann fái skít í skel ,
1.00 og skömm hjá Lögbergingi.
L00 -—G^ J. G.
Þetta litía K.N.’s kver
kært er mér aS vonum;
allir vita aS jeg er
einn af heimskingjonum.
Gunnar Paulson, Swan River,
Mc
StötSvar hármlssi og græöir
nýtt hár. GótSur árangur á-
byrgstur, ef metSalinu er gef-
lnn sanngjörn reynsla. Byöji®
lyfsalann um L. B. Verö meö
pósti $2. 20 fiaskan. SenditS
pantanir til L. B. Hair Tonic
Co., 695 Furby St. Winnipeg
Fæst einnig hjá Sigudrsson &
Thorvaldsson, Riverton, Man.
VIT-0-KET
The Vit-O-Net er segulm.ign-
aS heilbrigSisklæSi og kemrr í
staSinn fyrir meSöl í ölum
sjúkdómum, og gerir í mörgum
tilfellum undursamlegar lækn-
ingar. LátiS ekki tækifæriS
fram hjá' fara, komiS og reyniS
þaS.
Phone A 9809
304 DONALDA BLOCK,
Donald St., Winnipeg.
Rotnm 18, Clement Block,
Brandon.
II
W
ur undan byrSinni, og síSast en | nokkrum árum síSan, og gerSist
ekki sízt: FærSu fram eina einustu'j Mr. Gudmundsson þar spámaSur
I. O. G. ’í'. stúkan Hekla ósk-
ar eftir aS allir meSlimir hennar
sem enn eiga ógreidd ársfjórS-
ungsgjö-Id sín, sendi þau taifarlaust
til fjármálaritarans O. Bjarnasonar
aS 676 Agnes St. Winnipeg.
-----------------o-----------
D*MILES’ NERVINE
LÆKNAR TAÚGAVEiKLUN.
DH. M'lLES NERVINE er óbrigtiult met5al vitS hverskonar taugasjúkleik;
þatS hefir læknati fjölda manns, sera taldir voru ólæknandi, og hvarvetna
getitS sér gótSan ortSstýr.
Þér megitS treysta DR. MILES’ NERVINE; hún er tilbúin af sérfræt5-
ing í heila- og taugasjúkdómum, og eins og öll Dr. Mile’s metSöl, inni-
heldur hún ekkert af vínanda etSa ötSrum hættuiegum efnum. Nervine er
styrkjandi, heilsusamlegt metSal, sem ættl-atS vera á hverju heimili.
FaritS til lyfsalans og hitSjiö um DR. MILES’ NERVINE og takitS
hana inn eftir forskriftinni, ef ytSur hatnar ekki, fa*ritS metS tómu flösk-
una til lyfsalans aftur og hitSjitS um peningana ytSar aftur og þér fáitS þá.
Sú trygging fylgir kaupunum.
Prtpmtd in tht LabmaUny •/ the
Dr. Miles Medical Company
TORONTO, . - CANADA
ReynitS ... ... .
DR. MILES’
NERVIPÍE
vitS eftlr farandi
kvillum: höfutSverk
nftSurfallssýku
svefnleysi, tauga’-
bilun, Neuralgia,
flogum, krampa,
þunglyndi, hjarf-
veiki, meltingar
leysi, bakverk, móts
ursýki, St. Vltus
Dance, ofnautn
vlns og taugavelkl
un. /