Heimskringla - 18.05.1921, Blaðsíða 4

Heimskringla - 18.05.1921, Blaðsíða 4
4 BLAÐSÍÐA. HEIMSKRIN GLA WINNIPEG, 18. MAl, 192f HEI AISIKRINÖLA (Síoíuuft 1SS0) Kemur flt rt hverjum mrftvtkudeKÍ. C<Kefeu*Iur «k elgrendurí THE VÍK NG PRESS, LTD. 72» SHEKBROOK13 ST„ WIXSIPEG, MAX. Tnlnlmi: V>r» blaSNln* pr SO.IMI ftrKnnKiirlnn borg- lxt fyrir fram. Allar bnrganir seniHnt rflfÍMmanni blafislns. R i t s t j ó r i : GUNNLTR. JONSSON Ráðsmaður: BJÖRN PÉTURSSON Utanðwkrlft tlli blaSsinN: THE YIKINU PRESSf Ltd., Box 3171» WlnnlpeK* Mau. Utanánkrift tll rltatjóran* EDITOR HEIMSKIU.tGLA, Box 3171 Wlnnlpeg, Man. The “Heimskringrla” is printed and pub- lishe by the Viking Press, Limited, at 729 Sherhrooke Street, Winnipeg, Mani- ' toba. Telephone: N-6537. WINNIPEG. MANITOBA, 18. MAÍ, 1921 Aukakcsniiigar. Aukakosningar eru fyrir dyrum í tveimur sambandsþingskjördæimum, Yamaska í Que- bec-fylki og Yodc-Sunbury í Ne"' Brunswick. Útnefningar fóru fram á laugardaginn þann 28. þ. m. Kosningar þessar hafa mikla þýð- ingu í för með sér, því á þeim hvílir að miklu leyti framtíð stjórnarinnar, einkum þó ef hún tapar York-Sunbury, sem var hennar kjördæmi áður. Yamaskakosningin ræður þar á móti litlu um framtíð stjórnarinnar, en hún er þýðingarmikil fyrir þá söik að hún á að sýna hvort afstaða Quebecmanna hefir að nökkru breyst stjórninni í vil síðan við aðal- kosningarnar 1917, að Quebec fylki sendi þvínær einvörðungu stjórnarandstæðinga á þingið. Vinni stjórnin Yamaská, verður svo að álítast sem hugir manna þar í fylkinu séu að snúast á hennar sveif að nýju, og að frönsku kjósendurnir séu orðnir afhuga fjand- semi sinni í hennar garð. Sigur stjórnarinnar í þessu kjördæmi hefir því stórmikla þýð- ingu, þó að ósigur hennar breyti engu til um núverandi afstöðu hennar gagnvart þjóðinni. Það að tapa sín, getur orðið hennar bani, en þó hún vinni ekki það sem ekki var hennar, sakar lítið þó það bæti að stórum mun um fyrir henni. Þingmannséfni stjórnarinnar í Yamaska, er A. A. Mondou, fyrrum sambandsþingmaður fyrir kjördæmið. En hann snenst á móti Bordensstjórninni er hún lagði herskyldufruim varpið fyrir þingið, og hann dró sig til baka * við kosningarr.ar 1917, fyrir beiðni Sir Wil- frid Lauriers, svo að þingmannsefni hans, Oscar Gladu, herskyldu andstæðingur sem Mondou, gætf náð kosningu fyrirhafnarlítið. Skrifaði Laurier, Mondou, mjög vinsamlegt bréf í þákkiætisskyni, þar sem hann getur þess að liberalar muni launa honum þetta dreng- skaparbragð hans, síðar meir. Nú er Gladu cfáinn og Mondou krefst launanna og Ies þetta Laurierbréf upp á flestum fundum sínum. Af- staðan er gjörbreytt síðan 1917, herskyldan, eina málið sem skyldi hann við conservativa- flokkinn, úr sögunni, og því sleptu, er hann eins góður conservative og nokkru sinni áður, og tvímælalaust sá lang heppilegasti fram- bjóðandi sem stjórnin gat fer.éið. Honum er fiest tii lista lagte.að sögn þeirra manna sem þekkja hann. Maélskan frábær, og er hann jafnvígur á frönsku og ensku. Hann er maður vel mentaður, glæsilegur í sjón og með helztu og áhrifamestu kaupsýslumönnum kjördæm- isins. Vinsæll og drengur góður. Mun stjórnin áetla að, gera hann að ráðherra nái hann kosn- ingu, og hefir það ætíð talsvert að segja í áiiti kjósendanna. Sigurvonir Mondou eru því fremur goðar, og mundi fáum koma það á óvart þó hann næði kosningu. Tvö önnur þingmannsefni eru á boðstól- um í Yamaska. Af bálfu liberala sækir ung- ur lögmaður Bouchér að nafni, og svo hefir bændaflokkurinn frambjóðanda sem Joseph Lambert heitir. Er þetta í fyrsta skiftið sem bændaflokksmaður er í vali í Quebec-kjör- dæmi, er styrklei’kl hans mjög á hulcu, en frekar er bú.st við að hann dragi frá liberala þingmannsefninu heldur en Mondou. Kosn- ingaihríðin stendur nú sem harðast og þykjast allir flokkar eiga sigurinn vísan. Þá snúum vér oss að York-Sunbury kosn- ingUnni. Kjördæmið sendi stjórnarsinna inn á þigið 1917 með stórmiklum atkvæða meiri- hluta og hefir þessutan jafnaðarlega verið conservative. Skyldi maður því halda að stjórnin hefði engu að kvíða, og að þing- mannsefni hennar ætti kosningunua vísa, en svo er ekki. Conservativaflokkurinn er klof- inn og er megn fjand:kapur á miili klofmng- anna. Svo stendur á klofnmgi þessum, að tveir mikilsmetnir conservativar keptu um út- nefninguna, og sá se.n beið iægri hiutann í þeim viðskiftum, varð stórreiður, og kvað andsLæðing sinn hafa unnið útnefninguna með prettvísi, og viidi láta stjórnia viðurkenna sig Fjáihagur Þiuðverja er engan veginn slaem- ur. Þjsðin er hagsýn, sparneytin og ið.r.. Landió er óskemt af stríðsplágunni. Iðnaðar- stoínanir þess ery fulivinnandi og verzlun þess vex iireð dagi hverjum. Skaðabótaafgjaldið skiftist niður á mörg ár, svo byrðirnar eru ekki svo yfrið þungar, léttari að mun en her- sem inerkisoera sinn þrátt fyrir það að hann J kostnaðurinn sem hún varð að bera á maktar- varð í miklum minni hluta á útnefningarfund- inum. Það vildi stjórnin ekki, og lýsti í stað þess blessun sinni yfir sigurvegaranum, sem heitir Hanson og er rnikilsmetinn lögmaður. Þá gerir hinn sér hægt um hönd og gengur í lið með þingmannsefni bændaflokksins og fylgdu honum flestir vinir hans og stuðnings- menn. Bændaflokksþingmannsefnið er gam- all conservative og imikilsmetinn bóndi og hefir mikið fylg'i, að sögn. Þegar liberalar dögum keisaraveldisins. Það er varla við því að búast að þý/xa þjóðin rnyndi gera yfirlýsingu þ^r að lútandi, að þar sem hún hefði nú byrjað stríðið og farið halioka, þá væri sér skylt að taka af- leiðingunum. Venjulega er þvi þannig varið, að mestu ofstopamennirnir, sem einskis svíf- ast hafi þeir yfirhöndina, bera sig hörmuleg- ast ef þeir verða undir í viðskiftunum, og | _ eru síðan beittir sínum eigin vopnum. Banda- sáu að conservativar voru komnir í hár sam- j menn leggja engar hömlur á málfrelsi Þjóð- an sín á milli, og sumir þeirra farnir að styðja j Verja, þeir mega hrópa mótmæli sín, bæði á bændaflokksframbjóðandann, þótti þeim ; þingi og utan þings, eins hátt og mörgum sinn bera vel í veiði, og í stað þess að ko>ma fram um 0g þá lystir. Og þýzku blöðin geta ham- með þingmannsefni úr sínum fiokki, sam- j ast Sem mest má vera um ójöfnuð og rang- þyktu þeir að styðja bændaflokks frambjóð- | incJ|. Umheiminum stendut á sama; það sem andann, því með því þóttust þeir sjá líkur til j mestu varðar er að Þjóðverjar greiði skaða- þess ^ið stjórnarþingmannsefnið yrði ofurliði j bæturnar — og haidi friðinn. borið við kosningarnar, og varðaði mestu í þeirra augum. Þannig standa þá sakirnar. j Stjóraarf'ambió^ndmn hefi, klofinn ll“kk VerkalílUll Og VClðlag. að baki ser, en bændarrambjoðandmn þar a j 0 móti sinni eigin flokk^óskiftan, aila liberala kjördæmisins og alia þá conservativa sem cá- nægðir eru með framboð Mr. Hansons. Horf- urnar eru því hvergi nærri glæsilegar fyrir Meighenstjórninni, og þó á hún líf sitt að miklu leyti undir því að fá mann sinn kosinn. Því það þykir sýnt, að 'fái hún ekki haldið sínu, þá njóti hún ekki lengur trausts þjóðar- innar og þá sé tími kominn til þess að hún j gangi til almennra kosninga og láti þjó^ina kveða upp fuilnaðardóm yfir sér. J Raunar eiga aukakosningar eftir að fara J fram í 6 öðrum kjördasmum, sem öll sendu áður stjórnarsinna á þing. Má vera að henni j fynnist ekki fullreynt, þó hún tapi York-Sun- j bury, fyr en þær eru líka um garð gegnar. j Vinni hún meiri hluta þeirra, mun hún geta ( setið; 'tapi hún þeim flestum eru þingrof óumflýjanleg, hvort sem henni líkar betur eða Verkalýðurinn víðasthvar um heiminn, virðist einróma í því að telja lækkun á kaup- gjaldinu óréttmæta og að hún eigi ekki og megi ekki líðast. Engin mun lá verkam. þó þeim sé kauplækkun ógeðfeld, en öðru máli gegnir hvort óréttmæti hennar sé rétt og sönn staðhæfing. Vér erum annarar skoðunar. Ef vörur eiga að Íækka í verði svo nokkru nemi, verður kaupgjaldið ekki einasta að lækka líka, heldur að vera fyrst í för niður á við; verðfallið fer í kjölfarið. verkeunál að gera, svo er það lög- [ regiudeiid þess sem þann vanda j héfir á hendi. Á hverjum degi j heimsækir lögregian miðstöðvar | Yuiakai tii þess að vita hvað þar sé að, gerast, og í hvert sinn er fund-: ir eru haldnir, þá er lögreglán þar viðtödd og skrifar niður ait sem" sagt er, og ef henni fynst að ræðu- J mennirnir séu of æstir í taii, eða komi fram með hættulegar skoð- anir, þá eru þeir umsvifalaust tekn-! ir fastir, en þó venjulega slept fljót Iega aftur, með aðvörun um að gæta tungu sinnar betur framveg- is. Oodd’s nýmapfllur eru bczta nýraame<Sa!j’S. Lækna og gígt, Fyrsta tiiraunin til þess að koma bakverk, hjartabilun, þvagteppu, og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pills verkamannsamtökum í Japan, var gerð fyrir hérumbil 20 árum síðan. Voru það jafnaðarmenn, sem lært kosta 50c askjan eða 6 öskjur fyr- höfðu þær kenningar í Bandaríkj- $2.50, og fást hjá öllum lyfsöl.. unum, sem voru frumkvöðlar þeirr- eSa frá The Dodd’s Medicine ar hreyfingar. Vélameistarar, járn Co. Ltd., Toronto, Ont......... og stál iðnaðarmenn, hergagnga- ver. Þjóðverjar taka sinnaskiftum. Þjóðverjar hafa failist á skaðabótakröfur bandamanna, skilyrðislaust. Á elleftu stundu. rétt áður en umhugsunar- frestuþnn sem bandamenn gáfu þeim, var út- runninn, barst tiikynning til brezku stjórnar- innar, frá þýzku stjórninni, að hún fyrir hönd þings og þjóðar féllist á skaðabótakröfurnar, og að hún mundi greiða þær í gjalddaga. Tilkynning þessi var flestum gleðiefni, því herför á hendur Þjóðverjum hefði annars Verkamanna h r ey íi ng- in í Japarr. Japan, eitt af stórveldum veraldarinnar, er bezt þekt út um heiminn sem herveldi. Um her þess og flota hafa gengið margar frægðar- sögur, enda er hreysti og hugrekki Japana viðbrugðið. Næst þessu ef japanska þjóðin kunn fyrir það, hversu hún hefir samið sig að siðum bg háttum hvítu menningarþjóð- anna, og komist iangt á iframfaraskeiðinu á flestum sviðum. En þo þó nú Japanar hafi fylgst með menningartímunum í flestum til- fellum, þá eru þó undantekningar frá því, einkum þó þegar litið er til verkamannahreyf- ingarinnar í öðrum löndum og hún borin sam- an við það sem gerst hefir '1 Japan í þeim efnum. Þar er hún aðeins í bernsku og mjak- ast lítið áfram. Verkamannasamtök þekkjast naumast, og verkföl! fátíð. Verkalýðurinn er réttindalítill, orðið óumflýjanleg, og hefði hún getað dreg- og kærir sig lítið um aukin réttindi, fyrir þá ið alvarlegan dilk á eftir sér, fyrir alla máls-1 sök, að hann er hræddur um að það 'hafi auk- aðila. . inn kostnað í för með sér. Kosningaréttur í En tregir voru Þjóðverjar að láta að vilja j Japan er ekki almennur, háfa þeir aðeins bandamanna, og var það aðeins óttinn við kosningarétt og kjörgengi sem greiða ákveðið yfirvofandi aðför hers og hildar, sem kom útsvar til hins opinbera, og fjöldanum þykir þeim til þess. Simonsstjórnin sem verið hefir I miklu betra að vera án kosningaréttar, held- við völdin siðan að friðarsamningarnir voru ; ur en að þurfa að greiða útsvar. undirskrifaðir, vildi ekki vera aðill að skaða- bótasamlþyktinni og lagði því völdin niður, og leið svo vika að engin nvildi verða til þess að mynda nýja stjórn, því flestir voru þeirrar skoðunar að það yrði pólitískur dauði hverj- um þeiai sem það gerði. Löksins fékk þó Ebert forseti Julius Wirth, leiðtoga demo- Einn verkamannaleiðtoga hafa þó Japanar, sem orðinn er nafnkunnur, er nafn hans Suzuki, og er hann forseti þess eina verka- mannasambands sem til er í Japan, og kall- ast “Yuaikai”, eða á íslenzku, bræðrasam- bandið. Telur það um 35 þúsund meðlimi, og er það iítið, þegar þess er gætt að verkalýð- þrataflokksins til þess að mynda stjórnina, og urinnn japanski í borgum og bæjúm, telur um fékk hann stuðning jafnaðarmanna og meiri- hluta Miðflokksins. Stjórnin er þannig sam- steppustjórn 3 flokka og hefir nauman meiri hluta 'í þinginu. Ihaidsflokkurinn og þjóð- ernisisinnar (Nationalistar) eru eitraðir út í stjórnina, og telja h'ana háðung lands og lýðs, fyrir það að hún skyldi fallast á skaðabóta- Jcröfurnar. En þó nú að höfðingjaflokkarnir séu stórreiðir bæði þingi og stjórn fyrir þess- ar aðgerðir, þá mun þó meiri hlutu hinnar þý/íku þjóðar láta sér skiljast að annað var ekki hægt að gera undir kringumstæðunum og sætta sig við það. 10 miljónir manna og kvenna. Engu að síður er Suzuki ánægður m@ð bræðrasambandið og er vongóður um að það verði voldugt með tíð og tíma. Amerískur blaðamaður sem nýlega átti tal við Suzuki um verkamannahreyfinguna í Jap- an og kjör verkamanná þar, yfirleitt, skrifar alllangt mál útaf því viðtali í blaðið “New York World”’ og lýsir ástandinu all ítarlega. Yuaikai. er heild ýmsra smærri deilda, “unions”, segir hann, og eru flestar þeirra í hinum stærri börgum. Járn og stálstpypu- mannadeildin er fjöimennust, teluru 12 þús. Hin þýzka þjóð er að taka sinnaskiftum. j félaga, þá er sjómanna-unionin næst með 10 Sigurdraumarnir sem hún ól í órum hervalds- þús. félaga og þarnæst námumenn, 4000 tals tímanna og sem urðu henni síðar að martröð, ins. Prentarar hafa sambönd sín á milli en tii hafa nú loksins liðið hjá og þjóðin sér sig heyra ekki Yuaikai og eru fleiri sérgreina fé fyrst nú í sínu rétta ijósi. Hún veit nú og skilur að skuldin sem hún hleypti sér í með því að fylgja herdrotnum sínum í blindni, verður að greiðast, eða ríkið að sundiast. Með Rússland fyrir augum, var. valið ekki lög, hér og þar um landið, en sem háfa enga sameiginlega miðstjórn eða samband við önn- ur verkamannafélög. Þetta gerir það að verk- um, að þó verkfall eigi sér stað í einhverri iðngrein, þá fer það venjulegast ekki út fyrir lengi í vafa. Þjóðin leit fljótlega yfir rústir j borgina þar sem það byrjar í, og fær heldur Hohenzollern-veldisins og sá að þær voru ekki aðstoð annara verkamannafélaga. Alls- þess virðis að vera bygðar upp að nýju — herjarverkfall yrði óframkveemánlegt, og sem þjóðveldi. Á þeim grundvelli gæti Þýzka- -kæmi þessutan í bága við landslögin. dand að nýju orðið stórveldi. Þessvegna væri Atvinnumálaráðuneyti er ekki til í Japan það affarasælla að borga bandamönnum cn og litlar líkur til þess að sva verði fyrst um bíða þjóðartjón. sinn. Innanríkisráðuneytið 'hefir með öll ™,ii„ og prentarar, geríSu þa sam- ,;| iirnbralIli<)g sínra, bers ,|ota ok meí ser, og barus. talsver, a er starfrafk, >( 8ejn[111; , fyrstu, en svo kom aftark.pput , befir bún eftirUt me3 f|estum sJ_ o steypuverksmiðjum landsins, senr g^°U’ ^ > i. v, , ekki eru beinlínis hennar eign. Ymsar astæour lau trl þess að ... . , , , svona fór, en sú helzta var and- £,\auP«^ i Kina er mjög lágt, staða stjórnarinnar og áhugaleysi .°r Pa ..P0 Upi? um meir <:n helm" almennings. Stjórninni var illa við !ng meðar1 striðlð stoð yfir. Dag- hreyfinguna vegna þess aðallega, laur> kvenfolks sem vmnur í verk- að jafnaðarménn voru brautryðj- smi Jum er Þetta 2-> til 40 cents endur hennar,; hún áleit jafnaðar- °g kanrnanna 4,°ilJ 6?. Cf tS‘ FeI menskuna skaðlega landi og lýð, f uPg3al<*ð miklð eítir því, við og taldi sér skylt að stemma stigu hvfa l3nað,arg1rein er unnið-^gst fyrir henni. Og verkalýðnum stóð fr kauP8Jaldlð jf^1 fyrir menn og einnig stuggur af hreyfingunni, og '"nur’ a vefnaðarverksmiðjunum. vildi því hvorki styðja að út- EuIInuma iðnaðarmenn hafa dag breiðslu hennar með fjárframlög- kauP sem hér greinir: frésmiðir um eða ganga undir merki henn- 48 cents, járnsmiðir 58 cents, blikk ar að nokkru ráði. Lognaðist hún smiðir 65 cents, skipasmiðir 55 því útaf eftir iítinn tíma. cents, prentarar 70c, garðyrkju- Svo Iiðu rúm 10 ár, að verka- menn eents, beykirar 95 cents, mannahreyfingin lét sama sem ekk- murarar $1.10 og steinsmiðir ert á sér bæra, en sumarið 1912 $|-45, þeir eru Ianghæst launaðir var Yuaikai myndað af SuzukiFyrst al‘ra handiðnamanna. Skrifstofu- var það aðeins verlkamannafélag stúlkur fá $75.00 í árslaun og og fáment, en nú er það orðið verzlunarþjónar fá sjaldan yfir verkamannasamband með mörgum $106-99 M™ árið. Vinnukonur í untiirdeildum, þó fámennir séu sam iaPan fá örsjaldan no'kkuð kaup, amborið við það sem er í Evjópu- neI°ur aðems föt og fæði. löndunum og Ameríku. Engu að En þetta Jága kaupgjald nægir síður en Yuaikai vísir í rétta átt og þörfum íólksins og iþað er ánæigt dáfnar hægt og hægt. ’ Harðrétri þekkist þar naumast, og Um tvær miljónir manna vinna xcutur það að miklu leyti til af hinu í verksmiðjum og iðnaðarstofnun- einkennilega fjölskyldusambandi um í Japan, að því er Suzuki segir, sem þar á sér stað.Sambandið er en stjórnarskýrslurnar telja aðeins oft víðtækt, því greinar fjölskyld-, I p2miljón manna og kvenna sem unnar eru oftar margar, en bandið þannig vinna. En Suzuki segir þær sem bindur þær saman er traust. ekki réttar, og ‘komi það af því að Þegar einhver af fyrirvinnum fjöl- aðeins stærri verksmiðjur séu þar skyldunnar er atvinnulaus er það taidar, en ekki smáverkstæði, sem skylda hinna að sjá honum og hans séu víðsvegar um alt landið, og fyrir Iífsnauðsynjum, er reglan að sem hafi þetta frá 2 til 25 manns láta eitt yfir alla meðlimi fjöl- í þjónustu sinni. Verksmiðjufólkið, skyldunnar ganga. Sá sem var eftir stjórnarskýrslunum er 1,489,- vinnulaus í vetur, getur haft vinnu 177, og er kvenfólk þar í meiri í sumar, og sá sem vinnuna-hafði hluta, eða 775,359 á móti 713-.818 f vetur aftur verið vinnulaus í sum- karlmönnum. Ástæðan fyrir þessari ar, hefir f jölskyldan þannig stöð- óvenjulegu skiftingu er vefnaðar- uga fyrirvinnu, þó það sé >Pétur í iðnaðurinn, er kvenfólkið sem; dag en Páll á morgun. Þessi siður vinnur að honum í svo yfirgnæf- hefir haldist síðan frá fornöld og andi meiri hiuta^yfir karlmennina, eru líkur til þess að hann haldist að allar hinar iðnaðargreinarnar, ennþá um aldaraðir, ef yaxandi þar sem karlmenn eru alstaðar í mennmg, að hvítra mana sið, upp- meiri hluta, vega ekki þar upp á rætir hann ekki með franiþróun mojl;i' | 'Verkamannahreyfingarinnar. Vmnulýðurinn skiftist þannig ál Mr. Suzu-ki, Sagði mér, kemsl í noreinarnai. . blaðamaðurinn að orði, að áhuga- A vefnaðarveébm^ðjum vmna f6]ksins , á verkamálunúm, 08,296 karlmenn og 625,324 stafaði af réttindaleysi þess. A]. kvenmenn, eða samta s 733,620 menninur kosningaréttur væri ekki f!anns- "er er tahnn silkivefnaður, ennþá kominn á og fyr en það yrði klæðavefnaður, prjon og spuna- og að verkamaðurinn gæti haft verksmiðjur og alt annað er að hönd í bagga með stjórnarfari vernaðar og prjonavinnu viðvikur. ;1andsins> gætu engar storveru]egar A vela- og verkræraverksmiðjum L •*•* , , „ oiq oia íi n breytingar orðið a verkamalasvið- vinna zlo,o/4 karimenn og 13,- • * í í , • i ACn , ,, ,// mu. Ugþao sem iakast væn, verka 4VZ kvenmenn, alls 232,366 „ a • • „r i *•• • ,, , í , • f i i maöurinn sjalfur kærði sig ékkert . A hmum svonexndu kem- __ , ^ um aukin mannrettindi, til þess að fá atkvæðisrétt yrði hann að manns. i-sku verksmiðjum, sem búa til lyf, gljákvoðu, pappír, lím, mál, liti og *“ y‘ , Y • r þcsskonar, vima 98,894 karl grel5a $l'50 Ulsvar’ en •“* )afn' gildir tveggja til þriggja daga kaupi, og sá maður væri talinn vinna -menn og 52,875 kvenmenn. Á matar og drykkjar verksmiðjum , . . . vinna 55,903 -karlmenn og 17,028 heimskur sem fvildl legSJasv0 mlk‘ kvenmenn. Og á öðrum verksmiðj-i l3 1 soIurnar fyrir alkvæðisrettinn um, fyrir utan þær íem eru þjóð-J vekJa verkalýðmn af deyfð eign og reknar af stjórninni, vinna armnkirUi. og kenna honum að samtals! 141,151, þar af 107,747 karlmenn og 40,404 kvenmenn. Á stiórnarverksmiðjum vinna 115,974 karlmenm og 42,239 þekkja sinn eigin styrkleik, er helzta og háleitasta hlutverk Yua- ikai bræðrafélagsins japanska,”seg ir blaðamacíurinn síðast í grein kvenmenn, alls 158,213 manns. j 5Ínni’en ^að er örfu^ að vekia ^ Tóbaksverksmiðjur, hergagnaverk-j sem vi ja ekki vakna- smiðjur, og alt sem lýtur að smíði' ----------°---------- x /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.