Heimskringla - 18.05.1921, Blaðsíða 6

Heimskringla - 18.05.1921, Blaðsíða 6
HEIMSKRINGL A WINNIPEG, 18. MAI, 1921 lF fc.. Jessamy Avenal. Skáldaaga. Eftir sama höfund og “Skuggar og skih”. S. M. Long þýddi. “Þér megiS ekki nefna iþaS meS einu orSi," sagSi gamli maSurinn meS ákafa. “ÞaS er alt endurborgaS — ihver einasti shill- ing — og mér þykir fyrir, aS eg reiddist út af þvi, þar sem búri frelsaSi ySur frá dauSanum. .“Herra Phenyl,” sagSi eg viS Dick í gaerkveldi, “þér megiS hér eftir ekki nefna þetta mál; Lucy vildi ekki gera þaS sem rangt er, en hún var örvingluS og ráSalaus, hveinig hún gæti ihjálpaS jómfrú Avenal, og tók sér þetta ákaflega naerri; hún segir aS Lucy muni aldrei framar koma á þessar stöSvar. “Dick fer naerri um skapferli Lucy,” sagSi Jessa- my dauf í bragSi, en ihún hlytur aö vera 1 London Eg kem til aS hjálpa ySur meS farangurinn, og Court”. Þar var óvaent og undarleg heimkoma fyrir1 meS fleira, ef eg egt," sagSi Ihann ákáfur. . “Þar aS Jessamy.” auki hefi eg nokkuS nýtt aS segja ySur. Eg sem sé Robert Beringer tók á móti henni, meS kaldri á aS fara líka til the Court . Mér finst naumast og kæruleysislegri kurteisi. Hann hugsaSi einungis ag geti trúað því, en frú Beringer hafSi fengiS heim- ag þetta vaeri augnabliks innfall a'f konu hans, en ilistang mitt Ihjá madömu Greenhill, og sendi eftir um daginni er systir hans kom til hans á skrifstof- mer í gær. Lg for þangaS sem hún heldur til og una> hepnaSist henni aS nokkru leyti aS skjóta hon- viS töluðum saman. Hún sagði aS Sir Jocelyn hefði1 um gkelk í bringu. taíaS viS hana um mig, og þaS væri ósk sín að egj ..HvaS mundi Rósu hafa gengiS til> ag taka aæmi aftur. Hún sagSi að eg ætti að búa í sjálfu þessa atúlku meS sér HingaS?” spurði hún, “ef hún húsinu og hafa umsjón meS víirkjallaranum og silf-|hefir ásett sér aS breyta erfðaskránni, þá wæri þaS urmununum — og hún talaði mikiS og vingjarnlega h0ettulegt, og nú eru þrír nýir óvinir aS sjá viS, v.S mig; hún kvaSst sár ySrast eftir sumu er hún1 helJbergisþernan nýkomna, Denton gamli og Jessa- hefSi gert og eitt af |því var þaS aS hún rak mig úr m gjálf ’• húsinu, því gu'llílátiS, sem hún sagSi aS vantaði, og ..... , ,, D , , | Mer er það osk.ljanlegt, sagði jomtru Ber- hatði sem astæðu fyrir burvisun minm, fann hún seinna. Hún er næstum orðin óþekkjanieg hjá því sem hún var, og*mér rann til rifja aS sjá þaS. Hún sagSi aS eg skyldi verSa sér samferða heim.” “Mér þykir innilega vænt um aS heyra þetta," sagSi Jessamy.” inger hvaS eftir annaS. . "Rósu hnignar stöSugt aS heilsunni til, og stundum sýnist mér hún svo þreytt og máttvana, aS hún sé ekki fær til neins, en annaS veifiS, er hún si'tur hugsandi, eins og hún Væri aS grufla yfir einhverju, þá spyr eg sjál'æra mig, hvort h/ún muni ekki vera aS útbúa í huganum, eitthvert ÞaS hugsaði eg líka, en þer megiS trua þvi, aS skaSnæSi okkur til handa.” ___ ! lru Beringer talaSi undarlega, og sagði meðal ann-l “Ekki held eg aS hún geri þaS,” sagSi Robert einhversstaSar, og viS verSum aS finna hana, — enj ars’ eS m*tti ekki fara eftir ananra boðum en argur. "Hún er vön aS segja mér alt. SíSan hún svo kemur Dick hingaS. Dick Phenyl hafSi meS handa Jessamy. Atvinna hans gekk afbragðsvel, og sinnar. Þá kom kvenmaSur þar inn og fnúin sagði | snerist> álítur hún þaS stórsynd aS fara á bak viS stóran fjóluvönd1 elclci meira. Eg sagSi henni, aS eg væri nú gamáll > manninn sinn, þar aS auki hefir okkur í seinni tíS jmi.ua j toðamj .......- ____o_„k afbragðsvel, og orSinn °8 hrörlegur, en hún svaraSi mér því, aS hún al<Jrei orSiS sundijrorSa, og hún treystir því átaS- bar klæSnaSur hans þaS meS sér; en samt var hann mundl deyia a undan mer, en samt vildi hún sjá svo; fastlega, aS eg sé á iSrunar og athvarfs vegi. En daufur í bragSi. Carlo kvaddi Jessamy meS vinsemd og virSingu, um aS eg hefSi eittíhvaS til aS lifa af í ellinni.” sammála er eg þér í því, aS koma Jessamy Avenal, ‘Méf finst þetta alt saman eins og draumur, jóm-l sé engin góSs viti okkur til handa, og því full ástæSa , , , .. imn á bakiS I 1x0 Jessarrry. og svo sagSi hún mér, aS þér færuS I til aS vera var um sig. Eg óska ekki aS Rósa gefi Dick gekk yfir aS glugganum og hortð. upp a patcio,; , D , --—c----------,---- i. r * ij burtu hl8 allra minsta a'f eigunum, og þegar Rosa þar sem hann og stúJkurnar höfSu stundum veriS hennÍ’ °g þá fanSt méf alt fengið’ er sarnan viS tedrykkju og síSastliSi sumar tók hanm g °^a - 1 •ts&l þar ljósmyndir af þeim. Það vantaSi lítiS á aS tár er fallin frá, ætla eg aS breyta lifnaSarháttum mín- Denton bar farangur hennar ofan, þegar vagn- um her> °S ef viS komumst yfir eignir drengsins inn kom til aS sækja hana. FólkiS úr húsinu kom út Mk3 — ” “Jocelyn er ekki ver frízkur," tók systir hans inger er hér eins og fangi, þau hata hana systkinin, þau hafa ráSiS öll hjúin og borga þeim kaupiS frá sér. Ekki eitt einasta á meSal þeirra mundi hreyfa hönd né ifót henni til hjálpar, þó hún þyrfti meS, og barnfóstran er heimskingi, og hugsa eg, aS hún vilji ekki gera honum ilt, en — þaS er altalaS í þorp- inu, aS Beringer og systir hans, óska einskis frekar en aS dregnurinn deyi. Frú Beringer sýnist ekki eiga mjög langt eftir, og þá tilheyra allar eignirnar kapfcein Beringer. Þér og eg og Denton — því mér er sagt aS hann sé kominn h'ngaS — erum varnar- liS henanr. VitiS þér þaS? SkiljiS þér þaS?” Lucy sagSi þetta í svo alvarlegum og sannfær- andi róm, og hafSi í sömu svipan hætt aS minnast á sínar eigin kringumstæSur, og snertist aS heimil- ishögunum á ‘The Court’, svo aS Jessamy hlustaSi á þaS sem hún sagSi meS undrun og ótta. Mundi þetta vera sannleikur? ESa var Lucy undir áhrifum einhverskonar geSveiklunar eSa draumsjóna? IEn svo datt henni í hug, nva, . inger hefSi veriS svipljótur og litiS illilega til henh- sem Lucy hafSi sagt, gæti virkilega átt sér staS, virt- ar er hún kom þangaS meS Rósu, og á henni hefSi veriS hræSslusvipur, er ihún leit til hans, eins og hún væri hrædd um, aS honum ekki líkaSi aS hún kom meS Jessamy, svona fyrirvaralaust, en aS þaS sem Lucy hafði sagt, gæti virkilega átt sér staS, virtist henni alveg óhugsandi. “Lucy,” sagSi rún alvarleg, “þú hlýtur aS hafa lesiS skáldsögur, til þess aS geta ímyndaS þér ann- aS eins og þetta.” "Eg les aldnei skáldsögur,” svaraSi Lucy róleg og ákveSin, “eg segi aSeins þaS sem eg hefi heyrt og séS; eg er sanfærS um aS öll vinnuhjúin í þessu húsi, eru keypt af kaptein Beringer og systur hans. Frú Beringer er svötuS svo nákvæmllega, aS hún kæmu fram í augu honum e^ hann hugsaði til þeirra stunda Nú var vetur og skarpur austanvindur, en lil aS kveSja hana; Tom litli á hækjunum, Madama . , , . _ _ bjat sólskin. Þá datt honum í hug sumarið og Lucy, Murphy meS sjalklút á herSunum, sem Jessamyj í fljótlega. “Mér dettur í hug aS hann sé aS fá getur ekkert gert, smatt ne stort, an þess aS maSur sem var alla jafnan í rauSri treyju, föl í andliti og á- halfSi géfiS henni. Carlo gam'li meS flauelishúfuna! sáravciki; ef svo væri skal eg annast um hann. Barn- hyggjufull, einkum, sem oft kom fyrir, er hann horfSi sina- °g tiroburmaSurinn, Jack Mill, sem hafSi tek-!fóstran tók hánn meS sér í gær til Portstofunnar. á Jessamy.” “Ef hún hefSi leitaS til mín," hugsaSi hann, "mundi þetta ekki hafa komiS fyrir, og hún ekki flúiS héSan; eg hefði fúslega selt aleigu mína, til aS hjálpa henni.” bera." Rdbert ypti öxlum. “Ef auSiS yrSi aS skera biSja hann um hiS nýja heimilisfang hans. Tommi Jessamy las úr andiiti hans hvaS hann var aS | htli grét' °f hun má“i lil a« hugga hann, og tárin -- I voru ekki langt fra henanr eigin augum. Nokkrum augnablikum síSar ók vagninn af staS, og þau mændu öll á eftir Jessamy meS saknaSar- hugsa. Hún gekk til han og leit á hann meS hlut tekningu. “Hin skemtilegu samkomur meS tedrykkju, er: , _ . viS höfðum á þakinu, eiga sér víst ekki staS á kom- SVlp\ Þe™ fa.nst það ems aS hún væri andi sumri,” sagSi hann og brosti. "Þeir sem þar'alrarin fra.^elm’ munf aldrei framar dvelja á voru samankomnir fara í burtu hver á fætu öSrum.” peSSUm St°ðvUm’ °* *>aS var samWa ■' því aS “Já, þaS ítur svo út,” sagSi Jessamy, “en eg SJa eftir henni;. Denton var , þann vegmn aS víkja r . r. í- nlioar a g'otiihorni, áleiois til 'bruarinnar besrar vona að við eigum eftir aftur undir skemtiiegn . . , ’ mdr’ Peg»r v, i / • opekitur mein hattar maður. sem Hafði atHuc^að bessíi kringumsfæSum, vomnm megiS þer engan veginn r sem naio, apugao pessa . 1 , „ skilnaðarstund, lagSi hendi á öxl hans: sleppa, L>ick. ‘Eg hefi gott af aS heyra ySur tala þannig,” ** vcu je™ -i , spurSi hann. sagSi Diok. Þér eruS ætiS til einhvers goðs.------tt "Meg leyfi, er þetta ekki Jessamy Avenal?’ eg aS eins vissi aS henni liSi bærilega, og hefSi ekki viS fátækt og örvinglun aS stríSa.’ “Jú, herra,” svaraSi Denton. Ójá, mér datt þaS í hug, aS þetta væri hún. “Dick,” sagSi Jessamy alúSlega, “muniS eftir Sv° .hun að flytja .héðan ? Hvert ætlar hún nú? því, aS guS elskar Lucy meira en þér; hann sér um H,ln fer hI the Court herra’ svaraSi gamli hana, hvar sem hún er, og eg er sannfærS um aS viS maSurínn meS hálfgerSu stolti, því hann ímyndaði finnum hana einhverntíma.” í að þetta Væn emlhver vmur e«a kunningi hinnar _ , I astkæru, ungu vinstulku hans. “Eg vona aS eg komi ekki til oþæginda. truo . þér aS ganga frá farangri ySar, Jessamy? Mér er f í™’ hrÓpaðl maSurinn undr sagt aS þér séuS líka á förum héðan — þaS e engu! rfk]hun a? erfa auSmn? hélt ^nn tilheyrSi j „ j Latði Delavel. Hann kv.ddi báSa, oflk-f «* “k" •* Jessamy komi heim til hennar líkara en útflutningi. Dick hafSi hrokkiS viS, er hann heyrSi hinn al-| þekta þreytandi róm. urnar með handabandi, og flýtti sér svo út. — Hann vildi ekki að Gladys sæi, hvaS hann var dapur. Honum hafSi aldrei veriS um Gladys, og svo vissi hann hvernig hún hefSi komiS fram gegn Lucy. ÞaS er líka tilfelliS, en frú Beringer, sem álfram, “Herra Carlo segir aS þér séuS á leiSinni til ySar fyrra h^imilis — Er þaS satt?” Já, eg ferlþangaS og verS þar í óákveSinn tima.” “ASeins sem kynnisför,” sagSi Gladys, og svo leit út, sem þaS væri henni til hugarhæSar. ÞaS er er niæ3um skaði aS þér hafiS ekki tækifæri aS sjá mig sem brúSur á morgun, og svo förum viS brúS- kaupsferS.” “Eg vona aS þér verSiS farsæl, Gladys,” sagSi Jessamy, og lagSi um leiS litla bænabók á borSiS fyrir framan hana. “Eg keypti þessa bók handa ySur í gær og skri/faSi nafn ySar á hana.” “Kæra þökk fyrir; (þaS er snotur bók; þaS hefSi annars veriS skemtilegt, éf þér vilduS heimsækja okkur og hér er heimilisfang okkar. — En Lucy má ekki vera meS ySur, Jessamy; mér hefir aldrei fall- iS viS hana, og síSan eg komst aS því, aS hún framdi síkt ódæSi, aS stela frá görrilum manni —” “Gladys!” tók Jessamy frammí fyrir henni, “Eg get ekki þolaS aS heyra ySur tala þannig; þér vissuS hvaS Lucy átti bágt, og hún gerSi þetta einungis rrín vegna, og þegar Carlo hefir fyrirgeifiS henni, þá ættvS þér aS geta gert þaS líka.” ' Hann er einfaldur gamall gaur,” sagSi Gladys og sýndi á sér ferSasniS. “En nú verS eg aS fara, því frænka mín vonast eftir mér klukkan átta. Vertu sæl, Jessamy.” Snemma næsta morgun var Jessamy ferðbúin, þrátt fyrir aS vagninn átti ekki aS koma fyr en klukk- an ellefu. Henni alveg óvænt, heimsótti Denton gamli hana á ellefta tímanum. Hann var fölleytur og þreytulegur, en þó meS ánægjusvip. « iS sér frí frá verki sínu, til aS vera viSstaddur er Börnin þar eru meS sáraveiki, en létu ekki á því Jessamy færi af staS. Jessamy tók í hendina á þeim öllum. En svo mundi hún eftir Dick, og aS hún hefSi gleymt aS hnutinn * sundur uPPa þann ma‘a. væri þaS lang- ’ — ’ bezt,” sagSi hann eins og viS sj'álfan sig. Þetta samtal átti sér staS, litlu fyrir miSdags- verSartíma, daginn sem Rósa og hennar samfylgd kom frá London. Jessamy var í sínu herbergi í óSa önn aS taka upp föt sín og annaS er henni tilheyrSi. Þá var ibariS á dyrnar léttilega, svo hún sneri sér fljótlega viS, til a a þess aS sjá hver þetta væri. Jessamy hafSi ekkert heyrt um Lucy, eftir aS hún kom tfl "The Court” því jómfrú Beringer var alstaSar á sveimi. Og eins og náttúrlegt var, hafSi Jessamy alt annaS lí huganum en Lucy, þegar hún sneri sér aS dyrunum, og því ga't hún uamast trúaS sínum eigin augum, er hún sá vinstúlku sína standa andspænis sér, og hélt á litlu íláti meS heitu vatni, í hendinni.” “Ogþ ér eruS hér, Lucy!” hrópaSi Jessamy. Lucy varS dreyrrauS í andliti og fölnaSi svo upp. 1 augunum lýsti hinn gamli ótti, sem Jessamy kann- aSist svo vel viS frá þeirra síSustu samverutíma. ÞaS leit svo út sem hún ætlaSi aS flýja. en Jessa- my gekk til hennar, leiddi hana meS sér inn í her- bergiS, og læsti á eftir þeim. “Þér megiS ekki fara,” sagSi hún í afgjörandi róm. “Ó, Lucy, eg hefi þá fundiS ySur á endanum.” “ViS fórum hingaS — til þorpsins,” sagSi Lucy meS veikum róm, “ViS vissum ekki hvert viS ætt- um aS fara. VitíS þér — vitiS þér hvaS eg —” “HvaS þér gerSuS? — Já, Lucy, þaS vissi eg.” “Eg bjóst viS aS |þér munduS fyrirlíta mig og fordæma,” sagSi Lucy lágt, “eg vissi aS þér mund- uS- heldyr vilja deyja, en snerta viS þvií sem þér áttuS ekki, en mér fansit óbærilegt aS láta ySur deyja — eg hafSi ekki hjarta til þess. Hún gat ekki sagt meira, því ákafur grátur sótti aS henni. Jessamy faðmáSi hana ástúSlega aS sér, og sagSi um letS: “Hvemig daitt ySur þaS í hug, aS eg mundi ásaka ySur og fordæma, þér sem gerSuS þetta mín vegna.” Lucy tók höndum fyrir andlitiS. “SegSu mér, vissu allir hinir þaS líka? HvaS gerSi Carlo þegar hann komst aS því?” “Fyrst var hann afar reiSur, en nú hefir hann gleymt því og fyrirgefiS. Skömmu áSúr en eg fór, sagSi hann, aS ef þér hefSuS sagt honum einslega og í trúnaSi hvernig alt var lagaS —” Lucy varS alveg forviSa. “En peningana,” sagSi hún. “Hann sem engum gaf neitt, hefir víst ekki getaS gleymt þeim.” “ÞaS er alt borgaS, Lucy. Dick og eg — “Dick!” sagSi Lucy og stokkroSnaSi. “ÞaS get eg ekki fyrirgefiS hor.um. HvaS kom honum til þess? ” Jessamy horlfSi á hana meS undrun og áhyggju. Rómur Lucy var svo óskiljanlega harmlþrunginn. Aumingja Dick; skyldi hann aldrei verSa svo hepp- inn aS geta gert Lucy til hæfis?” “'Mér fanst hann hafa rétt til þess, því hann elskar ySur, Lucy,” sagSi Jessamy, “en viS þurfum ekki aS tala um þaS núna.” “Nei, eg skal ekki tala um þaS, en þaS er víst og satt, aS eg hefi ekki fró né friS fyr en eg er búin aS borga honum hvern einasta shilling,” hróp- aSi Lucy. “En niú verð eS ag fara. — Þetta er undar- legt hús, Jessamy; vitiS þér þaS verulega? Frú Ber-J Hún ætlar máske aS arfleiSa hana aS einihv .ju af eignunum?” ÞaS veit eg ekki, herra minn.” „c . * * r i ” ,i.i. /^i j Denton hélt svo áfram sína leiS. Honum leizt bvo Iþer eruð að tara, Jessamy, helt Uladys i ii • . ,i , „l, n „ , . .„. ... ekJíl a þennan okunna mann, og fanst til um for- vitni hans. Skyldi nú þetta vera einn leikur í spilinu?” hugsaSi ókunni maSurinn. “AS hugsa sér, ef ekkja Sir Jocelyn iðrast nú synda sinna. ÞaS hefir lengi legiS í huga mínum, aS þaS hafi eitthvaS veriS bogiS viS þessa erfSaskrá, er svifti Jessamy Avenal öllu ar.siilkalli. Eg verS aS hta eftir þyi( því þaS væri máske ómaksins vert, aS segja Lewis þetta; hann hefir ætíð hugsaS sér, aS einhverntíma fengi hin imga stúlka peningana, og ef svo skyldi atvikast, þá ------’’ Þetta hugmyndasmíSi hans varS ekki lengra því Denton kom þá til baka; hafSi fariS yfir brúna og var á heimleiSinni. Daginn eftir tók hann einnig farseSil til Waterloo. Hér eftir hafSi Rósa tvo trúfasta vini í kringum sig, en reynslan sýndi líka, aS henni veitti ekki af því. 26. KAPITULI. Jómfrú Anna Berineg varS bæSi örg og undr- andi er hún heyrSi aS Jessamy Avenal ætlaði aS verSa þeim samferSa heim á leiS til “The Court”. Er þaS mögulegt?” IhrópaSi hún,, “Eg hugSi, Rósa mín góS, aS þér hefSuS óbeit á henni.” Svoþér hugSuS þaS?” sagði Rósa blátt áfram, og talaði svo ekki rrieira um þaS. Tengdasystir hennar horfði á hana, og klemdi saman munninn, Skyldi þaS geta átt sér stað, aS eitthvaS væri á seiði, sem hún og Robert vissu ekki um, eSa var þetta aðeins hvarlandi hugsun veikrar sálar? En eitt var víst, aS Rósa hafSi enga tilraun gert aS ná fundi lögfræðinga í London, svo í því efni var öllu óhætt. Svo fóru þær heimleiðis til “the hennar og jómfrú Beringer viti af því. “Og þaS er fleira sem eg veit, t sem sé, aS kapt. Beringer er í skuldum upp fyrir höfuS. Eg komst ekki hjá aS heyra þaS sem hann sagði eitt kvöld viS vin sinn sem hann hitti í trjáganginum. Eg var venju fremur seint á ferS, því eg kom frá Rachel og gekk í grasinu skamt frá, þar sem þeir gengu um og töluSu saman, en þeir tóku ekki eftir mér, því nátt- myrkur var. — MeS vorinu get eg borgaS þér, þaS sem þú átthjá mér,” sagSi kapteinn Beringer. “Kon- an mín li'fir ekki einu sinni svo lengi og þá verS eg eigandi aS öllu sem hún á.” — Hipn maðurinn hló og sagSi: “En nú skyldi hún breyta erfSaskfcánni, og svo er þaS barniS sem er í vegi fyrir þér.” “Þú hefSir átt aS heyra hvaS Beringer sagSi, Jessamy, og svo rómurinn; mér fanst ískalt vant r.enna niSur bakiS á mér, er hann sagSi: “Hún skal aldrei fá tækifæri til að breyta erfSa- skránni meSan hún er undir þessu húsþaki, og hvaS dregnum viSvikur, þá er hann svo heilsulítill, að engar líkur eru til aS hann verSi fullorSinn.” “En þú ímyndar þér þó ekki — eSa heldur þú máske — ” J.essamy var ekki fær um aS enda setn- inguna; henni fanst hún gagntekin af hræSslu og skelfingu. “Eg meina einungis, aS þér og Denton og eg, eru þær einu persónur sem standa á milli hennar og hins flokksins. Þér getiS gert eins og ySur sýnist, aS trúa þessu eSa ekki; eins líka hagaS ySur eftir eigin vild í þessu efni, en þaS veit eg, aS húne r eins og fugl, sem er meS fótinn í snörunni.” Lucy fór burt litlu síSar til aS hjálpa Rósu til aS klæSa sig fyrir dögurS, sem hún borSaSi í sínu eigin herbergi. Kapteinn Beringer kom þar einnig litlu síSar. 1 seinni fcíS, fanst Rósu hún vera eitthvaS svo óróleg og aðþrengd er hann var nærstaddur. YSu- lega baS hann um peninga, og er hún neitaSi honum um þá, varS hann æfur; hún var sér þess líka meS- vitandi, aS .hafa ásett sér aS g.era þaS, sem sjál'f- sagt var aS hann mundi meS öllu móti fyrirbyggja, ef hann kæmist aS því. Hún hafSi ásett sér aS ná fundi Trevor lögmanns, meS einihverjum ráSum, og breyta erfSaskránni, en hún vissi aS maSur hennar og tengdasystir mundi fyrirbyggja þaS ef unt væri. Yfir þessu var hún óróleg, en kæmi hún því fram, mundi hún bíSa dauSans ókvíSin. Hún taldi þaS víst aS Beringer, maSur hennar, sæi grandgæfilega á henni, hvaS hún hugsaSi. I seinni tíS umgekst Rolbert konu sína mjög LítiS. Hann halfði óbeit á yeiku fólki, og sérstök leiSindi af aS vera nærri þeim er eitthvaS amaSi aS. Auk þess tapaSi Rósa meira og meira af fyrverandi feg- urS sinni, eftir því sem veikin ágerðist, og þetta hafSi töluverg áhri'f á mann sem var eins og kapteinn Beringer. Hún leit til hans dapurlega og ávítandi, og hann gat séS, aS ástin til hans var horifn. En þetta hvorki vissi hann né skildi. Hann kom til hennar einu sinni eSa tvisvar á dag, af því hann áleit þaS skyldu sína, og svo var þaS nauSsynlegt til aS viShalda áliti almennings um góða samlbúS þeirra. "ÞaS liítur út fyrir aS þér líSi betur siíSan þú fórsít til bofgarinnar,” sagði hann og gekk um gólf í heriberginu, án þess aS líta til ihennar. “ÞaS sem þig vantar mest, er meiri hreyfing og skemtanir, en þaS var stór yfirsjón af þér, aS taka jómfrú Avenal heim meS þér; hún er svo hægfara ög leiSinleg.’ “Nei. þaS er langt frá því,” sagSi Rósa og leit til hans flóttalega. "Mér finst ihún vera furSanlega bjartsýn ogt vongóS, þrátt fyrir altsaman sem hún hefir rataS í.” Meira. i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.