Heimskringla - 18.05.1921, Blaðsíða 3

Heimskringla - 18.05.1921, Blaðsíða 3
WINNÍPEG, 18. MAi, 1921 HEIMSKRINGLA 3. BI aÐSÍÐA. urinn f.innur Ihjiá sér ómótstæSilega trúarlþörf og aS hann sé bundinn heilögum skuldfbindingum. Þegar vér h'tum á ihinar meSfaeddu hug- aifhræringar, er vér nefnum gæzku réttlæti, mizkunsemi, meSaumkun — alt, þetta Ibezta og guSdóm- legasta er meS oss ibýr, íþá spyrjum vér: Hvernig voru iþær gróSur- settar í oss? Hvernig mega 'þær haldast viS kynslóS eftir kynslóS öSru vísi en meS því móti, aS vér séum gæddir einhverjum guSdóm- legum hæfileika eSa skynjunar- færi, sem veitir þessum dygSum jákvæSi? Möguleiki allra trúar- bragSa byggist á þvi, aS vera gæddur þessum hæfileika til and- legrar skynjunar. Ví'sindin geta ekki ibúiS til iþenna hæfileika, vís- indin megna ekki aS afmá hann, vísindin eru áreiSanlega ekki þess umkomin aS neita tilveru hans. Því verSur ekki neitaS, aS hægt er aS rekja lög sálarlífsins, ef rétt er aS fariS. HugsiS um þetta, og Iþér mun- uS ájá nýju ljosi bregSa yfir ýms- ar viSurkendar greinar trúaribragS anna, svo sem þeslsa, aS guS hafi á ýmsum fcímum og meS rnörgu móti talaS til feSranna fyrir munn spámannanna, eSa þar sem í sálm- unum stendur: "Þeim sem rétti- lega Ibreytir, mun eg sýna frelsi Drottins.” ESa iþar sem Kristur sagSi: “Sá sem vill gera vilja föS- ur míns, mun komast aS raun um, hvort kenningin er frá guSi.” Þá fönum vér einnig aS skilja méS ’Páli postiula, hvernig á iþví stendur, aS “guS hefir aldrei látiS sjálfan sig án vitnisburSar”, eSa hvernig Pétur postului höndlaSi þenna sannleika, aS ”sá sem óttast guS og stundar réttvísi, er honum þóknanlegur, hverrar þjóSar sem hann er.” Og þá förum vér Kka aS skilja, hvernig á þVí stendu-r, aS guS ibirt- ist ekki fyrst og fremst vitringum og fræSimönnum, ekki sagnfriæS- ingum og heimspekingum, ekki hinum lærSu guSfræSingum, held- ur þeim sem búa yfir ihreinu hjarta, beim sem eiga ihjarta litla barns- ins. NiSurlag. Bækur. Hér meS vill eg biSja menn þá, sem eg hefi lánaS Ibækur undan- fariS, aS ^kila mér þeim sem fyrst. Þar meS er bókin “Trú og sann- anir,” eftir E. H. Kvaran, sem eg þarfnast brátt. Winnipeg, 533 Agnes St. S. J. Jóhannesson Þýðingar eftir Erlend Gíslason AUGLÝSiÐ í íí SÁLMAR GAMLA KIRKJU-SÖNGFLOKKSINS (The Hymns o<f tne old Church Choir.) By Arthur J. Lamb. Eg stóS um sólar-setur viS sömu kirkjudyr, þar áSur hafSi’ eg hlustaS títt, á helgar tíSir fyr; þá unaSsfögru óma — sem engla hörpu sílög — er fólkiS söng þar saman, - þau sálma kæru Iög. ViSlag: “Hærra mín GuS til þín” heyrSi’ eg sungiS var. “Hósanna’ í hæstum hæSum” hljómaSi’ um hvelfingar. “Heilagr, heilagr, heílagr” hækkandi, dýrSlegar. “Hellubjarg og borgin mín" voru’ sálmarnir sungnir þar. Hér finst mér mæta móSir — viS minning fortímans, — viS hlýSum enn á ihelgan söng viS heiSlblik kvölldgeislans. ÞaS húmar hægt, viS krjúpum í helgri lotning, því, viS fáum þögul hlustaS hér á helgan söng, á ný. KVÖLD SÁLMUR (Eventide) By Henry Francis Lyte. Vertu hjá mér, halla degi fer; ÞaS hiúmar óSum, Drottin ihjá mér ver. Þá vinir ibregSast^ hjálp og huggun þver, Þú hjálparlausra aSstoS, ver hiámér. Skjótt fjarar, stutt og fallvalt lífiS hér; og folnar jarSlifsdýrS og gileSin þver; Breyting og hnignun umhverfis mig er Ó, þú, 'sem Ibreytist eigi, ver hjá mér. Eg þarf aS þú ^ért hjá mér, þverja tíS, Hver vinnur, án þín, freistinganna stríS? Hver eins og þú, fær leitt og lýst mér hjer? I ljúfu og stríSu, Drottinn, ver hjá mér. Eg ihræSist engan óvin, sértu nær; Ólán og sorgin beizka, þokast fjær. Hvar, spjót þitt.DauSi, og gröf, þitt afrek er? lEg öSlast sigur, verSir þú hjá mér. Er augum loka’ eg, láttu krossinn þinn, Lýsa upp húmiS, benda í himininn. Er dagur lífsin's Ijómar, dimman þver; I lífi’ og dauSa Dro*ttinn, ver hjá mér. Gangið í Rauðakrossfélagið. itT UM HEIM, meSal 31 þjóSar, hafa RauSakrossfélögin, í samibandi viS U viS AlþjóSasambandiS, ákveSiS aS hefjast handa í sumar og koma á AUskerjar meðlimasöfnun 1 VesturCanada stendur söfnunin yfir vikuna 5. tii 11. Júní, 1921. AFriSartímum jafnt sem ófriSar, er RauSákrossfélagiS stofnun, alþjóS- legs eSlis, er hvorki tekur tillit til þjóSernis mismunar, trúarbragSa eSa landamerkja, stofnun sem haft getur ómetanlegt gildi í þeim tilgangi aS koma í veg fyrir og útrýma hættulegum landfar9Óttum, efla heilibrigSi, og auka þar meS vellíSan einstaklinga og þjóSa. 1 Vastur-Canada hefir RauSakross félagiS nú þegar bygt sér, fyrir aS koma á fót hjúkrunar stöSum í nýbyggja sveitum slléttufylkjanna og útkjálka héruSum, meS þaS fyrir augum aS hafa fyrir hendi ókeypis hjúkrunarsikil- yrSi, eSa fastan hjúkrunar félagsskap, til líknar líSandi fólki, er sökum upp- skerubrests, ofþurka eSa heilsuleysis, þarfnasit hjálpar viS. MeSIimagjald í RauSakrossfélágiS er aSeins $1.00 um áriS, og þaS er öll sú upphæS er þeir menn er fyrir meSlimasöfnuninni ganga, fara fram á aS þér leggiS tíl. RauSi krossinn væntir þess aS fá hvem einasta borgara til aS ganga í félagiS og greiSa einn dollar og stySja þar meS alheims tilraun þá hina miklu, sem meS þessu er hafin í þeim veglega tilgangi aS varSveita almennings heilsu. Gangið í Rulakrostfélagið. Söfnnnarviknna, 5. til 11. Jání DOMINION BUSINESS COLLEGE EXPERT TEACHERS © © © Individual Instruction (jCOMMERCE DAYSCHOOL 17.oo a month Enroll Now Comfortable and well Ventilated Classrooms No over- crowding nightschool 7.oo a month Our system of personal attention to each student permits enrolments at any time. sd. PRESIDENT 301 Enderton Bldg. (next to eaton’S) PHONE A3031 Mwíow* vAVukivffXiv Timbur, Fjalviður af ollum VarUDirgÖlr tegundum, geirettur og alls- konar aSrir strikaðir tigiar, hur'ðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætfð fúsir að sýna, þó ekkert sé keypt The Empire Sash & Door Co. ------------ L i m i t e d —<—-------- HENRY AVE. EAST WÍNNIPEG KOL HREINASTA og BESTA tegund KOLA bæíi til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI Allur flutningur meÖ BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Tals. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG J V Rjómi keyptur Vér kaupum aJIar tegundir af rjóma. Hæsta verð borgað undir eins við móttöku, auk flutningsgjalds og annars kostn- aðar. Reynið okkur og komið í tölu okkar sívaxandi á- nægðu viðskiftamanna. Trygging: Bank of Táronto, Winnipeg > Manitoha Creamery Co. Ltd. Talsími A7611 846 Sherbrooke St., Winnipeg Arni Andrmnn E. P. Oarlnnd GARLANf* & ANDERSON L.ÖG FR.EÐINGA H Phone: A-2197 ^01 Electrle Rnllway Chamher* RES. ’PHONfi: P. R. 3^6 Dr. GEO. a CARIílLE "“S5 ROOM 719 STBStUMQ B. Pk.nei Aaoei Joseph T. Thorson, B.A., L.L.B. ÍSLEXZKl'R LöGMAÐTJR 1 ÍÍ-IOKI mes PhllHppa and Scarth Skrlf.tofa Montreal Truat Bldg Wlnnlpeif, Man. Skrlfat. tala. A-1336. Heimilla Sh.4725 Haf/dorson w< BOTB SL'ILBlRe Tala.1 A3.-.21. Cor. Port. og m- « AHoway aI«. 4 *• ■—*1*W A» Talatml: A8S88 y- O. Snidal TAJfNL,OEKííIH •14 Someraet Bloek í*ort»*. Art. Dt. J. Stefáosson BMD lUILDUG B.n.1 Vmrtmur A«. ■dn.o.t.n St. írtu-»111» æ tL 1 ui’Æ •*7 U.um*'’'' AS«J1 «17 KaMillan At*. wlmalp«f »y.ér íullar blrrtir kr.te- í Í!S:*!L j hrÖv •* a.ÍaÍaT ~ K.óib „Jf***“ IkMnnn. T*r MtmmnZ. ^KtTrf^ItUnUm «* 11— COLCLEUGH <& CO. fc„;r **- Á. s. BARDAL ^lur Ifkkl«tur o» annnat u. öt- a^rtr Allur tltjúnatlur sú heGtl. *»fre*ur eelur hann allskenar «Ak»l.var#a oB leB.tolna. <WIH!RBROOK* ST. T*Jha«c 1 KSiUá? ™—____ Dr SIG. JÖL. JÓHANNESSON B. A., M. D. Lækningastofa aS 1445 Logan Ave. opin kl. 3—6 e. h. á hverjum virkum degi. Talsími: A9085 Heimili aS 957 Ingersoll St Taísími: A8592. TH. JOHNSON, Ormckari og GullsmiSur Selur giítmgaieyfitbréí —veltt pöntunura o« .1»«J«r5um útan af laudL S»ln Rt. Pk.in A4CS7 J* J. SwiBRon H. G. Hlnrii J. J. SWANSON & CO. pastbiwjiasalar «a „ _ T.tafnl AS34D Parla Uaiidiue Wlul,<( MORRiSON, EAKINS, FINKBEINER and RICH ARDSON Barriöters og fleira. Sérstök rækt lögð við mál út »f ónkilum á komi, kröfur á hend- ur jambrauitarfél., einnig »ér- fr*8ingar í meSferÖ sakamála. 240 Gnún Exdiuge, Wmnipeg Phorve A 2669 Vót geynnim reiShjól yfÍT vet urinn og gernm þau eins og ný. «f þeaa ex ó«kaS. AUar tegund- ir af skautum búnar til »»n>> kvoemt pöntun. AreiSanlegt verk. Lipur afgreiSvsla. EMPQtE CTCLE Ca 641 Notre Dame Ave.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.