Heimskringla - 18.05.1921, Blaðsíða 7

Heimskringla - 18.05.1921, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 18. MAI, 1921 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐStÐA. The Dominion Bank HORNI PÍOTRE DAMH AVE. OG SHJERBROOKK 8T. H-8f««NtAll uppb..........$ VartNjAönr ...............9 7,0*A,Oft» Allar cÍKulr ............$79,000,000 Sérstakt athygli veitt viftekift- um kaupmanna og verzlunarfé- aga. Sparisjó'Ssdeildm. Vextir af irmstæðufé greiddir jafn háir og annarsstaðar. Yér bjóðum velkomin amá sem et5r viðskifti- PHONE A »3153. P. B. TUCKER, Ráðsma?5ur JÓNSARGAR “Þjalar-Jón” meS þykkju svip þjcöinni sargar reiSun fær til láns eitt fúitS "Ihrip” felst í skugga gleiSur. Annara tuggu tyggur frekf! treystir þaS muni niSra,, Auglýsir sliíkt andans nekt, aumingjans þar sySra. Sjálfsagt nær, eg seinna kem, sjái’ ei aS sér gapinn, - alvarlega’ úr honum lem, ílsku- og tudda-skapinn. G. H. Hjaltalín. Nokkur kvæði. KveíSin á ensku, af Láru Goodmar Salverson. I. ICELAND A llittle Island lying in the sea, By idle wind and wave and billow courted; In calmness thou hast dreamed full many a dream (While age on age with time has gaily sported) When men at length from wisdom file a key To glorious realms of love and unity. Thy crags and peaks in misty shrouds asleep, Are lifted to tþe azure of the sky, Waiting tlhe j'oy of summer’s first warm kiss To wake thy glowing glory; then, to lie A gjeaming jewel borne upon God’s deep, And fifm of faith thy lonely vigil keep. A1 little Island resting on the Waves, In silence brooding on the dreams oif yore; (And all the deeds of valor lost to men) When dauntless Norsemen hailed the lonely shore And welcomed exile and the vaulted caves, In lieu of plenty and yoke of slaves. II. AD FINEM. 2f Dusk. and the moon’s fair gleam Falls on tlhe sea; Love and a far-off dream Beckon to me. Night, and the storm clouds ride Over the sky; Anguished in mind and soul, %Stricken I lie. Winds, from the gates of Power Swift whirling by, Cleansed is the gloomy bower, Stillled every sigh. Datkness, and gleaming star Glows o’er the deep; Bathed in the Master’s grace, Calmly I sleep. III. SLUMBER SONG '■t ,.a! Sleep, prStty baby, the daylight is fading; flocked by the breezes the blossoms all nod; , Over the heavens a warm glow is spreading —— 1 Gilded each pathway the angles haVe trod. Night now is nearing with bálm and with bJessing; Weary, each ibirdling worn wings now may rest; Comes softly stealing, the care-worn caressing, Dreamy-eyed sleep of the peace-giving breast. $leep then, my baby, in God s grace o’ershadowed, E’en as the lamlbkin the shepherd holds dear; O’er silver-ibrower bridges that span darkened shallows, Angels come speeding to lulil every fear. iv. WHERE MADONNA LILIES GROW. In the valley. in the valley Where Madonna lilies gröw; And tlhe breezes, warm ánd gentle, Fair as memory, glide and go; Half revealing, half concealling, Where the fragrant flowers 'blow. In the valley, in the valley Lies a bower that I know; Wherein Love, with heart enraptured, Chants a chorale sweet and low; Mother lowly, pure and holy, Mid Madonna lliliea glow. STJCPSYSTURNAR NiSurlag. Svo fóru þær báSar aS reyna sig aS spinna út við brunn; átti nú dóttir kerlingar aS spinna svíns- hár, en dóttir bónda hör, og sú sem fyr misti upp í rokkinn, átti aS fara í brunniinn. Alt í einu missir dóttir kerlingar upp í rokkinn, og má hún þá til meS aS steypa sér i brunninn, eins og nœrri má gefa. Nu fór alt á sömu leiS fyrir henni og bóndadóttur, aS hún meiddi sig ekkert, þegar hún kom j niSur, og sá fríSa völlu og víSáttu mikla framundan sér. Gengur hún svo sömu leiS og stjúpsystir henn- ar, og þegar Ihún kemur aS hrís- runnanum, biSur hann hana aS stíga ekki fast niSur, svo aS hún bæli sig ekki, og segist skuli hjálpa henni. þegar .henni liggi á. ‘Ó, eg held eg kæri mig ekki 'Um kvistangana þá arna,” segir stelpa, og þrammar svo þunglama-' lega á hríslunum sem hún getur, svo aS þaS brakar í þeim og brest- Svo kemur húft til kýrinnar. “Æ, viltu ekki vera svo væn aS mjíólka mig, litla stúlka?” segir kýrin. “Þú mátt drekka svo mik- iS af mjólkinni sem þú vilt, en heltu afganginum á klaufir mér, og þá skal eg hjálpa þér síSar.” Stelpa mjólkar nú kúna, en drekkur alla mjolkina, og hendir svo fötunni langar leiSir frá sér. SíSan heldur hún áfram. Þegar ihún er komin spottakorn þaSan, .mætir hún ihrútsa, sem þá er enn alullaSur, og dregur flyks- urnar á eftir sér. “Æ, viltu ekki vera svo væn aS klippa af mér ullina?" segir hann viS hana. “Svo máttu taka svo mik iS af ullinni sem þú vilt, en vefSu hinu um hálsinn^á mér. Þá skal eg njálpa þér aftur.” Stelpa klippir nú hrútinn, en fer svo illa aS því, og ógætilega, aS hún klippir víSa til blóSs. Svo tek- ur hun alt reifiS og fer burt. Eftir dálitla stund kemur hún aS eplatrénu, og er þaS sVp þakkiS eplum, aS greinarnar svigna niS- ur aS jörS. Vertu svo væn aS tína af mér eplin, litla stúlka, svo aS greinarn- ar mínar geti staSiS réttar, þær svigna svo mikiS undir þeim," sagSi eplatréS. En farSu varlega svo þú meiSir mig ekki. Ettu svo mikiS af eplunum, sem þú vilt, en láttu afganginn inn aS rótum mín- um; þá skál eg ihjálpa þér aftur.” Stelpa tínir nu rneS höndunum þau epli, sem ihún nær í, en tekur svo stöngina, og ber hin eplin niS- ur af alefli, án þess aS skeyta nokk uS um, þótt hún merji tréS eSa brjóti greinarnar. Svo etur hún þaS sem hún getur í sig látjS af eplunum, en hendir hinu einhvern- veginn inn undir tréS. Loks kemur stelpa aS bæ tröll- skessunnar, og biSur um atvinnu. Skessa sagSist engan vilj*a taka í sína þjónustu framar, því aS ann aShvort væru vinnukonurnar svo ónýtar, aS þær dygSi ekki til neins eSa þær væru alt of duglegar, og svo sviki þær út úr sér þessar litlu reitur sem hún ætti. En ste'lpa sat viS sinn keip, og hætþ ekki fyr en skessa IofaSi henni, aS hún skyld; taka hana, ef 'hún væri til nokkurs nýt. Fyrst átti hún aS sækja vatniS í sáldiS. Fer hún meS þaS út aS brunni og eys vatni í þaS, en í því tollir enginn dropi, eins og viS var aS búast. Þá sungu fuglarnir: Taktu leir og límdu í, taktu sfár og stíktu í.” En hún skeytti engu því, sern fuglarnir sögSu, heldur henti í þá, og fældi þá burtu. Svo varS hún aS fara heim vatnslaus, og skessan barSi ihana fyrir ónytjungsskapinn. Næst átti hún aS moka fjósiS, og mjólka svo kýrnar. Henni fanst J hún vera alt of góS til þess aS gera s'Iík skítverk, en þó drattaSi I hún út í fjós. —: Þegar hún ætlar aS fara aS moka, getur ihún ekki bifaS rekunni, og veit ekkert, hvernig hún hún á aS fara aS. Fuglarnir segja henni aS taka hænsnaprekiS og bera örlítiS út á því, þá muni hitt koma á eftir. En í staS þess aS gera þaS, fleygir hún hænsnaprekinu eftir fuglunum Þegar hún ætlar aS fara aS mjólka voru kýrnar svo óþlaagar, aS þær stikluSu og spörkuSurí sífellu, og þó aS hún gæti mjólkaS lítiS eitt í fötuna, þá Iheltu þær því óSara niSur aftur. Þá sungu fuglarnir: “Litlum fuglum lítinn boga, láttu hönd úr spena toga.” Stelpa skeytir því engu, en ber kýrnar, og rýtir öllu í fuglana, sem hún finnur lauslegt í fjósinu. cg læ'bur eins og hún sé1 gengin af göflunum. En hvorki gat hún mok- aS fjósiS né mjóIkaS kýrnar, og þegar hún kom heim, barSi skess- an hana og atyrti .fyrir ódugnaS- inn. Seinast átti nú stelpa aS þvo svörtu ullina, svo hún yrSi hvít. En alt fór á sömu leiS. Henni tókst þáS ekki. Þá 'þykir nú skessu full- reynt, og segir henni, aS hún hafi ekkert meS hana aS gera, af því aS hún ge'ti ekki gert eitt einasta handarvik, en sarm skuli hún nú fá kaup. Kemur hún svo meS þijá kistla, og segir henni aS hún megi taka íhvern, sem hún vilji helzt eiga. Þá sungu fuglarnir: "Tak ei svartan, tak ei grænan, tak þú heldur bláan, vænan, sem viS höfum ofan á áSur merkta krossa þ rjá." Hún hlustar ekki einu sinni á þaS, sem fuglarnir segja. en tekur rauSa kistilinn, af því aS hann var glæsi- legastur aS sjá. SíSan hdldur hún heimleiSis meS hann í góSu næSi, því aS þaS eltir hana enginn til þess aS ná honum af henni. Þegar hún kemur heim, verSur móSirhennar heldur en ekki gleiS, og fara þær mæSgur nú báSar meS kistilinn inn í viShafnarstof- una. Þær áttu svo sem von á, aS hann væri troSfullur af gulli og silfri, og hugsuSu sér aS prýSa stofuna hátt og lágt meS því, eins og bóndadótfir svínastíuna. En þegar þær opna kistilinn, stekkur upp úr honum naSra, sem beit nefiS af dóttur kerlingar. ÞaS voru 'launin, sem ihún fékk fyrir aS vinna hjá tröllkerlingunni. “Tak ei rauSan, tak ei grænan, tak þ ú helduru bláan, vænan, sem viS höfum ofan á áSur merkta krossa þrjá.” ENDIR —Æfin týri— HreiSriS mitt. Þér frjálst er aS sjá hve eg bóliS mitt bjó, ef börnin mín smáu þú lætur í ró; þú manst aS þau eiga sér móSur; og ef aS þau lifa, þau syngja þér söng um sumariS blíSa og vorkvöldin löng — þú gerir þaS vinur minn góSur. Svar. Herra ritstjóri Heimskringlu: MeS því aS þér hafiS léS rúm í blaSi ySar hinn II. þ. ,m. grein eftir Sig. Júl. Jóhannesson, <sem hánn nefnir “Sendisveinninn.” en þér píslarsögu læknisins,” þá er eg tilneyddur aS beiSast rúms í heiSruSu blaSi ySar fáeinum lín- um út af þeim þætti sögu hans, er snertir mig. Eins og þegar er kunnugt setti eg yfirlýsingu í ísllenzku vikublöS- in hér í 'borginni því viSvíkjandi, aS eg hafSi engan þátt átt í því, aS Mrs. N. Holmes — sem eg vissi ekki aS væri til — hefSi látiS taka Sig. Júl. Jóhannesson fastan; en til þess var eg knúinn sökum þess, aS þaS gekk staflaust á svissu svæSi MiS-WinnipegÆorgar, aS eg væri valdur aS sagSri framkvæmd Mrs. Holmes. En eins og yfirlýsing mín skýrir frá, var þaS fyrst einum eSa tveifnur dögum eftir þennaú at burS sögu hans, aS eg sá eigin- mann Mrs. N. Holmes og baS hann mig þá um nafn mitt og heim ilisfang, og gaf eg honum hvort- tveggja, þó meS þeirri athuga- semd, aS þaS í raun og veru væri honum eSa konu hans gagnslaust meS öllu ií þessu máli, því eg væri því ókuiyiur eins og ihann vissi. Út af því aS eg gaf honum nafn mitt er sagan spunnin um mig og allar aSdróttanir í sambandi viS hana, líkindalygalopinn teygSur og eg úthrópaSur. Svo heldur SigurSur áfram og segir, aS eg hafi veriS sendur til þess aS vera “fréttaberi viS land- ráSaleitina,” eins og hann kemst aS orSi. Eg kom af tilviljun ofan í Vor- aldarkjallarann aS finna Victor Anderson, ráSsmann blaSsins. Þannig stóS á, aS eg hafSi gefiS SigurSi, eftir beiSni 'hans, kvæSis- stúf sem hann ilét svo birtast í Vor- öld. KvæSiS hafSi eg ort viS þaS fcækifæri, er vér íslendingar í Winnipegborg kvöddum Einar myndhöggvara Jónsson og konu hans. Af góSvild hafSi herra Anderson lofaS mér einni tylft af! sérprentun þessa kvæSis, og Ieit eg nú þarna inn, og hafSi þaS eina erindi, aS vita hvort þessir tólf miSiar meS kvæSinu á væru prent- aSir. Um þær mundir leit eg iSu- lega ófan í Voraldar-ikjallarann, en ekki sjaldan," eins og SigurS- ur kemst aS orSi. til þes alt verSi sem sennilegast um þessar njósn- ir, sem hann dróttar aS mér. Þegar nú eg í þetta skifti kom þarna ofan í kjallarann, voru þar fyrir tveir lögregluþjónar, og var annar þeirra herra Jón Samson; hinn þekti eg ekki. Laúk eg svo erindi mínu viS herra Victor Anderson og fór, án þess aS vita nokkurn skapaSan hlutu um erindi þessara tveggja 'lögreglulþjóna, annaS en þaS, sem SigurSur Júlíus sagSi mér í fáum orSum þar, á afskeláf- um staS. En daginn eftir var Sig- urSur búinn aS bera þaS út, aS eg hefSi veriS sendur af Lögberging- um sem “spæjari".SíSari hlutua þess sama dags mættumst viS Sig- urSur á Sargent Ave., og sló eg þessu fram viS hann. SvaraSi hann því á þessa leiS og breiddi yfir andlit sér hiS einkennilega mann- gæzkubros, sem honum er títt: “Eg hefi bara veriS aS segja þetta aS gamni mínu. Samt slöngvar ihann því nú framan í lesendur Hkr. sem skýlausum sannleik. aS eg Ihafi komiS til aS vera “frétta- beri” viS þetta tækifæri ot s. frv, En ®vo kastar nú tólfunum þeg- ar þar kemur sögn er eg reit grein mína í Lögbergi, “I alvöru talaS á alvarlegum tímum," er hann segir aS eg hafi tvisvar þrætt fyrir faS- ernihennar; vitahlega erþaS raka- laus ósannindi, og aS því leyti í algerSu samuæmi viS hinar á- minstu staShæfingar hans um mig. Satt er IþaS, aS eg ritaSi undir grein mína “Ný-lslendingur”, því um þær mundir átti eg ekkert ann- aS heimilisfang í víSri vtröld en í Nýja-lslandi. Þar hafSi eg veriS skrásettur á stríS'3tímanum. Eg gerSi rækilega grein fyrir dulnefni þessu í síSari greininni, sém eg reit og nefndi: ‘‘&áSsmanninum svaraS”. En svo fræSir Sig. Júl. lesendur Hkr. á því, aS eg hefSi þókst vera bóndi í Nýja-Islandi. Bísna líklegt af mér! — eSa hitt þó heldur. AJlir, sem nokkuS til mín þekkja, vita, aS eg er ekki svo heimskur, aS eg færi aS ljúga slíku mér til heiSurs, eSa af ein- hverjum öSrum ástæSum. 1 um- ræddri grein duldi eg nafn mitt, (og hafSi til þess fullan rétt) ein- ungis af þeirri ástæSu, aS eg hafSi gaman af aS heyra menn skegg- ræSa um hana, og sagSi eg þá mörgum manni, aS eg væri höf- undur greinarinnar. Ein hver seg- ir svo SigurSi frá því, hver höf- undur greinarinnar sé. HvaS ger- ir SigurSur þá? Hann se^t niStir og ritar yfirlýsingu undir mínu nafni og birtir hana á fyrstu blaS- síSu Voraldar, 4. marz 1919. Reit eg þá yfirlýsingu í næsta Lögbergi og gerSi þaS heyrin kunnugt, aS Voraldar-yfiriýsingin væri fölsuS og nafni mínu stoíiS undir hana. I næstu Voröld hrópar heiSurs- ritstjórinn eitthvaS á þessa leiS: Komi hver, sem koma vill og sjái! “Vér höfum sannanir viS hend- ina.” Þá lýsti eg yfir því, aS nýju í sama blaSi, aS eg hefSi ekki rit- aS Iþessa Voraldar-yfirlýsingu og e.vdurtók þaS. aS hún væri fölsun á fyrsta stigi. Þetta er sannleikur sem ekki verSur raskaS. Hver ein- asti ærlegur ritstjóri í SlgurSar- sporum mundi hafa rit&S, aS hann hefSi FRÉTT, áS eg væri 'aöfund- ur greinarinnar, í staS þess aS beita hinni aSferSinni. SigurSur er óisanningamaSur aS því, aS eg hafi nokru sinni þrætt fyrir aS vera höfundur umræddrar greinar; en eg hefi tvívegis áSur, og nú í þriSja sinni neitaS, aS vera höfundur yfirlýsingar hans, er hann reit nafn mitt undir meS sinni eigin hendi og heimildarlaust á fyrstu blaSsíSu Voraldar 4. dag NiarzmánaSar 1919. AS svo mæltu eltist eg ekki leng ur viS þessa ritsmíS Sig. Júl. Jó- hannesonar, og læt hér viS staSar numiS. AS síSustu þaka eg ritstjóra Heimskringlu fyrir drengilega at- hugasemd hans í minn garS. Wpg 14,—5.—’21 Jón Runólfsson Aths. ritstj. MeS þessu lýkur þessum um- ræSum hér í blaSinu. Geta lesend- urnir gerfc upp á milli doktorsins og Jóns, og ályktaS hvorum þeir vilja heldur trúa. Læknaðist af kviðsliti Fyrlr aakkrum á.rum lyftl kl«tu kvl**IIt«aHl. LælniM *Sy»u a15 *lua ImkulnRrarvontn vmrl uypsltvrtS v.r. Beltl bmttl mlp ekkt. Kn loka nákl etr í meHal er alsrerleyn Ireknakt ml(t rfSan eru mSrf ár, op |>6 ep hafl nnn- ÍTS erfVSa vlnnu, svo sem smittavlnnn befl op aUrel fnnélH tll |>e«t stkan Knglnn uppsknrHur, englnn tfmaratas- Ir, ekkert ónsetll. ís sel ekkl þett*. meHal, en er ret *efl» >4r allar npm- lýslnrar um >a* epc kvar ha»«t er a« f* me*al «em lieknar kTtBsltt in npp- skurHar. ■Rngons M. Pullea, Carpenter, No. 1» O.. Kareellns Avenue Manaspnaa Jt. J. Bf »iB Mtlrnm >etta. sem af kvt»«*ttl >J**t.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.