Heimskringla - 15.06.1921, Qupperneq 6
«. BLAÐOPA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 15. JÚNl, 192!
Jessamy Avenal.
KefSi skilið svo við, því honum þótti einstaklega ‘Þú kemur til rriín. Eg — eg sakna þín jafnvel gat ekki fengið af sér að hræsna fyrir henni, og
vænt um mig' og það var ólíkt honum að hugsa! þar.”
Skáldsaga.
íiftir sama höfund og “Skuggar og íkin”
S. M. Long þýddi.
ekkert um framtíð mína.”
“Það var þvert á móti; hann hugsaði rækielga
um þig, Jessamy, og !hann arfleiddi þig að miklum
peningum og fasteign, svo þú hefðir orðið stórrík.
Og "The Court” erfir Jocelyn. Hann verður auðug-
ur, og þú verður að kappkosta að gera hann að
góðum manni, enda treysti eg þér manna bezt til
þess; en því var miður, að eg breytti illa og ókristi-
lega er eg svifti þig því er var þín eign. 1 öll þessi
ár, á meðan þú varst fátæk og veik og neydd til að
vinna fyrir þínu daglega brauði, var eg þjófurinn
sem eyddi og sóaði þínum peningum. Það er með
öllu óafmáanlegt.”
. . o • _ i “Það er þegar afmáð,” sagði Jessamy, og
ar kaptemn Bermger snemma um morgunmn kom ... ,
þrysti hönd hennar alúðlega. Rósa mín góð, á
Hvernig stóð á því að gasið streymdi út, Jessa-
my,” spurði Rrúsa. Það var að áliðnum degi daginn
eftir að Rósa sat í rúminu upp við hægindi; hún gat
talað og skilð það sem sagt var við hana. Ekki var
minst á það sem skeð hafði, svo Rósa heyrði, þeg-
upp í morgunkápu, til að spyrja um hvernig kona
sín hefði sofið um nóttina, hafði Jessamy mætt honí
um í dyrunum; var hún þungbúin þegar hún sá nann
og lýsti djúpri fyrirlitningu á honum, er gaf honum
til kynna, að þó hún væri ekki viss um neitt, þá
grunaði hún þó hann, og rómurinn skalf er hann
spurði, hvernig Rósu hefði liðið um nóttina.
“Henni hefir alls ekki lið;ð vel í nótt, svaraði
Hún tók höndum fyrir andlitið. Tárin runnu
með hægð niður hennar mögru kinnar, og líkam-
inn titraði af ekka. Jocelyn bað hana að gráta ekki.
Hann sagði að sér þætti svo framúrskarandi vænt
um hana, og hann ætlaði að koma þangað sem hún
yrði, svo hún yrði ekki einmana og óþreyjufull.
Svo jafnaði hún sig og kysti og blessaði hið ljós-
hærða höfuð. Litlu síðan kom Lucy, og fór með
Jocelyn, því hans ákveðni háttatími var kominn.
Rósa mændi á eftir honum fram í dyrnar; hún
fann það glögt, að þetta var síðasta sinni sem hið
ástríka móðurauga yfirvegaði drenginn sinn, og
þessi meðvitund var henni ákaflefea þungbær.
Róbert Beringer fór ekki inn til að bjóða henni
meðan eg var fátæk, lærði eg margt og mikið, og|g°^a þetta kvöld, hann vildi reyna
eg skal aldrei kvarta undan því, þó eg reyndi hvað ] hÍá Þeim óþægindum. Hið alvarlega og spyrjandi
það er að hafa lítið. Þeim mun betur veit eg hér! augnaráð hinnar deyjandi konu hans, var meira en
honum var það líka vel kunnugt, að henni ver illa
við hann.
”Eg vil vera hér þar til jarðarförin er um garð
gengin, jómfrú, því eg vil gjarnan fá að vera með
og sýna frúnni sálugu hinn síðasta heiður,” sagði
gamli maðurinn, og gekk svo burt.
y Hohum datt stundum í hug, að það hefði næst-
um verið lakara að hann var kominn til ‘The Court’
aftur, úr því dvöl hans á hinum gamla, kæra stað,
varaði ékki lengur. Hann hafði ekki haft neina hug-
mynd um, hverskyns skal það var, er hann var lát-
inn skrifa undir, grímudansleikskvöldið. — Nú var
búið að veita öðrum manni stöðuna sem hann hafði
við verzlunina, svo nú varð hann að byrja á nýjan
leik að leita sér eftir atvinnu, en það sem honum
að komast allra sárast að hugsa til, var það, að jómfrú
eftir hvernig kjör hinna fátæku eru.”
Rósa lá kyr og horfði á hana.
“Guð snýr því svoleiðis, að alt verður til góðs,”
sagði hún lágt, "en það skaltu vita Jessamy, að þó væn
, _ . .-Li . eg væri auðug, hefi eg aldrei verið farsæl. Eg hafði
Jessamy með stilhngu. Gas síreymdi ínn í herbergij . .
, ., „ ! þa skooun lengi vel, að 'hm ema sanna tarsæld j
hennar, og hun var nærri kotnuo — en til allrar; * .. .
, , htinu væri auourmn, og svo gittist eg manm sem eg
hamingju kom eg matulega til að trelsa lit hennar, r .
1 hatði elskao. h.n samt sem aöur var eg ætio gagn-
í þetta sinn.” 0
"Straumur af gasi” hafði hann eftir henni, og
vafðist tunga um tönn; hann varð hélugrár í andliti
og inst í hjarta sínu var hann stór reiður við Jes3a-
my, sem forlögin höfðu sent til að koma í veg fyrir
illverknað hans. — “Hvernig gat það átt sér stað?”
hélt hann áfram, "báðir gluggarnir opnir, og —”
“Gluggarnir voru báðir lokaðir" tók Jessafny
fram í kuldalega.
“Ojá, nú man eg það, hún kvartaði yfir að hún
þyldi ekki að þeir væru opnir í slíku hvassviðri,
þegar eg kom til að bjóða henni góða nótt,” sagði
kapteinn Beringer. — “En þetta er hræðilegt; eg
verð að rannsaka þetta mál.”
Svo fór hann inn í svefnhe^bergið; þá kallaði
Rósa til Jessamy og varð hún að fara til hennar.
þegar Beringer 'kom út aftur, kvaðst hann hafa
komist eftir hvernig þetta hefði atvikast. Verka-
mennirnir sem hefðu verið þar inni,, mundu af
klaufaskap hafa sett gat á gasæðina, og að hann
3kyldi sjá um að það kæmi ekki fyrir aftur.
hans vonda samvizka þoldi. Hann bað systir sína
að láta sig vita hvernig henni liði áður en hann fór
að hátta. Hún kom aftur með þá fregn, að Rósa
í hálfgerðu dái. Jessamy væri hjá henni og
söng af og til vers fyrir hana með lágum og íbljúgum
tekin af einhverjum leyndum ótta og efasemi, sem
ekki vildi við mig skilja. Eg vissi að hann var ekki
trúhneigður maður, og smám saman lærði eg það
í hinum stranga skóla lífsreynslnnar, að hafni maður
guði, er ekkert til í heiminum, sem getur gert mann
farsælan."
“En nú hefir þú snúið þér til guðs, Rósa mín
góð, og ert orðin rólegri,” sagði Jessamy hughreyst-
andi.”
“Já, loksins á síðustu stundu," svaraði Rósa, og
!e:t dapurlega til Jessamy. “Það er öðru máli að
gegna með þig, þú hefir helgað guði bezta 'hluta
æfi þinnar, og gefur þína fegurð, ást og vinnu. En
eg hefi ekkert að bjóða honum annað en morið
njarta — og gjörspilt líf.”
Tárin streymdu niður kinnarnar á Jessamy og hún
sagði:
“Ræninginn á krossinum gat sagt hið sama, og
þó lofaði Jesús honum að vera með sér í Paradís.”
Rósa lá kyr og hlustaði á orð hennar. Stórri
byrði var létt af hjarta bennar, er hún hafði játað
“Syndu nú aðeins eitt vers til, Jessamy,”’ sagði
Rósa um miðnætursleytið. “Eg held að mér sofnist
vel í nótt. Eg er svo róleg, síðan eg sagði þér alt.
öllum vil eg fyrirgefa, sem máske hafa gert mér
eitthvað á móti, og svo bið eg þess og vona, að
sjálf megi eg öðlast fyrirgefningu. Færðu Lafði
Carew innilega kveðju frá mér, og syngdu nú fyrir
mig að eins eitt vers ennþá, Jessam."
Þegar Jessamy hafði gert að beiðni hennar,
þakkaði Rósa fyrir með hýrlegu brosi, og hailrði
sér svo út af.
I Jessamy yrði enn á ný neydd til að vinna fyrir sér
með hinni þreytandi og illa borguðu vinnu, sem
hún hafði áður í London.
Jómfrú Beringer hagaði sér í öllu eins og hún
ætti, eða mundi eignast “The Court” — og að
hún hefði fullvissu fyrir því, að frú Beringer hefði
ekkert skilið eftir handa Jesamy.
Um kvöldið náði Denton gamli tali af Lucy,
sem þá var að koma frá Rachel, sem hún hafði
farið að heimsækja að vanda. Við samtal hans við
Lucy, lifnaði hjá honum von.
"Svo hún er búin að segja þér að fara?” hróp-
að Lucy. "Það má nú segja að hún hafi ekki legið
á liði sínu í dag í því efni; mér hefir hún einnig
vísað burt, og mér lá við að skellihlægja framan í
hana."
Þetta var svo ólíkt hinni góðu og þolinmóðu
Lucy, að Denton starði á hana forviða.
“Þetta er ekki til að hlægja að. Það er ekki vegna
Hún svaf nbkkra tíma vært. 1 dagrenning laut.mín,” sagði hann, “Það er nú sök sér með þig og
Stúlkurnar létu ekki einu sinni svo lítið að hlusta; JeSsamy glæp sinn. Andlitssvip Jessamys brá
á hvað hann hafði að segja um þetta. Jessamy^ hið minsta við þessa játningu, og hélt jafn-
hneygði sig ofurlítið, er hann fór úr hei-berginu., ; innilega í hendina á Rósu eir.s og áður. Rósa hugs-
Lucy horfði á hann með viðbjóð. aði méð sér: “Þegar guðs börn fyrirgefa svo fús-
“Þær hafa mig báðar grunaðan,” sagði hánn lega, efa eg ekki að guð sjálfur muni gera það.”
við systir sína, er hún kom til hans inn á skrifstof-; Síðan horfði hún á Jessamy alvarlega og sagði:
una. “En þær hafa ekki hinar minstu sannanir." j "Eg hefi nú séð um, að þú færð alt sem þér ber
"Hefir þú þá virkilega gert tilraun til að flýta með réttu; það er alt sem eg þarf að segja þér.
íyrir dauða hennar?” spurði jómfrú Beringer skjálf- j Mér finst eg hafa vissu fyrir að þú eigir eftir að
TÖddut. Það var ekki frá því að henni blöskraði öðlast tímalega farsæld, Jessamy, þó máske þú verð.
að bróðir sinn hefði reynt að svifta hina dauðveiku ;r enn ag bíða um stund. Viltu nú gera svo vel og
konu sína lífinu. / 1 koma með Jocelyn litla til mín? En segðu mér fyrst
“Hún hefir verið miklu lakari nú upp á sið-. ennþá einu sinni, að iþú hafir fyrirgefið mér.”
kastið, og það er áreiðanlegt að hennar dagar eru "Eg hefi gleymt, að það sé nokkuð sem eg þarf
taldir, og úr þessu þurfum við ekki að bíða lengi. ] að fyrirgefa,” svaraði Jessamy góðlátlega.
Eg skil heldur ekki í, að hún hafi nokkra hugsun á| Síðan fór hún ofan og sótti drenginn, og hann
að breyta erfðaskránni eða gera nokkuð sem kostar; las kvöldbænina sína við rúrristokk móður sinnar.
hina allra minstu áreynslu, og eg skil tæpast í, að f því kom jómfrú Beringer inn, en er-hún sá hvernig
hún geti haldið á penna eins veikburða og hún nú]a stóð, fór hún út aftur. Hún var orðin leið á bið-
er orðin; en í öllu falli held eg áfram að hafa vak-jinni e;ns Qg bróðir hennar.
andi auga á henni og Jessamy Avenal, og aldrei láta "Það er þreytandi að þurfa að vera svona á
þær vera einar til lengdar. ] verði, sagði hún, {jað tekur á taugarnar. Eg er
“Jessamy og Rósa voru þó einar núna; Rósa farin að halda að Lucy sé sannnefnd slanga, og
hafði sofið um stund, en svo hrökk hún upp með þetta rnikla vinfengi og trúhaður sem auðsær er á
hjartslætti, og litlu síðar lagði hún fyrir Jessamy milli hennar og Jessamy Avenal, er mér ekki hug-
hina fyrgreindu spurningu. þekkur. Þegar Rósa er dáin, ætla eg að fara til
Eg veit ekki, Rósa mín góð, svaraði Jessamy, Pan á Frakklandi og leigja þar skemtiskála um stund,
það gladdi hana að geta með sönnu sagt að hún
vissi ekkert, því að segja henni hinn voðaloga grun
sinn er hún hafði á manni hennar, hefði verið mizk-
unarlaust og hefði gert ilt verra.
"Hvað sem öðru líður, kemur þetta ekki oftar
því eftir alt sem eg hefi unnið fyrir þig, Róbert,
vona eg að þú látir mig hafa svo ríflega peninga,
að eg geti lifað óhrakinn."
“Eg læt þig hafa þúsund pund um árið,” sagði
hann, ‘og það finst mér sómasamleg borgun, og
fyrir, framvegis skal engin hætta nálgast þig; Lucylsvo getur þú verið hér og litið eftir Jocelyn.”
og eg skulum sjá um það.”
Já — Lucy og þú. Guð hefir verið góður við
mig.” sagði Rósa blíðmála. “Lucy er trú sem engill.
það sýnir svipur hennar; þú ætlar að líta eiftir fram-
ííð hennar og Rachelar; er það ekki svo. Jessamy?"
“Já. það vil eg gera. ef eg get." ,
Já, eg vona að þú getir það. En segðu mér,
Jessamy. — Er þér nokkuð vel við mig?”
“Já, mér íþykir sérlega vænt um þig, Rósa.”
“En ef —; ef þú kæmist nú að því, að eg hefi
stolið af þér — og af ásettu ráði svift þig því sem
J>ú áttir með réttu?”
‘Skyldi Rósa vera vitskert?” hugsaði Jessamy.
Hún færði sig nær henni og tók í hönd henni.
Hversvegna talar þú svona undarlega, Rósa,”
sagði hún með blíðu og viðkvæmni. "Frændi minn
arfleiddi þig að öllum eignum sínum; eg sá erfða-
Já, on hann skrifaði viðbætir, og honum brendi
cg. ’’
Jessamy sat hreyfingarlaus. Á andliti hennar
sást hvorki hræðsla né fyrirlitning. Hún var nú
hjá persónu, sem auðsjáanlega var riærri takmörk-
um lífs og dauða, og undir þeim kringumstæðum I ekki mjög langt frá ykkur.”
Þegar Jocelyn hafði lokið bæninni sinni, horfði
hann hugsandi á móður sína; hún hafði sagt honum
að hún yrði að fara iburt í fjarlægt land, en svo
mundi hann og Jessamy finna sig þar seinna. Hann
hafði með hinni saklausu og föstu trú barnanna
hlustað á alt er hún hafði sagt honum.
"Ferð þú bráðum af stað til þessa lands,
mamma?" spurði hann.
‘Já, bráðum, elsku góði drengurinn minn,”
svaraði hún.
"Af b^érju er Jessamy að gráta, mamma?" hélt
hann áfram.
Rósa leit með innilegri velvild til hinnar ungu
stúlku, um leið og hún svaraði: “Af því að hún er
vönduð og góð, og þykir vænt um mig og þykir
fyrir því að við verðum að skilja. 'Það vil eg segja
þér, Jocelyn, að láta þér ætíð þykja vænt um
Jessamy, og vera henni hlýðinn og eftirlátur; og
þegar eg er komin til dýrðarlandsins, ætla eg að
biðja guð að lofa mér að vita hvernig þér og Jessa-
my líður. Eg vona að eg verði oft í ykkar nærveru,
þó þið verðið ekki vör við það. Þið verðið að vera
hughraust og gleðja ykkur við þá hugsun, að eg sé
mig, en það er tilfinnanlegra fyrir jómfrú Jessamy.
Eg rrtá ekki hugsa til þess, að frænka og kjördóttir
fyrverandi húsbónda míns skuli vera neydd til að
Á naesta augnabliki fór Anna inn í herbergi bróð- v‘nna ' hattabúð.
“Þú getur verið viss um það, frændi góður
Jessamy niður að henni og fann að hjartað var hætt
að slá. Hnn gekk inn til frú Beringer, og sagði henni
að r.ú hefði Rósa lokið sínu dauðastríði.
gaf hún sér ekki ríma
sakir.
til
að hugsa um peninga
Gerðir þú það, Rósa?" sagði hún með hægð.
Eg hefi stundum furðað mig á því, að frændi minn
“Já, mamma, eg skal gera það,” svaraði dreng-
urinn. “En, mamma, kemur þú aldrei aftur — aldrei,
aldrei framar? Mér þætti undur vænt um a$ þú
kæmir aftur til mín."
ur sins.
“Hún er dauð,” sagði hún róleg, "og nú þurfum
við ekki að vera á verði lengur. Það er bezt að þú
farir strax og rannsakir allar hennar hirzlur; hérna
eru lyklarnir." t
Hann stóð agndofa og horfði á systir sína. Fyr-
ir hugarsjón hans hvarflaði gata ein í smábæ, þar
sem hann sá í fyrsta sinn hið fagra, brosandi andlit
Rósu.
33. KAPITULI
Morguninn eftir fráfall Rósu, kom jómfrú Ber-
inger, sem nú var í svörtum kjól, en með sérstaklega
ánægjulegu yfirbragði, inn til Jessamy, sem var í
barna'nerberginu með Jocelyn litla.
Hún sagðist hafa gert allar nauðsynlegustu ráð-
stafanir viðvíkjandi dauðsfallinu; hún sagði einnig
að bróðir sinni væri yfirbugaður af harmi.
Hún var nú hæztráðandi á “The Court”; það
kom auðsjáanlega í ljós, er hún talaði til vinnuhjú-
anna, og í allri hennar framkomu.
Systkinin höfðu vandlega leitað í öllum hirzlum,
smærri sem stærri er Rósu tilheyrðu; en þar fanst
engin erfðaskrá eða viðbætir, svo þau voru ókvíðin
og héldu að alt væri eins og það ætti að vera. jóm-
frú Beringer sagði líka, að Rósa hefði aldrei haft
hið allra minsta tækifæri til neinna auka-útréttinga
— hennar var betur gætt en svo.
Þegar hún kom inn í barnaherbergið, horfði
hún rólega á Jessamy, yfir gleraugun sín.
Jocelyn litli er sat í kjöltu frænku sinnar, lagði
sitt gullna lokkahöfuð að barmi hennar, en leit með
gremju og ótta til jómfrú Beringer. Þá um morgun-
inn hafði hún ávítað hann fyrír að hann hafði beð-
ið hana um að lofa sér að sjá móður sína; svo dreng
urinn var hræddur vi ðþessa holdgrönnu ófreskju
með ísköldu augun.
“Mér finst, jómfrú Avenal, að þér ættuð ekki
að dekra svona við drenginn, eins gamall og hann
er orðinn, rétt eins og það væri unga barn; hann
hefir verið í alt of mikl ueftirlæti, en framvegis skal
eg reyna að styrkja Jocelyn, bæði á sál og líkama.
En erindið var eiginlega að láta yður vita, að mér
og bróður mínum sé það áhugamál, að þér farið
sem fyrst héðan að jarðarförinni lokinni. Við ætlum
að ferðast úr landi; vinnufólkinu verður strax sagt
upp, og Robert ætla rað láta framkvæma hér stór-
kostlegar breytingar í það heila tekið. Þessvegna
held eg það réttast að segja yður að það hyggileg-
asta sem þér getið gert, er að fara til vina yðar sem
allra fyrst eftir jarðarförina.”
Jessamy laut höfðinu til samþykkis. Hún var að
velta því fyrit sér, hvað Rósa hefði átt við, er hún
sagðist hafa bætt það upp sem hún hafði gert henni
rangt til, og hún framvegis hefði rá ðtil að hjálpa
öðrum. Skyldii hún hafa breytt erfðaskránni án
vitundar þeirra systkina? Ó, hvílíkri ógnar ilsku og
reiði mundi það valda, ef svo væri, en hún hafði
ekki orð á þessu.
' Eg hefi ekki mikið fyrir að losna við hana,”
hugsaði jómfrú Beringer.. Litlu síðar sendi hún eft-
ir Denton gamla og sagði honum upp vistinni; hún
kvaðst ekki vita hvaða ráðstafanir frúin sáluga hefði
kannske gert, en honum yrði borgað eins mánaðar
kaup, og svo mætti hann fara, því fyr, því betra.
Henni hafði aldrei fallið vel við Denton, því hann
að
hér eftir þarf Jessamy aldrei framar að vinna sér
fyrir fæði og húsnæði. Þú mátt einskis spyrja mig —
þetta er alt sem eg má segja þér nú; þú færð meiri
upplýsingar þegar erfðaskráin verður lesin upp.”
Meira en þetta vildi hún ekki segja honum, en
það gaf honum nóg umhugsunarefni næstu daga á
eftir.
Rósa hafði mælt svo fyrir, að greftrun hennar
færi fram í kyrþey, en kapteinn Beringer vildi að
jarðarförin færi fram á viðe^gandi hátt, og að henni
afstaðinni var öllum meðlimum hinan helztu ætta í
greifadæminu, boðið að koma inn í bókasalinn og
heyra erfðaskrána lesna upp.
Herra Trevor lögmaður var þar einnig til stað-
ar og Lafði Carew, sem óboðin hafði komið þang-
að um morguninn, fanst sem hún aldrei hafa séð
hann jafn rólegan og ánægjulegan sem þessa stund.
“Mér hefir e'kki verið boðið h ingað við þetta
tækifæri og enginn hefir gert mér aðvart um dauða
stjúpdóttur minnar, nema Jessamy Avenal,” hvísl-
aði hún að lögmanninum, er þau stigu úr vagninum
við inngangin ntil “The Court’”, og að líkindum er
þetta endirinn á því öllu, og enginn okkar mun
framar sjá hið gamla skemtilega höfðingjasetur.
Hún var höfuðsetin nótt og dag og enginn fékk
leyfi til að kopia hér inn nema jómfrú Beringer
væri viðstödd; þessvegna er hin óheppilega erfða-
skrá enn í gildi, og hinn góði litli drengur kemst í
hendurnar á þessum vondu systkinum. —- Aumingja
Rósa, það var sorgleg gifting.”.
Trevor svaraði þessu engu.
iÞað leyndi sér ekki, að lafði Carew var í mik-
illi geðshræringu og gekk hún um gólf í hinu vand-
aða herbergi, og tók sér loks sæti við hliðina á
Jessamy, fram við dyr; hana furðaði á því, hvað
hin unga stúlka virtist vera róleg.
Kapteinn Beringer, fölleitur en tígulegur, kom
með erfðaskrána sem hann afhenti Trevor lögmanni,
er lét á sig gleráugu, eins og hann ætlaði að yfir-
vega það.
“Óskið þér að þetta sé lesið upp, kapteinn Ber-
inger?” spurði hann kurteislega.
“Lesið upp? Já, við erum hér samankomin í
því augnamiði.” •
“Eg get lesið það, ef þér viljið, en þetta er ekki
síðasta erfðaskrá frú Beringer; hún er í mínum
höndum.”
“Hennar seinasta erfðaskrá?” hafði Beringer
eftir, reiður og hás. “Hvað meinið þér með því?
Þetta er eina erfðaskráin sem kona mín lét eftir
sig, og sagði hún það við mig fyrir einum mánuði
síðan.”
"Það getur vel verið, en hún gerði nýja erfða-
skrá fyrir þremur vikum, sem ógildir hina eldri að
öllu leyti.’/
Nokkur augnablik var dauðaþögn í herberginu,
og það var auðséð á öllum sem nærstaddir voru,
að þeir voru Ihrifnir af því sem fram fór. Lafði
Carew var dreyrrauð í andliti.
“Þetta er ekki satt,” grenjaði jómfrú Beringer.
“Það er eitthvað bogið við þetta, að líkindum
hennar að gerðir” um leið og hún benti með leiftr-
andi augnaráði á jómfrú Jessamy. “Þetta er falskt.
Gerið svo vel að lesa upp hina einu og sönnu erfða-
skrá frú Beringer, svo við sjáum fyrir endann á öllu
þessu, herra.”
Meira.