Heimskringla - 22.06.1921, Side 6

Heimskringla - 22.06.1921, Side 6
«. BLAÐ8IÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. JÚNI 1921 : sjá hana nú aftur, og þaS á hennar gamla, góða heim ! iH. - o > Einn áf þjónunum kom ti! Roberts Beringer til . i aS fá hans skipanir, hvenær ætti aS Dera fram <cveld- i verS. Hann spurSi líka hvort gestirnir yrSu þar v:S j máltíS og hvaSa víntegundir ætti aS koma meS j upp úr kjallaranum. íj “SpurSu mig ekki um þaS,” svaraSi Beringer, og hló æSislega af reiSi og örvæntingu. “Eg er hér ■ líka gestur. FarSu til hennar sem nú er einráS í þessu r’fSaskrá er ekki fölsuS, jómfrú, eg hefi hÚ3Í — hún hefir svikiS okkur öll, og rænt mig arf- — Þjónninn starSi á hann meS ótta og I undrun, en Beringer gekk inn í næsta herbergi og ! skelti hurSinni á eftir sér, svo greinilega, aS undir tók í húsinu. — Hann var eignalaus ma.Sur. Jessamy Avenal. Skáldsaga. Áftir sama höfund og “Skuggar og skin”. S. M. Long þýddi. Square. Eins og fleygt er, erfSi jómfrú Avenal, fyrir því. Honum varS ákaflega hverft viS, og starSi * Þessi e 3jálfur samiS hana hér, og hún er undirskrifuS af inum. tveimur vottum." “HvaS er þaS sem þér segiS? Og þér dirfist aS • aS helda þessu fram, beint framan í mig, aS þér hafiS veriS hér?" orgaSi hún næstum frávita af reiSi. “Þér h|fiS ekki komiS í þetta hús á því tíma- bili; þaS geta vinnumennirnir boriS vitni um. I sömu svifum var sagt viS eyraS á honum: “Robert.” — ÞaS var systir hans sem stóS þar í m kostbæra klæSnaSi. Hann leit til hennar Svo stökk jómfrú Beringer fram í dyrnar og, óhýrt mjög, jafnvel meS reiSisvip. Andlit hennar kallaSi “Hill, Marks, Charles, komiS hingaS og seg-j varS fölt og afmyndaS áþessum litla tíma; hún rS mér eins og er; hefir nokkur ykkar látiS þennanj sýndist hafa elzt um mörg ár. Hún settist þar á stól herramann fara inn í húsiS? — Vinnumennirnir Qg t0k höndum fyrir andlitiS. hristu höfuSin, en herra Trevor brosti. j “Eg héfi ekki fengiS inngÖngu í húsiS sem sú persóna sem eg er," sagSi hann. “Eg kom hingaS kvöldiS þegar grímudansleikurinn var, torkendur eins og aSrir. Mér var fylgt til herbergja frú Ber- inger, og þar samdi eg erfSaskrána eftir hennar fyr- irsögn; þaS var undirskrifaS af tveim vitnum, þeim Denton, fyrverandi kjallaraverSi, og Lucy Devon, hertbergisþernu hinnar látnu.” Kapteinn Beringer og systir hans stóSu höggdofa eins og steinstyttur, og kaldir svitadropar stóSu á andlitum þeirra. ÞaS hafSi veriS fariS bak viS þau aneS svikum, kvöldiS sem danssamkoman var. “Úr 'því svo er, verSiS þér aS lesa þessa svo kölluSu seinustu erfSaskrá,” sagSi kapteinn Beringer Þetta er hræSilegt, já alveg drepandi," sagSi hún. AS sumu leyti máttu þakka þér sjáFri fyrir þaS," sagSi hann biturt. “Þú varst ætíS svo hárviss um aS hún hefSi aldrei tækifæri til aS skrifa eitt einasta orS.” “Já, eg veit þaS,” svaraSi hún meS gremju- þrungnum róm. “En hún fór klóklega aS því, og þaS svo, aS mér hefSi aldrei getaS dottiS í hug aS hún ætti slfka djúphyggni í eigu sinni. En geturSu ekkert gert, Robert?” “Nei, eg sé engan veg, þó viS gætum orSiS af meS þau bæSi — sem líka er ómögulegt, þá fengj- um viS peningana ekki aS heldur — ViS fáum ekk- ert og ékki svo vel einu sinni aS viS höfum æruna “Seinna get eg sannaS aS þaS er ekki gilt, því kona óskemda." mín var ekki meS fullu ráSi þegar hún upp á þenn an hátt breytti er'fSaskránni — sem eg einnig mun geta rökstutt fyrir rétti. Fólk sem er meS allri rænu hefir ekki þann siS, aS nota grímuklædda emibættis- menn til slíkra hluta.” “Ef þaS er nauSsynlegt, get eg gert grein fyrir Hann hló beyskjulega. "Öll farsældin og hepnin er hennar megin,” veinaSi jómfrú Beringer. “Já, svoleiSis lítur þaS út,“ svaraSi hann. Svo leit hann snögglega upp og hélt áfram. En svo veit maSur aldrei neitt, Anna. Þú manst víst, aS kærasti hennar hvarf óskiljanlega á sjálfan brúSkaupsdag- ári síSan, mikinn auS. Hún er ung aS aldri og afar fríS og tekur þátt í margskonar góSverkum. Á mánu- daginn ætlar hún aS opna þetta nýja kvennahæli í Eystri hluta London; þaS hefir veriS bygt fyrir henn- ar tilstilli og á hennar kostnaS aS öllu leyti. Þessi mikilhæfa persóna er fjárráSandi Jocelyns Delaval, frænda síns.” Kapteinn Beringer Ias ekki meira; hann fleygSi blaSinu frá sér fokreiSur, og sagSi veitingamannin- um í skipandi róm, hvaS hann vildi fá. “Eg vildi óska þess aS eg gæti hefnt mín á þess- ari stúlku,” hugsaSi hann meS sér J’fir miSdagsmatn- um. “Ef eg hefSi von um aS geta lítillækkaS hana, eins og hún hefir þrygt mér niSur! — Hæli fyrir kvenfólk — velgerSastofnanir, alt meS peningum sem hún hefir stoliS frá mér.” Hann var sannfærSur um óhæfilega rangt til. Þetta hefSi alt veriS svik og undirróSqr frá Jessamy; hún hafSi meS fortölum sínum komiS Rósu til aS gera hann ar'flausann. ÞaS var ekki til neins aS segja honum, aS Jessamy hefSi ekki vjtaS neitt um þetta. Hann hugsaSi aS aSrir væru eins og hann sjálfur. Svo var hann sokkinn niSur í þessar hugsanir um hana, aS hann vetti þvi enga eftirtekt, þó menn kæmu og færu hringinn í kringum hann, unz hann' eins og hrökk upp af svefni er hann heyrSi aS sagt var mjög nærri honum: “Hún býr ásamt LafSi Carew í Porman Square” Hin unga stúlka, jómfrú Avenal" sagSi annar. “Þei, þei,” sagSi sá er fyr talaSi. Kaptienn Beringer hélt áfram aS borSa, og lét sem hann hefSi ekkert heyrt, en yfirbragS hans varS enn skuggalegra og varirnar titruSu. “HvaS átti þetta aS þýSa og hvaSa menn voru þetta?” “HvaS ætliS þér nú aS gera,” spurSi annar þeirra. “Eg ætla aS leita fyrir mér á morgun; eg er bú- inn aS tala viS biskupinn og er ekki hiS allra minsta hræddur.” efandi á spjaldiS, en svo varS andlitssvipurinn og augnaráSiS smám saman hörkulegt og sigri hrósandi. Þetta var nafniS á unnusta Jessamy Avenal. “Og þetta eru einhverskonar fantabrögS,” hugsaSi hann meS sér. “Og þaS gengur yfir hana; hann talaSi um aS villa ibiskupnum sjónir og flýta sem mest fyrir brúSkaupsdeginum. Loksins brosir nú gæfan viS mér. Eg hefi alt hans ráS í hendi mér, þar sem eg veit launungamáliS, og þegar hann er búinn aS ná í peningana, skal hann fá aS borga mér ríflega fyrir aS þegja. Þarna fær nú Jessamj’ makleg málagjöld fýrir þaS sem hún lék á mig. Mér þykir vænt um aS eg lét hana ekki vita hvaS eg var henni reiSur, og þóttist taka öllu meS þolinmæSi, jafnvel meS iSrun. Eg ætla aS láta Önnu vara og heimsækja hana. —r Og hann þóttist hafa leikiS á biskupinn. aS sér hefSi veriS gert' E.n eg er um Í°m{rú Avenal verSi ekki 1 eins auStekin, sem sögS er hafa elskaS kærasta sinn allan þennan tíma. Á sama augnabliki stutti einhver á arm hans; þaS var gamall kunningi hans sem talaSi viS hann um stund. Litlu síSar gekk Beringer heim til sín, meS spjaldiS í lófa sínum. Hann-sagSi Önnu ekki neitt þetta, en ásetti sér aS hún skyldi heimsækja Jessamy Avenal. v Mér er alveg óskiljanlegt hversvegna biskupinn stansaSi mig, og þegar til kom, sagSi hann mér sem næst ekki neitt,” sagSi LafSi Carew um kvöldiS, er hún og Jesamy settust aS miSdegisverSi í borSstof- unni á Portman Square. Denton stóS á bak viS stól- inn, sem Jesamy sat í, og gekk um beina eins glaSur og ánægSur og framast var unt. “Eg mætti biskupnum snemma í dag,” hélt lafSi Carw áfram. “Eg var aS fara inn í blómabúS, er hann kom til mín; hann sýndist vera óvanalega á- kafur, næstum hrifinn.” “Án nokkurs formála byrjaSi hann svo: "Hvern- ig líSur henni?” Eg spurSi hvort þaS væruS þér sem hann ætti viS, og svo sagSi eg honum aS þér “o . * *. , hefSuS fariS snögga ferS til ”The Court" til aS Og hvað sagði svo hans haverougheit? ,, . . ., , ,, ..jj ,, , , . . , . ii . jc-ihta eftir. Hann hlo og sagSi: ÞiS hafiS aS líkind- Hann tok a moti mer tveim hondum og hlustaoi ....... . því, hvers vegna hún gerSi þaS,” sagSi Trevor kulda inn. Eg set nu svo aS viS getum fundiS hann og lega. “En meS ySar Ieyfi les eg nú upp erfSaskrána.” j sannaS aS hann héfSi yfirgefiS hana viljandi; sjálfs- Og svo gerSi hann þaS. InnihaldiS var svo hljóS virSing hennar nqundi naumast þola þaS. Einu sinni andi: HöfuSbóliS "The Court” meS öllu tilheyrandi, íöstu sem lausu, erfSi Jocelyn litli, eins og hafSi •staSiS í viSbæti Sir Jocelyns. Alt sem þar var um- iram, erfSi Jessamy Avenal; hún og Trevor skyldu ~vera fjárhaldsmenn barnsins. Enn á ný var JessamY búin aS eignast mikinn auS. “Eg arfleiSi Jessamy Avenal aS þessum pening- •um, því fyrri maSurinn minn ætlaSist svo til, og svo talaSi Rósa um hann; hún fullyrti aS Jessamy elskaSi hann meSan hún lifSi. Ef viS til aS mynda, gætum sannaS þaS fyrir henni, aS hann hefSi veriS fantur?" Jómfrú Anna horfSi framundan sér meS dimmu og vonleysislegu augnaráSi. “Hinir slingnustu leiyilögregluþjónar á Englandi gátu ekki fundiS hann," sagSi hún. “Þú manst víst alt þaS uppistand sem þetta orsakaSi, og hve afar- til aS votta henni ást mína og þakklæti,” háfði Rósa' mikið var leitaS eftir honum’ skrifaS, "fel eg barniS mitt hennar umsjón, svo hún geti aliS hann upp sem góSan og heiSvirSan mann. j Eg ánafna henni eigurnar, því eg veít aS hún fer vel ] meS auSinn, og bætir úr mörgu, mörgu, sem eg hefi vanrækt. Manninum mínum, Robert Beringer, á- nafna eg fimm hundruS pund árlega.” Þetta var efni erfSaskrárinnar. Svo varS löng þögn, þar til Anna Beringer stóS upp úr sæti sínu og sýndist gera þaS meS veikum burSum. Hún leit frá Jessamy til lögmannsins: | “Hver var þaS sem fylgdi ySur til Rósu,” spurSi; hún meS hásum róm. “Var þaS hún — Jessamy Avenal?" Jómfrú Avenal vissi ekkert um þes'a erfSaskrá. ÞaS var herbergisþerna jómfrú Beringers, sem kom til mín meS þau skilaboS frá húsmóSur sinni, aS eg kæmi til hennar grímuklæddur um kvöldiS semj grímudansleikurinn var haldinn,” svaraSi herra! Trevor. | Jómfrú Beringer krepti hnefana eins og meS krampadráttum, gnýsti tönnum og tautaSi: “Sú viS- bjóSslega stelpa." “HaldiS þér virkilega, aS þessi vitlausa erfSa- ukrá, sem gerir eiginmann hennar arflausann, hafi nokkurt lagalegt gildi?" hélt hún áfram. “Já, þaS verSur ekki hrakiS,” svaraði herra Trevor. Jómfrú Beringer leit til bróSur síns. Hann var •afar dökkur yfirlits, en hann þagSi. Þetta óvænta voSalega slag virtrSt eins og hafa dáleitt hann fyrst, og lamáS hugsanirnar, en systir hans varS hálfóS af hatri og ilsku, svo hún hefSi veríS til meS aS rífa þau öll í stykki; hún sneri sér aS lögmanninum og ítalaSi til hans enn þá einu sinni: “Ef eg má spyrja, hver er yfirráSandi á “The Gourt” nú?*’ spurði hún og eldur brann úr augum ’hennar. Jórrifrú Avenal. Hún og eg erum fjárhalds- menn Jocelyns; hún er hæstráSandi hér, þaS skýrt tekiS fram í erfSaskrá frú Beringers.” Þetta var einum dropa of mikiS í hinn fleytifulla bikar þessarar örvinngluSu stúlku; organdi eins og villidýr fleygSist jómfrú Beringer út úr herberginu. Þeir sem nærstaddir voru þyrptust í kringum Jessa- Tny og óskuSu henni til hamingju. LafSi Carew grét af gleSi. t Robert Beringer laumaSist burtu þeyjandi; hann heyrSi óminn af fagnaSarlátunum viS Jessamy og hamingjuóskunum. FóIkiS spurSi hvar hún hefði veriS allan þennan tíma, sem þaS misti sjónar af henni. Þeir voru svo glaSir og innilega ánægSir aS Ro^ert hló hæSnislega. “Þú hatar hana ekki eins ! og eg, og hún hefir heldur ekki gert þér eins mikiS lt og mér; en heyrSu þaS Anna — eg lifi til aS hefna mín. En taktu «ú vel eftir því sem eg segi í þér: ÞaS dugar ekki aS iþú komir hér fram eins og j aS undanförnu; þú verSur aS vera hógvær og lítil- j lát, annars gæti þaS komiS fyrir, aS kjóllinn sem þú ! ert í yrSi tekinn af þér upp í skuldir. Gagnvart Jessa- j my verSurSu aS vera auSmjúk og undirgefiri. Láta | sem þú iSrist misgerSa þinna, hafa kristilega tals- hætti og tilvitnanir í biblíuna á reiSum höndum; þá er ekki ólíklegt aS hún aumkist yfir þig, og meS tímanum sjáum viS svo, hvaS viS getum gert." Jómfrú Beringer fanst þetta lítilfjörleg hughreyst ing, og svo var hún ekki í því ásigkomulagi aS hún gæti haft þess full not. En hvaS hefndina snerti, fanst henni fyrir sína parta, hún vera óframkvæman- leg, og var þaS henni lítill raunaléttir. BróSir hennar hafSi aSra skoSun; þaS var hátr- iS og hefndarvonin sem hélt honum viS. “HatriS- er sterk driffjöSur,” sagSi hann “og þaS er ekki alveg ómögulegt aS meS tímanum komi hepnin til okkar! O, ef eg lifi, skal eg lítillækka hana; þaS sem mest á ríSur er aS vera þolinmóður. 34. KAPITULI ‘ÞaS er líklega sama þó eg borSi kveldverS hér,’ tautaSi kapteinn Beringer, er hann aS kveldi dags í febrúar í myrkri og rigningu, gekk hjá matsöluhúsi, sem alment var taliS meS þeim lakari. H*ann hafSi breysts mikiS slíSastliSin ár. Fötin fóru vel en voru mikiS slitin; skipunarbragurinn og mikilmenskan var horfin, en svartsýni, óánægja og þunglyndi kom í þess staS. Hann settist viS borS í miðju herberginu og fór aS lesa í dagblaSi sem fyrir tilviljun Iá á borSinu. I seinni tíS vildi Beringer helzt hugsa sem allra minst — hann þoldi ekki verulega sínar eigin hugs- anir, en vanalega las hann, ef hann hafSi ekkert tækifæri til aS tala. Hann var örsnauSur maSur, meS rangíndum sviftur því sem hann átti meS réttu, og því fanst honum lífiS einskis virSi, hann hafSi sam- iS viS skuldunauta sína, og átti þá eftir sæmilegt sér til viSurværis meS sparsemi. Þau systkinin höfSu leigt nokkur herbergi í einum af útjöSrum Lundúna. Frá Jessamy fékk Anna árlega peningaupphæS sér til framfæris. Hún var ekki bróSur sínum til mikillar skemtunar, og þau sneyddu nær því hvort hjá öSru. MeSan Beringer, svipþungur og leiSinafullur, leit yfir dálka blaSsins, varS þessi grein fyrir honum. "Jómfrú Jessamy Avenal og gæzlukona hennar, LafSi Carew hafast viS um þessar mundir í Portman meS sérstakri athygli á þaS sem eg sagSi honum. ÞaS fór vel á öllu okkar á milli, og hann sagSi mér frá henni. ÞaS er hérumbil eitt ár síSan hún 'fékk arfinn, og síSan hefir hún ausiS peningunum út — mest ti! ý:n ssa líknarstofnana, en hún er svo rík, aS þaS saka’- ekkert; þaS væri þó goít hlutskifti aS ná í hana.” , “Jú. eglhefSi nú sagt þaS, en getur þaS ekki veriS hættuspil fyrir þig aS reyna aS ná í siíka bráS.‘ “ÞaS get eg ekki séS; hann er í Bandaríkjunum og er þaS sæmilega langt í milli, og svo má álíta hann sem dauSan. Og eg er hér — sem kem í staS- inn hans. Bréfin hans og dagbókina kann eg utan bókar, og svo er eg fæddur leikari. ÞaS fór vel um mig þessa stund sem eg var hjá biskupnum; hann bauS mér te, og gerSi mig kunnugan konu sinni og dætrum. Jessamy Avenal er ekki í borginni í dag, hún er úti á landslbygSinni; hefSi hún veriS heima, mundi eg h»fa heimsótt hana.” “En hvaS ætliS þér svo aS gera viS gömlu kon- una?” “MeS LafSi Carev;? — Ó, eg verS ekki ráSa- laus meS hana.” “En hafiS þér nóga peninga á meSan á þessu stendur? " “Fyrir þaS fyrsta he’fi eg nóg, og þaS er sjálf- sagt aS eg reyni aS flýta fyrir giftingunni sem allra mest.” Ef eg væri í ySar sporum, mundi eg viShafa þau klókindi og varfærni sem eg ætti til. En hvernig ætliS þér aS bera þetta upp viS hana?” “Eg auSvitaS læt þaS vera sem næst sannleik- anum. Eg verS einnig aS laga til endann á sögunni.” “ÞaS er þó ekki líklega aS þér hugsiS til aS taka prestsembætti ? ” “Nei, eg sagSi biskupnum aS eg væri ekki nógu vel búinn aS ná mér til þess." Þeir hlógu báSir. Litlu si'Sar fóru þeir aS borSa og héldu þá áfram samræSunum. "En haldiS þér aS jómfrú Anvenal verSi ekki föst á því, aS þér haldiS áfram prestsemlbættinu?” “Eg ætla aS segja henni, aS eg verSi miklu meiri framkvæmdarmaSur sem leikmaStfr,” svaraði hinn. “Og eg á von á aS hún trúi öllu sem eg segi henni. 1 dag hefi eg látiS prenta nafnspjöld handa mér. ViljiS þér sjá þau?" Hann rétti aS sessunaut sínum öskju meS prentuSum heimsóknarspjöldum; hann tók eitt spjaldiS og skoSaSi þaS brosandi. “Lítur þaS ekki vel út?” spurSi sá er byrjaS hafSi samtaliS. “Jú, þaS er laglegt,” svaraSi hinn. “Þetta get- ur alt fariS vel, en eins og eg hefi sagt, er þaS stór- kostlegt hættuspil.” Já, aS vísu, en eg er hérurribil viss um aS mér hepnast þetta áform mitt, en nú skulum viS fara aS tala um eitthvaS annaS.” Robert Beringer sat meS nokkur vínber milli fingranna, þar til þejr voru staSnir upp; síSan fór hann í yfirhöfnina sína og setti upp hattinn. NafnspjaldiS sem var tekiS úr öskjunni, lá eftir á borSinu. — Beringer beiS þar til þeir voru farnir úr herberginu; er þeir höfSu borgaS ;fyrir sig stakk hann því í vasa sinn. Hann fylgdi þeim e'ftir úm stund, unz Iþeir hurfu fyrir götuhorn. Þá kastaSi hann frá sér hinum þungu hugsunum sínum, og bar spjaldiS upp aS götuljósi. “Séra Rupert Hallovtes stóS á| um ekki haft neinar heimsóknir?” Ef maSur mætti komast svo aS orSi um svo háæruverSuga persónu, þá var spurningin ibæði einfaldleg og þýSingarlaus.” Jessamy brosti viS; hún var aS borSa stilt og siSsamlega. ‘Tal Beverley biskups er sjaldan mjög lærdóms- ríkt, sagSi hún. “Máske hann viti um einhvern sem ætlar aS heimsækja mig.” ■ “ÞaS ætti þá aS vera einhver, sem hefSi haft mikil áhrif á hann,’ sagSi lafSi Carew. “Hann starSi á mig, eins og þaS væri eitthvaS sem honum langaSi til aS segja mér. En þaS var sem hann hikaSi viS þaS, en baS mig aSeins aS bera ySur kæra kveSju frá sér; hann hefir mikiS álit á J’Sur, Jessamy. .Eg man eftir hvaS hann varS bæSi hryggur og reiSur, þegar eg sagSi honum aS — ” Hún þagnaSi snögg- lega, er hún gætti aS því, aS sumt af vinnuhjúunum var viS og heyrSi hvaS hún sagði. "Hann var þá í SuSur-Afríku,” sagSi Jessamy, er eftirmaturinn kom á borSiS. “Hann fór þangaS litlu síSar en Rupert hvarf, og skrifaSi mér meS alúS og hluttekfiingu því viSvíkjandi. Honúm þótti miki’S út í Rupert variS,” “Já, eg heyrSi hann oft tala um þaS." Jessamy stóS upp, gekk yfir aS glugganum og horfSi út. “ÞaS stendur maSur hinu megin í strætinu und- ir götuljósinu,” sagSi hún og sneri sér aS LafSi Carew “Mér sýnist hann líkur kaptein Beringer.” ÞaS fór eins og hrollur um hana er hún sagSi þetta; þaS var eins og hún findi þaS á sér, aS hún ætti von á einhverju misjöfnu . ÞaS rifjaSist upp fyrir henni er hún heyrSi skóhljóSiS í ganginum um nóttina forSum, þegar hún fann Rósu nær dauSa én lífi af gasi í herberginu hennar. SíSan hafði hún oft fundiS til eir.kennilegrar hræSslu, aS þessi maSur ætti eftir aS koma fram á sjónarsviSiS, á einn eSur annan hátt henni viSvikjandi. En skyldi þetta áreiSanlega vera Beringer? ÞaS var eins og svipurinn væri svo einstaklega illmann- legur. Og hvaSa ástæSu gat hann haft til aS standa úti fyrir hennar húsi, og þannig útlítandi?” LafSi Carew gekk svo út aS glugganum og leit út. “Eg held aS þaS sé ekki hann," sagSi hún, “og hversvegna ætti hann aS standa þarna? — Hann er óþolandi maSur og eg get aldrei skiliS hvaS Rósu gekk til aS verSa ástfangin af honum. AS sönnu var hann fríSur maður á sínum yngri árum, en þaS fórst fyrir æriS snemma. HeldurSu, Jessamy, aS hún hafi þekt hann fullkomlega?” “Hún vissi ekki nærri því alt, svaraSi Jessamy lágt. “Og nú fær hún aldrei aS vita af því. En viS skulum sem minst horfa til baka, lafSi Carew, og ekki hugsa úm þá voSatíma. Nú erum viS óhultar og okkur líSur vel aS öllu leyti, og guS hefir veriS góSur viS okkur, og fjTÍr hans staS vona eg þessar persónur geri okkur ekki ilt framar.” Þær fóru síSan úr herberginu, og inn í hinn hlýja og bjarta gestasal. LafSi Carew settist í hægindastól nærri eldstæS- inu og sofnaSi, en Jessamy fanst eitthvaS leggjast svo þungt á sig, svo hún varS óróleg, og þaS síðasta sem hún gerSi um kvöldiSí, var aS hún gekk upp til litla Joceb’ns, og vita um hvort hann væri sofnaSur. Meira,

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.