Heimskringla - 22.06.1921, Síða 7
WINNIPEG, 22. JÚNÍ'1921
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐSlúA.
The Dominion
Bank
HORNI JÍOTRE DAMB AVE. OG
SHERBROOKE ST.
HðfuffstðU uppb......9 6,000,000
VarasjötSur .........8 7,000,000
Allar eigolr .... $79,000,000
Sérstakt athygli veitt viðskiít-
um kaupmanna og verzlunarfé-
aga.
Sparisjótisdeildin.
Yextir af innstæðufé greiddir
jaín háir og annarsstaðar.
Vér bjóðum velkomin smá sem
stór viðskifti-
PHOJÍE A 9253.
P. B. TUCKER, Ráðsmaður
Frá Gimli.
“Gimli, þú heitin varst göfgasta
náfni,
gríska þó virSist þaS kynblöndn-
um lýS.
Barn ertu ennþá í borganna safni;
barniS sér enginn hvaS verSur
meS tíð.
Þú ert sem ungmey í skóganna
skjóli
skírii'f meS ársólar-roðann á kinn
bíSur þíns hámarks á blíSvonar
stóll,
blátæra vatniS er spegillinn
þinn."
Á ferS sinni hér um Gimli fyrir
nokkrum árum síSan, kvaS eitt
af skáldunum þetta fallega er-
indi. Og Iþví til sönnunar aS þetta
sé ekki út í bláin töluS orS, eSa
makalaus fagurmæli, sem mörgum
er hugsa ilt í sínu hjarta, hættir oft
viS aS halda um náunga sinn, þá
leiSi eg hér fram tvö lítil og sak-
laus vitni, sem aS áhorfendurnir
mundu dá3t aS, ef þeir sæju þau
á sjónarsviSinu. ÞaS var í Win-
nipeg lítil stúlka, sem sagSi eitt
sinn er hún kom heim af skólanum
og var talsverSur ásökunarhreim-
ur í röddinni: “Mamma, kennar-
inn sagSi aS Gimli væri fiskiveiSa
þorp.” "Já, góSa mín, þaS er ekk-
ert ljótt viS þaS,” sagSi móSir
hennar. “En viS borSum næstum
aldrei fisk þegar viS erum þar á
sumrin. ÞaS er líka svo góS lykt
upp úr jörSinni, og ósköp gott aS
anda aS sér loftinu. ÞaS er svo
gaman aS leika sér aS ýmsu þar
sem ekki er til hérna í Winnipeg.”
Hitt vitniS er lítill drengur. Hann
sagSi viS pabba sinn, þegar hann
kom eitt sinn heim af skólanum,
og var einnig ásökun í röddinni
hjá honum, er lýsti því aS hann
hefSi undrast, eSa orSiS fyrir ein-
hverri ósanngirni: "Pábbi, hvernig
stendur á því, aS eg gat hvergi
fundiS Gimli á Canada-landabréf
inu. Skyldu þeir hafa gleymt aS
láta hann þar? Á Gimli, þar sem
er svo gaman aS vera; aS ganga
þar vestur á bóginn og tína ýmis-
leg grös og sjá íkornana þegar
þeir eru aS hlaupa upp og ofan
trén, þaS er nokkurskonar leik-
hús, og þeir taka ekkert fyrir inn-
ganginn í skóginn. Svo er gaman
aS fara niSur aS vatninu til aS
leita aS skeljum og fallegum stein-
um, og vaSa svo dálítiS út í, en
viS litlu krakkarnir verSum aS
vaSa svo stutt, því annars faum
viS ekki aS fara. — Gimli ætti
endilega aS vera á Canada-landa-
bréfinu, eSa finst þér þaS ekki,
pabbi.”
Þetta, sem eg héfi sagt nú, er
í samræmi viS þaS, sem eg fyrir
nokkrum árum sagSi viS Dr.
Brandson þegar jútgert var um
þaS aS flytja gamalmennaheimil-
iS frá Winnipeg til Gimli:
“ÞaS var alvég vitlaust af ykk-
uir, nefndinni, aS fara aS flytja
okkur (gamalmennin) niSur aS
Gimli; þar verSa allir svo gamlir;
loftiS þar er svo heilnæmt, aS eng
inn getur dáiS á Gimli. — ’Já,
til þess var nú leikurinn gerSur,"
sagSi Dr. Brandson og brosti um
leiS góSlátlega.
Heima á Islandi þekti eg menn,
og um allan heim eru til þannig
lagaSh menn, sem eru seinþroska,
þurfa mikiS fleiri ár til aC ná full-
um þroska, andlegum og líkam- j
legum, en þeir sem bráSþroska I
kallast, og oft er þeim jafnvel j
fundiS þaS til ámælis hvaS þeirn I
fari seint fram; taki letilega út
vöxtinn. En þessir menn verSa
mjög oft dugnaSarmenn, og þrek-
menni, er oft afkasta örSugum
starfa og vinna mikiS og þarft
dagsverk (æfidagsverk). — ÞaS
er ekki ósvipaS meS Gimli-bæ,
eins og meS seinþroskamanninn.
Oft má heyra þaS þegar rætt er
um Gimli og hina mörgu kosti
hans, aS hann (ibærinn) sé eftir
árafjöldanum aS dæma, mjög se;r_
þroska, og þar sé hann jafnvel
mynd af Nýja Islandi öllu í heild
sinni. Þetta er sagt sem nokkurs-
konar ámæli, eins og um sain-
þroskamanninn. En jafnframt kem
ur öllum saman um þaS, eins og
þeim úr bráSþroskabæjunum ogi
bygSunum víSsvegar um Canada,
aS Gimli eigi eftir aS ná miklum'
þroska og menningarafli, og aS |
sama skapi eigi Nýja Island þaS
eftir enn. Og þegar aSrar borgir
og héruS eru orSin þreytt og þurfa 1
mikla hvíld, eins og sumu bráS-
þroska fólki er brugSiS um, aS
þaS detti fljótara úr sögunni; aS
þá standi Nýja ísland meS borg- j
inni sinni Gimli í sem mestum;
blóma og framförum.
Þetta er spá svo margra vitra
og góSra manna, sem um þetta
land (Nýja Island) hafa fariS,
meS þaS atriSi fyrir augum, aS
veita því eftirtekt, get eg ómögu-
lega veriS svo bölsýnn eSa tor-j
trygginn aS halda aS nokkur
þeirra reynist falsspámaSur, og
því síSur aS þeir reynist þaS allir.
Eitt er þaS, sem einkent hefir.1
Islendinga í Nýja Islandi, og þá
um leiS einnig borg þeirra, Gimli,
og þaS er góSvild og hjálpsemi
þeirra hver viS annan þegar ein-
hver óhöpp hafa komiS fyrir, svo
sem húsbruni, skepnumissir, eSa
veikindi. Og þaS er mikilvæg
dygS, sem aS skín eins og fögur
stjarna á mannfélagshimni hvers
héraSs, er sú dygS á heima í.
Ekki má gleyma, aS Betel,
gamalmennastofnunin, fyrsta ís-
lenzka mannúSarstofnunin hér í
Ameríku, skyldi einmitt lenda til
Gimli, fyrstu íslenzku borgarinh-
ar þar, sem var svo lítil í saman-
burSi viS hinar stærri borgir.
Um gamaÍmennaheimiliS þarf
eg ekki aS tala. Sú stofnun er nú
komin svo á legg, aS hún ætti aS
geta talaS sjálf — og hún gerir
þaS. Varla er nokkur maSur ís-
lenzkur úr fjarlægum bygSum
Ameríku, er kemur svo til höfuS-
borgar Manitoba (Winnipeg) aS
hann ekki þurfi um leiS aS bregSa
sér norSur aS Gimli til aS heim-’
sækja eSa líta yfir gamalmenna-!
heimiliS Betel, og ber þaS, eins
og svo ótal margt fleira, vott um J
hylli og nauSsyn þessarar stofn-
unar, og velvildarhug til hennar.
Og þaS bezta, aS allir fara glaSir
og ánægSir, yfir því aS hafa kom-j
iS, og hafa sagt, aS því skyldu
þeir aldrei iSrast eftir. Einstaka
menn hafa sagt mér aS koma sín
hingaS til Betel, hafi kipt í liSinn
eSa læknaS þaS, er þeir héldu
öSruvísi.
I
Annar talandi vottur um þá vel-
vild, og þann hlýleika fólksins,
sem þessi stofnun verSur aSnjót-
andi fyrjr utan hinar ýmsu göfug-
lyndis-gjafir frá hinum og þessum
manninum til þessarar stofnunar,
er heimsókn ýmsra félaga, er sam
an standa áf konum og stúlkum,
(kvenfélögin).
Fyfir nokkru síSan komu hing-
aS bændakonur úr sameinaSa
bændafélaginu (Utited Farmers
of Manitoba (U.F.M.) Gimli-hér-
aSs, 1 1 aS tölu, meS kaffi og til-
heyrandi sælgæti og aldini, til aS
gleSja okkur gamla fólkiS. — ÞaS
var ekki einungis rausnin og örlæt-
iS á öllu, sem fram var boriS á
borSin, sem aS gladdi okkur, held
ur einnig alúSin og glaSværSin,
sem aS lýsti sér í andlitum þeirra,
og bar í sannleika vitni um aS
engin þvingun né uppgerS var í
förinni meS. — Þesaar andlegu
BARNAQULL
TUNGLIÐ
"Þarna er þá blessaS tunghS
uppi á hóílbrúninni,” hugsaSi
Stína á StaS, þegar hún kom út
úr húsinu. “Ó, hvaS þaS er fall-
egt. Eg held eg verSi annars aS
sæk’ja þaS. Eg get látiS þaS í
svuntuna mína.”
Svo braut Stína upp á svunt-
una sína, eins og hún hafSi *éS
mömmu sína gera, þegar hún sótti
eldiviS. Því næst hljóp hún út fyr*
ir girSinguna, og stefndi beint á
tungliS.
HvaS ertu aS fara, Stína?”
kallaSi mamma hennar.
Stína leit um öxl og gaf
mömmu sinn góS svör og gild:
Eg ætla bara aS skreppa hérna
upp á hófbrúnina og sækja tungl-
iS.”
“Komdu undir eins heim,
barn,” sagSi mamma hennar.
Stína sneri viS, því hún var gott
og hlýSiS barn, en þegar hún kom
heim á hlaSiS og leit ViS, sá hún
hvar tungliS var komiS spotta-
korn upp fyrir brúnina.
Stína var döpur í bragSi þegar
hún kom inn í húsiS. Mamma
hennar var ekki búin aS kveikja,
en þó var hálf bjart, því aS tungliS
skein inn um gluggann.
“Mig langar svo mikiS til aS ná
í þaS,” sagSi Stína viS mömmu
sína. Hún benti út um gluggann á
tungliS, sem skein í himneskri
dýrS og eilífri ró, frá heiSum og
bláum himni.
“ViS getum ekki náS í tungliS,
elsku barniS mitt. ÞaS er lengra í
burtu en þér sýnist, en viS getum
sungiS um þaS,” sagSi mamma
hennar. Svo tók hún Stínu í fang-
iS og fór aS róa meS hana á rúm-
inu sínu.
“Já, þaS er hægt aS syngja um ^
svo margt sem maSur elskar og
þráir, þó aS maSur geti aldrei öSl-
ast þaS," sagSi móSirin, og þaS
var eins og hún væri aS tala viS
sjálfa sig. Svo söng hún meS ang-
urblíSum róm:
“GóSa tungl um loft þú líSur
Ijúft viS skýja silfur skaut,
eins og viljinn alvalds býSur,
eftir þinni vissu braut.
Öllum þreyttum ljós þitt ljáSu,
læSstu’ um glugga sééhvern inn,
lát í húmi hjörtun þjáSu
huggast blítt viS geisla þinn.
Þegar hún þagnaSi, varS henni
litiS framan í Stínu, en hún var þá
sofnuS í fanginu á henni og brosti
í svefninum.
REGNDROPARNIR
ÞaS var einu sinni bóndi sem
átti stóran akur. Hann hafSi lagt
mikiS aS sér viS aS plægja,
hreinsa og sá í hann, því á því er
þessi akur gaf af sér, varS hann
konan hans og börnin aS li'fa.
KorniS kom líka vel upp; en þar
sem ekki háfSi rignt um tíma, var
þaS nú komiS nærri því aS
skrælna. Bóndinn leit oft upp í
loftiS og 'hugSi vandlega aS hvort
hvergi drægi nú upp ský. Og þeg-
ar hann einu sinni daufur á svip
stóS og virti himininn fyrir sér,
voru tveir regndropar í skýi beint
yfir höfSi hans. Droparnir sögSu
þá hver viS annan: “Nei — sjá
veslings bóndann þarnal HvaS eg ^
kenni í brjósti um hann,” sagSi ^
annar. “Hann hefir haft svo mik-,
iS fyrir aS rækta þetta korn sem I
nú er aS visna. Eg vildi aS eg gæti j
hjálpaS honum.” — “Já,” sagSi,
hinn dopinn, "en þú ert aSeins!
regndropi og hvaS skyldir þú geta ,
gert? Þú getur ekki einu sinni j
vætt heila þúfu! ” — “Já, þaS er,
satt,” sagSi dropinn sem fyrst tall-j
aSi, "þaS er ekki mikiS sem eg
get gert. En eg get hughreJ’st bónd
ann dálítiS og þaS skal eg gera!
Eg skal falla niSur á akwrinn og
þannig sína minn góSa vilja; og
nú fell eg!”
Dropinn kom niSur á nef bónda
og þaSan féll hann niSur á eitt
strá. — ' HvaS er nú þetta?”
mælti bóndi. “Regndropi?” HvaS
an gat hann kömiS? Bara aS viS
fengjum nú dembu!" En þaS leiS
ekki á löngu frá því aS fyrsti
dropinn datt niSur, aS annar
sagSi: “Jæja — fyrst þú ferS, þá
fer eg líka." Og svo datt hann
niSur á annaS strá. MeSan þessu
fór fram höfSu nokkrir fleiri drop
ar safnast saman aS hlusta á tal
hinna sem duttu niSur. Einn af
þeim sagSi: “Ja — fyrst þiS haf-
iS reynt til aS hjálpa manninum,
skal eg einnig gera þaS.” Og svo
datt hann. “Eg geri hiS sama,”
sagSi annar, og svo hver af öSr-
um þar til aS þeir voru orSnir
svo margir, aS þeir gerSu dálitla
skúr. KorniS drakk þá í sig og
vökvaSist og óx og dafnaSi.
Og alt var þetta aS þakka ein-
um regndropa, sem ásetti sér aS
vera til svo mikils góSs, sem föng
voru á. (Úr dönsku)
þegar hann fór aS huga aS hvort
mýsnar hefSu nú fariS í ostinn,
varS hann heldur en ekki fyrir
vonbrigSum, því osturinn var all-
ur horfinn. Kisa gamla hafSi gert
sér gott af honum.
SKRÍTLUR
BÓNDINN OG MÝSNAR
Lítill drengur heyrSi eitt sinn
föSur sinn segja skrítlu í ræSu í
kirkjunni; honum geSjaSist vel acS
skrítlunni og þegar hann var kom-
inn heim fór hann til pabba síns
og byrjaSi aS tala um hana viS
hann. En áSur en því samtali lauk,
spurSi hann pabba sinn: "En
pabbi, er nú þetta sönn skrítla;
er þaS ekki bara prédilpun?”
Fátækur bóndi hafSi látiS búa
til ágætan ost, sem hann geymdi
í búrskápnum. En þaS voru rifur
á skápnum, og músunum, sem þyk
ir ostur mata beztur, smugu inn
um þær og stálu af ostinum.Bónda
þótti fyrir því aS ólukku mýsnar
skyldu ganga í honum og sagSist
skyldi hefna sín á þeim. Hann lok-
aSi því köttinn eina nóttina inni í
skápnum. Bóndinn gekk ánægS-
ur til rekkju sinnar þaS kvöld og j
hlakkaSi yfir þessu bragSi. Næsta j
morgun gekk hann aS skápnum, |
lauk honum upp og lét kisu út. En
Nei — nei” sagSi lítil stúlka
sem komst í eina skúffuna í kom-
móSu mömmu sinnar. “LítiS bara
á; afi hefir fariS til himnaríkis og
skiliS eftir gleraugun sín.. Hvernig
ætli hann fari nú aS ?” — Litlu síS
ar varS annar maSur veikur á
heimilinu, sem sagt var aS mundi
deyja. Litla stúlkan fór þá aftur
o% í skúffuna og gekk aS rúmi
hans meS gleraugun í hendinni og
spN'r: “Ætlar þú aS deyja?” "ÞaS
er þaS sem þeir segja mér, ebku
barniS mitt,” sagSi hinn sjúki
"FerSu til himins?” spurSi stúlkan
"Eg vona þaS,” svafaSi sjúkling-
urinn. “ÞaS er gott; þú getur þá
fært afa gleraugun sín, þau eru
hérna,” sagSi barniS í mesta sak-
leysi.
Kennarinn (vildi láta börnin
skilja hve mikill maSur Washing-
ton var og spyr) “Hví ættum viS
fremur aS halda fæSingardag
Washingtons helgari en minn?”
Eitt brananna: Af því aS hann
sagSi aldrei ósatt!’
veitingar gleSja okkur gamla fólk-| séS, meistaraleg. Eg óska ySur og
iS, og alla hér á heimilinu engu
síSur en hinar aSrar veitingar, sem
meS rausn og skörungsskap eru
á borS bornar.
Og fyrir ekki allmörgum dögum
komu hingaS heim á Betel kven-
Islandi til hamingju meS þetta af-
burSaverk. Gott var, aS þér not-
uSuS einkum Witkovrski í athuga-
semdunum viS “Faust”. Myndirn,
ar eru mjög vel valdar. Eg mun
strax og áhyggjunum um framtíS
félagskonur Gimli-safnaSar meS! mína léttir og dregur úr bolske-
kaffi og tiljheyrandi rausnir, o,g
má um þær segja alveg sömu sög-
una.
Jafnvel þó viS gamla fólkiS sé-
um svo vel haldiS í mat og kaffi,
aS margur kunni aS segja: “Þetta
er nú óþarfi,” þá er margt aS at-
huga viS þá framsetningu, því
þetta er» í sannleika gleSilegt aS
sjá svena ljós dæmi koma fram
á sjónarsviSiS til aS bera sann-
leikanum vitni. — Þetta gleSur
ekki einungis okkur gömlu skör-
in, gamla fólkiS, heldur einnig
forstöSukonurnar engu minna;
þaS sýna einnig andlitin á þeim
viS slík taakifæri.
Verkin hafa ávalt mikiS aS
þýSa, en einnig hitt: “Sérhver
sönn og góS löngun hjá manninum
er hulinn vængur, sem aS flytur
hann á mót hæSanna heimkynn
ar í Zeitschrift fur Deutschkunde
og í Goethe-árbókina, jafnskjótt
og eg hefi lesiS meistaraverk ySar
aftur og notiS þess makindalega
eins og menn drekka dýrar veigar
úr tærum krystalli. Þar eS tíma-
ritin þýzku hafa minkaS mjög,
birtist þessi ritdómur tæplega fyr
en í sumar, en þaS mun verSa
einn lofsöngur. Mætti ySur lánast
aS Ijúka viS síSari hlutann, sem er
enn erfiSari, og mér aS lifa þaS!
M. phil. Carl Kuohler hefir ritaS
grein í Allgemeine Thuringsische
Landeszeitung (Weimar) 22. febr
og aSra í Mitteldeutsche Zeitung
(Erfurt) sama dag og er í þeirri
fyrnefndu komist svo aS orSi m.a.
“Bjarni Jónsson frá Vogi
hefir eftir 8 ára óþreytandi elju
nándar nærri eins vel og þér. Eg meg þýSingu sinni á Faust á hiS
hefi sjálfur fengist viS Faust í kjarnmikla mál eddusöngvanna,
vetur, kann hann næstum utan aS, reist þýzku þjóSinni, sem óvinir
og hefi því getaS boriS frumtext- hennar leita aS tortíma, eins og
ann saman viS þýSingu ySar. Eg þeir væru óSir, minnisvarSa þann,
hefi ekki rekist á eitt einasat at- sem aldrei hefir veriS fegur og
riSi, er þér hafiS misskiliS, brag- háletar meitlaSur í marmara eSa
arhátturinn er nákvæmlega samur steyptur í eir. Meistari okkar sjálf-
vika hættunni, rita um þetta mikils
verSa verk ySar .......”
Próf. dr. phil. Paul Herrmann
í Torgau ritar 5. febr.: "ÞaS var
óvænt gleSi fyrir mig, aS fá Faust-
þýSinguna ySar. Eg settist strax
aS lestri eftir máltíS og stóS fyrst
upp kl. 1. um nóttina, fullur aS-
dáunar af afreksverki ySar. ÞaS
var engin “fífldirfska", þér voruS
rétti maSurinn og eg þekki engan
er hefSi getaS unniS þetta verk
Jónssyni frá Vogi, sérstaka viSur-
kenningu fyrir, einkum þar sem
menningar’LþjóSirnar þreytast
nú ekki á aS draga þjóS Goethes
niSur í skarniS, en hin litla bræSra
þjóS vor á tslandi helgar sér
stærsta skáldrit vort tll þess aS
eiga þaS á ókomnum tímum."
—Vísir—
um.
Maí, 1921
J. Briem.
Faust.
ummæli þýskra um þýSingu
Bjarna Jónssonar frá Vogi..
Á lestrasal Alþingis hafa veriS
lögS fram ummæli nokkurra
merkra þjóSverja um "Faust”-
þýSingu Bjama Jónssonar fráVogi
og hefir Vísir leyft sér aS hnýsast
í þau og birtir noikkur þeirra.
HirSráS dr. plhil. I. C. Poestion
í Vín skrifar 8. febr, þ. .á. "ÞýS-
ing ySar er, aS því er eg fæ bezt
og þá hafiS þér aukiS enn á erfiS-
iS meS því aS nota bókstafarím.
Ágætar eru einnig atíhugasemd'-
irnar og eiga þær drjúgan þátt í
því aS létta fyrir skilningnum. Eg
hika ekki viS aS nefna þýSingu
ySar meistaralega; nafn ySar mun
ljóma jafnlengi og Faust hefir al-
heimsgildi og lifir tímana. Þýzka-
land hefir alla ástæSu til aS þakka
ySur.
Ágæt er einnig æfisaga Goethes
eftir dr. Alexander, vel sögS.þægi
leg aS lesa og ber *vott um jafn-
mikinn skilning á manninum og
ur (Goethe) mundi hlusta ihug-
fanginn, ef hann heyrSi Drottinn
á himnum, Mephisto og sjálfan
sig mæla dag á þessari fegurstu
allra germanskra mála og heyrSi
stormdyn hreimfalls þessara afl-
miklú frumgermönsku 'hljóSa.
Risastarf var þaS fyrir skáldiS aS
þýSa Faust á íslenzku,’enda hafSi
skáldjöfur eins og Steingrímur
Thorsteinsson áratugi gert árang-
urslausar tilraunir í þessa átt. -
Eg þekki enga erlenda þýSingu
á Faust, er sé frumlegri og ósvikn-
ari heldur en þessi fagra íslenzka
skáldinuinotar hun alstaSar lipur- þý^ing, er fær hjarta ihvers Ger-
lega niSurstöSu vísindanna. Inn- J manista til aS slá hraSar og fyllir
leiSsla hans aS Faust er sömu- þaS aSdáun. Verk þetta — er gjöf
leSis ágæt og glögg. < til þýzku þjóSarinnar, er hún ætti
Eg ætla aS' TÍta um þýðingu yS- j aS aýna hinu ágæta skáldi, Bjarna
Ef þú þjálst af
taugaveiklun á
eífia efSur annan
hátt, þá reyndu
Dr. Miles Nervine
í>ati er þraut-
reynt taugameCal
sem œtitS hefir
gefist vel. Alllr,
sem þekkja þatS
gefa því beztu
meCmæli. Sama
munt þú gera, er
þú hefir reynt
þatS.
FáCu þér flösku
hjá lyfsalanum
undirelns, þatS er
engin ástætSa aC
lítSa lengur.
'■XK.VNW'
r'yj w/
w <