Heimskringla - 06.07.1921, Page 1

Heimskringla - 06.07.1921, Page 1
SenditS ertlr verfilista til Royal Cntng Sanp, Ltd. ■ ,a 684 Main St„ \V innipta EEISttt ®6 SendlS efttr vertSUsta tl! ___1 ' V;_ Royal Croirn Soap, Ltd. umbuöir 654 Maln su W1nntp»» XXXV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 6. JÚLl 1921 NCMER 4I CANAÐA aS öllu slíku korni er dempt sam- an, og |þa8 félögunum aS kostn- aSarlitlu eSa sama sem engu, sér NiSur meS vopnin: Á dögunum nefudin ekki ástaeSu til aS fella sagSi landstjóri Canada viS hvert 'Lúskel alt aS þ ví 40c fyrir nokkra helztu fylgjendur al])jóSa- ketta fyrirkomulag kornfélaganna. samhandsins, aS stríS vaeri alger- Orain Growers felagiS snertir lega óhaeft til þess aS jafna sakir ketta ekki útaf eins mikiS °g kin þjóSa á milli. — BlaSiS "Mani- kornkaupafélögin, þar sem þaS toba Free Press" hefir nú í nokkr- köndlar korniS oft fyrir vist af ar vikur flutt nokkrar greinar um flunclraSi eSa á kommission. En þaS, aS þjóSirnar leggi niSur her- kvernig sem um máliS fer, er sagt útbúnaS. — Rotary-klúbburinn að stjórnin muni finna einhver samlþykti á alþjóSafundi sínum ráð lil t»ess aS komast aS niSur- nýlega, aS stuSla aS því aS her- stöSunni um kornsöluna eins og útibúnaSur legSist niSur. — “The hún er og ekki hætta fyr en hún Great War Veljerains" létu IþaS veit hvaS þar er aS gerast. Grain uppi nýlega á fundi, aS þeir væru Growers félagiS segir pólitík í reiSu/búnir aS gangast fyrir ihreyf-1 þessu öllu saman, og aS þaS eigi ingú sem aS því lyti, aS koma í * aS hnekkja áliti Crerars meS því veg fyrir -herútibúnaS þjóSa. viS næstu kosningar. En auSvitaS Þetta er ákjósanlegt. Bara aS er IþaS ekki annaS en þaS sem strax væri byrjaS á þessu verki. 1 ávalt er iboriS fyrir viS rannsókn- íHér í Winnipeg til dæmis væri >r á stjórnarverkum eSa einstakra ekkert úr vegi, aS byrja á því aS félaga; rannsókn á æfinlega aS •afnema heræfingarnar, sem undir vera gerS meS því augnamiSi aS niSri eru kendar, og vér álítum hnekkja valdi. En ef rannsókn ólöglegar, í barnaskólunum undir getur ekki leitt neitt í ljós, sem yfirskini leikfimis-æfinga.^—Þegar átyllu gefur til þess, ef verkiS er menn skilja hvílík helber iheimska meS öSrum orSum samvizkusam- iþaS er aS vænta iþess, aS friSur lega af hendi leyst og rétt, er ekk- verSi fenginn ,meS því aS auka og ert aS óttast. Stjórnin lítur þeim efla hervaldiS og herútbúnaS, þá augum á kornsölumáliS, og al- •mun ekki standa á því aS menn menningur mun einnig gera þaS. aSihyllist hugsjónina, og krefjjst . . 1 V n , K.osntngar til sambandsþmgs- þess að herutbu-naSur verSi lagS-l . . , C a * . i jc r » I ms hetir allmikiS verið talað um, ur mður. A5 taka voSann tra .. ., o- , i að mundu verða i haust. Enn mun bornunum til að byrja meS, er , , , , . . , , , ■ . . 'c irc.- * c . |þo ekkert raðið í þvi etni. H-eldur spor 1 retta att. tttir aS tyrsta I , , .a-- L, .» , , I er ekki ljost hver þungamiSja sporiS er stigið, verður kannske . _ ,. ,. þeirra kosninga verður. 1 ollmal- auðveldara aS stíga hin og taka þau einnig úr ihöndum fullorSinna ■og -stjórnanna. Kom-rannsókmnni berast litlar Iréttir af um þessar mundir. BlöS- in haja ekki sagt orS um hana í in halda margir, aS kosningarnar muni snúast um. En í hvaSa mynd þau gera þaS, er enn óá- kveSiS. Mun ráSuneytiS í haust er forsætisráSlherra Meig.hen er kominn 'heim taka til óspiltra mála langan tíma. ÞaS var viS rann-1 aS sníSa stefnuskrá stjórnarinnar. sóknina í Fort William, sem starf nefndarinnar vakti fyrst eftirtekt. Falskir botnar í kornhlöSum, og engin grein gerS fyrir allmiklu af hveiti er félagiS höndlaSi (Grain Growers) á bókum þess. Þegar til Winnipeg kom og rannsaka átti bækur kornkaupa-félaganna, urSu þau aef og neituSu sum eSa flest aS sýna bækurnar. En aS nógu þóttist nefndin hafa komist til aS halda aS gróSi sumra kornkaup- mannanna væri æSi mikiS meiri en holt væri fyrir áframhald viS- skifta þeirra aS birta. Og þar kom aS, aS þau (korn'fél.) tóku upp mál á móti nef.ndinni, og bygSu þaS á því, aS nefndin hefSi ekk- ert vald til aS rannsaka þannig viSskifti einstakra manna, og hún væri því ólögleg og alt hennar verk. Fengu kornfélögin 4 eSa 5 aefSustu lögmenn hér um slóSir til þess aS þvæla þetta mál. En þaS tiltæki spyrst hálfilla fyrir, og kornræktaribændur sumir segja þaS einmitt mæla ,meS rannsókn. AuSvitaS þykir iþeim illa fariS aS Grain Growers-félagiS skyldi vera í sömu kringum-stæSum og hin kornfélögin, en þeir segja samt, aS ef eitthvaS sé aS gerast á bak viS tjöldin aS því er kornsölu í Canada snertir, iþá sé ekki nema sjálfsagt, aS þaS sé rannsakaS og birt almenningi. MáliS mi-lli stjóm ar nefndarinnar og félaganna stendur yfir enn, og er verk nefnd arinnar hindraS meS því- ÞaS ann aSsem nefndin hefir orSiS áskynja bæSi viS rannsóknina í Saskatche- wan og hér, er þaS, aS ofmi-kill munur sé hjá félögunum gerSur á kornkaupunum, t. d. stræta-kaup- unum svokölluSu, járnbrauta- vagnhlassa kaupunum og korn- hlöSu-kaujíúm á hveiti. Þó hveiti- korniS sé alt hiS sama er gerSur 12—1 8c munur á verSinu á bú- shelinu, eftir því hvort þaS er AS tollmáln í heild sinni verSi "þrætu-epliS” viS þær kosningar, er ekki líklegt; en endurskoSun og breytingar á þeim munu þykja nauSsynlegar, þar sem þau hafa nú aS mestu veriS ólbreytt í 1 2 ár. VerSa þær breytingar eflaust komnar fram fyrir kjósendur frá stjórnarinnar hálifu. AnnaS ;sem til geina kemur viS endur-skoSun tollmálanna, er hin nýja tollalög- gjöf Bandaríkjar.na. Ein3 og kunn ugt er, 'he'fir verzlun héSan mjög aukist þar síSustu árin. Kemur þaS aSallega til af peninga-mark- aSinum, aS hann er svo hár í BandaríkjunuYn. En síSan Banda. ríkjaverzlunin viS Evrópu fór þverrandi, hafa þau aukiS tolla á innfluttri vöru til Bandaríkjanna. Og hin nýju lög, sem nú er veriS aS pressa í gegn í Washington- þinginu gera ráS fyrir 25% tolli á allri innfluttri vöru frá Canada utan viS. Á hveiti og gripasölu héSan hefir þetta svo mikil áhrif, aS til vandræSa horfir. Breyting- arnar á tollmálunum hér, geta litla rönd viS þessu reist og viS- skifti viS Bandaríkin hljóta, sem afleiSing af þeirra nýja tolli, aS fara mjög minkandi. ViSski'ftin viS Evrópu eru einnig óhagkvæm vegna peninga-markaSsins . AS ráSa fram úr sölu á hveiti og grip- um, verSur því afar erfitt mál, svo prísar geti heitiS viSunanlegir. AS öSru leyti munu kosningar, ef nokkrar verSa í haust, snúast um þá stefnu frá stjórnarinnar hálfu, er National LiberaLConservative flokkurinn setti á stefnuskrá sína er Borden fór frá og Meighen tók viS. Hvort tollmálin verSa sett efst á blaS eSa ekki, er óráSiS. AS hinu leytinu munu þau varla nema í mj-ög takmarkaSri mynd, verSa sett á stefnuskrá stjórnar- andstæSinga. Algert a'fnám þeirra eSa algerS gagnskifti viS Banda- stj órnarandstæSingar fara fram á. ForsætisráSherra Canada Arth- tæplega höfuSiS; undir Underwood lögun um 10%. Nýr fiskur 1 Oc á pundiS Lax 25%, undir Underwood lögunum frítt. Unninn -borSviS- ur Mei^hen Ibrá sér á föstudags-1 ur yerSur enn ,á frílistanum, einn- kvöldiS í fyrri viku yfir til Frakk-' ig ö]] akuryrkjuáhöld. lands, og var þar fram yfir helgi;: hugSi hann fyrst aS fara þangaS í Hestum fer fækkandi alt af loftfari, en meS því aS hann vari meir og meir ár frá ári. ÁriS lasinn, hætti hann viS þaS og fór I 1910 voru 128,224 í borginni því sjóveg. Þegar hann á mánu- New York en 68,122 í Chicago en daginn kom til baka, þáSi hann áriS 1920 voru í New York 56,- miSdagsverS hjá konungi og drotningu í Buckinghamhöllinni. 539, en í Chicago 30,388. Þetta virSist 'benda á aS bi'freiðarnar Til Canada er sagt aS hann leggi seu á hraSri ferS meS aS útrýma af staS 1 7. júlí. éinum þarfasta gamla þj-óninum okkar mannanna. Vinnu ihafa 4330 menn fengiS yfir júnímánuS er vinnulausir voru | Rannsóknarnefnd verSur sett í Winnipeg; um 1000 af þeim li‘ aS raimsalea gorSii- lífsábyrgSa hlutu bændavinnu út um fylkiS. j °S eldsábyrgSafélaga í Bandaríkj I unum, ef frumvarp þaS nær fram Skýrslur Manitobafylkis sýna aS ganga sem neSri málstofu- fæSingar, giftingar og dauSsföll fyrir maímánuS sem hér segir: fæSingar 1647, í sama mánuSi í fyrra 15 70; giftingar 338, í sama mánuSi í fyrra 353; dauSsföll 462, í fyrra 593; andvanafæSing- ar 52, í fyrra ý5. — 35 dóu úr tæringu, 33 af krabbameinum, 55 af taugaveiklun, 64 af blóSþynn- ingu og hjartasjúkdómum, 46' af lungnabólgu og 22 af slysum. Skuldir Winnipegborgar nema eftir skýrslu borgarstjóra Parnells 221 dölum á hvert nef. Öll skuld- in er um 43'/2 miljón dala, en fbúarnir um 196,947. þingmaSur Kindred frá New York hefir boriS upp í þinginu. strætakau-p, eSa annaS. MeS þvi | rílki-n, eins og Áú stendur á, munu BANDARIKIN Stór eldsvoSi vatS nóttina 29. vjúní í Minneapoíis og urðu 15 verzlanir fyrir meiru og minna tjóni. Sagt er aS skaSinn sé met- inn yfir hálfa miljón dollara. Tclllaga frumvarp liggur nú fyr ir Washington þinginu og hækkar þaS aS mun toll á flestum varn- ingi Payne Altrich lögin er áSur voru í gildi gáfu um þrjú hundruS miljónir dollara árlegar tekjur til stjórnarinnar, en sagt er aS ef lög þessi öSlast gildi, munu tekjurnar aukast alt upp í sjö hundruS milj- ónir doliara á ári hverju. Frum- varp þetta er þaS lengsta frum- varp til laga sem sögur fara af og er þaS 346 prentaSar -blaSsíSur. HækkaSur er tollur á flestum þeim varningi er áSur var tollaS- ur og margt sem áSur var toll- frítt verSur nú tollaS. Eitt er ein- kennilegt viS frumvarp þetta og þaS er þaS, aS þaS gefur forseta BRETLAND Verkfallinu brezka á nú aS heita lokiS. Eins og getiS var um í srSasta iblaSi, tók þingiS máliS aS sér, og gat þaS loks -komiS á samkomulagi milli beggja máls- aSila, náma-eigenda og verka- manna. Eftir því sem blöSin líta i á samningana, hafa verkamenn unniS talsverSan sigur, og hug- sjónir þeirra ha'fa allmikiS grætt meS sættinni. Stjórnin ihefir skrif- aS undir samninging viS yerka- menn, sem lítur'aS því, aS ábyrgj ast þeim viss vinnulaun, og gildir 3á samningur upp til 31. desem- ber 1922; eru þau laun ákveSin af sýslunefndum og landstjórninni VerSi verkamenn aS þessum tíma liSnum óánægSir meS ástandiSog samningana, geta þeir boriS upp breytingar á þeim meS þriggja mánaSa fyrirvara, eSa gert alveg nýja samningá. Dálítilli launalækk un gengu verkamenn aS; nemur hún tveim shillings á viku fyrir mánuSina júlí, júní og ágúst. En þaS er miklu minna en námaeig- endur fóru fram á. Stjórnarveit- ingin, þessar 10 miljónir punda, jöfnuSu upp aS mestu leyti launa- lækkunina sem námaeigendur ætluSu sér aS berja í gegn. 1 þessa þrjá mánuSi sem aS launalækk- unin á sér staS, fá námaeigendur engan hagnaS af rekstrinum, held- ur á stjórnin aS sitja aS honum ef einhyer verSur. Eftir þessa 3 mánuSi héfir stjórnin ákveSiS námaeigendum vissa upphæS sem kaup og ágóSa, og er sú upphæS 1 7 af hverju -hundraSi sem náma Bandaríkjanna vald til aS semja viS þau önnur lönd er lolla vöru j reksturinn kostar; hitt af kostnaSi þá sem er á frílistanum og ef svo fer aS samningar takast ekki, hcfir hann v-ald til aS leggja sama inn- flutningsskatt á vöruna án frekari laga og land þaS hefir er hann var aS leita samninga viS. ViS saman burS Underwood laganna sem öSluSust gildi á dögum Wilsons er hækkunin mikil og margt sem þá var á frílistanum er nú tollaS. Fyrir canadiska bændur og fiski- menn munu lög þessi, ef þau öSl- ast gildi, hafa talsverS áhrif. Hér á eftir fer skýrsla yfir nokkuS af vörum þeim: — Nautgripir yngri eldri 1 cent á pundiSetaoinaoin en tveggja ára 1 cent a pundiS, tveggja ára og eldri cent á pundiS. Eftir Underwood lögun- um toll'frí. Ferskt nautgripa- og kálfakjöt 2c; kinda og geitakjöt 1 c; lambakjöt 23^c; svínakjöt 1J/2C, svínafeiti lc og öll fitulíki 20% ; undir Underwood lögunum frítt. Smjör 8c á pundiS, smjör- líki 8c, áSur 2/i\ egg 6c tylftin, áSur frí. Hestar sem ekki eru virt- rekstursins fá verkamenn, eSa 83 af hundraSi af framleiSslu sinni; er þaS eflaust talsvert meira en áSur. En fari nú svo, aS fram- leiSslukostnaSurinn verSi hár bor inn saman viS söluverS, sem á kolum er annarsstaSar, ábyrgist stjórnin aS vinnulaun skuli hvern- ig sdtn fer, verSa 20% hærri en verkalaun voru 1914 eSa fyrir stríSiS. Verkamanna-leiStogarn- ir, sem þessa samninga gerSu meS stjórninni og náma.eigendum, virSast ánægSir meS þessa út- komu, og segja hana nýjan grund- völl og betri fyrir samvinnu verka lýSsins og auS-félaganna, miklu aS gengilegri 'fyrir verikamenn aS vinna á aS hag sínum og þjóSar- innar í framtíSinni. Lloyd George lét einnig hiS sama í ljós fyrir hönd stjórnarinnar og sagSist vona aS þessi nýja aSferS, sem þarna hefSi veriS tekin, og aldrei hefir veriS áSur notuS í svo víS- tækum skilningi sem viS þetta kola verkfall, mætti einnig verSa ir hærra en $150, verSur $30 á|.komiS viS aS því er aSrar iSn- stofnanir snerti, er eign væru ein- stakra manna, og yrSu til þess aS s/kapa meiri samúS á milli verka- fólks og þeirra er stofnanirnar rækju. Verkamenn tóku til starfa 4. júlí, og hafSi þá verkfalliS staSiS yfir 94 daga; er þaS annaS lengsta verkfall er á Englandi hef- ir nokkru sinni átt sér staS; lengsta verkfall þar er sögur fara af var 1897, og stóS þaS yfir 16 vikur. En aS því er afleiSingar þessa ný- afstaSna verkfalls snertir, voru þær margfaldar bornar saman viS verkfalliS 1897, enda var þaS margfalt víStækara. Námaverk- fallsmenn einir voru yfir 1 miljón manna og allir aSrir er um leiS voru lokaSir út frá vinnu og tóku bæSi-beinlínis og ólbeinlínis þátt í verkfallinu, hafa eflaust veriS 3 sinnum fleiri. AS verkfallinu er nú lokiS er víst mesta fagnaSarefni þjóSarinnar um þessar mundir. frsku málin sem Lloyd George gerSi tilraun meS aS ráSa til friS- sælla lykta meS því aS kalla for- seta “írska lýSveldisins” de Val- era til fundar viS sig í London, mun ætla aS farast fyrir. Tilraun- in virSist hafa strandaS á því, aS de Valera setti þá kosti, aS nema því aSeins, aS algert sjálfstæSi fyrir Irland ('fiscal autonomy) væri um aS ræSa, frá hálfu Lloyd George, væri óþarft fyrir sig aS sækja þennan fund. Lloyd George svaraSi, aS svo yseri ekki, heldur væri þaS miSlunarvegur sem hann hefSi í huga. de Valera er þaS ef til vill ekki einum aS kenna aS ekkert verSur úr friSar- tliraun þessari; sumir brezku ráS- herrarnir eru mjög skiftir í skoS- unum um írsku málin. Helztir þeirra er friSar æskja viS Irland hvaS sem þaS kostar, eru þeir Churahill og Birken-head. Sá síS- arnefndi _studdi mjög Carson Htjórnarformann Ira 1914, en hef- ir yfirgefiS Ulster-stjórnandann og lagst á sveif meS Churohill og Chamberlain og einum tveimur fleiri í brezka ráSaneytinu í skoS- un sinni á Iramálunum. Lloyd George var ekki sömu skoSunar og þessir menn; Greenwood ritari fyrir Irland heldur ekki. Aftur fylgir Northcliff og Beaverbrook láyarSar Churchill. þessara manna og sumra nýlendu- Eti.ilegur Islendingur. John Russel Vatnsdal heitir 'hinn ungi efnilegi Islendngur sem unniS hefir sér og þjóS sinni frægS. Hann er aSeins 19 ára gamall en er þó útnefndur kenn- ari í stærSfræSi viS eipn frægasta og mesta háskóla landsins, Yale College. John Russel er sonur Thordar kaupmanns Vatnsdal og konu hans Önnu Jónsdóttir Vatns- dal, dóttir hins nafnkunna Jóns Jónssonar frá MunkajÞverá. Hann er fæddur aS Duxlby, Rosseau County, Minn., 10. september 1901. Fimm ára gamall fluttist hann ásamt foreldrum sínum til Wadena, Sask., og stundaSi hann þar barnaskólanám. SumariS 1917 útskrifaSist hann frá Hum- bolt háskólanum. ÞaS sumar fluttist 'hann meS foreldrum sínum vestur til Portland í ríkinu Oregon í Bandaríkjunum og byrj- aSi hann þar nám viS Reed Col-L ege; þaSan útskrifaSist hann 'B. A. meS hæSstu einikunn í júní 1921, og var þá útnefndur kenn- ari í stærSfræSi viS /ale hásól- ann sem áSur greinir. Hann er áreiSanlega sá yngtsi maSur sem hlotnast hefir sú staSa og sýnir þaS bezt traust þaS sem hann hef- ir áunniS sér fyrir framkomu og menlahæfileika sína. gefa, ef honum skyldi sagt upp. Þegar Birken'head ráSgjafi greindi ráSgjafafundinum frá þessu, gat fundurinn ekki haldiS því fram til streitu aS samningarnir væru numdir strax úr gildi. En þrátt fyrir þaS verSur alt gert til þess aS halda friSinn viS Bandaríkin, og eru þau sjálf ekkert hrædd um aS þaS geti ekki tekist. Eitt af mál um þessa fundar var, aS taka þaS jnál upp alvarlegar en nokkru sinn áSur, aS stöSva her útbúnaS. Fylgja Bandaríkin Bretum í því. aS ætla aS vinna aS því málí eftir föngum út um allan heim á þessu ári. VerSa væntanlega ráSstafan- ir og fundir haldnir um þaS efni innan skamms.Ákjósanlegast væri nú aS hugur fylgdi máli, og aS þei r sem stríSi og herútbúnaSi Af völdum í blása fengju engu til leiSar kom- iS, sem spilti fyrir ’framgangi slíks stjórnendanna sem nú eru staddir; mals- á Englandi, segja bandarísk blöS j -x-------<— aS Lloyd George hafi orSiS eSa veriS knúinn til aS kalla þennan fund um Ira-imálin. Brezk blöS kannast þó ekki viS þaS; enda er sagt aS nýlendu-stjórarnir hafi á fundi þeirra ekkert til írsku mál- anna langt, þó talaS sé um aS Smuts frá SuSur-Afríku, séLGhuch ill meginn. ViS Artlhur Gri'ffiths og de Valera er ekki ’búist viS að neina samninga verSi hægt aS gera. Þeir láta báSir sem þeir viti ÖNNUR LÖND. Uppskeruhorfur í Evrópu og nærliggjandi löndum í Asíu og Afríku eru fremur góSar sagSar. Uppskera korns, aS ’hveiti undan- skildu, er góS í Þýzkalandi, Aust- urríki, Danmörku, Finnlandi, Frakklandi, Luxemburg, SyíþjóS, Egiptalandi, Morocco; í meSal ekki af andstæSjngum þejirra áj j lagi er hún á Italíu, Sviss, Czecko- NorSur-lrlandi, og alt sé í þeirra Slovakiu; í Japan eru uppskeru- höndum. Ekki er heldur búist viS meiru í áttina til samnings umleit- unar af hendi Collins herforingja Sinn Feina. HvaS sem undir hef- ir búiS meS þessa friSar-umleit- un af hálfu Englendinga, virSast jafnvel fylgjendur Iranna álíta illa fariS aS ekkert varS af þenni. Og England er haldiS aS bjóSi ekki aSra friSarkosti ifyrst þessu boSi var hafnaS. horlfur slærr^ar. Hveiti er álitiS heldur minna í Belgíu en undan- fariS, en aftur meS bezta móti á Balkanskaganum, í Algeríu og Tunes. / Albert Belgíukonungur og El- izabet drotning heimsóttu Eng- land á mánudaginn var. Þeim var fagnaS meS kostum og kynjum af konungshjónunum ibrezku og haldin veizla í Buckingham höll- inni; þau standa þar viS nokkra daga. MinnisvarSi 'fallinna hermanna Ríkjasamningurinn milli Breta og Japan verður látinn standa góSur og gildur þar til 1923; á- stæSan fyrir þyí. ekki var , r i- •. var afhiúpaður síoastlioinn manu nægt ao nema inann strax ur gildi,> VdI eins og Meighen og Smuts fóru 1 ^a8 nS Vimy Ridge á Frakklandi; fram á var sú, aS samningurinn var meS því skilyrSi gerSur, aS 12 mánaS.a fyrirvara varS aS( forsætisráSherra Canada fram- kvæmdi afhjúpunina.. *

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.