Heimskringla - 06.07.1921, Blaðsíða 2

Heimskringla - 06.07.1921, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐ.-Y HEIto > K R I N G L A WINNIPEEG, 6. JÚLI, 1921 íslands fréttir. Fréttir úr öllum fjórðungum landsins, teknar eftir síSustu blöS. um aS heiman. Alþingi slitiS Þingi var slitiS 21. þ.m. og er þaS annaS lengsta Alþingi, sem háS hefir veriS, stóS 96 daga; en sambandslagaþingiS 1918 stóS 100 daga. ÞaS er ekki hægt meS sönnu aS segja, aS þetta þing hafi lítiS unniS. Mörg stórmál og vanda- söm láu þar fyrir til úrlausnar. Framan af þingtímanum voru menn hræddir um, aS fram úr þeim yrSi ekki ráSiS. En þetta fór betur en áhoifSist, svo aS ekki verSur annaS meS réttu sagt, en aS þetta þing hafi skiliS sæmilega viS þau mál, sem þaS hafSi til meSferSar. SíSasta hluta þingtím. ans voru þaS peningamálin, sem mest var um rætt og drógu aS sér aSalathyglina. Lögrétta telur aS sæmilega hafi veriS fram úr þeim ráSiS, þar sem samþykt var meS aSeins smávægilegum breyting. um frumvarp þaS, sem áSur hefir veriS prentaS hér í blöSunum, þ. e. “áttmenningafrumvarp” Efri deiIdar.Og aS sjálfsögSu var mest um þaS vert, aS þessi mál færu ekki í handaskolum. Frá öSrum hinum stærri málum, sem þingiS afgreiddi, verSur ef til vill nánar sagt frá síSar. I byrjun þingtímans var fylgi stjórnarinnar veikt, en jókst því meir sem á leiS, og aS síSustu mátti svo heita, aS stjórnin stæSi föstum fótum í þinginu. Forsætis- ráSherra lýsti því yfir, aS stjórnin hefSi enga ástæSu til þess aS vera óánægS viS þingiS út af meSferS þess á þeim málum, sem hún bar fram, þau hefSu yfirleitt fengiS þær undirtektir, aS hún mætti vel viS una. Samt er því ekki svo variS, aS nokkur heildfastur flokkur styddi stjórnina.En andstöSunni var ekki heldur haldiS uppi af föstum flokki. ÞaS er sanni næst aS segja aS á þessu nýafstaSna þingi hafi enginn fastur flokkur veriS til. Heimastjórnarflokkurinn kom þar alls ekki fram nú. Gamli sjálf. stæSisflokkurinn, eSa Þversum. mennirnir, munu eiga 3 menn í hvorri deild, sem reyna aS halda saman, en þau samtök eru, eins og gefur aS skilja, máttlítil á báS. um stöSunum. Framsóknarflokk. urinn hélt uppi flokksfundum, en var allur á tvístringi, þegar til úr. slitanna kom um flest hinna stærri mála. Flokksleysingjahópurinn hafSi aSeins föst samtök nefndarkosningar. Þegar traustaryfirlýsingin til stjómarinn. ar lá fyrir neSri deild, hafSi hún þar fylgi 12 manna, og voru 4 þeirra úr gamla SjálfstæSisflokkn- um, 4 úr framsóknarflokknum, og 4 úr flokksleysingjahópnum. Sýn. ir þetta best, hve mikiS los er á flokksskipuninni. Af Framsóknar. flokksmönnunUm 4 vorum 3 ný- gengnir inn í flokkinn, í byrjun þessa þings, þ.e. lálendingarnir svo nefndu. Af eldri flokksmönn um þar fylgdi þeim aSeins einn maSur, enda þótt máliS væri fast sótt í “Tí/manum”. Yfirleitt hefir þaS komiS fram, aS þeir menn sem “Tímanum” ráSa, hafa eng. an flokk aS baki sér í þinginu og mega sín þar lítils, þótt stórt tali. En rétt er þaS, aS fastir flokk- ar þurfa aS myndast innan þings. ins, og hljóta aS gera þaS, er frá líSur. Gamla flokkaskiftingin get- ur ekki staSist lengur, en sú nýja, sem viS þarf aS taka, er óráSin enn. —Lögr.— -------o-------- Prestskosning. 1 Flatey á BreiSa firSi er Halldór Kolbeins kosinn prestur og kosningin lögmæt. Magnús Einarsson dýralæknir og frú hans eru nýfarin til Sví. þjóSar og dvelja erlendis fram í júlí. Fór M. E. sem fulltrúi Islands á dýralæknamót NorSurlanda, sem haldiS verSur í Stokkhólmi dagana 6.—9. júlí, og er honum af forstöSunefndinni faliS aS stjórna umræSum einn vissan hluta mótsins. Þetta er 2. dýra. læknamót NorSurlanda, en hiS fyrsta var haldiS í Khöfn rétt fyr. ir byrjun heimsófriSarins. Jón Magnússon forsætisráSh. og frú hans fóru til Khafnar meS “Botníu" 20. þ.!m. Koma þau aft ur um miSjan júní. Mannalát. 18. þ.m. andaSist á heimili sínu hér í bænum Magnús Vigfússon dyravörSur í stjórnar. ráSinu, eftir langvarandi veikindi. — Á akranesi er nýdánn Jón Sveinsson prófastur, 63 ára. Þessa vísu kvaS Jón S. Berg. mann, er hann hlustaSi áfyrirlest- ur, sem GuSmundur skáld FriS. jónsson flutti í HafnarfirSi í vet- ur: Skutu gneistum guSabáls Gvöndar brúnaieiftur. Féll í stuSla málmur máls myndum andans greyptúr. Rvík, 7. maí Eftir “Tímanum” íslenzkt súkkulaSi er fariS aS búa til í verksmiSjunni Freyja. Er óhætt aS ljúka á þaS bezta orSi, því aS þaS er mjög Ijúffengt og húsmæSurnar segja þaS drýgra en hinar útlendu tegundir . Afaróhagstætt útiit telja út. gerSarmenn um þaS aS halda út botnvörpungunum. Er sagt aS jafnvel liggi viS borS aS mörg skipanna verSi dregin á Iand og þaS á sjálfri vetrarvertíSinni. Væntanlega gerir þing og stjórn eitthvaS til þess aS forSa þeim voSalegu vandræSum. Nefndir sérstakar hefir þingiS skipaS til þess aS kynna sér verzí. unarrekstur iandsins og til þess aS athuga peningamálin og banka- málin. TíSin hefir veriS mjög umhleyp ingasöm undanfariS, hvassviSri mikil en frost lítil. Vínarbömin. Enn er aS komast hreyfing á þaS mál. Jón Sveins. björnsson, einkaritari konungs, fór til Vínarborgar til þess aS rannsaka máliS og flytur þá fregn aS nú sé ekkert því til fyrirstöSu, aS börnin geti komiS hingaS. Nefndin sem gekst fyrir töku barnanna, skorar því á þá, sem um ætluSu aS veita þeim viStöku, aS van’ segja aftur til hvort þeir vilji nú standa viS boS sín. LaunaviSbóf til ráSherranna, i tafir sakir farsótta tálmaS starf- 4000 kr. til hvers á ári, var feld í | semi hans í vetur og þrír nemend- neSri deild. Lét Þorleifur GuS. i ur hafa orSiS aS fara heim, sak- mundsson meSal annars þau orS ! ir veikinda. Hæsta próf í eldri falla, aS þar eS ómögulegt væri i deild tók Dagur Sigurjónsson frá aS nudda þeim ráSherrunum úr ! Litlu Laugum í Reykjadal og í sætunum, sam nú sætu þar, og þar ! yngri deild Karl Vilhjálmsson frá eS ekki mundi skorta nýja til aS skipa sætin, ef þau losnuSu, þá virSist meS öllu óþarfi aS fara aS hækka launin. LjótsstöSum í Þingeyjarsýslu. Skemtun til ágóSa kirkjubygg- ingunni var haldin hér í barna. skólanum aS kvöldi sumardagsins Féiag atvinnurekenda hér í bæn j fyrsta. StóS “Kvenfélag SeySis- um hefir ákveSiS .verkakaup fyrir j fjarSar” fyrir skemtuninni. Var eftirvinnu töluvert lægra en verke margt manna þar samankomiS og Rvík, 25. maí Eftir Lögréttu Minnismerki á nú aS fara aS reisa meistara Jóni Vídalín bisk- upi, hér viS dómkirkjuna, á móts viS minnisvarSa Hallgr. Péturs- sonar. ^ Strönd. ÓvenjumikiS hefir ver iS um skipsströnd undanfariS. StrönduSu tveir botnvörpungar um síSustu helgi, og voru báSir enskir. Annar strandaSi í Haenu vík viS PatreksfjörS og druknuSu þrír skipverjanna, en hinir björg. uSust viS illan leik. Hinn strand. aS viS Holtsós björguSst allir skip verjar. ÞINGVÍSA ÞaS er býsn hvaS þingmenn láta þessa stjórnarómynd húka; hún er eins og arfasáta, úr henni mun síSar rjúka. ATHjS.—Vísa þessi minnir á Manitobastj órnina.) mannafélögin hafa ákveSiS. Má búast viS .mikilli deilu út af þessu og óvíst hvor verSur undan aS láta. SeySisf. 7. maí Eftir Austurlandi TíSin hefir nú brugSiS til hins verra. SumstaSar upp í sveitinni hafa bændur orSiS aS taka fé sitt í hús á nýjan leik. Stofnað var hér í vetur íþrótta- félag, sem nefnt var “Huginn”. Hefir félag þetta æft leikfimi og nú fengiS hjá bæjarstjórninní all- stór svæSi til umráSa, sem þaS ætlar aS nota sem íþróttavöll. VerSur völlurinn sléttaSur og girtur. Franskir togarar hafa veriS hér margir aS undanförnu. Kom einnig norskt skip meS kol handa þeim. Franskt herskip kom nér einnig fyrir skömmu. VirSist nú sem siglingar aukist hér óSum. Von mun vera hingaS á togaran- um “Austra” innan skamms og mun hann leggja hér upp afla sinn. Þegar sýslufundur var haldinn hér, var hér í bænum Sigfús bóndi á Hofströnd í BorgarfirSi. Kom hann á hesti gráuim og fékk hann geymdan á Dvergarsteini. Er hesturinn strauk þaSan og út á Brimnes, var þar tekinn og hafSur inni, en síSan slept út aftur, áSur en um hann var vitjaS, þar eS flug eru ófær utan viS bæinn og eng. inn bjóst viS aS hesturinn mundi leggja á þá leiS. En úteftir fór hann og sáust spor hans yfir hinn versta tröllaveg og ofan í fjöru. Fréttist loks til hans á Nesi í LoS- mundarfirSi. HafSi hann lagt til sunds yfir fjörSinn, sem mun vera rúm hálf míla dönsk á breidd þar úti.Er taliS víst aS hann muni ha'fa veriS fullan klukkutíma á sundi. Sterk er sú hönd ”er dregur föS ur túna til”. Þórarinn Jörgensen druknaSi i Lagarfljóti í maí mánuSi s. I., 32 ára aS aldri; myndarmaSur og vel kyntur. gleSi og fjör á ferSum. Til skemt unar var sungiS undir stjórn Inga T. Lárussonar, sem Iíka flutti ræSu. Þá flutti GuSm. G. Hagalín fyrirlestur. Skrautsýning fór fram og var sýnt efniS úr kvæSi GuS- mundar GuSmundssonar, “Kirkju kvoll” og kvæSiS sungiS aS tjald. baki meSan stóS á sýningunni. Happdrætti fór fram aS lokum og var síSan dansaS lengi nætur. Fór skemtunin hiS bezta fram. VerSur hún endurtekin í kvöld. Tóvinnuvélar. I fyrra hóf Gísli Helgason bóndi í SkógargerSi máls á því í “Austurlandi” aS full þörf væri fyrir aS fá tóvinnuvél- ar hér á Austurlandi. Hefir mál þaS áSur veriS á dagskrá, en lognast út af. Hóf bróSir Gísla, IndriSi Helgason raffræSingur, síSan aS vinna aS málinu hér og fékk ýmsa góSa menn í liS meS sér. 1 fyrrakvöld var síSan haldinn fundur hér um máliS. Mættu þar allir sýslunefndarmennirnir og Sigfús bóndi Gíslason á Hofströnd í BorgarfirSi. Var því maSur úr hverjum hreppi sýslunnar. Einnig! inn séra Gunnar Benedikt3son. Mitnu EyfirSingar vel viS una. Frú Anna Ch. Schiöth á Akur. eyr: lézt 2 7. apríl s. 1. Sóma og myndarkona mesta. SkóIameistaraembættiS viS GagnfræSaskólann hér er aug. lýst laust. Umsóknarfrestur til 30. maí. Mælt er aS margir mæli n.eS Sig. GuSmundssyni magister, sæki hann um stöSuna. TíSin ómunalega hlý og mild síSustu daga. í gær var hitinn 30 stig á móti stól. Minningarsamkoma, um Jón Ögmundsson helga Hóla biskup, heldur StúdentafélagiS í kvöld. RæSumenn þar Bjarni Jónsson bankastjóri, Brynleifur Tobíasson kennari og Steingrímur læknir Matthíasson. Tala þeir um bisk- upinn bæSi þessa heims og ann- ars. Fiskafli góSur á SiglufirSi. Dá- lítiS af smáfiski hafir veiSst hér í fyrirdrátt síSustu daga. Dáinn. Valdimar Thorarensen málaflutningsmaSur hér í bæ and- aSist í Kaupmannahöfn s.l. Hvíta. sunnudag. Sigldu þau Thoraren. sens-hjónin fyrir skömmu og var þaS ætlunin, aS leita Thorarens- sen heilsubótar, en hér fór sem oftar, aS eigi var hægt “sköpum aS renna”. Jónína Jóhannsdóttir húsfreyja í HleiSargerSi í EyjafirSi lézt í Reykjavík 7. maí. Vísir 31.maí Dr. Jón Helgason, biskup, tek- __f ur sér fari á varSskipinu hylla kl. voru mættir ymsir menn neoan ui bænum.Voru undirtektir afbragSt góSar á fundinum og var þar stofnaS félag til undirbúnings og 10 í fyrramáliS, til Vestmanna. eyja, til aS "visitera” þar í eyjun- um. Ekki hefir biskup komiS í hlutafjársöfnunar. Voru í bráSa- >eim erindagerSum þangaS síS. birgSastjórn kosnir Jón bónd ustu 169 árin’ eSa ekki síSan Ó1‘ Jónsson í FirSi, IndriSi Helgason, | afur Gíslason’ Skálholtsb.skup raffræSingur, Sveinn Árnason, yfirfiskimatsmaSur.Þórarinn Benf diktsson, bankagjaldkeri og kom þar 1752. — Jón biskup Vídalín visiteraSi þar 1 704. StefánG.Stefánsson.cand. juris. svo hundruSum skffti, fór ritstjóri Verk amannsins á fund fram. kvæmdarsjjjóra Ræktunarfélags NorSurlands, sem ráSiS hafSi ílesta af þessum mönnum, og spurSi hann hvernig ráSningu þeirra væri háttaS, og af hvaSa toga för þeirra væri spunnin. Framkvæmdarstjórinn kvaS þetta ^gert aS tilhlutun dansk-ís. lenzka félagsins, og meS hjálp- Búnaðarfélags íslands og Rækt- unarfélags NorSurlands. Sú væri ætlun tciagsir.s aS greiSa fyrir því aS hópúr ungra manna og kvenna úr báSum löndum ætti kost á a& heimsækja sambandslandiS ár- lega og kynnast búnaSarháttum í báSum löndum. Honum var ekkí kunnugt um hvort nökkrir, eSa hve margir íslendingar hefSu far- iS til Danmerkur í þessum erinda- gerSum á þessu ári. Danirnir, er hingaS komu, eru ráSnir fyrir 300—400 kr. yfir tímann frá miSjum maí til 1. sept. Einnig njótá þeir ferSastyrks aS aS nokkru leyti. Framkvæmdar- stjóranum var ekki kunnugt um, hvaS margir þeir væru sem til SuSurlandsins kæmu í vor. Danir vissu þaS ekki heldur. Sumii þeirra álitu, aS þeir mundu verSa 20—30, en aSrir aS þeir mundu jafnmargir og þeir er hingaS komu. Einnig gátu þeir þess, aS miklu færri hefSu fengiS aS.. gang hér, en um þaS hefSu sótt Um atvinnuleysi væri ekki aS ræSa úti á landi í Danmörku, en kaupgjald væri þar lágt. Framkvæmdarstjórinn lét þess ennfrermur getiS, aS um atvinnu- leit eSa útvegun á erlendum vinnu krafti, væri hér alls ekki aS ræSa. A3 minsta kosti hefSi hann ekki útvegaS staSi fyrir Danina meS tilliti til þess, heldur aSeins valiS þau heimili, sem hann vissi aS kaupamönnum mundi líSa vel á, og þeir gætu kynst myndarlegum búskap. ÞaS er ástæSuIaust aS amast viS því, þó IítiII hópur útlendinga. Gísli Helgason bóndi í Skógar. { Kaupmannahöfn, er orSinn full- komi hingaS árfegar,‘til aS kynn. Sundbók fyrir hvern mann, 1. hefti, hefir lþróttasamband Is_ lands gefiS út, prýSilega snoturt kver meS mörgum myndum. Er þetta þýSing á beztu sundbók Engltndinga. Ungmennafélög og önnur íþróttafélög ættu aS telja þaS skyldu sína aS láta a. m. k. alla félagsmenn sína eignast þessa bók og Iesa, og þaS er bráSnauS. synlegt aS sundnámskeiS og kensla verSi aS mun almennari en er. Og eftir 1 0 ár, ekki síSar, ætti sund aS vera orSin skyldunáms. grein í öllum skólum á Islandi. Flug. HingaS kom meS e. s. Sterling síSast danskur sjóliSsfor. ingi, 'Poul Schebell. Var hann sendur af dönsku^ flotamálastjórn. inni til aS rannsaka hér, og víSar umhverfis landiS, lendingarstaSi handa flugvélum. Leizt honum all vel á lendingarstaS hér. Búist er viS aS flugferSir hefjist hingaS til lands í byrjun júlí. Er ætlaS aS flugvélarnar verSi tvær og tveir menn í hvorri. Er þær koma upp, er ætlast til aS þær taki land, ann aShvort á Djúpavogi eSa hér, eft- ir því hvar þær koma aS landi. Komi þær norSarlega, lenda þær hér og halda síSan norSur um land til Reykjavíkur, en lendi þær í djúpavogi, halda þær þaSan suSur, síSan vestur og norSur og héSan út. Flugvélarnar verSa þeirra tegundar, er tekiS geta sig upp af sjó eSa vatni. Ef tilraun þessi tekst vel, er jafnvel búist viS aS verSi komiS á föstum ferSum. Mannslát. Látinn er í Reykja- vík Þórarinn BöSvarsson héSan frá SeySisfirSi. Var hann í lyfja. búS sySra og hafSi þar gistihús. Var þaS lungnabólga sem dró hann til dauSa. Var Þórarinn son ur BöSvars Stefánssonar hér í bænum. Var hann hér fæddur og uppalinn og aSeins þrftugur aS aldri, efnismaSur og vel kyntur, glaSvær og góSur drengur. Eiðaskólanum var sagt upp síS astliSinn miSvikudag. Hafa ýms^r gerSi. Sýslunefndarmennirnir lof uSu allir atfylgi sínu og Gísli Helgason hefir þegar gert all-mik- iS fyrir máliS í sinni sveit. Var bráSabirgSastjórninni falinn allur undirbúningur málsins. Um nauS. syn þess þarf ekki aS ræSa, hún ætti aS vera öllum Ijós. Og má telja þaS gleSilegt, aS alt útlit ei nú á aS eigi þurfi þess aS bíSa aS uppkomist tóvinnuverksmiSja hér eystra. Ættu nú AustfirSingar af standa sem einn maSur um mál | þetta. ÁkveSiS var á fundinum aS unniS skyldi aS málinu á þeirn grundvelli aS verksmiSjan yrSi hér á SeySisfirSi. (kgl. Fuldmægtig) í fjár. j ast landi og þjóS. En sjálfsagt er. Væg influenza (ekki spanska) gengur hér í bæ núna. Eru margir lasnir, en fáir sárþjáSir ennþá, einna verst er ástandiS á síma- stöSinni, því þar má einskis missa þar eS mannkostur er þar 'gi meiri þótt allir séu aS verki, en naumast er haégt aS komast af meS viS daglega afgreiSslu. Eru nú tvö af níu uppistandandi viS trúi málaráSuneytinu danska. Lagarfoss kemur hingað í dag frá Vesturheimi. Þessir eru far.! þegar: Árni Eggertsson, Stefanía Pálsson, Ingunn Goodman, Margr Bjarnason meS tvö börn, frú Ara. son, Helga Jónsson, Svein'björn Johnson, Ásta Jochumsson, GuS- mundur Gíslason, Jónas Jónas. son, Ingunn GuSmundsdóttir.Árni Pálsson, Regína Jónsson, frú J. Melsted, Ásm. P. Jóhannsson, Andrés Johnson. LæknavörSur. Vísir vill vekja athygli á auglýsingu meS þessari yfirskrift sem birtist hér í blaSinu í dag. Bæjarbúar hafa oft kvart. aS undan því, aS erftt væri aS ná í lækna um nætur og á sunnu. dögum, og læknum þykir hins veg ar þreytandi aS geta aldrei átt vísan næturfriS. Þessvegna verS- ur framvegis gerS sú skipun á, aS einn læknir verSur til taks hve- nær sem er á nóttu, frá kl. 9 síSd. aS ekki færri Islendingar sæki Dani heim árlega í sömu erinda- gerSum. Ekki höfum vér minni þörf fyrir aS læra af Dönum, en þeir af oss. En aS flytja útlent verkafólk svo hundruSum skifti inn í landiS, þegar atvinnuleysi er fyrir í I andinu, nær auSvitaS engri átt og á ekki aS þolast. Og verkamaSurinn mun leita upplýsinga hjá BúnaSarfélagi Is- lands um þetta mál, bæSi um fjölda hins aSkomandi fólks, og f öSru lagi, hve margir íandar vorir fara til Danmerkur í sömu erinda. gerSum og Danir hingaS. MeSan þær upplýsingar erir ekki fengnar, verSur ekki meira rætt um þetta mál hér í blaSinu.. “Verkam.” AkureyrL Fomsögumar í norskri þýSíngu. Frá því segja norsk blöS er síS- ast komu hingaS, aS “Riksmall- sværnet” hafi um nokkurt skeiS- . , , . tl kl. 7 aS morgni og skiftast þeirlhaft í hyggju aS gefa út í norskri landsimann — ein stulka viS tal-1 , .. v. ... , , ., v'íc- , r r •• a um vorSinn. Logregluþjonar og pyoingu ymsar ar tornsogunum símann og einn piltur viS ritsím- ann — og þrír danir af fimm viS sæsímann (frá Stóra Norræna) hjálpa þeir eftir mætti aS af. geiSslu landsímaskeyta. Megr vejSi afgreiSslan og ættu því, menfi búast viS aS takmörkuS | meSan svona stendur á, aS tak. marka símanotkun sína svo sem þeir geta, því ákjósanlegast væri aS komist yrSi hjá aS loka stöS- inni alveg. En þó mega menn vera viS því búnir aS nauSsyn beri til þess, ef fleiri leggjast en þegar eru lagstir af stöSvarþjónunum. Akureyri 6. Eftir “Verkam.” mai Þríbura ól kona ein á FáskrúSs firSi í febrúar s. 1. Voru þaS 2 drengir og 1 stúlka. Drengirnir voru, annar 14 merkur, en hinn 13 og stúlkan 1 1 merkur. BæSi konunni og börnunum heilsaSist mæta vel. Prestur til Grundaþinga er kos- íslenzku sem enn séu ekki til í fullnægjandi þýSingu á norsku máli. Er til’ætlunin aS sögurnar komi smátt og smátt, eftir því sem þýSingunum verSur aflokiS. Segja blöSin, aS eftir samningum þeim, sem gerSir hafa veriS viS Asche. hougsforlaget í Noregi, sé nokk urn veginn víst, aS alt sem lúti aS útgáfunni sér komiS í kring. Ennfrermur segja blöSin, aS ’full trygging sé fyrir því, aS til þýS- ingarinnar verSi vandaS hiS bezta bæSi hvaS list og vísindagildi snertir. Eru tvö nöfn nefnd í þvi sambandi, þau Sigrid Undset skáldsagnahöfundur, og próf. Frederik Paasche. Fjórtán bændasynir frá Dan- Ekki kvaS vera ráSiS enn á mörku komu meS Gullfossi síSast, | hvaSa sögum verSi byrjaS, né j næturverSir vitajafnan, hver lækr I ir hefir vörS þá og þá nóttina og ■ varSmennirnir í slökkvistöSinni I i líka. Fravegis þegar vitja þarf [ læknis aS næturlagi, þurfa menn ekki annaS en aS spyrja lögreglu þjón eSa verSi slökkvistöSvar. innar, hvert þeir eiga aS leita til þess aS ná læknisíundi. 1 bruna- stöSinni verSur og hægt aS ná símasambandi viS lækni hvenær sem er á nóttu. Einnig verSur varS læknir til taks alla sunnudaga. Þessi ráSstöfun er mjög nauSsyn. leg og mun mselast ágætlega fyrir | DANSKIR KAUPAMENN. sem ráSnir eru ýfir sumariS á ýms heimili hér norSanlands. Af því aS þetta hefir vakiS töluvert um- tal og jafnvel hafa gengiS sögur manna á milli um þaS, aS von væri á kaupafólki frá Danmörku hvernig og hversu mikiS þaer verSi myndum prýddar. En alt slíkt á aS verSa ráSiS á fundi í nánustu iframtíS. Er gefiS í skyn, aS búast rnegi viS, aS fyrsta bókin geti komiS út nú þegar á þessu ári. Mbl. j

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.