Heimskringla - 06.07.1921, Blaðsíða 8

Heimskringla - 06.07.1921, Blaðsíða 8
6. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEEG, 6. JÚLI, 1921 Winnipeg. Einar smiSur Abrahaimaon frá N. Dakota er á skemtiferS hér í bænum aS sjá gamla kunningja. Hann segir aS víSa sé orSiS of þurt á ökrum og þörf fyrir regn. Phillip Petursson ók í bifreiS suSur til Dakota á föstudaginn var; meS honum fóru Mr. og Mrs. John Víum frá Foam Lake. Vér vildum benda lesendum vjrum á auglýsingu þeirra Chris- mas bræSra sem auglýsa matyöru og ávexti á fimtu síSu í hægra horni hér í blaSinu. Þeir eru syn- ir séra Chrismas, og höndla ekk- ert nema Ihreinan og vandaSan varning. Séra Chrismas messar í Nation- al leikhúsinu á hverjum sunnudegi kl. 3 og kl. 7.30 eftir hádegi. Hann er glaSur aS sjá alla sem þjást eSa veikir eru heima hjá sér aS 562 Ccrydon Ave. hvaSa dag vikunnar sem er. GuSþjónusta verSur haldin aS Big Point sunnudaginn 1 7. júlí. Allir velkomnir. S. S. C. SíSastliSinn miSvikudag komu þess'r neSan frá Riverton, Man., hingaS til bæjarins og litu inn á skrifstofu Hkr. Syeinn Þorvalds- son kaupm., Halli Björnsson, Björn Hjörleifson, Eysteinn Th. Eyjólfsson og GuSm. Johnson. HöfSu þeir hver um sig ýmsum störfum aS sinna hér í bænum, en eitt gerSu þeir allir á meSan þeir s ' óSu viS á Hkr.; og þaS var þaS aS láta skrítlur og glens fjúka á tvær hendur; kastaSi þaS fýlunni af okkur, aS mipsta kosti drykk- langa stund og þökkum viS fyrir komuna. íku, mun sýna margar fagrar og fræSandi skuggamyndir frá þeirri heimsálfu. GóSir ræSumenp frá ýmsum löndum munu daglega tala þar. íslenzkar guSsþjónustur verSa einnig haldnar á hverjum degi. — Þrjár máltíSir verSa seldar í borStjaldinu, svo þar er hugsaS um fæSi bæSi sálinni og líkamanum lil handa. Fyrsta guSs þjónustan verSur haldin 7. júlí kl. 7.30 síSdegis. Allir boSnir og velkomnir. DavíS GuSbrandsson Wonderland Alice Brady ein af þeim stöS- ugustu og fegustu kvikmynda- stjörnum sést á Wonderland á miSvikudagin nog fimtudaginn í leiknum “The Fear Market". Þetta er heldri stétta leikur. Miss Brady leikur indislega og eins og endranær býst mjög skrautlegum kjólum. Frank Mayo er föstu- dags og laugardags stjarna í ein um af þeim "vestrænu æfintýra feikjum “The Blazing Trail” Næsta mánudag og þriSjudag sézt hin áhrifamikla leikkona Gla- dys Walton í leiknum“Rich girl— Poor girl”. Leik.ur húri þar þar tvær persónur og lætur aila hlæja. Kæra þakklæti, góSir vinir. Jón SigurSsson oddviti Bifröst sveitar kom til bæjarins síSastl. mánudag; erindi hans var eitthvaS sve tamálum viSvíkjandi. Andrés Skagfeld frá Hoye, P. O., Man., kom til bæjarins í gær; hann var aS sækja dóttur sína Clöru, sem skorin var upp hér viS botnlangabólgu. Dóttur hans heilsast hi _» bezta. ínorir Lífmann frá Árborg leit inn á skrifstofu Hkr. í gaer. Hann lcom alla leiS aS utan í bíl, og held ur aftur heimleiSis í dag. Ingimar Ingjaldsson sveitar- •'skrifari frá Árborg var fyrrihluta þessarar viku í bænum í sveitar. starfs erindumr. Sagan “Svanurinn flaug" sem birtist í síSustu númerum Hkr var tekin upp úr ISunni. Oss láSist aS geta þess aS Mrs. Ingibjörg Goodmundsson kona G. -J Goodmundssonar, er dvaliS hefir hér í bænum um tuttugu ár, fór héSan alfarin vestur til San Francisco þann 7. júní. Fór hún fyrst til Wynyard, Sask., og dvaldi þar nokkra daga hjá þeim systr. urn sínum Mrs. R. Johnson og Mrs. H. GuSjónsson, er þar búa. Einnig stansaSr hjún viku.tíma í Point Roberts,Wash., hjá tengda- systir sinni skáldkonunui Ögn Magnússon er þar á heima. Til San Francisco kom Mrs. Good- mundsson 20. júní eftir mjög skemtilega ferS og mættu henni þar tengdabróSir hennar, S. T. Goodmundsson, og á yarigstöSv, unum mættu henni öll börn 'henn- ar fjögur ásamt tengdasyni henn ar og systur og systurdóttur. Þeir fáu íslendingar sem heima eiga f San Francisco mega fagna komu hennar þangaS. Aftur er för henn ar stór missir fyrir þau mörgu fé- lög sem hún tilheyrSi hér í bæ og þau málefni sem hún styrkti meS sínum stóru framkvæmdum og miklu hæfileikum. Séra Albert Kristjánsson mess- ar í kirkju ný-guSfræSinga og Unitara sunnudagskvöIdiS 10. júlí. SafnaSarfundur verSur hald- inn aS aflokinni messu. ÁríSandi mál liggja fyrir. _ M. B. Halldórsson Fred Swanson Úti í Kelyin Grove, East Kil donan, hafa 10 menn átt annríkt updanfarna daga. Þeir hafa reÍ3t ekki færri en 70 tjöld. Fjögur þeirra eru rúmgóS samkomutjöld, þar sem guSsþjónustur verSa haldnar á ensku, þýzku, dönsku, islenzku og ruthenian. Kringum 60 fjölskyldur munu dvelja í tjöld um þar úti í 10 daga. Kristni'boSi sem í mörg ár hefir starfaS í Afr- Þess var getiS í Heimskringlu í vor í sambandi viS þann sorgar- atburS, er Björg sáluga konan mín var lögS til hinstu hvíldar, aS þaS hefSi \ eriS ósk bennar, aS þeir sem vildu skreyía hvílurúm hennar meS blómsveigum verSu heldur þeim peningum til styrktar einhvetri gustukastofnun. Kven- félag Unitara-safnaSar í Winnipeg gaf tíu dollara í þessu skyni og þau Mr. og Mrs. J. A. Anderson, Baldur, sendu mér tuttugu dollara í sama tilgangi. Þessa peninga hefi eg afhent hjálparne'fnd hins sam- einaSa frjálstrúar safnaSar ihér í borginni, og verSur þeim variS til aS gleSja og styrkja Islendinga sem bágt eiga og hafa aS ein- hverju leyti fariS halloka í bar- áttu lífsins. Eg þakka gefendunum innilega fyrir þessar höfSinglegu gjafir til minningar um Björgu sálugu, sem er svo einkar vel til falliS, því sjálf vildi hún öllum gott gera meSan lífiS entist. Og einnig þakka eg af hjarta öllum þeim mörgu sem á einn eSa annan hátt hafa sýnt mér vinarþel og sam- hygS í þessari eíSustu og mestu raun minni. Winnipeg 2. júlí, 1921 Eyjólfur Olson Fjögra herbergja fbúS til leigu frá 1. júlí n. k., 637 Sargent Ave. Talsími A2513. Stílsetningavél og fleiri prent- áhöld til sölu. Semja má viS Hjálmar Gíslason, 637 Sargent Ave. Talsími A2513. EMPTY YOUR POCKET BOOK INTO YOUR HEAD Effective business English is (j the open door to opportunity It is the Short route to Success. Poor Letters . - Ineffective Advertisements. Lost Sales, Poor Sales Talk, Incorrect English in Conversation These are real Barriers lo Business Success. You never write a letter, you never speak a word, that does not "measure your ability” to some one. “To-Morrow never cotnes. Half the battle is in making a beginning.’’ Write, call of phone today for our book'let “Turning your home into a University” Tuitions Fees Reasonable Easy Monthly Payments Personal Instruction LA SALLE EXTENSION UNIVERSITY Winnipeg office; 301 Electric Railway Chbrs. Phone A4131 1 0NDERLAN! TKEATRE MHPVIKUDAO OG FIMTUDAOi Alice Braly in “THE FEAR MARKET” rtlTUDAG OG LAUGARDA6t Frank Mayo in “THE BLAZING TRAIL” MÁNUDiQ OQ ÞBIBJ.UDAGi GLADYS WALTON “RICH GIRL — POOR GIRL' Kæri Mr. Chrismas:—Mér er skylt aS láta þig vita árangur ibæna þinna fyrir börnin mín. Fimm dögum eftir að þú baðst fyrir stúlkunni minni var hún orS- in albata, og frá þeim tíma hefir veikin aldrei gert vart viS sig. Drengurinn minn hefir fengliS svo sjónina aS hann getur aS- greint hluti. Eg er þér einlæglega þakklát fyrir lækningar þessar. Augu drengsins míns voru farin án guSlegrar lækningar. Væri iþaS á móti vilja þínum aS þetta væri prentaS í lslenzku blöSun- um sem út eru gefin í Winnipeg? Mér finst aS aSrir ættu aS vita um þetta eins vel og viS sjálf. Mrs. I. 8. Gudmundsson Foam Lake, Sask. Mr. Ghrismas vill glaSur halfa bréfaviSskifti viS hvern sem er veikur. SendiS frimerkt umslag meS utanáskrif ykkar t;l REV. W. E. CHRISMAS 562 Corydon Ave. Winnipeg, Man. LAND TIL SÖLU 54 Section af unnu landi í ís- Ienzkri bygS viS strönd Manitoba vatns. BæSi gripa og sáSræktar- land. Híefir nú 100 ekrur af red- top heyi sáSu; 30 ekrur sáSar af hveiti höfrum og byggi; 25 ekr- ur skógur. Á landinu er tiburhús 16x24, timbur hlaSa meS korn- búri 16x30; þrefaldur vír alt í kringum landiS. GóSur brunnur og pumpa. LandiS selst meS sláttu vél, hrífu, plógi, kerru og léttum vagni og keyrslusleSa, öllu í bezta sthndi fyrir: $3850.00 eSa án verkfæra $3600.00; einn þriSji í peningum, hitt á tíma meS 7 % rentu. SnúiS ySur til W. Schultz 859 Winnipeg Ave., Wpeg. eSa A. F. Schultz, Silver Bay, Man Vél þessi er jafnari, sterkari, heflr lietra jnfnvieirlKafl fyrir ati bora, lyfta og dæla og reka ni'ðiir pípur en nokkur önnur vé! á markaöinum. ÞaÖ er hægt aö skifta um frá því aö bora til aö lyfta á augnabliki án þess aö stoppa vélina. “TrotS-tryssuhjóliö” er útbúiö meö gormi sem kemur í veg fyrir oþarfa haröa rykki. Gorm e'nnan er hægt aö stemma eftir \ili. Sá sem vinnur véiinni, getur fin Im'sn niS fseru slir úr HtafS breytt og unniö mismunandi verk hennar metS fjórum “levers”. Hún heldur tvö þúsund feta langri snúru, en er þó ekki of stór fyrir vanalega brunnborun, og er hægt at5 flytja hana met5 einu hesta-pari. Vér ebyrgjumst atS hún geti borat5 yfir 2000 fet, ogvér erum reitSubúnir til atS gefa skrifiega gbyrgtSi á henni. A. & A. BOX FACTORY TALSÍM$ A-2191 1331 SPRUCE STR. WINNIPEG, MAN. The Belle MiHinery 539 Ellice Ave. (cor. Langside) Sími Sher. 2406 FullkomiS úrval af kvenhöttum er seldir veiS^ meS stórkostlegum afslætti. Léttir, aSlaSandi og kælandi sum- arhattar meS sérstökum kjör- kaupum. Bezta efni og vandaS verk. VerSiS er lágt og er ábyrgst aS kaupendur verSi ánægSir. TIL SÖLU 1 60 ekrur af ágætis landi, aSeins átta mílur frá Lundar járnbrautar stöS, hálfa mílu frá NorSurstjörnu skóla. LandiS er S. E. 54 Sec. 30 R. 3 T. 19. — GjafvirSi fyrir aSeins $900.00 útborgaS, $1000 meS skilmálum. Kaupandi skrifi til Mrs. A. Egilsson, The Pas, Man. (40—44) I D HAIR Li Dtonic Viku-enda Kjörkaup Til aS rýma burt birgSir af kven- silkisokkum af öllum litum og stærSum, seljum vér þá á 50 cent pariS. Einnig stórkostleg afföll á baSfötum og húfum handa heilu fjölskyldunni. SkoSiS karlmanns silkihálsbind in er seld voru fyrir $2.50, nú aSeins 75 Cents. WEST END DRY GOOD STORE 726 Sargent Ave. (Beint á móti P. & B. Cash Store) Stöövar hármissi og græöir nýtt hár. Góöur árangur á- hyrgstur, ef meöallnu er gef- lnn sanngjörn reynsla. Byðjiö lyfsalann um L. B. Verö meSS pðstl $2.20 flaskan. Sendlö pantanir til L. B. Hair Tonic Co., 695 Furhy St. Wtnnipeg Fæst einriig hjá Sigudrsson & Thorvaldsson, Riverton, Man. j OF HEITT j AÐ ÞVO - HEiMA ÞÁ SENDIÐ ÞÉR TIL j IDEAL. Ideal Wet Wash Laundry Phone A 2589 ° I >-m^mommommmi)mmo-mmomtm(a • 0. P. SIGUFBSS0N, klæðskeri 662 Kotre Dame Ave. (við hornið á Sherbrooke St. Karlrnannaföt pressuð .....$ .75 do hreinsuð og pressuð ..1.00 Kvennföt hroinsuð og pressuð ............. 1.00 FRENCH DRY CLEANING Karlmannaföt, aðeins ..$2.00 Kvenmannsföt, aðeins ...2.00 Suits made to order. Breytingar og viðgerðir á fötum með mjög rýmilegu verði Ivanhos Meat Market 755 WELLINGTON AVE. (E. Cook, Proprietor) FIRST CLASS MEAT AND PROVISIONS SÉRSTÖK KJÖRKAUP Á FÍNASTA SMJERI í HVERRI VlkU. Talsími A 9663 VÉR LOKUM KL. 1 e. h. Á HVERJUM MIÐVIKUDEGI Distill your own VATN fyrir Automóbile Batteries, fyrir heimili og til prívat notkunar. Hreinsunaráhald úr hreinum kop- ar,, ætíS til reiSu. Hreinsar 2 potta á klukkutímanum. , VerSiS er $35.00 Vér borgum flutningsgjald. THOMAS MANUFACTURING CO. Dept. 8 Winnipeg, Manitoba- Læknið hesta yðar nú með “A Sur- SlHlt” Bot and Worm REMOVER Frá 85 til 95% af hestum í Vestur-Canada þjást af ormum eöa mötSkum, eöa hvorutveggja. Besi tíminn aS lækna hesta af kvilla þessum er atS haustinu e?5a snemma vetrar, þegar matSkaý lyrfarnar eru smáar og hafa ekki dregits úv. kröftum hestins, eins og þeír gera ef látnír eru óáreittir tll vorsins. HitS langThrifamesta orma og lyrfu metSal er ‘SUR-SHOT BOT AND WORM REMEDY”, búitS til og sent út af Fairview Chemical Company, Regina. ‘Sur-Shot Bot and Worm Remely” er algerlega hættulaust, er þægilegt at5 gefa inn, hefir engin slæm eftirköst og áhrif þess er undravertS. Hver pakki er seldur metS ábyrgS. íf skepna sú sem þatS er gefitS hefir orma, þá ábyrgjumst vér afleitSingarnar etia endurborgun peninganna. “Sur'Shot Bot and Worm Remedy” selzt í tveim stærCum. $5.00 stærtiin innlheldur 24 capsules, og er nóg til atS lækna 24 fól- öld et5a 12 ung smáhross etSa átta þunga et5a stóra hesta. Inntakan er ein capules fyrir folalditS, tvær fyrirléttan hest og þrjá fyrir þungan hest. 63.00 pakkinn inniheldur 12 capsules. Verkfæri til ats gefa mets inntökuna er sent metS hverjum pakka et5a fæst keypt fyrir $2.25 dúsínltS. Kaupit5 þatS hjá næsta kaupmanni ytSar. Ef þeir ekki höndla þat5, þá skrifitS til okkar og sendum vér þat5 burtSargjaldsfrítt hvert sem vra skal ef borgun fylgir pöntuninni. FAIRVIEW CHEMICAL COMPANY. LIMITED MnuufnetiirerN nnd DlstrllmtorM, REGINA, SASK.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.