Heimskringla - 06.07.1921, Qupperneq 3
WÍNNNIPEG, 6. JOLI, 1921
HEIMSK.RINGLA
3. BLAÐSfEVA.
Um þingvelli.
I haust var mæld vegalengd
kringum svæði þaS á Þingvöllum,
sem ráSgert er aS friSaS verði í
framtáSinni. En eftir er aS ákveSa
iakmörkin, gera áætlun um girS-
ingarkoistnSa og ýmislegt annaS,
sem lýtur aS friSuninni.
8 ár eru nú liSin síSan fyrst
kom til orSa aS friSa Þingvalli,
og 9 ár eru þangaS til friSunin á
aS vera fullger, ef úr henni á aS
verSa. Eftir því aS dæma hve vér
höfum veriS tómlátir undanfarin
ár aS útbúa ifriSunina, er mjög
líklegt aS hún verSi ekki komin í
framkvæmd á 1000 ára afmæli
þingvalla, 1930, nema nú þegar
verSi gerSar alvarlegar rúSstafan-
ir til aS hrinda henni áfram.
KostnaSurinn verSur eflaust
þyrnir í augum margra, og sjálf-
aagt skíftar skoSanir um, hvernig
afla skuli fjársins til friSunarinnar.
Þingvallaland er, og hefir ætíS
veriS, almenningseign, en ekki
einstakra manna, þjóSinni er því
skylt aS bera þann kostnaS, sem
friSunin hefir í för meS sér á sama
hátt o-g bóndanum, aS leggja fram
fé og fyrirhöfn til aS prýSa og
bæta eignarjörS sína.
Á seinni áratugum hefir ógrynni
fjár veriS eytt á Þingvöllum.
BæSi hefir landssjóSur kostaS þar
ýms mannvirki, og einstakir menn
eytt þar a'farmiklu fé. Er óhætt aS
gera ráS fyrir, aS fé þetta nemi
hundruSum þúsunda krona siS-
iistu 20 árin. Engum eyri af þessu
fé hefir veriS variS til aS bæta
og prýSa forna þingstaSinn, nema
örlítinn gróSurblett, sem þó er lít-
ill sómi sýndur. Menjar eftir þessa
xniklu f járeySslu á Þingvöllum eru
timburhúsin, sem reist voru ein-
mitt þar, sem þau áttu alls ekki aS
standa, og vegur sem lagSur var
til stórskemda bæSi á völlunum
og Almannagjá, ennfremur slóS
gestanna eru menjarnar: flösku-
hrot, beyglaSar blikkdósir og ann
aS sorp.
Fé sem þannig hefir gengiS í
súginn á Þingvöllum, hefir veriS
nægilegt til aS kosta girSingu
kringum alt Þingvallahraun, reisa
veglegt gistihús á Þingvöllum
og margs annars staSnum til viS-
reisnar.
Þegar nú svo miklu fé hefir ver-
iS eytt á Þingvöllum til einksis
gangs 'fyrir staSinn sjálfan, ætti
mönnum aS vera kært, aS láta
eitthvaS af hendi rakna til aS
vernda hann og varSveita.
Sanngjarnt væri, aS gestir sem
heimsækja Þingvelli og dvelja þar
einn dag eSa skemur, ser til skemt
unar, borguSu aSgöngugjald er
næmi 1 krónu á mann, og auk
þess 50 aura fyrir hvern dag, eSa
part úr degi sem þeir dveldu þar
lengur. BifreiSum og fólksflutn-
insvögnum væri og gert aS skyldu
aS greiSa alt aS 5 kr. fyrir hverja
ferS til Þingvalla. Um þaS var tal
aS á Alþingi, fyrir einu eSa tveim
ur árum, aS sanngjarn væri aS
leggja skatt á bifreiSar, sem þó
ekki varS úr. Ætti nú Alþingi aS
leggja skatt á þær fyrir Þingvalla-
ferSirnar og rynni þaS fé til friS.
unar Þingvalla. MeS þessu mót
fengist nægilegt 'fé, eSa vel þaS,
til aS ko'sta eftirlit á Þingvöllum
yfir sumariS.
Af fleiru mætti hafa tekjur á
Þingvöllum, eins og t. d. því aS
leigja gestum góSan róSrabát
Þingvallavatni og smákænur, flat-
botnaSar, í Flosagjá og Nikulásar.
gjá, taka gjald fyrir tjaldstæSi,
og gefa mönnum kost á aS borga
leiSbeiningar um þingstaSinn, o.s.
frv-.
Sem dæmi þess hve mönnum
er ljúft aS eySa peningum á Þing-
völlum, má geta þess, aS gestir
hafa kastaS mörgum silfurpening-
um oifan í eina vatnsgjána þar,
(Nikulásargjá).
GistihúsiS á Þingvöllum á und-
antekningarlaust aS vera eign
landsins. Væri því stjómaS af
manni, sem vit hefir á greiSasölu,
gæfi þaS af sér drjúgar tekjur.
ÞaS á aS vera eitt um hituna meS
greiSasölu á Þingvöllum, og tekjur
af rekstri þess renna í ríkissjóS.
AS sinni verSa ekki gerSar
frekari tillögur um, hvernig afla
skuli fjár upp í kostnaSinn viS
friSunina. Væntanlega verSa tak-
mörk friShelga svæSisins bráS-,
lega ákveSin meS lögum; gefst þa
tækifæri til aS benda á nýjar leiS-
ir til fjárafla, er vissa er fengin
fyrir því, hvernig fénu skuli variS.
G. Ð. í Lögréttu
ÞESS ER VERT AÐ VITA
D. D. D. D.
REiWEDY
DR. DERMOUX DIGESTIONAL DISCORVERY
Hið ágætasta blóðhreinsandi, taugastyrkjandi og uppbyggjandi meíal
sem vísindin þekkja.
ÁBYRGST AÐ LÆKNA eftirfarandi sjúkdóma; Sýktan maga,
meltingarleysi, höfuÓverk, miltisveiki, uppþembu, gyllinæð, hörunds
kviBa og kvennsjúkdóma.
Ef þú þjáist af einhverjum ofangreindum sjúkdóm, þá gerir það
þér gott að reyna D. D. D. D. meðalið. Til að byggja upp og hreinsa
líkamann er það afbragð.
Til að lækna alla taugaveiklun er það óviðjáfnanlegt.
D. D. D. D. meðalið er aðallega mælt með sem heimilismeðali;
það er ekki tilraunameðal, heldur inniheldur efni sem margra ára
vísindalegar rannsóknir beztu lækna hafa uppgötvað.
Herrar:—Eftir aS hafa reynt þrjár flöskur af D. D. D. D., er eg
glaSur aS lýsa því yfir, aS hörundskvilli siá er eg hefi þjáSst af rfir
20 ár, er nú horfinn. Eg hefi reynt fjölda sérfræSinga, bæSi í gamla|
landinu og hér, án nokkurs árangurs. — Eg hefi ráSlagt fjölda mörg-
um vinum mínum aS brúka meSal þetta, og 'hefir arangurinn ætiS
orSiS sá sami. Önnur sérstök þægindi hafa mér hlotnast viS notkun
meSals ySar; eg þjáSist áSur af meltingarleysi, en nu er þaS alvegj
horfiS. Þetla sannar mér þaS, aS meSal ySar á viS öllum sjukdomum
er orsakast af ólagi meltingarfæranna.
YSar einlægur H. Norton, Winnipeg.
D.. D. D. D. meðalið er búið til í Winnipeg, og er til sölu í öllum
lyfjabúðum. Verð $1.00 26-oz. flaska, $135, sent í pósti.
THE D. D. D. D. REMEDY CO.
Dept H. PHOENIX BLOCK, WINNIPEG, MANITOBA.
P. 0. Box 1222
“Góð heilsa er fyrir öll”. —Reynið þetta lyf sökum heilsu yðar.
BJÖRN STEFÁNSSON
íslenzkir lögfræSingar
1207 Union Trust Building, Wpg.
Talsími A4963
Þeir hafa einnig skrifstofur aS
I Lundar, Riverton og Gimli og eru
þar aS hitta á eftirfylgjandi tím-
I um:
Lundar á hverjum miSvikudegi,
Riverton, fyrsta og þriSja hvern
þriSjudag í hverjum mánuSi
Gimli, fyrsta og þriSjahvem miS-
vikudag í hverjum mánuSi.
SIGURÐUR VIGFÚSSON
gerir húsauppdrætti, einkum
yfirdrætti (tracings). Skil
rnáli sanngjarn.
Heimili: 672 Agnes St.
Talsími: A7416
Phone A8677 639 Notre Dame
JENKINS & CO.
The Family Shoe Store
D. Macphail, Mgr. Winnipeg
UNIQUE SHOE REPAIRJNG
HiS óviSjafnanlegasta, bezta og
ódýrasta skóviSgerSarverkstæSi í
borginnL
A. JOHNSON
660 Notre Dame eigandi
Joseph T. Thorson, B.A., L.L.B.
fSLENZKUR UtGMAÐCR
I félagl me« Phllllppa nnd Scarth
Skrlfntufa SOl Montreat Trnst Bld*
Wlnnlpeg, Man.
Skrlfat. talH. A-1336. Helmllls Sh.4735
Dr. M. B. Ha/ldorson
401 BOYD BUILDISÍG
Taln.: A3531. Cor. Port. og Edm.
Stundar elnvörtíungn berklaaýkl
og aöra lungnasjúkdiöma. Er aS
finna á skrifstofu sinnl kl. 11 tll 12
f.m. og kl. 2 til 4 e. m.—Helmlli a8
46 Ailoway Ave.
Talsfml: A888S
Ðr. J. G. Snidal
TANNL.CEKÍÍIB
614 Someraet Bloek
Portage Ave. WINNIPEG
Dr. J. Stefánsson
401 BOYD BUILDING
Haral Portage Ave. mg Edaaonton St.
Stundar eingöngu auana. .vrna
>•/ ®« kv.rka-sjúkdóma Aö hUu;
frá kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 til 6. ah.
... -- pkone: A352J
627 McMUlan Ave. Winnipeg
KOL
HREINASTA og BESTA tegund KOLA
bæði td HEIMANCrTKUNAR og fyrir STÓRHYSI
Allur fhftningur me‘ð BIFREIÐ.
Erapire Goai Co. Eimited
Tals. N63S7 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG
Y. M. C. A.
Barber Shop
Vér óskum eftir viðskiftum yðar
og ábyrgjumst gott verk og full-
komnasta hreinlæti. Komið einu
sinni og þér munuð koma aftur.
F. TEMPLE
Y.M.C.A. Bldg., — Vaughan St.
' "" 1
► 04
► 04
►04
►<M
fullar blrglllr hreln-
meS JyfseOIa yöar htagaö, vér
natn Ijrfja og meöala. Komit
rerum meöulin nákvæmlegx eftir
ávísunum lkn&nna. Vér slnnum
Kmin;a,eayfFÖntUnUm °K 8eljum
COLCLEUGH <fc CO.
Dame og Sherbrooke Sta.
Phoneat N7659 o* N765«
í
«
(O
A. S. BAfíDAL
eelur líkklstur og annast um út-
farir. Allur útjúnahur sá bestl.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvaröa or iersteina. : :
613 8HERBROOKE 8T.
Phone: A’6(U*7 WIY.MPEG
- •• 1 • Timbur, Fjalviður af öllum
Nyiar vorubirgðir legu„dum, gei,ettu, og au.
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir að sýna,
þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
—-------------- L i m i t e d ——-------------
HENRY AVE. EAST WiNNIPEG
TH. JOHNSON,
Onnakari og GullsmiSur
Selur giftingaleyflsbréf.
Bérstakt athygli veitt pöntunum
og vlösJórCum útan af landi.
248 Main St. I*h,,nei A4637
Abyggileg Ljós og
Aflgjafi.
Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslkna
ÞJONUSTU.
ér æskjum virSingarfyl*t viSskffta jafnt fjmr VERK-
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT
DEPT. ymbo«S8ma?Sur vor er reiSubúinn a?S finna yður
máli og gefa ycSur kostnaðaráætlun.
Winnipeg Electric Railway Co.
A. IV. McLimont, Gen'l Manager.
Á við allar vélar.
Fæst hjá öllum Dealers og Jobbers
BURD RING SALES CO., Ltd.
322 Mclntyre blk., Winnipeg
570 Notre Dame Sími A5918
DOMINION CLEANERS AND
RENOVATORS
Edwin Wincent, eigandi
FÖT SAUMUÐ EFTIR MÁU
Karlmannsföt pressuð 75c
Kvenföt pressuð V 1.00
Karla og kvenföt þurhreins .*>
uS fyrir ............. 2.00
Alt verk ekkert of smátt
vel af hendi leyst. ekkert of stórt
verSlag í hófi
Sækjum heim til ySar og færum
ySur aftur aS afloknu verki.
J. J. Swanson
H. G. Hinrikoaon
J. J. SWANS0N & CG.
fasteignasalar og „
penlnea mltilar.
Talalml A6348
Paria Bntidins Winnlpt
Málniflg og Pappíring.
Veggjapappíi límcJur á veggi
með tilliti til verðs á rúllumú
eða fyrir alt verkið. Húsmáln-
ing sérstaklega gerð. Mikið
af vörum á hendi. Áædanir
ókeypis.
Office Phone Kveld Phone
N7053 A9528
J. C0NR0Y & C0.
375 McDermot Ave. Winnipeg
Dr SIG. JÚL. JÓHANNESSON
B. A., M. D.
LUNDAR, MAN.
M0RRIS0N,
EAKINS, FINKBEINER and
RICHARDSON
Barristers og fleira.
Sérstök rækt JögS viS mál út ai
óskilum á korni, kröfur á hend-
ur jámbrautarféd., einnig «ér-
fraeSingar í meSferS sakamála.
240 Grain Elxchange, Wmnipeg
Phone A 2669
r 1 -------------------
Vér geymum reiShjól yfir vet
urinn og gerum þau eins og ný.
eif þess er óskaS. Allar tegund-
ir af skautum búnar til s*m-
kvæmt pöntun. ÁreiSaadegt
verk. Lipnty afgTeiSsla.
EMPIRE CYCLE CO.
641 Plotre Dame Ave.