Heimskringla - 06.07.1921, Blaðsíða 5
WJNNIPEEG, 6. JÚLl, 1921
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA.
Röng sparsemi.
ÞaíS er röng sparsemi aS geyma áríSandi skjöl, svo
sem verðbréf (bonds) ábyrgðar bréf og önnur áríð-
andi skjöl í heimahúsum og eiga á hættu að þeim
veiði stolið eða þau brenni eða þá tapist.
Fyrir fárra dollara borgun á ári getur þú Ieigt öryggis
hóíf í því útibúi banka þsssa sem næst þér er.
IMPERIAL BANK
OF CANADA
Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboðsmaSur
Útibú að GIMLl
(339)
Q)
I febrúar 1921.
Athugið
F 0 R D
EIGENDUR
I s
alla von, og dauSann getur boriS
aS á hverri stundu.”
Kardinálinn kallaSi vini pálfans
fyrir sig. Hann baS einn þeirra aS
vera skriftaföSur, og framkvæma
allar reglur Sem því fylgdu. Á
meSan ^örum viS hinir út og biSj-
um fyrir sál hins iheilaga kenni-
föSurs.
%
Þetta kom sem þruma úr heiS-
skýru lofti yfir vinina. Þeir höfSu
aS vísu vænst eftir því dögum
saman, en þeim fanst þaS samt
ótrúlegt, er þeir heyrSu þaS sagt.
MeS krossIagSar hendur gengu
þeir út, hver til síni staSar. En
enginn hugsaSi um emlbættiS.
SkriftafaSirinn sat einsamall
inni hjá páfanum. Þar mátti nú
enginn annar koma nærri. Ekkert
hljóS og engin truflun mátti eiga
sér staS á meSan hann skriftaSi,
og kvaddi og fór sæll til þeirra
bústaSa er hetjum og bardaga-
hestum guSs hér á jörS var ætluS.
Skrifta-faSirinn var maSur
feitlaginn meS góSlátlegt útlegt.
Enda var starf hans auSvelt og
vel launaS. AS vera skriftafaSir
hálf helgra manna var iharla létt
verk og vandalaust. Sjálfur var
hann munkur, og hafSi aldrei, aS
því er ihann sjálfur var áskynja,
brotiS lögin eSa gengiS á heit sín.
AS vísu var erfitt í byrjun aS
halda þau heit, en þegar 'freisting-
in var einu sinrli yfirunnin, var
þaS dýrSlegt og stórfengilegt aS
hlýSa því boSi.
Nú sat hann þarna sem dómari.
Alvaran færSist yfir ihiS góSlát-
lega andlit; þetta var ein söguleg-
asta og viSburSaríkasta stundin
sem hann haíSi lifaS; lengi hafSi
hann vænst þeirrar stundar, og nú
var ihún komin.
"GeturSu heyrt hvaS eg segi,
heilagi faSir?” spurSi hann.
Hinn deyjandi páfi lauk hægt
upp augunum. Hann 'hrökk viS er
hann sá skriftaföSurinn.
“Eg skil,” hvíslaSi hann.
”Snú nú huga iþínum til ihimins,
heilagi faSir, til þess guSs, er vér
erum allir sem börn fyrir.’
“Haltu áfram,” hvíslaSi páfinn,
“eg skal skrifta, eg heyri til þín
sonur!”
ÞaS var svo dregiS af hinum
deyjandi páfa, aS hann gat varla
sagt orSin. I
“Eg ihefi veriS herskár,” hvísl-
aSi hann, “en þaS hefir veriS til
þess aS gera dýrS ®uSs meiri.
“Dey í ró, heilagi faSir. ,
“Eg hefi veriS fljótur til reiSi,
því verkiS var stórt og erfitt sem
á herSum mér hvíldi.
Dey í ró, heilagi faSir . . . en
hefirSu aldrei brotiS boS kirkj-
unnar?”
Hinn deyjandi þagSi.
“HefirSu haldiS eiSa þína og
veriS skírlífur, náSugur og auS-
mjúkur?”
Hinn deyjandi bylti sér ^iS.
“Opna hjarta iþitt, brunnur náS
arinnar er djúpur og ótæmandi.
Þú hefir aldrei áSur, heilagi faSir,
skriftaS neina stóra synd fyrir
mér.”
Hinn sjúki opnaSi augun og
leit svo hvast á skriftaföSurinn aS
hann gat varla staSist augnaráSiS.
“ÞaS er aSeins eitt leyndar-
mál, sem þú veizt ekkert um,”
sagSi páfinn, “og þaS skal nú
skrifta fyrir þér. En komdu nær
mér, lífsafliS er aS réna. Eg verS
aS friSþægja fyrir þá synd og þú
verSur aS sannfæra mig um fyrir-
gefning á henni, Iþví hún er meira
en 70 ára gömul. Komdu nær
mér . . .”
Páfinn hvíslaSi aS skriftaföSur
sínum:
“Eg var 1 7 ára. I æSum mín-
um svall hiS heita blóS ættar
minnar. Já — eg get varla minst
á þaS, eg Iþoli þaS ekki. — En
eg elskaSi stúlku á næsta bæ viS
mig; elskaSi hana í heilt ár af lífi
og sál, eins og ungum mönnum er
gjarnt. Frómi faSir. Eg hefi tvisv-
ar á æfinn elskaS svo heitt, aS
eins tvisvar, þaS var hana og kirkj
una. Nú er þaS alt sem draumur.
Eg hsfi oft ætlaS aS skrifta þetta
fyrir þér, en þaS er sem eitthvaS
hafi altaf haldiS mér frá því.”
Skri'ftafaSirinn leit alvarlega á
skriftabarn sitt.
“Var kætleikur þinn hreinn og
skírlífur, heilagi faSir?"
Hinn deyjandi páfi lá órór en
svaraSi ekki.
“Var hún ung og fögur?”
Um leiS og orSin voru sögS,
Lauk páéinn upp augunum. Undur.
samlegum glampa brá fyrir í þeim
Á varnirnar þunnar og 'bláleitar
færSist blíSulbros sem sló óviS-
jafnanlegri fegurS á andlitiS, og
á sama augnabliki gaf hann upp
andann.
M:'
Er regnmóSan reifar nvern hól
og ro'Iar ei neitt fyrir sól —
— um daga og nætur mig dreymir
þá dýrS sem einn vor.morgun geymir.
Ef humall úr hýSinu fer
en hlý-vindur síS-búinn er —
eg uni og bíS, — því í anda
eg algrænan skóginn sé standa.
Ef rósirnar rumskast of fljótt
og regnskýin grúfa sem nótt, —
— þá blasir viS sjón minnar sálar
hvaS sumarsins alveldi málar.
— Er vin kveSja vinir á leiS
pg vita hve fallvalt er skeiS, —
— sem ylur á ókomnum stundum
mun orStak frá síSustu fundum.
Jakobína Johnson
Landneminn.
SIGURÐUR KRISTÓFERSSON
Dáinn 27. marz, 1921
Nokkrir vildarvinir páfans
stóSu viS dánarbeS hans. Kirkju-
klukkurnar, meS silfurkólfunum
tilkyntu lát hans. Páfatrúarmenn
voru höfuSlaus her á því augna-
bliki.
Einn af vinunum er yfir líkinu
stóS sagSi mjög hrærSur:
“LítiS á himneska brosiS á
andlitinu á honum; hann hefir ver-
iS aS hugsa um kirkjuna þegar
hann dó.”
Gaman og alvara
Hallæri skapast þegar menn þurfa
aS brúka heilann en ekki hönd-
urnar til aS ná í auSinn.
* -Y-
I upphafi myndaSi maSurinn,
konan og djöfullinn fyrsta þrí-
hyrninginn; nú er þaS stjórnin,
kirkjan og hirSskáldin. i
* *
Stjónar atvinna borgar sig vel
fyrir þá einu sem kænir eru aS
skrifa tog segja vel sögu.
* *
Nýlega gáfu tveir dómarar hjón
um eftirfylgjandi heilræSi, Mrs.
Joan Norris, sem er kvendómari í
New York, vill aS konan sjái um
aS maSurinn fái heitar og reglu-
legar máltíSir og á kvöldin eitt-
hvaS gott sælgæti meS þeim.
2. MaSurinn á aS hjálpa konu
sinni aS þurka diskana.
3. MaSurinn á aS taka konu
sína út til skemtunar tvö kvöld í
viku, en hin kvöldin á hún aS lofa
honum aS vera í friSi heima.
4. Konan á aS sjá um aS borga
húsaleiguna, matvöru og kjötsal
anum sinn reikning, áSur en hún
kaupir nokkuS utan á sjálfa sig
eSa nýja húsmuni.
* *
John Kochendorfir segir: ‘ Eg
vildi aS eg mætti dæma eig’i-
gjarnan mann til:
1. AS búa til morgunmatinn á
hverjum morgni.
Nú skal yitjaS þess staSar sem valdi hann fyr
þegar von hans og ’framþrá var ung;
þegar frumlherjans kapp ekki beiS eftir byr —
— var þaS brýning aS aldan var þung.
Þá var auga ihans skær; brann þar eldur og Ifjör
er hiS ómælda verkefni leit.
Svall þar máttur sem æfSist viS óblíSu kjör,
— svo sem ættlandiS norræna veit.
Þá stóS ung viS hans hliS hún sem alúS og trygS
sýnir ‘út yfir dauSa og gröf’;
gjörSi hans fólk aS sínu í iheimili’ og bygS,
— var hans hollvættur — lands þessa gjö'f.
Hér var samhuga unniS og sigrinum náS, —
— og til sigurs gaf landneminn alt.
Orku likams og sálar er saga hans skráS;
og meS sjálfsfórn hann landfestu ga.lt.
Hér skal viSkvæmast 'þakkaS alt vinlegt og hlýtt
sem aS varir í muna og sál.
Ei meS hrygS, en meS kærleik vér kveSjum hann
blítt
þeirri kveSju sem varnaS er mál.
Fagna hvíldinni, sveit hans, — og sigurljóS snjöll
má hér syngja meS djúp-stiltum hreim.
— Er sem ljóSi til sléttunnar Ijómandi fjöll:
‘Nú er landneminn þinn kominn heim.”
Jakobína Johnson
ATHS.—Þetta smáa kvæSi varS til er fréttist
aS lík SigurSar sál. Kristóferssonar yrSi flutt austur
yfir fjöll og jarSsungiS frá hinu fagra heimili hans,
Grund í Argyle-ibygS. J. J.
í
ÞÉR VITIÐ aS Ford kemst yfir|
þar sem nokkur önnur bifreiS
kemst og yfir þar sem flestar aSr-
ar bifreiSa komast ekki. Þér vitiS
einnig aS þaS er sparseminnar bif-
reiS.
Þ£R muniS einhig samsinna þaS
meS oss aS þS Ford sé létt og
ódýrt smíSaS, þá er hann hinn:
Þægilegasti
og áreiðanlegasti
Bíll að keyra
(jafnvel á ósléttustu og hættuleg-
ustu brautum)
Þegar á hann er sett
Öryggis stýris útbúnað
og þaS er aðeins einn
FRAMLEIDDUR í CANADA
(Tilbúinn í Winnipeg)
SAFETY FIRST
Steerinj Device
HANN VAR fyrst seldur 1915 og
hefir síSan veriS notaSur af ótal
þakklátum Ford-eigendum, er al-
drei þreytast á aS hrósa því, og
segjast ekki geta án þess veriS þó
þaS kostaSi mai-gfalst meira.
UMBÆTUR hafa veriS gerSar til
aS fullkomna og styrkja, en hug-
myndin er sú sama og áSur.
VOR ENDURBÆTTI 1921 ÖR-
YGGISÚTBÚNAÐUR ER SÁ
Best Steering Device
íh the World
, Hinn nýi endurbætti öryggisút-
búnaðtrr 1921 SAFETY-FIRST
stýrisvél gerir það hérumbil ó-
mögulegt fyrir stýrishjólið að
fara úr lagi (orsakast af því að
framhjólið stendur fast og hvolfir
bílnum) og vamar slysum —
mörginn mjög hættulegum — sem
sim orsaka fjörtjón. Þessi endur-
bætti útbúnaður á 1921 MODEL
SAFFTY-FIRST stýrisvél er í
sjálfu sér meira virði til Ford-eig-
enda en margfalt verð það er þér
borgtzðuð fyrir hann.
SAFETY-FIRST kemur í veg
fyrir að þurfa ætíð að halda fast
um stýrishjólið.
SAFETY-FIRST tekur í burt
þreytandi rykki af taugum þínum
og handleggjum, einkanlega þ.g-j
ar ekir er á ósléttum vegi.
SAFETY-FIRST kemur í veg
fyrir þá stöðugu taugaáreynslu er
stafar af því að hljóta altaf að
vakta og vera viðbúinn hættu er
= ! gæti orsakað slys fyrir þig og f jöl
skyldu þína.
SAFETY-FIRST vegur aðeins'.
fimm pund. Allir geta sett það á, ^ |
á fimm til tíu mínútum.
Verðið er tíu dollarar sentr
kostnaðarlaust hvert sem |
Lesið ábyrgðvora
Hvert ÖRYGGIS-STYRIS-
VERKFÆRI er grannskoðað
og reynt áður en það fer út úr !
verksmiðjunni og ábyrgst lað
vera algerlega fullkomið; enn-
fremur er það ábyrgst að reyn-
ast jafngott og vér segjum, og
ábyrgst að þola alt það sem
bíll getur þolað og má heita ó-
brjótanlegt, eins og langvarandp
tilraunir hafa sýnt, og ef nokk-
ur galli finst í nokkrum hluta,
skulum vér setja annað nýtt án
allls endurgjadds, og þér getið
sent það brotna til vor og borg
um vér flutningsgjald þess.
Undirskrifað
Made-In-Canada Steering De-
vice Co., Owners and Manu-
facturers of SAFETY-FIRST
Steering Device for Ford
Cars.
Skrifið beina leið til vor.
SKFIRIÐ TIL:—The Made-In-
Canada-Steering Device Co., Of-
fice 846 Somehset Block, Winni-
peg, Manitoba (sjáið “coupon
neðan undir auglýsingu þessari)
eða kaupið af útsölumanni vorum
eða agent í yðar eigin bæ eða
bygðarlagi. Kaupið 1921 Model
er þér kaupið Steering Device.
Verið vissir um að það sé hið
rétta. Lítið eftir að orðin “Win-
nipeg 1921” séu greipt í málm-
inn.
FORD OWNEDS, AUTO and
ACCESSORY DEALERS AND
SALESMEN
og fólk yfirleitt er beðið að gera
almenn samtök til að útbúa og
viðhalda öllum Ford-bílum í Can*
ada með “Made-In-IWinnipeg”
SÁ.FETY FIRST
STEERINGDEVICE
og þannig koma í veg fyrir hættu-
leg og jafnvel dauðlegar slysfarir
og vernda þannig mörg mannslíf
árlega.
Ef þér pantið með pósti, þá ser.d*
ið eftirfylgjandi bréf
u
►«o
2. Að þvo upp diskana á hverju
kvöldi.
3. Að passa börnin einn klukku
tíma á dag.
4. Að mega hafa aðeins eitt
kvöld í viku frá heimilinu.
5. Að inega til með að fara í
kirkju með fjölskylduna á hverj
um sunnudagsmorgni en ganga út
með henni til skemtunar efíir há-
degið.
6. Að kaupa sælgæti handa
konunni og börnunúm einu sinni í
viku.
7. Að lofa konunni að sjá um
péninga þá er þurfa til heimilis-
ins.
8. Að maðurinn venji sig af að
láta konuna stjana við sig og
heimta alt af henni, en í stað þess
reyni að létta undir með henni.
9. Að endurtaka einu sinni á
degi hverjum heit það er hann
vann henni á giftingardegi sínum.
* *
Gamall bóndi í Ohio, álítur
sæmileg skylduverk konunnar
vera: Að sjá algerlega um heim-
ilið, að passa börnin, að mjólka
kýrnar kvölds og morgna, að-
skilja mjólkina, senda burtu rjóm.
ann, gefa kálfunum, gefa svínun-
um, sjá um hænsnin, sá í garðinn,
fylla jöturnar af heyi handa hest-
unum um miðdaginn og á kvöld.
in, hugsa um alt smávegis í kring
um húsið og hlöðuna, og ef nokk-
ur tími er aflögu að fara þá út á
akurinn og hjálpa bónda sínum
GJAFIR TIL SPÍTALANS
Á AKUREYRI
Áður auglýst ...........:$ 1842.74
Blaine, Wash.
Snjólaug Sófaníasson.....$ 3.00
Willi Holm ............... 1.00
Chris Sveinson .........
Mrs. Bradford ..........
John Addstead ..........
M.G.Johnson ............
Páll Símonarson .......... 1.00
Mrs. B. Johnson .......... 1.00
Arni Daníelsson ........
Mrs. Lee ...............
Jón Jónsson ............
Valdimar................
Magnús Jósefsson........
1.00
.50
1.00
.50
10
er í Canada, ásamt greini-
legri fyrirsögn uip hversu
skuli setjast. Hvert örygg-
isstýrisverkfæri endist eins j
lengi og bíll þinn og bíll-j'
inn endist mikið lengur ef I
á honum er brúkað SAFE- I
TY-FIRST Steering De-I|
vice. i
Made-In-Canada Steering De-
vice Co., 846 Somerset Block,
Wipnipeg, manitoba, Canada,
Find enclosed $10 for a SAFE-
TY-FIRST Steering Device, it
being distinctly understood,
that t’he Device is guaranteed
absolutely as represented.
Send for the Device, use it
for ten days, and at the end of
that period if you don’t like it,
let us know, returne the device,
and we wiill refund your $ 1 0—
plus express charges.
Name ....................
Address .................
Hvemig þér get?S gert bréf
þetta $1.00 virði
Þegar þér sendið til vor þá send
ið oss nafn góðs útsölu-manns
Úr ykkar bygð og getið þér tek-
ið dollar fyrir fyrirhöfnina og
sent oss aðeins níu dollara í
staðinn fyrir tíu dollara.
2.00
.50
.25
.50
1.00
Mrs. Matth. Sveinson..... 1.00
Mrs. B. Peterson.............50
M. J. Benedictson ......... .75
Sent of mikið .............. 50
J. Einarsson, Sexsmith.Alta 5.00
I. Olafsson, Kandahar.Sask. 1 0.00
Eggert Eggertsson, Seattle 5.00
Exchange ................... 53
L.H.J.Laxdal Milwaukie,
Oregon................150.00
A.A.Hallsson. Seattle.Wash
arðmiða 1919 af 500 kr.
hlutabré.fi.
Samtals $2029.29
Nú er sá tími þegar liðinn, er
þessi samskot áttu að endast. En
ennþá hafa ekki allir þeir, sem eg
bað um að safna til þeirra úti í
íslenzku bygðunum gert mér að
vart um n vern'g þeim hefir geng-
ið. Þeim hefir, ef til vill, ekk-
ert orðið ágengt, en þó svo se bið
eg þá umfram alt að gera svo vel
og láta mig vita með fáum línum
hvort þeir hafa nokkuð gert eða
hvcrt þeir hugsa sér að gera nokk-
uð. — Mig langar til að næstu
blöðin flytji seinustu úrslitin af
i • ••£ í „ -fUf 4 Orange Marmalade I l'b. tin 28c
þessari sofnun, og legg þvi rikt a &
við menn að verða vel við bón|Peas> Per dn ................. 16c
minni um að láta mig vita hvort Corn, per tin .............. 17c
Christmas Bros>
630 NOTRE DAME AVE.
(milli Sherbrooke og Furlby str.)
TALSÍMI N.7197
KJÖRKAUP ÞESSA VIKU
eg má vonast eftir nokkru frá þeim
eða ekki.
Vinur minn, Luðvíg Laxdal,
sendir stærstu gjöfina í þennan ,, I
- Lax> Per Ip- —...........
sjóð. Hann getur um, að ekki haih|
hann ennþá merkt gjafir foreldra' umP in> /2 P
sinna með neinu og að hann sætij Coconut, fínt, pundið ...
því þessu tækifæri að minnast Kaffi, nýmalað, pundið
Steinlasar Rúsínur pakkinn 27c
Hreinsaðar Kúrenur.pakkinn 23c
i Ostur, bezta tegund, pundið 28c
17c
18c
43c
33c
þeirra og um leið liðsinna þeim
sem líknar þurfa, því það hafi
ætíð verið hugsunarháttur þeirra.
Eg er honum hjartanlega þakkláL
ur og fellst á, að betur geti hann
ekki minst þeirra en með þessari
myndarlegu upphæð, að hlúða að
þeim veiku og vanheilu.
Með innilegu þakklæti til allra
Alb. C. Johnson
907 Confederation Life Blldg.
----------o----------
Jam, 4pd fata .............. 95c
Jelly Powders, 2 fyrir ..... 25c
Corn Starch ................ llc
Fels Naptha sápa, 5stk, fyrir 48c
G. and P. sápa, 5 stk. fyrir 48c
Lennox sápa, 6 stk fyrir — 25c
Soapade .................... 16e
Quick Puddings ............. 15c
Allar aðrar vörur fyrirliggjandi
á lægsta verði