Heimskringla - 13.07.1921, Blaðsíða 1
Sendið ettir veríílista til
Iloyal Crown Soap, Ltd.
664 Main St., \\ .mpeg
VerSlaon
gefin
fyrir
‘Coupons’
og
umbúSir
CROWH
SendiTS eftir vert51ista ttl
Roynl Crown Soap, Lti.
654 Main St., Wlnalpog
.XXXV. AR
WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 13. JúLI 1921
NLMER 42
CANADA
fyrir því slysi, aS vera sleginn
í höfuðiS af hesti, og misti hann|
meSvitundina. En þegar hann
Manntal Canada. íbúa.tala Can raknaSi aftur viS, hafSi hann
ada er nú 9,235,000. Eru þaS ulveg mist máliS. Læknar höfSu
rúmar 2,000,000 meira en þegar gert alt sem iþeim var unt, til aS
síSasta manntal var tekiS 1911. lækna hann, en alt kom fyrir ekk-
Hefir fólki fjölgaS æSi jafnt í ert. Nú nýlega var maSur þessi
öílum fylkjunum utan Nova Scotia meS hópi af mönnum aS skemta
Hlutíallslega hefir íbúunum fjölg-1 sér á vantsströnd einni vestur frá.
aS mest í Alberta-fylki. Eru þeir Flugvé! var iþar, sem tók þá er |
nú 661,663, en voru aSeins 287,- sigla vildu “um loftin blá”, og
000 viS síSasta manntal. I Mani-'þar kom aS, aS vinir Wildfred’s
toba teljast íbúarnir 669,614 og kvöttu hann til aS taka sér far
hafa því aukist um 214,000. On- meS loftbátnum. Hann lét tilleiS-
tario er fólksflesta fylkiS, meS | ast. En ferSin var hálf skrykkjótt
2,904,274 íbúa, en ekki hefir;og báturinn tók óvanalega miklar
J>eim fjölgaS nema um 381,000 dýfur. Wildfred veiktist og misti
á manntals tímabilinu. Quebec er! meSvitundina. En þegar hann
næst aS fólksfjölda meS 2,41 7,-J kom aftur til sjálfs sín, varS hann
232 íbúa; bæst hafa þar viS; heldur en ekki hyssa á því,, aS
414,000. 1 Saskatchewan eru hann gat talaS, var búinn aS fá
843,432 fbúar og hefir þeim fjölg- máliS, og gat skýrt frá bæSi þessu
■aS um 351,000 sem hlutfallslega ■ ferSalagi sínu og öSru, meS orS-
um. Læknar geta enga grein gert
sér fyrir þessu. En Wildfred sér
ekki eftir ferSalagi sínu meS flug-
vélinni.
skoSaS er mikiS. British Colum-
bia hefir nú 7 1 8,483, sem er 326,-
000 hærra en viS síSasta mann-
tal. Á Prince Edward Island eru
"93,728 íbúar, Nova Scotia 527,-
338 og í New. Brunswick 372,-
889. Þá eru í Yukon 8,512 íbúar
og í North West Territories um
18,481. Af allri íbúatö-lu lands-
íns, eru tæpur einn þriSji í Vest-
ur-Canada (Manitóba, Sask., Al-
berta og B. C.) en rúmir tveir
JjriSju í Austur-Canada.
Dómur í Korn.rannsóknar-mál-
tnu sem stóS yfir milli kornsölu-
félaganna og stjórnar-nefndarinn-
ar, hefir nú veriS uppkveSinn.
Féll sá úrskurSur kornfélögunum
í vil hér í yfirrétti fylkisins. En
rnálinu kvaS eiga aS vísa til hærri
réttar. ÞaS er búiS aS standa yf-
ir í rúmar þrjár vikur og hefir
nefndin ekkert mátt starfa á meS-
an. Eftir fþennan úrskurS getur
hún heldur ekki, ha'flst neitt aS
fyrst um sinn. ASal-ástæSurnar
sem Curran dómari 'færSi fram
úrskurSi sínum til stuSnings voru
J>ær, aS kornsala hér væri fylkis-
mál og þar aS auki viSskifta-
rekstur einstakra manna sem land-
stjórnin ætti ekkert meS aS skifta
sér af. Hann segir sambands-
stjómina hafa vald til aS rann-
saka mál sem lúti aS friSi, reglu,
góSu stjórnarfari, verzlun og viS-
skiftum. En kornsalan hér komi
ekki undir neitt af þessu. “Verzl-
un og viSskifti" í þeim skilningi
sem -lagSur sé í þau orS í sam-
bandsmálum, snerti ekki korn-
viSskiíti, sem séu fylkismál. Eign-
ar og einstaklingsréttur séu fylkis-
mál, og undir þau komi kornsölu-
máliS. En landsstjórninni eSa
verksviSi hennat komi þaS ekki
viS. Dómur þessi þykir all-merki-
legur, en Curran segist reiSubúinn
aS færa rök fyrir honum á þeim
grundvelli sem máliS hafi veriS
Jagt fyrir sig. Starfi nefndarinnar
er því lokiS fyrir lengri tíma, ef
ekki fyrir fult og alt.
Stjómin í Ottawa er nú aS láta
sérfræSinga sína í tolllöggjöf rann
saka tolllögin nýju í Bandaríkjun-
um og hvaSa áhrif þau hafi á viS-
skifti viS Canada. Er búist viS aS
Canada verSi, vegna iþessara
laga, aS leita sér aS markaSi fyrir
vörur sem nemur $200,000,000.
Áhrifin af þessum nýju tolllögum
sunnan línunnar, eru því býsna á_
þreyfanleg og von aS Canada líti
þau ekki hýru auga. Eins og einn
Rafefni kvaS talsvert vera í
sandi meSfram vatni því í Mani-
toiba er Lake Cedar heitir. Hafa
fleiri ekrur af landi umhverfis
þaS svæSi veriS leigSar manni frá
Toronto sem raf-framleiSslu ætl-
ar aS stunda þar. 'Hann leigir
svæSiS fyrir 21 álr, f>g borgar
$1. fyrir ekruna árlega; einnig á-
skilur stjórnin sér 5% af rafinu
sem unniS verSur. Leigjandinn
sem er J. Dix Rogers, verSur aS
leggja um $5000. í fyrirtækiS
fyrstu 1 2 mánuSina.
bóndi hér sagSi, eru þau ekki .
1
langt frá því aS vera einn “stærsti
löSrungurinn,’’ sem bændum hef-j
ir veriS gefinn hér í Vesturland-|
inu. ■ . > t L L.
Af væntanlegum kosningum til
sam'bandaþings er ekkert nýtt aS
frétta úr herbúSum stjórnarinnar.
Þessir síSustu dagar hafa veriS af-
skaplega heitir austur frá sem hér,
og þaS hefir ekki örfaS menn þar
til aS hugsa djúpt, eSa hreyfa sig
mikiS í stjórnmálum, enda eru
sumir stjórnariþjónanna í helzti
góSum holdum til brúkunar yfir
hita tfmann. Auka kosningar
kosningar nokkrar liggja fyrir
dyrum í haust; eru 3 sæti auS í
Ontario, 1 í Quebec og 1 í Sas-
katchewan. Um leiS og fariS verS
ur aS stappa í þeim, koma eflaust
aSalkosningar til íhugunar, en fyr
ekki. Fari aukakosningar þannig
aS stjórnin nái 3 sætum af 5 sem
um verSur barist, er stjórnin svo
sterk í sessi, aS hún getur vél set-
iS annaS ár; tapi hún öllum sæt-
unum er öSru máli aS gegna. En
til þess eru samt ekki mikil lík-
indi. Af 4 aukakosningum sem
fariS hafa fram á þessu ári, hefir
stjórnin unniS tvær. AS vísu voru
þaS síSustu orS forsætisráSherr-
ans, er hann sigldi til Englands,
aS menn skyldu viS öllu búnir
hvaS kosningar snerti. En falli
þessar aukakosningar stjórninni í
hag, munu fleiri af hennar mönn-
um vilja aS hún sitji næsta þing-
tímabil. Vegna breytinga á toll-
löggjöf Bandaríkjanna, er nauS-
synlegt aS yfirvega og breyta toll-
löggjöfinn hér aS einhverju leyti;
mun stjórnin álíta þaS fult svo
heppilegt <?S gera þá breytingu á
næsta bingi, og láta síSan ganga
til kosninga aS vori, og leggja toll
málin eins og þau verSa þá, fyrir
almenning. En eins og áSur er sagt
er þaS óráSiS enn hvort kosning-
ar verSa í haust og þaS verSur
‘J þaS aS líkindum, þar til aukakosn
ingarnar eru um garS gengnar.
-------o--------
dæma frumvarp þetta og segja aS
ef þaS nái fram aS ganga verSi
þaS stór skaSi fyrir þjóSina í heild
og sé þaS ékkert annaS en sam-
særi til aS auSga fáeina útvalda
á kosnaS mannkynsins í heild.
Henry Ford færSi upp kaup-
gjald verkamanna sinna er vinna
á járnbrautum hans þann fyrsta
júlí alt hvaS nemur 40%. Á öSr-
um jarnbrautum voru vi^nulaun
IækkuS um 12%. Mikil undra
kyngi fylgir henni Lizzie hans.
Tregt gengur meS sölu skulda-
bréfa N. Dakota ríkisins. Þrjár!
miljónir dollars á 53^% hafa ver-,
iS á boSstólum á peningamarkaS- 1
inum um langan undanfarandi
tíma og ekki selzt, og þykir slíkt
undrun sæta, þar sem ja'fn öflugt
ríki sem NorSur Dakota stenduri
á bak viS. Ríkiseignir og fram-1
leiSslukraftur er virt á þrjú þúsund '
miljón do'llars og er yfir seytján'
miljónir ekra af ræktuSu landi J
sem stendur á bak viS ríkisskuld-
ina. Eftir mælikvarSa peninga-
manna eru þetta því mjög álitleg
veSbréf sem hér eru á boSstóIum,
en samt seljast þau ekki. Kenna
allflestir núverandi stjórn ríkisins,
Townleystjórninni, um þaS; segja
aS meS óhófi og eySslusemi sinni
og ýmsum fjárframlaga samþykt-
um til óframkvæmanlegra starfa
sé hún á hraSri ferS meS aS gera
ríkiS gjaldþrota. Hún er sögS
völd vera aS því stórkostlega
bankahruni er þar varS á síSast-
IiSnum vetri. Aftur sakar stjórn-
in og hennar fylgifiskar Wall
Street og auSvaldiS yfirleitt um
aS þaS sé aS reyna aS koma sér
fyrir kattarnef meS því aS gera
sölu ríkisskuldabréfanna ómögu-
lega. - Nú stendur til, aS sam-
kvæmt endurkallslögunum (The
recall) verSi ríkisstjórninni skip-
aS aS segja af sér og ganga til a-1
mennra kosninga; svo er megn óá-
nægjan orSin meS gerSir hennar
og má þaS heita biturt háS fyrir
stjórnina sem mest hafSi barist
fyrir aS innleiSa lög þessi, ef þau
yrSu nú í fyrsta sinni brúkuS til
aS steypa henni sjálfri frá völd-
um.
Eftir sjö ára tímabil verSur aft-
ur byrjaS aS minta ameríska eins
dollars silfurpeninga. — “In God
we trust” and $?
Charles H. Jackson hét naaSur
nokkur í Brockton, Mass, er dó
nýlega. Vinir hans halda því fram
aS hann hafi veriS þyngsti maSur
í heimi. ÁriS 1916 var hann 630
pund. En hann hafSi veriS veikur
síSastliSin 5 ár og léttist hann á
þeim tíma um 230 pund. Hann
/var 61 árs gamall og var 6 fet á
hæS.
BANDARIKIN
aS svo mikiS sé sýnt heima þar
af amerískum myndum og hafa
gert einhverjar ráSstafanir um aS
myndir frá Bretlandi sjálfu úr
þjóSlífinu þar séu meira sýndar en
nú á sér staS. Eflaust verSur þess
skamt aS bíSa aS þessi myndahús
sem svo mikil áhrif hafa, verSi af
hent mentamáladeildum stjórn-
anna á Bretlandi og í Bandaríkj-
unum.
Kennurum víSsvegar aS úr
Brezka veldinu, sem eru aS heim-
sækja England, var haldin veizla
á Englandi nýlega. I ræSum sem
þar voru fluttar, var bent á þaS
hve Rhodes-verSlaunin drægju
unga menn aS Oxfordskólanum
frá Canada, Ástralíu og SuSur-
Afríku og hvaS mikil áhrif slíkt
hefSi í þá átt aS knýta enskumæl-
andi þjóSirnar saman tryggum
vinaböndum. Sérstaklega var í
ræSum þessum minst á námsmenn
frá Canada, sem kappsama viS
nám, og þá væru þeir ekki eftir-
bátar í leikjum. Um síSara atriS-
iS munu menn hér ekki ha'fa ver-
iS í neinum vafa; en aS því er
fyrra atriSiS snertir náms-hæfi-
leika og kapp viS námiS, hefir
fólki ef til vill ekki veriS eins
kunnugt um, og vér höfum jafn-
vel heyrt boriS á móti því aS þeir
stæSu þar öSrum jafnfætis. Þessi
fregn er því hin ásjósanlegasta, og
canadiskum nemendum til verS-
ugs hróss sem nám hafa stundaS
á þessum skóla. Og þaS góSa viS
þaS er, aS Islendingar draga þar
eins drjúgan hlut af borSi og nokk
ur annar þjóSflokkur aS tiltölu.
De Valera hefir skrifaS brezku
stjórninni bréf, og tjáir sig fúsan
til aS sækja fundinn er Lloyd Ge-
orge boSaSi til aS reyna aS koma
á sættum milli Ira og Breta. Dag-
urinn er sá fundur verSur haldinn
hefir enn ekki veriS ákveSinn, en
í þessai viku á fimtudag eSa föstu-
dag ætla menn hann muni verSa.
Eins og getiS var um í sáSasta
blaSi tók de Valera dauft í aS
sækja þennan friSar- eSa sátta-
fund í fyrstu, en þegar hann hafSi
leitaS álits flokks síns um máliS,
hefir honum éflaust litist þannig á,
aS bezst mundi aS freista þessa.
ÞaS er sagt í fréttunum, aS Sinn
Feinar og Irar yfirleitt séu mjög
meS því aS friSur sé saminn nú
þega, og algert vopnahlé skipaSi
de Valera aS hafa meSan á friSar
tilraununum stæSi. Eru því horfur
þessa máls hinar beztu enn, og á
Bretlandi gera menn sér góSar
vornir um sættir.
ÖNNUR LÖND.
Fékk máliS ajftur. MaSur aS
HátollafrumvarpiS sem nú ligg-
ur 'fyrir þinginu í Washington,
nafai Wilfred Verner aS Indian verSur boriS upp til atkvæSa
Head, Sask., varS fyrir ári síSan þann 2 7. þ. m. Demokratar for-
BRETLAND
Hreyfimynda.hús eru ekki al-
ment álitin mikil mentalind, eins
og þau nú yfirleitt gerast. Á Eng-
landi er þeim farin aS standa hálf-
gerSur stuggur af því hve mikiS
sýnt sé þar af amerískum mynd-
um, og segja þaS vera fariS aS
hafa áhrif á unga fólkiS þar og
gera þaS amerískt í hugsunar-
hætti. Ef þetta er satt, sannar þaS
aS myndahúsin eru áhrifamikil og
vel stjórnaS, ættu þau aS geta ver
iS mjög mikill styrkur skólunum
og mentun yfirleitt. Enda er nú
fariS aS tala um aS nota hreyfi-
myndahúsin sem skóla. TíSkast
þaS þó óvíSa enn nema á Rúss.
landi, enda er þaS enginn eftir-
bátuz í mentamálastörfum sínum
síSan byltingin varS þar. Bretar
ætla aS reyna aS koma í veg fyrir
um Georgiu, en þeir hafi ekki sint
því, og fariS yfir ríkiS eftir sem
áSur. Einnig hafi Rússar um 10,-
000 hermanna á næstu grösum til
aS hjálpa Tyrkjum ef meS þurfi.
Af þessu viti Constantine Grikkja-
konungur ekki. Ef hann vissi þaS
og vildi athuga hve sigurvonir
hans eru litlar og ástandiS í raun
réttri slæmt fyrir þau austur frá
og ískyggilegt, mundi hann strax
láta stríSiS falla niSur og semja
friS. Þeasar ískyggilegu horfur
eystra, segir Jordania vera fólgn-
ar í því, aS Rússland sé aS ná
meira og meira valdi á Afganistan
Mesopótamíu og Persíu, og þaS
fylgi fái þaS frá MúhameSstrúar-
mönnum; tyrknesku nationalistarn
ir þar líti fremur til Rússlands en
Tyrklands og séu á valdi þess. En
þaS fylgi muni Rússland nota til
þess aS færa út kvíarnar eins og
lengi hafi fyrir þeim vakaS þarna
í Asíu. Eftir aS þeir séu þannig
búnir aS opna sér leiSJ gegnum
Kakasus löndin, Georgiu, Azer-
baijan og Armeníu, muni þeim
veitast auSvelt aS herja suSur og
austur um Asíu, ja'fnvel alila leiS
til Indlands. En á þaS ber aS líta,
aS þessi Jordania er fjandsamleg-
ur Rússum, og aS hann er meS
þessum sögum aS ýta undir vest-
urþjóSirnar aS skerast í leikinn
þarna austur frá og hjálpa Grikkj-
um. Hvenig sem ástandiS annars
er, er hitt víst aS vestur þjóSun-
um þykir þaS alt annaS en ákjós-
an'legt. En þar sem svo gott sam-
komulag er á milli Rússa og Breta,
og Bretar eru aS stórgræSa á viS-
skiftum sínum viS Rússland, er
ekki líklegt aS þeir hafist mikiS
aS, en lofi Grkkjum nú aS spila
upp á sínar eigin spítur.
Fyrv. Þýzkalandskeisari, sem
enniþá er í Doorn á Hollandi, fær-
ist undan aS borga skattinn er
sveitastjórnin í Doorn lagSi á
hann. ÁstæSan sem hann færir
fyrir undanfærslunni er sú, aS
hann 'hafi ekki komiS til Hollonds
sem frjáls maSur, heldur sem
flóttamaSur, og sé htddiS þar svo
aS segja sem fanga; hann neitaSi
einnig aS borga tekjuskatt. En
sveitarráSiS segir hann hafa kosiS
Doorn sem aSsetursstaS sinn af |
frjálsum vilja, og ætlar aS láta
hann borga skattinn meS hörSu, |
ef ekki meS öSru móti.
þá verSi bráSlega steypt af stóli.
Ef Japan hefSi kunnaS meS þetta
vald aS fara sem þaS frá vest-
lægu þjóSunum hefir, hefSi alt
getaS fariS vel. En þeir hafa gert
sig sjálfa aS okur-verkfærum
meS 'því í höndum Evrópu þjóS-
anna, og þaS sjá nú og skilja allir
lýSsinnaSir menn í Japan. Kúgun
þjóSarinnar heima fyrir getur
ekki mikiS lengur haldiS áfram,
svo meSvitandi er þjóSin sér orS-
in um þetta. Alt þetta bera Kínar
á Japan nú í London í sambandi
viS endurnýjun samninganna milli
Japa og Breta. Og ef til vill er eitt-
hvaS til í öllu saman, þó gremju-
blandinn virSist hugur þeirra til
Japans. Sterk vakningar-alda
kvaS ganga yfir Kína, og er hinn
nýi forseti þar eigi sízt vald-
ur aS henni. En hann hafa menn
lengi veriS hræddir viS aS væ.i í
samráSum viS Rússa, og hafi í
Fyggju aS ko.ma á Soviet stjórnar-
skipulagi í Kína.
Nýlega hefir safni því af Pali-
handritum, sem konglega bóka-
safniS í Kaupmannahöfn á, á-
skotnast mjög merkilegur viSauki
Eru þaS 83 handrit, sem sænskur
kaupsýslumaSur átti. 79 af hand-
ritunum eru skreytt meS gulli og
rauSu lakki og rituS á pálmablöS;
hafa þau geymst mjög vel. Hand-
rit 'þessi eru frá Laos-héraSi í Aust
ur-Indlandi. Á sumum handritun-
um virSist vera skráS iboSorS og
trúarsetningar. Buddha trúar-
manna, og þar eru reglur um,
hversu taka skulf menn upp í hin-
ar heilögu trúarreglur og ýmsir
aSrir helgisiSir. Alls eru 1 7 rit-
hættir á þessum handritum, og eru
þau aS ómetanlegu gagni þeim,
er stunda vilja hiS forna helgi-
mál Buddhatrúarmanna er lagSist
niSur sem lifanai tunga á fimtu
öld eftir Krists burS. Bali-máliS
er skylt Sanskrít.
%
Langrækni Frakka. Frá París
kemur sú frétt, aS MiSríkjalþjóS-
unum verSi bönnuS þátt-taka í
Olympíuleikjunum 1924, sem
háSir verSa í París
Frá íslasdi.
StríSinu í Litlu.Asíu milli
Grikkja og Tyrkja heldur enn á-
fram. Bretland og vestlægu þjóS-
irnar urSu heldur hissa á þvi, er
Grikkir neituSu friSar umleitan
frá þeirra hálfu viS Tyrki. En
fulltrúi Grikkja á Bretlandi, segir
þá hafa hafnaS boSi vestlægu
þjóSanna vegna þess, aS á þeim
tíma hafi Grikkjum gengiS heldur
betur, og aS iþá hafi þeir veriS ný-
búnir aS flytja herafla og ÍIS yfir
á vist svæSi, sem þeir ætluSu ser
aS leggja undir sig. En aS hinu
leytinu virSast þeir hafa gleymt
I því aS Tyrkir eru afarsterkir fyrir,
] og hafa aS sögn ávalt liSveizlu
mikla frá Rússum, þó ekki hafi
nein áreiSanleg frétt af þvi kom_
iS, önnur en sú, er Jordania for-
seti Georgiu lýSveldisins lét uppi
nýlega í London. Jordania þessi
segir aS um 100,000 rússneskra
hermanna hafi haldiS suSur til
móts viS Tyrki nýlega og aS hann
hafi ætlaS aS banna þeim aS fara
Skipstjóraskifti mun verSa á
Sterling næstu daga. Einar Stefáns
Kína laetur ser fatt um þaS finn son a verSa skipstjóri á GoSa-
ast, aS Bretar skyldu enn á ný foss hinum nýja, en Þórólfur
lýsa samningana viS Japan ghd- Bech taka viS skipstjórn á Sterling
andi. Telur þaS þá samninga hafa J
haldiS Kína til baka, og svift þaS : ísinn er nú sagSur svo nærri
öllum tækifærum til aS skifta viS landinu, aS botnvörpungar geta
Vestur-Evrópu þjóSirnar og'tæplega stundaS veiSar á venju-
Bandaijíkin. MeS jþví aS veifa J legum miSum.
þessu sambandi viS Bretland fram
Prestskosningar. I Prestsbakka-
prestakalli er kosinn síra Þorsteinn
ÁstráSsson, prestur í MjóafirSi.
Var einn í kjöri. Lögmæt kosning.
—I Miklabæja-prestakal'li í Skaga
. , . . . . , . . i firSi er kosinn lögmætri kosningu
ír a þetta, segja þeir henni strax . » *
. . . . , , i sira Larus Arnorsson, aöstoSa-
ha'fa sig hæga og benda a
an í heiminn, segir þaS Japan hafa
náS öllum viSskiftum viS Vestur-
löndin í sínar hendur og verzlun j
Kína viS þau fari í gegnum þeirra
hendur. Ef Kínverska þjóSin bend
aS
prestur í Miklabæ.
kjöri.
H
ann var einn
sambandiS viS Breta. Ibúar Kór-
reu segja Kínar aS Japar kúgi ó- 1
heyrilega; hvenær sem þeir kvarta
undan kjörum sínum, sé samband-
iS viS Bretland hrist framan í þá.
Japan hefir þannig giniS yfir allri
veiSi þarna austur frá, og hefir á J
seinni árum hrokast svo upp á því, J
aS þaS skoSar sig orSiS sem stór.
veldi en Kína sem hjáleigu, sem
alt verSi aS sækja til þess; en J
sannleikurinn er sá, aS þaS sé Japj
an sem lifi á Kína. Ef þessir samn- j Rafmagn8tjórastaSan beílr ver,
ingar viS Breta væru ur logum, .g veitt Steingrími Jónssyni verk.
numdir yrSi hausa.vixl a þessu, fræSing; var hann s4 eini sem um
meS Kína og Japan því K.na se ^ samþykd bæjar_
Eggert Claessen er settur banka
stjóri í íslandsbanka í staS Sig-
hvats Bjarnasonar, sem sótt hefir
um lausn og veriS veitt hún,
vegna heilsubilunar.
Tveir kolafarmar eru nú á leiS
til landsins, annar frá Vesturheimi
til hf. Kveldúlís, hinn frá Belgíu
til landsverzlunarinnar.
landiS sesn auSinn hefir, en ekki
Japan. Stjóroin Japanska er ekk-j
ert annaS en fjái'glæfrastjórn semí
stjórnin aS veita honum hana.
I