Heimskringla - 13.07.1921, Blaðsíða 5

Heimskringla - 13.07.1921, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA. WINNIPEEG, JÚLi, 192 T Verndið verðmæta hluti. Hvar hefírí$u verÖmæta hluti þína ? Hefir þér nokkru sinni gleymst aí$ sjá óhultan staS fyrir ábyrgtSarbréf, verðbréf, eignarbréf og önnur áriðandi skjöl þín? Öryggishólf í bankavorum eru t*l leigu fyrir sáralitia þólmun og veita þér óhulta vemd. SpyrjiÖ eftir upplýsingum viÖ banka þennan. IMPERIAL BANK UF CANADA Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboðsmaÖur Útibú að GIMLI (339) .—= ........... ’— ónum punda af kjöti árlega. Nú hefir fólkinu fjölgað frá áxinu 1901 til ársins 1914, um Ö5 milj- ónir. Á þeim sama tíma hefit grip- um, fénaði og svínum til samans ekki fjölgað yfir 40 milj. Bend- ir þetta til þess, að það er ekki aðeins nú sem stendur að yerða skortur á kjöti, heldur hitt líka, að sá skortur verður meiri og tilfinn- anlegri eftir því sem árin líða. P. E. Ligth aðalumsjónarmaður markaðarins í Ottawa, heldur því fram, að bændur og jarðaábúend ur séu ávalt að gefa sig meira og meira við kornrækt, en minna við griparækt. Haldi það óhindrað á- fram segir hann fyrirsjáanlegt, að hér verði ekkert kjöt innan lítils tíma til að selja út úr landinu, sem útlit sé þó fyrir að góður markaður verði fyrir, en kornrækt in aftur aukist, sem vonin sé ekki eins mikil fyrir að seljist til út- landa með eins miklum hagnaði og kjöt. Eftirspurnin eftir kjöti fer áreiðanlega vaxandi, og hver sá er á framtíð vill byggja, gerði hyggilega í að sinna griparækt- inn hér. Þetta er aflaust rétt at- • hugað hjá þessum manni, og það er eflaust vel þess vert að Isl.*n f- | ingar sem aðrir hafi gætur á því sem er að gerast í þessu efni. Þetta er þriðja árið, sem bún- aðarskólinn í Manitoba hefir hald íð uppi 10 v.'kna tilsögn og leið- beiningu í búnaði. Nemendur sem sóttu þetta námskeið í ár voru aðeins 10; er það lítið úr öllu fylk Inu, þar sem svo margir stunda hér búskap: og þó voru tve’r nem endur utan fy'kisins og tveir úr Winnipegbæ, övo það vora ekki nema 6 utan af landi sem stund- uðu námið. Og enginn þeirra var Islendingur. Mikið gætu bændasynirnir grætt á því að sinna þessu námi. Námsgreinarnar eru: Kensla í smjörgerð, mjólkurprófun (test- ipg), tilbúningur ísrjóma, að kynna sér beztu gripakynin og gripafóður, um kælihús og kæli- skápa, efnafræði snertandi rr.jólk og annað er að búskap lýtur, einnig bakteríufræði lútandi að því sama, reikningur og fleira; en þetta nægir til að sýna að hver sá er námskeið þetta notar, fær hag- kvæmar upplýsingar búskap ð- víkjandi. -------o 1 “Kristinn og fallegur siðnr” Foreldrar Jóns litla Dagssonar álitu að hver sá maður, sem ekki nyti kristilegrar fræðslu, væri hræðilega illa búinn undir vegferð lífsins. Þau létu því verða sitt fyrsta, þó ástæður þeirra væru eins og verkalýðsins yfirleitt og ekkert fram yfir það, að afla syni sínum almennrar fræðslu í kristi- legum efnum. Jón litli var bráðþroska. Hann drakk í sig alt sem hann var lát- inn læra. Hugmyndir Krists stóðu fyrir hugskotssjónum hans sem lifandi áþreifanlegur veruleiki. Og hann hafði heitið því, að lifa og breyta eftir þeim. Og það kom einu sinni eða tvisvar fyrir að hirðir kristnu hjarðarinnar benti á hann sem hreina og fagra eftir- mynd Krists. Þegar Jón var 16 ára gamall, varð hann að fara að leita sér að vinnu; afkoma foreldra hans var ekki betri en það, að 'hjá því var ekki komist. Hann lagði fram beiðni fyrir vinnu á skrifstofu Gríms brakúns, og gekk greitt að fá hana. Vinnan var eftir skapi Jóns litla og hann taldi sig sælan að hafa náð henni. Þá spilti það ekki til, að Jón litli vissi að Grímur var mikið við mál kirkjunnar TÍðinn; það var þó hægt fyrir hann að lifa kristilegu lífi þama á skrif- stofunni. Grímur var auk þess í nefnd þeirri, er sá um að menn sintu ættjörðinni, sem öllum bar að elska, með þvtí að innritast í herinn og berjast fyrir hana. Svo var það einu sinni, að Grímur kom í æstu skapi inn á skrifstofuna. Hann gekk til Jóns litla, sem við skrifborðið sitt sat og var önnum kafinn, og sagði við hann: “Jónsi, ef herra Geir banka stjóri kemur og spyr eftir mér, þá segðu honum að eg sé ekki inni — þú skilur.” Að svo mæltu gékk Grímur inn á “prívat” skrif- stofu sína. Jón varð alveg steinhissa á þessari skipan húsbónda síns. Var það möguiegt, að Grímur bæði hann að Ijúga vísvitandi að mönn- um? Það fór ónota hrollur um Jón við að hugsa um þetta. Eftirs tundarkorn kom Geir bankastjóri og spurði eftir Grími. Jón litli hafði heitið því, hvað sem það kostaði sig, að 'halda boð orðið: “Þú skalt ekki ljúga.” Hann fór því með gestinn rak- leiðis inn á skrifstofu Gríms. Þegar Geir var farinn últ úr skrifstofunni, kallaði Grímur a Jón litla inn til sín. Hann horfði á Jón nokkur augnablik og fyrir- litningin skein út úr andlitinu. “Því óhlýðnaðist þú skipun minni áðan, drengur minn?” sagði Grímur hranalega. Jón litli horfði beint framan í vinnuveitenda sinn og sagði ohik- að: “Af því, herra Grímur, að það er ókristilegt að fara með fals og lygar.” Svarið sló Grím dálítið af lag- inu; hann hafði engan veginn bú- ist við öðru eins og þessu. “Jæja, drengur minn; lærðu að hlýða skipunum yfirboðara þinna. Annars — —”. Hann lauk ekki við sétninguna. Nokkrum vikum seinna var Jón vinnulaus, án þess að vita eigin- lega hvernig á því stóð. En að því komst hann síðar. Næsta staðan sem Jón hlaut, var við stórblað; varð harn frétla ritari þess. Það starf var auðvit- að ekki hið æskilegasta, litið á hugsunarhátt Jóns; enda kom það brátt í ljós. Alt gekk bærilega í fyrstu. En svo gerðu strætisvagnaþjónar einu sinni verkfall. Var Jón þá sendur út á stöðvarnar þar sem vagnarnir eru geymdir, tii þ*ss að fá vitneskju um það sem væri að gerast.“Og þú verður að koma með sláandi sögu af þessu, Jón,” sagði yfir ritstjórinn. “Eigendur strætisvagnafélagsins eru hluthaf- ar blaðsins.Sjáðu um að láta þetta vera sögulegt; láttu verkfallsmenn kasta múrsteinum á þá sem vinnu þeirra taka o. s. frv.; eitfhvað þessháttar--------Jón — láttu nú sjást hermensku þínal” og hann klappaði á öxlina á Jóni. Jón hlýddi á skipanimar, en sagði ekki orð. Til kaupenda Heimskringlu. Nóvember síðastliðið haust auglýsti Heimskringla lista yfir um- boðsmenn sína í flestum bygðarlögum og skoraði þá á kaupendur sína að borga áskriftargjald sitt, og brugðust þá margir vel við og gerðu það. Samt eru eftir nok'kuð margir se menn, einhverra or- saka vegna, hafa ekki sýnt nein skil, og vildum vér minna þá á að reynast oss vel og senda oss það sem þeir skulda. — Sumar-.mánuð- irnir eru fjárhagslega erfiðir fyrir blöðin, og vér erum sannfærð- ir um, að ef kaupendurnir þektu alla þá erfiðleika, mundu þeir ekki draga að borga. Vér auglýsum nú á ný lista umboðsmanna vorra með þeirri von að það stuðli til að rýmka fjárhag vorn nú bráðlega. Innköllunarmenn Heimskringlu: ÍCANADA: Guðm. Magnússon ......... F. Finnbogason.......... Magmis Tait .............. Sigtr. Sigvaldason ..... Bjöm Thordarson ........ Eiríkur Bárðarson ....h... Hjálmar O. Loftson ....... Thorst J. Gislason ...... Magnús Hinriksson ....... Páll Anderson............ J. H. Goodmundson ....... Guðm. Magnússon ........ John Januson ............ B. B. Olson ............. G. J. Oleson ............ Eiríkur Bárðarson ....... Jónas Stefánsson ........ F. Finnbogason .......... Thorv. Thorarinson ...... John Kernested .......... Thorv. Thorarinson ..... Árni Jónsson ............ Jónas J. Húnfjörð ...... Mrs. S. F. Samson ....... Ólafur Thorleifson ...... Philip Johnson ......... Ingim. Erlendsson ....... Daníel Lindal ........... Eiríkur Guðmundsson ..... A. A. Johnson ........... Jónas J. Húnfjörð ...... Páll E. Isfeld ......... Sigurður Sigfússon ...... Philip Johnson ......... John Johnson ............ Jónas J. Húnfjörð ....... Ingim. Erlendsson ...... Halldór Egilsson ....... Philip Johr.son ........ Gunnl. Sölvason ........ Guðm. Jónsson .......... Thorst. J. Gíslason ..... Jón Sigurðsson .......... Ágúst Johnson .......... John Kernested ......... ólafur Thorleifsson .... H. J. Halldórsson....... Guðm. Jónsson ........... Mrs. Valgerður Josephson, South-Vancouver ..... J. S. Thorarinsen ...... John J. Veum .................Árborg. ....................Árnes. ................. Antler .................. Baldur. ............. Beckville. ................Bifrost. .............Bredenbury. .............L....Brown. ............ Ohurchbridge ..........Cypress River. ................ Elfros. ....,.......... Framnes. .............. Foam Lake .................. Gimli .............. Glenboro. ................ Geysir. ................... Hecla ................. Hnausa. ........... Howardville ................ Husawick ........■ Icelandic River ................ Isafold. .............. Innisfail. ................ Kandahar .............. Langruth. ................ Lillisve ............. Lonley Lake .................. Lundar. ............... Mary Hill. .................. Mozart ............ Markerville. .................... Nes. ...............Oak View .................... Otto ................... Piney. ............... Red Deer. .............. Reykjavík. .............. Swan River ............. Stony Hill ................. Selkirk. .............. Siglunes. ............. Thornhill. .................. Vidir. .............Winnipegosis. ....... Winnipeg Beach ............ Westbourne .................Wynyard. S................ Vogar. 15 70, 55th Ave. E. ............... Vancouver. ..................Fairford ............. Steep Rock ..............Silver Bay .................. Leslie .................Kristnes í BANDARÍKJUNUM: Björn Sveinson ...................... Svold, N. D. Jóhann Jóhannsson .......................... Akra. Mrs. M. J. Benedictson ................... Blaine. Sigurður Jónsson ......................... Bantry. Jóhann Jóhannsson .................-.... Cavalier. S. M. Breiðfjörð ....................... Edinborg. S. M. Breiðfjörð ..........................Gardar. Elís Austmann ......-.................... Grafton. Ámi Magnússon ........................... Hallson. Jóhann lóhannsson ........................ Hensel. G. A. Dalmann........................... Ivanhoe. Gunnar Kristjánsson ................ Milton, N. D. Col. Paul Jdhnson ...................... Mountain. G. A. Dalmann ...........................Minneota. Q. Karvelson ...................... Point Roberts. Einar H. Johnson ....................Spanish Fork. Sigurður Jónsson ..................-..... Upham. Sendið áskriftargjöldin til: The Viking Press Limited Box 3171 Winnipeg, Man. Þegar Jón kom út á vagn'v 5ðv- arnar, varð hann ekki var neins óróa; þar vár kyrð og spekt og ekkert um að vera. Hann talaði bæði við verkfallsmenn og stæt- isvagnaeigendur, og hvorirtveggju fullvissuðu hann um það, að of- beldi hafði enginn maður sýnt þar. Hann fór svo til baka heim á skrifstofuna og skrifaði söguna af þessu. Yfirritstjórinn las hana. En honum brá heldur en ekki í brún, og hann spurði Jón byrstur: “En hvað er um grjótkastið sem átti að fylgja sögunni? Það er ekki minst á það.” "Þú ætlast þó ekki til að eg fari að setja slíka lýgi í frásög- una? Það hafði enginn haft neitt ofbeldi í frammi, og það voru meira að segja engin líkindi til slíks,” sagði Jón og lagði tals- verða áherzlu á orðin. “Ó — vesalingurl Hvað eg kenni í brjósti um þig. Heldurðu að þessi skrifstofa sé englabústað- ur? Þér er betra að fá þér vinnu við klaustrin; það er ekki staður hér fyrir neina dýrðlinga. Farðu sem fljótast frá augunum á okkur. Athugið F O R D EIGENDUR Þ£R VITIÐ að Ford kemst yfir þar sem nokkur önnur bifreið kemst og yfir þar sem flestar aðr- ar bifreiða komast ekki. Þér vitið einnig að það er sparseminnar bif- reið. ÞÉR munið einnig samsinna það með oss að þð Ford sé létt og ódýrt smíðað, þá er hann hinn: Þægilegasti og áreiðanlegasti Bíll að keyra (jafnvel á ósléttustu og hættuleg- ustu brautum) Þegar á hann er sett Öryggis stýris útbtínað og það er aðeins einn FRAMLEIDDUR í CANADA (Tilbúinn í Winnipeg) SAFETY FIRST Steering Device ■ HANN VAR fyrst seldur 1915 og hefir síðan verið notaður af ótal þakklátum Ford-eigendum, er al- drei þreytast á að hrósa því, og segjast ekki geta án þess verið þó það kostaði margfalst meira. UMBÆTUR hafa verið gerðar til að fullkomna og styrkja, en hug- myndin er sú sama og áður. VOR ENDURBÆTTI 1921 ÖR- YGGISÚTBÚNAfiUR ER SÁ Best Steering Device in the World Lesið ábyrgðvora Hvert ÖRYGGIS-STÝRIS- VERKFÆRI er . grannskoðað og reynt áður en það fer út úr verksmiðjunni og ábyrgst að vera algerlega fullkomið; enn- fremur er það ábyrgst að reyn- ast jafngott og vér segjum, og ábyrgst að þola alt það sem bíll getur þolað og má heita ó- brjótanlegt, eins og langvarandl tilraunir hafa sýnt, og ef nokk- ur galli finst í nokkrum hluta, skulum vér setja annað nýtt án álls endurgjalds, og þér getið sent það brotna til vor og borg um vér flutningsgjald þess. Undirskrifað Made-In-Canada Steering De- vice Co., Owners and Manu* facturers of SAFETY-FIRST Steering Device for Ford I Cars. Skrifið beina leið til vor. SKFiRIÐ TLL:—T'ne Made-In* Canada-Steering Device Co., Of- fice 846 Soímehset Block, Winni- peg, Manitoba (sjáið “coupon” neðan undir auglýsingu þessari) eða kaupið af útsölumanni vorum eða agent í yðar eigin bæ eða (bygðarlagi. Kaupið 1921 Model er þér kaupið Steering Device. Verið vissir um að það sé hið rétta. Lítið eftir að orðin “Win- nipeg 1921” séu greipt í málm- inn. Hinn nýi endurbætti öryggisút- búnaður 1921 SAFETY-FIRST stýrisvél gerir það hérumbil ó- mögulegt fyrir stýrishjólið að fara úr lagi (orsakast af því að framhjólið stendur fast og hvolfir bílnum) og vamar slysum — mörgum mjög hættulegum — sem sum orsaka fjörtjón. Þessi endur- bætti útbúnaður á 1921 MODEL SAFETY-FIRST stýrisvél er í sjálfu sér meira virði til Ford-eig- enda en margfalt verð það er þér borguðuð fyrir hann. FORD OWNEDS, AUTO and ACCESSORY DEALERS AND SALESMEN og fólk yfirleitt er beðið að gera almenn samtök til að útbúa og viðhalda öllum Ford-bílum í Can- ada með “Made-In-IWlinnipeg” SAFETY FIRST STEERING DEVICE og þannig koma í veg fyrir hættu- leg og jafnvel dauðlegar slysfarir og vernda þannig mörg mannslíf árlega. SAFETY-FIRST kemur í veg fyrir að þurfa ætíð að halda fast um stýrishjólið. SAFETY-FIRST tekur í burt þrevtandi rykki af taugum þínum og handleggjum, einkanlega þ ar ekir er á ósléttum vegi. SAFETY-FIRST kemur í veg fyrir þá stöðugu taugaáreynslu er stafar af því að hljóta altaf að vakta og vera viðbúinn hættu er gæti orsakað slys fyrir þig og fjöl- i skyldu þína. SAFETY-FIRST vegur aðeins fimm pund. Allir geta sett það á, á fimm til tíu mínútum. Verðið er tíu dollarar sent< kostnaðarlaust hvert sem; er í Canada, ásamt greini-1 legri fyrirsögn um hversuj skuli setjast. Hvert örygg*1 isstýrisverkfæri endist eins lengi og bíll þinn og bíll- inn endist mikið lengur ef á honum er brúkað SAFE- TY-FIRST Steering De-! vice. Elf þér pantið með pósti, þá send ið eftirfylgjandi bréf I I I I I I I I I I I I I I Made-In-Canada Steering De- vice Co., 846 Somerset Block, Winnipeg, manitoba, Canada, Find enclosed $ 1 0 for a SAFE- TY-FIRST Steering Device, it being distinctly understood, that the Device is guaranteed ábsolutely as represented. Send for the Device, use it for ten days, and at the end of that period if you don’t like it, let us know, returne the device, and we will refund your $ 1 0— plus express charges. Name .................... Address ................. Hvemig þér getið gevt bréf þetta $1.00 virði Þegar þér sendið til vor þá se 'd" ið oss nafn góðs útsölu-mar. s. Úr ykkar bygð og getið þér tek- ið dollar fyrir fyrirhöfnina og sent oss aðeins níu dollara í staðinn fyrir tíu dollara. þrumaði yfir ritstjórinn, um leið og hann benti Jóni á dyrnar. Ár liðu. Jón var giftur og átti einn son, sem nú var orðinn stálp- aður. Einu sinni þegar Jón sat við vinnu sína, kom konan hans inn til hans með Villa litla. “Hvað heldurðu annars um þennan litla óþokka-pilt okkar,” sagði hún; “hann kemur til mín í dag og segir að kona hafi gert boð fyrir mig, sem var lýgi frá rótum; er það ekki óttalegt ef barnið skyldi ætla að verða stór- lygari?” Jón leit áson sinn og brosti: “Eg óska þér til hamingju Villi minn — en skrökvaðu aldrei aft- ur að mömrnu þinni.” Hann hefir áreiðanlega hug- myndirnar sem koma mönnum á- fram í heiminum, sagði Jón við sjálfan sig og rifjaði um leið upp í huga sínum fyrri tíma sínæ -----------o---------- Presturinn: Góðandag, Níelsl Hefirðu meitt þig í hendinni? Níels (með hendina í fetli): Eg marði mig milli jóla og nýárs. Christmas Bros. 630 NOTRE DAME AVE. (milli Sherbrooke og Furby str.) TALSÍMI N.7197 KJÖRKAUP ÞESSA VIKU Orange Marmalade 1 lb. tin 28c Peas, per tin ......... 16c Corn, per tin ......... 17c Steinlasar RúsínuT pakkinn 27c Hreinsaðar Kúrenur.pakkinn 23c Ostur, bezta tegund, pundið 28c Lax, per lb................ 17c Pumpkin, 2/i pd............ 18c Coconut, fínt, pundið ..... 43c Kaffi, nýmalað, pundið .... 33c Jam, 4pd fata ............. 95c Jelly Powders, 2 fyrir.... 25c Com Starch................. llc Fels Naptíha sápa, 5stk, fyrir 48c G. and P. sápa, 5 stk. fyrir 48c Lennox sápa, 6 stk fyrir .... 25c Soapade ................... 16c Quick Puddings ............ 15c Allar aðrar vörur fyrirliggjandi á lægsta verði

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.