Heimskringla - 13.07.1921, Blaðsíða 8
». BLAÐSIÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 13. JÚLI, 1921
Winnipeg.
Mrs. ÞuríSur Thorvaldson,
kona Thorvalds Thorvaldsonar
aÖ Riverton, lézt aÖ heimili þeirra
hjóna þann 7. þ.m. — ÞuríÖur
var háöldruÖ og hafði hún kent
lasleika áseinni árum; mesta sæmd
kona. Börn þeirra hjóna
Heimlll: Ste. 12 Corinne Blk.
Sími: A 3557
J. H. Straumfjörð
úrsmiTSur og gullsmiT5ur.
Allar vit5gerT5ir fljótt og T«1 af
hendi leystar.
67« Sarccnt Ave.
Talafml Skrrbr. 805
ar
eru þau Sveinn kaupm. aÖ River.
Mrs. I. Doherty frá Riverton
ton, Thorbergur háskóiakennari í | kom til bæjarins á þriðjudaginn
Saskatoon og Mrs. Johnson, til var og hélt heimleiÖis aftur sam-
heimilis aÖ Amesi. Hinnar látnu dægurs.
verÖur ef til vill minst frekar í
blaðinu síÖar.
Skuggar og Skin
Eftir Ethel Hebble.
Þýdd af S. M. Long.
470 bla^sí^nr af spennandi IesmáL
YerÖ $1.00
THE VIKING PRESS, LTD.
w
ONDERLAN
THEATRE
D
Mr. og Mrs. Dr. Anderson,
sem heima hafa átt út við Por-
MIÐVIKIDAG OG FIMTUDAGt
CORINNE GRIFFITH
in
“IT ISN’T BEING DONE
THIS SEASON’
Cartu De Haven Comedy . . . .
FöSTUDAG OG LAUGARDAGt
Harry Carey
uThe Wallop”
Sæmundur BorgfjörS, faðiri ;nU- Ni^ er Mi. Davidson, ásamtiand “Brownie t)he Dog Doctor’’
Thorst. Borgfj. og þeirra systkina konu
kom til bæjarins á þriÖjudaginn
l var; hann dvelur nú á sumarbú-
sinni og dóttir aS flytja i manudag og þriðjudagi
Cily Dairy Limited1 n p
U* I •
Ný stofnun undir nýrri og full-
komnari umsjón.
Sendiö oss rjóma yðar, og ef
þér hafið mjólk að selja að vetr-
inum, þá kynnist okkur.
Fljót afgreiðsla — skjót borgun,
sanngjarnt próf og hæðsta borgun
er okkar mark og mið.
Reynið oss.
I. M. CARRUTHERS,
Managing Director
J. W. HILLHOUSE,
Secretary Treas.
tage La Prairie eru alflutt til bæj-| 3tag Thorsteins sonar síns niður í
arins. Heimili þeirra er að 137
Sherbrooke St., Wpg.
Stefán Árnason frá Otto, var
staddur hér í bænum fyrir helg-
ína.
Arnes-bygS. Sjálfur vinnur Thor-
steinn og sonur hans vestur í
Saskatchewan
1 sumai.
Jón TTiorsteinsson frá Howard-
ville, Man. kom til bæjarins s. 1.
miðvikudag, og fór samdægurs
áleiðis til Keewatin, Ont.; hann
var að finna kunningja er nann á
þar.
Vestur í Vatnabygðir ætlar
Stefanía Guðmundsdóttir að fara
í næstu viku. Hún ætlar bæði að 1 þeim farsællar framtíðar í borg-
hingað alfarin til borgarinnar; er Shirley Mason
það oss gleðiefni, þar sem vér f -MERELY MARY ANN”
þekkjum þau hjón svo vel frá:_______________________________
fyrri tímum, fyrir dugnað og fram !
sýni, og æ'finlega áhugasöm til I
stuðnings frjálslyndum félagsmál-|
um meðal íslendinga. — Um leið
og vér bjóðum þau velkomin til
Winnipeg aftur, þá óskum vér
TIL SÖLU
SIGURÐSSON,
klæðskeri
662 Notre Dame Ave. (vi'ð hornið
á Sherbrooke St.
Karlmannaföt pressuð ....$.75
do hreinsuð og pressuð ..1.00
Kvennföt hreinsuð og
pressuð .............. 1.00
FRENCH DRY CLEANING
Karlmannaföt, aðeins .$2.00
Kvenmannsföt, aðeins ..2.00
Suits made to order.
Breytingar og viðgerSir á fötum
með mjög rýmilegu verði
160 ekrur af ágætis landi, aðeins1
átta mílur frá Lundar járnbrautar' Fjögra herbergja íbúð til leigu
stöð, hálfa mílu frá Norðurstjörnuj frá 1. júlí n. k., 637 Sargent Ave.
Charles A. Nielsen, sem dvalið
hefir í New. York fast að því eitt
ár, kom hingað til Winnipeg síð-
astliðinn mánudag, með fjöl-
akyldu sína; mun. hann nú ætla
að setjast að hér í bænum.
kveðja frændur og kunningja, og mn
leika að skilnaði nokkra gaman-
leika. Leikið verður í Church-
bridge, Leslie, Mozart, Elfros,
Wynyard og Kandahar. Ekki var
hægt að koma auglýsingu í blað-
ið, en auglýst verður þar vestur
frá nær leikið verður á hverjum
stað. Byrjað verður í Church-
bridge mánudaginn 1 8. þ. m.
-G.J.G.—
Prentara verkfallinu í bænum
er enn ekki lokið. En fundir eru
tíðum haldnir í sambandi við h
og er búist við að það standi ekki
lengi yfir. Það snerti aðállega
“job”-prentara og hefir nokkrum
prentsmiðjum verið lokað, þar á
meðal “Columbia Press” og hef-
ir Lögberg iþessvegna ekki komið
út í 2 vikur. — “Heimskringlu”
hefir verkfalJið ekki snert, því
hún gerði þegar samning við sína
prentara þá er tilheyrðu prentara-
félaginu.
Gefin voru saman í hjónaband
þann 28. júní, að 1235 Haro St.
Vancouver, B. C., af séra Mac-
1 Intyre, -þau Miss Martha Anderson
og Brynjólfur Hplgason. Brúður-i
in er dóttir þeirra hjóna Skúla og
Guðrúnar Arnason, fyrrum Ar-
gylelbúa, er nú eiga heima að
1083 Sherburne St. hér í bæ.
Brynjólfur er sonur Helga Guð-
mundssonar frá Hvítanesi í Kjós
á íslandi. Brúðhjónin fóru skemti-
ferð suður til Victoria, B.C. —
Heimskringla óskar þeim til ham-
ingju.
A. & A. Box Factory, sem
auglýst hefir í blaði voru undan-
farandi, er eign herra Sofaníusar
Thorkelssonar, og borunarvélin
sem þar hefir sýnd verið, var
srníðuð og að miklu leyti upp-
hugsuð af honum sjálfum. Vélin Kæri Mr. Chrismas. Mér er
er vafalaust ein sú allra fullkomn-! skylt að láta þig vita árangur
asta sem til hefir verið búin, og • bœna þinna fyrir börnin mín.
gerðu iþeir sem líklegir væru að! Fimm dögum eftir að þú baðst
þurfa að brúka svoleiðis vél, vel í
skóla. Landið er S. E. Sec. 30
R. 3 T. 19. — Gjafvirði fyrir
aðeins $900.00 útborgað, $1000
með skilmálum.
Kaupandi skrifi til
Mrs. A. Egilsson, The Pas, Man.
(40—44)
Talsími A25 1 3.
Stílsetningavél og fleiri prent-
áhöld til sölu. Semja má við
Hjálmar Gíslason, 637 Sargent
Ave. Talsími A2513.
The Moody eru beztu kaupin
Gunnar Helgason bóndi í Swan
River bygð, Man. andaðist á al-
menna sjúkrahúsinu hér í bænum
þann 9. þ. m., eftir uppskurð við
innvortis krabbameini. Hans verð
ur nánar minst í næsta blaði.
Mr. G. J. Oleson frá Glenboro
var staddur hér í bænum á fimtu-
daginn.
Fundur verður haldinn í sam-
bandssöfnuði Ný-guðfræðinga og
Unitara í kirkjunni á mánudags-
kvöldið næst komandi kl. 8 e. h.
Fundarefni: “Kirkjubyggingar-
málið.”
M. B. Halldórsson
Fred Swason
Á ferð voru hér í bænum síðast
liðna viku, þær Mrs. Solveig
Hannesson og Mrs Olafsson frá
Selkirk og iitu þær inn á skrifstofu
Heimskringlu.
1 ávarpinu frá hr. E. Olson í síð
asta blaði varð sú villa í prent-
smiðjunni að slept var úr einni
línu; tuttugu dollararnir sem þar
var minst á voru frá Mr. og Mrs.
J. Goodman, Glenboro, og r.
og Mrs. Anderson, Baldur.
Mt. Carruther sem er ráðsmað-
ur fyrir City Dairy Limited, er aug
lýsa hér í blaðinu, hefir verið það
nálega 1 6 ár, og Mr. Híllhouse hef
ir verið Sec’y Treas. ‘hjá þeím í
tólf ár. Þeir eru því báðir mjög
vel þektir verzlunarmenn.
fyrir stúlkunni minni var hún orð-
ð skrifa Sofaníusi viðvíkj-|in albata. og frá þeim tima hefir
yeikin aldrei gert vart við sig.
Drengurinn rrdnn hefir fengi'ð
svo sjónina að hann getur að-
því
andi upplýsingum.
Stúkan Britania, No. 1 2 I. O. G.
T., ibíður meðlimum stúkunnar
Skuldar, fimtudagskvöldið 14.
þ.m. (annað kvöld) í heimsókn.
Þeir sem vildu sinna þessu, geri
svo vel að mæta við dyr Good-
Templarahússins á Sargent Ave.,
kl. 7 það kvöld, stundvíslega.
T. Torfason, ritari
Þann 1 1. apríl s. 1. lézt að
heimili stjúpsonar síns, H. Dal-
mann, Miileton, Sask., Sigfús
Eyjólfsson. Banamein hans var
krabbamein.
VÍSA
(er manni varð að orði er gekk
fram hjá Tjaldbúðarkirkju)
Þótt björniskan glæðist hjá Gróu
og Merði
og grílur og bergþursar á henni
herði,
vort aiþjóðamál held eg aldrei
hún verði,
en einungis þulin í Botnlanga-
gerði.
—Þröstur—
WONDERLAND
“I't Isn’t Being Done This Sea-
son” heitir mynd sú er sýnd verð-
ur á Wonderland á miðvikudag-
inn og fimtudaginn, og leikur Cor
inne Griffith aðalJhlutverkið.
Mjög skemtileg mynd og mjög
greint hluti. Eg er þér einlæglega
þakklát fyrir lækningar þessar.
Augu drengsins míns voru farin
án guðlegrar lækningar. Væri
það á móti vilja þínum að þetta
væri prentað í Islenzku blöðun-
um sem út eru gefin í Winnipeg?
hrífandi 3tjarna. Það sem sýnt. M(ir f;nst ag agrir ættu að vita
verður a föstudaginn og laugar- j um þetta eins vel og við sjálf.
daginn er “The Wallop” sú bezta
mynd sem Harry Cary hefir nokk-
urntíma leikið í. Gamanleikurinn
á prógrarriminu heitir “Browie the
Dog Doctor”. Mánudaginn og
þriðjudaginn í næstu viku kemur
Shirley Mason fram í söguleikn-
um “Merely Mary Ann”, mjög
hrífandi leikur. Þar næst kemur
“The Dancing Fool, Wallace Reid
og svo ‘ Food for Scandal ’ og
“The Gilded Lily.”
Mrs. I. B. Gudmundsson
Foam Lake, Sask.
Mr. Chrismas vill glaður halfa
bréfaviðskifti við hvern sem er
veikur. Sendið frimerkt umslag
með utanáskrif ykkar til
REV. W. E. CHRISMAS
562 Corydon Ave.
Winnipeg, Man.
KENNARA VANTAR
S. SiguTjónsson frá Arnes P. O.
var hér í baenum s. 1. þriðjudag.
Hann kvað hagl hafa gert talsverð
an skaða á ökrum ísinni bygð ný-
lega. 4
að Arnes-skóla no. 586. Um-
sækjendur þurfa að hafa 2. stigs
kennarapróf. Kenslutími frá I.
sept. til 31. desemlber. Tilboð
sendist til undirritaðs fyrir 20.
ágúst n. k.
S. Sigurbjörnsson, Sec. Treas.
Arens. P.O.Man.
LAND TIL SÖLU
)/4 Section af unnu landi í ís-
lenzkri bygð við strönd Manitöba
vatns. Bæði gripa og sáðræktar-
land. Hefir nú 100 ekrur af red-
top heyi sáðu; 30 ekrur sáiðar
af hveiti höfrum og byggi; 25 ekr-
ur skógur. Á landinu er tiburhús
16x24, timbur hlaða með korn-
búri 16x30; þrefaldur vír alt í
kringum landið. Góður brunnur
og pumpa. Landið selst með sláttu ;
vél, hrífu, plógi, kerru og léttumj
vagni og keyrslusleða, öllu í bezta
standi fyrir:
$3850.00
eða án verkfæra $3600.00; einn
þriðji í peningum, hitt á tíma með
7 % rentu.
Snúið yður til W. Schultz
859 Winnipeg Ave., Wpeg.
eða A. F. Schultz, Silver Bay, Man
LB
HAIR
TONIC
Yiku-enda
Kjörkaup
Fullkomið úrval af bezta
GINGHAM EFNI
með fjölbreyttum litum á
35c YARDIÐ
Paul JohnsoTi frá Baldur, Meui.,
leit inn á skrifstofu Heimskrlnglu
s. 1. mánudag. Hann var á leið
suður til Rodl>e3ter, Mlnn., >að
sækja kopu sína «em þar hefir ver-
ið til lækninga nokkrar vikuT.
Fimtudaginn 30. júní komu til
bæjarins, Mr. og Mrs. Júlíus Da-
vidson, ásamt einkadóttur sinni.
Þau átti heima hér í borg fyrir
mörgum árum síðan, og vann þá
Mr. Davidson að byggingarvinnu;
bygði mörg hús og seldi. Fluttí| EINNIG 10% AFSLÁTTUR A
ÖLLUM KVENNA OG BARNA
Stötivar hármissl og græölr
nýtt hár. GótSur árangur á-
byrgstur, ef met5alinu er gef-
lnn sanngjörn reynsla. BytSJitS
lyfsalann um L. B. VertS metS
pósti ?2.20 flaskan. SenditS
pantanir til L. B. Hair Tonic
Co., 695 Furby St. Winnlpeg
Fæst einnig hjá Sigudrsson &
Thorvaldsson, Riverton, Man.
Distill your own
500 yards af góðu
D ISKA.ÞURKU EFNI
á 12c YARDIÐ
til Leslie, Sask., var þar nokkur
ár við byggmgastarf og varzltin,
flutti síðan til Saskatoon og hefir
undanfarin ár stiunciað þar smíð-
ar, bygt og selt, og tekið verk
fyrir aðra í bænum og nágrenn-
FÖTUM
WEST END DRY GOOD STORE
726 Sargent Ave.
(Berint á móð P. & B. Ca«h Store)
VATN
fyrir Automobile Batteries, fyrir
heimili og til prívat notkunar,
Hreinsunaráhald úr hreinum kop-
ar,, ætíð til reiðu. Hreinsar 2
potta á klukkutímanum.
Verðið er $35.00
Vér borgum flutningsgjald.
THQMAS MANUFACTURING
* CO.
Dept. 8 Wlnnipeg, Manitoba.
I>egar þú k a u p i r
Moody þarftu hvorki
at5 borga pen. afföll
né toll.
Moody þreskivélar eru vel smíöaöar
og endast vel — og fyrir ver?5it5 sem
á þeim er, eru þær óviðjafnanlegar.
No.2, 30-38 Moody
rétta stært5in fyr-
ir Fordson et5a 10
-20 no. katla.
Þessi No. 2, 30-38 Moody, sem sýndur er á myndinni, fullgeröur og út-
bUÍnn The^New Moody Vlctor'22—36, meö “undershot” sívalningi, al-útbúinn
meö Langdon Feeder, sjálfvinnandi vigt, vindhlíf — kostar $1675.00
ÞatS eru yfir 20,000 “Moody” þreskivélar í brúki i Canada. SkrifitS eftir
meömælabók þeirra, svo þér sJáitS hvatS þetr er nota þær segja
Ef ytsur vantar frekarl upplýsingar vitSvíkjandi soluskllmáium, þa skrifitS
FRANC0EUR ENGINE & THRESHERS LTD.
Edmonton, Alta. Saskatoon, Sask*
Ivanhoe Meat Market
755 WELLINGTON AVE.
(E. Cook, Proprietor)
FIRST CLASS MEAT AND PROVISIONS
SÉRSTÖK KJÖRKAUP A FINASTA SMJERI
I HVERRI VIKU.
Talsími A 9663
VÉR LOKUM KL. 1 e. h. A HVLRJUM MIÐVIKUDEGI
LækniÖ hesta yðar nú með
“A Sur-
Shot”
Bot and Worm REMOVER
Frá 85 til 95% af hestum í Vestur-Canada þjást af ormum
e15a mötSkum, etSa hvorutveggja. Besi tíminn atS lækna hesta af
kvilla þessum er ati haustinu etSa snemma vetrar, þegar matSka-
lyrfarnar eru smáar og hafa ekkl dregitS úr kröftum hestlns, elns
og þeir gera ef látnir eru óáreittir til vorsins.
Hit5 lang áhrifamesta orma og lyrfu metSal er ‘SUR-SHOT
BOT AND WORM REMEDT”, búit5 til og sent út at Fairview
Chemical Company, Regina. ‘Sur-Shot Bot and Worm Remely” er
algerlega hættulaust, er þægilegt atS gefa inn, heflr engln slæm
eftirköst og áhrlf þess er undraverö. Hver pakki er seldur meo
ábyrgö. íf skepna sú sem þab er gefiö hefir orma, þá ábyrgjumst
vér afleibingarnar e75a endurborgun peninganna.
»»
"Sur'Shot Bot and Worm Remedy” selzt i tveim stærtSum.
$5.00 Stærtsin inniheldur 24 capsules, og er nóg til ati lækna 24 fol-
öld etSa 12 ung smáhross etia átta þunga etSa stóra hesta. Inntakan
er ein capules fyrir folalditS, tvær fyrlrléttan hest og þrjá fyrir
þungan hest. _ $3.00 pakkinn lnniheldur 12 capsules. Verkfærl til atS
gefa metS inntökuna er sent meti hverjum pakka etSa fæst keypt fyrir
$2.26 dú.sínltS.
KaupitS þatS hjá næsta kaupmanni ytSar. Ef þeir ekki höndla
þatS, þá skrifitS til okkar og sendum vér þati hurtSargjaldsfrítt
hvert sem vra skal ef borgun fylglr pöntuninni.
FAIRVIEW CHEMICAL COMPANY. LIMITED
Muuiifactnrers and Dh*tributor«, IiEXiINA, SASI£.