Heimskringla - 13.07.1921, Blaðsíða 6
CBLAÐMDA.
HEIMSKRJNGLA
WINNIPEG, 13. JÚLI, 1921
Jessamy Avenal.
L
Skáldsaga.
£ftir sama höfund og “Skitggar og skin’
S. M. Long þýddi.
1-Iversvegna dró hún þetta svo mikiS viS sig?
IHversvegna var eins og hjarfa hennar tæki viS-
bragS í brjósti hennar? Og hversvegna fékk hún
getur þaS breytt útliti manns mjög mikiS. Eg hefi
aeyrt talaS um veikindi ýSar, og aS þér hefSuS tap-
aS minninu. ÞaS líkist mest skáldsögu. Anna syst-
r mín kom til ”The Court” og hafSi LafSi Carev:
sagt henni alt út í hörgul, því hún er málug í meira
íagi; hún gat þess einnig viS Önnu aS sér sýndist
jaér aS ýmsu leyti öSru vísi en á fyrri árum. Og
biskupinn hafSi líka —
Hann þagnaSi fljótlega er hann sá aS áheyrandi
hans leit til hans eldgjósandi augum. "En viljiS þér
segja mér hvaS þetta í raun og veru hefir aS þýSa?”
hrópaSi Rúpert.
Beringer hló háSsIega: “Þér verSiS aS stilla
-svo sáran sting í hjartaS? — O, þaS var endur- i ySur”, sagSi hann, “séra Rúpert Hallow.es gerSi
þaS aefinlega; mig furSar á framkomu ySarl”
BrosiS hvarf af andliti hans og hann h’orfSi al-
'aninningin um hina fyrri daga, þegar alt var öSru
visi en þaS er nú.
“HvaS skyldi alt þetta eiga aS þýSa,” hugsaSi varlega á Rúpert og sagSi um leiS:
3-ucy..
37. KAPITULI
“Eg er opt aS yfirvega þaS, hvort þaS sér ó-
xnaksins vert aS leika þennan leik til enda; hefSi
auSurin nekki veriS eins mikill og hann er, hefSi eg
•yeriS til meS aS hætta viS alt saman," hugsaSi
Rúpert, þar sem hann sat reykjandi viS glæSilegan
eld á einu veitingahúsi í London. Á arinhillunni
rstóS blómapottur meS liljum frá “The Court” sem
.Jessamy hafSi gefiS honum, og viS hliSina á liljun-
-um stóS stór ljósmynd af Jessamy sjálfri; hún var í
’hvítum kjól og hiS blíSa, sakleysislega andlit sýnd-
ist brosa til hans, en samt stundi hann þungan.
‘FlegiS spilunum, maSur, í þetta skifti hefi eg
“En svoer hann þá kominn,” sagSi Rúpert, er
hringt var dyraklukkunni. "ÞaS er kapteinn Ber-
inger; hann kom inn til mín í dag, mjög sorgbitinn
og iSrandi; eg var einmitt aS hugsa um hveiti-
brauSsdaga okkar, hvernig viS bezt gætum notiS
þeirra, og var syo ánægSur aS eg hefSi engum
getaS neitaS — ”
Hann þagnaSi. Jessamy starSi á hann, og var
auSséS aS hún trúSi honum ekki, og þetta olli henni
hræSslu og leiSinda.
“Kapteinn Beringer?” stundi hún upp. “Ó Rú-
pert, eg fyrirgef öllum, sem máske hafa eitthvaS
gert mér á móti, og mér er ekkert illa viS hann, en
á afturhvarf Jrans trúi eg ekki; hann hatar mig og
mundi fús til aS gera mér alt/þaS ilt er hann gæti;
hann hefir ekki talaS viS þig af einlægni; hann —”
“Hann er kominn.”
Þau heyrSu aS þjónninn sagSi kapteinn Ber-
þó unniS. Eg veit hyer þér eruS, og hver þér ekki: tnger. LafSi Carew var ekki viS, svo Jessamy var
eruS, og þér eruS ekki séra Rúpert Hallowes.”
“ÁhlaupiS var svo snögt og óvænt, aS Rúpert
stóS eins og steingjörfingur. Beringer hélt áfram og
horfSi meS drepandi ró á hiS náföla andlit fyrir
framan sig. ‘ En þér þurfiS samt ekki aS örvænta.
Leyndarmál ySar hefSi naumast gétaS komist í ó-
neydd til aS taka á móti honum.
Beringer var ekki eins hreykinn í framgöngu, eins
og þegar hann var húsbóndi á herragarSinum, en
hann hyesti augun á hina ungu hásmóSur afar ill-
mannlega, og þaS var enginn góSsviti.
"Herra Hallowes var svo vingjarnlegur aS bjóSa
einu sihni systir mín, og eg ætla ekki heldur aS.
flíka því ef þér viljiS láta mig hafa sæmilega þókn-
"Margur maSur mundi öfunda mig,” hugsaSi: máli ySar.
Rúpert. "ÞaS er góS og falleg stúlka, og hún elskar
>cnig innilega — þaS er aS segja, þann sem hún á-
J.ítur aS eg sé; þaS sem lakast er meS hana er þessi
hultari hendur, enginn veit þaS nema eg og ekki j mér aS koma hingaS í kvöld, því eg fer úr borg-
inni á morgun,” sagSi Beringer þegar Jessamy heils-
aSi upp á hannn. “ViS töluSum mikiS saman í dag
og eg var svo djarfur aS segja honum hve innilega
eg iSraSist þess sem eg hefi illa breytt í liSinni tíS.”
Hann sagSi ekki meira, því Jessamy starSi á
hann vngjarnleg á syip, en þó var auSséS, aS hún
fann til kvíSa og hræSslu viS nærveru hans.
"Hvernig fór hann aS því aS geta komiS hing-
aS?” hugsaSi.hún, “og aS hann skyldi áræSa þaS?
Var hann búinn aS gleyma er þau mættust um kvöld
un fyrir geyslunajá því, þó undarlegt megi virSast,
þá eru viSskiftareikningar okkar jómfrú Avenal ekki
klárir, og eg hafSi enga v°n meS aS jafna þau viS-
skifti, fyr en tilviljunin lét mig komast aS leyndar-
‘Hvernig vildi þaS til?” spurSi Rúpert meS
hásum róm og hinu sama gremjufulla augnaráSi.
Beringer aSeins ypti öxlum. "Eg hirSi ekki um
sterka löngun sem hún heífir til aS gefa fátækum aS útskýra þaS nákvæmlega aS þessu siniri; þaS ( þegar allar likur voru til aS hann hefSi gert til-
aeigur'sínar. Eg hélt í fyrstu aS eg gæti snúiS huga ætti aS vera nóg aSJáta ySur vita, aS ef þér giftist raun til aS slokkva hinn siSasta lifsneista í brjosti
hennar frá þeirri vitleysu, en þa-S eru litlar líkur til Jessamy Avenal, þá hjálpiS þér mér aS jafna reikn-jkonu sinnar deyjandi. ESa hafSi hann ekki skiliS,
aS mér hepnist þaS. En fyrst um sinn, í þaS minsta inginn milli mín og hennar. Eg skal undirgangast aS hun mundi hafa fariS nærri um hvaS hann hefSi
aS gera ekkert þaS er getur hnekt áformi ySar, þvert ^ setlaS ser? Og hvernig hafSi hann leikiS á Rúpert?
“Eg held aS réttast sé aS minnast sem minst
þóknun Ifyrir þaS.” |á liSna tímann,” sagSi hún meS mjög veikum róm,
"HvaS ViljiS þér hafa?” spurSi Rúpert stutt og bví hún gat ekki losaS sig viS hinn megna viSbjóS,
kaldúr í rómi. 8ern hán hafSi á honum, og svo vter eins og hún
verS eg aS fara varlega; eg verS aS lesa meira í
dagbók Rúperts; hún verSur svo hrifin þegar eg | á móti vil eg vera ySur hjálpsamur, fái eg einhverja
xninni hana á eitthvaS sem fram hefir fariS á milli
fcjæirra. — En hvaS henni hlýtur aS þykja vænt um
'hann. — AS hugsa til þess, ef hún vissi hver eg er.”
HtugleiSingar hans staSnæmdust hér fyrir þá
Kapteinn Beringer tók í hendina á Jessamy og
var svo djarfur aS óska henni til hamingju.
Hún stóS föl og róleg frammi fyrir honum, en hún
gat ekki gert viS því, aS hún titraSi ofurlítiS.
“Eg heyri sagt aS brúSkaupiS eigi aS fara fram
innan skams,” sagSi hann brosandi og horfSi stöS-
ugt á hana; “þaS er vonand* nú fari ekki eins
og seinast, sem var líkast skáldsögu. Hefi eg leyfi
til aS óska ySur til hamingju?” ,
Hún neyddist til fyrir kurteisissakir aS taka í
hendina á honum, en kipti henni aS sér eins fljótt og
hún gat.
“Nú er mér ekkert aS vanbúnaSi, Rúpert,” sagSi
Beringer fám augnablikum síSar; svo hneigSi hann
sig fyrir Jessamy og LafSi Carew og ýfirgaf her-
bergiS.
I þessum svifum gekk Lucy eftir ganginum, og
hún hrökk viS óttaslegin, er hún sá hver þaS var.
Hún stóS sem steini lostin, þar til þjónninn sem
fylgdi honum út, gekk framhjá henni; þá spurSi
hún í hálfum hljóSum, hvernig á því gæti staSiS aS
kapteinn Beringer væri þar. “Mér hefir þó ekki mis
sýnst,” sagSi hún, þaS hefir veriS hann?”
“Eg ætlaSi ekki aS trúa mínum eigin augum,
þegar eg sá hann,” syaraSi þjónninn, “og þér hefSuS
átt aS sjá framan í LafSi Carew; hún hafSi enga
matarlyst viS miSdagsverSarborSiS."
“Hver kom meS hann hingaS?’
hvíslandi.
“Herra Hallowes; þaS lítur svo
séu mestu mátar.”
38. KAPITULI
“Loksins hefi eg þó fengiS Jessamy til aS á-
kveSa brúSkaupsdaginn,” sagSi Rúpert einn dag
litlu síSar viS LafSi Carew. “Eg hefi fengiS mjög
mikilsvert bréf frá Bandaríkjunum sem gera þaS
óhjákvæmilegt aS viS förum þangaS sem allra fyrst
eítir brúSkaupiS. Biskup’ n á aS tefa okkur saman
14. þessa r.oánaSar, svc> nú er þaS afgjört. Jessamy
er svo vel v.S þessa gömlu porr.tLiikju, aS hún vill
aS þessi merka athöf.i fari þar fram,"
LafSi Carew furSaSi á þessu. í þaS heila tek-
15, var eins og hún þckti ekki verulega sjálfa sig.
spurSi Lucy
sem þeir
út,
Beringer tók sér þaS ekki til en var jafn rólegur, í fyndi þaS á sér, aS þessi heimsókn hefSi eitthvaS þegar hún átti tal viS Rúpert, og hana furSaSi oft
skuld, aS einn af þjónunum kom inn, rétti aS honum j °g fékk sér nýjan ýindil úr vindlakassa Rúperts, og ovænt í
nafnspjald og sagSi aS þaS væri heldri maSur úti svo töluSu þeir lengi saman í hálfum hljóSum. ÞaS
för meS sér.
,'tyrir, sem vildi gjarnan tala viS hann.
Hann leit á spjaldiS, og þar stóS “Kapteinn
[ var orSiS dimt þegar Beringer loks bjóst til brott-
| rerSar. Rúpert fylgdi honum út; Iþegar hann kom
Beringer”. Þetta er víst nafn mannsins sem giftist j |nn aftur- Sekk hann eyrSarlaus um gólf í herberg-
r«ikkju Sir —Jocelyns, og sem var snuSaSur um mu’ _
•arfinn, sem hann’hafSi taliS sér vissan eftir konu
‘Hann segir aS þaS sé enginn annar en hann sem
Rúpert hugsaSi sig um nokkur augnablik, viti hetta’" saSSi hann viS sÍálfan Hann sór
og sagSi svo kæruleysislega: “VísaSu honum hing-
;aS.”
“HvaS skyldi þaS geta veriS, sem hann vill
“íala um V!S mig ?” hugsaSi hann. Jessamy talar
laldrei illa um nokkurn mann, en LafSi Carew hefir
«agt mér, aS hann sé reglulegur fantur.”
Rúpert var enn aS hugsa um þetta, þegar kaptein
þaS hátíSlega. Eg skil ekki vel, en svo mikiS samt,
[ aS ef til vill er hætta á ferSum og mér lízt ekki á
aS hafa hann meS mér til Jessamy, en þaS vill hann
endilega; þykist verSa aS óska henni til hamingju.”
“Eg veit aS LafSi Carew hefir óbeit á honum,
eg má telja Jessamy trú um aS Beringer ySrist
eftir fyrri aSförum sínum viS hana og aSra, og þá
líklega hor/ir hún á mig þessum djúpu augum eins
•Beringer var vísaS inn, en hann var æfSur leikari Qg hún vi,d; ,esa a,]ar hug9anir mínar. Mér finst
og tók á sig aivörusvip er hann stóS upp til að hei sa ( stuncjum ag hennar viSkvæmustu tilfinningar muni
gestinum. Hann hneigSi sig kuldalega og saSSi: [ 2f til vin óbein]ínis vara hana vig mér. eg hlýt þe9S_
“Hverjum á eg aS þakka þann heiSur er mér
veitist meS heimsókn ySar?"
Beringer var eins og hálf skelkaSur og feiminn
k svip, en sv° breyttist yfirbragSiS, og augnatiliS
apáSu engu góSu þeim sem fyrir var; þrátt fýr-
ár þaS tók hann kveSju hans kurteislega. Hann tók
æinn stólinn og settist, um leiS og hann sagSí:
“Eg skal segja ySur þaS, ef eg fæ Ieyfi til aS
.setja mig niSur. Þökk! — Eg kom hingaS af því —
af því eg þekki væntanlegt konuefni ySar."
vegna aS flýta fyrir brúSkaupinu svo aS eg missi
I hana ekki. Og svo er þessi stúlka sm lauk upp fyrir
j mér um daginn; eg verS aS reyna aS ryfja þaS
upp fyrir mér, hvar eg héfi séS hana áSur. AS sönpu
leit hún strax niSur fyrir sig, en samt er eg hræddur
um aS hún hafi þekt mig; en ekki ber á aS hún hafi
reynt aS koma upp um mig — ekki er þaS heldur
óhugsandi, aS þaS sé mín vonda samvizka sem
jnnbyrlar mér hitt og annaS.
Hann reyndi aS hlægja. Seinna um daginn
tLg hefi heyrt ta.aS um ySur, kapteinn Bering- ^ hafhann ag mestu leyti jafnaS sig. Hann mætti
«r,” sagSi Rúpert; þér giftust LafSi Delavel. Jessa.
my hefir minst á ySur.”
“Og aS líkindum ekki boriS mér vel söguna.
Mér þykir fyrir aS svo skyldi vera — þaS voru Iftils-
Iháttar leiSindi út af erfSaskránni, en þaS óskaSi eg
og vonaSi aS nú væri gleymt. Eg er nú iSrandi
syndari og jómfrú Avenal hefir meSlíSan meS svo-
leiSis persónum; er þaS ekki satt?
Rúpert lét sem hann tæki ekki eftir háSinu sem
lý í seinustu orSunu n, en sagSi aSeins meS kaldri
!*i<:urttisi: “Má eg spyj.i, hv-Sa erindi eigiS þér hing-
,a f ? ’
“ÞaS skuIuS þér nú 'riáSum fá a5 heyra,” svar-
mS’ Brringe/ meS hægS. og lapSí uri. 'eiS göngustaf-
nnn og giáfana frá sé', 'o? svo get e: sagt ySur, aS
Iþetta er ekki í fyrsta sinn sem eg hefi séS ySur.”
"‘Ekki þaS?" spurSi Rúpert og leit til hans meS
ceinkennilegri undrun. “Þér hafiS máske séS mig
'íyrri á árum — í kirkju?”
“Nei, ekki vaT þaS í kirkju, svaraSi Beringer,
<og hló kuldahlátur. “ÞaS var í trjágöngunum sem
liggur heim aS “The Court”; þér voruS aS kveSja
jjómfrú Jessamy Avenal; þá höfSuS þér ekkert yf-
;-skegg og lituS töluvert öSruvísi út en nú; og nú er
eg aSgæti ySur nákvæmlega, sé eg aS þér voruS
öSruvísi þá — þér voruS fölari og þunnleytari, og
yfirsvipurinn allur annar.”
AndlitiS sem Beringer starblíndi á, varS smám
saman f.lara og fölara, og alt yfirbragS Rúperts tók
sJarmikilli breytingu.
'HvaS eigiS þér viS?" spurSi hann.
'Menn geta auSvitaS tekiS ýmsum breytingum,”
sagSi Beringer og brosti illmannlega; þér hafiS ver- j
iS mikiS veikur og látiS ySur vaxa yfirskegg, og |
Beringer á vissum ákveSnum staS. Þeir tóku sér
vagn og óku til Portman Square, og töluSu saman
eins og ekkert hefSi ískorist. Þegar þeir nálguSust
hús Jessamy, sagSi Rúpert viS Beringer:
“Vertu hérna um stund, þú getur gengiS um í
garSinum meSan eg segi Jessamy alt þér viSvíkjandi
og jafna veginn fyrir þig. Hringdu ekki fyr en klukk
an slær sjö. Eg kem seint og hlýt aS afsaka þaS og
kem meS einhverja seimilega ástæSu.”
Denton lauk upp fyrir honum, og svo hljóp hann
furSu létbfættur upp stigann og inn í gestaherbergiS
þar sem Jessamy beiS hans.
Riúpert hafSi aldrei veriS ástúSlegri og viS-
kvæmari í framkomu sinni gagnvart Jessamy en
þetta kvöld, og þaS létti yfir henni meira og meira;
hann var nú líkari hinum gamlaRúpert en hann hafSi
veriS, neana allra fyrstu dagana. ÓviSfeldnar til-
finningar sem hún hafSi stundum fundiS til er hann
var nærstaddur, voru aS hverfa. Hann talaSi um
gamla daga, ýmsar fyrirætlanir sem þau höfSu minst
á, hvaS þau ættu aS ferSast þegar þau væru gift,
og meira af slíku. Jessamy sat hugfangin og hlýddi
á hann, og ánægjan var í þann veginn aS setjast aS
í hjarta hennar. — AS lokum sagSi hann:
“GóSa Jessamý, þaS er nokkuS mikiS sem eg
hefi leyft mér; eg hefi dirfst aS bjóSa hingaS manni
sem gjarnan vill heilsa upp á þig og óska þér til
lukku í eigin persónu — hann sér eftir því sem hann
hefir misboSiS þér áSur, og hefir beSíS mig aS,
vera milligöngumann.”
“Milligöngumann,” hrópaSi Jessamy, “eg þekki
engan sem þarf aS tala þannig; hver er þaS, Rúpert?
“Veiztu um éngan sem hefir gert á hluta þinn?”
“Nei, ^þaS veit eg ekki."
LíSur jómfrú Önnu bærilega?”
“Já, Anna er heilsugóS," sagSi hann, "hún er
hraustbygS, þaS fylgir ættinni. Og sjáum til, þarna
er LafSi Carew, eg er hræddur um aS hún verSi
—- hissa —”
Og þaS var aS nokkru leyti satt, því LafSi
Carew átti fullerfitt meS aS leyna undrun sinni, er
hún sá þennan óvænta og óvelkomna gest. Hin
kuldalega kveSja er hún varpaSi á hann og hiS þýS-
ingarmikla tillit er hún sendi Jessamy, kom Beringer
til aS brosa meS sjálfum sér.
KvenfólkiS var fremur fámælt viS miSdags-
borSiS, en Beringer og Rúpert töluSu heilmikiS
saman, sem þó var eiginlega hvorki hér né þar.
"Ó, Jessamy,” hrópaSi LafSi Carew, þegar þeir
voru komnir inn í reykningarherbergiS, aS fá sér
vindil og þær voru einar eftir í salnum, “því gerS-
uS þér þetta — og án þess aS minnast á þaS viS
mig?” ^
“Þér meiniS víst aS eg hafi boSi kaptein Ber-
inger,” svaraSi Jessamy. “En eg hefi ekki gert þaS;
eg vissi ekki aS hann mundi koma, fyr en Rúpert
sagSi mér þaS, litlu fyrir miSdágsverSartíma.
Hann sagSi þá aS hann kæmi, því hann vildi fyrir
hvern mun tala viS mig, en Rúpert 'skilur ekki hve
óvelkominn hann er hér í húsiS, enda veit hann
ekki nærri því alt. ’ %
“Nei, þaS er víst áreiSanlegt,” sagSi LafSi
Carew áköf, “en þaS er þeim mun betra sem hann
veit þaS fyr, því Beringer er voSa maSur. ViS
miSdagsborSiS kom eg tæpast einum munnbita niS-
ur — eg skalf á beinunum. Hann hefir slöngu augu,
Jessamy, hann lyfti höfSinu í hvert skipti sem hann
talaSi til þín, eins og slanga sem ætlar aS stökkva
á bráS sína, og þaS var eitthvaS svo hæSandi og
sigrihrósandi í rómnum; hvaS þýSir þaS, Jessamy?”
“Eg veit ekki,” svaraSi Jessamy, “mér fanst
líka augnatillit hans undarlegt. ÞaS lítur svo út sem
hann háfi Rúpert í hendi sinni, og honum finst þaS
skylda kristins manns aS fyrirgefa.”
“Já, aS fyrirgefa aS vissu leyti,” sagSi LafSi
Cevrew:; “en þaS er ekki nauSsynlegt aS bjóSa slöng-
unum inngöngu í hús sitt til aS stinga. Ó, Jessamy,
eg þoldi varla aS sjá hann sitja þarna. Mér fanst
Rósa svífa fyrir hugarsjón minni, nábleik í andliti
og dauSvona fnarSi hann hjarta hennar og gerSi
henni lffiS óbærilegt, enda vildi hann flýta dauSa
hennar. t
“Og þaS var hiS sama meS Jocelyn Iitla,” hélt
LafSi Carew áfram; “þegar hann spurSi hvernig
drengnum liSi, var mér næst orSiS á aS hljóSa upp.
SegSu Rúpert aS hann megi aldrei framar láta hann
koma hingaS, og ef hann bíSur jómfrú Beringer til
kvöldverSar nokkurntíma, þá fer eg burtu."
“Eg ætla aS biSjahann aS gera þaS ekki,” sagSi
Jessamy, og þaS vöna eg aS dugi. En viS verSum
aS reyna aS vera kurteis í viSmóti á meSan hann er
hér; um stund skulum viS reyna aS kappkosta aS1
gleyma því sem liSiS er, og telja okkur trú um, aS
hann sé nú — betri maSur.”
LafSi Carew stundi þungan þegar Rúpert og Ber
inge. litlu síSar komu inn í salinn; sat hún niSur-
lút yfir verki sínu og klemdi saman varirnar.
á því sem hann sagSi, sem gat orsakast af því, aS
honum virtist hún vera gamaldags og heldur fákæn
og var því stundum ekki eins vandvirkur í leikara--
skap sínum þegar þau voru tvö ein saman.
“Hún hugsar líklega um þann hræSilega dag,
þegar þér týndust,” sagSi hún; eg man þaS eins
glögt og þaS hefSi veriS í gær, hvaS hin snögglega
kyrS og þögn í kirkjúnni var leiSinleg, og svo laun-
skrafiS alt í kring, auk umtalsins sem var um þetta
seinna; þér voruS í svo miklu áliti hjá fólki þá, og—
Hún þagnaSi snögglega. Henni datt í hug, aS
nú væri svo aS sjá, aS almenningur gæfi honum
Iítinn gaum; jafnvel biskupinn, sem var þó góSur
maSur, gerSi nú aldrei boS eftir Rúpert, og virtist
ekki hafa neina löngun til aS tala viS hann, eins og
fyr hafSi veriS; hann hafSi nú líka hætt viS aS
telja hann á aS halda áfram prestsembætti. •
“ÞaS er skáldleg saga og fallegur maSur," sagSi
fólk, og svo var þaS ekki meira. :“Eg er viss um
aS biskúpinn bjóst viS aS hann mundi taka til starfs
aftur, og hiS sama mun háfa veriS meS Jessamy,"
hugsaSi LafSi Carew. “En þaS er alt öSruvísi nú
e^i.fyrrum. Rúpert sýndist áSur fyr tilheyra meira
hinni andlegu stétt heldur en þeirri veraldlegu. En
nú var þaS þver öfugt, aS dæma eftir daglegri fram-
komu hans.
"GeW Jessamy orSiS svo fljótt tilbúin me5
brúSarskart sitt?” spurSi hún;
“Já, þaS segir hún; eg held hún ætli nú aS hafa
búninginn einfaldann og óbrotinn, en eg er ekki á
sama máli og hún meS þaS.”
Hún héfir ásett sér aS vera í sama brúSar-
kjól og síSast, hann er líka fallegur og vandaSur;
jessamy var þá ekki eins varfænn me.S peninga;
vera hennar í Londor. hefir breytt skoSun hennar
i j. ví efni.”
“Já," svaraSi Rúpert og hló stuttan hlátur, “en
afleiSingamar af því sem þai ge-Sust, æilu þó aS
hverfa meS tínianum; í þaS iimsta v»f eg vona þaS.‘
“ÞaS er annars undarlegt aS hann skuli tala
þannig hugsaSi LafSi Carew þegar hann var far-
inn og htSi sagt aS hann kæmi aftur aS kvöldi.
"Eg skil ekki þaS sem hann segir stundum; þaS er
sem hann væri aS leika einhverja “rullu”, en hefSi
gleymt því í þann svipinn. ÞaS er í raun og veru
hræSilegt aS segja annaS eins um prestvígSan mann
og kærasta Jessamy, en eg get ekki gert aS því, þó
mér stundum detti þaS í hug.”
Jocelyn litli var kominn inn; hann var klæddur
eins og vanalega er hann gekk út seinni hluta dags-
íns. LafSi Carew kallaSi til hans og baS hann aS
koma til sín, og spurSi hann aS, hvort hann vissi
aS Jessamy ætlaSi aS fara frá þeim um tíma, en
þau ættu aS vera á “The Court” eftir Páskana.
“Já,” svaraSi drengurinn, “Jessamy hefir sagt
mér þaS, og mér þykir þaS leiSinlegt; þykir þér
þaS ekki leiSinlegt líka? Eg veit aS Lucy er þaS;
Eg sá hana nýlega vera aS gráta og spurSi hana af
hverju þaS væri; hún svaraSi aS sér hefSi veriS
hugþekkast aS Jessamy giftíst ekki. En svo er ann-
aS sem eg vil gjarnan segja þér, en þú verSur aS
lofa mér því, aS þú skulir ekki segja neinum þaS.”
“Já, því skal eg lofa,” sagSi hún.
Meira. j