Heimskringla - 20.07.1921, Blaðsíða 3
WINNIPEG, MAN. 20. JÚLI 1921
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSIÐA
eiga deildir starfandi um alt fylk-
iS. Þær renna á vaðiS meS aS
notfæra sér sitt fulla frelsi til
gagns og heilla fyrir bygS sína og
bjóSfélagiS, og til leiSbeiningar
og uppörfunar 'kor.um í öSrum
bygSum, íslenzkum.. Vil eg setja
Jiér niSur stefnuskrá félagsins: j
1. AS auka og efla álla sam.
vinnu utan og innan héraSs síns,
iil þess aS sveitalifiS geti orSiS
sem uppby^gilegast bæSi í and.
iegum og líkamiegum einum.
2. AS stofna bókasöfn, lestra-j
íélög og aSrai þær skt mtanir er
séu mentandi og skemtandi fyrir
sveitalífiS.
3. AS glæSa sjálfstæSa hugs-
un og skoSun hjá eir.staklingum,
og örfa þá til aS taka opinber-
legan þátt í öllum velferSarmálum
sveita og héraSa.
4. AS fylgjast meS öllu því ;
sem gerist í stjórnmálum, og aS;
veita fylgi aSeins þeim flokki og j
: önnum sem stefna aS því aS
•efla hag bændastéttarinnar, því
í |því liggur hagsæld og velmegun
þjóSarinnar.
5. AS vinna aS því, aS sem
allra bezt samkoimulag sé á milli
i héraSi, innan okkar vébanda. aS
veita skólamálum og unglingum
og unglingum alla )þá hjálp sem
hægt er, til þess aS sveitalífiS
verSi þeim ekki fráhrindandi. Og
í þeim tilgangi skal félagiS styrkja
og efla allar heiSarlegar skemt-
-anir.
FélagiS var stofnaS 9.maíl920
meS aSeins 5 meSlimum, en telur
nú 15 konur; og þótt þetta félag
3é ungt, eSa liSlega ársgamalt, og !
fáment, þá hefir þaS starfaS meS |
lífi og sál. Fyrsti forseti þess var,
Mrs. Anna Josephson á MelstaS;
og þar var fyrsti, eSa stofnfundurj
félagsins haldinn. Ritari þess hef-
ir Mrs. Jónína Christie veriS og
er enn, og ein mesta starfskona
félagsins, frábærilega skýr kona
og fjölhæf aS þekking. Forseti
félagsins er nú Mrs. Jóhanna
Stevens, atkvæSakona hin mesta.
1 síSastliSnum fylkiskosningum
tóku þessar konur strax mikinn
þátt , bæSi á fundum og utan
fundar, og sagSi Mr. B. B. Olson 1
á Gimli, sem þektur er fyrir hygni
og dómgreind, aS hann hefSi
hlustaS á pólitís'ka ræSu sem Mrs. i
Jónína Christie hélt, svo rök-
studda og vel flutta, aS hverjum I
3tjórnmálagarp hefSi veriS taliS
sómi að.
Fyrstu samkomu sína hélt fé-
lagiS 15. október 1920; ágóSi
varS af henni sem næst $66.00.
Önnur samkoma var haldin 25.
febrúar s. 1. Er þaS talin ein sú
allra bezta samkoma sem hér hef-
ir veriS haldin, enda til var til
hennar vandaS á allan hátt. Þar
hélt prófessos R. Fjeldsted sál.
langt, fróSlegt og skemtandi er-
indi um skáldiS ódauSlega Matth.
Jochumsson, og margt. var þar
fleira til nytsemi og skemtunar.
Á síSastliSnum vetri hefir fé-
lag þetta lagt fram féstyrk á þenn
an hátt: Til ungmenna á Gimli
sem stofnuSú til skautahrings-
skemtana, $25.00; til nauSlíS-
andi fjölskyldu $25.00; til ung-
mennafélagsins Mínerva $50.
í húsbygginarsjóS. — ÞriSja sam
koman var haldin af þessu félagi
í vor, 29. maí — Farmers Sun-
day — Á þeirri samkomu var eg
staddur, og dáSist aS þeim mynd-
arskap sem þar ríkti. Fyrst eftir
aS samkoman var sett, var sung-
inn sálmuinn: ‘‘Hærra minn guS
til þín.” Þá hélt fyrstu ræSu, ung-
frú Ingibjörg Pétursson, ljómandi
fagurt og gott erindi til barna og
unglinga. Þá flutt; hr. Baldvin
Anderson langa og snjalla ræSu,
sem hann fékk alment lof fyrir,
og var aSal efni ihennar þörfia á
opinberri þátttöku kvenna í öllum
héraSs og alþjóSarmálum, og
lýsti glögt áhrifum til almennra
heilla, sem strax væru farin aS
gera vart viS sig fyrir þeirra starf.
AS endingu skoraSi hann á alla
bændur í þessari bygS, ekki ein-
asta aS styrkja þessar mikilsvirtu
systur og eiginkonur í öllu þeirra
starfi, sem aSallega væri í þeirra
þörf---bændanna------ og til heilla
öilum htraSs og fylkismálum sem
þannig lagaSur félagsskapur getur
náS yfir, heldur líka skoraSi hann
á bændur aS taka saman höndum
og halda aSra samkomu, og bjóSa
öllum konum bygSarinnar, til
þess aS endurgjalda þessar miklu
veitingar og þá rausn sem þarna
var viShöfS; var alt á þessari
samkomu ókeypis.-----Eg vona aS
bændur verSi vel viS þessari á-
skorun herra Andersonar; en vel
mega þeir gera, ef þeir ekki verSa
eftirbátar, aS minsta kosti hvaS
veitingar og frammistöSu snertir.
SíSustu ræSuna hélt þingmaS-
ur Gimli, herra GuSm. Féldsted,
og var þaS fróSleg og vel sögS
saga bændafélagshreyfingarinnar
frá byrjun. Á milli allra ræSanna
var sungiS, og aS enduSu þessu
gleSimóti, fóru allir heim, mettir
á sál og líkama.
Eg hefi reynt aS segja sem skýr
ast og réttast frá þessum félags-
skap, bæSi þessum konum til
verSugrar viSurkenningar, og einn
ig öSrum íslenzkum bygSum til
uppörfunar og hvatninga, því eg
ákoSa þessi málefni kvenna til
gagns og heilla, og í öSru lagi
aS konur fari af staS og njóti síns
fulla réttar og beiti sínu viti og
hæfileikum, sem fjötraSir hafa
veriS um langan aldur, en nú er
leystur úr dróma.
Hér á MelstaS var stór veizla
haldin aS gömlum og góSum ís-
lenzkum siS, 30. júní s. 1.; voru
um 60 iboSsgestir, og tilefniS var
brúSkaup Ola Josephsonar, er
hann gekk aS eiga Rósu Gísla-
dóttur Tompson, sem látinn er
fyrir nokkrum árum, en var um
langt skeiS ritstjóri og útgefandi
tímaitsins “Svöfu”. Þessi ungu
hjón eru hvort um sig bráSmynd-
arleg og vel gefiri, og fylgja þeim
almennar heillaóskir, því bæSi eru
vel kynt fjær og nær. Þau setjast
(Frh. á 7. síðu.)
Be^ood io your
p«Pe
&■
feed íi
ORINOCO
Good Moming . Good
Afternoon. Good Even-
ing . VVilI welcome a call
from you any time. You
won‘t be lonely if you are a
customer of ours.
'tigurdson&Thorvaldson
Riverton & Hnausa
Phone 1
ÞESS ER VERT AÐ VITA
D. D. D. D.
REMEDY
DR. DERMOUX DIGESTIONAL DISCORVERY
Hið ágætasta blóðhreinsandi, taugastyrkjandi og uppbyggjandi meðal
sem vísindin þekkja.
ÁBYRGST AÐ LÆKNA eftirfarandi sjúkdóma: Sýktan maga,
meltingarleysi, höfuðverk, miltisv eiki, uppþembu, gyllinæð, hörunds
kvifla og kvennsjúkdóma.
Ef þú þjáist af einhverjum ofangreindum sjúkdóm, þá gerir það
þér gott að reyna D. D. D. D. meðalið. Til að byggja upp og hreinsa
líkamann er það afbragð.
Til að ladkna alla taugaveiklun er það óviðjafnanlegt.
D. D. D. D. meðalið er aðallega mælt með sem heimilismeðali;
það er ekki tilraunameðal, heldur inniheldur efni sem margra ára
vísindalegar rannsóknir beztu lækna hafa uppgötvað.
Saskatoon, Sask.
Eg hérmeð sendi yður póstávísan að upphæð $1.50, og bið
yður að senda mér aðra flösku af yðar góða taugastyrkjandi með-
aliÞað er hreinasta afbragð. Eg er að verða hraustur sem hest-
ur og frízkast daglega. ,
Yðar einlægur,
A. STEVENS.
D.. D. D. D. meðalið er búið til í Winnipeg, og er til sölu í .öllum
lyfjabúðum. Verð $1.00 26-oz. flaska, $135, sent í pósti.
THE D. D. D. D. REMEDY CO.
Dept H. PHOENIX BLOCK, WINNIPEG, MANITOBA.
P. 0. Box 1222
“Góð heilsa er fyrir öU”. — Reynið þetta lyf sökum heilsu yðar.
KOL
HREINASTA og BESTA tegund KOLA
bæ*i tíl HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI
Allur flutningur með BIFREiÐ.
Erapire Coal Co. JLiinited
Tals. N6357 — 6358
603 ELECTRÍC RWY BLDG
Nýjar vörubirgðir
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
Komið og sjáið vörur, Vér erum ætíð fúsir að sýna,
þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
------------— L i m i t e d -------------
HENRY AVE. EAST
WINNIPEG
Abyggileg Ljós og
Aflgjafi.
Vér ábyrgjumst ytSur veranlega og óslitna
ÞJ0NUSTU.
ér æskjum virðingarfylst viSskífta jafnt fyrir VERK-
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT
DEPT. UmboðsmaSur vor er reiðubúinn að fhrna yður
•S máli og gefa ySur kostnaðaráætlun.
Winnipeg Electric Railway Co.
A. IV. McLimont, Gen'l Manager.
NESBITT’S DRUG STORE
Cor. Sargent Ave.&SherbrookeSt.
PHONE A-7057
Sérstök athygli gefin lækna-
ávísunum. Lyfjaefnin hrein og
ekta. Gætnir menn og færir setja
upp lyfin.
W. J. LINDAL & CO.
W. J. Lindai J. H. Líndal
B. Stefánsson
íslenzkir lögfræðingar
1207 Union Trust Building, Wpg.
Talsími A4963
Þeir hafa einnig skrifstofur aS
Lundar, Riverton og Gimli og eru
þar aS hitta á eftirfylgjandi tím-
um:
Lundar á hverjum miðvikudegi,
Riverton, fyrsta og þriSja hvem
þriSjudag í hverjum mánuSi.
Gimli, fyrsta og þriSjahvern miS-
vikudag í hverjum mánuSi.
Phone A8677 639 Notre Dame
JENKINS & CO.
The Family Shoe Store
D. Macphail, Mgr. Winnipeg
UNIQUE SHOE REPAIRING
HiS óviSjafnanlegasta, bezta og
ódýrasta skóviSgerSarverkstæSi í
borginni.
A. JOHNSON
660 Notre Dame eigandi
Símið A 2589
og gleymið
þvottadags
erfiðleikunum
IÐEAL WET WASH
LAUNDRY
Phone A 2589
Inndœlasta pláss að sendet
ivott yðar
AraJ Ajtderaoa E. P. GarUa4
GARLAND & ANDERSON
LÖGFRÆÐINGAR
Phone: A-2197
801 Eleetric llaihvny Chamhera
RKS. ’PHONE: F. R. 3766
Dr. GE0. H. CARLISLE
Stundar Eingöngu Eyrna, Augnt
Nef og Kverka-sjúkdóma
ROOM 710 STERLING BANK
Phonei A2O0X
Joseph T. Thorson, B.A., L.L.B.
ISLENZKUR UGMAÐUR
t fflagl meS PUIilpp, nnd Scarth
Skrifstofn SOT Montrral Trust Bldg
Winnipeg, Man.
Skrifst. tais. A-j;$36. Heimllls Sh.4725
Dr. M. B. Hctlldorson
401 BOYD BUII.DINO
Tnls.: A3521. Cor. Port. og Edm.
Stundar einvörtSungu berklasýkt
og aöra lungnasjúkd\óma. Er atJ
ílnna á skrifstofu sinni kl. 11 ttl 12
Em- og kl. 2 tll 4 e. m.—Heimilt aC
46 Alloway Ave.
Taknfml: A88S9
Dr.J. G. Snidal
TANNlrOEKNIR
614 Somerset Bioek
Portage Ave. WINNIPEG
Dr. J. Stefánsson
401 BOYD BUILDING
H.ml Portage Ave. nK Edmonton 8».
Stundar elngöngu augna, eyrna,
? / ,?,* .kv«rlca-sjúkd(5ma. AS hltta
frú kl. 10 ttl 12 f.h. og kl. 2 ttl 6. %.h.
„„„ „ _ Phone: A3521
627 McMlllan Ave. wtnnlpog
Y. M. C. A.
Barber Shop
Vér óskum eftir viSskiftum ySar
og ábyrgjumst gott verk og full-
komnasta hreinlæti. KomiS einu
sinni og þér munuS koma aftur.
F. TEMPLE
Y.M.C.A. Bldg., — Vaughan St
Á við allar vélar.
Fæst hjá öllum Dealers og Jobbers
BURD RING SALES CO., Ltd.
322 Mclntyre Blk., Winnipeg
570 Notre Dame Sími A5918
DOMINION CLEANERS AND
RENOVATORS
Edwin Wincent, eigandi
FÖT SAUMUÐ EFTIR MAU
Karlmannsföt pressuS 75c
Kvenföt pressuS 71.00
Karla og kvenföt þurhreins
uS fyrir .............. 2.00
Alt verk ekkert of smátt
vel af 'hendi leyst. ekkert of stórt
verSlag í hófi
Sækjum heim til ySar og færum
ySur aftur aS afloknu verki.
o
í
ð
I
\ COLCLEUGH & CO. \
Notre Dame og Sherbrooke Sta.
f Phonei: N7639 og N7050
Vér höfum fulUr blrgSlr hreln-
mett lyfeebln ybar htngatt, vér
ustu lyfja og metlala. Komltl
gerum metiulln nákvœmioga efttr
évisunum lknanna. Vér sinnum
utansvelta pöntunum og sellum
giftingaieyfl.
«*)o
A. S. BAfíDAL
selur líkkistur og annast um út-
farlr. Allur út^únatSur sá bestl.
Ennfremur selur hann allskonar
mlnnlsvarOa og legstelna. ; ;
«18 6HERBROOKS ST.
Phone: N6607 WlNjVIPEG
TH. JOHNSON,
Ormakari og GulIsmiSur
Selur giftmgaleyflsbréf.
Bérstakt athygli veitt pöntunum
og vitigjörtlum útan af landi.
248 Main St. Phanei A4637
Je J. Swamoa
H. G. HlnrlkiMi
J. J. SWANSON & CO.
FASTEIGNASALAR OG „ _
penlngra mlttlar.
Talslml A6349
808 Parla Buildlng VVlnnlpeg
Dr SIG. JÖL. JÓHANNESSON
B. A., M. D.
LUNDAR, MAN.
Málning og Pappíring.
Veggjapctppíi iímdur á veggi
með tilftti til verðs á rúBuniú
eða íyrir ait verkið. Húsmáln-
ing sérstakiega gerð. Mikið
af vörum á hendi. Áaedanir
ókeypis.
Office Phone Kveld Phone
N7053 A9528
J. C0NR0Y & CO.
375 McDermot Are. Winnipeg
M0RRIS0N,
EAKINS, FINKBEINER and
RICHARDSON
Barrisbers og fleira.
Sérstök rækt lögS viS mál út at
óskilum á komi, kröfur á hend-
ur jámbrautarfél., einnig sér-
fræSingar í meSferS sakamála.
240 Grain Exchange, Wmnipeg
Plhone A 2669
Vér geymum reiShjól yfir vet
urinn og gemm þau eins og ný.
eif þess er óskaS. AHar tegimd-
ir af skautum búnar til wm
kvæmt pðntun. ÁreiSaaJegt
verk. Lipmr afigreiSsla.
EMPIRE CYCLE CO.
641 Notre Dame Ave. >