Heimskringla - 20.07.1921, Blaðsíða 4

Heimskringla - 20.07.1921, Blaðsíða 4
4. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, MAN. 20. JÚLI 1921 HEIMSKRINGLA (Stofnað lhS6> Kennr öt ft hverjum miSvlkudesL CtKefeadur ok eiiceudur: THE VIKING PRESS, LTD. 72« SHEHÐROOKB ST„ WINNIPEG, MAN. TalMlmit JT-6337 Vert hlatlNlnN er S2.W firtcumcurlnn bor»- Int fyrlr frunt Allar borganlf nendiut rATÍMmannl blalteinM. Ráðsmaður: BJÖRN PÉTURSSON Ritstjórar: BJÖRN PÉTURSSON STEFÁN EINARSSON UtanA«krIft tlli blabsias: THE VlKlMkA PRESS, UdL, Box 3171, Wtaatpeff, Maa. UtanAnkrlft til rltMtjftraM EÐITOIt HEIMSKRIHGLA, Box 3171 Winalpeg, Man. The “Helmskringrla'* he prtntad and pub- lishe by the Viklng: Press, Limited, at 725 Sherbrooke Street, Winnlpe*, Mant- toba. Telepbone: N-6537. WINNIPEG, MANITOBA, 20 JOLI 1921 Friður á jörðu. Þá er fyrst að athuga: Framleiðsluaukn- ing náttúru-auðæfa landsins.. Vér sem hér búum, í Vesturheimi, landi möguljeikanna, sem oft hefir verið kallað og það með sönnu, sjáum ef vér Iítum yfir landið og öflum oss þekkingu á því, hvað margir og stórir fjár- sjóðir liggja lítt áhrærðir eða þá alveg óá- hrærðir og bíða aðeins eftir hugviti og kröft- um til að vera framleiddir til notkunar og uppbyggingar fyrir land og þjóð. Hverjir eru þessir fjáisjóðir? Hversvegna færum vér oss þá ekki í nyt? Hversvegna færum vér leiðslu þeirra? Pessum spurningum er auð- veldlega svarað, en hver heppilegust aðferð væri fyrir þjóðina að koma á framkvæmdum í þessa átt, er alt erfiðara að finna úrlausn á. Ef vér lítum yfir Evrópu-löndin eins og þau voru fyrir stríðið, segjum t. d. Danmörku Þýzkaland, Frakkland og England, þá sjáum vér hver einn einasti blettur má heita vera settur til einhverra afnota. Vér gátum ferð- ast þar dag eftir dag og mátti svo heita að vér værum að ferðast um endalausan akiin- garð. Horfum svo á landið hér. Séima gróðr- armoldin, og víða betri, og hérumbil alstað- ar margfalt ríkari. Sömu skógarnir, nema mörgum sinnum stærri og auðugri. Vatns- aflið þúsundfalt og auðlegð málma mikið meiri en flestir hafa gert sér í hugarlund. Það hefir glöggum jarðfræðingum reiknast svo til að Canada eitt gæti framleitt nægi- legan kolaforða til allra þeirrar notkunar sem fjórði partur mannkynsins þyrfti um næsta þrjú hundruð ára tímabil; einnig ef alt rækt- anlegt Iand í Canada væri unnið, þá yrðu af- urðir þess nægilegar til viðurhaldsþrjúhund- ruð miljón íbúa. Svo eru fiskiveiðarnar og eru þær eins og allir vita, ein fremsta at- vinnugrein landsins, sem auðvelt væri þó að margfalda ef þar að lútandi arðsvon væri gerð viðunanleg. Þar næst koma borgirnar, þar sem allar lífæðar landsins hljóta og ættu í eðli sínu að liggja í gegnum til þess að veita þeim nýtt líf og veita rensli þeirra í nýjan og nýjan farveg. Hversu stórkostlegir væru ekki mögu leikar þessara borga, ef opnað væri gnægtar megn Iandsins umhverfis þær. Svarið upp á það: Hvers vegna vér færum oss ekki auð- æfi þessi í nyt, verður því auðfundið og er það; — Fyrst: Landið er svo strjálbygt, að aðeins mjög Iítill partur þess er notaður. Annað: Oflítil hliðsjón hefir verið viðhöfð 1il að gera starf landnemans arðvænlegt og opn£k möguleika fyrir honum að bæta kjör Þriðja: Iijnflutninga tilraunir hafa ekki sin. gengið nógu mikið í þá átt að fá þá helzt inn í landið sem líklegastir eru til að verða góðir bændur og borgarar og opna slagæð auðlegðar þess. Og í fjórða lagi: Skyldurnar gagnvart strjálbygðum héruðum hafa ekki verið teknar nægilega til greina. Or öllu þessu þarf framtíðin að ráða og lífsspurs- mt! fyrir þjóðarvelferðina er að það sé ráðið á viturlegan hátt. Skuldir landsins eru nú orðnar gífurlegar að mörgum,virðist óhugsandi að þjóðin geti risið undir, og er það von að svo sýnist fljótt á að Iíta. En ef teknir eru til greina fram- leiðslu möguleikar og auðæfi vor frá náttúr- unnar hendi, þá þarf engu að kvíða, ef rétt er á haldið. Ráðgátan verður þá leyst með því, að fá landið bygt og unnið upp. Fyrst og fremst með öllum þeim kröftum sem vér nú höfum yfir að ráða, og svo með því að láta aðrar þjóðir fá nógu sterkt traust á landi voru og þjóð, svo sumt af þeirra beztu kröftum vilji gera vort land að sínu heim- kynni og vora þjóð að sinni þjóð. Vér viljum þá athuga annað átumein þjóð- ar vorrar og það er atvinnuskorturinn, og á hvern hátt bezt yrði. úr honum ráðið. Það má kai'iast napurt háð upp á stjómarfyrir- að dauðu verkfæri sem aðeins hefir líf til að saína einum krafti, kraftinum til að geta unn- íð endalausa sama starfið, og líf til að næra eina hugsjón, hugsjón hefndargirninnar gagnvart þeim' sem þeim finst að hafa gert sér rangt. Önnur ástæðan er sú, að stjórnir komulagið, að þurfa að kannast við jafn til- ] þær sem að völdum sitja, hafa ekki stefnt finnanlegan skort á atvinnu, eins og átt hef- j eins og vera skyldi hjálp sinni gagnvart þeim ir sér stað hér í stórborgunum; í boigum atvinnulausu í þá átt að hjálpa til að gera þá þess lands sem einmitt þarf á miklu meiri kröftuim aó halda en pao sjálft hefir á að skipa til "hð opna framleiðslu auðlegðar sinnar. Þetta hefir átt sér stað, og það í stór- um stíí, og horfurnar eru að atvinnuleysið haldi áfram, nema að við því sé gert, og þvf fyr sem bót er ráðin á sííku, því betra. Læknirinn gerir sér ætíð grein fyrir sjúk- dómnum og orsökum hans áður en hann reyn- ir að lækna hinn sjúka. Eins er um þjóðlífs sjókdómana; vér verðum að þekkja þá og grafast eftir orsökunum að þeim, áður en vér reynum að finna læknislyfið sem líklegt er að muni hrífa. Fyrir hálfri öld síðan voru yfir 80 % af öllum íbúum landsins jarðyrkju- menn, en aðeins um 20% voru í bæjum eða borgum. Nú er essu alveg snúið við, svo eftir að sjálfstæðum mönnum, með því að gera þeim mögulegt að byggja upp landið og fram leiða hulið eða óhrært auðmagn þess. Bitar gefnir af hjálparfélögum, eða því opinbera, til að viðhaida lífi þess atvinnulausa, án þess að hjálpa honum til að innvinna sér þá sjálf- um, miða að því að gera hann að minni, en ekki meiri manni. Ef löngunin til sannarlegs sjálfstæðis gæti vaknað á ný, ef viljakrafturinn fyrir því að Ieggja sinn skerf til að sjá óg gera blómlega bygð og blómlegt land, glæddist og ef stjórn' in gerði sitt ítrasta til að hjálpa þessu á veg, þá væri gátan ráðin og atvinnuskorturinn horfinn. Vér búum í Iandi tækifæranna. Feð- ur okkar voguðu sér að yfirgefa ættjörðina og leita máljausir yfir hafið til að nálgast eru aðeins um 20 % er vinna að landvinnu þau. £rum vér nú orðnir þeir ættlerar að eða að framleiða vöruna, en hin 80% í bæj- um og borgum til að höndla með það sem þessi 20% geta framleitt. Þetta er sýnilega ekki rétt aðferð og hún verður að breytast. Seinni partur nítjándu aldarinnar tók stór skref í uppfyndingar-áttina. Vélar af ótal tegundum komu í notkun,, sem gerðu verk það sem margir urðu áður að vinna, mögu- legt fyrir fáa að geta afkastað. Verksmiðj- urnar risu upp hver af annari. Símskeyta- og talsímakerfin komust til almennrar notkunar. Bifreiðarnar og loftförin voru að ná hámarki sínu. Stígin voru mörg og stór spor í fram- farar áttina, en alt hlaut þetta að hafa viss áhrif sem stýrðu, einkanlega hinni uppvax- andi kynslóð, út frá brautum þeim sem áður tíðkuðust, og stefndu huga hennar frá Iand- búnaðinum inn til borganna. Annað heimti alkr þessar uppfyndingar, og það voru sér- fræðingar — menn sem lærðu einhverja eina grein eða eitt verk til fullnustu, en kyntu sér ekki neitt annað, og unnu svo að þessari einu grein eða við þeta eina verk, mánuð eftir mánuð, ár eftir ár, unz þeir voru orðnir að nokkurskonar hjóli í vélarkerfi verkstæðis þess sem þeir unnu við, en búnir um leið að missa meðvitundina um nokkra einstaklings tilveru eða sjállfstæðar hugsjónir. Þetta olli því að fjöldinn hætti að hugsa fyrir sig sjálf- en eftirlét réttindi þau til fárra, og þessir fáu, sem eðlilegt var, hagnýttu sér vald þetta aðallega sjálfum sér ti'I gagns. Þama var myndaður stór flokkur, er að mestu leyti hafði glatað einu því dýrmætasta hnossi í mannseðlinu, sjálfstraustinu, en ekkert feng- ið aftur í staðinn nema lítilfjör'legar líkur til að hafa ofan í sig og á, svo lengi sem líkami þeirra entist til að gera þetta eina verk er hann hafði tamið sjálfan sig tii að gera í vélarkerfi verkstæðisins. Eftir nokkurn tíma risu upp nokkrir á meðal flokks þessa til með vitundar um að hafa afsalað sér rétti sín- um og fundu að þeir höfðu selt sig í ánauð og gerðust mjög óánægðir með kjör sín. Þeim fanst þeir hafa verið beittir stórum rang- indum, og rangmdi þessi voru bæði sönn og ímynduð. Þessir menn gerðust talsmenn og forsprakkar í fiokki þessum, og gerðust há- værir mjög í dómum sínum gagnvart þeim er þeir álitu að hefðu undirokað sig, og sem oft og einatt var í sannleika svo. Úr úr þessu mynduðust félög, sem kölluð voru verka- mannafélög, og var auðvitað tilgangurinn að bæta kjör sinnar stéttar. Fyrsta atriðið var að draga sem mest af valdinu úr höndum yfir- boðara sinna o^ hægt væri áð gera, og koma svo ár sinni fyrir borð, að hægt væri að skipa þeim. í stað þess að taka þeirra eigin skipun- um. Þessi meðul var hægt að brúka til að jafna ágreining þann sem á milli stóð; fyrst oss vaxi í augum að vappa fáein stig og rétta út hendurnar til að nálgast þau. Vér trúulm því vart um Jslendinga að þeir kjósi heldur að sitja íbælum sínum aðgerðarlausir og kyrja hefndar söngva með Anarkistum og Bolshe- vikum, en reyna að byggja upp úr því sem við höfum, og stefna því í farsæla átt. Vér komum þá að þriðju ráðgátunni, sem er “Jafnari niðurröðun á auð, án þess að skerða sérréttindi einstaklingsins (Distribu- tion of Wealth). , Framhald Bækur og rit. Heljusögur Norðurlanda, I. bindi, eftir Jakob A. Riis, séra Rögnv. Pétursson ísilenzkaði og gaf út. — Winnipeg 1921. Sögur þessar birtust fyrst fyrir rúmu ári síðan í “Heimskringlu; var þei^n vel tekið, sem ekki er að furða, því margir eru þeir til enn á meðal Islendinga, sem heju-andanum norræna — gömlu forfeðra vorra — unna, og æskja að eiga við hann til frændsemi að telja. En sökum þess að sögurnar birtuot slitrótt í blaðinu, hefir þýðandinn nú gefið þær út í einni bök; segist útgefandinn halda áfram að gefa þær út, ef þessu fyrsta bindi verði “vel til vina”. Þótt það stundum reyn- ist valt, er um útgáfu góðra bóka er að ræða, að reiða sig á undirtektir almennings, telj- um vér útkomu framhaldsins á þessum sög- um vísa, því sá er á annað borð hefir sinnu á að lesa nokkuð og kynna sér þetta bindi, mun illa finnast hann mega sjá af framhald- inu. I þessu fyrsta bindi eru 6 sögur. Er sú fyrsta af “Absalon erkibiskupi” í Danmörku, er uppi var á dögum Valdimars kon. mikla Knútssonar er við ríki tók II57. Absalon var bæði andlegt og líkamlegt mikilmenni þeirra tíma, unni vísindum og sagnaritum, en var jafnframt hermaður góður og sagði “vopnin syngja guði lof, eigi síður en kór- söngva,” ef til þeirra þyrfti að grípa til varn- ar föðurlandinu. Naut Danmörk mjög hreysti hans að og ráða, eins og sagan ber vitni um. Þátturinn sem um hann er skrifaður í þessu bindi, er skemtilegur og sýnir glögt hetju-, anda karlsins og karlmensku. — Næsta sagan er af Valdi mar sigur, Danakonungi; en ríkis- ár hans voru skrykkjótt, í aðra röndina blóma tími, en hina hnignunar tími; og loks áður en þeim lauk viðreisnartími. Valdimar var fremsti maður þessara tilbreytinga ríku tíma, og getur fátt skemtilegra og um leið fróðlegra verið en að kynnast ger þó ekki sé nema einum þætti úr sögu slíkra manna. — Það verður ekki hér farið út í að lýsa þeim kenningum er hver þessara sagna kann að geyma; til þess er hvorki rúm né tími í þetta skifti. Að gildi til virðast “Hetju- sögur” þessar svara til “Minninga feðra vorra” eftir Sigurð Þórólfs- son. Sá eim munur er á þeim, að “Minningar feð-ra vorra” fjalla um efnið innan vébanda Islands-sögu, en “Hetjusögurnar” um minningu feðra vorra og frænda utan þess sviðs; þær eru með öðrum orðum þættir um sumt af því veigamesta, er getið er um í Norðurlanda sög- unum. Öllum Islendingum er það efni kært, enda komu fyrirspurnir um þessar “Hetjusögur” að heim- an um leið og þær fóru að birtast í Heimskringlu. Á þessum þjóð- ræknisvakningar tímum á meðal Islendinga hér vestra, var einkar tímabært að byrja á útgáfu þess- ara söguþátta; þeir geta átt drjúg an þátt í að styrkja þá taugina sem hættast er, en sízt mætti slitna, sambandið við hreystina og hetju- andann norræna. Þýðingin á “Hetjusögum” er góð og málið er betur sniðið en “gengur og gerist” eftir efninu. Vonandi fær þetta fyrsta bindi svo góðar undirtektir, að útgef. sjái sér fært, að gefa út áframhaJdið af þeim. Þetta bindi, som er fast að 200 blaðsíður að stærð, kostar $1.50 og fæst hjá íslenzkum bók- sölum hér og á skrifstofu Heims- kringlu. S. E. Fylkir, 6. árg. Ristj. og út- gef. Frímann B. Arngrímsson Akureyri 1921 Rit þetta er eitt með þörfustu ritum sem út eru gefin heima. Rit- stjórinn hefir í sannleika hitt nagl- ann á höfuðið með að velja verk- efnið fyrir ritið, því ekkert getur íslandi verið meiri þörf að hugsa um, en atvinnumál landsins og ve'rkvísi Þeir menn er þau mál láta sig varða og reyna að koma þjóð- inni í skilning um það, hve framtíð hennar er miklu meira undir þeim málum komin, en yfirborðs stjórn- málabulli, sem aldrei nær til róta eða gruncKallar-atriða velferðar- mála alþýðunnar, eru að vinna þjóðinni þarfasta verkið sem unt er fyrir hvort tveggja að vinna. Að leggja sig niður við það, að kynna sér í raun og sannleika, eins ....Oodd’s oyiTiapiiitir eru bezíiv nýrname'ÖaliíJ. Lækna og gigt, bokverk? hjartabílun, þvagteppu. og önnur veikindi, sem stafa frá. nýrunum. — Dodd’s Kidney Pilly- kosta 50c askjan eSa 6 öskjur fyr- ir $2.50, og fást hjá öllum lyfsöL um eÖa frá The Dodd’s Medicine Co. Ltd., roronto, Ont................ anda, en þrekmenni mesta með; djúpar og hreinar tilfinningar, en sem mjög dult er farið með. Eftir að höf. er búinn að lýsa Þórði snildarvel, lætur hann finnast í fór um hans skrifaða sjálfslýsingu afl manninum og þó hún sé ekki ann- að en endurtekning á frásögunni, gerir hún sögu þessa samt verri, og kastar alt öðru Ijósi á Þórð, en sagan gerir; Þórður hefir verið sér þess svo meðvitandi íhvað hana var, að hann sezt niður og skrifar lýsingu af sér af tómri sjálfsaðdá- un! Önnur sagan heitir “Leik- föngin” og er um rithöfund sem ætlar að hafa ofan af fyrir sér með því að skrifa, en getur efckJi selt neitt af handritum sínum, og sveltur svo og hálf-frýs í herbergi sínu þar til honum dettur þaS snjallræði í hug, að brenna hand- rit sín til þess að hita upp herberg- ið sitt með. Þriðja sagan “For— boðnir ávextir” er um glys og gjá— lífi og er hálf ómerkileg. Fjórða sagan “Hún kemur seinna”, er um; hrakfarir andatrúar prests, veí sögð, og fellur eflaust öndungum vel í geð, að vita að þeir séu písla- vottar. En ekki eru þeir allir and- legir aumingjar sem andatrú hafna “Hún kemur seinna” á eflaust að tákna að andatrúin sé frámtíðar velferðarmál mannanna, en þá fer oss að finnast tilgangur sögunnar varla helgur af meðalinu. Fimta sagan heitir “Guðsdýrkun”; en og hr. Frímann Arngrímsson hefir þótt það sé engin saga, heldur rit- gert, hvernig raf-afl megi nota á gerð, er hún ekki það lakasta í Islandi til hitunar, ljósa og til að bókinni. Sjöttu söguna kallar höf. hreyfa vélar ódýrara en með að- Jj “Sól og tjörnur”. Persónurnar með sammngum, annað með verkföllum og i Þriðja sagan er um hetjuna alkunnu "Gustav þriðja með því að fjöldinn hyrfi aftur til baka i Vasa”, en einkum þó um yngri æfiár hans, til starfs þess sem ekki gat orðið ofskipað, j þegar hann er að brjótast áfram og upp á n.I. landbúnaðar og framleiðslustarfsins j við til vegs og valda. Þeir sem gengis, virð- Tvent af þessu hefir verið reynt til þrauta án j ingar og valda njóta nú á tímum, eru ekki ferðum þeim er nú eiga sér stað.er svo stórt atriði til raungæfra fram- fara, að það er stór furða, að þjóð in skuli ekki taka þau mál upp á arma sína, og gera alt sem hún getur til þess að koma þeim í fram kvæmd. En eftir því sem ritinu farast sjálfu orð um það, eru und- irtektirnar fremur daufar enn sem komið er, og er það enginn góðs- viti; auðvitað kemur sá tími, að þjóðin mun sjá sinn vitjunartíma í þessu efni, en því lengur sem það dregst, því hægfarari hljóta j jr “Söknuður”; um áhrif mists hinar raunverulegu framfarir og j vinar, falleg og vel sögð minning. breyting á hag alþýðu að verða. j Enginn held eg verði sérstak- Veigamestu greinar Fylkis í ár, ; ]ega hrifinn af sögum þessum. sem þar um ræðir eru þrjár, og er/ þeim þannig lýst, að lesarinn miss- ir ekki sjónir á þeim til söguloka. Efnið er að tvær stúlkur unna sama manninum og hann þeim, annari á æskuskeiði sínu, en hinni eftir að hann er kominn á mann- dómsárin. Vonbrigðin verða æsku- ástarmegin, sem oftast er raun á, þó engan .veginn virðist það eðli- Iegra eða líklegra að svo þurfi ávajt að fara. Sagan er vel sögð. — Sjöunda og síðasta sagan heit- um Málið er gott hjá höfundi á þeim, það virðist ekki láta honum en þess að hafa bætt þjóðfélags ásigkomulagið að nokkrum mun, en það síðasta, sem mundi reynast heillavænlegasta meðalið, hefir j verið gengið fram hjá. Það má ekki bú- ast við að hægt sé að gera heillavænlega samninga svo lengi sem margfalt fleiri eru uppá atvinnuna komnir, sér til lífs viðurhalds en þörf er á. Þó kauphækkun fáist, þá þýð- ir það aðeins aukna verðhækkun á vörunni. Hvert einasta verkfall hefir gert hundruð, jafnvel þúsundir, at.vinnulausa, og aukið alla jafnan við tölu þeirra sem undir hafa orðið í lifsbaráttunni. Ástæðurnar fyrir því að fjöldinn hefir ekki ,snúið sér til framleiðslustarfsins eru mai*gar. IÞær helztu eru, eins og áður er sagt, að 'fjöldinn er búinn að glata viljaþreki sínu og sjáífstæðis hugsjónum sínum, og eru orðnir allir mikilmenni. En eins og stóð á í Svíþjóð, Þegar Gustav Vasa var að ryðja sér þar braut þurfti bæði áræði til þess, þol og dugnað. I þessari nýju bók, er svo vel sagt frá þessu að unun er að lesa um það. — Fjórða sag- an um “Hans frá Egðu”, er og ágæt saga, er lýsir hetju og mikilmenni, þó hernaðar- störf Iegði ekki fyrir sig. Hans þessi, sem er prestur, fer frá heimili sínu í Danmörku til Grænlands, og fórnar svo að segja lífi sínu til þess að siða Skrælingja og hefja þá upp úr fordild og viliu. — Fimta sagan er um “Pétur Tordenskjold,” aðdáanlega snarráð- an kappa, en hreinskilinn í lund og dánu- mann mesta. — “Heinrekur Dalgas og Heið- ardraugurinn” heitir síðasta sagan og lýtur að ræktun józku heiðanna. Heiðardraugur- inn er óræktin» en á henni ræður Heinrekur böt og kveður drauginn með því niður. ejru Um rafveitu-mál Akurej^rar, mjög ítarleg ritgerð, bygð á mæl- ingum og skýrslum um fjárkostn- j ejns ve| skrjfa sögur sem óbund að fyrirtækisins, og um rannsókn- ’ jg má]. má] tj]þrjf Eans eru hent- arferð höf. um Island til að kynna ■ arj ritgerðar-formi, en sögu-stíl; sér byggingarefni landsins. Kemst höf. að þeirri niðurstöðu, að þrátt fyrir það að ísland sé fátækt af kalksteini til byggingar, sé það ríkt af ýmsum öðrum efnum, sem eins nothæf séu til byggingar. Auk þessa er margt smávegis til fróð- leiks í ritinu, en á þessi tvö mál nægir að benda því til sönnunar, að fitið fjallar ekki um nein óþarfa “Ögróin jörð” er til sölu hjá mál, heldur það sem landið mest Hjálmari Gíslasyni, bóksala í Win- varðar. sögustíllinn þarf að vera þýðari til þess að ná hylli eða dálæti lesar- ans.en ekki nauðsynlega eins þrótt mikill og hjá höf. Jón Björnsson skrifaði góða grein í Tímarit Þjóðræknisfélagsins, og er stíli hans miklu nær efninu sem hann skrifar þar um, en í þessum sög- um. mpeg. “Ógróin Jörð”, eftir Jón Björnsson. Otg. Þorst. Gísla- son; Reykjavík 1920 “Ógróin jörð” eru 7 sögur, flest ar stuttar, eftir einn af hinum snjallari yngri rithöfundum heima. Fyrsta sagan heitir Þórólfur, um gamlan einsetilmann, fornfálegan í Aðalatriðin, (Eftir O. S. Marden) Eitt af því sem einkennir þá menn, er vel hafa komist áfram í heiminum.er hæfileiki þeirra til að greina aSal-atriSin frá auka-atriS- unum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.