Heimskringla - 20.07.1921, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, MAN. 20. JÚU 1921
Winnipeg.
H. B. Skaptason frá Gneboro,
Man, er staddur í bænum um þess
ar mundir.
Bogi Bjarnason ritstjóri “The
Western Review”, frá Foam Lake;
var í bænum fyrir helgina. Hann
var aS kaupa stíl3etningar-vél
(Linotype) ; hélt hann heimleiSis
aftur á laugardagskvöldiS.
Heimlli: 8te. 12 Corinne Blk.
Sími: A 3567
J. H. Straumfjörð
úrsmit5ur og gullsmit5ur.
Allar vl'ðgert5ir fljótt og val af
hendi leystar.
676 Sargpnf Ave.
TalMÍmi Sherkr. S05
Dr. Jón Ó. Foss, íslenzkur
læknir frá Háskóla Islands, er til
Vesturheims kom fyrsta júní s. 1.,
ihefir nýlega lokiS prófi í Banda-
ríkjunum. Hygst hann aS setjast
aS í Cavalier N. Dak. og opna
þar læknastofu. Dr. Foss er ef-
laust fyrsti læknirinn er aS heim-
an hefir komiS og tekiS á svona
stuittum tíma prc^ meS góSurn
vitnisburSi á hérlendum skólum.
Ef góSir hæfileikar eru fyrirboSi
nokkurs, ætti þetta aS boSa hin-
um unga lækni góSa framtíS í
þessu landi.
“The Magificent Brute”. Þar á
eftir kemur ein þessi hressandi
Breezy Eason mynd, “Two kinds
of love”, Wanda og Harry Carey.
KENNARAR
Islendin gadsgyrinn
Sigtryggur S. Anderson frá
Kandahar, leit inn á Hkr. á miS-
vikudaginn var. Hann fer út í
Argyle-bygS og verSur þar fáa
daga og heldur svo heimleiSis aft-
ur.
Hallgrímur Bjömson frá River-
ton kom til bæjarins s. 1. miS-
vikudag; honum bauSst smíSa-
vinna fyrir eihhvern tíma hér í
bænum og mun hann taka hana,
þó erindiS væri ekki hingaS til
aS fá sér vinnu.
Vér viljum minna lesendur
vora á aS athuga auglýsingu Is-
lendingadagsnefndarinnar á Gimli
sem birtist hér í blaSinu. ÞaS
verSur mjög vandaS prógram og
staSurinn eins og allir vita, er
hinn æskilegasti.
Oss hefir aS undanfömu borist
talsvert af nafnlausum kvæSum
og ritgerSum til birtingar í blaS-
inu. Eins og oft hefir áSur veriS
tekiS fram, er ómögulegt aS taka
til greina neinar þannig lagaSar
ritsmíSar, hvaS góSar sem þær
væru. Fult nafn höfundarins
verSur ætíS aS fylgja, en leyndu
er því haldiS ef hann svo óskar.
Einnig er fólk ámint um, aS
hafa handrit sín vel úr garSi gerS,
þó sérstaklega IjóS og kvæSi,
skrifaS skýrt og einungis öSru
megin á pappírinn, helzt ekki í
ístærra broti en 6x8 þuml., og
skrifaS á lengdina; eru þaS mikil
þægindi í prentsmiSjunni og síS-
ur hætt viS ruglingi.
Kennara vantar viS Riverton
skóla No. 587; þarf aS hafa
fyrsta flokks próf og æfingu, og
geta kent “Comlbined course for
grades IX, X, and XIV Einnig
vantar kennara sem hefir 3 flokks
próf. Skólinn byrjar 1. septem-
ber. Umsæjendur tiltaki kaup og
æfingu.
S. HJORLEIFSSON, skrifari
Riverton, Man.
w
ONDERLAN
THEATRE
D
MIÐVIKIIDAG OG FIMTGDAGl
“THE DANCING FOOL”
Wallace Reid
FÖSTtDAG OG LADGARDAGt
Eva Novak
in “SOCIETY SECRETS”
MANUDAG OG ÞRIÐJTDAGt
“THE MAGNIFICENT BRUTET'
Frank Mayo ;
» D HAIK
L Dtoni
Gestur Oddleifssop frá Árborg
leit inn á skrifstofu "Hkr.” vik-
iina s«m leiS. Hann sat á fundi er
bændafélagiS hélt hér; var til-
gangur fundarins aS fhuga eitt-
hvaS stjt>rnmála afstöSu bænda-
í sambandi viS sambandskosn-
ingarnar. Gestur hefir trú á bænda
flokknum hér þó margt finnist
honum þar hafa öSru vísi fariS í
stjómmálunum en hann hefSi
ákosiS, enda má Gestur djarft um
tala, því einlægari og ósérhlífnari
mann getur ekki en hann í þeim
málum er hann á annaS iborS
beitir sér fyrir. Og dugnaSur
hans í síSustu kosningum verSur
mörgum minnistæSur.
Wonderland
Wallace Reid í myndinni "The
Dancing Fool”, er sýnd verSur á
Wonderland á miSvikudaginn og
fimtudaginn, er gamansöm og
skemtileg og full af glensi. Bebe
Daniels sést í sömu myndinni og
er álíka skemtandi. Eva Novak í
"Society Secrets” á föstudaginn
og laugardaginn er algerlega
breytileg. Þetta er ein þeirra
mynda sem hver maSur hefir
ánægju af vegna sögunnar. Næsta
mánudag og þriSjudag gefst aS
sjá Frank Mayo í hinni unaSslegu
mynd er gerist í Vesturlandinu,
stöövar hármissl og græVir
nýtt hár. Góöur árangur á-
byrgstur, ef meöalinu er gef-
lnn sanngjörn reynsla. Byöji?!
lyfsalann um L. B. Verö meö
pósti $2.20 flaskan. SendiB
pantanir til L. B. Hair Tonic
Co., 695 Furby St. Winnipeg
Fæst einnig hjá Sigudrsson &
Thorvaldsson, Riverton, Man.
Niðursett verð á
hvítum suraar-
skóm
Kven Oxford, hvítt canvas meS
leSur sólum og hælum
$3.50, NiSursett ........$2.85
Hvítir “Pumps”, $3.45, niSur-
sett .................... 2.75
Hvítir háir skór á aSeins .... 3.45
Hvítir barna ilskór, No.3—
10, pariS á...........$1.00
Allir hlaupaskór niSursettir um
10%. KomiS og kaupiS sumar-
skó, meSan viS bjóSum þá meS
niSursettu verSi.
WEST END DRY GOOD STORE
726 ^tfgent Ave.
(Beint á móti P. & B. Cash Store)
REV. W. E. CHRISMAS,
Dvine Healer
Kæri faSir Chrisma3:—Eg vil láta
aSra vita hvaS GuS hefir gert
fyrir drenginn minn gegnum iþig.!
Eg fór meS hann til þín fyrir viku j
síSan, hann gat þá hvorki staSiS j
eSa gengíS, ekki heldur mælt. Þú;
lagSir hendur yfir hann í Jesú
nafni, og fór honum þá undir eins
aS batna. — Imorgun stóS hann
upp af stólnum og stóS al einn,
Mig vantar aS fólk viti um a3
GuS' læknar þá sjúku. Læknar'
voru búnir aS segja mér aS dreng
urínn mundi aldrei geta staSiS ein
samall. Eln GuSi sé Iof, nú er hann
aS £á heilsuna.
MRIS. R. NEIL
Snow Flake, Man.
Mr. Chrismas verSur aS hitta
í Foam Lake, Sask., sunnudag-
inn þann 31. júlí, og er glaSur aS
taka á móti öllum þeim er veikir j
eru í húsi Mrs. I. B. GuSmunds-!
son, 5 mrlur frá bærtírnr Foam I
Lake H|ann tekur einníg á móti;
bréfum fká öllum sem veikir eru. j
SendiS frímerkt umslag meS ut-
anáskrift ykkar til 562 Corydon
Ave., Wirimpeg, Man.
KENNARA VANTAR
aS Ames-skóla no. 586. Um-
saekjendur þuTÍa aS hafa 2. stigs
kepnarapróf. Kenslutími frá 1.
sept. tjl 31. desemíber. TiiboS
sendist til andirritaSs fyrir 20.
ágúst n. k.
S. Sigurbjörnsson, Sec. Treas.
Arens. P.O.Man.
Beautiful Skin
Hin nýja og rétta blönd
wn fyrir sprungur í
höndum og ónot 1 hör-
und|. Þetta hretna og|
alveg feitislausa efni er
sóttvarnandi. Ef reglu-
lega notaö, heldur þaö
hörundinu i réttu lagi.
Kalkefni, sem mikiö er|
af í harövatnLog vana
legri sápu, þurkar upp]
svitaholurnar og gerir
hörundiö stökt og gróft.
Féeinir áburöir sanna þér hversu
Hand-Lo gerir ALT AXVAD. Flaak-
nn kostar 35 Ceats og fæst hjá lyf-
sölum.
FAIRVIEW CHEMICAL
CO. LIMITED
REGIBÍA SASK.
Hin þrítugista og önnur Þjóðhátíð Vestur=íslendinga, haldin í
RIYER PARK, Þriðjudaginn 2. Águst 1921
Byrjar klukkan 9 árdegis.
\
k
Forseti dagsins:
HANNES PÉTURSSON
RæSuhöld byrja ld. 2.30 sí'Sdegis
MINNI ÍSLANDS:
Ræða: Einar Benediktsson,
KvætSi: Jón Runólfsson,
MINNI VESTUR.ÍSLENDINGA:
Ræða: Séra Albert Kristjánsson,
KvæÖi: Séra Jónas A. SigurSsson.
MINNI CANADA:
RæÖa: W. J. Lindal,
KvæÖi: E. H. Kvaran.
Þjóðræknisfélag Vestur_fslend inga.
Ræða: Séra Rúnólfur Marteinsson.
!■ I ÍÞRÓTTIR 5
* 1
I. PARTUR:
Byrjar klukkan 9 ánáegis
, ASeins fyrir Islendinga.
Hlaap fyrir unga og gamla. 52 verSlaun veitt.
Öll börn, sem taka vilja þátt í hlaupunum,.
verSa aS vera komin á staSinn stundvíslega'.
klukkan 9 árdegis. •
II. PARTUR
Byrjar kl. 12.15 síSdegis.
Kapphlaup 1 00 yards. Kapphlaup hálf míla.
Langstökk — hlaupa til. Hop_stig-«tökk.
Kapphlaup 220 yards. Langstökk.
Shot Put. Discus.
Kapphlaup 440 yards. Hástökk, h-laupa til.
Kappblaup ein míla. Stökk á staif.
Shuttle Relay Race, tvær mílur.
VerSlaun:—Gull, silfur og bronze medal-
íur — Silfurbikarinn gefinn (til eins árs)
þeim er flesta vinninga fær, og skjöldurinn
þeim íþrótaflokki, er flesta vinninga hefir.—
Fjórir eSa fleiri verSa aS keppa um hverja
íþrótt.
III. PARTUR:
Byrjar klukkan 5.45 síSdegis
Þessi partur fer fram utan girSingarinnar.
1. Kappsund—karlmenn.
2. Kappsund—konur.
3. íslenzk bændaglíma, giftir og ógiftir
menn, 7 hvoru megin.
4. FegurSar-glfma.
Sá er fyrstu verSIaun hrepþir, fær Hannes-
sons beltiS (til eins árs).
DANS byrjar kl. 8 síSdegis. VerSlauna-
valz, aSeins fyrir íslendinga.
Prófessor Sveinbjörnsson hefir æft flokk
er syngur íslenzka þjóSsöngva milli ræSanna.
Einnig .verSur ágætur hornleikaraflokkur, er
spilar íslenzk lög frá kl. 1. til 3 síSdegis.
Þessar skemfiskrá verSur fyLgt stundvís-
lega. FjölmenniS og komiS snemma.
ForstöSunefndin:Hannes Pétursson, forseti,
Sv. Árnason, vara-forseti; O. Bjarnason, féh.;
H. Gfslason, skrifari; G. J. Goodmundson, S.
Eymundsson, J. J. Bíldfell, O. Pétursison, F.
Kristjánsson, P. Féldsted, B. Björnsson, Dr. S.
J. Jóhannesson.
OM
IOM
ISLENDING AD AGURINN
“I
á GI M Ll 2. Agust 1921
Forseti dagsins: BERGÞÓR ÞÓRÐARSON.
t Ælður töngflokkur syogur heistu og beztu Islenzk lög
MINNI ÍSLANDS:
j. Ræða: Séra Jóhann Bjamason
& KvæSi: Dr. Sveinn Bjömsson
MINNI CANADA:
Ræða :Dr. Kristján Austmann
Kvæði: Bergþór E. Johnson,
Minni Vestur-íslenzku frumbyggjanna:
Ræða: Séra Jónas A. Sigurðsson,
Kvæði: Jónas Stefánsson frá Kaldibak
ÍÞRÓTTIR FYRIR UNGA OG GAMLA, SVO SEM HLAUP — STÖKK — SUND
GLÍMUR — KAÐALTOG OG BOLTALEIKUR.
Gity Dairy Limited
Ný stofnun undir nýrri og full-
komnari umsjón.
Sendið os3 rjóma yðar, og ef
þér hafið mjólk að selja að vetr-
inum, þá kynnist okkur.
Fljót afgreiðsla — skjót borgun,
sanngjamt próf og hæðsta borgun
er okkar mark og mið.
Reynið oss.
I. M. CARRUTHERS, >•
Managing Director
J. W. HILLHOUSE,
Secretary Treas.
Distill your own
MCKUII
PP
Agæt verðlaun fyrir ALLA YINNINGA
DANS AD KVELDiNU
Allskontr veitingtr seldar \ gtrðinum.
KOMIÐ, SJAIÐ, HLUSTIÐ,
VATN
fyrir Automobile Batteries, fyrir
heimili og til prívat notkunar.
Hreinsunaráhald úr hreinum kop-
ar,, ætíð til reiðu. Hreinsar 2
potta á klukkutímanum.
Verðið er $35,00
Vér borgum flutningsgjald.
THOMAS MANUFACTURING
CO.
Dept. 8 Wlnnipeg, Manitoba.
1 60 ekrur af ágætis landi, aðeins
átta mílur frá Lundar jámbrautar
stöð, hálfa míh* frá Norðurstjömu
skóla. Landið er S. E. /4 Sec. 30
R. 3 T. 19. — Gjafvirði fyrir
aðeins $900.00 útborgað, $1000
með skilmálum.
Kaupandi skrifi til
Mra. A. Egilsson, The Pas, Man.
(40—44)
TIE UPTO CO-OPERATIVE DIVIDENDS BY SHIPPING
your CREAM to THE FARMER5 COMPANV
SHIPPER
3TATION
PROMPT
RETURNS
Manitoba Co-operative Dairies Limited.
846 Sherbrsoke Street Winnipeg