Heimskringla - 20.07.1921, Blaðsíða 7

Heimskringla - 20.07.1921, Blaðsíða 7
WINNIPEG, MAN. 20. JílLI 1921 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA The Dominion Bank HORNI NOTKE DAME3 AVE. OG SHERBROOKE 8T. HBfnHstOll upph............* 6,000,000 Varasjðfiur ...............$ 7,000,000 Ailar elgnlr ..............$79,000,000 Sérstakt athygli veitt vi<5sklft- um kaupmanna og verzlunarfé- aga. Sparisjóísdeildin, Yextir ai' innstæðufé greiddir jafn háir og annarsstaðar. Vér bjóðum vclkornin smá sem stór viðskifti- PHONE A 9253. P. B. TUCKER, Ráðsmaður Fréttabréf ti! Hkr. *"«■ (Frajnh. frá 3. bls.) hér aS rausnarbúi og afbragSs góSu íveruhúsi, sem er sameign þeirra bræðra, Ola og Sigmund- ar, sem enn er ógiftur, mesti efnis maður eins og öll þessi Mel- staðs börn, og hafa þessir bræS- ur bygt upp og aukiS föSurleifS sína aS látnum sínum merka föS- ur og frumherja, Joseph SigurSs- syni, og eiga þeir nú Iþrjú lönd, log hafa margt örSugt handtak á þeim unniS. VeizlugleSi var mikil og söngur ræSuhöld og veitingar af mestu rausn og myndarskap. Séra Sig- urSur Olafsson gaf þau saman — og um leiS og eg minnist á iþenn- an prest, sem er hrókúr alls fagn- aSar, og var þaS í veizlu þessari, þá verS eg aS bæta fáum orSum viS í hans garS. Eins og mönnum er kunnugt, þá kom séra S. O. hingaS til Gimli safnaSar vestan frá Kyrra- hafsströnd. Hann hafSi sína fyrstu guSsþjónustu á Gimli s. 1. Pálma- sunnudag. Hlýddi eg á þá pré- dikun og líkaSi mæta vel, og viS fleiri hans embættisverk hefi eg veriS staddur. En þaS sem öllu er æSra', fyrir mína skoSun og til- finningnr er þaS, aS maSurinn ber meS sé* sólskin og einiægan hlý- leik til alla. rem hana umgengst og til nær. Hann er barnungur meS ungum, g’eSimaSur og söng- elskur og hefir fögur og sterþ hljóS. Hann er meS lífi og sál í hópi unga fólksins, og ef hann ekki nær tökum á hug og hjarta ungu kynslóSarinnar í < þessum söfnuSum, þá er engum öSrum þar hægt framar aS ganga. En til þess mun trauSla koma. Hann hefir alla jafna góSa áheyrn og eykst alúSarfylgi, og óska eg hon um alls góSs gengis í framtíSinni. AS eiga prest alúSlegan, skemti- legan og góSan félagsmann, er happ fyrir hverja nýlendu. Enginn góSur drengur, sem er ant um heiSur og velferS þjóSar sinnar, getur gengiS framhjá gam- almenr.ahælinu Betel, ef hann á annaS borS reynir aS rita fréttir héSan frá Gimli. Eg hefi nokkrum sinnum komiS þangaS, og alla tíS orSiS meir ogmeir sannfærSur um nytsemi þeirrar stofnunar, og feg- urSar og kærleika sem þar ríkir. HugsiS útí þaS, heiSruSu lesend- ur, þar voru í vetur 34 gamal. mnenni og alla tíS er talan herum Ibil sú sama, því þó dauSinn komi meS sinn kalda kærleik og slökk- vi eitthvaS af þessum gömlu iskörum, þá er óSara auSa plássiS aftur fylt. Byggingin er prýSis- góS og þægilega fyrirkomiS, þrí- lyft meS vatnslejSslu og hituS frá vélum niSri í kjallara. Setustofur eru á öllum gólfunum þremur. Bókasafn, spil og tafl fyrir þá sem þess geta notiS. 6 manns vinna, slöSugt á þessu stóra heimili, þar meS taldar 2 forstöSukonur, Mrs. Ásdís Hindriksson og ungfrú Elin- ora Julíus, og ráSsmaSur Oli OI- afsson, og sannarlega hafa þar all- ir nóg verkefni aS vinna. Eftir því sem eg ber skyn á alt þar, þá er öll stjórn frábærilega góS og reglu bundin. Engu heimili mun jafn- mikill vandi aS stjórna svo vel sé »em þessu, og eiga þær góSu og göfugu forstöSukonur sérstaklega meiri og hjartkærari þökk skiliS frá allri íslenzkri alþýSu hér vestra en eg er fær um aS setja á papp- írinn. Mér skildist þannig, aS mikiS, fagurt og gott verk væri j aS sjá um og veita forstöSu 50— 60 ungbörnum; munaSarleysingj- um, en hundraS sinnum væri þaS auSveldara heldur en aS sjá fyrir gömlu börnunum; því börnin má hugga og hughreysta meS ást og ■dIíSu; en gamalmennin sem þreytt eru og hálfsturluS af löngu og erf- :Su lífastriSi, er vandfarnara meS, því hætt er því viS nöldri og óá- r.ægju, og engum er þaS fænt utan framúrskarandi stiltum sSynsömum og velgefnum konum, aS gera öll þessi gömlu börn ánægS. Engin; stofnun á meSal Vestur-íslendinga er í mínuim augum neitt í þá átt aS vera eins þörf, kærleiksrík og göfug, sem þetta hæli. Og ætíS fyrst, á und- an öllu öSru, ættu menn aS hafa Betel í huga þegar um dánargjaf- ir, arfleiSslu, áheit og annan styrk er aS ræSa. Þetta er veglegasta ! minnismerki sem Islendingar hafa reist hér, og sé öllu haldiS í sama horfi af þessum góSu og göfugu nmönnum sem nú hafa aSal um- sjón, þá er full vissa fengin fyrir því, aS yngri kynslóSin tekur viS, þegar þessir hverfa í duftiS. Kærleiki guSs og þaS göfugasta bezta og fegursta sem mannssálin á, er ljósiS og lífsafliS sem sífelt svífur og vakir í kringum þessa stofnun — jafnvel þó aldir renni. Ekkert skólaimál, eSa nein stór hugsjónamál komast íneinn saman burS hér á meSal vor, viS þessa þörf og þann heiSur sem þjóSin ávinnur sér meS þessari stofnun. LÁRUS GUÐMUNDSSON BARNAQULL GÓÐUR DRENGUR HALLDÓR H. SVEINSSON LÁTINN F.26.sept. 1859, D. 22.marz 1921 Þánn 22. marz, s 1. andaSist aS heimili sínu “Lovdand Stock ' Farm”, Cypress River, Man. heiS- j ursbóndinn Halldór Hjaltason Sveinsson, á 62. aldursári; fæddur 26. sept. 1859. | DauSann bar snögglega aS höndum; hann kom því sem næst án fyrirvara. Hann fór á fætur aS vanda um morguninn og afgreiddi sín venjulegu mörgu störf, en kvartaSi þó um lasleika; um miSj J an morgun kom hann inn og var í þá veikur; lagSist hann fyrir og var læknis strax vitjaS sem kom | án tafar, en árangurslaust, því j hann dó rétt fyrir hádegisibiliS. Halldór sál. var ættaSur úr lsa- fjarSarsýslu á Islandi; voru for- eldrar hans Hjalti Sveinsson og kona hans ÞorgerSur frá SúSavík viS IsafjörS. Hann ólst upp viS faSm íslenzkrar náttúru, og var strax á unga aldri hinn efnilegasti maSur, meS framgjarna lund. Hann fýsti snemma aS sjá út fyrir túngarSinn og skoSa heiminn. Ár- iS 1883, rúmlega tvítugur, kvaddi hann skyldmenni og vini og for einn síns liSs til Vesturheims. Til Canada var ferSinni heitiS og hann settist aS í Winnipeg og þar dvaldi hann lengi, og fyrst fram- an af var hann í þjónustu FriS- finns Jóhannssonar kaupmanns. 7. júlí 1894 gekk hann aS eiga ung- frú Ingibjörgu Jónsdóttir Magn- ússonar Nordalí ættaSur úr NorS- urárdal í Mýrasýslu á Islandi. Árr iS 1900 fluttist þau hjón til Ar- gyle-bygSar og keyptu bújörS viS austur takmörk íslenzku bygS- arinnar; blómgaSist hagur þeirra fljótt, því þau voru saman valin ráSdeildar og dugnaSarhjon sem meS kjarki hrintu örSugleikunum úr vegi aS íslenzkum siS. Þeim hjónum varS 6 barna auSiS; mistu þau pilt og stúlku en á lífi eru 3 piltar og ein stúlka.öll heima hjá móSur sinni, hin efnilegustu börn, og harma þau öll í hljóSi góSan og trúfastan eiginmann og föSur. Eg átti heima í einni aSalgötu Lundúnaborgar. Einn dag gekk eg aS heiir.an, og mætti á aS gizka tólf ára gömlum dreng. Hann var tötralega búinn, og and- litiS magurt. BaS hann mig aS gera gustuk á sér og kaupa af sér einn eldspýtnastokk. Eg dró upp pyngju mína, og voru þá tómir gullpeningar í henni “ÞaS var leiSinlegt, drengur minn,” sagSi eg viS hann; “eg hefi enga smáspeninga á mér, og ekk fer eg heim aftur aS sækja þá. * ViS því má gera, herra minn. FáiS þér mér gullpening, eg skal bregSa mér íbúS og skifta honum, svo færi eg ySur peningana aft- ur.” Er þaS nú víst?” sagSi eg, og horfSi hvast á hann. “Já, þaS er alveg víst, herra minn. Eg er enginn þjófur.” AndlitiS var fölleitt, en svip- urinn hreinn og drengilegur. Eg fekk honum gullpening; hann hljóp burt og hvarf í mannþröng- inni. Svo leiS fjórSungur stundar. Mig fór aS gruna margt, þó eg ætti bágt meS aS trúa því aS svo drengilegur svipur kynni aS ljúga. En 'biS mín varS árangurslaus, og aS hálftíma liSnum hélt eg áfram, og hét því meS sjálfum mér, aS eg skyldi láta þetta mér aS kenn- ingu verSa, og trúa ekki þessum litlu þorpurum oftar. AS nokkrum stundum liSnum kom eg heim aftur, var þá atvik þetta liSiS mér úr minni; sagSi þá þjónn minn mér aS lítill drengui biSi mín í biSstofunni, og þættist þurfa aS tala viS mig. Þar var þá kominn lítill drengur, líkur þjófnum mínum, en hann var auS sjáanlega nokkrijm árum yngri. Andlit hans var enn megra og fölleitara en hins, og skein sorg og örvænting út úr því. “Herra,” mætli hann, “eruS þaS þér sem fenguS Robert gull- pening?” Eg játaSi því. “Þarna eru peningarnir, herra — Robert sendi mig meS þá til ySar — Hann bróSir minn — Hann gat ekki fært ySur þá — Hann varS undir vagni, herra, og er nú heima hjá okkur — og eg held hann deyji — Veslings drengurinn gat naum- ast talaS fyrir gráti. j "Hvar er hann?” sagSi eg. | “Fylgdu mér til hans." J Eg fór meS drengnum. ViS gengum nú úr þeim hluta borgar- I innar sem ríkisfólkiS býr í, og 1 göturnar sem viS fórum um urSu ýx þrengri og skuggalegri. Fylgdar J maSurinn minn litli fór svo hratt sem fætur toguSu. Eftir nokkra stund nam hann staSar viS dyrnar á kjallaragreni, sem gein viS eins og koldimm gryfja undir gömlu, hálfföllnu húsi. “Hérna er þaS, herra minn, geriS þér svo vel aS ganga inn,” sagSi hann. ViS gengum ofan nokkrar tröpp- ur, allar rammskakkar og renn- votar. I einu horni hins dimma kjallara, þekti eg aftur betlaraíin ■ minn litla. Hann lá þar í leppa- I hrúgu hjá gömlum ofni, sem eng- inn eldur var í. Hann var snjó- hvítur í framan, og andlitiS sýnd- ist ennþá hvítara fyrir þá sök, aS úr enni hans lagaSi blóSiS í rauSri rák yfir andlitiS. Hann leit til okkar. “Herra,” sagSi hann meS veikri röddu, eins og hann hvíslaSi, “geriS þér svo vel aS ganga inn- ar.” Eg kraup niSur hjá honum og tók um hönd hans, veílings litlu köldu höndina. “Þú hefir skilaS honum pening- unum, eSa hvaS?" sagSi hann viS bróSir sinn.. .“/E, þá er eg ánægSur. Þér sjáiS þá, herra, aS eg er enginn þjófur.” — Alt í einu varS hann svo skelf- ing sorghitinn á svip. “GuS minn góSur," andvarp- aSi hann. “Kalli minn, litli Kalli minn, hvaS ætli verSi um þig! — •Hann átti engan aS, herra, nema mig, og nú — GuS minn góSur!” Eg laut ofan aS honum, eg kysti veslings meidda enniS; eg baS hann aS vera rólegan, eg skyldi vaka yfir bróSur hans. Eg talaSi lengi og blítt viS hann, til aS sefa dauSastríSiS. Eg hélt alt af um litlu mögru hendina, en hún varS kaldari og kaldari. Hann þagSi, og andvarpaSi nú ekki framar, en augu hans hvörfluSu frá bróSur hans til mín.og úr þeim skein gleSiblandinn friSur. Svona dó litli betlarinn minn. Hann sýndi mér þaS sem eg hefi dýrSlegast séS á æfi minni: feg- urS barnsálarinnar, sem var hrein í hinni hræSilegustu fátækt. SÓLIN OG VINDURINN. Sól og vinduT deildu einu sinni um aS,hvort þeirra væri sterkara. Loksins urSu au ásátt um, aS þaS skyldi teljast sterkara, sem fyr gæti neytt gangandi mann, er þau sáu á undan sér, til aS fara úr káp- unni. Vindurinn byrjaSi og gerSi hvassviSri svo mikiS sem hann gat meS regni og hagli. GöngumaS- urinn barst lítt af og lá viS aS gugna;en því meir sem hvesti.þess Ifastara vafSi hann aS sér kápunni Nú átti sólin aS sýna hvaS hún gæti. Hún lét ylgeislá sína falla þverbeint niSur, og glaSnaSi þá yfir himni og jörS meS fegurstu heiSríkju; loftiS hlýnaSi meir og meir, og aS s'Sustu varS svo heitt. aS maSurinn þoldi ekki lengur vicS í kápunni. Fór hann þá úr henni og settist til hvíldar í forsælunni undir tré nokkru, en sólin fagnaSi fengnum sigri. Mörgum sinnum meira vinst meS blíSu en stríSu. STÖKUR BlessuS sólin elskar alt, alt meS kossi vekur. Haginn grænn og hjarniS kalt hennar ástum tekur. Geislar hennar út um alt eitt og sama skrifa á hagann grænan, hjarniS kaTt- '“Himneskt er aS lifa.” SKRÍTLUR Fljótur til svars. Lítill drengur hafSi veriS svo óheppinn aS brjóta rúSu ískólan- um. Enginn hafSi séS til hans, err samvizkan ásótti hann, svo hanr* roSnaSi í hvert sinn, sem einhver yrti á hann. Einhverju sinni kemur svo presturinn aS húsvitja og spyr drenginn, hver hefir skapaS him- inn og jörS? Drengurinn, sem ekki gat ann- aS en hugsaS um rúSuna, svaraSl í snatri: "Ekki var þaS eg.” Pétur: Af hverju eru fiskarnir mállausir? i Páll: GeturSu ekki skiliS þaS„ ! heimskinginn þinn. ÞaS er eSIi- legt, af því munnurinn á þeim j myndi fyllast af sjó, ef þeir byrj’- | uSu aS tala. A. Hvor heldur þú aS 3é á- | nægSari, sá sem á $100,000, eSa hinn sem á 6 dætur? B. : AuSvitaS sá, sem á 6 dætux því sá, sem á $100,000 vill bæi'ai viS upphæSina, en hinum finst hann eiga nóg. Sá látni var mesti geSprýSis- maSur, ljúfur og yfirlætislaus. Skyldurækinn heimilsfaSir og trú- maður, einlægur og vinsæll í sínu nágrenni. Halldór sál. var vel meSal maSur á vöxt, svaraSi sér vel, ljós á hár og skegg, góS- mannlegur á svip og ávalt meS bros á vörum, og vel aS sér um marga hluti. Hann átti engin systkini eSa önnur skyldmenni hér í landi, svo mér sé kunnugt, en á Islandi átti [ hann þrjá bræSur og eina systir. Á síSari árum lagSi HallcTór J mikla rækt viS aS bæta gripa- j stofn sinn, keypti hann afarverSi ( stofn af hinni alþektu Herford i kynbótagripum, ól þá upp og seldi j svo aftur; var hann búinn aS koma á fót álitlegri hjörS af þess- | um verSmætu gripum; stundaði hann jarSyrkjuna jafnframt og’I var hann í uppgangi, enda voru1 drengir hans honum hjálplegir og samhentir viS búskapinn. En þá j ko,m dauSinn kaldur og hluttekn-J ingarlaus og svifti honum frá starf inu og ástvinunum, og sætiS er autt en minningin lifir og geymist í hjörtum barnanna, ekkjunnar og vmanna. Halldór sál. var jarSsunginn af séra FriSrik Hallgrímssyni þann 24. s. m. frá heimilinu og kirkju FríkirkjusaifnaSar aS Brú, sem hann tilheyrSi, var þaS fjölmenn jarSarför. Hinar jarSnesku leyfar voru lagSar til hinstu hvíldar í Brúargrafreit. FriSur GuSs sé meS honum. BlaSiS á IsafirSi er vinsam-[ lega beSiS aS birta þessa æfiminn ingu. G. J. OIESON Glenboro, Man. D^MILES'NERVINE LÆKNAR TAUGAVEIKLUN. DR. MILES’ NERVINE er óbrigtSult metSal vitS hverskonkr taugasjúkleik; þat5 hefir lseknatS fjölda manns, sem taidir voru ólæknandi, og hvarvetna getiö sér gótSan oröstýr. Þér megitS treysta DR. MILES’ NERVINE; hún er tilhúin af sérfrœtS- ing í heila- og taugasjúkdómum, og eins og öll Dr. Mile’s metSöl, inni- heldur hún ekkert af vínanda eða ötSrum hættulegum efnum. Nervine er styrkjandi, heilsusamlegt metSal, sem ætti aö vera á hverju heimili. FarltS til lyfsalans og bitijitS um DR. MILES’ NERVINE og takitS hana inn eftir forskriftinni, ef ytSur batnar ekki, farltS metS tómu flösk- una til lyfsalans aftur1 og bitsjits um peningana ytSar aftur og þér fáltS þá. Sú trygging fyigir kaupunum. Pitpend m tíu Lmbortdory #/ tkt Dr. Miles Medical Company ReynitS ... ...... DR. MILES’ NERVINE vitS eftir farandi kvillum; höfutSverk UltSurfallssýku svefnleysi, tauga- bilun, Neuralgia, flogum, krampa, þunglyndi, hjart- veiki, meltingar- leysi, bakverk, mótS ursýki, St. Vitus Dance, ofnautn vins og taugavelki- un. TORONTO, CA.NADA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.