Heimskringla - 03.08.1921, Blaðsíða 1

Heimskringla - 03.08.1921, Blaðsíða 1
✓ Sendifi ertir vertSllsta til Iloyal Crown Sonp, Ltd. L 664 Main StM V. öinÖUOir J Verílann gefín fyrir ‘Coupons’ og umbúiir SenditS eftir vertSlista tll Royal Crown Sonp, Ltt 654 Main St., Winnip«« XXXV. AR WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 3. ÁGOST 1921 NÚMER 43 CAi NADA I mílna breiSa skamt frá Bismarck í sýndi Northcliffe þá virSingu aS NorSur Dakota ríkinu þann 25. háfa fund eSa samtal viS hann um júlí, og orsakaSi stórtjón. Einn þetta mál, sem hann er aS leyta ....Dr, Stone hét maSur og var bóndi sem úti var staddur lét líf sér upplýsinga um. Til Canada kennari viS Pardue háskólann í 9itt. Hús feyktust um koll og í kemur hann bráSlega, stendur Lafayette í Bandaríkjunum. Hann sumum þeirra kviknaSi og brunnu tæpan klukkutíma viS í Winnipeg var fyrir skemstu í Banf'f meS þau til kaldra kola. Þrjár korn- og fer svo vestur aS hafi. konu sinni. og höfSu þau í hyggju hlöSur eySilögSust og sandhóll aS klífa upp á tind einn í Kletta- einn er varg á vegi bylsins tókst' Lloyd George. ForsætisraS- fjöllunum, sem aldrei hafSi áSur upp og var drerft yHr sporveg herra MeiShen hefir veriS aS veriS stígiS fæti upp á af neinum. Northern Pacific brautarinnar. I hvetja Lloyd George til aS heim. Hj ónin voru alvön fjallagöngum . sækja Canada eftir fundinn í og þráSu hiS heilnæma svala Frank Miller heitir maSur sem Chicago um afnám herútbúnaSar. fjallaloft eins og flestir er þess heima a ‘ baenum Muskegan í j Er haldiS aS Lloyd George verSi hafa einu sinni notiS. Þau lögSu Mich- Mætti ha"n konu sinni viS því og komi. AS brezkir af staS frá Banff og bjuggust viS fJórum börnum úti á stræti, réSist stjórnmálamenn hafi þá um leiS aS vera 4 daga í burtu. En svo á hana sleit af henni bæSi ***- liSu fleiri dagar og hjónin bmu'un meS bemm höndum’ Sagt er ekki til baka. UrSu menn þá aS afbrýSissemi hafi olIaS þessu hræddir um aS eitthvaS hefSi voSa tlltaekl- Hann gaf sig á hond einnig hingaS komiS fyrir þau, og fóru aS leita' Hgreglunnar undir eins á eftir. þeirra^ Þau fundust en dr. Stone j Enn er hreyfing á fót komin, til j land^jóri Canada, er sagt a8 sigli var bá andaSur. Hann hafS! er a8 fá Bandaríkjastjórnina til aS frá Englandi áleiSis til Canada til bau voru rett komm upp a t.nd-; heimta af Bolshevikum aS Capt. aS taka héf viS emhætti sínu 4. inn hrapaS og beiS bana af. Kona. Emmitt Kilpatrick frá Uniontown hans kleif niSur í gjána þar sem f Alabama, sé laus látinn. Hreyf- hann lá, en treysti sér víst ekki aS ing þessi hefir upptök sín hjá komast til baka. En fyrir hljóS frá amerísku hersveitunum á Pólandi. fund meS sér hér, er ekki taliS ólíklegt; koma þá forsætisráS- herrar Ástralíu og SuSur-Afríku Byng lávarSur, hinn nýkjörnu ágúst. Var sagt aS forsætisráS- herra Canada kæmi meS honum, en fundir á Englandi í sambandi , viS Chicagofundinn um a'fvopnun henni um hjálp fundu leitarmenn( Sagt er aS ástand amerísku fanga þjóSanna> munu hafa aftraS hon. þau. Þetta þykir eitt hiS hörmu-| þeirra sem sitja í fangelsinu í um ffá legasta slys er fyrir hefir komiS; Moscow sé mjög aumkunarvert. ■er dr. Stone mjög tregaSur af Capt. Kilpatrick tilheyrir RauSa- Lans mörgu vinum. Hin árlega búnaSarsýning í Brandon var sett 18. júlí af ak- kross félaginu og var tekinn fangi í Crimea. 29,901 . tóku út borgarabréf í uryrkjumála ráSherra fylkisins,' júní mánuSi eftir skýrslum frá Geo. H. Malcolm. Sýning þessi Washington aS dæma. Af þeim hefir undanfarin ár vakiS mjög voru 64453 þýzkir, 4014 austur- mikla eftirtekt, enda þyrptist fólk'rískir, 3508 Itali r og 3313 frá til hennar nú í eins stórum hóp- ’ Stór-Bretlandi. Fæst var af Spán- um, ef ekki stærri, en nokkru sinnij verjum, aSeins 19. áSur aS sagt er. Hægra er aS kenna heilræSin T. H. Johnson dómsmálaráS-j en halda þau”.—MaSur flutti fyr- herra, er sagt aS fari til Englands irlestra víSa í Indiana um:”Hvers ‘lufvc‘u'l“’ ’ s , , ,, . c ii- aS þeir vilji aS mtnsta kosti etgn- í ttl veria mál fvrir vegna menn væru ahyggjutullir? ast 4UU flugvelar. Keynt hefir ver- Stærsta loftfar í heimi, hefir ný- lega veriS reynt í London, og voru á því 48 farþegar. ÞaS getur flogiS 5000 mílur (enskar) hvíld- arlaust. ÖNNUR LÖND. Flugvélar Bolshevika. Frá Eystra- saltslöndum berast þær fregnir, aS 1 aS Bolshevikum sé mjög í mun aS koma sér upp flugvélum. Er sagt i haust til aS verja mál fyrir( vegna menn væru áhyggj Manitobastjórnin í leyndarráS- Fyrirlesturinn þótti góSur og hö'f. inu. Málinu á stjórnin í viS Kelly, hans var orSinn all-frægur fyrir út af þinghúsbyggingunni. Kelly hann. 1 vikunni sem leiS réSi þessi yar dæmdur til aS borga stjórn- maSur sér bana. Menn hafa síSan inni $615,000 fyrir svik á verk- veriS aS spyrja, hversvegna hann hafi veriS áhyggjufullur. inu, en hann áfrýaSi þeim dómi. Hermáladeildin í Canada hefir Kvenfélag eitt í Bandaríkjun- ákveSiS aS fækka herliSi hér um| um hefir undanfariS veriS aS 10% eSa úr 4000 manns niSur í starfa aS því, aS fá þaS meS lög- 3600. Þetta er gert til þess aS um bannaS, aS prestar gjifti hjón færa kostnaSinn viS herliSs út- sem eitthvaS ,eru andlega kvilluS, baldiS niSur. iS aS fá þær keyptar í SvíþjóS, en ekki lánast, því aS Svíum þykir viSurlitamikiS, aS fá svo hættu- leg hergögn í hendur jafnvoldug- um nábúum. ÞjóSverjar eiga ekki flugvélar aflögu, en sagt er aS til mála hafi komiS, aS brezk verk- smiSja smíSaSi þessar flugvélar handa Rússum. Fríikkar eru enn í þann veginn eSa ekki eru fullkomlega hraust á aS senda her til Slésíu, þó Bret- . sálinni. — HvaSa Daniel dómara um geSjist miSur aS því. ÞaS Stjórnendur “Great War Veter- , r ætla sár aS fá til aS skera úr virSist sem þaS ætli ekki aS geta ___99 C' 1_:_L L f » i r erans” félagsins hér í Canada hafa . , ,. & þvi, er oss raSgata. beSiS Lloyd George aS koma og tala á ársfundi þeirra sem haldinn verSur í haust í Port Arthur. BANDARIKIN Stórkostleg samvinnufélagsverk smiSja, sem býr til allar tegundir af kvenfatnaSi, hefir veriS mynd- uS í New York og er höfuSstóIlinn $20,000,000. Félag þetta býr til alt mögulegt er kvenfolk þarfnast, og er sagt aS þaS muni lækka a8 mun verSlag á allri slíkri vöru. Fjörutíu og átta mismunandi verk- stæSi sem hefir yfir 20,000 manns í vinnu, sameinuSu sig félagi þessu Hin nýja bygging þess, sem er ein sú allra fegursta í borginni, héfir veriS í smíSum um langan und- anfarandi tíma, en er nú lokiS. 1 henni eru þær þægilegustu og' feg- urstu verkstofur er þekst hafa. Þar eru salir fyrir líkamsæfingar, skemti- og hvíldarsalir. Uppi á þakinu er til búin sundlaug meS baSklefum alt í kring, og blóma- reitum úti frá. Á böglapósti skaSaSist póst- stjórn Bandaríkjanna $50,000,- á síSasta ári eftir því sem Steven- son segir, sem er formaSur póst- stjórnarnefndarinnar í Washing- tonþinginu. Skýstrókur æddi yfir spildu þrjátíu mílna langa og tuttugu um heilt gróiS milli vestur-þjóS- anna út af Slésíu. Frakkland hefir aS öllum líkindum gert leynisamn- inga viS Pólland, snertandi Slés- íu. AS hinu leytinu'eru ÞjóSverj- ar svo óSum aS ná sér eftir stríS- iS, aS sagt er aS Frakkar séu smeykir viS þá, og ætli nú aS draga betur afl úr höndum þeirra en ennþá hefir veriS gert. Bretar líta svo á, sem lítil sanngirni sé í þessu fyrir Frakkland, og þaS færi betur, aS sú ósanngirni kæmi því (Frakklandi) ekki í koll. Frá Litlu Asíu kom sú frétt ný- lega, aS herliS Tyrkja hefSi yfir- gefiS borgina Angora, sem hefir veriS höfuS aSsetur nationalist- anna tjrrknesku, og aS íbúarnir séu aS flýjaa ustur á bóginn til Sivasborgar, sem er um 230 mílur frá Angora. Um borgina Ismed, um 50 mílur suS-austur frá Con- stantinople, er haldiS aS líkt fari innan skamms. í Morrocco hafa uppþot og ó- eyrSir átt sér staS milli innfæddra manna og spánverja. Er sagt aS Spánverjar hafi fariS halloka og BRETLAND írsku málin halda hugum manna vakandi ennþá. De Valera er farinn til baka tíl Irlands meS friSar-skilmála þá er Lloyd Ge_ orge hefir dregiS upp milli land- anna. Hvernig þeir skilmálar eru, vita ekki aSrir en þeir er um þá fjölluSu, því þeir hafa ekki veriS birtir; haldiS er þó aS þeir séu töluvert rýmilegir fjrrir Ira, ef ekki alger uppfylling á kröfum þeirra. Fýsir menn nú heldur en ekki aS heyra, hvernig Irar taka þeim. Northcliffe lávarSur, blaSakon- ungurinn alkunni á Bretlandi, er nú staddur í Bandríkjunum í sam- bandi viS fundinn er halda á þar um takmörkun herútbúnaSar, eink um til sjávar. Þegar til þe9s kom hverjir yrSu á Englandi kosnir til aS mæta á þeim fundi, reis North- cliffe í aSal blaSi sínu London Times” mjög andtvígurj því aSj Curzon, landritari Indlands, yrSi . , . . .. . a-.* mannfall talsvert orSiS a þeirra utndtndur til tararinnar. Blaoio e . ............. , . . „ I hliö. Dtjornm a bpam heldur ollu snenst einmg ondvert Lloyd Lie-: , , v. ! leyndu um tþetta, en liS til hjalp- orge. Hafa þe ír 1 staoinn gert I , .. , r. , , ., , ar smum monnum hehr hun sent Northclitfe ymsar skraveifur, svo! x l sem aS koma í veg fyrir aS blaS ■ an^a hans fengi fréttir frá fréttastofu' Á Frakklandi greip svo illkynj- stjórnarinnar, sem þaS hafSi notiS uS svefnveiki konu eina er Dela- um tugi ára; einnig aS sendiherra-: harge hét, aS hún er nú búin aS stofan brezka í Bandaríkjunum! sofa eSa vera í svefnmóki rúma 5 mánuSi. Nýlega ó'l kona þessi barn og var þá búist viS aS hún mundi vakna. En svo varS ekk og hún sefur enn. BarniS var frízkt og efnilegt og alveg eins og nýfædd börn eiga aS sér aS vera. Var 33 ára og hafSi aldrei séS kvenmann. Tracy Gillis heitir 33 ára gamall maSur í Omaha í Ne- braska. Hann hafSi ekki fyr en rétt fyrir skömmu séS járnbraut- arlest, strætisvagna, loftför, dag- blöS, tímarit, eSa rakarastofu. Og kvenmann hafSi hann aldrei augum litiS. FaSir hans, George Gillis, dó nýlega á bújörS sinni sem er 40 mílur frá járnbraut. Hann hafSi flutt þangaS fyrir 30 árum frá Chicago. Kona hans var leikona; yfirgaf hún mann sinn og fór til St. Paul skömmu eftir aS þau hjónin voru sezt þarna aS búi. MaSur hennar tók þetta all- nærri sér og ásetti sé aS lifa þaS sem eftir var æfinnar sem fjærst skarkala og glaumi heimsins. Son- ur hans var altaf á búi föSur síns. Hann fór aldrei aS heiman og sá ekki fólk nema í fjarska. Þegar faSir hans dó, einsetti hann sér aS litast um og sjá dálítiS af menn ingu heimsins. Hann rak því gripi til markaSar, seldi þá og og byrj- aSi meS því aS fá sér föt og láta raka sig fyrir andvirSi þeirra. Þeg- ar hann hafSi séS hvernig lífinu var háttaS í mannheimi, ákvaS hann aS ganga á búnaSar skóla og — giftaist, því ekkert af því sem hann hafSi augum litiS síSan hann kom úr einverunni, hafSi heillaS huga hans sem kvenfólkiS. MetramáliS í Japan. Japar hafa, aS því er franskur frétta- ritari segir, innleitt metra-máliS hjá sér. Bann. I Argentínu hefir stúlk- um veriS bannaS aS koma 1 kirkju meS bera handleggi og í fleygn- um kjólum. Sagt er aS fólki þyki ekki eins gaman aS fara í kirkju síSan. VerSfall á trjáviSi. Búist er viS miklu verSfalli á trjáviSi í SvíþjóS og Finnlandi í haust, því aS enn sem korniS er, hefir ekki selst á þessu ári nema 5 % móts viS þaS sem venjulegt er. Norska ráSnejrÚS nýja er svo skipaS: Blehr, forsætisráSherra og fjármálaráSherra; Ræstad, utan- ríkisráSherra;01sen_Nalum, kirkju málaráSherra; Aavatsmark, her- málaráSherra, Amundsen, doms- málaráSherra; Mjelde verkamála- ráSherra, Mowinckel, verzlunar- málaráSherra og Oftedal, Social- ráSherra. Franskur verkamaSur , sem heima á í Vínarborg, og veriS hef- ir blindur áruirij saman, kveSst hafa smíSaS sko úr málmi, er muni útrýma leSurskom. Árum saman hefir hann gert tilraunir til aS finna hentugan málmblending í þessa nýju skótegund. Einir skór vega ekki fult pund, eru afarsterk- ir, vatnsheldir og eldtraustir. Grimmileg hefnd. I byrjun maí í sumar * brann sveitabær einn skamt frá Bergen, og brunnu inni þrjár manneskjur, 6 kýr og all- margt sauSfé. — MaSur um þn- tugt, sem fengiS hafSi hryggbrot hjá vinnukonunni, var tekinn fast- ur, grunaSur um aS hafa kveikt í bænum í hefndarskyni viS stúlk- una, sem þarna beiS bana ásamt húsbændum sínum. Frá Islandi. Eftir Vísi Rvík, 4. júlí ’21 Dr. Saimbon prófessor, frægur enskur læknir frá London, er hér staddur fyrir hönd heimsblaSsins Times. Hann er kunnur sérfræS- ingur í hitabeltissjúkdómum og hélt fyrirlestur í Læknafélagi Is- lands um þau efni fyrir fám dög- um. Infúenza er nú aS breiSast út víSsvegar vestan lands og norSan og í BorgarfirSi. Hennar gætir mjög einnig í Reykjavík. Haraldur Níelsson'prófessor og kona hans ASalbjörg, fóru til Eng- lands nýlega; búast þau viS aS dvelja utanlands fram á haust. Konungsförin. BlaSiS Nation- altidene flytur vingjarnlega riL stjórnargrein um fsland og för konungs þangaS. Getur blaSiS þess, aS Island sé nú orSiS fjórSa ríki NorSurfanda og muni sýna þaS í viStökum konungs, aS þaS sé þeim vanda vaxiS. KveSst þaS og ekki efast um, aS hinum ís- lenzka konungi verSi veittar jafn hjartanlegar viStökur á Islandi, sem danska konunginum voru veittar í nýlendunni Færeyjum, og sami skilningur muni koma fram meSal Islendinga á mikil- vægi konungsdómsins. Ennfrem- ur segir blaSiS: “Framganga Kristjáns konungs, djarfmannleg og tilgerSarlaus, mun gera sitt til aS vi'nna hjörtu manna og lslend- ingar munu kunna aS meta þaS, er konungur þeirra kemur sjálfur á fund þeirra, þó aS stormar og illviSri geri sitt til þess aS hindra för hans.” “Kurér” heitir danskt blaS, sem Helge Wellejus ætlar aS gefa út meSan konungur verSur hér. Fyrsta iblaSiS kemur út sama dag og konungurinn kemur. 1 því verSa myndir og ritgerSir um hin og þessi efni, snertandi Island, auk frétta, símskeyta o. fl. BlaSiS er aSallega gefiS út til þess aS auka þekkingu á fslandi erlendis og verSur sent út um öll NorSurlönd og víSar. Sektir hlutu allir botnvörpung- arnir semt eknir voru aS veiSum í landhelgi, tveir 10 þúsund kr. hvor og einn (þýzkur) 1 5 þúsund kr. Afli og veiSarfæri upptækt. Aflinn og veiSarfærinn verSur alt selt á uppboSi. Bandaríkjakolin, sem h. f. Kveldúlfur hefir fengiS, reynast ágætlega. Er nú fariS aS nota þau í GasstöSinni og fæst gas til af- nema nota allan sólarhringinn eins og áSur. Ennfremur er byrjuS vinna viS rafnaruppfylinguna nýju, en hún hafSi stöSvast vegna kola- skorts. Önnur sex sönglög eftir Loft GuSmundsson eru út komin Kaupmannahöfn og Leipzig hjá Wilhélm Hansen, sönglagaútgef- anda. Lögin eru viS þessar vísur: “HvaS dreymir þig?” eftir Jakob Jóh. Smára; “Nú lokar munni rósin rjóS,” eftir GuSm. GuS- mundþson; “ÞiS sjáist aldrei framar,” eftir Steingr. Thorsteins- son; “Ósk og ætlun,” eftir Ste- phan G. Stephansson, “Til stjörn- unnar”, eftir Bjarna Jónsson frá Vogi. öll kvæSin hefir Bjami Jónsson þýtt á þýzku og fylgja þeir textar hinum íslenzku. Á káp- unni er mynd eftir E. Th. af ís- lenzkum sveitabæ og smala, sem er aS sjmgja í hjásetunni. Frá- gangur allur er hinn prýSilegasti. Rafljós frá ElliSaárstöSinni er nú komiS í notkun, og má sjá þaS í kaffisalnum í ISnó. Þó mun þaS ekki enn orSiS til almennings af- nota, enda nú lftil Ijósaþörf. Háskólinn tíu ára. 17. júní var háskóli Islands 10 ára. Háskóla- rektor næsta ár var kosinn pró- fessor ólafur Lárusson. — Heim- spekisdeild háskólans sæmdi tvo merkismenn doktorsnafnbót, þá prófessorana Þorvald Thorodd- sen og Finn Jónsson. Nýtt málmfélag. Á bæjarstjórn- arfundi í Rvík var lagt fram bréf Kristófers SigurSssonar og 5 manna annara um málmleitarleyfi í landi bæjarins. Samþykt að fela fasteignanefnd aS íhuga máliS og eiga tal viS leyfisbeiSendur. Ný bók. Um þetta leyti er von á nýrri bók ámarkaSinn. Eru þaS sögur og æfintýri eftir Andrés G. Þormar, ungt skáld og efnilegt sem margir kannast viS af upp- lestri hans hér í vetur. Er óhætt aS fu'llyrSa aS unga fólkinu verS- ur einkum kærkomin þessi bók. Fyrirlestra um hestasölu er- lendis ætlar GuSm. HávarSsson aS fara aS halda. GuSm. hefir unniS mikiS aS útbreiSslu þekk- ingar á ísl. hestum erlendis, og sækir nú um styrk til þingsins til útgáfu nýrrar bókar um íslenzka hesta. Sennilega fær han nstyrk- inn. RíkislániS íslenzka. Konung- urinn á aS koma ‘færandi hendi’I BlaSiS “Politiken” segir frá því, aS íslenzki forsætisráSherrann og bankastjóri Landsbankans séu aS semja viS stórbankana í Kaup- mannahöfn um 10 miljóna kr. lántöku fyrir hönd ríkissjóSsins ís- lenzka. Segir blaSiS enn fremur, aS þaS sé alkunnugt, aS lslend- ingar eigi viS talsverSa fjárhags- örSugleika aS stríSa í svipinn, og stafi þessir örSugleikar einkum aS því, aS, aS fjárkröfur á hendur Islendinga séu ekki seljanlegar er- lendis og af því aS Island eigi í raun og veru hvergi höfSi sínu aS aS halla til lántöku, annarsstaSar en í Danmörku. “I sambandi viS þetta mál mætti nú hitt og annaS hugsa og segja um framtíSarmögu *leika Sögueyjarinnar sem sjálf- stæSs ríkis,” bætir blaSiS viS, ‘en þaS liggur ekki fyrir. Og þó aS hér sé ekki heldur vaSiS í pen- íngunum, þá tekst Islendingum vonandi aS fá þetta lán, svo aS konungur geti haft góSa ‘ gjöf” aS færa þeim, þegar hann nú bráS ’lega heimsækir þá.” — “Vísir” finst, aS þessi ummaéli danska blaSsins gefi líka tilefni til ýmsra hugleiSinga, þó aS ekki sé þaS mannlegt”, aS dönsk blöS eigi bágt meS aS stilla sig um aS hlakka hátt yfir því, aS Islendmg- ar skuli hafa neySst til aS leita á náSir Dana, sem hálfgerSir öl- musumenn. En þaS eru tvær hliS- ar á því máli; veit önnur emkum aS stjórn vorri, og verSuT hún at- huguS síSar. Svíar kváSu ekki ætla aS senda hingaS sendiherra aS svo stöddu. Eftir því sem heyrst hefir, skar sænska þingiS niSur fjárveiting- arbeiSni stjórnarinnar til sendng- ar sendiherra eSa ræSismanns meS sendiherraumboSi hingaS til lands. — En sjálfsagt mun máliS verSa tekiS upp aftur síSax. 16. AlþjóSaþing gegn áfengi, verSur haldiS í Lausanpe viS Genfervatn í Sviss frá 22. til 27. ágúst í sumar undir forustu Schult- hess forseta sviesneska lýSveldie- in«. — lslenzka ríkinu hefir ver- iS boSiS aS senda þangaS oþm- beran fulltrúa. . . ,<lK. . .»«4

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.