Heimskringla - 03.08.1921, Blaðsíða 6

Heimskringla - 03.08.1921, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. ÁGÚST 1921 r fc r t Jessamy Avenal. Skáldsaga. Áítir sama höfund og “Skuggar og skin”. t < S. M. Long þýddi. “Já, Lewis,” svaraSi Rúpert, og sagSi honum utanáskrift sína, og bar þvt viS aS hann yrSi á öSru veitingahúsi. Rétt í því aS Darrell var aS fara, kom sendt- sveinn meS hraSskeyti sem Rúpert tók viS og leit á og hélt aS væri til stn. “ÞaS er til hins mannsins, herra,” sagSi þjónn- inn. ÞaS kom fyrir stundu síSan, en þvt miSur hefi eg gleymt aS afhenda þaS fyr en nú.” “Þegar þjónninn var farinn, leit Rúpert á bróSir sinn: "Hversvegna kal'lar þú þig þessu nafni?” spurSi hann, “Hallowes, Rúpert Hallov’es. ÞaS er undarlegt, en mér finst eg hafa heyrt þaS áSur." Darrell las skeytiS æSi svipþungur: "Eg tók þaS upp í London sem verzlunarfélagsnafn,” svaraSi avo drauminn. “Enn þetta er aSeins draumur, sem:^ -en j,aS h{;fir enga þýSingu, Roger, og nú ekkert er aS marka,” sagSi Levhs í iháSslegum tón, þegar draumurinn var búinn. “Þú máfet ekki framar hugsa slíka vitleysu, og verS eg aS1 fara.” Rúpert lagSi hendina alúSlega á öxl hans; hann 1 sá aS bróSir hans var órólegur og kvíSandi, og hann kemur til baka, hafi eg mist, eSa sé í þann veginn aS missa alla ást á honum?" En þaS hlaut aS draga úr ásökunum hennar á sjálfa sig, hvaS hann var orSinn umbreyttur — já, sorgiega umbreyttur. LífsskoSanir hans voru alt aSrar. Hann mintsist naumast á guSsdýrkun eSa góSa hluti, og ef hann gerSi þaS, þá var þaS þver- öfugt viS þaS sem áSur var. “En hversvegna sé eg þetta alt núna, þegar þaS er um seinan?" hugs- aSi hún. “Hvernig gæti eg nú hætt viS alt saman? ÞaS rnundi kremja hjarta hans. En allir hljóta aS taka eftir hinni sorglegu breytingu sem á hönum er; eg veit aS biskupinn og eins lafSi Carew sjá hana, og Lucy vill ekki minnast á hann — en mér finst samt stundum sem þaS vera eithvaS sem hana lang- ar til aS segja mér.” “FyrirgefiS, jómfrú Jessamy, mér þykir leitt aS verSa aS ónáSa ySur, en þaS er gömul kona niSri, hvaS sem því líSur, verSur þú aS fara fyrir mig. Eg; hann visgi ag br5gir sinn hafSi oft fariS villur vegar. j sem segist endilega þurfa aS tala viS ySur. Eg sagSi væri þér alla æfi þakklátur fyrir þaS. Ef satt skal £g hýgt yig ag þetta sé ekkert leyndarmál, sem henni, aS þér væruS önnum kafnar, en hún segist segja þá er kvenmaSur meS í spilinu, og þaS þýSir eg má vita; trúSu mér fyrir því, Lewis. ÞaS erj ekki skuli tefja ySur lengi; ennfremur gat hún þess, mína tímalegu velferS, ef eg ekki get veriS hér nú. ekki af forvitni sem að eg 8pyr þig en eg viJdi aS hún hefSi veriS barnfóstra hjá herra Hallowes" I svipinn get eg ekki sagt þetta greinilegar. Getur fegJnn hjáfpa þér ef eg gæti ;Þú hefir ajdrei trúaS þú ekki veriS til aS fara frá Liverpool á morgun. : ÞaS væri ekki óhugsandi ef þú færir meS hraSlest- inni, sem fer héSan klukkan ellefu.” Rúpert hristi höfuSiS um leiS og hann sagSi: “Mér er ómögulegt aS fara svo fljótt héSan Lewis— ekki fyr en seint í næstu viku. Eg hefi lofast til aS flytja ræSu í London á miSvikudaginn, og því sentl og gekk um leiS nokkur skref frá honum. "ÞaS eru eg lofa má eg ekki avíkja; þar aS auki er fjöldi af tiJ menn sem eySileggja alt er þeir koma nálægt. mér fyrir þínum eigin málum, rétt eins og þú værir I hræddur viS mig, en í hjarta mínu er eg ekki ann- ! aS en ástúSlegur bróSir. ViS áttum báSir sömu j móSurina, og þó viS höfum veriS lítiS saman á æf- fcréfum sem eg verS aS svara.” . “En þú lofaSist til aS hjálpa mér." “Já, aS hjálpa þér Iþegar eg gæti, og þaS skal “ÞaS er ekkert til fyrirstöSu, aS hún geti talaS viS mig. VísaSu henni inn til mín,’ sagSi Jessamy, “'Þessa stundina er eg ekki vant viS látin.” Denton fylgdi inn ti'l hennar gamialli konu, hrein- legri til fara. Hún var svipfalleg, rjóS í vöngum meS fjörleg, blá augu, enda þótt enniS væri hrukkótt og ‘ÞaS hefir veriS þaS bezta, tók Darrell fram í háriS hvítt. “Mér er mikil ánægja í aS sjá ySur,” sagSi Jessamy, “eg man aS herra Hallowes fyrir löngu síSan talaSi um ySur viS mig. Hann sagSi aS sé þætti mikiS fyrir því, aS vita ekki hvar þér væruS. Láttu mig svo fara Roger, og hirtu ekki urfi aS kenna mér neinn siSalærdóm.’ “ÞaS er heldur ekki áform mitt, en ef þaS værr ViljiS þér ekki fá ySur sæti? ‘Þakka ySur fyrir, góSa jómfrú Avenal. — Já, eg líka gera þegar eg hefi tíma til, en orS mín má eg nokkuS sem eg get hjálpaS þér, þá verSurSu aS ekki bregSa. lEn heyrSu mig, Lewis, gætir þú ekki sesja mer t»aS- t>ví meS ‘ánægju vil eg gera fyrir þig( mér þótti líka fyrir því, og var óróleg af þeim a» fyrst hjálpaS mér til aS komast eftir'lþví sem mér er t>aS sem eg get, og mín inni'legasta ósk er sú, aS íþú stæSum," sagSi gamla konan, meS lágum og mjuk- .......... ~ - - “ - takir þér aSra lífsstefnu og ibætir ráS þitt. 1 kvöldL “ ““ “c~ *’"'1 avni tala eg þannig, af því aS þú hefir talaS um, aS far- sæld þín væri í sarríbandi viS kvenmann. Hennar gæfa verSur aS byggjast á þér, Lewis. mest áhugamál um sjálfan mig. SegSu mér til dæmis hvaS þaS var sem eg talaSi um, þegar eg lá rænu- aus í fiskimannskofanum?” “Þú talaSir ósköpin öll af óskiljanlegum og sam- »engislegum þvættingi.” “En hvaSan kom eg þá? þaS ættirSu þó aS vita.” “Frá London; þú varst þar eitthvaS viS skrif- stofustörf.” “ViS skrifstofustörf? Ekki rankar mig neitt í þaS. Nefndi eg engin mannanöín?” "Nei.” “ÞaS eru eitt eSa tvö nöfn sem mig rámar í,” :sagSi Rúpert, eins og hálfgert út á Iþykju. “Eg heyrSi f. 5þau í draumunum og síSan hljóma þau oft fyrir eyr- ■um mínum. AnnaS nafniS er Sir Jocelyn — þaS um röm. Eg skal segja ySur, aS eg fór meS syni mínum til Ganada, og þaS liSu mörg ár þar til eg kom til baka aftur; eg var farin aS halda, aS þaS yrSi aldrei. Syni mínum 'líSur vel í Ottawa; á hann ’Eg veit ekki,” svaraSi hann, ”eg er máske ekki þar konu og börn. Eg fékk sterka löngun til aS koma einn af þeim sem hugsa um hvaS öSrum sýnist; en ■ hingaS heim aftur. Dóttir mín þar, ^ar bæSi fátæk nú verS eg aS fara, gæfa mín er þaS sem eg spila og heilsulítil, og þessvegna álít eg aS eg sé betur um -----þaS er áreiSanlegt, og ef þú vilt hjúlpa mér sett hérr,. Keldur en í Canada, og vildi eg svo gjarn- og fara til Bandaríkjanna, þá hlýt eg aS vinna.” Svo yfirgaf hann bróSir sinn, og »at Rúpert eftir og hugsaSi um þetta. Af andlitssvip Lewis, þegar hann talaSi um kvenmanninn, sem hann ætlaSi sér aS ná í, var ein- læg. Loksins var iþaS þó kom, aS viSkvæmari til- inningar voru snortnar, og elskaSi nú kvenmanninn í fullri alvöru. — “Eg vil hjálpa honum,” hugsaSi ,, hann, “Eg vil fara til baka og taka aS mér ihans hlut- heyrSi eg glögt; hefir iþu nokkurn þekt meS þv., verk Eg vildi ógka aS hann gegSi mér a]t Aumingja nafni? ESa hefi eg minst á þaS? “Nei,” svaraSi hann dræmt. “Stundum finst mér eg sjá stóran garS,’ hélt Lewis. Hann hefir aldrei þekt móSir sína, hún dó meSan hann var ungabarn, og faSir hans var ekki góSur maSur. Gamla Nannie sagSi jafnan, aS herra Rúpert áfram meS sama hætti, “og gamalt hús, Ijóm1 pi n l rm , , Darreli hetði marið hjarta moSur minnar. Nanme, andi faiiegt. 1 garSinum eru stór birkitré og skamt , < r- *..,(• - i . . hatði hann ytir með sjaltum ser, meS emskonar paðan er kirkjuturn. Lf eg að eins gæti munað þetta altsaman!” “Þú hefir ekkert uppúr því aS leggja svona hart undrun. “Eg man eftir henni; nafn hennar og útlit; kannske hún geti sagt mér eitthvaS ef mögulegt væri aS finna hana.” Hann gleymdi Lew:is algerlega nokkur augna- . . blik, út úr augum hans mátti lesa vonarbjarma, og þetta fyrir og eg veit aS þaS er hættulegt fyrir þig, ,, . r\r ,'. >r ,., , e ^ ,1V. , r. ahugasvipur var a andhtinu. OfurlitiS meira ljos. O, á þig meS þessum hætti,” sagSi Lewis öskureiSur. Læknirinn sagSi mér aS þú hefSir ekki átt aS taka Rúpert, aS reyna svo mikiS á heil'ann. GeturSu ekki fariS strax, eins og eg hefi beSiS þig? BlessaSurl t - c . , ; tram ur fynr honum. mundi guSs náS virkilega veitast honum og greiSa segSu já.” ’Eg skal fara seinni partinn í næstu viku.” Hvar var þaS sem hann hafSi heyrt nafniS Rú_ pert Hallowes? Honum fanst hann vera því aafni laugardag, ef þú vilt gefa mér nákvæmar fyrirskip- anir.” Darrell strauk hendinni um enniS, sem varS eld- bvílíkur svikari hann væri, þegar hann væri búinn aS sjá andlit bróSur hans. “Eg stend á barmi glöt- unarinnar,” hugsaði hann örvinglaSur og settist fyrir hana aS vita ti,, ^ aS ,þaS var giftingardagur n.Sur, en Rúpert hnngdi eftir kaffinu sem hann | hennar „ hún horfSi ,fram á meS kvíSa ihafSi beSiS um. "Ef eg fæ hann ekki af staS fyr en á laugardag, þá hefi eg tapaS -spiliau. BrúSkaupiS á raS vera á þriSjudag.. 'Ef hún skyldi nú fara aS Ihlusta á hann á miSvikudag! — Eg má til aS koma því svo fyrir, aS hann hafSi enga stund afgangs frá verkum sínum, og svo má eg til meS aS hafa stöS- ugar gætur á hverjum snúning hennar. ÞaS er síS- asta hríSin og hún er hörS — en vinningurinn er líka mikill.” | MeSan þeir drukku kaffiS, baS Rúpert hann af- sökunar á aS hann þyrfti aS skrifa nokkur bréf á ritvélina. <■ ( Darrell gaut útundan sér augunum, og veitti hon- um og því er hann var aS gera, nákvæmar gætur. Hann sá aS eitt bréfiS var til biskupsins. Þegar hann hafSi lokiS viS kaffiS, stóS hann UPP og sagSist fara aS hátta, því hann sagSist þurfa aS fara úr bænum næsta dag, og skyldi hann láta hann hafa allar upplýsingarnar 9kriflegar. Fékk hann heimilsfang Rogers, en nann sagSist koma og finna bann á miSvikudaginn, en ekki gaf hann Rúpert an þegar þar aS kemur, aS bein mín fengju aS hvíla viS hliS mannsins míns.” “Hvernig gátuS þér komist aS því, hvar eg hélt til?” spurSi Jessamy. “MeS leiSbeiningu biskupsins, jómfrú Avenal. Eg hefi einu sinni veriS hjá honum sem barnfóstra, og han ner einn þeirra manna sem aldrei gleymist •andlitum er hann einu sinni sér og veitir athygli. Einn dag er eg gekk um strætiS, mætti eg biskupinum, og þekti hann mig samstundis, heilsaSi mér vin- gjarnlega, og fór aS tala viS mig. MeSal annars sagSihann: / “Nú get eg-sagt ySur þaS, aS Rúpert Hallowes ætlar aS giftast í næstu viku stúlku sem eg þekki vel og þykir mikiS til koma; hún er falleg og aS sama skapi góS sfeúlka.” — Og eg sé aS hann hefir ekki fariS þar meS neinar ýkjur. ÞaS er ekki svo vandasamt, eftir andlitsdráttum persónunnar, aS geta sér til um eiginleika hennar, — ‘ Þér ættuS aS heimsækja hana, því hún er alúSleg og góS vil a’lla,’ sagSi hann. Eg baS hann þá um heimilisfang ySar, og var svo djörf aS koma hingaS, sumpart til aS heilsa upp á yður, og einnig til aS fá upplýsingar um heimili herra Hallowes. ÞaS er sem sé lítilræSi, sem eg he'ld aS hann geti orSiS mér hjálplegur viS, þó ekki sé rétt aS gera honum ómak svona rétt fyrir brúSkaupsdaginn. Eg hefSi heldur ekki gert þaS, ef aumingja Sally hefSi ekki veriS svona bág stödd, og mér næstum dauSlegiS á peningum.” íHún talaSi svo lágt, en var þó fljótmælt, aS Jessamy meS naumindum skildi hana. — 1 millitíS- inni hafSi Jessamy beSiS um te; hún helti því í boll- ana og sagSi um leiS: "Máske eg geti hjálpaS ySur? Herra Hallowes kemur ekki hingaS í dag, því hann kvaSst mundi verSa önnum kafinn viS einhverjar mjög áríSandi ráSstafanir, og svo verSur hann aS undirbúa ferSina, því þaS er hugmyndin, aS viS leggjum upp í langt ferSalag aS brúSkaupinu loknu.’ Hún þagnaSi skyndilega og studdi hendinni á enniS. ÞaS var sem hana hrylti viS aS hugsa til þess. “Er þaS — nokkuS viSvíkjandi peningum?” spurSi hún svo, mjög vaflega. “Máske eg geti hjálp- aS ySur?” “Margfalda þökk, þaS var vel gert af ySur; en þaS var ekki hjá Rúpert sem eg átti hjá — “Sem þér áttuS hjá?” "Já, þaS var lán, sem bróSir hans fékk.” “BróSir hans?— Já aS líkindum leikbróSir,” sagSi Jessamy, og brá mikiS. “Hann hefir KtiS tal- aS um hann viS mig. Mér hefir skilist sem hann hafi ollaS herra Hallowes armæSu og áhyggjum?” "Já, og mörgum fleiri,” sagSi Nannie, og hristi höfuSiS. ÞaS 'lítur svo út, sem einstöku persónur séu fæddar aSeins til aS vera sambræSrum sínum og systrum til armæSu og mótlætis. Hann var einn af þeirri tegund. FaSir hans eySilagSi móSur hans, og eg er viss um aS hún óttaSist aS Lewis mundi verSa líkur honum. Rúpert var honum gagnólíkur. Herra Darrell var til mikillar armæSu öllum þeim sem kyntist honum, og þaS var hann sem eg hafSi mest meS aS gera. Eg hafSi veriS viSstödd er hann fædd- ist .og gat ekki gleymt því, og mér þótti svo inni- lega vænt um móSur hans og hinn ástúSlega Rúpert. Hann á fáa sína líka, og þér verSiS mjög hamingju- Og hvenær ætti eg aS geta sagt honum, aS þegar | söm, kæra jómfrú Avenal. Mér er sagt aS þér séuS Darrell sá aS þaS var ekki til neins aS þræta ',i, ,, , serstaklega vel kunnugur; hann hlaut of að hafa viS Rúpert, hann langanði til aS gnísta tönnum af1 , , , * ** , l 1 . 6 heyrt það aður, en hvar og hvenær? ilsku, heipt og örvinglan. ___ ___ __ ___ ___ “HvaS verSur þú lengi í bænum?” spurSi hann ,, - , , • , l i,- , K it Upp a herbergi sinu bylti Darrell ser a allar hliS- óþýSIega, og hvenær kemur þú aftur til London?” . , . , , , ,,c... , ,.,,, , t-j a r ar i rumi sinu, arara orolegur. Þjo daga til , ihugs- “Eg kem til baka á þriðjudagskvöldið. Eg fékk agj hann ^ky]di fig ggta geymt leyndamáIiS svo bréf frábiskupnum í Carmmster, og biSur hann mig ,engi Qg gíSan hverfa fuh Qg ah hang gjónum? aS koma til sín á sunnudaginn. Eg hefi skrifaS blaSa grein um ástand kirkjunnar í Chicago; um hana villi r l • • j ’ c , _ . , i Lnn Þa emn dagur — og svo færu þau til hann tala viS mig, en eg get sent honum ítarlegar)-r í l- i l * l t- 6 & & I * o^'nley biskups, og þar yrðu þau gefin saman i upplýsingar bréflega, svo eg geti komist af staS á u-' u j - * • • , J & , , . | hjonaband — nu var eftir aðeins einn dagur. Jessamy stóS viS gluggann og horfði út á stræt- iS. Andlitssvipurinn lýsti einkennilegu samblandi af sársauka og kvíSa; hún hafSi upp fyrir sjálfri sarsauxa og Kvioa; nun natoi upp tyrir sjaltri ser Keitt. Biskupinn mundi á svipstundu komast eftir( aftur Qg aftur> eing og hún trygi því ekk;. ..£inn dagur — aSeins einn einasti dagur.” Eins og nærri má geta, var þaS óskemtilegt AS hugsa til þe*s, ef þaS væri nú svo langt kom_ | iS, aS hana því sem næst hrylti viS aS sameinast Rúpert. -- — Var þaS vottur þess aS ást henn- I ar til hans væri dauS, eSa komin aS dauSa? “Ó, hrópaSi hún, þegar henni fanst alt i einu | hún sjá sannleikann. “Hversvegna skyldi eg ásaka ; hann þó hann sé breyttur, þegar eg er svo breytt sjálf, aS ást mín til hans er sem sagt dauS?” . Þessi hugsun var bitur og særandi. Hún, sem Rósa hafSi oft nefnt eina af þeim trúföstu í heiminum Nú gat hún ekki lengur átt þaS fagra nafn. Til- finningar hennar höfSu tekiS svo miklum stakka- skiftum. — En hann elskar mig, í því atriSi aS minsta kosti er hann sá sami,” sagSi hún viS sjálfa sig. “Mér finst hann stundum horfa á mig, ein- kennilega blandinni ást og hræSslu. ViS hvaS er hann hræddur? Máske viS breytinguna sem hann sér á mér? Hvernig á eg aS gangast viS því? Eg syrgSi hann svo ósegjanlega mikiS, og elskaSi hann eins innilega allan þann tíma sem hann var í burtu. stórauSug, en þaS met eg lítils, í samanburSi viS aS giftast slíkum manni.” Jessamy sat niSurlút og roSnaSi og fölnaSi á vírl. “Eg sagSi viS biskupinn,” hélt Nannie áfram, “aS þaS væri gæfustúlka sem unniS hefSi hug og hjarta Rúperts, og hann kvaS ySur maklega ailrar þeirrar sældar sem hægt væri aS öSIast hér á jörSu. — En eg sit hér og masa og gleymi hversvegna eg er hingaS komin. Eg ætlaSi aS biSja Rúpert aS gefa mér heimilisfang bróSur síns; eg lánaSi honum lítiS eitt af peningum áSur en hann fór. “Ef þér vilduS lána mér 5 pund, skal eg senda ySur pen- ingana til baka frá London á morgun,” sagSi hann. Mér þótti leiSinlegt aS neita honum um peningana, en þeir hafa ekki komiS ennþá, og eg hafSi hvorki tíma né tækifæri til aS leita eftir honum. En nú bráSlá mér“á peningunum, og því datt mér í hug aS finna Rúpert, því eg taldi víst aS hann gæti sagt mér hvar Lewis ætti heima, en haldiS þér aS hann viti IþaS ? ” “Eg held helzt aS hann viti þaS ekki,” svaraSi Jessamy. “ÞaS er langt síSan hann nefndi bróSur sinn, og útlit fyrir aS hann vilji sem minst um hann tala; <en viljiS þér ekki lofa mér aS hjálpa ySur í hans staS?” “Mér er ekki um aS þér geriS þaS,” svaraSi Nannie; “herra Rúpert hefir ætíS veriS fátækur, en samt hefir hann ætíS miSlaS öSrum ef hann hafSi eitthvaS milli handa, og naut eg þess enki síSur en aSrir; en aldrei sótti hann um feitt embætti. Eg sagSi stundum viS hann, aS einhverntíma yrSi hann biskup og þá mundi hann eiga heima í hölI.“Nannie” sagSi hann og leit til min brosandi, “Eg hirSi ekki um neitt af þessháttar. Postulmn Páll bjó í tjaldi og var Tjaldasaumari, og hinir postularnir voru blátt áfram fiskimenn. Jesús sjálfur hafSi hvergi fast heimili. GuSs börn geta veriS farsæl, þó þau ekki þjóni háu emibætti.” — Eg get aldrei gleymt þessu, því þaS var hans sanni hugsunarháttur. Eg spurSi biskupinn um Rúpert, og hvort aS ræSur hans væru þaS sama afbragS og þær hefSu veriS. Hann sagði aS hann hefSi alls ekki prédikaS um þessar mundir, og virtist hann vera sáróánægSur út af því.” Gamla konan leit rannsóknaraugum til Jesa- my, og henni fanst sem hún mundi sjá sig í gegn — sínar leyndustu hugsanir:— “Nei,” sagSi hún, “hann hefir ekki prdikaS síSan hann kom til baka.” “Hann er máske aS hvíla sig?” sagSi Nannie. “En eg er viss um aS hann eyrir ekki lengi aS_ gerSarlaus, eSa þá aS hann er mjög ólíkur því er hann áSur var, sem eg vona aS sé ekki.” Jessamy stóS upp og gekk aS skriíborSinu sínu. “Er þaS dóttir ySar sem er veik?” spurSi hún. “Já, þaS er Sally dóttir mín sem er veik; hun á sex lítil börn, öll heldur táplítil. Ein stúlkan vann í búS í London, en hún varS lasin, því hún þoldi ekki aS standa allan daginn, og sagSi læknirinn aS hún væri of blóSlítil, og þyrfti aS fara út á landsbygS- ina. Eg hefi lagt þaS til er eg get, en eg hefi nú litla peninga eftir. Erindi mitt hingaS var einnig, aS reyna aS selja hér í London dálítiS af silfurmunum sem biskupsfjölskyldan gaf mér, þegar eg fór þaSan, og vona eg aS Rúpert verSi mér hjálplegur viS þaS, eins og svo margt annaS áSur. Allir fóru til Rúperts ef þeim vanhagaSi um hjálp eSa ráSleggingar; hann var ætíS þolinmóSur og hjálplegur, en þetta ætti enginn vita betur en þér.” “ÞolinmóSur og vingjarnlegur,” hafSi Jessa- my eftir í huganum, og henni fanst sem hrollur færi um sig, “Já, þaS var hann vanur aS vera hér fyr á árum,” bætti hún viS í huga sínum. “Þér verSiS aS lofa mér aS hjálpa ySur vegna Rúperts,” sagSi Jessamy. “ViS verðum nokkuS lengi aS heiman, en lafSi Carew., sem meS mér er, mun skrifa ySur. SeljiS ekki silfriS, því eg er viss um aS biskupnum líkar þaS ekki. Dóttur-dóttir ySar væri ef til vill hægt aS koma á KeimiliS fyrir veikt fólk sem er á batavegi; í Brighton er eitt þeirrar tegundar, sem eg hefi mikiS meS aS gera, og skal eg skrifa þangaS áSur en eg fer aS heiman.” Nannie stóS upp og sagSi hrifin af þakklátssemi: “ÞaS er einmitt sjóloftiS sem hún þarf meS, og get eg aldrei þakkaS ySur fullkomlega; þaS er göfug- mannlegt, þar sem þér hafiS svo ótal mörgu öSru aS sinna um þessar mundir. Þér eruS því vel aS gæf- unni komnar, og hana getur herra Rúpert veitt ySur máske öSrum fremur. Eg hefi heldur aldrei þekt neinn, sem hefir veriS jafn hjálpfús og hann var, og hafSi eg oft orS á því viS hann, hvort hann hugsaSi nokkurntíma um sjálfan sig.” Jessamy IagSi ávísun í umslagiS. Hvert ein^sta orS konunnar fór serh stunga í gengum hjarta henn- ar. “Eg hefi oft furSaS mig á því, aS tveir bræSur skuli geta veriS jafn ólíkir aS eðlisfari,” hélt Nannie áfram, “og þaS enn þá undarlegra, þar sem þéir eru svo líkir í sjón. Er þessi mynd af herra Rúpert, jómfrú Avenal? ViljiS þér lofa mér aS sjá hana? “Já,” svaraði Jessamy, og rétti henni myndina. “En hvaS var þaS sem þér sögSuS? AS þeir væru svo ákaflega líkir? — Eg skil þaS ekki.” Nannie lét á sig gleraugun og svaraSi ekki strax. Svo horfSi hún lengi og meS nákvæmri eftirtekt á myndina, sem var af Lewis, fríSum og brosleitum, eins og hann kom fyrir, er hann lét taka af sér þessa ljósmynd, eftir tilmælum Jessamy. En Nannie brosti ekki. Hún afhenti Jessamy myndina og stundi viS: Meira. j

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.