Heimskringla - 03.08.1921, Blaðsíða 7

Heimskringla - 03.08.1921, Blaðsíða 7
I WINNIPEG, 3. ÁGÚST 1921 HEIMSKRINGLA 7. BUÐSIBA i .. " The Dominion Bank HOKM NOTKE DAME A\ E. OG SHERBHOOKE ST. Hnfu«Ht611 uppb............* «,000,000 VarattjðKur ...............# 7,000,000 Allar eiguir ..............$70,000,000 Sérstakt athygli veitt viðskítt- um kaupmanna og verzlunarfé- aga. Sparisjóísdeildin. Vextir a£ innstæðufé greiddir jafn háir og annarsstaðar. Vér bjóðum velkomin smá sem stór viðskifti- PHONE A 925S. P. B. TUCKER, Ráðsmaður 1.1 ■IIIBIII 11» Kirkjuleg samvinna. (Framh. frá 3. bls.) leiSingar athafnanna aSal atriS. iS? Er ekki sannleiks þekking og að kunna aS nota hana íétt grund- völlur heilbrigðrar menningar? Eru kenningaaðferSir lútersku kirkjunnar líklegri til aS hjálpa mönnum á þessar menningaleiSir? SvariS viS 'þessum spurningum liggur opinberlega fyrir öllum í framkvæmdarlífi fólksins, og þaS svar mundi frekar mæla meS sam félags nauSsyn en á móti. Játa skal iþaS, aS reynslan hefir sýnt og sýnir enn í dag, aS guSs. hugmyndin og trúarbragSa siS- imir ' þurfa aS samsvara þeim menningarstigum sem fólkiS er á, því upplýstara sem fólkiS er, þess göfugri er guSsmynd þess, og þeim mun fávísaTÍ kreddur í guSs þjónustunum. Sæmd væri þaS og menningarauglýsing fyrir Vestur. íslendinga, aS sem fæstir af þeim iþyrftu aS nota hinar gömlu kreddur viS guSsþjónustur sínar. Vonandi er aS VesturTslendingar séu nú aS komast á þaS stig, aS þeÍT sjái hvaS óskaplega fávíslegt þaS er aS vera aS deila um trú- arbrögS og trúaratriSi á þann hátt sem gert hefir veriS. En hitt væri bæSi sjálfsagt og nauSsynlegt aS taka til yfirvegunar o,g saman- buxSar þau áhrif og þær afleiSing. ar sem hin sérstöku trúarbrögS hafa á einstaklings lífiS, og sam- líf manna yfir höfuS, í þeim til- gangi aS nota aSeins þann trúar- grundvöll og guSsiþjónustusiSi, sem gera mennina bezta og göf- ugasta. ÞaS er auSvitaS nauS- synlegt aS hin kirkjulega starf- semi hafi mismunandi fram- kvæmdar reglur í guSsiþjónustun- um, sem samsvari menningar stig- um fólksins.. MeS því eina mó,ti getur kirkjan náS til allra manna meS sín trúarlegu og siSferSislegu áhrif. Ekkort mannfélagshlutverk er jafn áríSandi og göfugt eins og kirkjunnar. Hún á aS skapa hjá sérhverjum einstakling heillbrigSa líkamlega og andlega siSmenning. Hún á aS skapa hjá þeim ábyrgS- artilfinjiing gagnvart mannfélag- inu, og gagnvart orsaka og afleiS- inga sambandsins. Gagnvart lög- máli tilverunnar og lögum GuSs. Af því aS hlutverk kirkjunnar nær jafnt til allra. manna, þá verS- ur starf hennar aS vera samvinna á öllum sviSum. Fyrirlitning, flokkadráttur og flokkahatur á ekki heima í sönnu kirkjumála- starfi. Fagurt fyrirdæmi væri þaS ef Islendingar yrSu fyrstir til aS skilja köllun kirkjunnar, og fyrstir til aS sameina hinar ýmsu trúarbragSadeildir í samvinnandi heild. Einstakir menn og þjóSflokkar ættu aS leggja fram öll sín öfl til aS vinna aS þeim málefnum og framkvæmdum, sem fyrirsjáan- legt er aS framtíSarsagan muni telja þeim til sæmdar, og þetta umrædda mál er vissulega eitt af þeim. ------o--------- Þegar konungurinn kemur. Eg hallast fram á spaSann. Gigtarverkurinn í bakinu er orS- inn svíSandi heitur — sár — óþol andi. ÞaS er líka von, eftir, aS hafa höggviS glerharSan mel all- an daginn. En garSholunni minni verS eg aS koma af í kvöld. Kar- töflurnar eru farnar aS skjóta öngum og garSurinn rennblautur enn. Klukkan er níu. Já, stundum nefi eg nú tekiS þaS fagurlegar — stundum þrjú dægur í sprettinum. En bakiS á mér er líka fariS aS segja eftir. Eg má til aS tylla mér niSur andartak — rétt meSan sárasta kvölin líSur frá. ÞaS er líka fró- un aS því aS hvíla augaS viS fjörSinn, spegilsléttan — dreym. andi. — Já, í blaSinu stóS þaS, — konungurinn er bráSum vænt- anlegur til höfuSstaSarins — og þaS kvaS eiga aS verSa mikiS um dýrSir. — ÞingiS veitti 200 þúsundir, en fjármálaráSherrann segir aS þær séu búnar. Eg er ansi hræddur um aS þeir verSi aS bæta töluverSu viS. — ÞaS var víst líka sagt í iblaSinu, aS þaS mundi þurfa aS bæta 300 þúsund um viS, ef viStökurnar ættu aS samsvara undirbúningnum. Já, rrýkiS verSur nú um dýrSir í höf- uSstaSnum. Gaman væri aS vera nærstaddur og sjá höfSingjana snúas^ í kringum kónginn. Gaman aS bregSa sér suSur — ofurlita stund — frá spaSanum og möl- brjótnum. — En hvaS er eg aS láta mig dreyma um þessa hluti. Eg, sem hefi ekki getaS fariS í kirkju í heilt áT, — ekki kunnaS viS aS fara þangaS í hversdags- görmunum og meS margbæklaSa sikó. — Og þó myndi eg hafa ósegjanlega mikiS gaman af aS létta mér upp frá strytinu svo sem vikufíma. Rétt hefi eg sjálfsagt eins mikinn til aS sjá kónginn og vera meS honum, eins og höfS- ingjarnir í höfuSstaSnum. Og hver veit þó. Jafnrétti hefi eg ekki þekt í lífinu enn þá, og jafræSi fæst ekki fyr en í gröfinni. Þeir verSa sjáandi, höfSingj- arnir í höfuSstaSnum, þegar kong. urinn kemur, þeir vórSa ekki í neinum hversdagsgörmum. Þeir verSa aS sýna kónginum, aS hér búi rík þjóS, sem tími aS sjá af nokkrum hundruSum þúsunda í— ja, í hvaS? Krossarnir verSa líka aS vera fleiri, ef höfSingjarnir verSa dálítiS stímamjúkari og veitingarnar verSa ríkmannlegar. — Þarna leggja höfðingjarnir sjálfum 9ér til dýrindis veizlur og hverskonar fagnaS, án þess aS kosta nokkru til sjálfir. — LandiS — almenningur — borgar brús- ann. — En skyldu þeir eiga meS þetta ? — Eg efast, en þori ekki aS fullyrSa. Líklega þætti þaS slettirekuháttur aS fara aS rekast í þessu smáræSi. SmáræSi — ja, hvaS verSur þetta nú mikiS á hvern mann í landinu? Fimm hun_ druS þúsundir. — ÞaS verSa 5 krónur á hvern mann í landinu, eSa þó dálítiS meira. HvaS fæ eg nú aS borga? — ViS hjónin og krakkamir sex — átta. — Jú, 40 krónur koma á mig og vel þaS. — Og Sveinki bróSir þarna fram í sveitinni — á 'harSbalakoti, kon- an heilsulaus og krakkarnir 5 í ó- \megS. — Já, ekki held eg aS hann sé færarri um þaS en eg. Skyldu þeir nú höfSingjarnir, hugsa nokkuS út í þaS, hvaS eg og mínir líkar eiga bágt meS aS borga veizlurnar þeirra? — Eg er hræddur um ekki. — Þeir vita sjálfsagt ekkert um hvernig Jónsa mínum varS innairbrjosts, þegar eg síSastliSiS haust, varS aS segja honum aS eg gæti ekki látiS hann halda áfram á skólanum; — eg gæti ekki klofiS kostnaSinn viS skólagönguna. — Þeir sáu ekki tár in sem hrundu niSur kinnav kon- unnar hans Sveinka bróSur, þeg- ar hann í fyrra var aS leiSa eftir- Iætiskúna þeirra út úr fjósinu — varS aS selja hana, til aS borga i BARNAOULL Ef sérSu, bróSir, særSan mann. Ef sérSu, bróSir, særSan mann í svartnættinu reika, þá leiddu inn í Ijós þitt hann og læknaSu sal hans veika. Og þó aS sértu fatafár og fárra njótir gæSa, þú þó átt hönd aS þerra’ hans tár og þrek hans veikt aS glæSa. Þú tungu átt aS tala þaS, sem trega hans fær hrundiS. Þú veizt aS ljósiS ofan aS er engum fjötrum bundiS. Af ljósi GuSs er ljósiS þitt, serp ljós skal öSrum veita; og heill sé þér, ef hlaut hann sitt, sem hjá þér var aS leita. Svo svíSur engin sálar.und í svölu nætur-hreti, AS GuS meS sinni mildu mund ei mýkt og læknaS geti. Og þú ert valinn, vinur minn, — er veg þinn ferSu glaSur, — aS breiSa út friSar faSminn þinn, ef flýr í ’hann þreyttur maSur. Jón Magnússon Heimilsbl. --------—o----------- DYGÐIR FRANKLINS. Benjamín Franklín sk’fti hinu góSa, sem bann ætlaSi aS innræta sér í 13 dygSir.Spameytni. (BorS aSu ekki þangaS til þú linast upp; drekk þú ekki þangaS til þú ræS- ur þér ekki). Þagmælsku. (Tal- aSu ekki annaS en þaS sem getur orSiS þér eSa öSrum til nota(. Reglusemi. (Lát hverja sýslan hafa sinn tíma.) FastræSi. (Ein- settu þér aS gera þaS, sem þú átt aS gera, og framkvæmdu ná- kvæmlega þaS, sem þú einsetur þér). Sparsemi. (Eyddu engu nema þaS sé þér eSa öSrum aS gagni, engu til ónýtis), hafSu á- valt eitthvaS þarft fyrir stafni. hafstu aldrei neitt óþarft aS). Ein- lægni. (Vertu hreinn og ráSvand- ur í huga og talaSu samkvæmt því). Réttsýni. (Ger engum mein meS rangindum, né meS því aS láta velgerSir falla niSur, sem þér er skylt aS veita). Hófsemi (ForS astu hvaS of er eSa van). Þrifna?S. Jafnlyndi. (láttu aldrei smámuni bíta á þig, né venjulega atiburSi, sem ekki má forSast). Skfrlífi. AuSmýkt. Hann sá bráSlega aS hann mundi ekki fá vaniS sig á dygSir þessar í einu, þessvegna ásetti hann sér aS venja sig á eina í senn, og þegar hann væri orSinn nokk- urnveginn tamur henni, þá aS byrja á annari. Af því honum skildist, aS ein dygS mundi beina veg til annarar, þá raSaSi hann þeim eins og fyr var sagt, því sá sýndist honum beinasti vegúr. SíSan bjó hann sér til kver, strykaSi á hverja blaS- síSu 7 langstryk og 1 3 þverstryk og skrifaSi vikudaganöfnin efst milli þverstrykanna. Þannig hafSi hann reit handa sérhverri dygS á hverjum degi vikunnar og merkti hann í hverjum reit hversu oft honum varS á aS gleyma hinni til- teknu dyggS. Hvert kvöld hélt hann reikning viS sjálfan sig um hinn liSna dag. ---------o--------- Vertu aldrei grimmur viS þá, sem eru annars hugarfars en þú. Dæmisaga eftir B. Franklin .... ~****fci. u. ---- - ÞaS bar til eitt sinn, aS Abra- ham sat í tjalddyrum sínum um sólsetur. Þá kom maSurbljúgur af elli um götu þá, sem lá af eySi- mörkinni og studdist viS staf. Þá stóS Abraham upp, gekk á móti honum og sagSi: '’GjörSu svo vel aS koma inn! Taktu fótlaugar og vertu hjá mér í nótt! Þú getur fariS snemma á fætur á morgun og haldiS svo á- fram leiSar þinnar.” En maSurinn svaraSi: ”Nei, eg ætla aS verSa hér undir trénu”. Þá laSaSi Abraham hann, svo hann snerist viS og gekk inn í tjaldiS; síSan sótti Abraham ó- sýrS brauS er þeir snæddu. En þegar Abraham sá aS hinn ókunni maSur þakkaSi ekki guSi sagSi hann: “HvaS kemur til aS þú ákallar ekki hinn æSsta guS? skapara himins og jarSar.” MaSurinn svaraSi honum: Ekki tilbiS eg þann guS, sem þú talar um, né ákalla nafn hans, því eg hefi sjálfur gert mér guS, hann býr í húsi mínu alla daga og veit- ir mér alla hluti, sem eg þarfnast.” Þá reiddíst Abraham hinum ó- kunna manni og laust hann, og rak hann í burtu út á eySimörk- ina. En þegar miSnætti var kom- iS, þá kom raust drottins ,a8 eyr. um Abrahams og sagSi “Abra- ham, hvar er hinn ókunni maSur?’ En Abraham svaraSi þessum orSum: “Drottinn! hann vildi hvorki tilbiSja þig né ákalla nafn þitt, og þessvegna rak eg hann úr augsýn mér'út á eySimörkina. Þá svaraSi drottinn: “HundraS nítíu og átta ár hefi eg sýnt honum mizkun og klætt hann, þó hann hafi veriS mér þveTbrotinn, en þú máttir ekki þola hann nætursakir og ert þó sjáifur syndugur.” —^ Þá svaraSi Abraham: “Láttu ekki reiSi þína, drottinn, æsast gegn þjóni þínum! Já, eg hefi syndgaS, en eg gTátbæni þig um fyrirgefning." Og Abraham fór á fætur og út á eySimöfiku og leitaSi vandlega aS hinum ókunna manni, fann hann og færSi hann inn í tjald sitt; hann var vingjarnlegur og leysti gest sinn út meS gjöfum morguninn eftir. I öSru sinni talaSi drottinn til Abrahams og sagSi viS hann: “Vegna þessarar syndar þinn- ar skal afkvæmi þitt vera 400 ár í ánauS í ókunnu landi. * En vegna iSrunar þinnar vil eg leysa þaS úr ánauS, og þaS skal fara þaSan úr landi meS miklu veldi, meS glöSu hjarta og meS stór-auSæfum. ----------a- ■ KIS A. SannorSur maSur segir svo frá- “MeSan vetur var sem harSast- ur, gaf eg fuglum brauSleifar af borSinu. En er kisa varS ess vör, lagSist hún ílaunsátur til þess aS ná sér í æti. Kom þá oft fyrir, a$ hún fór í launsátriS áSur en mál- tíSin hófst, því hún vissi, vel, hve- nær fuglarnir voru vanir aS koma. Þegar voraSi þurfti eg eigi fraun- ar aS gefa fuglunum brauSmoIa, því aS nú höfSu þeir nóg æti. Þá gerSi kisa þá veiSibrellu, aS hún stráSi sjálf brauSmolum á jörS- ina og fól sig síSan í runni nokkr- um og vildi báSa þess, aS fugl-. arnir kæmu og ætu molana. Err veiSibrellan kom kisu þó ekki. aS' neinum aotum, því aS nú langaSf fuglana ekki í brauS, enda má vera aS þeir hafi veriS farnir aS þekkja hinn kæna óvin sinn.” En kisa getur I'íka veriS brjóst- góS. Þar um er þessi saga: MaSur nokkur átti kisu og hafSi látiS drepa undan henni tvo ketlinga. Sama daginn eignaSist hann ný- gotinn héra. Morguninn eftir var hérinn horfinn og hugSi maSur- inn hann týndan. En aS viku liS- inni kemur kisa meS hérann. Hún: hafSi tekiS hann í fóstur í staS ketlinganna, er hún hafSi mist. læknis- og meSalakostnaS, og grynka svo á skuldinni í kaup staSnum, aS hann fengi út eftir NýáriS. — Nei, þeir hafa sjálf- sagt ekki séS þetta. — Og þó aS svo hefSi veriS, mundu þeir gleyma þessháttar smámunum, af því kóngurinn er aS koma. Fjörutíu krónur, og vel þaS — HvaS skyldi eg þurfa aS vinna marga eftirvinnutíma til aS borga þennan skatt? — Nei, ekki slepp eg meS minna en kvöldin þau, sem höfSingjarnir sitja aS kvöld- veizlum meS kónginum. Eg verS aS bæta nokkrum kvöldum viS. — Ef eg fæ nokkra eftirvinnu? — Atvinna er af skornum skamti. Dagvinnan borgar varla matinn ofan í okkur og húsaskjól — Og eg get bilaS, þegar minst varir. — — Og hvaS þá? — Hver veit nema konunginum væri kærara, aS einhverjum af þessum fimm hundruS þúsundum væri variS til aS létta undir meS mér og mínum líkum, eins og höfSingjarnir eyddu því í höfuS- staSnum á fimm dögum? — Kon- ungurinn verSur sjáífsagt ekki spurSur um neitt þessháttar. — Máske þaS verSi frekar fariS í kringum þaS, hve mörgum kross- um hans hátign hefSi hugsaS sér aS útbýta meSal höfSingjanna? — En hvaS er eg aS hugsa? GarS- urinn ekki hálfnaSur enn. — Og eg ligg hér og grufla út í mál, sem eg fæ engan botn í. Áfram meS verkiS, karl minn. — ÞaS skil eg. Reynslan er búin aS kenna mér aS skilja þaS. — Látum okkur sjá. — GarSurinn sá arna hefir gefiS mér um 100 krónur undanfarin haust, fram yfir þaS sem útsæSiS hefir kostaS. — AS vísu er tíSin kuldaleg og 'hamingjan má vita hvort nokkuS sprettur í honum í sumar. — Og þó treysti eg skap-j aranum svo, aS aldrei geti fariS | svo illa, aS eg hafi ekki 40—50 krónur upp úr garSinum í þetta sinn. — Jæja þá, þó eg fái enga eftirvinnu, þá borgar þó máske garSurinn minn hluta af kostnaS- inum viS átveizlurnar og fagnaS- inn, sem höfSingjarnir fá einir aS njóta meS kónginum. — ÞaS er bara sárast, aS vita ekki meS vissu, hvort höfSingjarnir “eiga nokkuS meS' aS láta mig og Sveinka bróSir borga átveizl- urnar þeirra og kóngsins. Mér finst þaS vera hróplega ó- sanngjarnt. VerkamaSur. Verkam. á Akureyri ---------x------— Á GLÖTUNARBARMI ÞaS hefir veriS mikiS rætt og ritaS um uppeldismá! og menta- ,-nál bjóSarinnar, en þó erum viS mjög skamt á veg komnir í þeim efnum.sem viS getum sannfærst um, ef viS veitum lifnaSarhatt- um ungdómsins her í höfuSstaS' okkar nýbakaSa sjálfstæSisríkis nokkra eftirtekt. Eg ætla hér aSeins aS nefna eitt dæmi — máli mínu til skýr- ingar — sem er því miSur ekki einstakt í sinni röS. Piltur nokkur — sem eg ekki hirSi um aS nefna í þessu sam- bandi — innan viS tvítugsaldur, hefir um tímabil dvaliS hér í bæ, án þess aS hafa haft tækifæri til aS vinna nokkuS, sér eSa þjóS- inni til gagns. Þegar hann var 7 ára, var hann — sem ósjálfstætt barn — knúS- ur af eldri samtíSarmönnum sín- u maS drykkjarkerum Bakkusar. Fyrir nokkrum dögum var eg á gangi á einni af fjölfarnari götum þessa bæjar, og sá þá tvo lög- regluþjóna meS pilt þenna á mill sín, auSsjáanlega lamaSan af vínnautn. Vonleysi og eymd stóS greypt í andlitsdráttum þessa hirSingarlausa unglings. Múgur manns var þarna saman kominn, til þess aS seSja dýrs- lega forvitni sína meS því aS horfa á sálarkvalir þessa ungmenn is, eins og hér væri ums jálfsagSa skemtun aS ræSa. I staS þess aS leiSbeina, og glæSa hiS góSa í manni þessum> hefir hann veriS fyrirlitinn af þeim sem hafa þóst honum meiri, já, jafnvel sparkaS honum út úr mannlegu félagi, ef svo mætti aS orSi kveSa, meS því aS gera hon- um sem örSugast fyrir aS lifa, þjóS sinni til gagns og sóma. Hinum glöSu, fallegu framtíS- ardraumum, sem óspiltri barnssál eru svo eiginlegir, hefir hiS harS- ýSgislega samtíS kæft—í myrkri vanþekkingar og þroskaleysis. Engum mannlegum mætti er þaS fært, aS sýna fram á hversu mörgum gullkornum þjóSarheild- in kastar á glæ, meS þessar fram- komu sinni gagnvart einstaklingn- um. ÞaS er alment álitiS sjálfsagt aS veita þeim mönnum hjúkrun og læknishjálp, sem hafa af sjálfs dáSum orSiS fyrir áhrifum skaS- vænna gerla, og verja stórfé til eflingar því, aS þeir nái heilsu sinni aftur. En hafa þá ekki þeir, sem fyrir mizkunarlausa harSýSgi eru orSnir þjóSinni til byrSarauka eins þörf fyrir aS vera meShöndl- aSir á mannúSlegan hátt? ÞaS hefir komiS til orSa aS taka taka hingaS austurísk bör/i, til þess aS forSa þeim frá hungur- dauSa, og er þaS óneitanlega fall- egur hugsunarháttur; en geta þegn ar hins íslenzka ríkis gert þaS meS ;óSri samvizku, vitandi ungdóm síns eigin heimalands á glötunar- aarmi. ■ ^ Mér fyndlst þaS aS mínsta. :osti, ekki illa viSeigandi, aS þeir: menri, sem hafa svo mikla kær- eikslöngun, aS þeir þurfa aS fara - rSur í MiS.Evrópu, til þess aÖ koma henni í framkvæmd, ver -u .afn fúsir tii þess aS vera hjál legir löggjafarvaldinu í sínu e’.g .i iandi, viS aS koma upp líknar- heimili fyrir munaSarlaus börn og- .ungmenni hér í bæ, sem hafa hvergi höfSi sínu aS aS halla. Eg þykist vita, aS menn séu yfirleitt svo góSviljaSir nýgræS- ing þjóSarinnar, aS þeir geri ekki viljandi tilraunir til aS kæfa þroska hans Svonur. Alþ.bl. -----------o---------- tIl l. b. Hvar fæst hann, þessi himinblái lífsins vitri litur? er ljóSar þú svo fagurt um aS þryktur sé á “Berg”. Eg sé hann ekki, góSi, þó sé eg. talinn vitur! En svo er hann kannske búinn til úr Norrisstjórnar merg. —B.— Skuggar og Skin Eftir Ethel Hebble. Þýdd af S. M. Long. 470 blaðsfSur af spennandi lesmáli VerÖ $1.00 THE V1K1NG PRESS, LTD. T

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.