Heimskringla - 03.08.1921, Blaðsíða 8

Heimskringla - 03.08.1921, Blaðsíða 8
®. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. ÁGÚST 1921 Winnipeg. Sveinn Thorvaldsson kaupm og Björn Hjörleifsson frá River-' ton komu til bæjarins á föstudag-| inn var; þeir héldu hi. "n samdæg- urs. GuSsþjónusta verSur haldin aS Big Point sunnudaginn 7. ágúst. Allir velkomnir. S. S. Christophersson Heimllt: öte. 12 Corlnne Blk. Simi: A 3557 J. H. Straumfjörð úrsmitSur og gullsmitJur. Allar viTJgert5ir fljótt og r*l af hendi leystar. 676 Sargent Ave. TalMfiui Shcrbr. 805 udanfarandi og lætur vel af upp- skeruhorfunum í sínu bygðarlagi. GuSm. K. Björnsson frá Geysir leit inn á skrifstofu Hkr. á ÞriSju- daginn í fyrri viku; kom vestan frá Elfros og fór heim samdæg- urs. Hjálmar Hjálmarsson frá Bred- enbury, Sask.,og kona hans, komu til bæjarins fyrra mánudag. Hafa þau veriS aS ferSast hér um og iheimsækja kunningja. Þau hafa fariS til Gimli, Arlborgar, Lundar og Eriksdale. HeimleiSis halda þau innan ska'mms. Þau hjónin biSja aS bera kunningjunum sem J>au heimsóttu kæra kveSju sína og innilegasta þakklæti fyrir mót- tökurnar. SögSu þau þær svo góS- ar, aS þau mundu lengi minnast þ>eirra sem sinna mestu gleSi og •ánægjustunda. Fjögra herbergja íbúS til leigu frá 1. ágúst n.k.,637 Sargent Ave. Talsími A2513. 'Herra G. Erlendsson frá Lang- ruth, Man., ásamt syni sínum, var í kynnisför hér í bæniím síSast- liSna viku. Þeir feSgar litu inn á skrifstofu Heimskringlu og höfSu frá mörgu skemtilegu aS segja. 1 3 íslendingar komu aS heiman J>ann 28. júlí; fóru þeir meS GulL fossi tíl Leith og frá Glasgow meS skipinu “Cameronia” til Halifax. Nöfn þeirra eru þessi: Gunnar Bergþórsson, áSur héS- an úr bæ, búinn aS vera heima á fimta ár. Gísli Jónsson frá Narrows, fór 'heim í fyrra. Ingibjörg SigurSardóttir frá BygSarholti í Lóni. — Kemur skemtiferS til foreldra sinna hér. SigríSur Sigmundsdóttir frá Stafafelli .í Lóni. Ingólfur Bjarnason frá ReySar- íirSi. Þorgeir Jónsson, var áSuT hér vestra. GuSrún Magnússon frá Ar- borg meS dreng meS sér 5 ára gamlan. Lovísa Torfad. PatreksfirSi. Andrés GuSbjartsson meS konu og ungbarn. Islendingarnir fjórir sem aS heiman komu þ. 18. júlí síSas't- liSinn sögSu horfu fremur dauf- ar aS ýmsu leyti heima. Verzlun þar sögSu þeir afar óhagkvæma og atvinnuleysi ísjárvert. Helm- ingur fiskiveiSaskipa er lagSur í naust, því engin sala fæst fyrir fisknn í útlöndum; eins eSa tveggja ára veiSi af síld óseljan- Jeg nema sem gripafóSur. Kjöt er 3elt var í verzlanir í fyrra haust, var ekki hægt aS fá markaS fyrir utanlands og var því selt bændum aftur út úr verzlununum. En verst icvaS þó vera meS peningastofn- anirnar. Ávísamir frá þeim er ó- mögulegt aS fá á banka erlendis, því peninga viSskiftum viS Island er lokaS utan lands víSast hvar. Hefir þaS komiS sér illa fyrir margan mann er héSan hefir far- iS heim og ekki haft meS sér hér- lenda peninga, því þó þeir hafi átt móg fé á bönkum heima, hafa þeir ekki getaS fengiS ávísanir á hér- Jenda banka, af því aS þeir skifta ekki viS ísland. Gefa landar þess- ir sem aS heiman komu hverjum þeim manni er heim fer og ætlar sér aS koma aftur, þaS ráS, aS íiafa meS sér hérfenda peninga til farareyris til baka. Herra Jón Híillmann frá Moun- íain, N. D. hefir dvaliS hér í bæn- um undanfarandi1 viku. Hann kom til bæjarins til aS leyta sér lækn. inga hjá Dr. M. B. Halldórsson og svo aS sjá göm'lu fornvinina frá Dakota. Jón er enn ern í anda og karlmannlagur á velli þrátt fyrir aldurinn, og hefrr enn mörg spaugsyrSi á reiSum höndum. Hann fer hetm aftur í dag. Þess ber aS geta sem gert er. Þegar eg alls-laus hér, atti ekki blett sem á gæti tilt mér í bráS þá hefir hún Kringla í horniS mig sett. AS hugsa sér hvílíka náS! MUNDI. R. Marteinsson; eru þeir allir vel- þektir hér sem góSir ræSumenn og tókst aS vanda í þetta skifti. Frumort kvæSi voru lesin upp, þar á meSal einkar laglegt kvæSi eftir Jón Ruólfsson skáld.. íþróttaúrslitin verSa aS bíSa til næsta blaSs. — ASsókn aS deg- ^ inum mun hafa veriS öllu betri en | í fyrra. j Mr. O. J. CHafsson frá Kanda- har hefir veriS á ferS hér í bæn- Frú Stefanlía GuSmundsdóttir auglýsir í þessu blaSi, aS hún hafi sjónleika á Gimli og Selkirk og á nokkrum stöSum í NorSur- Dakota innan skamms. Þetta verSur aS öllum líkindum síSasta tækrfæriS sem Vestur-lslendingar hafa til aS sjá þessa afbragSs- listfengu konu á leiksviSi. Leggi- um vér hverjum þeim sem föng hefir á, þaS ráS aS sækja þessa sjónleika, fyrst og fremst vegna þess, aS fru Stefama leikur af þeirri dæmafáu list, aS þaS vekur anda manns og göfgar aS sjá hana leika, og aS hinu leitinu virSum vér listir minna en ætlandi væri, ef vér vanrækjum aS sækja sam- komur hennar. Islendingar, sýniS frú Stefaníu og leiklistarhæfileik- um hennar þá virSingu aS fjöl- menna á þessar leiksamkomur. Herra Páll Sigurgeirsson kaup- maSur á registeraS bref a skrif- stofu Hkr., frá F. B. Arngríms- syni, B. A., Akureyri, Islandi. Islendingadagurinn í Winnipeg Hann var haldinn 2. ag. 1 River Park eins og ráS var gert fyrir. VeSur var hiS ákjósanlegasta, sól- skin og svalur sunnanblær allan daginn; rættist betur fraim úr því en áhorfSist kvöldiS eSa daginn áSur, því þá var drungi og dimm- viSri í 1 ofti og rigning. Veiga- mestu atriSin á skemtiskrá dags- ins voru ræSuhöldin, enda virtist fólk fult svo mikiS sækjast eftir þeim í þetta skifti og áSur og þar hafa átt nokkurn þátt í skáldiS og heiSursgestur dagsins aS heiman Einar Benediktsson. Á eftir stuttri en mergjaSri ræSu forseta ávarp- aSi borgarstjóri Parnell samkom- una. Þar næst talaSi EinarBene- diktsson; var erindi hans djúp- hugsaS og fagurt aS mali sem vænta mátti, þrungiS þjóSrækn- iseldi eSa áfergju, liggur manni viS aS segja; var þaS góS hress- ing þeim sem höfgi er farinn aS síga á þjóSræknislega. ÞaS leyndi sér ekki aS skáldiS er funheitur ættjarSar-vinúr. SagSi sessunaut- ur minn einn mér og sögu sem þess ber vott. ÞaS var á fundi heima. FaSir skáldsins var forseti. Dansk- ur maSur stóS upp, því þar vai öllum orSiS velkomiS, og fór aS minnast á framfarir lslands; sagSi aS sjá mætti aS þær væru þó heldur aS fara í vöxt, því fleiri eldavélar hefSu veriS fluttar inn í landiS þaS ár en áriS áSur. Þetta var meir en skáldiS sem hér er statt þoldi, og þaS krafSist aS þessi dani væri rekinn ofan af pall inum og tekiS fyrir munn á honum heldur en aS láta hann hella úr sér vskömmum yfir þjóS og land. — Sá sem hafSi haJlmælt íslandi í gær hafSi líklegast orSiS fyrir þrumuskúr. ASrir ræSumenn voru W.J.Lindal lögfr., og prestarnir, séra Albert Kristjánáson og séra Wonderland Myndin á Wonderfand á miS- vikudag og fimtudag, er einkar skemtileg. Er hún “The Poor Si'mp’” og gerir Owen MooreJ hana hlægilega. Á föstudag og. laugardag verSur mjög fullkominn j leikur sýndur en þó fjörugur. Er hann “The Gilded Lily” og leikur Mde Murray aSal hlutverkiS. Næsta mánudag og þriSjudag! verSur William Russell aS sjá í j “The Lincoln Highwayman”.ÞaS verSur ekki langt þangaS til Mary Miles Minter verSur sýnd; aSrar persónur sem sjá má í ágúst eru Bebe Daniels, Bert Lýtell og Prys- cilla Dean. REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer w ONDERLANn THEATRE U MIÐVIKUDAG OG FIMTUDAGl “THE POOR SrMP" Owen Moore FÖSTUDAG OG LAUGARDAGí “THE GILDED LILY” Mae Murrey MANUDAG OG ÞBIÐJUDAGl "THE LINCOLN HIGHWAYMAN." William Russell Kæri faSir Chrismas:--Eg vil láta aSra vita hvaS GuS hefir gert fyrir drenginú minn gegnum þig- Eg fór meS hann til þín fyrir viku síSan, hann gat þá hvorki staSiS eSa gengiS, ekki heldur mælt. Þú lagSir hendur yfir hann í Jesú nafni, og fór honum þá undir eins aS batna. — Imorgun ,stóS hann upp af stólnum og stóS al einn, Mig vantar aS fólk vití um aS ISLENDINGADAGURINN í Wynyard, 5. águst 1921. Undirbúningur fyrir íslendingadaginn er nú aS mestu búinn. Nefndinni þótti óhjákvæmilegt aS færa hátíSarhaldiS aS þessu sinni til þess FIMTA ÁGÚST, þar sem síSasti dagair CHAU1AUQUA ber upp á 2. ágúst. Vonar nefndin aS fólk taki þetta til greina sem nauSsynlega ráSstöfun. — Fengnir eru tveir ágætir ræSumenn, þeir: Hr. W. H. Paulson í Leslie og séra Jónas A. SigurSsson. Nefndin hefir lagt drög fyrir og mun gera sitt ítrasta, til aS fá skáldiS og mælskumanninn herra EINAR BENEDIKTSSON til aS flytja ræSu á íslendingadaginn, Söngflokkur frá Elfros, undir stjórn Björgvins GuSmundssonar hefir veriS ráSinn, og má vænta ágætrar skemtunar þaSan. — Nefndin hefir yfir höfuS vandaS sem bezt hún mátti til undir- búnings fyrir hátíSahaldiS, og væntir þess, aS fjölmenni verSi nú meir en nokkru sinni fyr. BúnaSarsýningarsvæSiS hefir veriS leigt, og ráSstafanir gerSar GuS læknar þá sjúku. Læknar til aS flytja fólk — sem kemur meS lestinni aS austan — ókeypis voru búnir aS segja mér aS dreng vestur á hátíSarsvæSiS. urinn mundi aldrei geta staSiS ein 0. P. SIGURÐSSON, Idæískeri 662 Notre Dame Ave. (við horniS á Sherbrooke St. Fataefni af beztu tegund og úr miklu aS velja. Komið inn og skoSiS. Alt verk vort ábyrgst aS vera vel af hendi leyst. Suits made to order. Breytingar og viígeríSir á fötum meö mjög rýmilegu veröi samáll. En GuSi sé lof, nú er hann aS fá heilsuna. MRS. R. NEIL Snow Flake, Man. Mr. Chrismas verSur aS hitta í Foam Lake, Sask., sunnudag- inn þann 31. júlí, og er glaSur aS taka á móti öllum iþeim er veikir i eru í húsi Mrs. I. B. GuSmunds- son, 5 mílur frá bænum Foam Lake Hann tekur einnig á móti bréfurrf frá öllum sem veikir eru. SendiS frímerkt umsjag meS ut- anáskrift ykkar til 562 Corydon Ave., Winnipeg, Man. Islendingar! FjölmenniS, og stySjiS íþannig aS því, aS hátíS vor verSi sem veglegust, og þjóSræknismálum vorum samboSin. Fyrir hönd nefndarinnar Á. I. B. KENNARA VANTAR aS Arnes-skóla no. 586. Um- sækjendur þurfa aS 'hafa 2. stigs kennarapróf. Kenslutími frá 1. sept. til 31. desemlber. TilboS sendist til undirritaSs fyrir 20. ágúst n. k. i " S. Sigurbjörnsson, Sec. Treas. Arens. P.O.Man, Miðaldra maSur æskir eftir aS kynnast stúlku eða miSaldra ekkju. Giftingar áform í huga. Utanáskrift: "Normann”, P. O. Box, 3171, Winnipeg, Man. KENNARAR Kennara vantar viS Riverton skóla No. 587; þarf aS hafa fyrsta flokks próf og æfingu, og geta kent “Conhbined course for grades IX, X, and XIV Einnig vantar kennara sem hefir 3 flokks próf. Skólinn byrjar 1. septem- ber. Umsæjendur tiltaki kaup og æfingu. S. HJORLEIFSSON, skrifari Riverton, Man. BeQutiful Skin BrúkitS þetta nýja og rétt samsetta efnl á| kvöldin ef þiö hafiö sárt, hrufótt, eyrlitaöi eöa sórt>rent hörund. Hand-lo tekur burtu öllj óhreinindi og þar meí orsökina til sárindanna. Afletöingin af því er sú aö hörundiö veröur hvítt og bjart sem á barni. Vegna hinna sðtt varnandi efna þessa meöals, er það afargott viö flugna- bitl. I»ah er ekkert tli sem kemst I JUfnutl vIU liaií. Blddu um þaU aem er ekta. Fæst hjá lyfsölum. MeS því aö senda oss 25c geturtiu lika fengiö allstóra flösku senda þér met5 póstiú póstgjald borgati af oss FAIRVIEW CHEMICAL CO. LIMITED REGIBÍA SASK. Sjönleikar “HLURIK OG PERNILLA” Gamanleikur eftir Hálberg UPPLESTUR Stefanía GuSmundsdóttir “BRÚÐKAUPSKV ÖLDIÐ’ ’ Gamanleikur eftir P. Nansen LeikiS verSur á GIMLI mánud. 8. þ. m. SELKIRK, þriSjud. 9. þ. m. I North Dakota: AKRA, fsmtudaginn 11. þ.m. MOUNTAIN föstud. 12. þ.m. GARDAR laugard. 13. þ.m, AðgöngumiSar $1.00 fyrir fullorðna, 50c fyrir böm. UNGUR MAÐUR 25 ára aS aldri, hraustur og j fríSur sýnum, óskar eftir aS kynn- ast ungri stúlku á líku aldursskeiSi, helzt aS hún væri bóndadóttir, því landbúnaSur er hans uppá- halds atvinnugrein. — BréfaviS- skifti óskast til aS byrja meS, og mynd sendist ef til er. öllu ábyggi | lega haldiS leyndu. Utanáskrift: “Ungur maSur” P. O. Box 3171 Winnipeg, Man. Gity Dairy Limited Ný stofnun undir nýrri og fuIL- komnari umsjón. SendiS oss rjóma yðar, og ef þér hafiS mjólk aS selja aS vetr- inum, þá kynnist okkur. Fljót afgreiSsla — skjót borgua, sanngjamt próf og hæSsta borgtm er okkar mark og miS. ReyniS oss. I. M. CARRUTHERS, Managing Director J. W. HILLHOUSE, Secretary Treas. I.Ð HAIR L Dtonic StöSvar hármissi og græáir nýtt hár. Góöur árangur á- byrgstur, ef me15alinu er gef- lnn sanngjörn reynsla. BylSJi? lyfsalann um L. B. Ver15 metS pósti $2.20 fiaskan. SendiB pantanir til L. B. Hair Tonlc Co., 605 Furby St. 'Winnipeg Fæst einnig hjá Sigudrsson & Thorvaldsson, Riverton, Man. Distill your own Ivanhoe Meat Market 755 WELLINGTON AVE. >% (E. Cook, Proprietor) FIRST CLASS MEAT AND PROVISIONS '•* SÉRSTÖK KJÖRKAUP A FÍNASTA SMJERI í HVERRI VIKU. ■* Talsími A 9663 VÉR LOKUM KL 1 e. h. Á HVERJUM MIÐVIKUDEGI VATN fjrrir Automo'bile Batteries, fyrir heimili og til prívat notkunar. Hreinsunaráhald úr hreinum kop- ar,, ætíS til reiSu. Hreinaar 2 potta á klukkutímanum. VerSíS er $35.00 Vér borgum flutningsgjald. THOMAS MANUFACTURING co. Dept. 8 Wlnnipeg, Manitaba. BINDIST SAMEIGNAFÉLAGS ÁGÓÐA-AFBORGUNUM. — SENDIÐ RJÓMANN TIL BÆNDAFÉLAGSINS VllPPtR STATION PROMPT RETURHS Manitoba Co-operative Dairies Limited. 846 Sherbrooke Street Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.