Heimskringla - 24.08.1921, Blaðsíða 2

Heimskringla - 24.08.1921, Blaðsíða 2
2. BLAÐSiÐA yr *—»v HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. ÁGÚST 1921 Tyrkir eíiir cfritinn. Því var spátS áður en friSar- gerSin var hafin eftir ófriSinn mikla að stórveldunum mundi ganga stirt aS koma sér saman um skiftin á reitum Tyrkja í Evrópu og Asíu. Konstantinopel er lykill- inn aS Svartahafinu og þetta, á- , , - i i j- -t- i í ur og ir.eðan hann hélt völdum samt pvi hve skuldir lyrkja viö [ ^ v r |, _n sumar EvrópuþjóSirnar, einkum Frakka, eru miklar, hefir eflaust meSfram orSiS til þess, aS Tyrk- inn var settur á, aS tyrkneska rík- sín aS mestu leyti’frá bandamönn- um, einkum Frökkum. Má þakka honum hve vel var fariS meS Grikki viS friSíirgerSina, og land- auka þann er þeir fengu. En lýS- hilli sína hafSi hann mist vegna harSfylgi ^s'innar viS bapdamenn. Hann vár mjög á móti því aS Sé- vres-friSurinn væri endurskoSaS- iS var ekki máS úr tölu ríkjanna. FriSarsamningar bandamanna viS Tyrki, sem kendur er viS Sé- vres, var ekki tilíbúinn til undir- skrifta fyr en hálfu öSru ári eftir Grikklandi gerSust Frakkar ekk- ert háværir í kröfum um þaS. En eftir aS Konstaantin var komin til valda aftur fóru Frakkar aS fylgja kröfum þessum fastar eftir. Kon- stantín barSist enn gegn endur- skoSuninni meS oddi og egg, vit- andi þaS, aS hún mundi hafa í för meS sér tilfinnanlegt tap fyrir Grikki. Eftir aS Konstantín var ófriSarlok. Kom því á daginn þaS , 1-11 * r*.. kominn til valda, þottust rrakkar sem spað hafði verið, að erntt 1 engar skyldur hafa að rækja við yrSi að gera svo olium likaði stor- 0 . , ,, , c ' 1 « grísku þjóSina, og spaðu margir Vestur-Evropu, þvi “ , HJ . B H * Breta PV1 Peir rmunc*u kaupa ser trið við Mutafa Kemal meS því aS jafnvel eitthvaS af Þrakíu. En Bretar voru ekki ólmir í .aS endur- skoSa tyirknesku samningana. Á fundi bandamarína, sem hald inn var í London 22. febrúar átti löxunum í hagsmunÍT Itala, Frakka og í máli þessu voru býsna ólíkir og ilt aS gera öllum til hæfis. Soldán ' láta hendl hann, og Tyrkja í Konstantinopel beiS ró-! legur átekta meSan í stappinu stóS mrlli bandamanna, en austan Hellusunds voru Tyrkir ekki eins værir. Þar safnaSi Mustafa Kem- al leifum tyrkneska hersins og hóf aS ráSa málinu ti] ]ykta- Á hann baráttu þá fyrir sjálfstæSi Tyrkja, fund voru ekki einungis iboðaSir sem síSan hefir orSiS fræg og fulltrúar stjóma Tyrkja ogGnkkja kölluð er Kemalistajhreyfingin. heldur einniS umboSsmaSur “Na- Sevres-friSurinn var undirskrif-í tionalista"-stjórnar Mu*tafa Kem- aSur 10. ágúst í fyrra og áttu Tyrk als f Angora. Kalo^erupolus for- ir samkvæmt honurn aS halda sætisráSherra var foring. sveitar- Konstantinopel og litlum land-: innar' fyrir hond s°ldánsins var skika þar vestur af (hinum svo- Tevfik Pasha °8 Sami Bey var nefndu Tchataldja-Iandamæri) en ! fulltrúi Mustafa Kemals. V.ld. aSrar eignir Tyrkja í Evrópu og Hvorugur hinna tyrknesku fulltrúa Eyjahafi skyldu ganga til Grikkja. viðurkenna hinn löglegan fulltrúa. Þá áttu þeir aS viSurkenna sjálf-1 °g á ráSstefnunni barSist fulltrú. stæSi Armeníu, Sýrlands, Meso- j sold'áns íyrir því, aS SévresfriSn. potamíu, Palestínu, Hedjaz og Egiptalands. Smyrna og nágrenni kvað sína stjórn alls undir fána kenna Hann. Voru hinar menn höfSu ákveSiS. Tyrkir fá Kurdistan aftur en gefa loforS um jS koma þar á heimastjórn. Þessar ívilnanir fullnægja ekki kröfum Kemalista, en þó eru þeir spor í áttina og til mikilla um_ bóta Sévers-samningunum f fá sjónarmiSi Tyrlkja. En Grikkir kunna illa málalokum, einkum sárnaSi þeim mjög aS missa yfir- ráSin yfir Smyrna. Tók þá gríska stjórnin, þann kost, aS auka sókn- ina gegn Kemalistum og reyna aS koma fram vilja síniim meS valdi. Hinn 20. marz kallaSii stjórnin árgangana frá 1913, 1914 og 1915 til vopna og var liSiS sent á vígvöllinn. Frakkar vildu helzt aS bandamenn bönnuSu Grikkj- •m herferSina, en Bretar létu mál- iS afskiftalaust. Grikkjum var vel ágengt í fyrstu, og í lok marzmánaSar tóku þeir bæinn Afium Karahissar viS Bagdadjbrautina. En þá sneri hernaSarheillin viS þeim bakinu og síSan hafa þeir fariS heldur halloka. Tyrkir stöSvuSu fram- sókn þeirra viS Eskishehr og ráku þá til ;baka og mistu Grikkir mik- alla. Menn eiga aS fá þá eftir verS leikum. JöfnuSurinn mun hér eins og alstaSar annarsstaSar í tilverunnj leiSa til kyrstöSu, dauSa. ViS verSumþess vegna aS fara varlega meS þessa jafnaSaíhug- sjón og gæta þess aS misnota hana ekki. Öll framþróun veraldarinnar er bygS á mismun. ViS skulum ekki láta okkur koma tíl hugar, aS viS getum breytt því. Því er nú svo fariS, aS þaS er samsafn þeirra duglegustu, sem flytur mannkyniS fram. Sam'kepnin er nauSsynlegur spori á allar framfarir. Ef okkur tekst aS koma á jöfn- uSi í ávinningum og launum án til- lits til dugnaSar, hvaSan á þá rekstursafliS, framspyrnan aS koma? ÞaS er samkepnin, sem knýr einstaklingana til aS gera þaS sem þeir geta — þaS er öflugur eðlis- þáttur mannanna, sem kemur þar í ljós, og sem viS getum ekki og megum ekki glata. lEg verS aS fara nokkrum. fleiri orSum um líkinguna og jöfnuSinn. iS liS. Kalogeropulus forsætisráS. herra þótti hafa beSiS lægra hiut'Eg fae. ekki,hetur seS aS stor á ráSstefnunni í Lundúnum og veik úr valdasessi en viS tók Gun aris, sem áSur hafSi setiS í stjórn- inni og ráSiS mestu þar. Mbl. hennar áttu aS vera undir Tyrkja en undir stjórn Grikkja, og eftir 5 ár átti þing Smyrna-Jbúa rétt til a^ biSja alþjóSasam- bandiS um aS fá aS sameinast um væri ekki breytt, én Sami Bey kvaS sína stjórn alls ekki viSpr- me^p væringar milli þessara fulltrúa framan af ráSstefnunni, þangaS til Lloyd George tilkynti þeim, aS fundurinn væri ekki kallaSur sam- Grikklandi fyrir fult og alt. í Kur. | an lil 4>ess aS láta há rífast hvorn distan átti aS vera heima stjórn. viS annan og aS þeir yrSu aS Siglingar um sundiS áttu aS vera koma fram meS ákveSnar t.llögur frjálsar, undir eftirliti nefndar, 1 sameiningu innan skamms. VarS sem stórveldin áttu 2 atkvæSi baS einni« úr voru tillögur hvert í, en Grikkir og Rúmenar þeirra á þessa leiS. eitt atkvæSi hvort. Ennfremur átti Landamæri Tyrkjaveldis í Evr- aS skipa f jármálastjórn í Tyrk- ÓPU verSa hin sömu °S áriS 1 9 1 3‘ landi, og skyldu sitja í henni full-! 1 LitH-Asíu skulu landamærin trúar Breta, Frakka og Itala og ákveSin meS atkvæSagre.Sslu hefSi hún öll umráS yfir fjármál-! Ty*kia °g Araba innbyrS‘*- AS austanverSu skulu ráSa landa- mæri þau, sem ákveSin voru meS PerscBuleikinn og vinnugleðin. um landsms. Samtímis því aS friS urinn var undirskrifaSur gekk í gildi samningur um umráSssviS Frakka, Breta og Itala í Asíu. Frakkar áttu aS hafa töglin og naeniumenn sammngi menn 3. Kemals viS Armeníu- des. 1920. GerSu Ar- samnig þenna til- hagldirnar í héruSunum fyrir norS | neVddir °g mistu 1Snd viS- Tyrkir anSýrland, en Italir aS ráSa fyrir!skulu fá Smyrna aftur. S.ghngar MiSjarSafhafsbotni. Mustafa Kemal taldi Sévres- virki 011 rifin niSur' Skulu sundin friSinn ógildan, og lét ekkert á sig vera undir yfirráSum Tyrkia- Tyrk fá þó stjórnin í Konstantinopel ir skulu vera fullvalda 1 fiármálum undirskrifaSi. GerSi hann sam- sfnum. band viS Soviet-stjórnina í Mos.' Bretar tSldu krSfur l>essar mÍSg kva, og fór meS herliði á hendur obil8Íarnar en Frökkum fanst Frökkum, sem þá höfSu IiS {,Tyrkir ®ýna hógværS í þeim. norSurhluta Litlu-Asíu, og biðulKomu fram f enikum WöSum til- þeir hvern ósigurinn á fætur öSr-'löSUT um' aS *tofnaS verSi ný« um. Vildu sumir ráðandi menn á 1 Arabariki f Litlu Asíu undir stjórn Frakklandi semja friS viS Kemal Emir Feycal °g var Churchill mjög og endurskoSa Sévres-samning- fyl^andi- En Frakkar mótmæltu ana, því eigi var anaS sýnna, en eindreg>S þessari ráSagerS enda aS Kemal mundi gera alveg útaf er Feycal 8Varinn fÍandmaSur um sundin skulu verSa frjálsar og 1 7. maí s.l. flutti próf Nansen ræSu í Kristjaníu. Norska blaSiS eitt flytur útdrátt úr henni, þann kaflann, sem ræSir um einstakling ana, þýSingu einstaklingsfrelsisins fyrir menninguna og i gleðina. Úrdráttur þessi úr ræSu próf. Nansens er vel þess verSur, aS koma fyrir augu íslenzkra lesenda, því sumt af því sem Nansen drep- ur á og varar viS, hefir þegar gert vart viS sig í íslenzku þjóSlifi. Og þaS hefir meira en gert vart viS sig. Því hefir, veriS haldiS aS þjóSinni meS kröftugum orSum af miklum móSi.. ÞaS er því ekki úr vegi, aS hún fái aS heyra, hvern ig jafn heimskunnur og stórment- aSur maSur og Nansen lítuT á ein- staklingsþroskann og vinnugleS- ina. Því hvortveggja þetta er ver- iS aS reyna aS Iþurka út og afnjá hér á landi. Próf. Nansen segir meSal ann- ars: “ViS hö'fum veriS vitni aS stofn un 3ja “internationale”. En eg viS franska herliSiS þar eystra. Þá var þaS aS Venizelos bauS Frökkum að hlaupa undÍT bagg- ann í Iitlu-Asíu og halda ófriSn- um gegn Mustafa Kemal áfram, í von um, aS Grikkir mundu fénast en betur í Tyrkjanum. LeyfSu Frakkar og Bretar þetta, eSa létu þeirra. Grikkir andmæltu tillögum Tyrkja mjög einndregiS og stóS mjög í stappi um úrslitin. VarS sá endir á, aS fundurinn bauSst til aS láta hermálanefnd, skipaSa Frökkum, Bretum og Itölum rann- saka máliS og ákveSa landamæri Smyrna og Þrakíu. Tóku Tyrkir þaS aS minsta kosti afskiftalaust te9SU b°ði meS *»vf skilyrSi- aS og Grikkir lögSu út í hernaSinn í fyrra haust. En þá urSu þau ó- væntu tíSindi, aS Alexander Grikkjakonungur andaSist og um leiS var úti veldi Venizelos í Grikklandi, meS atkvæSagreiSsl- unpi um endurkomu Konstantins konungs 5. desember, sem hafði þau úrslit, aS 98 af hverjum 100 atkvæðisbærra manna í Grikk- landi 'greiddu atkvæSi gegn for- ingjanum og þjóShetjunni Venu zelos. Venizelos, sem hafði ráSiS lög- um og lofum í Grikklandi lengst af ófriSnum hafSi í rauninni völd 1 menn a ákvæSi Sévres-samninganna væru milduS þannig aS sjálfstæði Tyrk lands væri ekki misboSiS. Grikk ir neituðu boðinu. Bandamenn veittu þær ívilanir, aS Tyrkir skyldu hafa tvö atkvæS. í staS eins í yfirráSanefnd sund- anna og slakaS skyldi á fjármála- eftirlitinu. Ennfremur var gefiS vil yrði fyrir, aS Tyrkir skyldu bhátt fá full umáS yfir Konistantínopel aftur og soldáninn gerSur full- valda. AlþjóSaasmlbandiS á aS hafa yfirstjórp Smyrna. Samning- ur Mustafa Kemals viS Armeníu- aS vera ógildur og þau landamæri aS haldast sem banda-' óska aS sú fjórSa yrSi stofnuS. En þaS ætti aS vera “Interna- tional” einstaklinga 0g vinnugleS- innar. ÞaS bandalag kemur fyr eSa síSar í einhverri mynd. Og mér finst margt ibenda í þá átt. Þá verSa 1þaSí einstaklingar en ekki tölu-númer sem hækka hug manna og lyfta þeim til þroska. FramtíSin er þeirrar þjóSar sem stendur saman af einstakling- ingum en ekki númerum. Þeirrar þjóSar, þar sem allir einstaklingar geta byrjað lífiS meS sem jöfn ustu skilyrSum, sem líkustum möguleikum til þroska. Þar sem hver einstaklingur hefir frelsi til aS nota hæfileika sína og dugnaS og fær Iaun sín eftir þeim. Þar sem engir svæflar eru saumaSir undir handleggi þeirra lötu og fram- takslausu. ÞaS er stórkostlegt ranglæti aS maSur eSa kona skuli ekki bera neitt úr býtum fyrir dugnaS sinn. GóSur og framtakssamur maSur er þó þjóSfélaginu meira virSi en hinir lötu og óduglegu. Hér þarf aS standa á verSi fyr- ir hinum svo kallaSa jöfnuSi. Og hér verS eg aS staSnæmast fyrir þennann jöfnuS. ÞaS er ekkert orS, sem jafn mikiS hefir veriS misnotaS og misskiliS. JöfnuS í rétti —- þaS þurfum viS. JöfnuS í möguleikum til aS þroska sig. En eins verSa þó menn irnir aldrei — til allra hamingju. Þess vegna er heldur ekki hægt aS krefjast sama ávinnings fyrir hætta liggi íþeirri stefnu, sem þjóS félagsskipunin hefir tekiS nú á síS- ari árum, aS leggja alt kapp á aS jafna ált og alla, samræma alla, gera þá eins, án tillits til hinna sérstöku einstaklinga einkenna mannanna — þetta, aS vilja búa til framhaldandi númer af öllum þegnum ríkisins mejS sameigin- legri uppfræSslu og uppeldi, rænd um öllum persónueinkennum. Sérhvert þjóSfélag ætti aS fara varlega í áhrif sín á þegna sína, sérstaklega á ándlegum þroska þeirra. VerSi eitthvert þjóSfélag of einrænt í áhrifum sínum, Iþá vinnu. },efir þag spillandi áhrif. ÞaS er sannaS, aS þaS er loftsIagiS meS hinum sterku sveiflum, sn-öggu veSrabrigSum og óró, sem knýr fram mesta andlega og líkam'Iega vinnuþrekiS í mönnunum, og jafn- framt aS hiS rólega, tilbreytinga- lausa loftslag dregur úr vinnu- þre'kinu og rýrir framtakssemina og framgirnina. iHiS sama á sér staS meS þjóS- félögin.Þroski og framþróun hvers þjóSfélags hefir jafnan veriS knú- in fra'm af einstaklingunum, hin- um yfiriburSagæddu mönnum. En yfirburSamennirnir'Vaxa í því um. hverfi þar sem skarpar mótsetn ingar eru 0g sterkar sveiflur og þeir menn verSa aS lifa sínu háða 'lífi. lEn í hinu jafnaSarþjóS lífi, meS öllum sem líkustum hvert sem þeir eru dugandi eða duglausir, vinnugefnÍT eSa latir verSur ekkert úr yfirburSamönn unum Setjum nú svo, aS okkur tækist þaS, sem allir berjast nú fyrir, aS gera alla einstaklinga þjóSfé. lagsins eins aS þekkingu, eins lífsskoSun — hvaS þá? HvaSan kæmu þá eldmóSs- hugsanirnar, nýju hugsanimar, sveiflu breytingarnar,. sem eru grundvallarsíkilyrSin fyrir öllum andlegum þroska? HvaSan kæmu hinar margvís- legu skörpu hugsanir, sem skerast í odda og skapa nýtt líf? Eg get ekki skiIiS, aS þeir menn, sem berjast fyrir því aS gera alla eins, vilji telja mönnum trú um, aS þeir séu búnir aS höndia allan sannleikann. Svo var þaS vinnugleSin. GleS- in viS vinnuna, vegna vinnunnar sjálfrar, án tillits til okkar sjálfra, har& vegna þess aS hún gagnar landinu og kynsIóSinni — eg er hræddur um, aS þar eigum viS eftir aS læra mikiS. Hrvar er vinnugleSi í þessu landi? Menn hafa ástæSu til aS halda, aS hún sé öll á burt. ÞaS er eins og nú skifti máli, aS vinna sem minst, eins og verk- iS væri einhver skelfing í staS þess, aS þaS er íraun og veru hiS eina sanna innihald lífsins. ViS höfum lifaS þá tíma nú, aS æskan hefir fengiS þá skoSun, aS þaS sem mestu skifti væri þaS, aS fá sem mest fyrir sem minst verk. Til drotningarinnar Frá bóndakonu. I. KVEÐJA Velkomin sért’ á vora strönd, sem voldugri hefir skoSaS lönd. Sko! tignarleg er hún móSir mín, og margt á hún til í fórum sín. I Heklu og Kc.tlu á hún eld, sem ei mun sýndur þér — eg held — þó þaS sé hin mesta sjón aS sjá, er samt þessi stóri' galli á; aS fáum viS þaS skin aS sko'öa, er skelfing á ferS og alt í voSa. Þá bráSnar jökull og ibrennur Iand og breytist ræktuS jörS í sgnd. í4^>ssunum geymir hún afliS alt, á þá, min drotning, líta skalt. Því fossinn leikur svásan söng á silfurhörpu í klettaþröng um liSna frægS og forna neyS og framtíSina á sigurleiS. Hann kveður líka um æsku og ást; um ósk og von, er stundum brást, gleSi’ er aS skoða fagran foss og fá í staSinn úSakoss og sjá á flúSum viS fætur hans flyssandi öldur stíga dans. I dölum geymir hún skart og skraut, slkínandi fríS er hver ein laut. Þar skógurinn vex, og fuglafjöld flögrandi syngur morgna og kvöld, og blómin spretta’ í brekkum víSa, blágresis-klasar mest þar prýSa, eyrar.rós, iblóSrót, fjólan fríS, meS fegurS sinni þær skreyta hlíS. Svo vex þar reyr, sem ilmar æ og allir girnast á hverjum bæ. Hann þaS hiS bezta iLmgras er, sem íslenzkar konur velja sér. NiSri’ undir hárri hamrabrún Iþar hefir bóndinn ræktaS tún. Á Iblettinum kringum bæinn hans blómin gullfögur mynda kranz. Af sóley og fíflum sést þar mest, svo koma þau er skreyta bezt: Hrafnáklukka og Baldursbrá, og brosandi smárar til og frá. Þar vex sVo einnig blómiS blá meS blöSin fínu og krónu smá þaS gefur lofuS manni mey til minnis, þaS heitir: Gleym m!ér ei. •X'r Læki og vötn hún líka á, þar lax og silung veiSa má; þar spegla fjöll sinn feikna búk meS fannaslæSu yfir jökulhnúk. Hóla’ og blómskrýddar brekkur má 'brosandi þar á höfSi sjá. Álftirnar synda og syngja þar sér og mönnum til ununar. Svo himneskt er þeirra ljóS og lag um lífiS, og heiSan sumardag, aS öldurnar hvísla upp viS sand: ó, hvaS er fagurt þetta land! Svo biS eg ættlands blómin mín ibrosandi’ aS fagna komu þín. SkrúSanum græna, skógur minn,-- skrýSstu nú fljótt í þetta sinn! Vættir landsins, þiS vitiS bezt, aS vandi er aS fagna tignum gest: LátiS drotningu sjálfa sjá, aS sólklæSum brosi landiS á. — Vér þökkum sýndan 'sóma þann, aS sækja heim okkar frónska rann. - Þér auSna, ástúS lotning, þú Islands tignarháa drotning! w II. BELTIS.ÞULA. Já, svona lítur fsland út, sýnast þér ekki fall'eg fjöllin? Á fjöllunum uppi byggja tröllin; þar eru háir huldusteinar, og hamrar, er byggja dvergasveinat, þeir árshring hverjan eru þar alt af aS smíSa gersemar. Nú dvergajöfur sjálfur segir, hann sitji viS á hverjum degi og ætli’ aS setja saman iband, sem aS þér gefi jökuLland. ÞaS kvaS nú gert af góSu efni; þess gæSin helztu’ er bezt eg nefni: Af æðstu þrá hins unga manns, af fyrstu ást hins fremsta svanna, af frelsis hugsjón beztu manna, af sakleysi hins blíSa barns, af móSurást og móSurtryg’S, því mesta hnossi í alheimsbygS. Ef stjörnur skinu skært á kvöldin, þá skreyttu þeir meS því beltisskjöldinn. Þannig var myndaS mittisband, sem minna skal þig á gamalt land. -r'

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.