Heimskringla - 24.08.1921, Blaðsíða 7

Heimskringla - 24.08.1921, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 24. ÁGÚST 1921 H EIM S K RIN G L A 7. BLAÐSÍÐA The Dominion Bank HOKNl NOTKB DAME AVB. OG SHERBHOOKE ST. H8fn»o«6Il nppb...........# 6,000.<KM1 VnrasJO»ur ...............5 7.000,000 Allar eiRnlr .............$7»,000,000 Sérstakt athygli veitt viðskilt- um kaupmanna og verzlunarfé- aga. Sparisjó'ðsdeildin. Yextir* a£ innstæðufé gTeiddir| jafn háir og annarsstaðar. Vér bjóðurn velkomin smá sem stór viðskifti- PHONB A 9253. P. B. TUCKER, Ráðsmaður - '............* Kveafiabálkm*. Þá koma á ný vitra manna orS um kvenfólkiS og eru konur og meyjar beSnar aS muna þaS, aS vitrir menn eru oft misvitrir eins og Njáll var sagSur. DygSin er altaf kvennamegin. Schiller. ¥ ¥ TrúSu ekki konunni ef hún er blendin, og treystu ekki á gæSi hennar, þó aS hún sé góS. Dchann (persneákur) ¥ , -y. Hvers virSi væri líf mannanna, ef ekki væru konur til? Robert Burns (Skozkt skáld) ¥ ¥ Sú mesta hjúskaparbölvun, sem j getur komiS fyrir manninn, er þaS ef svo bæri viS, aS konan hefSi einhverntíma rétt fyrir sér, en maSur^iennar hefSi neitaS aS svo væri. Þessi litli réttur verSur sem heilt glas af rósaolíu. Hún setur meS honum ilm á öll sín orS og gerSir í næstu 20 ár. Þýzkt. ¥ ¥ LítiS er lunga í lóuþrælsunga, þó er enn minna mannvitiS kvinna. mannvitiS kvinna. StaSarhóls-Páll. ¥ ¥ Sérhver kona er stjórnfræSing- ur aS eSli. Gonzalés (1453—1515q ¥ ¥ HugboS (þ. e. ekki skilingur) kvenfólksins grípur fljótar en skilningur karlmanna. Carl Bernhard, danskur rith. ¥ ¥ iHjá kvenfólkinu er alt hjarta, jafnvel höfuSiS. Jean Paul. ¥ ¥ Konan tælir til hins góSa, eins Og til hins illa — én hún tælir alt af. GySinga máltæki —Austurland—1 -------o------- VillivÍDYÍðarmn. Eftir Johannes Jörgensen. Þegar 'haustar aS, glitrar lauf villivínviSarins í görSunum, þar sem þaS fellur eins og blóSrautt slegiS hár ftó greinum risatrjánna. Þegar ræktaSi vínviSurinn ber TauSar, þroskaSar vínþrúgur, þá ber vil'livínviSurinn rauS blöS. Sagt er aS villivínviSurinn hafi eitt sir\n veriS ung og ávaixtarík grein á fögrum vín'viSi, sem óx upp meS suSurhliSinni á rimla- girSingu einni. Fuglar fléttuSu hreiSur sín í limi hans, sólin glit- aSi roSnandi berin og fylti þau sætum safa, um fagrar tunglskins- nætur vökvaSi mild og hrein döggin þau, svo aS þau heilsuSu dagrenningunni g'litrandi björt og fögur. En villivínviSurinn undi ekki lífi því, er frá aldaöSli hafSi veriS vínviSnum áskapaS. Hann teygSi vafningsþræSina út yfir rimlana, og stiklarnir urSu svo langir, aS þeir gátu hvorki boriS blóm né ávöxt. En þessi uppreistargjarni jarSargróSur fékst ekki minstu vitund um þaS — hann sagSist Getur svo undraverTJan bata á allrl taugaóreglu, ati ÞaB er engin ástœba fyrir neinn þann, sem litiur af taugaveiklun, ati vera ekki heilbrlgtSur. Ef þú hefir ekki reynt Dr. MILES’ NERVINE, geturtSu ekki gert þér í hugarlund hversu mikinn bata hún hefir atS fœra. Fólk úr öllum hlutum landsins hefir skrifatS oss um þann mikla árangur, sem stafatS heflr frá Dr. MILES’ NERVINE. Met5 svolitilli reynsju muntu komast atS raun um, atS tauga- metSal þetta styrkir taugakerfitS, læknar svefnleysl og losar þig vitS flog og atSra sjúkdóma, sem stafa frá taugavelklun. I»ú getur reltt þig á Dr. MILES’ NERVINE. ÞatS lnni- heldur ekki nein deyfandi efni, vínanda etia annatS, sem hætta getur stafatS af. FaritS til lyfsalans og blbtSJitS um Dr. MILES’ NERVINE og takiti hana lnn eftir forskriftlnni, ef ytiur batnar ekkl, faritS met5 tómu flöskuna til lyfsalans aftur og bitSJltS um pen- ingana ytsar aftur og þér fáltS þá. Sú tryglgng fylgir kaup- unum. ■ 1 • j -*-ijfl Prtpared ei th* LmbmaUrry #/ tht Dr. Miles Medical Company TORONTO, - - CANADA s j á 1 f r vílja njóta alls hins j góða af lífi sínu — hann kærSs j sig ekki um aS leggja neitt í söl- urnar fyrir aSra og kvaSst ekkert hirSa um þaS, hvort mennirnir fer.g^M fleiri eða færri, betri eSa í verri vínlber. “Hver hefir sagt,” j mælti vínviSurinn, “aS mér sé aS ' skyldu gert aS þjóna manninum? HvaSa rétt hefir hefir hann til aS kalla sig herra jarSarinnar og krefjast ávaxta hennar? Eg kæri mig ekki um aS þjóna manninum — eg vil ekki bera honum ávöxt, eg vil vagga mér hátt uppi á múr- BARNAGULL. SAGAN UM SKEMDA EPLIÐ. verSur þú sjálfur slaemur drengur, ------------------- alveg eins og eplin skemdust í Robert litli var kominn í vond- skálinni af þessu eina skemda epli' an soll, og var farinn aS taka sem 'látiS var saman viS. Þú hefir ýmislegt Ijótt eftir félögum sínum. lítð hirt um þaS’ þó eg hafi sagt FöSur hans var mikil raun í þessu, brúninni, langt burt frá oki þess- og hann vissi hvaSan þaS stafaSi, ara rimla, eg kæri mig ekki um aS ftn þag var dkki hlaupiS aS því aS láta harSstjórann binda mig og koma Ró.bert f skiIni,ng um þag þér þaS, og því var eg nú aS láta þig sjálfan þreifa á því meS þessu dæmi.” Þetta var Róbert miklu minnis- stæSara en áminningarnar. Hann Eitt kvöld kom gamli maSur- þurfti ekki annaS eftir þaS en aS sníSa mig eftir sínum geSþótta. Eg vil aSeins lifa frjá'ls og vaxa í friSi undir heiSum himni guSs.” inn meS sex eP1J u*an úr garSi og hugsa um skemdu eplm t.l aS forS Slíkar og þessar Kkar ræSur Rólbert. Þau voru öll falleg ast ^ a^Sokap. hélt vínviSurinn yfir sjálfum sér og óskemd, en ekki meir en svo1 og losnaSi aS lokum alveg viS fullþrosku3, og feSgunum kom saman um aS þau mundu verSa enn betri viS aS geymast nokkra daga. móSurjurtina. Einn góSan veSur- dag sáu menn hann hverfa upp af múrbrúninni og festa nýjar ræt- ur í þakrifum og múrsprungum, hinu megin múrsins. Gamli vín- j Róbert þakkaSi honum eplin, viSurinn gætti sín, og eigi leiS á og opnaSi skáp mömmu sinnar og löngu áSur en sá, er aS heiman \ét þau þar { skáI en ^ tók fagir fór, var alveg gleymdur. , ____ ... , ,, Villivinviðurinn.hetir siSan tar- f . , iS um víSa veröld.lHann vex fljótt, ° an a in’ og ^aS ePh var skemt og stöngull og blöS eru þroska- rotið, mikil. En ávöxt getur hann ekki j “Þetta lízt mér ekki á,” sagSi horiS. Robert, rotna epliS skemmir frá Og á haustin, þegar uppskeru-j gér öj] hin tíminn er kominn, þegar blá og LITLA STÚLKAN í KALDA LANDINU. “HeldurSu IþaS,” sagSi faSir ns, “hver veit nema góSu eplin bæti skemda epliS?” Og svo lét gullingræn vínber eru tínd og stórar körfur eru fyltar ávöxtum hans’ “hver veit nema SóSu ePlin vínviSarins göfga, þá blikar blóS- rauSur villivínviSurinn og blöS hann skápinn aftur og gekk burt. hans. lEftir rúma viku minti faSirinn Deyjandi skart hans gleSur, aftur . eplin> og þdr fóru j skáp, manninn, sem hann vil'l eigi unna1 . berjanna sinna. Og af ófrjórri fegurS hans læra mennirnir þaS En þaS var ekki skemtileg sjón. GóSu eplin sex, sem öll höfSu veriS svo falleg, voru orSin skemd og rotin." “Þarna sérSu, palbbi," hrópaSi Róbert. “ÞaS fór eins og eg spáSi, aS vonda epliS mundi skemma góSu eplin.” “Róbert minn," sagSi faSir , u hans. “Eg hefi oft beSiS þig aS ASalfundur bankans var hald- v s aS sá, sem slítur fornar rætur, ber engan ávöxt. —Austurland— Aðalfundur Islands- banka. Exelma er stúlku krakki; hún á heima norSur í kuldanum á Grænlandi. En ékki þurfiS þiS aS kenna í brjósti um hana; hún er ánægS meS hag sinn, og mundi ekki ‘hirSa um aS skifta á hí’býlun- um hans föSur síns og húsinu ykk ar. HúsiS hans föSur hennar er aS útliti ein3 og stór snjódyngja, og dyrnar á því eru litlar og lágar. Þegar foreldrar hennar þurfa út eSa inn, verSa þau aS skríSa á fjórum fótum. Einn einasti gluggi er á því uppi yfir dyrum; ekki er glerrúSa í honum, en í rúSu staS hefir faSir Axelmu sett selsmaga í gluggann; inn um hann leggur æriS litla birtu. Ekki er nema ein stofa í húsinu. Þar er hvorki ofn né hlóSir, og þó er þar fullhlýtt inni. Stór lampi, fullur af lýsi, hangir í nuSri baS- stofunni; þessi lampi hitar baS- stofuna; þaS logar á honum allan daginn, og yfir honum hangir ket. ill. I katlinum síSur móSir Axelmu súpu. Hún á hvorki brauS né kartöflur á heimiilinu. I allar mál- tíSir fær heimilisfólkiS kjöt eSa súpu. Langar lengjur af þurkuSu kjöti hanga uppi í baSstoíunnk inn hér í Reykjavík 5. júlí í húsi vera ekki > leikum meS slæmum bankans. j drengjum; af þeim félagsskap Á sumrin fást egg til matar; þaS FormaSur bankaráSsins las upp ________ skýrslu fulltrúaráSsins og skýrSi ítarlega frá starfsemi bankans síS- en kreinn ar<Sur er til skifta kem. astliSiS ár. ur er 1,740,961 kr. 73 aur. ÁriS Samþykt var aS verja ársarS- 1819 var arSurinn 2,224,817 kr. inum fyrir 1920 þannig: 1. Lagt var í varasjóS kr. 207,- 427.66. þykir Axelmu og bróSur hennar sælgæti. Axelma á fyrirtaks sleSa. FaS- ir hennar hefir smíSaS hann handa henni; hún fékk hann í æfmælis- gjöf, þegar hún var fimm ára. Þessi sleSi er smíSaSur úr hval- beini og reyrSur saman meS sel- skinnsólum; hann er stærri en sleSinn ykkar, á honum er bæSi bak og 'bríkur eins og á hæginda- stól. Fyrir sleSa Axelmu ganga hvít- ir hundar í hesta staS. Þeir eru langhærSir og augnafagrir. FaSir hennar hefir búiS til aktýgi á á hundana úr hreindýrsskinni og kent þeim aS draga sleSann. MóS- ir hennar hefir búiS til hvíta bjarn skinnsábreiSu yfir sleSann. Eg trúi ekki öSru en aS ykkur þætti gaman aS sjá Axelmu, þeg- ar hún fer í ökuför; hún er þá engu líkari en ofurlitlum bústnum hvítabjarnar-hún. Fyrst klæSir móSir hennar hana í ferSasokk- ana; þeir eru búnir til úr fuglsiham; utan yfir sokkana færir hún Ax- elmu í selskinnsstígvék;þau ná upp fyrir kné. Þar utan yfir koma hvít- ar bjarnskinnsbrækur. Á græn- landi ganga konur í buxum en ekki pilsum eins og hér. SíSan er Ax- elma -litla látin fara í hvíta bjarn- skinnstreyju; viS hana er áföst loSskinnshetta, og má draga hana upp á höfuSiS. Loksins setur hún upp selskinnsvetlingana sína, og nú er hún albúin í sleSaförina. Axelma gengur nú út til sleSa síns, og faSir hennar gengur líka til sleSans síns, því aS hann ætlar aS fara meS henni. Hann segir til þegar af staS á aS fara, og þá taka hundarnir til fótanna. Ax- elma lítur aftur fyrir sig brosandi til móSur sinnar ogðbróSur síns litla. Svo hlaupa Héppi og Seppi, langlhærSu hundarnir hennar, yf- ir snjó'breiSuna; þeir ráSa sér ekki fyrir fjöri. Stundum fara þær Axelma og móSir hennar út aS ganga. Litli drengurinn fylgist meS; en hann er ríSandi. Hann situr á háhesti- Kringlótta, þriflega andlitiS litla gægist út úr bjarnskinnshettu móS ur hans; hann spennir fótum um háls hennar. Hann skríkir og æpir af gleSi. AnnaS slagiS Iblundar hann í mjúka skinnhreiSrinu sínu. Þegar móSir hans sér fugl fljúga eSa dýr hlaupa í snjónum, segir hún drengnum sínum frá því; þá kemur höfuSiS í ljós; hann er fljótur aS koma auga á fuglinri eSa dýriS, Dg hann klappar sam- an lófunum af fögnuSi. SjómaSur einn sagði mér frá Axelmu og frændliSi hennar. Hann segir aS hún eigi engar bæk- ur og gangi ekki í skóla, og aS hún muni aldrei læra aS lesa. ViS höfum lært sögu um litlu stúlkuna í heita landinu. ÞaS er nógu gaman aS heyra hvernig lifnaSarhættir hennar eru. En sú saga verSur aS bíSa næsta blaSs. GÓÐ BÓK. Ein bók er til af fróSleik full, meS fagurt letur, skírt sem gull, og ágæt bók í alla staSi, , meS eitthvaS gott á hverju oiaði- Hvort sýnist þér ei stíllmn stór: hinn stirndi himinn, fjall og sjór? En smátt er letriS líka stundum: hin litlu blóm á frjóvum grundum. Þar margt er kvæSi glatt og gott; um *góS»n höfund alt ber vott. Og þar er fjöldi’ af fögrum mynd- um af fossum,skógum,gjám og tindum Les glaSur þessa góSu bók, sem guS á ihimnum saman tók- Sú bók er opin alla daga ^ og indælasta skemtisaga. 2. Lagt til hliSar fyrir tapi 1,200,- 000.00. 3. greitt til hluthafa 6%. Samþykt var aS fallast á lög síSasta alþingis um seSlaútgálfu- réttinn og bankastjórninni faliS aS tilnefna tvo matsmenn fyrir bank- ans hönd til aS meta hlutabréf bankans. Til aS gera naúSsynlegar breyt- ingar á skipulagsskrá bankans í samlbandi viS lög síSasta alþingis var kosin 3ja manna nefnd og hlutu kosningu: forsætisráSherra Jón Magnússon, hæstaréttardóm- ari Lárus H. Bjarnason og banka- stjóri Eggert Claessen. .1 bankaráSiS var endurkosinn í e. hlj. Statsgældsdirektör P.O.A. Andersen. SömuleiSis var endur- kosinn í e. hlj. sem endurskoSandi landritari Klemens Jónsson. Reikningur lslandsbanka fyrir áriS 1920 er kominn út. SíSasta áriS befir ekki veriS annaS eins veltiár og 1919 var, þó ekki verSi annaS sagt, en líka hafi vel áraS fyrir bankann á síSa-sta ári. Reikningur yfir ábata og halla sýnir tekjumegin vexti, diskonto og provision >J ,954,600 kr. 21. aur. og arSur af útbúnaSinum hefir veriS 156,190 kr. 20 aur., svo samtals verSa tekjurnar 2,- 1 10,790 kr. 41 aur. Gjaldamegin eru helztu ppphæSirnar laun barikastjórnar og starfsmanna 75, 405 kr. 57 aur., dýrtíSarbætur 89,900 kr. 67 aur., ljós, eldiviSur, ræsting og skrifstofukostnaSur 103,940 kr. 65 aur. og seSIagjald tíl ríkissjóSs 74,743 kr. 27 aur. 67 aur., eSa nærri hálfri miljón meiri. JafnaSarreikningur bankans og útbúa hans sýnir aS veltan í árs- lok hefir veriS 52,ý43,867 kr. 21 aur. Þar af eru víxillán langhæsti liSurinn, 32,469,5 72 kr. 55 aur. og þá reikningslán 9,251,136 kr. 49 aur. en sjálfskuldarábyrgSar- lán 1,779,194 kr. 62 aur. Inn stæSufé á hlaupareikningi nær 1 1 miljónir og innstæSa meS spari- sjóSskjörum tæpar tvær miljónir króna og innlánsfé 8/2 miljón, og ýmsir skuldheimtumenn á'ttu hjá bankanum tæpar 3 miljónir. VarasjóSur bankans var í árslok 1920 3,772,587 kr 37 aur. Af seSlum voru í umferS í árs- lok 8,586,180 kr. Mest var úti af seSlum mánuSina ágúst: 9,132,- 660 kr., septemlber: 10,409,4440 kr., október: 10,830,980 kr. og nóvemlber: 9,942,545 kr. Málm- forSinn var í árslok 4,094,L76 kr. Þar af í gullpeningum 3,030,300 kr. og innieign hjá bönkum 1,040,000 kr. Mbl. Skuggar og Skin Eftir Ethel Hebble. Þýdd af S. M. Long. 470 bl&ðsíSur af spennandi Iesmái YerÖ $1.00 THE VIKING PRESS, LTD.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.