Heimskringla - 24.08.1921, Blaðsíða 6

Heimskringla - 24.08.1921, Blaðsíða 6
<6. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. ÁGÚST 1921 Jessamy Avenal. f V Skáldsaga. t , Eftir sama Köfund og “Skuggar og skin”. S. M. Long þýddi. f '» “ó, Lucy,” hrópaÖi Dick, eg get ekki hugsað um annað en þaS, aS eg hefi fundiS ySur aftur. Hvar hafiS þér veriS allan þennan tíma? Hefir ySur liSiS vel? Og hvar er Rachel og Jessamy? Nú er hún orSin rík, og hefi eg séS ýmislegt um hana í blöSunum, en eg hefi ekki haft einurS á aS skrifa henni bréf. Mér fanst sem Jessamy bera einhvern Jtignarsvip meS sér, eins og hún setti ekki heima 1 hinum þröngu strætum Lundúnar.” “Eg mundi ekkert eftir því, aS þér vissuS ekkert um þaS er hefir skeS í seinni tíS," sagSi Lucy, og leit til 'hans meS ifeimnissvip. “Jómfrú Jessamy hefir oft minst'á þaSv hvaS sér þætti leiSinlegt aS vita ekki hvar 'þér væruS. ViS höfum, veriS hjá henni, Rachel og eg. ViS fórum þangaS — til Btóhop Townley — þegar viS fórum frá London. Eg trúi því, aS þaS h?fi veriS guSs forsjón aS viS fórum þangaS, en ekki tilvrljun. Fyrst var eg her- bergisþerna hjá frú Beringer, og síSan hjá jómfrú Jessamy. ÞaS væri löng saga aS segja, iþví margt hefir komiS fyrir, og hefir hún veriS okkur einstak- lega góS." “En þér ihafiS aldrei skrifaS neinum,” sagSi Dick, hálfvegis ásakandi. “Jafnvel þegar þér senduS Oarlo peninga, var ekkert um heimili ySar. Eg gat •ekki fundiS ySur; þér höfSuS faliS ySuj fyrir okk- .ur öMum.” Hann hugsaSi meS sjálfum sér, aS hann hefSi ekki átt aS segja þetta, þegar hann sá roSann færast yfir andlit hennar, og aS hún horfSi á hann meS raunarsvip. “Eg skammaSist mín, og vildi ekki láta ykkur ■vita hvar eg væri," sagSi hún. "HvaS höfSuS þér gert, Lucy, sem var þesis- vert?” spurSi hann. f “'ÞaS er ySur vel kunnugt tim, Dick,” svaraSi liún og leit niSur, gráu augunum djúpu, sem Dick hafSi svo oft dreymt um. “Jómfrú Jessamy sagði aS þér vissuS þaS og hefSuS borgaS skuldina fyrir mig. Eins og iþér vitiS, þá stal eg bókum frá Carlos, ■ eg var þjófur.” “Þér haldið þó ekki, aS eg dæmi ySur hart fyrir þaS,” hrópaSi hann, "Eg vissi vel hversvegna þér gerSuS þaS. ÞaS eina sem eg get ásakaS ySur íyrir, var aS þér vantreystuS mér. Eg skal segja ySur, Lucy, aS þar sem frændi minn hafSi komiS í leytirnar, og styrkti mig til aS byrja þetta fyrirtæki mitt, og hefSi eg þá viljaS alt til vinna aS geta hjálp- aS ySur, ef þér hefSuS gefiS mér tækifæri til þess. Mér finst aS þér hefSuS átt aS hafa þá tiltrú á mér, jiS leita til mín." ”AS sönnu vissi eg aS þér voruS hjálpsamur og góSur — enda alt of góSur,” sagSi Lucy. “í staS þess aS eg stundum var önug viS ySur — eg hugs- aSi stundum um þaS, eftir aS eg var farin frá London og ySraSist þess þá. Eg var engan vegin eins og eg hefSi átt aS vera viS ySur, Dick..” • “Eg minnist ekki annars, en aS þér hafiS ætíS veriS kurteÍ9 og almennileg,” svaraSi Dick, "og þaS var ekki líkt ySur aS vera öSru vísi. ÞaS var Gladys' sem var stundum ókurteis. En — en þér vilduS aldrei gefa mér tækif.æri til aS opinbera ySur þaS j sem í huga mér bjó, þrátt fyrir aS þér hlu- -uS aS vita aS eg elskaði ySur; en eg hefi engan rétt iil aS áfella ySur þó aS þér gætuS ekki elskaS mig.” ÞaS var þögn um stund. Aldrei þessu vön hafSi "Lucy gleymt Jessamy, og öllu henni viSvíkjandi. A þessu augnabliki mundi hún ekki hversu áríSandi $>aS var fyrir hana, aS komast sem fyrst heim. Hún var gagntekin af ástarorSum Dicks, og fanst nú hamingjan brosa viS sér aftur. Ástin til unnustans sem sveik hana, var nú útkulnuS, og hún hugsaSi nú aldrei um hann framar, en í staS hans kom endur- minningin um Dick; hann hafSi beSiS þolinmóSur allan bennan tíma og haldiS áfram aS elska hana. Eln hvaS hann var góSur og kurteis, viSkvæmur og trúfastur. Hún lert til hans meS augun full af tárum. “Eg skil ekki hvernig þaS kom til, hvernig þér ÆenguS ást á mér,” sagSi hún. “Hvernig á því stóS aS eg fékk ást á ySur, Lucy?,” sagSi hann. “Eg gat ekki látiS þaS vera.” ÍHann greip hönd hennar, og sagði henni, aS hann hefSi veriS næstum vonlaus um aS finna hana aftur, «n þaS KefSi veriS svo fjarri því aS hann hefSi gleymt henni, heldur miklu fremur aS ást hans til hennar hefði aukist eftir því sem lengra leiS. Loksins kom þó tækifæriS, aS þau gætu talaS saman. Lucy sat meS augun ljómandi af ánægju og hlustaSi á alt sem hann hafSi aS segja. ‘Og, iþér hafiS heldur ekki gleymt mér, Lucy?”] sagSi hann meS titrandi málróm. Lucy fanst hún hljóta aS vera hreinskilin, sem lítilsháttar viSurkenning fyrir alt sem hann hafði liSiS hennar vegna. Hún halIaSi sér nær honum og sagSi í hálfum hljóSum viS hann: “Eg — eg fyrir- varS mig, svo Dick, og þaS því ferkar, sem — sem eg held aS eg hafi veriS farin aS elska ySur áSur enf eg fór frá London.” ; Hann ætlaSi varla aS trúa sínum eigin eyrum. Hann færSi stálinn sinn enn þá nær henni. Þegar Sally frænka kom meS tebakkann, fann hún ástæSu til aS hósta fyrir framan hurSina, en hún lét sem hún hefSi einskis orSiS vör, fyr en Dick sagSi henni alt; þá faSmaSi hún Lucy aS sér innilega. / Þegar þau höfSu drukkiS teiS, vildi Lucy kom-' ast af staS sem allra fyrst, og Dick fór aS útvega1 vagn, og var hann ósegjanlega ánægSur og fanst sem sólskinsgeislar stafa frá öllu. Sally hjálpaSi Lucy í yfirhöfnina og kvaddi hana ástúSlega, þegar þær skyldu. “Eg er hjartanlega ánægS yfir aS alt er afgert ykkar í milli,” sagSi hún, því Dick er bezti drengur, og fyrirtæki hans er á góSum vegi; en þrátt fyrir vellíSan hans, hefir hann þó aldrei sýnst verulega ánægSur, og var eg sannfærS um, aS þaS var eitt- þvaS sem amaSi aS honum. Ekki alls fyrir löngu, sagSi Gladys Jenkins mér, aS hann hefSi orSiS ástfanginn, og þá skildi eg hvernig á öllu stóS. Ef þér viljiS ekki vera lengur, þá fariS þér vel, og guS btess ySur; eg vona aS viS sjáumst aftur bráSum. Þegar þau voru sezt upp í vagninn, fræddi Lucy Dick alt um Jessamy, og hann varS alveg forviSa yfir því. “Og þetta er í annaS sinn, sem ekkert verSur af brúSkaupinu,” hrópaSi Dick, “og enn er enginn sem veit hvar hann er. Ertu viss um aS hann hafi sagt “hinn rétti Rúpert,” Lucy ÞaS má til meS aS þröngva honum til aS segja til hans. Aumingja jómfrú Jessamy! hún hefir sannarlega í þungar raun- ir rataS." t; ^ Eftir því sem þau nálægSust heimili Jessamy, varS Lucy meira og meira áhyggjufull. Ef nú skyldi vilja svo til, aS þessi svikari væri þar, og segSi alt saman lýgi. Honum var til alls trúandi. Hún sté niSur úr vagninum, flýtti sér heim.aS dyrunum og hringdi; Dick fylgdi henni eftir. Denton lauk upp fyrir henni. Gamli maSurinn rak upp undrunaróp er hann sá Lucy, en hún þreif í handlegginn á honum meS ákafa miklum. "Hvar er jómfrú Jessamy?” spurSi Lucy fljót- lega. ( “Hún er farin út,” svaraSi Denton, “en hún er búin aS senda út um alt til aS/leita aS ySur. Hvar hafiS þér veriS?" “Hjá vinum,” svaraSi Lucy. “Þetta er Dick Phenyl, Denton frændi, þú kannast viS hann. En segSu mér, hefir Rúpert Hallowes veriS hér?" Denton vísaSi þeim inn í borSstofuna, og horfSi á þau bæSi meS miklum alvöru svip. “Hann var hér í gærkvöldi,” svaraSi hann, “en hvernig lýst þér á, þaS verSur ekkert úr brúSkaup- inu?” v. “GuS veri lofaSur,” sagSi Lucy og gat tæpast ráSiS sér fyrri fögnuSj. Denton horfði. á hana meS undrun. “ÞaS er undarlegt, aS eg heyri svo aS segja sama svariS hjá öllum,” sagSi hann. “Eg heyrSi LafSi Carev: segja þetta í morgun, og Bessie viS vinnukonurnar, og þú ert einnig á sama máli, en í gamla daga höfS- um viS öll svo mikiS álit á honum.Hvernigvíkurþví viS?” sagði Denton. “Já, hér fyrrum," sagSi Lucy, en þaS er svo margt í þessu, sem þú veizt ekki, og eg held aS hyggilegast sé aS segja þér þaS ekki, fyr en eg hefi talaS viS jómfrú Jessamy. Viltu vera svo góSur og gera mér aðvart þegar hún kemur inn. Komdu nú meS mér, Dick, og heilsaSu upp á Rachel, eg er viss' um aS hún verSur glöS. — En frændi, hvert fór Jessamy?” X “Eg heyrSi aS hún sagSist ætla aS fara aS hlusta á þennan mikla ræSumann, herra Roger Hampton,” sagSi Denton. “Hún sagSist ætla aS koma heim fyrir klukkan sjö. ÞaS verSur henni gleSiefni aS þú ert komin heim. Hiún var fremur föl og sorgbitin aS sjá þegar hún íór.” Þetta skygSi á gleSina fyrir þeim ölluim; einkum var Lucy þungt hugsandi. “HvaS skyldi hafa komiS fyrir?" hugsaSi hún. Jessamy keyrSi stundarkorn um garSinn meS Joselyn áSur en hún fór á samkomuna, til aS heyra Roger Hampton prédika. Á þessari stundu fann hún verulegan friS í sálu sinni, þó hafSi hún rétt áSur, klukkutímu/m saman bilt sér fram og aftur í rúminu viSþoiIslaus af kvíða og örvinglan. Um síSir sofnaði hún, og þá dreymdi hana Rúpert — hinn rétta Rúpert — og hún varS svo glöS í svefninum aS hún vaknaSi. Hana dreymdi aS hún væri á ferS í myrkri alein — henni hafSi líka ætíS fundist hún vera einmana, frá þeirri stundu er þau skildu — henni fanst hún vera svo ákaflega hrædd og huglaus, en þá hafSi hún enn á ný heyrt hina sömu, hreinu viSkvæmu, hughreystandi rödd: Bíddu ögn lengur, Jessamy,” sagSi röddin, “eg kem bráSum." Draumurinn gaf henni undarlega mikla hugsvöl- un og von, og meSan hiín var aS klæða sig, lýsti vonarljósiS úr augum hennar. IHún þóttist nú hafa vissu fyrir aS Rúpert var enn hinn sami, þó ekki gæti hún fundiS hann. Afar mikill mannfjöldi hafSi safnast saman viS samkomuihúsiS, og er Jessamy kom þar aS, voru dyrnar opnaSar og fólkiS streymdi inn. ^Jessamy var meS þeim síSustu sem gengu inn, og hún fann hvergi autt sæti, nema á bak viS steinstólpa nokk- urn, og hún var í efa hvort hún mundi heyra til ræSumannsins þar; en þaS varS svo aS vera, því hún komst ekki lengra, og kona sem stóS rétt hjá j henni sagSi aS Roger Hampton talaði hátt svo og skýrt aS þær hlytu aS heyra. hyrst var sunginn sálmur, einn af uppáhalds sálm um Jessaruy; hún sat niSurlút og söng meS mestu ánægju. Svo stóS prédikarinn upp í ræSustólinn; Jessa- my leit upp snöggvast og sá ihann. ÞaS var hár maS- ur meS gáfulegt andlit, meS þunglyndislegu yfir- bragði. Jessamy þekti hann samstundis — þaS var Rúpert Hallc^wes — Rúpert unnustinn hennar. Hún sat hreyíingarlaus og ekkert hlóS kom frá vörum hennar. Nú hafSi hún fengiS Rúpert aftur; hann tilheyrSi henni, og þaS var alt sem hún vissi. ,011 sú hugarkvöl og söknuSur sem yfir hana hafSi gengiS öll þessi ár, var nú horfin, og hin langa biS loksins á enda — hún var búin aS finna hann. Hún sat í emskonar sæludraum og hlustaSi á ræSuna, sem var flutt meS sama hlýleik og andríki er henni var svo minnisstætt frá fyrri tíS. Hann var öldungis ólbreyttur; þaS var hinn sami Rúpert sem hún hafSi áSur þekt og unni hug-l ástum. Samt fanst henni þaS eins og draumur, aS hún væri nú loksins búin ,aS finna hann aftur. Yfir andlit hennar brá eins og einhverjum Ijóma, og' augun lýstu ánægju á hæsta stigi. Konan sem sat næst henni, tók eftir þessu, en skyldi ekki hvernig í því lág, og aS ræSunni lokinni, studdi hún á hand- legg Jessamy og sagSi: “Var þetta ekki afbragSs ræSa? En hann hlýtur aS vera raunamaSur. Molly dóttir mín, sem er veik, baS mig aS vita hvort hann vildi ekki koma til hennar í dag, og er eg meS miSa frá henni, en veit ekki hvort eg get komiS horium á framfæri í þessum þrengslum, en í öllu falli, verS eg aS reyna aS ná tali af honum, því hann fer héSan á morgun.” “ViljiS þér gera svo vel og koma til hans miSa frá mér um leiS?” spurSi Jessamy hikandi. “Já, þaS er sjálfsagt,” svaraSi konan. Jessamy reif blaS úr vasabók sinni og skrifaSi meS blýanti þessi orS: “Mundi herra Roger Hampton vilja heim- sækja einn vin sem hann þekíi í fyrri tíS, og elskaSi? Máske hann vildi vera svo góSur aS koma sem allra fyrst. — Jessamy Avenal.” Hún skrifaSi heimil- isfang sitt fyrir neSan. Ókunna konan tók viS blaSinu sem Jessamy fékk henni og þær skyldu viS dyrnar þar sem mann- fjöldinn vanaS rySjast út. Jessamy kallaSi á vagn, og var ekiS heim. Hann mundi koma, hún var viss um þaS, “en — ætli hann muni nú eftir mér?” Svo leiS einn klukkutími, sem henni fanst óvana lega langur. vN'í Rúpert hélt á báSum miSunum, eftir aS allir kunningjarnir voru farnir — því margir höfSu kom- iS til aS kveSja hann. — Hann las fyrsta miSann frá Mally; svo færSi hann sig nær ljósinu til aS lesa þaS er Jessamy hafSi skrifaS. “Sem hann háfSi þekt fyrrum og elskaS. Jessa- my Avenal." “Loksins, ó, loksins; máske nú fari aS grysja í myrkrinu sem hefir veriS yfir minni liðnu æfi. — Ef eg aS eins fæ aS sjá hana og heyri hana tala ryfjast þaS alt upp fyrir mér," sagði hann viS sjálfan sig. Hann leit á klukkuna, og mundi þá eftir því, aS hann varS bráSum aS fara aS búa sig til brottfarar; þaS var aSeins hálfur annar tími þar til hann átti aS fara á skipsfjöl; en þaS var samt nægur tími til aS sjá Jessomy Avenal. Hann gekk út úr skrúShúsinu og kallaði á vagn og baS ökumanninn aS keyra sig til “Portman Square.” 1 sama vetfangi gekk maður framhjá og sneri sér hastarlega viS þegar hann heyrSi þaS nafn. ÞaS var kapteinn Beringer. “Svo þá er leiknum lokiS — hún veit alt saman. En hvar skyldi Levris vera; hann hefir ekki komiS á veitingahúsiS síSan í gærkveldi. Þetta er slæmt áfall fyrir hann. Eg held aS eg ætti aS koma viS á veit- ingahúsinu og vita hvort hann hefir komiS þangaS. Hafi áform hans algerlega mishepnast, þá er úti um allar mínar fögru vonir. ÞaS lítur út fyrir aS Jessamy ætli aS bera sigur úr býtum hér sem áSur. Kapteinn Beringer hélt feiSar sinnar og var í hinu yersta skapi; honum sýndist forlögin vera sér mótstæS nú sem áSur. Denton vissi ekki hvaS hann átti aS sér aS gera þegar hann lauk upp dyrunum, og sá hiS föla and- lit á Rúpert. ’Hann hafSi fengiS skipun um aS ljúka upp fyrir herra Roger Hampton, og hann gat ekki annaS gert en aS taka á móti honum; en hann hugs- aSi meS sér: “AnnaShvort eru tveir svo mjög líkir, eSa hann hefir rakaS af sér yfirskeggiS, en hvers- vegna nefnir hann sig nú öSru nafni?” Þeir gengu saman upp tröppurnar, og Denton vísaSi Rúpert inn í hinn ptóra gestasal. Þar var held- ur dauf ibirta, en hann sá þó viS skímuna frá lampa sem þar var, aS þaS var vandaS herbergi meS dýr- um húsgögnum, mjög smekklegt alt og aSlaSandi og var þar ilmandi blómaþefur. Á litlu borSi þar, stóS grænn blómapottur meS fjólum. Honum fanst eins og á þessu augnabliki eins og í óljósri endurminningu, aS stúlka sem hon- um hafSi veriS vandabundin aS einhverju leyti, hefSi haft mætur á þesskonar blómum, og hinn græna pott kannaSist hann viS frá liSinni tíS, en þaS var alt eins og í þoku; tilheyrði hann Jessamy, og hver var hún? Hann strauk hendinni um enniS, eins og til aS reyna, hvort hann gæti ekki munaS eftir fleiru. Þá heyrSi hann frá litlu heribergi, sem þar var til hliSar og stóSu dyrnar opnar, lága, hljómfagra og viSkvæma rödd — þá sömu og hann svo oft hafSi heyrt í draumum sínum. iHonum brá og svitinn kom út á enninu á honum. ÞaS var eins og tjald væri dregiS til hliSar frá hans sálarsjón, og minniS kom nú alt í einu aftur. Hann þekti málróminn og vissi aS þaS var Jessa- my. Nokkrum augnablikum síðar, kom há og vel- vaxin kona í hvítum kjól, sem lagSist í fellingum aS líkamanum, fr*á litlu herbergi, sem var aSskiliS frá gestasalnum meS rauSu tjaldf. I fyrstu sá Rúpert ógjörla andlit hennar, en er hún kom nær, sá hann þaS betur og starSi á hana eins og í draumi. ÞaS var eins og hann hefSi óljósa hugmynd um aS þetta væri engill, sem birtist hon- um, en þessi engilfagra persóna, hafSi þó andlits- drætti jarSneskrar konu, sem honum fanst hann þekkja vel. SíSasti hluti fortjaldsins sem aSskildi liSna tím- ann frá nútímanum, var snögglega svift frá sálar- sjón hans, er sagt var meS lágri og ástúSlegri rödd: “Rúpert, loksins ertu þá kominn aftur til mín?” Þetta var sama röddin og hann hafSi áSur heyrt í draumum sínum. Á sama augnabliki mundi hann 'alt er fyrir hafSi komið, og þá hrópaSi hann: “Jessamy — mín elskuleéa Jessamy.” Hann gekk til hennar og tók hana í faSm sér. 44. KAPITULI ÞaS var frá mörgu aS segja frá báSum hliSum, en svo komu augnablik sem þau töluSu ekkert, en sátu þegjapdi f sæluríki. Hálf nauSug og meS sárri tilfinningu, varS Jessamy aS segja honum hvernig | Lewis Darrell hefSi breytt viS hana. Rúpert hlýddi á sögu hennar meS viSbjóS og skelfingu. ÞaS var eins og hann ætti bágt meS aS trúa því. Hann vissi meS sjálfum sér, aS hann hafSi aldrei gert Lewis annaS en gott. ÞaS var voSaleg til- hugsun, aS hann skyldi ætla aS endurgjalda alt sem hann hafSi gert fyrir Lewis, á þennan hátt. “Nú, þegar eg er búinn aS fá minniS aftur, man eg -eftir aS eg sagSi honum frá þér,” sagSi hann loksins, “daginn fyrir brúSkaupiS þegar eg var í London, fékk eg frá honum hraSskeyti aS sér væri svo mjög áríSandi aS finna mig tafarlaust, og eg varS viS bón hans, og viS töluSum margt og mikiS saman. Eg sagSi honum frá hVaS til stæSi fyrir mér Hann sagSist hafa heyrt talaS um Sir Jocelyn, og sagSi aS eg væri lánsmaSur aS fá stórríka giftingu og unga stúlku sem eg elskaSi. ÞaS er því hæpiS aS eg geti trúaS því, aS hann skyldi haga sér eins og hann hefir gert. En eftir aS eg hafSi mist minniS, var eg aS öllu leyti á hans valdi og hefir honum þá líklegast hugkvæmst Iþessi ráSagerS.” Rótt í því kom Denton inn meS bréfspjald sem hann afhenti Jessamy. “ÞaS :om sendimaSur frá sjúkraþúsi í London, jómfrú Jessamy,” sagSi hann, “og segir aS slys hafi komiS fyrir herra Hallowes, en þó sagSi eg þeim aS herra Hallowes væri hér — ” !Hann lauk ekki viS þaS sem hann ætlaSi aS segja, en horfSi á þau til skiftis í ráSalesi. Rúpert var nú staSinn upp. Jessamy leit til hans blíSlega og sagSr: “Eg held aS viS ættum aS segja Denton hVernig þessu er variS. En segSu mér, Den- ton, hvernig voru boSin eiginlega hljóSandi?” “Þau hljóSa svo, aS herra Hallowes liggi á London spítalanum. I þokunni í gær varS bann fyrir vagni og meiddist mikiS. Seinni hluta dagsins fékk hann meSvitundina og hann ibaS aS koma boSinu til ySar, aS hann æskti þess aS þér kæmuS1 til hans sem allra fyrst." Elskendumir horfSu hvert á annaS. Denton strauk hendinni um enniS öldungis forviSa, þar sem aS herra íHallowes yar á spitalanum, en stóS þó fyrir framan hann, og þó Denton væri ekki hjátrúar- fullur í verunni, þá lá þó viS, aS hann áliti aS jþetta væri dularfult fyrirbrigSi. “GerSu honum skiljanlegt hvernig á þessu stend- ur á meSan eg fer í yfirhöfnina,”sagSi Jessamy. “Eg veit líka, aS LafSi Carew vonast eftir aS fá frekari upplýsingar, hvernig á því stendur aS1 ekekrt varS af brúSkaupinu.” Rúpert sagSi nú Denton alt sem nauðsynlegt var í þessum sökum, en Lewis hlífSi hann eins mikiS og hann framast gat. SíSan óku þau til spítalans; þaS var eins og skuggi á ánægju <þeirra aS hugsa til þess er fyrÍT þeim lá, en þau voru samhuga um, aS í púverandi kring- umstæSum mrindu þau ekki tala eitt einasta ásök. unarorS viSvíkjandi breytni hans. Þegar þau kornu á spítalann, sagSi hjúkrunar- konan þeim, aS þaS væri nú hver síSastur fyrir herra Hallowes, hann hefSi rneiSst svo mikiS, aS' honum væri engin lífsvon. ÞaS var ekki fyr en í dag, aS hann var meS rænu og gat talaS, og baS hann um aS senda eftir ySur, ungfrú Jessamy,” sagSi hún aS lokum. Þau færS-u sig aS rúminu. Lewis lá hreyfingar- laus meS höfuSiS hvílandi á hvítum svæfli, en hann var þá meS öllu ráSi. AndlitiS var afskræmt af stórum sárum. Hann leit til þeirra einkennilega. Svo laut Rúpert ofan aS honum og hvíslaSi. “Eg veit alt, Lewis og fyrirgef þér. Biddu guS einnig aS fyrir- gefa þér." Hann sagSi þetta meS sínum viSkvæma róm.. (NiSurlag næst)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.