Heimskringla - 24.08.1921, Blaðsíða 8

Heimskringla - 24.08.1921, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. ÁGÚST 1921 Wmnipeg — —- KveSju samsæti var Emari Benediktssyni skáldi haldiÖ niSur á “Alexandra” hótel s.I mánu— dagskvöld. Voru þar ræÖur Hutt. ar og skáklinu J>ökkuS koman hingí'Ö vestur. Sjálfur þakkaSi skáldiS fyrir hlýleik og góSa viS- kynningu sér sýnda meS snildar- lega orSaSri ræSu. Hann mun Jeggja af staS heim í kvöld; heim- sækir hann nokkra staSi í Banda- ríkjunum á leiÖinni. KvæSi voru skáldinu flutt af Einari P. Jóns- syni og Magnúsi Markúsyni, og nirtast þau síöar hér í blaS- inu. Á komu Einars Benedikts- sonar og áhrif hennar verSur ef til vill minst síSar. Honum fylgja hugheilar óskir héSan aS skilnaSi. Heimtlt: sie. 12 Corinne Blk. Sími: A 3557 J. H. Síraumfjörð úrsmitSur og gullsmi'ður. Allar viðgerðir fljótt og r«l af hendi leystar. 676 Sargeat Ave. TnUfmi SUerbr. 805 DR. KR. J. AUSTMANN 810 Sterling Bank Bldg., Cor. Portage & Smith Phone A2737 ViStalst. 1 1-12 f.h. og 2—4 e.h Heimili aS 439 Simcoe St. Phone Sh. 2759 MISS MARÍA MAGNÚSSON píano kennari 940 Ingersoll St., Sími A8020 Ljósálfar heitir ný sönglaga bók samxn af Jóni FriSfinnssyni. Hún er auglýst hér á öSrum staS í blaS inu. Bókin er hin myndarlegasta og lögin þykja góS af þeim er vit hafai á þeim hlutum. Ritdómur um hana birtist í næsta blaSi, skrif- aSar af prófessos Jónasi Pálssyni Allir þeir, sem ekki voru búnir aS senda inn upplýsingar viSvíkj- andi hermönnum fyrir minningar- aritiS eSa svara öSrum bréfum því viSvíkjandi áSur en Mrs. Búason dó, eru vinsamlega beSnir aS senda alt slíkt til Mrs. Finnur Johnson, 668 McDermot Ave., Winnipeg. Lulli Hólm frá Framnes, P.O. Man, leit inn á skrifstofu Heims- krniglu á fimtudaginn var; hann kom meS vagnhlass af nautgripum aS selja. Gefin saman í hjónaband þ. 1 3. þ.m. voru þau Kristján Magnússon og Miss FriSrika Erlendsson. Séra .Jóhann Bjamason gifti og fór bjónavígslan fram á heimili hans í Arborg. BrúSguminn er sonur Péturs sál. Magnúsonar og konu • hans Kristjönu Benediktsdóttur. Þau bjuggu í FramnesbygS og þar býr Kristjana enn ásamt börnum sínum. BrúSurin er dóttir Björns bónda Erlendsson.ar í VíSi og konu hans Kristínar Tómasdóttur prests Björnssonar aS BarSi íFIjót um í SkagafirSi. FramtíSar heim- ili þeirra Mr. og Mrs. Magnússon verSur í FramnesbygS. Hefir Kristján tekiS þar tvö lönd, meS rétti afturkominna hermanna, því hann var svo árum skifti í sjálf- boSaliSi Canada. Hjörtur (Arthur) Richter og Paulin Thachy, þæSi hér í bænum voru gefin saman í hjónaband 9. þ.m. af Rev. Mirchie i Prestbytera kirkjunni í Fort Rouge. Eftirfylgjandi nemendur Miss Maríu Magnússon stóSust próf viS Toronto Conservatory of Music í síSastliÖnum júnímánuSi: Introductory: Franklin Johnson..... 71 honors Elementary: Florence Pofter ....... 76 hon Kristín Hannesson ...... 72 _ Maria Anderson........ 70 — Iva Porter ............ 67 Pass Dorothy Parson ..1...... 65 — Marjorie Parson...........64 _ Fiorence Worrell ....... 64 — Edna Johnson ........... 62 — Junior Winnie Richter...........67 — Jónína Johnson ......... 69 Pass ÞAKKKARORÐ "ViS undifrituS vottum hérmeS okkar alúSarfylsta þakklæti öllum þeim mörgu velunnendum Mrs, GuSrúnar Búason, sem á margvís- legan hátt vottuÖu henni meS hygS sína í hennar löngu sjúk dómslegu og sem aS síSustu fylgdu henni áleiSis til grafar þanii 19. þ. m. og lögSu blóm á legstaS hennar. Thorlaug Búason, dóttir GuSrún Kelly, móSir Björn Kelly, bróSir Marja Buhr, systir SigríSur Hill, systir hinnar látnu. KONUR SpariS peninga ykkar meS því aS láta endurnýja loSfatnaS ySar; nú þegar, meSan niSursett verS okkar varir Vér búum til föt og yfirhafnir eftir máli og nýustu tízku. Vér höfum úrval aL yfir- höfnum fyrir unglinga á aldrinum frá 4 til 16 ára gamla. Mismun- andi verö eftir gæSum og stærS. Blcnd Tailoring Co. 484 SHERBROOKE ST. Talsími Sh. (B) 4484 DR. WM. E. ANDERSON (Phm.B., M.D., C.M., M.C.P.& S„ L.R.C.&S.) Eye, Ear, Nose and Throat Specialist Office & Residence: 137Sherbrooke St.Winnipeg,Man. Tsdsími Sherb. 3108 íslenzk hjúkrunarkona viSstödd. Kennara vantar viS Nordur- stjornu skóla frá 1. sept. til 24. desemíber 1921, og frá 1. marz til 30.- júní 1922. Umsækjendur þurfa aS hafa 2. stigs kennarapróf TiliboS sendist til undirritaSs: A. MAGNUSSON Sec.^Treas. Lundar, Manitolba KAUPIÐ HEIMSKRINGLU Þann 1 I. ágúst s.l. andaSist, eftir langvint heilsuleysi, aS heim- ili sínu í ViSirbygS í Nýja lslandi, j Þorleifur bóndi Sveinsson, 52 ára ^ gamall. Bjó Sveinn faSir hans lengi Enni í Refasveit í Húna—! vatnssýslu. Þorleifur lætur eftir | sig ekkju, GuSrúnu Eggertsdóttur frá Vatnahverfi í Húnavatnssýslu, og þrjár dætur, allar uppkomnar. Er ein þeirra Eggertína kona Sig- urSar bónda Sigvaldssonar í VíSi. Hinar tvær, Ingibjörg og Helga, báSar ógiftar og heima í föSur- garSi. Þorleifur var maSur vin- sæll í bygS sinni, ráSsettur, býsna vel skýr og drengur góSur. JarS- arförin, er var mjög fjölmenn, fór fram þann 1 3. ág. jarSsungdnn af séra Jóhanni Bjarnasyni. MessaS verSur af séra Albert Krsitjánssyni í sc-.mbandskirkju Ný-guSfræSinga og Unitara n.k. 3unnudag, þann 28. þ.m. á venju- legum tíma; einnig flytur séra Al- bert messugjörS á sama staS sunnudaginn þ. 11. sept. n.k. GuSþjónustur krángum Lang- ruth í september mánuSi: IsafoldarbygS þ. 11., Big Point 18., og á Langruth kl. 4, e.h. sama dag. Beckville 25., niSur viS vatniS. S. S. Christophersson Gamla sýningargarSinum í Win nipeg ætlar bæjarstjórnin aS láta breyta í almennan lystigarS. Sigvaldi SigurSsson smiSur, sem nokkur undanfarandi ár hef- ir dvaliS á bújörS sinni skamt frá Pebble Beach, Man., er nú aftur fluttur til bæjarins meS fjölskyldu sína, og býst viS aS byrja á húsa- byggingum aftur viS fyrstu hent- ugleika. Mjög lætur hann illa af skatta álögum, áföllnum sveita- skuldum og aSþrengdum kjörum bænda yfirleitt í héraSi því sem hann hefir dvaliS í, og stjórnin aSgerSarlítil í þeim málum. Til bæjarins komu nýlega heim. an af íslandi Sigurjón Pétursson frá Ashern, Man., Egill Hjálmars- son, Ragnar Hjálmarsson og HörS ur Bergvinsson allir úr Þingeyjar- sýslu. Þeir fóru frá lslandi 4. ág. s.l., 2 meS Gullfoss og 2 meS Lagarfoss. Gullfoss tók hestafarm til New Castle frá Sölner í Reykja- vík. Frá Liverpool komu þeir meS skipinu Melita. Útlit meS gras- sprettu sögSu þeir góSa heima og markaSur heldur betri en í fyrra. Þann 19. þ. m- lézt aS heimili sonar síns í Árborg einn af merk- ari landnámsmönnum íslenzkum hér, Pétur Bjarnason. Hann var jarSsunginn þann 21. ág. af séra Albert Kristjánssyni. JarSarförin var fjölmenn. Æfi atriSa hans verSur nánar minst í þesisu blaSi. Gísli Jónsson og Bjarni Tóm- asson frá Gimli, litu inn á skrif- stofu “Hkr." s. 1. mánudag. Voru þeir á ferS út til Langruth aS finna kunningja sem þeir eiga þar. KENNARA VANTAR til Laufás skóla no. 1211 fyrir j 9 mánuSi, byrjar 3. október. j ' Kennarinn hafi "2nd or 3rd class' Kennara vantar viS Pmecreek, certificate". TilboS sem cilgreini j S.D. No. 1360, kensla byrji 1. sept. n.k. Umsækjendur hafi "2nd class certificate”. Tilgreini kaup og æfingu viS kenslustörf. E. E. EINARSSON Sec. Treas., Pniecreek No. 1360 Piney, aMn. kaup ásamt æfingu, sendist undir- j rituSum fyrir 1. sept. n.k. B. J vjHANNSSON Sec.-treas. Geysir, Man. Þrifin og reglusöm stúlka getur fengiS herbergi me Sannaris túlku frá 1. sept. Upplýsingar frá kl. 6 —8 e.h., Room 4 Henderson Blk. 142 Princess St. (47—49) | HETJU-SÖGUR | l NORÐURLANDA £ % -----I Bindi---- % ^ Eftir Jacob Rús, ^fc TÍ Þýddar af séra Rögnv. Péturssyni ^fc ^•í VerS $1.25. Fást keyptar á skrifstofu Heimskringlu og ^fc hjá bóksölunum ^ % FINNI JOHNSON, 698 SARGENT AVE. fk °g fe HJÁLMARI GÍSLASYNI, STE 1, 637 SARGENT AVE. * Winnipeg, Man. % % B*#*#*?*#*#*#*#*#*#*?*#*#***#*#*#*#*#® W ONDERLANn THEATRE U TakiS eftir! Unglingspiltur, ný- lega kominn frá Islandi, og sem hefir notiS þar góSrar mentunar, I óskar eftir fæSi og húsnæSi hjá1 íslenzkri fjölskyldu í Winnipeg í vetur næstkomandi, sem mætti j borgast meS því aS segja börnumj fjölskyldunnar til í íslenkzri tungu og bókm. Einnig gæti komiS til greina tilsögn í þýzku, dönsku, J reikningi og ef til vill fl. ef óskaS | væri. Pilturinn er ekki í bænum j núna sem stendur en býst viS aS koma meS haustinu og stunda hér nám í vetur. Þeir sem kynnu aS vilja sinna þessu, gefi sig fram viS ristj. Heimskr., sem gefur frekari upplýsingar. Herbergi til leigu og fæSi fæst á sama staS fyrir tvo einhleypa menn eSa skólapilta, í prívat húsi hjá góSu fólki, og á bezta staS í borginni. RáSsm. Hkr. gefur allar upplýsingar. ........ TIL SÖLU .... .... •‘‘Role top” skrifborS og skrif- stofustóll, finniS G.J.Goodmunds. son, 854 Banning St. RáSskonu vantar á heimili úti í sveit. Húsverk !étt; einum manrii aS þjóna og matreiSa fyrii; engir gripir aS hirSá. Ritstj. vísar á. Wonderland MISVIKl'DAG OG FIMTIIDAG: “Dueks and Drakes” Behc Daniels in one big laugh FB8TCDAG OG I.ACGARDAGl "THE FIGHTING LOVER” Frank Mays MAXl'DAG OG ÞRIÐJl'DAGl ‘The Heart of Maryland> LJOSÁLFAR. Sönglög eftir Jóii Friðfinnsson (MeS mynd) Til sölu hjá höfundinum, 624 Agnes St., Winnipeg, og kostar $2.50 (burSargjaldsfrítt). Phone A.9218 N ÞaS er ekki oft sem þaS kemur i fyrir, aS þrjú "prógröm” öll sömu 1 vikuna, eru jafn góS og þau eru þessa viku á Wonderland. “Russ- ell og Drakes” er sýna hinn ó- eftirlíkanlegu Bebe Daniels á miS vikudaginn og fimtudaginn, er bara einn langur kátínu sprettur. Á sama prógrammi kemur Joe Martin í apa gamanleik. Föstu- daginn og laugardaginn ber aS líta Frank Mayo í leiknum “The Fighting Lover", og á mánudag- inn og þriSjudaginn í næstu viku gefur aS líta einn þann stórkost- legasta sjónleik sem nokkurntíma hefir sýndur veriS, “The Heart of Maryland”. REV. W. E. CHRISMAS, 1 Divine Healer Kæri faSir Chrismas:— . 1 Eg óska eftir aS allir sem veikir j eru, viti aS eg læknaSist af krabba I meini eftir aS læknarnir höfSu tal- i iS mig frá. Fyrir tveimur árum | síSan lagSir þú hendur yfir mig og baSst Jesús aS lækna mig.! Krabbinn er horfinn og er eg nú algerlega heilbiigS. Þökk sé ^uSi C. R. LUNDY 890 Banning St. Winnipeg Mr. Chrismas vill meS ánægju hafa bréfaviSskifti viS hvern þann i er þjáist af sjúkdómum. SendiS frímerkt umslag meS utanáskrift ySar til: Rev. W. E. Chrismas, 562 Corydon Ave., Winnipeg, Man. Nýjir Landnemar og Landnema synir UNION IMADE KÚG STERdD Tf.’AOE MARK Over»lls, Skirtur og Buxur Þessi föt eru eins endingargóS, viSfeldin og ágæt í alla staSi eins og nokkur getur ákosiS sér vinnuföt; þau endast útrúlega, jafnvel viS hörSustu vinnu eins og frumbyggjara- lífinu er samfara. Þú getur fengiS þau í búSinni næst viS þig. “Þau endast lengur af því þau eru vel gerS.” Biðjið um GWG Brand TakiS ekkert sem ykkur er sagt aS sé eins gott en er þaS ekki. BúiS til af: Great'West Garment Go. Ltd. EDMONTON, ALBERTA iKAUPMENN:—Skyrtur okkar, buxur, bæSi vinnu og spari, eru svo viSurkendar aS menn munu stöSugt spyrja ySur um þær vegna þess hve vel þær endast, og auka þar meS viSskifti ySar. SkrifiS eftir upplýsingum og verSlista. The Great West Garment Co. Ltd. EDMONTON, ALBERTA KveSjusamkomu hefir veriS ákveSiS aS halda frú Stefaníu GuSmundsdóttir leikkonu, íöstu- dagskvöldiS 26. þ. m. í Good- templarahúsinu. Stutt skemtiskrá af ræSum, 9Öngvum og hljóSfæra slætti. Væntsmlega flytur séra J^i as SigurSsson ræSu viS þetta tækifæri, og Mrs. S. K. Hall syng ur einsöng. Hon. Thos. H. John son stýrir samkomunni sem byrjar kl. 8.30. Gestum verSur gefiS tækifæri tH aS kveSja frú Stefaníu sem leggur af staS heim til íslands ásarot Óskari syni sínum, 28. þ.m. ASgangur ókeypis. Allir velkomn- The Moody eru beztu kaupin Þegar þú k a u p i r Moody þarftu hvorkl at5 borga pen. afföll né toll. Moody þreskivélar eru vel smitSaöar og endast vel -i- og fyrir vertiiti sem á þeim er, eru þær óvitljafnanlegar. |_D HAIR LDtonic StötSvar hármlssi og græöir nýtt hár. GótJnr árangur á- byrgstur, ef metSallnu er gef- lnn sanngjörn reynsla. Byt5Jit5 lyfsalann um L. B. VertS metS pósti $2.20 flaskan. SenditS pantanlr tll Lu B. Hair Tonlo Co., 695 Furby St. Winnipeg Fæst einnlg hjá Blgudrsson & Thorvaldeson, Rlverton, Man. No.2, 30-38 Moody rétta stærtiin fy- lr Fordson et5a 10 -20 no. katla. Þessi No. 2, 30—38 Moody, sem sýndur er á myndinni, fullgertiur og út* búinn — kostar $998.00 The New Moody Victor 22—36, metS “undershot" sivalningi, aJ-útbúinn metJ Langdon Feeder, sjálfvinnandi vigt, vindlilíf — kostar $1676.00 ' Þat5 eru yfir 20,000 “Moody” þreskivélar í brúki i Canada. SkrifitS eftlr metimælabók þeirra, svo þér sjáiö hvatS þeir er nota þær segja.. Ef ytiur vantar frekari upplýsingar vitSvikjandi söiuskllmálum, þá skrifitJ FRANC0EUR ENGINE & THRESHERS LTD. Edmonton, Alta. Saskatoon, Sask.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.