Heimskringla - 19.10.1921, Side 2

Heimskringla - 19.10.1921, Side 2
HEIMSKRIUGLA WINNIPEG 19. OKTÓBER 1921. 2. Fáeia minninga um Kristíán Stefánssaa rorð Stephan Chrístie. .^rútnar .hjartra þrengist rbrjóst þungt alf harmi stynur. Svona snemma eg sízt viS bjóst aS sjá á bak þér, vinur. Þessi Ifagra vísa flaug mér í hug Jjegar hin óvænta harmafregn flaug út aS vinuf minn, merkis- maSurinn Stefán Kristjánsson vaeri dáinn. Þessi vísa hljómar enn fyrir eyrum mínum og berg- málar enn í huga mínum, þó aS nú sé liðiS ár. Fráfall þessa merka íslendings hefir aSeins veriS lauslega getiS í Nýja íslandi, eins og flestir sem á þeim árum komu aS heiman. ErfiSleika frumbyggja lífsins þekkja þeir einir til fulls sem reyndu þaS. StríSssaga móSur- innar fátæku meS börnin sín ungu hefir ekki veriS skrifuS, en örSugletkarnir voru margir á veg- inum og torfærurnar geigvænleg- ar er þurfti aS yfirstíga þó ekki væri kvartaS. Fengu þau sinn skerf fullmældan í frumbyggja- baráttunni; kom þá aS traustu haldi Islenzkur — norrænn hetju- andi. 1 Nýja Islandi dvöldu þau ekki í íslenzku blöSunum og langar mig því til aS minnast hans meS' mörS ár' Dvaldi Stefán aS H'gh fáum orSum og löngu fyr haf8i ’ Bluff, Man. um tíma áSur en hann 1 fluttist til Argyle áriS 1883. Bar I snemma á frábærum dugnaSi hjá i honum samfara fyrirhyggju og eg ætlaS mér aS gera þaS en eg héfi fundiS vanmátt hjá mér og hrkaS. Saga Vestur-íslenzkra bænda og Vestur-íslendinga yfirleitt verS ur ekki skrifuS rétt eSa hlutdrægn islaust nema Stefáns Kristjánsson- ar verSi maklega getiS. Um 30 ára skeiS stóS hann fremst í flokki vestur-íslenzkra bænda ____ já, ís- lenzkra bænda vestan hafs og austan. Um 30 ára skeiS hélt hann framsóknarþrá. Keypti hann ser brátt bújörS og festi sér heimilis- réttarland og byrjaSi á búskap. SkaraSi hann fljótt fram úr öSr- um í starfi sínu því hann var eins fimur í fjármálunum og viS bú- skapinn eins og Gunnar á 'HlíSar- er.da meS iatgeirinn. Hann var bjartsýnn og sigurvonin IogaSi í hátt á lofti merki bændastéttarinn brjÓstÍ hans °g hÚn SVeÍk hann ékki því 'honum lulkkaSist flest sem hann reyndi. Hann var ár- vakur, gekk snemma til verks, 1 trúaSur á þaS aS nota vel morg- ar, merki dugnaSarin3 og fram- sýninnar, merki norrænnar karl- mensku og þrautseigju og merki Islendinga, því hann var sannur islendingur, og samt má hann unstundina sem gefur gull í mund, heita ungur maSur þegar bókinni, trÚa8ur á þaS aS n°ta Vel m°rg' er snögglega lokaS og hann er kall un *finnar hverja lí8andi aSur heim. Ástvinirnir harma stund- Hann 8ferSi skyldu sína °g hann. vinimir fjær og nær harma! sanna8ist á honum hiS forn hann, kunningjarnir og sveitin' kve8na a8 "GuS hjálpar heim hans harrnar hann og spyrja, hvi! Sem hjálpar *ér sjálfur-'' Þar var var hann kaHaSur frá starifmu hornsteinn hans og farsæld- svona snemma? Enginn maSur; ar' veit þaS, “GuS einn veit þaS”.*| Hann bætti viS “8 °g LeyndarráS alvizkunnar er mönn-' smatt londum °8 lau3afe byg8i am hulin gáta. i UPP eitt allra myndarlegasta heim c_ t, v i ’ £ ,, ! ili sem til var í Argyle-bygS. í- otetan rvristjansson var tædd ur aS Ysta-Vatni í TitlingsstaSa- hreppi í SkagafjarSarsýslu á Is- landi 16 Febrúar 1865. Foreldrar hans voru Kristján Kristjánsson bóndi á Ystavatni og móSir hans hét Þórunn Jónsdóttir. Um ætt búSarhús hans var hiS vandaSasta í alla staSi, og tvö afar stór pen- ingshús (Barns) bygSi hann á landeign sinni, vönduS aS öllu leyti, er kostuSu fleiri þúsund dala hvert. Auk þess átti hann vandaS íbúSarhúa í bænum Glen hans er mér ékki frekar kunnugt. I Til Vesturheims fluttist hann I I j b°r°' þar Sem fjölsky1da hans ára gamall meS móSur sinni og dvald‘ a8 vetrinum *' seinni tíS' systiráriS 1876 og settust þau aS Hann áttí 1520 ekmr af beZta landi og aS honum látnum var bú hans virt á því sem næst $ 100,- 000 algerlega skuldlaust. Var þetta árangurinn af 30 ára bú- skaparrekstri; annaS lagSi hann ekki fyrir og á öSru græddi hann ekki fé. Stefán sál. naut ekki mentunar í æsku. KringumstæSur bönnuSu þaS, en prýSisskýr .maSur var hann og vel gefinn bæSi til sálar og líkama. Hann var hinn mesti myndarmaSur í sjón, vel meSal- maSur á vöxt, hvatlegur á fæti og í snúningum liSugur vel og hafSi fagra líkamsbyggingu. Svip- urinn var hreinn og viSkunnan- legur og eins og flestir NorSur- landa menn, bjartur yfirlitum; enniS var hátt og höfSinglegt og í íframkomu var hann viSmóts- þýSur og glaSIegur og ávalt meS sama sinni. Einbeittur og staS- fastur var hann eg fylgdi sann- færingu sinni hver sem í hlut átti og eins hæfur aS koma fram 'fyrir konunga eins og smámenm ti! aS halda hlut sínum. Tilfinninga maSur var Stefán sál. meS djúpri lotningu fyrir hinum guSlega krafti tilverunnar. 1 insta eSli sínu var hann sannur trúmaSur. Stórmensku og hroka hataSi hann af lítfi og sál, eins og leti og ómenska var honum viSurstygS. Hann var trú^ vinur vina sinna en hann var ekki allra. Hjálp- samur var hann og oft gott aS leita til hans ef hann áleit mann- inn verSan hjálpar og fórst hon- Um oft myndarlega. ViSkvæmur var hann oft fyrir kjörum bág- staddra, réSi þar viSkvæmni hjartans, og kunngerSi hann þaS ekki heiminum þó hann gerSi gott; vissu þaS helzt þeir sem voru honum kunnugastir. Æfinlega var andleg hressing í því aS mæta Stefáni, ávalt sama bjartsynin, stillingin og sigurvon- in. Sami gleSi andinn, kátur í drengjahóp og fyndinn í orSum. I opinberum málum eSa félags- málum stoS Stafán aldrei mjög framarlega, var ekki metorSa- gjarn, en öll góS félagsmál og góS málefni attu góSan stuSnings- mann þar sem hann var. Á mann- fundum talaSi hann sjaldan opin- berlega, en vel var hann máli tfar- inn og orSheppinn ef því var aS skifta. Hann var einn af þeim sem gekst fyrir. stofnun Glenboro- safnaSarins áriS 1919 og var kos- inn einn af Ifulltrúunum, og þar misti söfnuSurinn góSan vin þegar hann féll frá. Tuttugu og tvö ($22,000) þúsund dali lagSi Stefán sál til canadisku sigurlánanna 19 I 7_____ 1918—1919 og til þjóSræknis- málanna lagSi hann myndarleg- an og drjúgan skeríf. Á þessum sviSum munu fáir Islendingar hafa gert betur. OrS Stefáns heit. stóSu æfinlega eins og stafur á bók; hann var strangheiSarlegur og ærukær; hann vildi ekki vamm sitt vita í neinu, og merki Islend- inga vildi hann æfinlega halda vel á lotfti, og stuSningsmaSur var hann allra frelsis hugsjóna. ÁriS 1892 kvæntist Stefán eft- irlifandi konu sinni Matthildi Halldórsdóttur M a g n ú s sonar bónda í Argyle bygS, ættaSur úr Snæfellsnessýslu á Islandi, mesta myndarkona, fríS sýnum og gáf- uS vel og manni sínum samhent í starfinu. SagSi Mrs. M. J. Bene- dictson um þau hjón eitt sinn í ritgerS, aS hjá þeim færi saman gáfur og búákaparvit.. Þeim hjón- um varS ii bama auSiS; mistu, RanBsóknarferðir þau eitt í æsku en 10 eru á lífi heima hjá móSur sinni; eru nöfn þeirra sem hér segir: Halldórt Jóhann, GuSrún, gift FriSjóni og íundir. vissi aS þaSan lá skemstur vegur til bæjarins Brekku í Gufudals- sókn, rétt vestanvert viS Djúpa- fjörS; en viS þann fjörS átti aífc (Grein sú er hér fer á eftir, er finnast kalksteins-æS eSa náma, tékin úr ritinu 'Fylkir, er hinn goS- sem fjöldi jarS- og steinfræSinga. Goodman, Glenboro, Man,; Kristi kunni og gáfaSi landi vor Frí- hafSi skoSaS. Þar á meSal dr- jan, Hjálmtýr, Vilbert, Anna mann B. Arngrímsson gefur út á þorv. Thoroddsen, sem í lýsingu GuSbjörg, GuSmundur SumarliSi, i Akiireyri. Eins og greinin bcr nneS lslands, útg. 1911, gefur í sky» Þórunn, Sylvia, Stefán, Clarence ser hefir Fríman nveriS aS rann- a8 þar sé talsvert af kalksteini af Melvin saka hvort ekki væri til á Islandi finna. ,p i , neitt þaS etfni er nota mætti til FerSin til VestfjarSa, dvöl míit ... mannvæn eS °g st.lt bygginga, svo landiS þyrfti ekki þar og heimför hingaS, varaSi alls orn me meSfæddum þeim aS eySa 3—4 miljónum króna á ]8 daga. Sá eg í þes3ari ferS ný- morgu goSu eiginleikum sem ári fyrir útlent byggingarefni. Á- nefnda kalkæS og tók nokkur nauSsynlegir eru til þess aS sigra ranSur af rannsókninni ber greinin sýnishorn þaSan, og einnig frá í baráttu lífsins. Sannast þar mál-’ me® ser’ afleiSingin af henni o8rum stöSum þar vestra. — tækiS eins og oft fvr aS siald* J yr8‘ eitt þa8 vænleSasta sPor’sem. En áSur en eg segi ítarlega frá r ,i 1*. r ’ I Island hefir lengi stígiS í umbóta fel’lur epliS Iangt frá eikinni. Nú - fellur a herSar þeirra eldrri ásamtj móSurinn aS taka viS allri um- attina, sjón og stjórn á hinu stóra og um- fangsmikla búi, er þaS vandasamt verk en tíminn mun sanna aS þeim ferst þaS vel ur hendi, því hornsteinninn var traustur börnin hafa lært aS elska starfiS og skylduna fremur en glys og gjálífi, og samkomulagiS er hiS bezta. DauSa Stefans bar aS höndum sviplega; fregnin um andlát hans kom eins og þruma úr heiSskíru lotfti. Hann var aS komá heim úr kaupstaS (Gleniboro) einn og var orSiS dimt aS kvöldi. Tók hann hestana frá vagninum en hafSi gleymt aS afkrækja eina drag- ólina, svo hestarnir fæíldust og vagninn for yfir hann. Enginn var sjónarvottur, en brátt var vart viS slysiS fra héimilinu og hann var fluttur heim og lækni kallaSur, en meiSsIin voru ærin til bana og hann lifSi aSeins tvær klukku- stundir. Hann var stór í lífinu og hann var stór í dauSanum. 1 æS- um hans rann VíkingablóS og hann mætti dauSanum sem Vík- inigur. E'kkert æSru orS, kvörtun eSa kvein, en hann kvaddi lífiS meS bros a vör; lífiS sem var honum svo fagurt, heimiliS, ást- furSaSi oss ekkert á. Frí- mann er vel kunnur Vestur-Is- lendingumu, hinum eldri aS árangrinum af þessari ferS, vil eg segja ögn frá ferSinni sjálfri, land inu, fólkinu og viStökunum þar vestra, ekki aSeins til aS gefa þeim sem þekkja lítiS til VestfjarSa, ofturlítiS gleggri hugmynd um þá og ferSalag þar, heldur til aS votta þeim, er sýndu mér greiS- minsta kosti, því hann dvaldi hér vestra um tíma og tók mikinn þátt í þjóSfélagsmálum I þeirra hér; hann var meSal annars einn af stotfnendum Heimskringlu og rit- vikni og góSvild, þakklæti mitt stjóri hennar um eitt skeiS.) j og yirtSingxi. 0g ennfremur til aS ; minna alþýSu og fulltrúa hennar á 1. Steinaleit á VestfjörSum. þingi £ aS þaS kostar talsvert fé, erfiSi og umstang, aS ferSast um Eins og sjá má af ÞingtíSindun- hei8ar, fjöll og bygSir í líkum er- um, 1919, ánafnaSi Alþingi mér, ! indum og míní ferS var farin, ef þaS sumar, 1200 króna styrk á ári a8 verulegu gagni skal verSa. um næstu tvö ár ( 1920 og 192 1 ), VestfirSir eSa Hornstrendur, “til aS satfna steinum og rannsaka! eru eins og flestir vita, þríhymd aS hverju sé nýtt”; (sbr. Alþ.! bálfeySa, næstum einn $undi tíS. A. þingskj. 996, bls. 1974).' Iandsins aS stærS, er gengur ifrá Þeim dr. Helga Péturss og Helga suS-austri, n.l. eySinu milli Gils- fjarSar aS sunnan og BitrufjarS- Jónssyni ánafnáSi þaS 4000 (fjög ur þús.) krónur á ári hvorum, hinum fyrnefnda til jar-fræSi- rannsókna, hinuum síSarnéfnda til gróSurrannsókna; sama alþingi veitti hr. GuSrn. G. BárSarsyni 1800 krónur á ári, jafnlengi til jarSfræSi rannsókn* HaustiS 1919 ferSaSist eg, eins ar aS norSan, til vesturs og norS- vesturs. NorS-vestur endi henn- ar er Hornbjarg, en suS-vestur horn hennar Látrabjarg. Alt þetta flæmi eru eintóm klettafjöll þakin urSum, hraunum og jöklum hiS innra.Fjöldi djúpra, mjórra fjarSa skerast inn í landiS frá öllum og efni og kringumstæSur leyfSu, ! þremur hliSum, sem minnir á um sveitirnar hér í grend, einkum Öxnadalinn, Hörgárdalinn, Ár- skógsströndina, TjörnesiS og grendina viS Húsavík og tók þaS sýnishorn af steina- og leirtegund- um, semi mér virtust nýtileg og sendi þau til efnarannsóknarstofu Íslands, í Reykjavík, til prófun- ar. SömuleiSis sendi eg fáein sýn- ishorn, steina og leirtegunda, til vinina, starfiS. ÞaS var haust, aIþektra vísindastoifnana erlendis, blómin voru aS fölna, laufblöSin aS visna og falla til jarSar og deyja. MeS sólsetrinu og kvöld- skuggunum sigldi hann á hafiS ó- kunna út í þögnina órjúfanlegu meS strönd eilítfSarinnar fram- undan, meS sömu sigurvoninni og bjarsýninni sem einkendi alt hans líf. Fullviss meS aS mæta hafn- sögumanninum er sigldur var brim garSurinn, en framundan var dag- urinn miikli og eiliíft Ijós. Þetta skeSi II. oktbóer 1920. GóSur 'borgari, eiginmaSur og faSir. GóSur Islendingur og góS- ur maSur er fallinn frá og bók- inni er lokaS í síSasta sinni, og þaS finnur enginn lýgi í henni því hans æSsta þrá var eins og skálds- ins: Mig langar aS sá enga lýgi þar finni sem lokar aS síSustu bókinni •til athugunar og rannsóknar, t. d. brot af gráa sandsteininum, sem finst í sjávarbakkanum á Tjör- nesi, móhellunni úr klöppinni ut- an viS kauptúniS Húsavík og eins úr höfSanum utan viS Laxamýri, ásamt sýnishornum af kalksteini, leir og járn-ríkum hraunsteini. En engin þessara vísindastolfnana, nema steinasafniS (Minero-logiske Muséet) í Kaupmannahöfn, hefirj Vesturströnd Noregs, nema hvaS firSimir eru hér minni. AS sunn- an eru 'KróksfjörSur og Þorska- fjörSur einna stærstir, aS vestan PatréksfjörSur og ArnarfjörSur, en aS norSan eru lsafjarSardjúp og aS austan SteingrímsfjörSur merkastir. Milli þessara fjarSa og fjölda minni fjarSa, rísa eldsteypt fjöll eSa hamragarSar, snarbrött eins og veggir hlaSnir úr stalla- grjótslögum (2—3 faSma þykt hvert), sem rísa 2000 fet yfir sjó. MeS fram ströndunum sunnan- fjalls, n.l. í BarSastrandasýslu, er afarmjótt undirlendi, 1—2 km. til jafnaSar, þar sem nokkuS er, en víSa ekkert. En á vestur- og norS- urströndum VestfjarSa er því nær ekkert, nema í dölunum upp af fjörSunum. SumstaSar er veg- leysa fram meS ströndum, því gefiS mér álit sitt um þau. Enda! fjöllin ganga þverhnýpt fram í 3jó gera verkvísindastofnanir ekki vísjen inn af tfjörSunum liggja mjóir, indalegar rannsóknir á stelrt’im rél djúpir dálir meS skriSuhlaupnum minni. JarSarförin fór tfram frá heim- ílinu og íslenzku kirkjunni í Glen- boro á fimtudaginn 14. s. m.; var hún afar fjölmenn og viShafnar- mikil. Margir blómsveigar, prýS- ísfagrir frá félögum og einstakl- ingum prýddu kistuna. Séra FriS- rik Hallgrímsson flutti hús- kveSju og líkræSu og séra C. B. Lawjton prestur sambandskirkj- unnar í Glenboro aSstoSaSi hann meS ræSu í kirkjunni. Var hann lagSur til hinstu hvíldar í graf- reit FrelsissafnaSar í ArgylebygS. Vinur, verk þitt var stórt og mikiS; daguinn var styttri en viS óskuSum, samfundunum sleit fyT en varSi. LjósiS Drottins lýsi þér á landi lífsins. FarSu vél. Glenlboro, Man, II. okt. 1921 G. J. OLSON öSru ókeypis, nema þá fyrir ríkiS sem þær tilheyra, en sjáltfur hefi eg ekkert tfé haft til aS bjóSa þeim fyrir ómak sitt, né svo mikiS, aS eg gæti útvegaS mér góSa smá- sjá, né bræSsluoín ásamt deiglum, né einu sinni öll þau prófefni, sem þarf til aS prófa steina og leirteg- undir og sýna hvaS þær geyma og til hvers megi nota þær. — Eg ,hefi orSiS aS láta mér nægja heimatitbúin áhöld, til aS reyna steina og leirtegundir þær, sem eg hefi satfnaS og mögulega nytsemi þeirra, einkum til bygg- inga og til sements gerSar. En á- rangurinn er enn fremur lítill, eins og viS mátti búast, en þó skárri en ■ekkert. Því, ef eg hefi ekki fundiS miklar gnægtir af kalsteini, þá hefi eg þó tfundiS talsvert af ágætu byggingarefni og séS vegi til aS vinna kalk og cement út al-íslenzk um efnum, ódýrara en kalk og cement gerast nú. Til þess aS' sjá meS eigin aug- um, hina þriSju mestu og merk- ustu kalk-æS sem eg vissi af á landinu, og þaS áSur en kostnaS- urinn yrSi mér algerlega ókleyfur afréSi eg aS fara sjóveg þangaS. FerSin. Hinn 9. júlí tók eg mér dekkfar meS e.s. Sterling héSan til Hólma- hlíSum og litlum en straumhörS- um ám, sem sumstaSar fossa ofan af fjallsbrún, t. d. í Bolungavík og viS ReykjarfjörS, ekki aS nefna Dynjanda, mikinn foss í ArnarfirSi. MeS fram þessum fjallgörSum inn í þessum dölum, hafa VestfirSingar bygt bæi sína, ékki 3 og 5 burstaSa eins og cnn sjást hér víSa fyrir norSan og víSast mátti sjá fyrir 50 árum, heldur einmænd eSa mest tví- mænd hús, öll úr torfi og grjóti, en umhverfis þau alstaSar eru lag- leg tún, girt meS steingörSum, ekki meS vír eins og nú tíSíkast hér NorSanlands. — Þessi tún eru gerS innan um hraun og úr hraun- um. Þau eru fyrsti og bezti vott- urinn um dugnaS þeirra, sem þar búa. En viS víkurnar og firSina standa þorp þeirra og kauptún, sem draga oftast nafn sitt af vík- inni eSa firSinum, sem þau standa viS, og þessi þorp eSa kaupstaSir eru undantekningarlaust bygS úr timbri, ekki úr íslenzkum steini, þó nóg sé til atf honum í grend- inn né úr steinsteypu eSa múr- steini og eru engu betri en hér NorSanlands, hvernig sem þau eru aS reyna. AlstaSar þar sem eg kom á sveitabæi, var fólkiS kur- teist og öll umgengni hreinleg, jafnt utan húss sem innan. Eink- um held eg aS BarSstrendingar vfkur viS SteingrímsfjörS; því eg og Strandamenn skari fram úr aS

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.