Heimskringla - 19.10.1921, Side 5

Heimskringla - 19.10.1921, Side 5
WINNIPEG 19. OKTOBER 192!. HEIMSKHiaGLA 5. BIABSIÐA Upplýsingar gefnar með ánægju. Ný “Verzlunar starffræíJisdeild” hefir nýlega veriíJ % stofnuS við bankann. Hlutverk hennar er a<$ sjá um aS vi'ðskiftavinum vorum sé sýnd kurteisi og fullkom- in þjónusta og að stqrf vor séu í fylsta máta vel af hendi leyst. Fyrirspumum vi'ðvíkjandi öllum banka störfúm er óskaÖ eftir af deild þessari. ÍMPERIAL 8ANK OF CAMA.QA Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umbo'Ssmaður Útibú að GIMLI (354) íh: Þótt SigurSur hafi hlegiS dátt að níðvísunum, ibjó voSalegUr hefndarhugur í honum. Hann skalf af geðshræring. Þegar hann kom héim sagSi hann sonum sín- um frá öllu, og setur á sig rauSa húfu, sem á að sitja á höfði hans þar til hefndum er komiÖ fram. Það er eitthvað ógurlegt við þessa rauðu húfu, eitthvað nýstárlegt, stem ber með sér sorg og dauða. Og svo gengur hann glaðvær manna á mill'i með morð í huga — eins og eldfjötTlin í kringum hann, þögul hið ytra en lo.gandi báT hið innra. Gamli Sígurður lætur drengi sína koma ifram hefndum og á endanum eru það börnin sem Tíða fyrir syndir feðranna. Það var Sigurður sem sagaði árar Sæ- mundar en synir hans eru það sem verða fyrir reiði Jóns. Þeg- ar Jón verður þess vís að Totu menn hafa sagað árarnar slengir hann steini í ofsa reiði í bát þeirra svo að hann sékkur og bræðumir drukkna. En nú er Jón blóðsekur og mizkunarlaus böðull bíður hans á landi. Salo- mon efnir orð sín; hann vindur upp segjl og fer beint til hafs og út í eilífðina. Sigurður fyrirfer sér þegar hann ifréttir lát sona sinna og svo koma síðustu orð sögunn- ar eins og rödd úr gröfinni..... “En í öskustónni fundust hálf- brunnin slitur af rauðri húfu sem hann hafði fleygt í eldinn.” Hefnd um var komið fram. ----------o ■ — Málefni kvenna. ; ____ I Hin nýju hjónabandslög er þing- ið í Svíþjóð samþ. 'fyrir skömmu, 1 eru af sumum talin ganga svo langt í frelsis og framfara áttina, að ekki verði við þau jafnað hvar sem ileitað sé. Mark þeirra og mið er “að alger jöfnuður eigi sér stað ' snilli manns og konu, að rétt- indi þeirra og síkyJdur séu hinar sömu og að ábyrgð heimiTisins og fjötskyldunnar allrar hvíli jafnt á báðum.” Samkvæmt þessum nýju lögum ! er vernd og stjórn karlmannsins eins yíir heimilinu afnumin. Kon- an getur, eins og maður hennar, kosið sér verustað þar sem henni sýnist, tekið til eignar jafnan hluta' við mann sinn af búsáhöldunum og húsgögnum öllum. Hún getur rekið ihvaða iðn eða tekið hvaða stöðu sem hún á kost á og henni geðjast að, án samþykkis manns síns og hefir fullt frjálsræði til að gera hvaða samninga er hana fýs- ir að gera 'bæði við mann sinn og aðra. Vernd og umsjá barnanna, er jafnt í höndum beggja foreldr- anna. Sú eina undantekning er þó gerð að því er börnin snertÍT, að sé barnið eigandi að stórfé, er fað irinn einn fjárhaldsmaður þess þaT til að barnið hefir náð Tögaldri, en konan ekki. Reglur um hjónaskilnaði eru þannig skráðar í lögunum: “Ef hjón æskja þess bæði að skilja, þurfa þau að tilkynna það yfirvöldunum og er þá skilnaður- inn veittur strax til eins árs án ■okkurrar rannsóknar eða eftir- gangssemi af yfirvaldanna hálfu. Þegar árið er úti, getur maðurinn eða konan sótt um algerðan skiln- að og þurfa þau ekki að gefa neina ástæðu fyrir honum. Skiln- aðurinn er þá veittur undir eins. L ski hjónin fulls skilnaðar án þess að lifa eitt ár fyrst aðskilin, . tða fari aðeins annar aðili fram á skilnað, verður að gefa ástæðui fyrir skiTnaðarkröfunni. En þær ísiæður þurfa aðallega að byggj- ast á því að annar hvor aðili hafi ;synst ótrúr, t vanrækt heimilið, liifi 'í svalli og drýkkjus'/ap, skeyti eagu skyldum sínum gangvart fjölskyldunni eða sé haldinn af u.nittandi sjúkdómi. Þegar slíkur hjónaskilnaður er veittur, er öillum eignum er hjón-; ;h urðu'bæði eigendur að við gift-( áiguna, skift jafnt milli þeirra. Ef| ,-naðurinn eða konan þurfa frek- ari hjálpar við, verður hvort peirra sem fært er um það að hiálþa hinu; ekki er það þó gert að skilyrði ef að orsök skilnaðar- ins er slæm hegðun þess er hjálp- ina þarfnast. Dómstólarnir gera út um það hvort maðurinn eða kon- an taki börnin með sér og fara beir í því efni eftir því er þeir álíta börnunum fyrir beztu. Séu | foreldrarnir álitnir jafnfærir um > ð veita gott uppeldi, kemur fyrst 1 greina hvort hafi verið orsök skílnaðarins.” Tala kvenna í Englandi er svo miklu hærri en tala karlmanna að það nemur nálægt 2 miljónum. Er mikið um þetta skrafað þar og hvernig bót verði ráðin á þvi. Lady Rondda, ein af skörpustu kaupsýslukonum á Englandi, seg- ir. að ráðið til að bæta úr þessari skák, sé að borga konum jafn- mik.ó og karlmönnum fyrir sömu vinnu; með því segir hún 'konum eins vel bongið og með giftingu. Hún er sjóðheit kvenfreTsiskona og var einu sinni í fangelsi fyrir þátttöku sína í kvenfrelsismálum. Hún stjórnar sem stendur 36 verzl unar og iðnstofnunum og má af því dæma hæfileika hennar. Smjörlíki eða smjör:— Smjör-1 líhi er afar mikið notað til neyslu ' og sé það af góðri tegund er nær- i ingargildi þess því nær hið sama og smjörs. Bragðmunurinn er held ur eigi mi'kill á smjöri og beztu i tegundum smjörlíkis. En verð- munurinn er taJsverður — Tiil að rannsaka hvort um smjör eða smjörlíki er að ge.-a, er einfalt ráð að taka ofurlítinn bita og láta í matskeið, halda síðan sikeiðinni yfir hægurn hita — t. d. logandi lampa. Þegar það, sem í skeið- rnni er, er runnið, á það að sjóða hægt og hljóðlaust með dálítilli froðu, ef smjör er, en sé það sinjörlíki snarkar í því. Einnig má iáta örlítið í flösku og setja hana ofan í svo heitt vatn að inni'haidið bráðni. Þar er henni Laildið i halfan tíma. Smjörið er þá tært á lit, en smjörlíki verður gruggugt og óskírt. Kókó er stundum blandað með einhverskonar sterkju (stíyelse). Þetta kemur í Ijós, ef sjóðandi vatni er helt á kókóið. Sé sterkja í því, verður það seigt og klessu-' íegt og ilt að hræra það út. Niðursuða. — Ef dósirnar eins og belgjast út á við, er það merki þess að loft hefir komist í þær og orsakað rotnun og ólgu. Allur skemdur dósamatur er hæítulegur. (19. Júní.) Úr bænum. B. B. Olson frá Gimli var í ibæn um á laugardaginn var. Hann kom utan frá Stone Wa!l; var þar á útnefningarfundi íhaldsmanna. Thorsteinn Einarsson, til heim- ihs að Lipton St., hér í bænum, var skorinn upp á almenna spítal- j anum við botnlangabólgu síðastl. ! föstudag. Honum heilsast vel. , Ðr. Brandson gexði uppskurðinn. Tryggvi Inggjaldsson frá Fram- nesi var í bænum s.l. miðviku- dag. Gestur Oddleifsson var í bæn- um s.I. fimtudag. 'Hann var á út- nefningarfundi bænda I ágúst númeri blaðsins “19. júní” stendur þessi frétt: Kona igefur saman hjón. Fyrsta kona er sögur fara af að fram- kvæmt hafi þá athöfn, er íslenzk, búsett í smábæ einum í Vestur- heimi. Hún heitir Sigma (?) Ólafs- son og er nokkurskonar yfirvald (justice of peace) í bænum, eftir því er “Norges Kvinder” segja frá. Ungfrú Ólafsson er stúdent og býr sig undir að taka lögfræð- ispróf að ári. Svikin eða skemd matvæli. Til að komast fyrir hvort ýms algengustu matvæli séu skemd eða blönduð eru einfaldar rannsóknar aðferðir. Skal hér getið nokkura þeirra: iMjólk:—Hvort mjólk er vatns- blönduð' má sjá með því að dýfa gildri málm-heklunál niður í mjólk ina. Sé mjólkin eins og hún á að vera, myndast smám saman dropi á krók nálarinnar og hangir fast- ur þar, en sé xnjólkin vatnslblönd- uð mun dropinn fljótlega drjúpa af oddinum eða alls ekki mynd- ast. Egg:—Þau slkal bera upp við birtu - glugga -- í dimmu her- bergi og séu þau ný sést greini- lega loftbóla TnilUi skurnsins og hvítunnar í breiðari enda eggsins. I alveg nýorpnum eggjum er loft- bólan örlítil, en stækkar smátt og smátt. I gömlum eggjum hverfur hún með öllu og blettir sjást í [ egginu þegar því er haldið uppi móti birtunni. Árni G. Eggertsson, sonur Árna Eggertssonar fasteignasall|, hefir nýskeð sett upp lögfræðisskrif- stofu í Wynyard, Sasik. — Árni er ungur og eifnilegur maður og lík- legur til að vera heilráður þeim, sem til hans leiita í lögfræðilegum erindum. Hann auglýsir á öðrum stað hér í blaðinu. Vér viljum vekja athygli manna á auglýsingu Chevriers, á öðrum stað hér í blaðinu. Þar er hægt að fá margan góðan mun fyrir gott erð. Ágætt tækffæri fyrir efnalítil hjón að fá húsnæði og fæði úti á góðum búgarði fast við járn'braut- arstöðvar. Frekari upplýsingar gefur ráðsmaður Heimskringlu. Séra Runólfur Runólfsson og Björnlaug Anderson voru nýlega gefin saman í hjónaband að Salt Lake City, segir blaðið Spanish Fork Press. Til leigu eitt herbergi í familíu- húsi hjá góðu fólki í Vesturbæn- Ritstj. vísar á. um Mrs. G. Olson frá Preston, Man., hefi^ verið á ferð hér í bæn um undanfarandi, að heimsækja dóttur sína og kunningjafólk. Hún þýst við að hálda aftur heimleiðis á fimtudaginn. Vinnukona óskast á gott ís- lenzkt heimili í bænum. — Símið Sherb. 5 087. Elsass. Varla hefir verið barist meira um nokkurt land en Elsass. Það he>fir valdið • deilum bæði fyr og síðar. Er það hverjum manni kunnugt, að Frakkar og Þjóðverj- ar hafa síðustu áratugi togast á um það, Hitt er ef til vill ekki eins kunnugt almenningi, hvort sagan helgar Frökkum eða Þjóðverjum landið. Skal hér í nokkrum drátt- um sýnt yfirlit af sögu þess — svo menn geti dæmt um sjálfir. Frá því fyrsta að sögur fara af hinum tveim þjóðflokkum, ei börðust um Elsass, er talið að Rín skifú löndum með Germönum, e: bjuggu austan megin, og Göllum, sem bjuggu vestan megin. Var menning þessara þjóðstofna alger. lega ólík 'frá upphalfi vega. Tveir gallverskir kynstofnar, Avernar og Eduernar, lenti í inn- byrðia deilum. Avernum veitti miður og báðu þeir Germanakon- unginn Ariovist liðveizlu. Hélt hann inn í landið með 15,000 Germani. Samibandsher þessi sigr- aði, og Ariovist settist að í Efri- Eisass. Fie.ri og fleiri Germanir Hrifu að. Gallarnlr litu á þá sem óíreski, þar eð þeir voru ærið stórir og villi mannalegir og sváfu ur.dir beru lofti. Sögðu Germanir það gera harða hermenn að kven- veslingum að sofa í húsi. Efiir 14 ár leituðu Gallar liðs Cæsars, er þá hafði komið friði á ' nýlerdum Rcmverja í Gallíu. Brá Cæsar við, og sigraði hann Ariovist, er varð að hörfa yfir Ríi^ Um daga Cæsars og Ágústusar héldu Germanir sér í skefjum. Elsass jók viðskifti við Rómverja, og siðmenning þeirra tók fram- förum. Rómverjar notuðu sér aftur á móti málmnámi"- ’ardsms vgústus keisari reisti kastala við Rín og nýjar borgir, meðal annars Strasborg. En eftir daga Cæsars og Ágúst- usar tóku Germanir að hugsa sér til hreyfings. Fóru þeir hvað eft- ir annað ýfir Rín, en voru jafnóð- um hraktir aftur, unz á 4. öld, að Rómverjar sigruðu í einu 7 ger- manska konunga. Konungar þeir voru af Allemana kynstofni. Sfðan náðu Burgundarnir, ger- manskur kynstofn, Elsass á vald sitt. Er þeir höfðu nokkra hríð haft völdin, komu Húnarnir og fóru fram með hinni mestu grimd, brendu borgir og kirkjur, drápu presta og- frömdu sín venjulegu spellvirki. Á 6. öld unnu Frank- ar, enn einn germanskur kynstofn, Burgundana. 'En þeir fengu eigi lengi að vera í friði. Allemanarn- ir komu nú á ný — og í neyð sinni hét Klodevíg Frankakonungur á hina nýju guði og vann sigur. Lét hann síðan skírast og lagði að því loknu hornsteininn að dóm'kirKj- unni í Straslborg. Síðan vann hann alla Gallíu, en Elsas varð éftirlæti Frankakonunga um langan aldur. Eftir duða Karls mikla var rík- inu skift, og í losi því, er þá komst af ýmsum ástæðum á ríkið, varð Elsass ei0n cíSii Þjóð- verja. Frakkland reyndi hvað eftir annað árangurslaust að ná land- ( inu. En loks varð Elsass gert að j erfðálandi Hohenstaufanna. Var nú landinu skift í landgreifadæmi i og voru greifar þessir, eins og lénsj menn þeirra tíma, svo að segja sjálfráðir allra sinna athafna. En keisurunum þýzku þótti lóks nóg urú sjálfsiforræði þeirra og gáfu 40 borgum sjálfsforræði, þannig, að þær stóðu beinlinis undir stjórn keisarans, en voru ekki háðar landgreifunum. Meðan 100 ára stríðið milli Englendinga og Frakka stóð yfir, reyndu Frakkar, er Jeanne d’Arc hafði leyst úr mesta vandanum, að vinna Elsass. En Karl 9. gafst upp við það í miðju kafi, þá er glæsilegar horfur voru á því, að hann ynni landið, þar eð íbúar þess vildu styrkja hann en eigi Hohenstaufana. Á næstu öld unnu Frakkar landamærahéröðin, svo sem Metz, Foul og Verdun. Svo koma siðaskiftin. Veltist þá á ýmsum endum í Elsass. Ibúarn- ir þar héldu fast við kaþólska trú, og varð það til að fjarlægja þá Þýzkalandi. í þrjátíu ára stríðinu náðu Svíar landinu á vald sitt, en við friðinn í Westphalen, 1648, féll það í hlut^Frakka, þar eð þeir ! i Hluthafafundur ...Fundur verður haldinn af hluthöfum VIKING PRESS: LIMTED, félagsins, á miðvikudaginn þann 26. þ. m. ki. 3. e. m. á skrifstofu félagsins 853—855 Sargent Ave, Wpeg, Maa. Ánðandi er að allir hluthafar mæti á þeim fcndi, eínnig þeir 3em í hyggju kunna að hafa að ganga í fclagið R. PÉTURSSON Ritari B. PÉTURSSON Ráðsmaður a* aa TAKiÐ EFTÍR! Eg heifi uppfundið heimsins beztu skó, það hljóta allir senn að v ðurkenna; þeir eru hlýir eins og líun'hei't stó, og öllu betri því þeir engan brenna. Og verðið á þeim engum virðist hátt, það allir sögð.u, er fengu þa ðað heyra, því tvo og hálfan buðu þeir mér brátt, Jál buðu það og einum kvarti meira. Ja, plltar góðir, það eru kosta kjör, nú kaupið stúl’kuim ykkar nokkur pör. þið fáið 'hjá þeim koss, og kanske fleira. RfCHTER & MAGNUSSON 702 l <*>ronío Slreet Winnipeg REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Mr. Chrismas vill með ánægju höfðu veitt Svíum lið. j Aðallinn og hinar sjálfstæðu! borgir voru andstæðar Frökkum, | en almenningur ekki. Glæsiár j Lúðvíks 1 4. urðu til að sætta að- alinn fyr en ella við yfirráð j Frakka, og varð landið furðui fljótt franskt. En þó var þýzku j og frönsku gert jafn hátt undir höfði af yfirvöldunum. Árin liðu, , stjórnarbyltingin franska hófst og, gekk um garð, og Napoleon tók við taumunum. Ef'tir fall hans úr valdasessi vildu Prússar fá Elsass, j en fengu ekki sakir Rússa og Breta. Árið 1848 var haldinn hátíðlegur 200 ára minningardag- \ ur sameiningar Elsass og Frakk- hafa bréfaviðskifti við hvern þann iands. Þá vildu ýmsir lögleiða er þjáist af sjúkdómum. Sendið frönsku í skólunum, en stjórnin af-j frímerkt umslag með «taná»krift tók það; bæði málin skyldu vera yðar tii: Rev. W. E. Chri*mes, jafn rétthá. Og árið 1870 talaði 562 Corydon Ave., Winnipeg, og ritaði æskulýðurinn í Elsass Man. bæði málin jafn vel. ~ '» Loks kom stríðið 1870, þar sem konungsvald á Spáni var haft j að átyllu. Og því lault þann veg að Frakkar urðu að láta ar hendi Elsass og nokkum hluta af Loth- ringen. Fjöldi af embættismönn- um landsins neitaði að þjóna nýju húsbændunum og allmargt manna flutti til Frak’klands, en Þjóðverj- ar alftur til Elsass. Franska var bönnuð í skólunum, ýms blöð gerð upptæk og bannað að prenta þau. Hatrið óx og margfaldaðist, að sagt er, að mjög sjaldan I.D HAIR L. Dtonic svo hafi komið fyrir, að þýzk stúlka í Elsass giftist frönskum manni eða þýzkur maður kvæntist franskri stúlku. Aldrei greri um heilt — og nú er Elsass á ný komið undir yfirráð Frakka. (Austurl.) StöSvar hármlssl og grætstr nýtt hár. GátSur árangur á- byrgstur, ef metSalinu er gef- inn sanngjörn reynsla. BySjitS lyfsalann um L. B. VertS metS pöstl $2,20 flaskan. SendilS pantanlr til L. B. Hair Tonio Co., 695 Furby St. Winnipeg Fæst elnnlg hjá Sigudrsson & Thorvaldsson, Riverton, Man.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.