Heimskringla - 26.10.1921, Blaðsíða 5

Heimskringla - 26.10.1921, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 26.0KTÖBER 1921 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐ& Samheldni gegn eyðslu MeS því aS innvinna þér tuttugu dolla á viku og leggja tvo dollara af því á banka, ertu betur staddur ef í nauSirnar rekur, en sá er innvann sér bundra'8 á viku en eyddi því ö!Iu. SparisjóSsreildin veitir þér hugrekki og mátt. Kurteisa og fullkomna þjónustu ábyrgjumst vér þér í öllum bankadeildum vorum. IMFERIAL BANIC OF CAMA.UA Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboSsmaSur Útibú aS GIMLI (330) flolkks síns og gat sér ágætan orS- stlr. Arngrímur er hugsjónamaSur mikiill skýr í sko'Sunum og frjáls í anda. Stefnufastur er hann í fylsta máta og slefna hans er grundvöIluS af eigin reynd. Hæfi- Ieika Ihans og gáfur efast enginn um og þaS er óhætt um hann aS Leifsbúðaloklevsan. skyni, aS reyna til aS styrkja þetta mál peningalega; um annaS er hér eftir ekki aS tala. I nefnd- inni eru þessir menn: FriSrik Kristjánsson bjarni Björnsson Árni Eggertson Hallldór SigurSsson Alibert C. Jolhnson Nú er þaS ósk okkar, þessara nefndarmanna, aS þeir menn, sem viS leitum ti'l, taki okkur vel og liSsiinni okkur drengilega. Einnig aS fólk, sem viS ekki náum til úti um landiS, léti eitthvaS til tþessa fyrirtækis og sendi þaS til mín. Eg veit aS kringumstæSurnar eru erfiSar oS biS afsökunar á hvabb- inu, en mér finst aS þetta mál sé fylliilega þess virSi aS því sé lagt liS. Sýningin stendur yfir tll 12 nóvember. Svo upp til þess tíma tek eg á móti því, sem fólk vill láta af mörkum, en ekki lengur. Albert C. Johnson 907 Confederation Life Bldg. Winnipeg, Man. Bæjaifulltrúaefni. segja eins og bróSir hans Tihomas H. Jo'hnson, aS hann er mjög mik ilhæfur maSur hvort sem maSur er sammála honum í skoSunum eSa ekki. Nú hefir Arngrímur veriS útnefndur aS sækja um bæj arráSsfulltrúastarf fyrir MiS-Win- nipegborg og treystum vér lönd- j utn vorum til aS veita honum full- I tingi sitt viS í hönd farandi kosn- ingar. Ef hann nær kosningu mun j starf hans veroa þar sem endra-' nær þeim og sjálfum Ihonum til sóma. —------o------ Þjóðmyndimarsýningm í New York. Nöfn og tillög íslendinga til sýn- ingarinnar í New York. Á. P. Jóhannsson, Wpg. $25 Halldór SigurSsson, Wpg. 25 FriSrik Kristjánsson, Wpg. 25, Dr. M. B. iHall'dórsson 10. H. Pétursson, Wpg. 10, Hjálmar Bergmann, Wpg. 5. T. E. Thorsiteinson, Wpg. 5, Árni Anderson, Wpg. I. G. L. Stephenson, Wpg. 5. Joihn Hafll, Wpg. 5. M. Jónsson, Wpg. 2. Björn Pétursson, Wpg. 5. P. S. Pálsson, Wpg. 2. Bjarnason, Wpg. 5. Jokob Kistjánsson, Wpg. 2. Árni Eggertsson, Wpg. 25. Albert C. Johnson, Wpg. 50. 00 00 00' 001 00, 00 001 00! o°; 00 I 00 00 00 0° J 00, 00 oo 25. okt. 1921. $207.00 Gigt. UndraverB . helnalæknInK nOscS af aem nJAIIur reyadl bana. yoris 1893 varO eg gagnteklnn af ulkynjaSrl vöSvaglgt. Eg lel» sllk- fLltvallr’ sem enSinn getur gert sér * ougarlund, nema sem sjálfur heflr •^eynt þær. Bg reyndl meOal eftlr fheoal en alt árangurslaust, þar tll jokslns aö eg hittl á ráö þetta. ÞatS ‘wknatSi mig gersamlega, svo atS sIU- befl eg ekkl tll glgtarinnar fhndio. Eg hefl reynt þetta sama ™«oal á mönnum, sem legiB höfOu lengrl tíma rúmfastlr I glgt, “tundum 70—80 ára öldungum, og hilir hafa fengið fullan bata. <(Eg: hnffll MVrn verkl lllc* ««r e.d.ngai færu i •'oamfit.” vöSvnVlI«Io ahóihver sem ÞJáist af Þeimalækninga v“Sít "S hefir inn undraverSa læknigákraft Sendu enga penlngz eSKÍ'n rev.LiEir i ut>ér meöaiiö til ar h. U °5 ef ÞÚníln^Hr ati þati lakn e£ ^ e’ Þ3 eendir þú vertiitS, sem ekk. nIk dollar;, Bleymdu því binn’ eB „Vli • Vlí °iéhi penlnga «e"d’anþála a ÞU r aö Þetta ekkt faahSjarntT Hvers aS hveljast lengur þegar njálpin er vl?i hendina? Skrtfitj ttl Mark. H. Jaokson. No. 744. Durston Bldg., Syraousé, N. T. ™r. Jackson ábyrgist sannleikrglldt i ofanrltat5s. —................iiiiimiu laaa^^M I Arngrímur Johnson er fæddur aS Fellssölum undir Köldukinn í Þingeyjarsýslu áriS 1858 og flutt- ist meS foreldrum sínum ársgam- all aS HéSinshöfSa á Tjörnesi og ólst þar upp, unz I 6 ára gamall, aS hann flutti til Vesturheims ár-^ iS 1874. Þegar þangaS kom dvaldi hann fyrst í Ontariofylk- inu um þriggja ára tíma og Vann þar ýmist á járnbrautum eSa al- genga bændavinnu ó'g numdi. hann því á unga aldri aSal at- vinnugreinar þessa lands og kynt- ist fleatum stéttum þess. HaustiS 1877 fluttist hann til Winnipeg sem þá var smáþorp á RauSarár-í bökkunum viS munna Assiniboi árinnar og hefir 'hann því séS Winnipeg-borg vaxa úr útkjálka sveitaþorpi upp í stórborg meS mikiS á þriSja hundraS þúsund íbúa. ÁriS 1879 kvongaSist hann og gekk aS aS eiga Sigurlínu Þor- steinsdóttir og varS þeim sex barna auSiS af hverjum tvö dóu á unga aldri. Tveim árum síSar fluttu þau hjón búferlum suSur til Bandaríkjanna og numdu þar land á Pembina sléttunum 1 0 míl- ur vestur frá Pemibina og dvöldu þar unz áriS 1891 aS þau tóku sig upp og fluttu búferlum vestur aS hafi og settust aS í bænum Victoria höfuSstaS British Col- umbia ríkisins. Þar varS Arngrím ur fyrir þeirri sorg aS missa konu sína áriS 1902. Til Vancouver flutti hann áriS 1908 og dvaldi þar í fjögur ár og tók sig svo þaS- an upp og ifhitti sig nálægt Grand Prarie í Peace River dalnum, en heilsunnar vegna varS hann þaS- an aS hverfa og fór hann þá aftur til baka til Victoria. Þar dvaldi hann árlangt en fluttist svo aftur alfarinn til Winnipeg áriS 1915. Ári síSar kvæntist hann á ný og gekk aS eiga núverandi konu sína Sigrúnu Jónsdóttir. Frá fyrsta hefir Arngrímur Johnson tekiS mikinn þátt í öll- um opinberum málum, en aSal- lega hefir hann stutt verkamannab- flokkinn. M'eSan hann dváldi í Victoria áriS 1903 gekst hann fyr ir aS stofna þar verkamannadeild og var hann útnefndur aS sækja um þingmensku af þeim flokki en náSi ekki kosningu því þá var flokkur sá ungur og hafSi viS mik iS ofurefli aS etja. Sex ár var hann forseti þess flokks. UmboSs maSur var hann kosinn til Trades and Labour Congress sem haldiS var- í Toronto, af hálfu verka- ^oannaflokksins í Brítiöh Colum- bia ríkinu og faliS á hendur aS sjá um aS næsta Congress yrSi haldiS í Victoria og auSnaSist honum aS framkvæma þaS. Þar mætti hann enn á ný fyrir hönd John H. Finley formaSur þjóS- myndunarsýningarinnat í Banda- ríkjunum og Joseph Hartigan meS ráSamaSur, hafa sent Heims- kringlu eftirfarandi bréf og mæl- ast til aS þaS sé birt í íslenzkri þýSingu í blaSinu. ‘‘Fulltrúar þjóSmyndunarsýn- ’ngarinnar, samanstandandi af 32 þjóSernum, Iheimsóttu Harding forseta síSastliSinn laugardag í þe'm tilgangi, aS bjóSa honum aS vsra viSstöddum á sýningunni, sem byrjar 29. október og fram fer aS 71 Regiment Armory í New York. FormaSur fararinnar á fund forj setans, var senator William M. Calder, en tilgangi og þýSingu sýn ingarinnar var lýst fyrir forseta af John T. Tigert fræSslumálastjóra' í Bandaríkjunum. Dr. William L. Ettinger, skóla- umsjónarmaSur í New York af- henti forsetanum bók, sem skráS voru á Iþúsund boSsbréf frá ein- stökiím mönnum til forsetans um I aS vera á sýningunni. BoSöbréfj þessi voru frá 'hverjum skóla í j New Yoik, ifrá hveTjum blaSa út-: Einhver “Húskarl” brezka veldis ins fer á stúfana í Lögbergi 1. sept. s.L, og er víst tilgangur 'hans aS segja íslenzku þjóSinni til syndanna og setja henni lífsregl- urnar Þetta væri auSvitaS gott og blessaS, ef þessi virSulegi siSa- meistari væri þeim vanda vaxinn. Fyrri hluta þessa merka ritverks er þarfleysa aS minnast á, þar er aSeins veriS aS reyna aS gabbast aS konungskomunni og yfirleitt allri íslenzku þjóSinni, á klaufa- legan en heSmspekilegan hátt, og mun réttast aS láta slíkt sem vind um eyrun þjóta. Enda tekur því naumast aS eySa orSum viS þá menn, sem virSast gera sér þaS aS skyldu, aS reyna aS vanvirSa og tortryggja ættjörS vora; en fyrir sig væri aS gefa þeim góS- an skell á endann. SíSari hluti greinarinnar fjallar um réttindi íslands til Grænlands, anna fyrir eignarrétti Islendinga á og skal eg leyía mér aS fara n okkr. Grænlandi, og grein hans gefur í um orSum um þann hluta ritgerS- skyn, og hann heldur, aS tíma- arinnar, þótt þar sé raunar engin þaert sé fyrir íslendinga, aS fara ærleg hugsun, aSeins ófullkomin aS seilast eftir nýlendum, þá aetti upptugga þess, er E. B. og J. D. hann fremur aS leggja fram hafa ritaS um þaS mál. Húskarl héldur því fram (sbr. grein hans í Lögb. i. sept. s.l. “Úr Leifsb.”), aS' Danir séu hræddir um aS Is- krafta sína til þess, aS hjálpa Is- landi til aS ná viSurkenningu stór veldanna fyrir landi Þorfinns karlsefnis, því hafi Islendingar lendingar geti hvenær sem er tek- kröfurétt til Grænlands, 'hví iS af þeim umráSin á Gvænlandi, ; skyldu þeir þá ekki gera kröfur og séu því meS konungskomunni, til Vínlands hins góSa líka, eSa í aS reyna aS ginua og gabba Is- þaS minsta einhvers horns af því, lendinga á allar lundir. Enn- j eins og t. d. Labrador eSa New fremur heldur karl því fram, aS Foundlands? Svo eru Jíka hæg Islendingar geti auSveldlega feng reimatökin fyrir húskarl, aS þurfa iS viSurkenningu fyrir Grænlandi þara aS fara í húsbændur sína, og meS því aS spúa sér til stórþjóS- hafi hann komiS sér vél viS þá, anna. SömuleiSis heldur Húskarl eins og eg efa ekki, þótt uppstökk því fram, aS Islendingar hafi ekki ur sé, ættu þeÍT aS gera honum efni á því aS sleppa af Græn- einhverja úrlausn, og láta hann fá landi, þar sem þaS eigi ekki einn í þaS miksta dálítiS horn af Vín- einasta eyri í eigu sinni. Þessar landi, ef ekki alt, til þess aS gefa þrjár kórvillur eru aSeins gripnar ættjörS sinni. úr grein Húskarls af handahófi, j Húskarl segir aS íslendingar aS tína þær allar saman hefi eg haifi ekki efni á því aS sleppa engan tíma til, og verSur þetta aS nægja sem sýnishorn ritsnildar Húskarls. ÞaS er auSvelt aS sanna háttvÍTtum Húskarli þaS, | Grænlandi. Hann segir líka, aS Island hafi eytt sínum síSasta eyri í konungskomuna. Og ein- mitt finst honum rétti tíminn fyrir gefanda og frá einum manni af. hverjum þessuim 32 þjóSernum í I sýningarnefndinni. Prófessor Sarka Hobkova hélt stutta ræSu fyrir rönd Ihinna ýmsu þjóSerna og síSan voru forseta gerSir kunn- ugir allir nefndarmenn af ungfrú Mathilde Spence meSráSanda í framkvæmdarnefnd sýningarinn- ar. 1 þessari för var fyrir hönd ís- lenzku deildarinnar ASalsteinn Kristjánsson. I svari sínu til fuílltrúanna, lét forseti í ljósi ánægju síná yfir aS hafa átt fund meS svo mörguim af þjóSarbrotum landsins og hann lagSi mikla áherzlu á aS sér væri tilgangur sýningarinnar kær og aS hann mundi gera alt sem í sínu valdi stæSi til þess aS vera þar viSstaddur. Forsetinn fór einnig allmörgum orSum um þaS, aS ást manna til sinna gömlu átthaga og ættjarSar væri engan veginn ó- samkvæm andanum sem hjá sönnum Bandaríkja borgara vekti. “Oss”, sagSj forsetinn, “þykir ekki mikiS til þess borgara koma, sem, þrfitt fyrir þaS aS 'hann er kominn til Bandaríkjanna og legg ur sig fram um aS bæta þjóSfé- lagiS hér, 'lætur eftir þaS sem sig skifti engu landiS sem hann kom frá og þjóSbræSur hans og ætt- ingja þar. ÞaS er hlutur sem allir góSir borgarar hljóta aS gera. ÞaS aftrar engum frá því, aS gera þaS sem vér æskjum helzt af þeim hér, þess aS hver maSur geri sitt bezta fyrir þetta land. Vér göng- um út frá því sem vísu aS þér lít- iS á hve erfiSar ástæSur mínar eru aS sækja sýninguna þar sem Ihún verSur haldin aS nýloknum afvopnunarfundinum, sem vér hljótum aS taka einhvern þátt í. En eigi aS síSuf, ef vér sjáum oss tækifæri aS losna af skrifstofunni, munum vér nota þaS og taka aS þvi leyti sem oss er unt þátt í þessu stórfengilega fyTÍrtæki. Oss væri ekkert Ijúfara. aS öll hans endaleysa um konungs Islendinga aS fara aS krefjast ný- komuna stafar á vanþekking hans; lenda, þegar þaS er eignalaust. á iþví, sem hann er aS tala um. | Flestir aSrir en herra Húskarl ir DSini ÞaS er engin ástæSa fyrir um. am aS I munu álíta, aS aflögufólk og af- vera hræddir um aS Islendingar, lögupeningar séu eitt af aSalskil- taki Grænland af þeim. Og þeir eru þaS ekki, af því þeir vita aS íslenzka þjóSin kærir sig koll- ótta um Grænland aS svo komnu. Veit, aS ekki er sopiS káliS þó í ausuna sé komiS. Enda munu Danir nú sem komiS er hafa mik- iS rr.eiri rétt til Grænlands en Is- lendingar, þrátt fyrir hinar heimspekilegu hugleiSingar Húsk. sem eiga víst aS sanna hiS gagn- stæSa! AnnaTs lýsir hann því yfir í áminstri grein, aS hann hafi alls ékkert vit á því, sem hann sé aS tala um. H|ann er þó hrein- skilinn, karl greyiS. Ef Húskarl er annars eins viss um, aS auSvelt sé aS fá viSurkenningu stórveld- yrSum þess, aS hægt sé aS stofna nýlendur. Fólk þarf til þess aS flytjast til nýlendanna, og pening- ar til þess aS hjálpa innflytjend- unum til aS notfæra sér náttúru- gæSi nýlendanna. ----- Eg er viss um, aS íslenzka rík- iS er langt frá því aS vera eyris- laust. En eg er líka viss um, aS þaS hefir enga peninga, og því síSur fólk, til þess aS byggja upp nýlendur I Grænlandi. Hitt er annaS mál, þótt viS Islendingar færum fram á þaS viS Dani, aS þeir opnuSu Grænland fyrir okk- ur, eSa helzt öllum heiminum, og þaS sem fyrst, svo þeir, sem vilja, geti fariS þangaS og leitaS sér v— Geiið msgann ómáttækilegan íyn’r sýri efm. homlfi I xes t'jrír itieltlnKHrlrrKÍ. Fáir bokkja, hvatS árítsíandi þaö er ab halda maganum fríjum frá ill- kynjut5um sýrum. Sýra í maganara or.sakar níu af hverjum tiu af maga- sjúkclómum. FætSan súrnar ojg geri'st., er veldur upppembu, hjartslætcl og; sýru og magaþrautum, sem allii* kann» ast vib, er þjást af s.lúkdómi þessam. Pepsiri etSa verklegar tilraumr vtífc meltingarleysi er óþarft, því þær ekki varanlega lækning-, en hafa- oft. skaöleg áhrif. y Hrein«=atiu magann eft.ir bverja mál- tít5 mc‘8 því aT> drekka glas af heitut vatni metS uppleystu Magrnesiá. Te- skei'ö eöa þrjár töflur af hrefnut Blsurated Magncsia í glási af vatni er alt sem þú þarínast. Kauptu fáeinar únsur af Bisurated Magnesia i «in- hverri árei?>anlegri lvfsölubú'5 og* reynciu petta í nokkrar vikur. Bor5- aöu hva5 helzí þú vilt mefi ánagju og óttastu ekkert. Ruthenian Booksellers and Pubiísh;- ing Company, 850 Main St., Wpg. ——— .................. "-i Minningarstef Eftir Vilborgu Arnadóttir Helgason. Nú ríkir þögn, og alt er orSiS hljótt, autt er rúmiS, glleSin .missir þrótt, því svo tómlegt, hvar er romur þinn? Nú heyrist aSeins bergmáls ómurinn. Döpur spyrja blessuS* börnin þrjú, brugSiS ihefir skugga á þeirra trú; var þaS guS, þau hrópa í huga lágt, sem huggun svifti oss á þennan hátt. Ekkert svar og ekkert móSurorS, Alt er dauflegt kringum hefmaborS; — þó er eins og eitthvert þagnarhljóS aS eyrum svífi gegnum dapur óS. , EiIífS gaf, og eilífS burtu tók, ástin móSur gleSi barnsins^jók, á heimilinu hefir sama staS, höndin máske ennþá hlúir aS. —Y— fjár og frama meSal Eskimóanna.. Og mundi þá Húskaríinn, E B. og J. D. sennilega ekki láta standa á sér. Hins vegar munu alJir þeir. sem leggja vilja stein < grunnmrt aS vexti hins unga endurborna >*- lenzka ríkis, hafa ótakmarkaS pláss á íslandi um ófyrirsjáanlegat framtíS. ísland sjálift er mikiS tiR ónumiS enn. ViS getukn tekiS tik ræktunar tíu sinnum meira Ian<l en viS höfum þegar ræktaS. og meS því aukiS framleiSsIu Tandí- búnaSarins aS miklum mun. ViS þurfum aS beizla f.ossana og árn- ,ar, og nota afl þeirra til þess aS lýsa og hita landiS, og reka verk- smiSjur og járnbrautir. Og vi5 þurfum aS efla heill og hág fiinn- ar íslenzku þjóSar, efnalega og; andlega, svo hún eigi sumar innras fyrir( andann, þótt úti herSi frost og kyngi snjó. Og ‘‘Þá mun sá guS, er veitti frægS til forna, fósturjörS vora reisa endurborna^, þá munu baétast harmasár þess horfna, hugsjónrí rætast. Þá mun aftuí' raorgna.” Austur-íslendingur. Fríit til þeirra er þjást af Asthma eða Hay Fever Frftt til reynMlu alífer* him allir brökaíí fiu fi|»rKÍudH efia x tfma mi.sKln. Vér höfum a5ferÖ til aö lækna zVstlr- ma og; viljum a5 þér reyniö þa5 á okkar eigin kostnað. Gerir engan mis- mun þvort veikin er *ýbyrju5 e5a. hvort hún gerir vart vi* felg sem Hay Fever e5a chronic Asthma, þér ættu5 samt að senda eftir fritt prufu til reynslu. Gerir engan mismun í hva«a. loftslagi þér eigið heima í efca hvaða stoöu þér hafið eöa á hvaða. aldri þér eruö ef þér þjáist af Asthma eöa Ha> \ Fever þá ætti aöferö okkar aö lækna. ' tafarlaust. Vér vfljum helzt af öllu senda til þeirra er þjást af þeim svo kölluöu óbætanlegu sjúkdómum þar Sem öll innöndunar ’meööl eins og ópíum og gufuloft o. þ. h. hefir brugöist. Vér viljum sýna öllum á okkar eigin kostn aö aö okkar aöferö hlýtur aö koma i veg fyrir erfiöan andardrátt, krampa- kenda hnerra og andardrátts þyngslf. f>etta ókeýpis tilboö er of áríöandi til þess aö þaö sé vanrækt einn ein~ asta dag. SkrifiÖ nú og byrjiÖ aö reyna það undir eins. Sendiö enga peninga. Bara sendiö ávísnnina sem hér fer á eftir. GeriÖ þaö í dag. t>éf borgiö ekki einu sinni buröargjald. ' PREE TUIAIj COIJPON FRONTIER ASTHMA CO.,Room 11G Niagara & Hudson Sts.,Buffalo,N.Y Send free trial of your method to:

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.