Heimskringla - 26.10.1921, Blaðsíða 6
6. BLAfcSffiA
aLÍíiiKKIWLLrt
WINNIPEG, 26.0KTÓBER 1921
MYRTLE
Eftir CH
'c r
Sigmundur M. Long, þýddL
La.
i aÖi hiþi, eins og hún hefÖi talað þetta upphátt. , ö síður var a.t svo einialt og aðlaðandi, að það
j Henni var það óskiljanlegt, hvað hún hugsaði mikið jins og hughreysti þessa vmalausu og einmana ung-
*1 um þenna ókunna mann. En nú ætlaði hún ekki að úngsstúlku. Kirkjubjóninn rétti að henni sálmabók,
hugsa meijra um har.n. j og hún söng með, í fyrstu mjög lágt, eins og hún
En bað var undarlegt, að Vivian, dóttir Pur-i væri feimin, en svo smátt og smátt með meiri krafti
fleets lávarðar, sat betta kvöld framan á rúmi sínu, j og áherzlu. Og án þess hún vissi sjálf af, hvernig!
eins og Myrtle í Digbygötu, og báðar hugsuðu um það atvikaðist, fann hún sig vera styrkari og ókvíðn-
sama manninn. ' ari við að hafa tekið þátt í guðsþjónustunni.
Ræðap var blátt áfram og tilgerðarlaus, eins ogj
söfnuðurinn, sem á hana hlustaði. Hún hrósaði j
þeim, sem hreinhjartaðir voru; og stúlkan frá hinu
í skuggalega öreigahverfi í heimsborginni fann, að
Þegar Myrtle lokaði með mestu hægð dyrunum -resturinn sagði satt. Einungis þeir, sem væru j
á eftir sér og gekk ofan stigann, sá hún eftirstöðvar j vandaðir og heiðvirðir og forðuðust það , sem iltj
af morgunroða á himninum. Göturnar voru mann- væri, gætu verið farsælir og ánægðir. Oft væri ■
lausar; regluleg sumardagskyrð yfir öllu. Myrtle það alls ekki vandalaust að þræða hinp rétta veg. '
hér úti á landinu, þar sem kyrðin og nátt-
alhugsun var að komast sem allra lengst frá þeim úrufegurðin umkringdu mann, ætti maður að eiga
7. KAPÍTULI.
."Eg er yiss um, að þér gerið margt fleira fyrir
aðra,” sagði hann. “Segið mér, Aden, eruð þér
giftur? Þér megið ekki skoða það sem ótilhfýði- hafði enga áætlun gert um flótta sinn. Hennar að- Og þó
lega forvitni. þó eg spyrji þannig."
MNei, eg er ekki giftur,” svaraði Brian brosandi. Silky Barge og frú Scratton. Hún var ókunnug auðvelt með það.
Mér datt fyrst í hug að segja, að það væri nágrenninu við London. Einu sinni hafði hún farið : Meðan verið var að syngja útgöngusálminn,
heppilegt; en ekki er víst að svo sé, því maður eins með skólabörnum til Eppingskógar, og hana furðaði laumaðist Myrtle út úr kirkjunni og gekk út í skóg-
og þér, sem einungis hugsar um aðra, ætti máske hvað fljótt þau voru komin frá Whitechaple þangað, inn. Hún var orðin sársvöng, en hikaði þó við að
___•• • sem grænt engi og akrar voru fyrir. Henni þótti fara á veitingahúsið í þorpinu, því hún vissi, að
“Hvernig ætti eg að biðja nokkra konu að deila svo skemtilegt að fá eins o gsýnishorn af landsbygð- vegna þess að hún var ókunnug,-myndi verða tekið
með mér mínum fábreyttu æfikjörum?” tók Brian inni, að hún gat ekki gleymt því. Og nú, er hún eftir sér; og svo voru veitingahúsin lokuð þangað til
ÍTam í fyrir lávarðinum, en er hann slepti seinasta gekk eftir hinum mannlausu götum, komu grænu klukkan eitt. Hún var heldur ekki orðin leið á því
orðinu, stóð Vivian í dyrunum. Hún hlaut að hafa engin henni í hug, og hún afréði, að um stund skyldi að sitja úti í skóginum, ef sulturinn hefði ekki kval-
heyrt til hans, og Brian stóð strax upp. f ÞaS minsta fara þangað. Hún hafði þenna 1 ið hana svona hræðilega.
Vivian var að koma af einhverri samkomu, og shrlling, sem Giggles hafði gefið henni fyrir aðgerð- En svo alt í einu heyrir hún skóhljóð og söng;
yar í öllum “herbúnaðin.um", eins og faðir hennar ina á skónum sínum, og það var nóg í svpinn. Tvö Cg er hún reis upp, sá hún stúlku, sem var á leið til
nefndi það. En Brian varð hrifinn af fegurð henn- pence ætlaði hún að brúka í fargjald með eimlest- j Hennar. Hún var á aldur við Myrtle og næstum
ar í þessum kostbæra búnaði, sem ekki samsvaraði inni. Henni fanst hún eins frjáls og fugl, nýslopp-j eins fátæklega klædd og hún. En hún leit út fyrir
herberginu, er þau voru í, sem var miklu fremur fá- inn úr búri, og leit með athygli í kringum sig. Loft-: að vera ánægð og ósvöng. Hún hafði einnig lítinn
t-eklegt. i* var kyrt hreint. Hinir fáu, er hún mætti á göt-j vönd af Anemónum á brjóstinu. Þegar hún íók
Vivian kom svo inn í stofuna og rétti Brian unum, fóru hægt og varlega. Jafnvel lögreglu- j éftir Myrtle, nam hún staðar og horfði á hana með
hendina. þjónninn á götuhorninu geispaði, eins og hann ætti
“Gott kvöld, herra Aden,” sagði ’nún. “Eg von á nráðugum degi. Eini hávaðinn, sem heyrðist,
«■ hrædd um, að eg geri ónæði. Eg kom inn til að var í fyrstu strætisvögnunum, sem fóru af stað, og
orna mér við eklinn, því hann er útdauður í dag- blaðadrengirnir, sem kölluðu upp með sunnudags-
•töfunni.” blöðin.
”Já, komdu bara hingað og láttu þér hitna á; Þó London væri svona friðsamleg þenna morg-
fótunum, Vivian,” sagði faðir hennar og ýtti stóln- j un, þráði Myrtle samt að komast sem fyrst burtu úr
otn sínum frá, svo hún gæti komist að aminum. borginni. En það fór engin lest stfax, svo hún fór aði Myrtle, og á svipnum mátti sjá, að henni var ekki
Hún færði sig náer eldstæðinu, studdi öðrum inn í kaffisöluhús, sem ætlaði að fara að loka, og um svona tal gefið, Það var eins og þegar ungu
handJeggnum, berum og vel löguðum, á arinhilluna, keypti sér bolla af kaffi. Húsbóndinn var í búðinni. • stúlkurnar í Digbygötu voru að segja henni frá pilt-
en hinn vermdi hún við eldinn. Gimsteinarnir i Hann leit til hennar og svo á nokkur stykki af unum sínum.
undrun.
”Ó, eg hugsaði að eg væri alein í skóginum.”
”Það hélt eg líka,” sagði Myrtle.
“Hvar'er pilturinn yðar?” spurði stúlkan, ekki
af forvitni, heldur eins og hún væri að spyrja urn
eitthvað sjálfsagt.
“Pilturinn minn? Eg — eg á engan pilt,” svar-
hringunum glitruðu við birtuna frá eldinum. Lá- smurðu brauði, sem höfðu gengið af. Hann rétti
▼arðurinn leit til hennar með ás’cúð og föðurlegu j þegjandi að henni eina sneiðina: en Myrtle vi’.di
«to!ti. I ekki þiggja gjafir af ókunnugum. Hún var ekki
“Hvað hafið þið svo afgert um landsins gagn og búin að gleyma brígslyrðunum, er Silky Barge bar á
nauðsynjar? spurði hún. Og með ánægju, sem hana, svo hún svaraði góðsemi mannsins með þvf
hann þó næstum blygðaðist sín fyrir, tók Brian eft- að hiista höfuðið og sagði lágt:
ít því, að hún talaði um hann, eins og hann \ æri “Þakká yður fyrir, en eg ear ekki svóng.’”
jafn hátt settur og faðir hennar. Þegar hún var búin með kaffið. fór hún á ’lest-
* Allmiktð, sagði lávarðurinn hiægjandi, Herra :na .0g var e;n ; Vagni. Hún: fór af þar sem fargjald-
Aden og eg hö'fum talað um hina nýju tifnögun á þraut. Þar var henni sagt, að æði kippur værr
itflutningi fólks, sem honum er mikið áhuga mál.” ; þangaS Sem skógurinn byrjaði. En það lét Myrtle
“Það er gott að úeyra,” sagði hún. “Eg^er viss ekk; á s;g fá> en gekk f káefeSum sínum áléi8i. 0g.
«m að ykkur hefir liðið mikið betur en mér, sem .;ygagj k;§ hressandi andrúfnsloft, sem henni fánst
var hrúgað ásaxnt um 200 manns inn í heitt herbergi gvo m;k;S t;] um> ; samanbmði við loftleysið í Dig-' mrnnir mi& a matmálstímann; og það verkfæri er á-
t>ar sem við vorum nærri köfnuð af loftleysi og bystræti. Hún fór framhjá mörgum sUmarbústöð- bysgilegt’ — Hafið þér borðað miðdegisverð?”
*>ita.” jum og stórum húsum, þar sem gluggatjöldin voru I spurði hún og tók böggul í pappírsumbúðum upp úr
“Og nú á að kæfa þig í tóbjiksreik,” sagði fáðirl óuppdregin. öll þessi ró var eins og iæknislyf fyr-* vasa sínum-
“Eg er heldur ekki trúlofuð,” sagði stúlkan. —■
“Þér eigið líklega heima hér nærri?” spurði hún svc
“Nei, ekki er það.”
“Jæja, það gerir nú ekki mikið til,” sagði stúlk
an hlæjandi. “Það er eins með mig; eg fór út hing-
að til að fá mér frískt loft.”
Hún settist niður við eikarstofninn, tók áf sér
hattinn, sem var skreyttur nokkrum gömlum fjöðr-
um og nokkrum dökkrauðum rósum, og svo teygði
bún úr handleggjunum.
“Skyldi ekki vera kominn miðdegisverðartími?’
sagði hún. “í’að er eins og eg finni það á mér. Eg
hefi enga klukku, en innan í mér er verkfæri, sem
Það fólk hlaut að vera-
hennar og broeti um leið. ;r hennar sárþjáðu sál.
“Það er sem það sé hressandi eftir hitt,” sagði farsælt> 3em gat býiS þar.
hún. “Takið þér aftur pípuna yðar, herra Aden — Hún hélt göngunni áfram, og eftiv því sem hún
eg er alvön þessum reyk, því faðir minn er lengst færSist nær skóginum, varð hún glaðari í bragði.
itf að reykja þegar hann er heima. þar voru Ijómandi skemtigarðar og stórir lystiskál-
‘Eins og nærri má geta, stakk Brian pípunni í ar> og trán og g;rSingarnar voru þaktar gænu lauf-
vasa sinn, og sýndi á sér ferðasnið. skúSi. _ Þetta var líka í maímánuði
“Það h'tur svo út, sem það sé eg sem rek yður Loksins var hún þá komin til skógarins; og af
burt,” sagði hún. “Eg sé eftir að kom inn." því hún var far;n ag ]ýjast> sett;gt hlin á bekk, sem
“Nei, við höfðum talað út, lafði Vivian,” sagði har var> og tók af sér hattinn og le;t ánægju]ega ;
.hann alvadegur og stiltur eins ög venja hans var. kringum sig. J slíkri/jarðneskri paradís hlaut m*ð-
”Það var slæmt að yður leið ekki vel á samkom- ur _ um stund ag minsta kost; _ aS g[eyma ajls.
unn,‘ '' i konar áhyggjum og armæðu. Henni fundust fuH-
’ já, en það var óhjákvæmilegt," sagði hún. arnir aldre; hafa 8ung;S e;n9 fagurt ega ^
“Eg hefi lí'ka talað um stjórnmáþ faðir minn, við j ;ens g]att og þenna dag> Megan hún gat , hessum
Sir Joseph Haliford, > 1 1
Aden blik hafði hun sofnað vært og hallaði höfðinu upp
Brian reynd. að láta sér ekki bregða, en hún sá aS eikartré. Hún vaknaði við klukknahljóm, sem
t>að samt, að Ihonum varð hverft við.
* Já, eg hofi séð Sir Joseph," sag,i hann dræmt.
“Nei,” svaraði Myrtle lágt og reyndi að stilla sig
um að horfa á böggulinn, þó hana dauðlangaði í
það, sem í honum var.
“Ó, það var gott,” sagði stúlkan. “Setjist þér
héma hjá mér og svo borðum við saman. Mér
þykir vænt um að vera með öðrum, þó ekki líti nú
út fyrir það, þar sem eg hér ein míns liðs. En hvers
vegna setjist þér ekki hérna niður?” hélt hún áfram.
“Þér ætílið máske eitthvað annað.”
Nei," svaraði Myrtle og roðnaði. “Eg er hér
alein og á ekki von á neinum; en — en — eg —
hefi engan mat með mér.”
“Ó, þér halfið gleymt matnum,” ságði stúlkan,
sem eins og flestir, er eitthvað hafa reynt, eru fljótir
, að setja sig inn í kjör annara. “Það er sérleg hepni
Þekkið þér hann, herra ;júfu hugsunum se;g aS hennj mók Qg eftjr fá augna fynr mig. því í dag er eg með haug af mat, og var
einmitt að hugsa um, hvað eg ætti að gera með það
alt saman. Eg kann aldrei við að fleygja matnum,
hún heyrði í gegnum skóginn; og er hún stóð upp,
þóttist hún vita, að hún væri einmana á því svæði.
“Góða nótt, Purfleet lávarður,” sagði hann Hun var mjog svöng en jafnframt var haS áform
og retti hendina að lávarðmum og hneigði sig fyrir hennar, að sjá fyrir sér sjálf framvegis. Enginn
Eafði Vivian, en hún rétti honum hendina, sem hann skyld; geta með sönnu, að hún lifði á náð
tók í. Hún var heit frá eldinum, og það var með annara.
þægilegri tilfinmngu, að hann hélt henni eitt augna-! ivi »1 i i i * í <• • , , - — —■
, if , t , , , . , Myrtle gekk lengra ínn í skoginn, og hún varð
blrk. Honum fanst hun þrysta henni htilshattar— • -i ...» ,, . ,, .
. . | innuega gloö, er hun sa nokkrar Anemonur; hún
«n paö gat lilca verið ímyndun. Þegar hann var nj • r.
t , , * £..* / . , hafði aldrei fyr seð þær vaxa, Hún bjó sér ti úr
farinn iaut hun að foður sinum og kystr hann. , • , ,. ... , ,, , .
“r’X. r *• • \, . ■ ,, • f, . Peim blomvond, og svo ihelt run eftir gotunni, sem
Goða nott. faðir mmn. Vertu nu ekki of lengi , ■ : „ , . . r- ,
- . ~ *■ , A j •• *.,la 1 ge?num skoginn. En af og til bar hún blóm-
a ferli að hugsa um raðagerðina hans Adens, sagði •• >• - . .. . ,
. . , * . , i. i j ••a» •' i vondinn upp að vitunum. — Henni fanst hún ekki
I f CI ' ** ‘|‘U.n,geiCk trl dyranna’ .. AS V,S9U eins einmana, er hún þeyrði klukknahljóminn og sá, komu draettir í kringum munninn
leyti lnzt mer vefl a þenna unga mann, bætti hun - - J B 1 --- -- -
við. -
“Mér datt í hug, að hann mundi vera eftir þínu1 “““ “““ “““ SC“18t a °eKK’ °g ,K1U S1°ar
því maður veit ekki nema það geti komið fyrir, að
maður sé matþurfandi.”
Hún tók upp nokkrar sneiðar af smurðu brauði,
köku/bita og pylsu.
“Hér er nóg handa fjórum. Setjist þér nú niður
og hjálpið mér til að koma því fyrir.
Aumingja Myrtle hristi höfuðið, og þó lá henni
við öngviti, er hún sá matinn.
“Nei,” svaraði hún og leit undan. “Eg vil engu
eyða frá yður. En ef þér hafið of mikið, víl eg
gjarna kaupa sumt af því.”
Stúlkan starði á hana, glenti upp augun, og það
geði, Vivian,’ *agði hann og fyhi pípuna sína.
Hún stóð við svipstund og fitlaði við armband-
ið sitt. Hana sárlangaði til að spyrja föður sinn,
Hvort hann hefði tekið eftir því, hversu Róbert Aden
brá við, er hún spurði, hvort hann þekti Sir Joseph
Haliford. En hón kom sér efkki að því,* og svo
#6r hún.
Meðan herbergisþernan burstaði á henni hárið,
gat hún þó ekki stilt sig um að íhuga þetta. Hún
vietsi, að einhver hulda hvíldi yfir þessum unga
■nanni, aem var kiæddur eins og adgengur verka-
nriaður, en left þó út fyrir að vera alt annað. Hver
•Jtyldi hann annars vera? Við þessa hwgsun roðn-
fólk ganga prúðbúið til kirkjunnar. Síðan gekk | “Nú, það er þanpig — þér eruð of stórlát til að
j hún aftur til baka og settist á bekk, og litlu síðar tiggja nokkuð,” sagði hún og horfði á hið föla and-
þögnuðu kukkurnar. Síðan gekk Myrtle þangað 1 raun °S veru i'1'® Þer ut fyTÍf vera meiri-
sem rjóður var í skóginum. Þar var gömul kirkja; og úáttar stúlka. En komið þér nú og borðið með mér
er hún kom nær, heyrði hún að leikið var á orgelið, i — eg er til með að selja yður helminginn, úr því
og svo heyrði hún sálmasöng. Lagið kannaðist hún \ t>er viljiS þaS ekki gefins. En eg veit ekki um verð-
ið — eigum við að segja tvö pence?”
við, því hún hafði neyrt Minnie fara með það.
Hún fékk sáran hjartasting, er hún hugsaði til hinn-
ar litMvinstúlku sinnar, 'og í hálfgerðu hugsunnrleysi
Myrtle kom með tvö pence og lagði í lófa stúlk-
unnar, sem óljúlft var að taka við þeim, en lét þó
laumaðist chún inn í kirkjuna og settist þar úti í horni.! svo vera, og settist Myrtle þá hjá henni. Þær borð-
Myrtle hafði aldrei verið guðhrædd. En and-'uðu um stund þegjandi. — Myrtle þvingaði sig til
nn, sem hvíldi vfir þescari litlu V’rfeiu, 'hafði ein-' að borða hæversklega, svo ekki værj hægt að sjá
kenndag áhrif á hana. Hér var si Me^aður friður þess merki, hvað hún hafði verið orðin hungruð. —
og kyrð, sem ásamt sálmasaöngn
ð. Kirkjan var Htip-V
all; og þar v«r het’dur
1 v íf ],ar)a mik- Nú lét stúlkan sem hún væri búin að fá noegju sína;
og n: -t-f i.-: fjorgai*- en ha|ia grunaði að Myrtle væri ekki orðin mett, og
girm söngflofkier. L.n eng«! tók eina brauðsneiðina og *agði:
“Þetta er handa fuglunum.”
“Nei,” greip Myrtle fram í; “þeir hafa nóg *f
berjum í skóginum. Ef þér viljið ekki borða meira,
skal eg gefa yður hálft penny fyrir það, sem
eftir er.”
“Nei, eg skal nú segja yður nokkuð,” sagði
stúlkan. “Takið þér það, því þér halfið borgað of
mikið fyrir hitt.”
En Myrtle vildi ekki taka við sneiðinni fyr en
stúlkan lét undan og tók við -peningunum. Þá vafði
hún hana innan í pappír og lét f vasa sinn.
“Hún á vííst bágt, og þó er hún stærilát," hugs-
aði stúlkan. “Enda sé eg það á framkomu hennar
og heyri á málrómnum, að hún er engin hversdag*-
stúlka. Hver mundi hún annars vera?" — ‘Svo
sagði hún hátt: "Það var þó merkilegt, að vfð
skyldum mætast hér í skóginum. Eg hefði raunar
strax átt að segja yður nafn mitt. En þegar eg hibli
einhvern, sem mér fellur vel í geð, þá gleymi eg því.
Þér eruð svo fallegar, að mér geðjaðist strax vel að
yður. iHvers vegna roðnið þér? Hafið þér aldrei
heyrt það fyr? — Nú skal eg segja yður, hvað eg
| heiti. Eg heiti Clara. Er það ekki fallegt naJf»?
Eg á heima í Bow — Acacia Walk nr. 1 0 og vinn í
| Haliford-verksmiðjunni, Kannist þér ekki við hana?
Hvar hafið þér getað verið svo í Lundúnum, að þér
, hafið ekki heyrt talað um Haliford-verksmiðjuna?
Það er ein hin allra stærsta og fullkomnasta fata-
verksmiðja. Það vinna þar mörg hundruð manas,
auk fjölda margra, sem taka verkefni heim til sta.
Á hverjum degi og í hverri viku er fjöldi af fata-
efnurp og fötum sent þaðan út um víða veröld. Já,
það er stórkostlegt. VeTkstæðið er eins og bý-
flugnabú, þar sem flugurnar verða stöðugt að vinaa,
annars eru þær rækar. Það er af því eg verð að
vinna dagsdaglega og fest kvöldin líka, að eg fer Wér
út á sunnudögunum mér til hressingar; annars lifði
eg ekki. Sunnudagurinn er líka tílsettur hvíldar-
dagur; er það ekki rétt?”
Clara þagnaði; en er fyrirsjáanlegt var að
Myrtle ætlaði ekkert að segja, hélt hún áfram:
“Á eg ð vera ein um að nafngreina mig? Kn
ef þér viljið ekki segja mér nafn yðar, þá —”
“Eg heiti Myrtle,” sagði hún hikandi.
“Það er ljómandi fallegt nalfn. En hvað meira?
Mér virðist þér ekki vilja segja mér það, og því vil
eg ,ekki þrengja að yður. Eg nefni yður blátt áfram
Myrtle, og svo geteg þúið mér til nafn handa yður.
Eg ætla að kalla yður Myrtle Forest.”
“Já, gerið þér það,” sagði Myrtle brosandi.
Það er ágætt,” sagði Clara vel ánægð. “Myrtle
Forest — það líkist helzt skáldsögunafni. — Jæja,
Myrtle, eigum við ekki að ganga spölkorn. Eg er
að hugsa um að fá mér stóran blómvönd til að færa
einum af vinum mínum. Þér þurfið ekki að brooa
aö þvi. Blómin gef eg konu, sem býr uppi yfir
mér. Hún er regluieg frú, því megið þér trúa. Og
þó hún vinni á verkstæðinu, þá er hún ólík öllucn
hinum. Hún er sá bezti vinur, sem eg hefi nokk-
urntíma átt og sem eg eignast. Hefði hún ekki rer-
ið, þá — já, það er nú sama. Henhi þykir sérstak-
lega vænt um blóm. Na'fn hennar er frú Leyton.”
“Eg vO gjarna .hjálpa yður til að tína blórn
handa henni,” sagði Myrtle. “Þau eru svo falleg.”
“Eg hefði fegin viljað taka nokkrar plöntur með
ró.tum heim til hennar, en það er ekki leyfilegt, og
frú Leyton er mjög regluföst í þeim efnum, skal eg
segj^ yður. Ef maður vill vera í vináttu við hana,
verður maður að forðast alt, sem rangt er, og sá,
sem umgengst hana, verður að vera nettur og sið-
prúður. En það kemur eins og a,f sjálfu sér, því
hún er svo góð og sanngjöm. Það er regluleg
meiriháttarkona, og mér hefir hún verið eins og góð
móðir. Eg er foreldralaus. Eigið þér móður,
Myrtle?”
Myrtle hristi höfuðið.
“Nei, eg er líka foreldralaus, og á enga ætt-
ingja."
“Nei, er það ekki merkilegt, hvað við erum Iík-
ar — eg á ekki við að útliti, því þér eruð svo fríðar,
eins og eg sagði áðan, en það er eg ekki.”
Myrtle aðgætti útlit fylgistúlku sinnar. Hún
var kringuieit og gat ekki heitið fríð, en andlits-
drættirnir báru vott um góðmensku og ráðvendni.
"Mér sýnist þér Líta vel út,” sagði Myrtle góí-
lega.
Það er fallegt af yður að segja þetta, því *f
þér hefðuð sagt að eg væri falleg, hefði eg tekið
það sem hræsni. h,n eg finn að þér talið í einlægmi.
Bara að þér vilduð taka við peningunum aftur,”
sagði Clara og rétti þá að henni.
En Myrtle hrÍ9ti höfuðið.
“Eg hefi alla mína æfi lifað á náð og brjóst-
gæðum annara,” sagði hún lágt. “Nú vil eg hæt*a
því, en eg er atvinnulaus.”
“Þetta hafði mér komið í hugl’ hrópaði Clara.
“En hverskonar verk ætti það að vera? Hvernig
lízt yður á að reyna hjá Haliford?”
“Eg veit ekki, hvort eg er fær um það. Eg
sauma ekki vel. Og svo er annað" — hún horfði
í kringum sig og dró þungt andann — “eg vildi helzt
vera þar, sem eg gæti verið undir beru lofti nokkuð
af deginum. Eg hefi alla mína æfi þráð útiloftið,”
agði hún að endingu.
Svo munu flestir vera,” svaraði Clara. “E*
það er ekki auðfeng’ð, jafnvel þó þú fengir vinnu í
•inum af himrm betri húsum, þá er óvíst að þér
fengjuð að vera úti á ’hverjiu* d-egi.
T (Framhald>