Heimskringla - 26.10.1921, Blaðsíða 7

Heimskringla - 26.10.1921, Blaðsíða 7
WINNJFEG, 26.0KTÓBER 1921 MSfe 7. BLAÖSIÐA The Donrbiníon Bank HOKM NOTRK MAMK AVB. OG SdEBIIRflOKE ST. HöfuttNtðll upplt...* O.MMMMM VarUNjOtlur ........9 7,000,#0# Allnr elffslr ......970,000,0 Sérstakt athygli veitt viitekiít- um kaupmarm* og verzlunarfé- aga. Sp'vrisjó'Ssdeildin. Vextir aí innstæðufé greiddir jaín háir og annarsstaðar. Vér bjóðum volkomin smá sem vstór viðskiftii PHOHB A »253. P. B. TUCKER, RáSsmaSur Rannsóknaríerðir og fundír. (Framíh. frá 2. bls.) aS kosta margar tug-lþúsundir króna, en getur ihaft talsverSa verklega og efnalega þýSingu. FerSalag mitt síSastliSiS haust kostaSi mig alls 200 kr. í glaerum ríkan leir viS árosa jsess og iírendur. En baeði fjóli isiand- og leirlög iþess eru mjög fitæk af kalki. Leirinn geyimir ekki yfir 20 prósent kalk til jafnaSar, aS því mér er sagt, mest 30%; til kalkvinslu þarf hann aS geyma •50 prósent, ef einsamall skal duga. Hér af leiSandi er ekki hugsandi til neinnar verulegrar cementsbrenslu hér á landi, nema mögulegt sé aS vinna kalk úr skeljum. Sé mögulegt aS safna 12000—16000 smálestum af skeljum viS strendur landsins ár- lega og reynist kalkiS, sem úr þeim vinst, nýtilegt til cements, þá er kalkeklunni afstýrt og ce- mentvinsla hér á landi möguleg, s. m. k. fyrst um sinn. En ef ekki, þá er mönnum aSeins einn vegur opinn, sá nefnilega aS kaupa hlut í kalknámu erlendis, t. d. í Dan- mörku og vinna cement þar, því eg býst ekki viS, aS fólki þyki á- litlegt aS fiska upp kalkleSju þá, sem á aS finnast á 1000 faSma dýpi kringum ísland (sbr. Lýsing ísalnds eftir dr. Thoroddsen). KostnaSurinn viS kalkvinslu er- lendis yrSi auSvitaS talsverSur, fám nkf?: Wá Pappír. peningum, fyrir hest, fylgdir, gist ingaro. s. frv., svoaS alls kostuSu1 en cementiS myndi samt verSa ferSir mínar á s.l. ári um 400 kr.;! talsvert ódýrara, en ef tilbúiS hjá en til steinsöfnunar og athugana, I Eg Þýðingarlít- flokkunar og útsendinga, gengu aS lelta mikiS meira aS kalk- I 'iamum í fjöllum Islands; en auS- alls, næstum 4 manuðir. ^ 1 \ vitaS má vinan úr þeim kalksteini Kalkekla íslands, byggingafefni SCTn lil er- of fleira ' Tfl cementvinslu eSa cement- Athuganir og íerSir minar á' kaupa þarf aS verja nú 2—3 síSustu þremur árurti, einkum á s. | niiljónum króna árlega, ef duga 1. ári, hafa sannfært mig um tvent. | skal- en taS er alíka nPphæS og nl. aS ísland er mjög fátækt af landamenn eySa nú í tóbak og kalksteini. nýtilegum til cemenns-| vindiinga á hverju ári. Hins veg- brenslu tSa kalkörensiú, en nft' ar á ísland ml'kiS af ýmsum öSr- af ýnuiim öSrucn bygmngerefn- um ágætum byggingarefnum. Eg hefi minst á beztu stein- og berg- tegundir íslands, í 4. og 5. hefti Fylkis, en þó alt í molum og ó- um. Kalksteinsnáman viS Djúpa- fjörS í Gufudalssókn er miklu minni en lýsing Thoroddsens gef-| samstætt, eins og athuganir mínar ur í skyn, og um aSrar kaljisteins- J hafa lengst af veriS. Fullkomin námur en hana og þá í Lsjunn; eri °g skipuleg lýsing á steinum og eklci aS tala, því 1 íelgustaSa-silf- bergtegundum lslands er ekki til, urbergiS er altof dýrmætt til kalk- brenslu. þaS eg veit. l’ær beztu lýsingar, sem eg hefi séS, er ferSalýsing Hvergi hér á landi finnast djúp- Eggerts Ólafssonar; hana held eg sævislög af kalksteini. ekkert! Sina beztu; þar næst lýsingar nema smáæSar eSa •gangar” ílHrraE. Roberts, S. Walterhaus- giljum, árfarvegum og hraungrýt- en- Bunsens og Bergsöe; þar næst issprungum. Hefir kalkiS borist' >ýsing dr- Thoroddsens og ýmsar þangaS meS vatni áa og lækja, | ferSalýsingar; vísa lesaranum til «em hefir uppleyst þaS heitt úr þeirra- kraungrýtinu í kring eSa skslja- beSum. Allur þessi kalksteinn er kristalíseraSur og ólíkuT djúp- sævismyndun og æSarnar eru sktróttar og smáar. Eg efast um, aS í fjallinu vestan Byggingarefni fslands. Helztu íslenzkar steintegundir, nýtilegar til ‘bygginga, eru þessar: iHraunhella (lava) og móberg (sam'blendin hraunhella), sem Margir hafa leikiS sér aS því, að skrifa meS fingrinum á döggv- aSar rúSur, eSa prikinu sínu í föl- xn á svellunum. Flestir kannast viS Björn Gunnlaugsson, sem Is- landsuppdrátturinn er eftir. Hann hafSi s; smma yndi af aS reikna, °S þegar hann í æsku sat yfir fé út* * haga, þá var ihann altaf aS reikna, og skrifaSi þá tölustafina í ieirflög meS smalaprikinu sínu. ÞaS voru pappírinn hans og penn inn. En ekki er slik skrift til fram- búSar, því döggin þornar á rúS- unum, föliS þySnar af svellinu og rigningin sléttar leirflagiS. Þá er eitbhvaS handhægara aS skrifa meS bleki og penna á pappír, og sú skrift er 'líka varanlegri. Nú er pappírinn í hvers manns höndum og kostar lítiS, en áSur en menn- irnir lærSu aS búa hann til, var ýmislegt annaS haft til aS skrifa á. Þá ristu menn letur á steina eSa málm spjöld, eSa máluSu þaS á hvít tréspjöld. Stundu.m var skrifaS á pálmaviSarblöS eSa lér- eft eSa silki. Um margar aldir var skrifaS á skinn. ÞaS gerSu líka foríeSur okkar. Þeir höfSu til þess kálfskinn og sauSskinn. | Þau voru verkuS vel, gerS slétt; og áferSarfalleg, áSur en skrifaS1 var á þau. Skinnin voru þá köll- uS fell, bókfell eSa skrár (fell þýSir skinn og skrá þýSir skinn-1 bútur). Úr skinninu voru skorn. :'r ferstrendir bútar, þeir lagSir saman í miSju, svo aS úr þeim uiSu tvö blöS. 4 slíkir bútar voru! venjulega lagSir hver innan í ann.' an, og voru þessi 8 blöS kölluS1 kver; þá voru svo og svo mörg kver í hverri bók. Á slíkar bæk- ur voru sögurnar okkar og fom- kvæSin rituS, og má nærri geta aS stórar skinnbækur hafi veriS dýrar, því lengi var veriS aS skrifa þær, og skinnin voru dýr. Mönnum hefir talist svo til, aS í eina íslenzka skinnbók, sem nú er til í Stokkhólmi, hafi fariS 105 sauSskinn, og þó er til önnur enn stærri skinnbok, sem heitir Flat- eyjarbók. Þessar skinnbækur •'ii. svo’failega skrifaSar, aS allirdást aS. — Pappírinn dregur nafn af plöntu einni, er fyrrum óx í flóum á Egyptalandi. iHún var aS jafnaSi 1 6 feta há, og digur aS því skapi. Stofninn var tekinn og klofinn, bastræmurnar lagSar endilangar hver viS hliSina á annari, en ofan á þær voru svo á sama hátt aSrar bastræmur lagSar þversum; þetta var svo límt saman meS límvatni, en síSan fergt og fágaS. Á þenna paippír rituSu Egyptar og þær þjóSir, sem höfSu viSskifti viS þá, og var hann notaSur fram á miSaldir, jafnhliSa skinninu. Pappírinn, sem nú tíSkast, á þó ekki rót sína aS rekja til þessarar pappírsgerSar. Fyrir meira en 2000 árum fundu Kínverjar upp á því aS gera pappír úr baSmull. ÞaSan er sú list komin og ætla menn aS Arabar hafi flutt hana hingaS til NorSurálfunnar, fyrir hér um bil I 000 árum. SíSan var fariS aS nota baSmuIlartuskur til pappfrsgerSar af því aS þær voru ódýrari en baSmullin, og loks Iér- eftetuskur, og þóttu þær enn betri. Nú er pappírinn einkum búinn til úr léreftstuskum og baSmulIar- tuskum, og oft er tré haft saman viS. Tuskurnar eru keyptar hvaSanæfa, því nóg er til af þc:m. SíSan eru þær vandlega aSsieindar eftir lit og gæSum, þe:m er sprett upp, þær skornar í sundur, og kastaS burt því sem ónýtt er. A3 því búnu eru þær hreinsaSar í sjóSandi gufu og sóda, síSan aflitaSar og táSar í sundur í vélum, þangaS til þær eru orSnar aS einum hvítum graut. TréS, sem haft er í papp- ir, er líka gert aS graut, oftast meS því aS sverfa þaS í vatni. Úr þesium graut er svo pappír- inn gerSur, og er oítast höfS til þess vél, sem fundin var upp fyr- ir rúmri öld. Pappírsgrautnum er rent inn á vírnet, og sígur þar vatniS úr honum. VírnetiS ber hann síSan undir heit kefli, sem; fergja hann, slétta og þurka, og þegar hann kemur út úr vélinni, er' hann eins og löng voS, sem kem- ur ofan úr vefstólnum. Þessi pappírsvoS er svo skorin sundur í arkir, og allir vita hvernig þær líta út. Elzta skjal, sem menn vita aS ritaS hafi veriS á pappír á ls- landi er dagsett 3. apríl 1423, óg elzta íslenzkt pappírflhandrit, er vér eigum, er ritaS 1 3. september 1437. Grímur, sonur hans pabba síns, sem býr hér vestur í landi, hafSi IesiS um hænuna sem ól upp end- urnar. Hann kvaSst vera dýra- vinur og hafa athugaS töluvert alifugla og háttalag þeirra, og kveSst hann hafa haft marga á- nægjustundina viS þær rannsókn- ir. Sérstaklega kveSst hann hafaj gaman af aS hjúkra þeim, því þaS kemur eigi ósjaldan fyrir aS alifuglar verSi veikir eSa meiSist. Minnist hann þar sérstaklega á hanann, sem eigi oft í illdeilum viS nágranna sinn og komi oft í meS sárt enni og illa útleikinn, þar sem hann hafi ekki ætíSibet- ur í þeim viSureignum. Grfmur sendi okkur myndina af hænunum tveimur, sem hann hafSi sérstaklega géfiS gaum. Þæt hafa haldiS vinskap meS sér, og voru þær báSar meS ungum í sumar. Eins og nærri má geta bá þótti þeim afar vænt um ungana sína, og sú hvíta var ákaflega stolt yfir sínum — og vildi eins og halda því frstm, aS þeir væru óviSjafnanlegir. En sú dröfnótta vildi nú samt ekki fallast á þaS, og þó hennar væru mislitir, hélt hún þá engu aS síSur þá falt- e.gustu, sem nokkur hæna hefSi nokkurr.tíma áít. l’ær jöguSust út af því sín á mllli, þegar enginn var nálægur, en aldrei ömuSust þær viS ungum hinnar og ætíS var samkomulagiS hiS bezta. Ekki var þaS síSur gott hjá ung- unum, og var þar enginn greinar- munur gerSur, hvort hann var hvítur eSa mislitur, og á mynd- inni sjáiS þiS þá alla borSa úr sama ílátinu, og dröfnótta inamma lítur eftir því aS þeir hagí sér ve'l viS borShaldiS og séu s.SprúS.r. Sú hvíta er ósköp ró- leg, því hún veit aS bömin h&nn- ar eru vel geymd hjá vinu sinns. Ef aS eitthvert ykkar lesenda Barnagulla hafiS sögu aS segja um húsdýrin ykkar, eSa önnur dýr, þá hefSum viS bæSi gaman og ánægju aS heyra hana, því okkur þykir öllum vænt um dýr- ;n. Eg er viss um aS þiS fáiS rúm fyrir slíkar sögur i Barnagullum. G. J. > rv-'_ £••• x ' r- • • finst í hverri sveit á landinu, er ▼ert við DjupafjorS og i Esjunm ftnnist meira en 1500 ten m. af Höggvanleg og gerir meS cementi nýtilegum kalksteini eSa kolsúru góSa veggi' R^W«MíSa*i*Ía kalki. En kolsúrt kalk (CaC03) I viS Mývatn er **** Úr hraun- hefir eSlisþyngdina 2,7 til 2,72,' heIlu' bæimir Þverá og Gren'aS' ayo aS 1500 ten.m. af hreinu kol- súru kalki vega 4050—4080 smá- Joatir. Sé kolsúrt kalk brent, gefur i>aS 56% viglar sinnar af óslöktu kalki (CaO), svo aS 4050 smá- **»tir af kolsúru kalki gefa 2268 Srn.álestir af óleskjuSu kalki eSa 22,680 tnn. 'En sé kalksteininum ElandaS saman viS kalklausan arstaSir í Laxárdal úr móbergi. Þessa steintegund mætti nota ntiklu meira en gert er. Gosbrendur sandsteinn (Tufí),' rauSur á lit, finst í HóIabyrSu í Hjaltadal, á öxnadalsheiSi og víS ar; er ágætur til bygginga. Óbrendur sandsteinn, grár aS lit, finst t. d. á Tjörnesi. Grágrýti (Dólerít), finst t. d. j I . viS Reykjavík, einnig víSa hér þurkaSan, 3:2, og hvort-| norSan]andgi t.d. { LaxárdalnUm ggla ibrent í ofm og blandan, Qg . Vallnafja]li. Bærinn Stóru- vellir í BárSiardal er bygSur úr höggnum grásteini. íBlágrýti og stallagrjót (Basalt og Trapp), er aSalefniS í strand tve, 'rtulin í fínasta duft, þá geta nefnd ar 4050 smálestir kalksteins gefiS 5-3.x4050=6750 smálestir eSa 450000 tnn. ag cementi. En þaS rt*gir aSeins í eitt þúsund meSal fjöllujn Isíands. MuliS og bland- Veruhús, þó spart se á haldiS, 40^ ag uieS sandi og cementi, er bezta ^rtrt. í hús. Þessi kalksteinsforSi byggingarefni og gefur granít lít-1 iS ef nokkuS eftir. Leirte,gundir ýmsar finnast hér | nýtilegar til múrsteins, en eru lítt rannsakaSar enn. Þörfin á innlendu byggingar- rtsegir því ekki nema til helftar bess steinlíms, sem landsmenn þurfa á einu einasta ári, til húsa, a f n arbygg inga. va tn sveitu garS a s. frv. Og þó tvöfalt meiri alksteinn finnist nægir hann ekki efni verSur mönnum ef til vill **eira en eitt ár. ÞaS er því auS- Jjósari, ef þeir íhuga, aS á árunum saett, aS ekki er hægt aS byggja! 1913 og 1914 nam aSfluttur trjá- rteinn verksmiSjuiSnaS á kalk-' viSur 1,2 mfljón króna á ári, en *teinsbrenslu ihér á Islandi. í! ár;þ 1912 nálega 1 Vi miljón kr.; Pessu felst eg á skoSun Jóns Þor-j árin 1916 og 1917 nam aSfluttur uLs30nar verkfræSings, (sbr. 2.1 trjáviSur, unríinn og óunninB, nál. e tr Fylkis, bls. 47). Lýsing Is- 3 miljónum króna á ári. ar- s eftir dr. Thoroddsen hafSi, =,enS mér altof háar vonir um/ Málxníur. auSugar kalksteinsnámur í afdöl-i Eini málmurinn, sem fsland á um Islands og fjöllum og um kalk' nokkuS af bil muna, er járn, Finst þaS víSa í svonefndum "rauSa” eSa mýrannálmi og hefir veriS unniS úr honum til forna, brætt í gryfjum og síSan ramraS fyrir afli. Fjöllin hér viS EyjafjörS, eins og á Vest'fjörSum, geyma aS líkindum talsvert járn, en hve mikiS, hefir enn ekki veriS reynt. I námunni upp af önundarfirSi kvaS finnast iárnsteinslag, sem geymir yfir 60 prósent járn. Reynist þaS svo, þá verSur ekki langt þess aS bíSa, aS jám verS- ur unniS hér á landi og fossamir fá eitthvaS aS gera, auk þesa aS hita húsin og aS lýsa þau. Hann dökkrauSi og svartleiti sandur meSfram Skjál'fandafljóti og Jök- ulsá í ÖxarfirSi, geymir einnig talsvert járn. Aluminium finst auSvitaS í öllum leir, en óvíst er, hvort þaS borgar sig hér á Islandi aS vinna þaS. Gull hefi eg séS í sandi, er Björn Kristjánsson alþm, hafSi safnaS á SuSurlandi, aS mig minnir, en altof lítiS virSist mér þaS til aS vfnna. Ein 5 gr. f tonn inu borga varla hreinsunina. ASr- ir dýrmætir málmar veit eg ekki til aS hafi fundist hér á Islandi til muna. Eldsneyti. Helzta eldsneyti hér á landi, svörSurinn, hefir ekki enn veriS svo rannsakaSur, aS hægt sé aS segja, hve mikiS er til af honum í andinu. En yfirleitt eru stærri og auSugri svarSarlönd hér norSan- og sunnanlands en á Aust- og VestfjörSum. MeS sparsemi get- ur hann líklega enst í nokkra tugi ára, einkum ef menn rækta svarS- armosa og hreinsa og pressa svörSinn, eins og Danir, Svíar og ÞjóSverjar gera. En sumar bæk- ur, sem eg hefi séS um þaS, held eg ýki gæSi svarSarins og ágæti ofnanna, sem eiga aS gefa 90% hitans og þar yfir; 60 prósent mun vera þaS hæsta, sem stofuofnar gefa. Surtarbrandslögin eru ekki fuH- könnuS, enda örSugt aS finna þau, vegna þess, hve þunn þau eru og sandkend og leirkend. Þykkust verSa þau ein alin, sjald- an yfir eitt fet í einu lagi. Oftast mörg og þunn lög meS leirlögum á milli. RekaviSur, skógviSur og hrís bæta upp eldsneytisforSann; eink um er mikiS af rekaviS á Vest- fjörSum og á Langanesi; skógviS nota menn einnig sem eldiviS, en ekki alment, því stór tré vaxa hér ekki. Æskilégt væri, aS tilraun væri gerS til þess aS' rækta hér trjáviS frá Alaska, tvær þeirra verSa þar 150 fet á hæS. Hefi eg lagt drög fyrir aS útvega trá- fræ þaSan, og vona aS eitthvaS rætist fram úr því, einkum ef ungmennafélögin á Islandi og Vestur-Islendingar hjálpast aS því aS rækta skóg á Islandi. Gamli vaninn aS brenna sauSa- taSi, helzt enn víSa á landinu, en ekki án stórskaSa fyrir landbún- aSinn. Tryggasta og bezta hita- lind landsins verSa jökulár þess og fossar, þegar fólk kann aS nota þær. Brennisteinn finst víSa bæSi norSanlauds og sunnan og gæti gefiS mikinn arS, ef hreinsaSur og unninn, en vafasamt aS hann verSi unninn fyrst um sinn, því efnafræSinga jafnt sem fé vant- ar. Hitt liggur nær, aS nota inn-! ler.t byggingarefni meira en gert er og um leiS minka innflutning á timbri, sem nú kostar landsmenn yfir miljón krónur á ári. Hús bygS úr íslenzkum steini meS tvö- földum veggjum og tróSi á milli (mómold eSa ösku), héld eg verSi bæSi hlýrri og traustari en steinsteypuhús meS þunnum og einföldum veggjum. Húsveggir held eg ættu ekki aS vera þynnri en 20—24 þuml. (nl. 8-|-6-|-6, eSa 8-L8-|-8) og Ihafa minst 15 ten.m. loftrýmis á mann. Fjöldi bænda eru nú farnir aS byggja steir.steypuhús í staS torfbæjanna á 30—10 þús. kr. hvert. Haldi þei- því áfram, þá verSur innan skams ólíft í sveitum og fjöldi bænda gjaldþrota. Betra er aS lóta torfbæina standa fyrst um sinn og reyna aS vinna úr íslsnzk- um efnum. Til aS rannsaka stein- tegundir Islands og vinna úr þeim ætti þjóSin aS leggja íram vissa upphæS, þó ekki væri nema ^.0 þús. kr. og koma upp rannsóknar- stofu hér norSanlands, jafnt sem i sunnan, til aS vinna úr þeim. I > er þýSingarlaust aS safna ár efí'r ár, nema þaS, sem safnaS er, sé rannsakaS og prófaS. 26. marz 1921. F. B. A. —Fylkir— /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.