Heimskringla - 26.10.1921, Blaðsíða 8
4. BLAÐSÍÐ
HEIMSKRINGLA
WINlNIPEG, 2Ó.OKTÓBER 1921
Winnfpeg
«--1
Kvenfélag ' sambandssafnaSar-
ins hefir ákvarðaS aS halda
skamtisamJíomu í sal kirkjunnar
2>ann þriSja november n. k. MeS-
al annara skemtana Jrar segir sén
Rögnv. Pétursson ferSasögu sína.
Prógram verSur nákvaemlega aug
lýsct 5 næ9ta fclaSi. *
TaflféiagiS “Friöþjótur” heldur
iaflfundi á iiverju föstudagakvöldi
kl. 8 e. h., aS 257 Carlton St„ horni
«raham St. Allir Gainlir og Nýir
fétegsimerm eru beSnir að hafa|
þetta hugfast.
l>orvaldur bórarinason frá River-
t.on var í bænum á rniánudaginn var
Kr. B. Snæfeld frá Hnausum er
staddur í bænum; 'h|ann var að
íieinwíBkja íólk sit.J hér.
Réra Sigurður Chri«topherson
'kom til bæjarins á þriðjudaginn
var og stóð við 3—4 daga.
Björ.gólfur Sveinsson frá Baldur,
>fan„ var staxldur í bænum «. 1. mið
vikudag í verlzunarerindum.
Kiríkur GuðmuncLsson frá Lund-
ar kom til liæjarins á miðvikudag-
inn var. Hann fór niður til Árborg-
ar, að heinjflækja kunningja sína
't»ar og skyldmenni, Mr. og Mr.s,
Oíala.son: fcjóst við að koina til
baka eftir viku.
Ben. B. Bjarnason frá Vanoouver
leit inn á skrifetofu Heimskringlu
S.L miðvikuidag. Hann 'hefir verið
um inánaðartíma hér austur-frá,
aðallega hjá systkinum sínuin Ja
lcobi Jónnsyni f Wynyard og Mrs.
Steinunni Ingi í Foam Lake í kynn
Lsför. Þreskingu kvað hann senn
lokna í Saiskatchewan. Vastur við
naf kveður hann fremur daufa tíma
•en lönduni flestum segir hann að
mnuni Mða ]>ar vel.
Haimlli: ate. 12 Corinne Blk.
Sími: A 3557
J. II StraumíjörS
úrsmiUur og gullsmiíur.
Allar vit5gert5ir fljótt og vel af
hetidi leystar.
676 Sarffent Ave.
TaUlmi Sherbr. 805
Fiskikassar.
Vér höfu'm birgSir af fiskiköss-
um á hendi.
ÁRNI G. EGGERTSON
íslenzkur IögfræSingur.
1 féícgi viS McDonald & Nicol,
hefir heimild til þ.es3 aS flytja
mál bæSi í Manitoba og Sask-
atchewan.
Skrifstofa: Wynyard, Sask.
Rooney’s
Lunch Rooms
637 Safgent Ave.
(næst viS G. T. húsiS)
Er íslenzkt kaffi- og matsölu-
hús, sem býSur fólki upp á þaS
bezta, sem völ er á, og álítur
ekkert of gott ihanda ánægSum
viSskiftavinum.
ReyniS Sannfærist
Meal Ticket (21 máltíS) $7.00
Rconey’s
Lunch Rooms
637 Sargent Ave.
(næst viS G. T. húsiS),
Á laugardagskvöldið, 22. þ. m. fór
fram fyrsta kappræða ársins í stú-
dentafélaginu. Umræðuefnið var:
Ákveðið að iþað sé ákjósanlegra að
Jóns Bjarnasonar skóli sé í Win-
Þeir, sem þarfnast1 H'I'tg heldur en út á landisbygð eða
. . *1 í smábæ. Mæltu með Axiel Vopn-
þe:rra, ættu að skrita eða tinna aö ... , ,,.
v ’ fjorð og Salín Kcykdal, en í moti
rnáli eiganda A. ^ A. Box ract- jjgpgþój. j; Johnson og Agnar
ory, Mr. S. Thorkelsson. Enn-, Magnússon. Fórst öllum fjórum
fremur kaupum vér efni til Boxa- nijög vel, en sigurinn har úr býtum
gerSar, bæSi unniS og óunniS.! neitandi hliðin. Kappræðuefnið
. . r . , c i i hefir verið vakandi fyrir mönnum
Peim, sem gott efni hata, borgum ,
nit um tíma, og fylgdust áheyrend-
ur með mjög nákvæmlega. Líklega
hefir skólastjóri, Séra Búnólfur
Marteinsson, ekki gert það sízt.
Taliaði hann nokkur orð á eftir, og
kvað hann ræðurnar hafa hrifið sig
svo mjög að hann hefði gleyint um
tíma að lians ætiunarverk var að
setja út á ef noklcuð ábótavant væri
hjá ræðufólki, og gefa ]xví nauð-
synLegar ibendingar.
vér hæsta verS.
A. & A. Box Manufacturing Co.
1331 Spruce St., Wpg, Man.
S. Thorkelsson, eigandi.
738 Arlington St.
Símar: Factory A2 I 9 1.
Heima A 7224.
The We$t-End
SOCIAL GLUB
Munið þetta! Sökum gefinna á-
stæða, læt eg þiess hér með getið,
að ljóðasitefin í Heimskringln þ. 12.
heldur sinn vikulega j ]>.m. með undirskriifinni “J. E.” eru
Spilafund og Dans | ekki af iraínu bergi brotin, né önn-
á hverju föstudagskvöildi Idl. 8,30 ,_^ð_ ^^btöðu^,a;r“ lneð
í Normaui Hall, á horninu á Port-
age og Srerlbrooke St. — Ágætur (
hljóSfærasláttur. — Fjórum verS-j
launum útbýtt á .hverju kvöldi;!
sérstök verSlaun fyrir atllan tím-
þeirri undinskrift, hvorki í liðnum,
i yfirstandandi né ókomnum tíin'a.
Jón Einarsson, Foam Lake, Sask.
500 íslenzkir menn óskast
ViS Tihe Hemphill Government Chartered System of 1 rade
Schools. $6.00 til $12.00 á dag fyrir þá sem útskrifast hafa
Vér veitum ySur fulla æfingu í meSferS og aSgerSum bifreiSa,
dráttarvéla, Truks og Stationary Engines. Hin fría atvinnu-
skrifstofa vor hjálpar ySur til aS fá vinnu sem bifeiSarstjóri,
Garage Mechanic, Truk Driver, umferSasalar, umsjónar-
menn dráttvéla og rafmagnsfæSingar. Ef þér viljiS verSa
sérfæSingar í einhverri af þessum greinum, þá stundiS nám
viS Hemphill’s Trade Schools, þar sem ySur er fengin verk-
færi upp í hendurnar, undir umsjón allra beztu kennara.
Kensla aS degi og kveldi, Prófskýrteini veitt öllum fullnum-
um. Vér kennum einnig Oxy Weldnig, Tire Vulcanizing,
símritun og kvikmyndaiSn, rakaraiSn og margt fleira. — Win-
nipegskólnin er,stærsti og fullkomnasti iSnskóli í Canada. —
VariS ySur á eftirstælendum. FinniS oss, eSa skrifiS eftir
ókeypis Catalogue til frekari upplýsinga.
HEMPHILLL TRADE SCHOOLS, LTD.
209 Pacific Ave., Winnipeg, Man.
Útibú í Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgay, Vancouver,
Toronto, Montreal og víSa í Bandaríkjunum.
-
ann ( 3 mánuSi) .
Inngangur 50c með War Tax
O. P. LAMBOURNE.
w
0NDERLAN
THEATRE
WͮVIKIJDAG OG FIMTDDAGl
’THE RIGHT TO LOVE”.
featuring
MAY MURRAY
Kristján Ásgeir Bene<Iikt«son var
á ferð í bænuin síðustu vfku Ií-ajjn
var að finrfa Dr. Jón Stefánsson víð
sjóndepru eða augnveiki. Hann bað
að iáta þess. getið að áritan sín
væri Box 98, Gimii
Hinn 10 þ. m. voru gefin saman í
bjónaíband af síra Rögnv. Péturs-
syni að boimili hans 6Ö0 Marylan l
Str. hér í borg, þau hr. Björn Gests-
son OhrLstiansson frá I.anrrutit.
Man„ og ungfrú Ingibjörg Biðriks- 3 r, Circlís in 7 Reels.
>lóttir Kyvindson fra Westbourne,
Man. Ungw hjónin töfðu hér;—————————————
nokkra daga f bænum og héldu sryo
til baka aftur til Langruth þar sem
heimili þeirra’ verðtir í fr&mtíðinni.
'Gkr. óskar þeim til hammgju.
FÖSTDDAG OG I.AUGARDAG'
’ JHE FLAPPER”
featuring
0IIVE TH0MAS
Her last Picture.
IIANtDAG OG ÞRIÐJDDAGl
“A Small' Town Idol”
Hr. Þiðrik Eyvindsson frá West-
'bourne kom liingað til liæjarrns
T>ann 8. þ. m. ásamt dóttur sinni er
Stokkahlöðum í Eyjafirði; var Gísli
albróðir frú Dómhildar konu Olafs
timbui’mclstara Briems á Grund í
Eyjafirði föður Valdemars biskups
á Stóranúpi. En Halldóra kona
Gunnlögs er dóttir þeirra hjóna
Jónasar Kristjánssonar og Guðrún-
ar ÞorsteinsdóLtir er bjuggu á
var á brúðkaupsferð. Mr. Eyvinds-) H|.aimkoti f Aðaidal. - Sainkoman
son dvaldj hér nokkra daga í bæn-, hyrjaði rít,t upp úr hádegi, um 80
um. Allvel lét hann af ástæðum; ,nanns voru l>á komnir heim til
vnanna ]>ar vestra. j j>eirra yar byrjað með pví að sung-
1 inn var sálmur og flutti þá Sfra
iSunnudaginn hinn 16. þ. m. höfðu j Rögnv. PétursSon stutta ræðu. Þar
þau hjón Mr. og Mrs. Sam. F. Sam-[ næst afhenti systir silfurbrúður
son ofurlítið vinaboð að heimili 1 innar, Mrs. Matthildur Friðriksson
fdnu í Kandahar, Sask. A'ið það1 frá Knndatiar ]>eim hjónum minn-
tmkifæri var sonur þeirra skfrðurj iagargjöf frá gestunuin — silfur-
»f Síra Rfignvaldi Pétui’ssyni. Heit- borðhúnað mjög vandaðan. Var þá
ír drengurinþ Raymond Leigh. Er. sunginn brúðkaupssálinurinn nr.
WONDERLAND
Skemtanin á miðviikudaginn og
fiintudaginn er glitrandi hrífandi
og aðdáanleg. í leiknum'The Right
Love” þar sem May Murimy leikur,
finnurðu margt lirílfandí. Honum
er hezt lýst með því að kalia hann
framúrskanandi fagran og listsam-
legan. Á föstudaginn og laugardag-
inn verður einföld en mjög heil-
,brigð mynd, “The Flapper”
sýnd leika Olive Thoroas. Petta
verður síðasta myndin er vér sjá-
um nokkuratíma af iþessu uPpá-
haldi okkar. Mánudaginn- og þriðju-
daginn sjáum vér hinn regluleera
þriggja hringa “Circ.ua” á sjö spól-
um. Þar eru alt stjömur sem leika
“A Small Town Idol.” í nálægri tfð
verða myndirnar )iæi' allra beztu
með jafnfrægum stjörnum, svo -cm
Charlie Chaplin, Mary Piekfórd
Gloria Swanison, Harry Carey, Dor-
otiiy Gish og Douglas Fairbanks.
Að kvöldi hirús 18. þ. m. var fund-
ur haldinn í G. T. núsinu um það
hvort tiitækilegt væri að Vestur-
fsiendingar tækju þátt í og styrktu
sýningu þá er fram fer í New York
nú í baust og kölluð ér “America’s
Making”. Forseti fundarins var kos-
inn ólafur Tþorgeirsson og skrif-
ari Gifsli Jórisson. Fundurinn var
fremur fámennur. All-miklar um-
samkomu en liann, væri það nægi- ræður urðu um málið ineð og.móti
lcgt til ]>e.ss að hrífa hugi fólks ogjog tóku þessir menn þátt í þeim:
og iáta ]>ví iíða vel. Þá er ungfrú 1 Forseti fundarins, Jón J. Bíldfell,
Dagný Eiríksson, hinn ágæti píáno-! Söra Húnóifur Manteinsson, Björn
leikari með í förinni og spillir )>að j Péturason, Séra Rögönv. Pétursson,
ekki til; húji er og góð leikkona ogj Gísli Jónsson o.fl. Að lokum var
hefir góðan smáleik að sýna. Yfír-! samþykt tiliaga frá Albert .Tóhrason
L-B
HAIR
TONIC
Stöívar hármlssi og græölr
nýtt hár. Góöur árangur á-
byrgstur, ef metialinu er gef-
lnn sanngjörn reynsla. ByöfiS
lyfsalann um L. B. Verö mcí
pósti $2. 20 flaskan. Sendiö
pantanir tll L. B. Hair Tonlc
Co„ 695 Furby St. Winnipeg
Fæst einnig hjá Sigudrsson &
Thorvaidsson, Kiverton, Man.
gdécué
OrS geta ekiki í ljósi látiS livaS bragSgott Maltum
Staut er. Þér verSiS aS smalkka þaS sjálfir. GangiS inn í
næstu svalardryikkjarbúS í dag og ibiSjiS um glas af þeaaum
svalandi drytkk er hefir hinn ríka keim af maLti aS geyma.
BiSjiS um riann ískaldan. — Þér þurfiS vart frekari tilboS.
SendiS eftir kassa fyrir heimili ySar.
E. L. Drewry, Ltd.
Winnipeg.
hanra fyrsta barn þeirra.
Fjölmerat samkvæmi var haldið
að heimili tþeirra hjóna Mr. og Mrs.
Ounniögs ^f.slaisonar við Wynyaid,
Kask, sunnud. hinn 16. þ. m. Stóðu
fyrir samkvæminu vinir þeirra <>g
raágrannar og fóru sivo dult með að
samlkioman kom þeim hjónum alveg
að óvörum. Tilefnið var að Mrs.
Gtfelason var ]>á nýkomin heim úr
Islandsferð sinni og að ]>au hjón
voru búin að vera gift í 25 ár. Að
vi.su voru þá liðnar nokkrar vikur
Tram yfir giftingardag þeirra en
samkvæminu varð eigi fyrr viðkom-
íð en húnfroyjan væri komin heim.
T>iau hjón voru gofin saman að
Akra, N. Dak„ hinn 6. júlí árið 1896
af iSíra Jónaoi A. Sigurðssyni er þó
var prestur austur saifnaðarins í
fel. bygðinni í N. Dak. Bjuggn þau
um tírna sunnan við Pembina á
landi er þau áttu þar. Vorið 1902
fluttu þau tiJ Vatnabygðar ( sask.
og settust að nálægt Doúgola; þar
bjuggu þhu upp að árinu 1912 að
Gunnlögur ikeypti land það «em
þau búa á nú austan við. Wynyard.
Hvar sem þau hafa verið, liafa ]>au
jafnan átt hfnum stökustu vinsæld-
*am að fagraa. Enda eigi ti lannars
Mnnið ]>ví greiðasemi þeirra og
-ge.strisni iioflr jafnan verið við-
582 (“Hve gott og fagurt og indælt
er,” o. s. frv.) og fluttar ræður og
sungin ýms ættjarðarkvæði, og að
því loknu bornar fram veitingar.
Fór saiasætið hið bezta fram og
skemti fólk sér mæta vel frám á
kvöld. Fyrir sögnum stóð Mr. Carl
F. Friðriksson frá Kandahar en ræð
ur og heillaóskir til silfurbrúðhjón-
anna fluttu þeissir: Jón Jóhanns-
son, Gunnar Jóhannsson, Mrs. Krist-
ín Eiríksson, Hannes Anderson og
Jón Þorsteinsson o. fl.
Bjarni Björnssion, skopleikarinn
álkunni, auglýsir á öðrum stað í
blaðinu, að hann hafi samkomur
innan skamms að Lundar og Wild
Oak. Það þarf ekki að minna fólk
á að það megi eiga von á góðri
skemtun. I>að vita allir að aidrei er
hjartanlegar hlegið á samkomum,
en þegar Bjami kemur fram ó mót-
fjalirnar. Jafnvel þeir sem alvar-
legastir eru og aldrei er hægt að
leitt er vandað til þessarar sam-
komu og fólk ætfci ekki að slePpa
tækifærinu að njóta hennar og
skemta sér einu sinni vel.
Láras Guðmundsson sem ef^áil-
vel riektur bæði af t>laði voru Hkr.
og öllum fjöida alinennings, ko-m
hingað inn á -skrifstofu blaðsins ög
bað oss að geta þe-ss, að nú væri
hann sestur að í Arborg, Man. og
hefði sett ]>ar upp verkstiæði fyrir
aliar akitýgja aðgerðir og kraga, óg
einnig smíðaði alt nýtt fyrir fólk
ef um er beðið, með sanngjörnu
verði og alt verk vandað. Og þeir
sem hafa bréfaviðskifti við hann,
gleymi ekki að staðurinn er Arborg
Man.
Hr. Sigurjón J. Osland frá Akur-
eyrl, en ættaður úr .Skagafirði, sem
dvalið hefir árlangt hér vestra að
kynna sér búskaparaðferð vest-
manna leit inn til okkar á' föstu-
daginn, og kom hann þá vestan frá
Kandahar, en var á leið suður til
Bandarfkjanna. Mjög vel lýst hon-
uiií á l>úskap ianda hér vestra og
efnahag og framíarir yfirleitt.
HeiniMkringlu kvað hann vilja hafa
hér oftir. Hr. Osland býist við að
leggja aif stað héðan alfarinn til fs-
lands um næstu mánaðarmót.
Vér Köfum til sölu meS góSu
verSi þrjú Scholarship, æm eru
$100.00 virSi hvert um sig á þrjá
beztu “Businé9s”-síkóla borgarinn-
að kjósa 5 inanna nefnd til að hafa
málið með höndum og henni falin
öll framkvæmd í ]>ví. í nefndinni
eru: Albert Johnson, Bjarni Bjöms-
son, Frlðrik Kristjánsson, Ámi
Eggertson og Halldór Sigurðsson
> Gísli Jónsson.
Fundur í 3>jóðræknis.féiagsdeild-
inni Frón, mánudaginn 31. 1>. m. kl.
8 e. h. í raeðri sal Goodtemplara-
hi'isisiras. Hr. Rielvard Beck flytur
fyrirlestur og fleira verður til
skemtunar á ef.tir nauðsynlegum
fundárstörfum. Við biðjum menn
einnig að minnast þess, að íslenzku
kensla fyrir börn og unglinga, eins
og. að undanförnu byrjar næsta
iaugardag kl. 3 e. h. í neðri sal Good
templaraliússins. . Skorað er á fólk
að nota þessa tilraun deildarinmar,
til að viðhalda íslenzka málinu á
meðal okkar hér vestan hafs. Og
ennfremur tilkynnum við hérmeð.
að deildin hefir afráðið .að hafa á
hverjum laugardegi í allan vetur
eftir hádegi, hærri skóla til Lslenzku
kenslu, þar sem kent verður; saga,
réttritun og Jslenzkar bókmientir.
Til þeirrar kenslu hefir deildin feng
ið piásls í Jóns Bjarnarsonar skóla-
húsinu. Sá skóli verður nákvæmar
auglýstur seinraa, en ófcveðið er að
hann byrji laugardaginn 5 nóv. ða
annan þann næsta.
Fr. Guðmundsson
Herra Karl Kjarval, er heima ó í
Minneapolis og þar hefir dvalið
. * , , . , undanfarandi sex ór leit inn ó skrif
ar. Þaö borgar sig fynr Itvern gtofu Hkr á mánudaginn var til
Kve/dskemtun
verSur haldin að
WILB OAK, Man., 5. rióy.
LUNDAR, miðvikudaginn 9. nóv.
MRS. S. K. HALL, Soprano,
MR. BJARNI BJÖRNSSON
MISS. D. EIRÍKSSON, planíst.
Mrs. Hall syngur vel þekt lög á íslenzku og ensku.
Bjarni Björnsson fer meS eftirhermur, grínvísur og stuttan
gamanleik.
Miss D. Eiríksson aðstoðar
INNGANGUR $1.00
BYRJAR KL. 8,30
fömu. Mrs. Finnur Johnson flytur
erindi um ferð sína til íslands 1
fyrra. Er vonandi að konumar fjöl-
menni, því næwt því að fara til í
iands sjálfur, er að hieyra aðra segja
ferðasögu sína.
Ágætt tækffæri fyrir efnallítil
hjón aS fá húsnæSi og fæSi úti á
góSum búgarSi fast viS jarrabraut-
arstöSvar. Frekari upplýsingar
gefur ráSsmaSur Heimskringlu.
Til leigu eitt herbergi í familíu-
húsi hjá góSu fólki í Vesturbæn-
Ritstj. vísar á.
um
Þ AKKARÁV ARP.
þeir hafa séð Bjarna leika, að þeir
skyldu hiægja væru þeir efcki dauð
ir og hafa skelt á lær sér marga
daga á óftir af undrun yfir hinni
hjóllipru fyndni hans. Slíkt er
hressandi ekki sízt nú á þessum síð-
nstu og verstu tímhm og setur
margan [ samband við gleðina,
irngðið. -Meðan þau dvöldu í Vatnaj þeiinan fágæta gest, margra um
oygð má segja að heimili þeirra þeasar mundir. — Auk þe&s er söng-
gera glatt í gieði hafa sagt eftir að I þann se mhefir í hyggju aS taka þeSs að lába skriifa sig fyrir blað-
v;eri aðaí sainfcomustöð ]>ar [ bygð.
Gunniögur er sonur Gxsla beit.
fiimburamiðs Þorsteiníisanar frá
ur hinnar alþektu söngkonu frú 8.
K. Hall ávalt svo mikilsverður, að
þá efck^rt annað væri að bjóða á
“Business Cour9e” aS finna oss aS
máliTHE VIKING PRESS, LTD
Kæru landarl MuniS éftir aug
lýsingu Mr. O. P. Lambourne, er
birtist á öSrum staS í blaSinu.
KomiS þangaS eitthvert kvöldiS,
og þá munuS þiS sannfærast um
aS hér er um góSa skemtun aS
ræSa. Kedwards (Union) Or-
chestra spifar fyrir dansinum.
inu. Herra Kjarvai hefir verið nokk
um undanlfarandi tímia nálægt
Dafoe, Sask er nú á heimferð. Þresk
ing segir hann að sé nú langt kom-
in vestra, en hafi gengið mjög stfirt
vegna votviðra. Hveiti haíi skemst
að mun og seljist mikið ajf því að
eins sem nr. 4 og 5.
Fundur í Jóns Sigurðssonar félag-
inu verður lialdinn liriðjudaginn ).
nóvember, kl. 8 að fcvöldi í John M.
King skólanum, eina og að undan-
ViS undirrituS þökkum af öllu
hjarta þeim góSu mönnum og
konum, sem réttu okkur hjalpar-
hönd á ýmsan hátt og styrktu
okkur meS peningagjöfum, þegar
ástæSur okkar voru erfiSar á síS-
astliSnu áumri. Og sérstaklega
viljum viS þakka kvenfélaginu
Frækorn í GrunnavatnsbygS,
þeim Mr. og Mrs. Sigurgrímur
Gíslason í Winnipeg, Mr. og Mrs.
V. Guttormsson og börnum þeirra
á Lundar og Mrs. P. Reykdal og
börnum hennar fyrir hina miklu
alúS þeirra og velgerSir okkur til
handa. Og sömuleiSis viljum viS
votta þeim læknunum Dr. B. J.
Brandson og Dr. Sig. Júl. Jóhann
esson »okkar hjartana þakklæti
fyrir hina miklu hjálp, sem þeir
létu í té þá er tveir drengirnir
okkar voru alvarlega veikir —
annár af botnlangábólgu, en hinn
af hættulegu brunasári. — ÞaS
yrSi hér of langt aS nefna nöfn >
allra þeirra, sem IhjálpuSu vokkur
á síSastliSnu sumri. En viS biSj-
um guS aS greiSa götu hvers eine
og launa þeim fyrir okkur.
Otto 12. okt. 1921.
Albert Einarsson.
Svemrún Einarsson.
REV. W. E. CHRISMAS,
Divine Healer
Mr. Chrismas vill meS ánægju
hafa bréfaviSskifti viS hvern þann
er þjáist af sjúkdómum. SendíS
frímerkt umslag meS utanáskrift
ySar til: Rev. W. E. Chrismas,
562 Gorydon Ave., Winnipeg,
Man.
/
/