Heimskringla - 09.11.1921, Blaðsíða 2

Heimskringla - 09.11.1921, Blaðsíða 2
2. BLABMiA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 9. NÓVEMBER 1921. HEILRÆÐI. Ef a&tlarSu að hefja þig móSins á múr, sem mejinirnir siSuSu’ og aefSu, íþá, blessaSur, vertu nú tízkunni trúr og tilfinning sérhverja kæfSu. Og hugrakkur vertu, 'þó særist þín sál, er sverSseggjar viS henni snúa; því heimurinn kaflar þaS tildur log tál viS tilfinning nokkra aS búa. Þó flökri jþér stundum viS flónskunnar graut og finnist sem ráSi’ ’ann þér bana, !þá þrammaSu vongóSur þjóSanna braut, því þaS kemur átt iupp í vana. Og svo iþegar Iþú hefir skapaS þér skeá, og skýlir þéunnan í henni, Iþá er ek'ki hætt viS þér vegni’ ekki vel, þó viSkvæmnin göfuglynd — fenni. — Og þá ertu maSur meS mönnunum fyrst á menningar ihátízku Stalli, því heimurinn segir IþaS lifandi list aS tjóma’ eins og steingoS á palili. T. T. L E I K I R. Eins og stormýfSur særinn, er stefnulaust gnýr, eins og straumröstin þunga, sem síjál'fa sig flýr, eins og afliS hiS hulda, sem aSeins viS finnum, er anda vors hugsjón í draumlands heimkynnum. Einis og gilitský í fjarska er glampar um sand, eins og geimhvelsins fegursta heiSríkju band, eins og vorblómsins frjóknappur, völlinn er skrýSir, er vonin, sem bjartsýnu æskuna prýSir. Eins og sólblik í mrkri meS ljósgeislla ljóm, eins og líknandi frjódögg á hálfskrælnaS blóm, eins og daggeisli ylhýr, er árbjarminn klæSir, er ástin, sem hedbrigSa mannshjartaS fæSir. Eins og koldimmur skuggi, sem grúfir aS grund, eins og gustkaldur vindur, sem ýfir hvert sund, eins og ihausthélan kalda á blómkrónu blöSum, er banvæna sorgin meS lífmyrkva IhröSum. Eins og hvarflandi reykský á himinsins brá, eins og hálfkulnuS glóS, sem aS fellur í dá, eins og Ijómgeísli fagur í Ijósstrauma hyljum, er lífiS ál't þrungiS af heimsstorma byljum. ✓ T. T. Stjörnulíffræði. XXIV. Oft hefir því spáS veriS og á ýmsum tímum, aS mikil og furSu- leg breyting muni verSa á hög- um mannkynsins, og er ekki vandi aS skilja hvernig á þeim spádóm- um stendur. Og merktlegast í iþessum efnum þykir mér þaS aS fyrir löngu hefir því spáS veriS, aS einmítt á þessuim missirúm mundu verSa umskifti í sögu mannkynisins. Mickael Nostrada- mus, sem einna merkastur hefir þótt af spámönnum, spáSi þessu þegar á 16. öld. Og í sam bandi viS þaS talar hann um aS konung borinn maSufr (eSa konungur muni koíma frá hinum ystu lönd- um, eins og aS vísu varS, þegar Krisitján X. sneri hekn til Dan- merkur frá Islandi og Græn'lándi. Eg hefi ekki fyrir mér hina gáfullegu bók Hohlenbergs um Nostradamua, en mig imiaminnir þaS held eg ekki aS honum reikn- a'Sist svo, aS spádámur Nostra- damus, lum merkilega breytingu tij batnaSar, eigi viS áriS 1921. Og vel veit eg, aS umskifti gætu orS- iS. ÞaS er upphaf hinnar miklu breytingar, aS menn byrji aS skilja þá nýju heimspeki, sem nú er aS koma upp á Islandi, þá heimspeki sem nú er komin upp,! þrátt fyrir ifargiS, þá heimspeki sem er ekki annaS en náttúru- fræSi, djúpsýnni og víSsýnni en áSur hefir veriS. Vél veit eg hvernig þessi umskifti gætu orS- iS, sem öllum er svo brýn þörfin á. Og mér þykir ekki svo illa! horfa. ÞaS er ýmislegt sem bend- ir til þess, aS þaS muni verSa auS veldara nú en áSur, aS fá menn j til aS fara aS skilja þýSingu ís- .enzku þjóSarinnar. RrtgerS hins gáfaSa tónskálds Percy Grain- gers, um íslenzka tungu, er þar mjög merkur og þakkarverS- ur vottur. — Einnig virSist mér þaS eftirtektarvert, aS fyrsta alþjóSaþing sálarrannsókn- ara eSa fyrirburSafræSinga, hef- ir háS veriS núna fyrir skemtstu í höfuSborg NorSutlanda, Kaup- mannahöfn, og 4 Islendingum hafSi veriS til boSiS. I bréfi, sem eg sendi þinginu, lét eg þess get- iS, aS heiimsviSburSur mundi þetlta þing verSa, ef teknar væru til alvarlegrar reynslu uppgötvan- ir nokkrar, sem stuttilega var frá greint í bréfinu. Nú væri þaS aS vísu framar vonum mínum, ef svo hefSi gert veriS, en þó mun til- raun mín ekki verSa áranguris- laus. Þó viS ramman reip sé aS draga, þar sem er sá hugsunar- háttur sem Iheldur í horf hiS ílla, þá er nú samt fariS aS koma í ljós, sá kraftux, sem dregur til hinnar góSu sítefnu, muni sterkari verSa. XXV. ÞaS hefir sagt veriS, aS sá fróS leikur sem imenn nafna psychic science, og ef til vill mætti ikailla fyrirburSafræSi, væri enn á svip- tiSu stigi og stjörnufræSin var fyr ir daga Koperníks. Ejn meS þessu er þó fyrirburSarfræSin sögS bet- ur á veg komin en er. Því aS jafn- vél fyrir daga Koperníks hélt þó enginn, aS stjörnurnar væru í- er einmitt þaS sem margir halda myndun ein eSa blekking. En þaS fram um rannsóknarefni fyrirburS arfræSinnar. Á þessu verSur höfuSbreyting þegar menn fara aS færa sér í nyt íslenzka heimspeki. Þegar far- iS verSur aS nota sér þekkinguna á lífsStarfsíleiSsunni, þekkingun^ á því, aS þaS sem menn hafa í- myndaS sér aS væri líf í anda- heimi, er líliS á öSrum stjörnum, þá ifyrst kqrnst þessi fróSleikur, sem menn 'kálla psydhic science, í vlsiindaihorfiS. Þá fáum vér í staS 'fyrirburSarfræSi þau alls- j heitjar vísindi sem eg nefni epagó-j gík. Þá fáum vér heimsfræSi, sjörnulíffræSi og sanna sálufræSi Stórkosltlegri og stórkostlegri sannindi munu í ljós verSa leidd. Og viS þá sögu munu margir Is- lendingar koma. Því aS þaS sem kalla Imætti genipötentiál þessa fólks, sem var komiS svo nálægt því aS Vesilast upp, mun reynast aS vera í stórkostlegasta lagi, eft- ir því sem gerist á jörSu hér. Hin nýju vísindi munu fá mönnunum yfirráS yfir orkutegundum sem mjög mörgum sinnum mikílvirk- ari, fjöilvirkari og furSuvirkari verSa en jafnvel hiS furSulega rafmagn. Þegar þau yfirráS eru fengin, imunu menn geta haft nokkra Stjórn jafnval á veSurlag- inu, og er þess hin mesta þörf oSs Islendingum, ekki hvaS sízt hér á SuSurnesjunum. XXVI. Vél veit eg, aS í ótrúlegasta lagi mun þykja þaS sem nú er sagt. En þó greiSist fyrir aS sjá aS á réttri 'leiS er veriS, ef vér leitum yfirlits. Hugsu-m oss stein- aldarimann sem stóS á ströndu fyrir svo sem 100,000 árum, og horfSi út á sjóinn. Hann var aS byrja aS uppgötva hafiS. Alda tók viS af öíldu, rísandi, hnígandi, svo langt aem augaS eygSi, og hinn alólgandi. ’feiknavíSi sær vakti nokkum vísi til undrunar í huga steinaldarmannsins. — En hversu firna'Iangt var þó frá því, aS fomaldarmanninn grunaSi um vídd hafsins? Og 'hversu fjarri var honum sú hugsun, aS taka mætti nökkurn hluta hins þurra lands og laga svo til aS fljót’a mætti á yfir haíiS alt, og finna l?nd hinumegin, og á því landi iáik, sem líkt væri komumannin- um, þrátt fyrir allan mun. Eins fjarri voru steinaldarmanninum slíkar hugsanir, eins og til skams tfma Ihefir oss niSjum hans veriS sú vitneskja, aS handan viS geim. djúpin, á öSrum stjörnum, eru lif- andi verur. skynsemi gæddar, og aS imcnnirnir hafi lengi haft mök viS slíkar verur og orSiS fyrir á- hrifujm þeirra, þó aS þer vissu þaS ekki, og sambandiS gæti ekki orSiS tíl gagns svo sem þurft hefSi, einmitt vegna þessarar van- þekkingar. XXVII. Alt of lítiS hafa menn hugleitt sögu mannkynsins á þann hátt sem nauSsynlegt er til betri fram- tíSar. Og sízt hafa menn hugleitt sögu þekkingarinnar, á þá leiS aS þaS gæti orSiS þeim vörn gegn þeirri breytni, sem alskaSsamleg- ust er allri betri framtíS. En þaS er aS sýna nýjum hugsunum bana. tilræSi meS því aS telja þær firr- ur einar og markleysu, og leggja jafnvel nokkurskonar refsingu viS því aS verja lífi sínu á þann hátt sem þarf til þess aS geta leitt í ljós ný sannindi. Jafnvél í mann- félagi vorra tíma, á sá maSur aS ýmsu leyti Verri aSstöSu en þó glæpamaSur væri, sem eykur þekkingu einmitt á þann hátt sem hélzt þarf til aS breytt verSi hugs- unarhættinum. Mér fcefnur hér í hug dálítill þátbur úr sögu þekkingarinnar, sem sýnir mjög JróSlega, hversu óglöggir menn geta veriS jafnvel á stórmerkilegar uppgötvanir. Matthias Scheiden hefir maSur 'heitiS, einn a'f ágætustu ÞjóS- verjum sinna samaldra. Uppgötv- ,un Scheidens á frumunni (celle) er eitt af þýSingarmestu afreks- verkum 19. aldarinnar. Á þeirri uppgötvun byggÍ9t, aS mjög veru- llegu leyti, Hffi/æSi vorra tíma. Og þaS er sérstaklega skyilt aS nefna þá uppgötvun !hér, því aS hún er í tölu þeirra sanninda, seiry nauSsynlegt er aS vita, til þess aS, 'guSsríki geti stofnsett orSiS. Því aS guSsrí'ki er samlbandsvera, þar sem a|l)ir einstaiklingar eitu ifull- komlega scimstiltir tíl einnar Tí'f- h'eildar, líkt og líkami hvers ein- steiklings er sairibandsvera, sam- atilt af ótal fruimum, sem hver, aS upprunanum til, samsvarar sjállf- stæSum fyrstlingi (prótosóon — metazóon-hyperzóon). Fyr eSa síSar munu menn sjá, aS nú þegar bendir öl'l náttúrufræSi imjög igreiniiega ti'T þessarar aSalhugs- unar í líffræSi, se.m hér var á vik- iS. Og eins og viS mátti búast, verSur þessara sanninda vart í öllum heltzu trúarbrögSum, en ó- iljóst og óekiljanlega, eins og eSIi trúarbragSanna er. Því aS hin op- inbemSu trúarbrögS em, eins og nú má vel skilja, hugmyndir þær uim heimsfræSi og líffræS;, sem rót sína eiga I vitsamlbamdi viS .fullkomnara tilverusitig, en ekki ihafa “komjst í gegn”' öSmvísi en ófulllkomliega og úr llagi færSar. Breytingin til hinnar góSu stefnu, lífsstéfenunnar, verSur einmibt, þegar tekat aS gera þær uppgötv- anir sem Iþarf til þess aS ljósi þekkingar-nnar verSi brugSiS yf- ir svæSi trúarinnar. Uppgötvun Schieidens var sam. bandsuppgötvun mjög þýSingar- mikil, því aS hún l'eiddi, fyrir rann sóknir Schwaums, tii skílnings á því, aS frumeind jurtar og dýrs er samskonar. Schleiden gerSi fyrst grein fyrir uppgötvun sinni í heldur ósjálegri ritgerS sem kom út áriS 1836, og ruun öl'lum al- menningi hafa þótt flest merki- legra, sem til tíSinda gerSÍ3t þaS áriS. Og sagan sem hér er ®ögS, sýnir eirikar fróS'lega, hvernig jafnvel á 19. öld og jafnvel á vís- kostlegri uppgötvun í náttúru- indalandinu Þýzkáiandi, gat orS- ■ i3 nautskast gegn augljósri og stór fræSi. Um miSja öldina var uppi,, á Þýzkalandi, prófessor í grasa- fræSi sem Lehmann hét Grasa- , fræSingur sá sagSi í fyrirlestri 1854, átján árum eftir aS komiS hafSi út ritgerS Schleidens, aS þaS væri rugl (Un sinn) sem þeir væru aS fara meS, Schleiden og Schacht og slíkir menn. (Schahct var grasafræ,Singur svo gáfaSur, a3 hann varS í fyrsta lagi til aS úppgötva uppgötvun Schleidens). Eg á rit þessara manna, sagSi pró- fessor Lehmamn viS áheyrendur sína, og þiS getiS fengiS aS lána |þau hjá mér, en þiS getiS e'kkert lært á þeim! , i ÞaS er ákafléga íhugunarvert þetta, aS þannig skyldu geta far- ist orS stórborgarkennara í grasa- fræSi, um ritgerSir, sem einmitt voru fróSllegri en nokkuS sem áSur hifSi um grasafræSi veriS ritaS. XXVIII. • Slík dæmi þékkja menn nú aS vísu, en þeir láta sér ekki þau vjíti aS varnalSi verSa. ÞaS er altaf sama óvildin, sama kæru- 'leysiS og sama blindnin gagnvart þeim Sem láta í 'ljósi nýjar aSal- hugsanir, þær hugsanir sem hélzt miSa til aS bæta aldarfariS. ESa meS öSrum orSum: þaS er altaf sama óvildin, sama kæruleysiS og sama blindnin, gagnvart hin- um skapandi anda, anda ^annleik. ans. ÞaS er langþjáSur og þreyttur maSur sem þetta hefir ritaS, og má vera, aS nokkuS ofríkt sé aS orSi kveSiS. En þó er þaS varlla til mikilla muna. ÞaS er a'f því aS menn meta öf lítils anda sann- léikans, sem ennþá er veriS á leiS hinnar vaxandi þjáningar. Falskenningum ýmiskonar gleypa menn viS, alf því aS þær eru mest í ætt viS hiS ranga hugarfar og þeiim mest á loift haldiS. Og mætti hér nefna til dæmis, ýmsar óvís- indalegar og ómannúSlegar kenn- ingar Freuds og ðlíkra, sem mjög vlíSa imá sjá gétiS um. Mtenn gleypa líka viS því sem er tiltölu- lega fánýbt, ef nógu vell eru barS- ar bumburnar fyrir þeim sem flytur, eins og er éf um eitthvaS ræSir sem miSar til þess aS efla andíleg yfirráS GySinga. Ktenn- ingar Einsteins eru þaS Sem eg he'fi hér í huga, og biS eg aS itaka vel eftir því, aS ekki kaila eg þær kenningar 'fánýtar. En þaS er alveg víst, aS ékki duga þær til þeas aS skapa þá heimspeki sem 'þjáSu mannkyni er svo irnik- il nauSisyn á. ÞaS er eftirtektar- verS samkepni sem á þessum ár- um heíir átt sér staS milli Islend- ingsins og GySingsins, og er þar aSstaSa æriS ólík. En þó imun þaS sýna sig, aS íslenzk hugsun og nokkur kunnátta i jarSfræSi, HffræSi og sögu, verSur drýgri ti'l! fornu spekinga, fyr en þaS vac uppgötvaS hér á lslandi, þar sew fyrir löngr ihaíSi veriS gerS, þ® aS mik.ll munur væri landgæSa, merkiilega tilraun til aS halda á- fram því sarn Grik'kir gáfust upp viS, aS .maSiurinn er í s\ afni mag» aSur eSa “hlaSiinn" af tilgeisland'i krafti, og aS visu fylgir Iþeim krafti vit. Á því strandaSi hin gríska speki, eftir hér um bil þús- und ira viS'I'eitni, lenti í tómfræSi anuarsvcgar og dulrssn-u hins veg- ar, og beiS ioks EtHnominn ósiguc fyrir trúarbrögSum GySinga, aS I mönnum tóklst ekki aS gera þessa aS skapa hina sönnu heimspeki Uppgötvun, og koma þannig heldur en stærSfræSissni'ld fcllkæífctarifýlgi GySingsiinis. XXIX Einu sinni í vor átfci eg, fyrir til- stuSlan miSilis, 'taíl viS mann í mjög fjarlægum staS. MaSur þessi kvaSst eiga heima á stjör.nu sem værii í fimtu vetrafcbraut héS- an, og er þaS svo ifjarran, aS ljós geislinn þaSan er aS.minsta kosti hundraS miljónir ára hing- aS til vor. En svo miklu stórkost- legri verSur hraSinn, þegar lífiS °S heimispekinni í vísindahorfiS eSa, eins og fult eins rétt væri aS segja vísindunum á braut heimspekinn- ar. En þaS er einmitt IþaS, sem nú er veriS aS gera, hjá altöf lítils metinni smáþjóS, selm miklu lík- ari er Fom-Grikkjum, en ifræSi- menn hefi rno.kkurntíma grunaS, og framar þó um aumt. — Hinn góSi kraftur, seim leita'S- ist viS aS skapa hiS ófulllkna ef»t til fuTlfc'ömnunar, eySist eins og á útjaSri nokkrum. ÚtjaSar vit- heimis hefi eg kaíllaS þaS. Hin illa kemur tii sögunnar og þaS sem ( stefna varg þar ráSandi, dys þaSan er, aS vitgeislinn fer þessa|lxis. ihelvítin urSÚ þar, eSa til- vegalengd á skemri tíma en augna vierusftig hinnar vaxandi þjáning- biik'i. Menn hafa veriS aS halda ar. f-{jnar góSu verur, sem úr ifull- því tfram í samibandi viS kenning-. komnari stöSum leituSust viS a« ar Einsteins, aS imeiri hraSi en, heiina framsókninni í rétt honf. ljóshraSinn, gæti ekki átt sér gi^tu ekki komiS sér viS, því aS staS; en sliíkt er natturlega hin vlt varttaSi til þess aS þær undir- mesta fjarstæSa. MaSur þessi sem talaSi af1 munni miSilsins, kvaSst hafa ver- ist' þess vegna hinn góSi kraftuir. iS Islendingur og lifaS á 11. öld. eSa varS snúiS til iTls. Hinn stór- TaliS gekk ekki greitt, og hann vitri höfundur rilts þess sem kall- tekitir gætu orSiS sém efcki varS án veriS; og í helvítunium eydd- aS er liber de mysteriis — og aS kvaSst alldr'ei hafa fengiS sam- band áSur. Hefi eg, eif satt skal vl'su ekki alveg méS réttu, því aS segja, aldrsi fengiS annaS eins Tof þaS er mest grísk og egiptsk guS- fyrir mitt íslenzka fræSi og heimspéki, sem bókin og þeitta samiband frá 1 1. öld, héfir aS geyma — þekkir þessa sem koim mér mjög á óvart. MaS- uimlhverfingu hins góSa kraftar og urinn hvarf nú úr sambandinu um kalllar paratriope. Og hygg eg aS stund, en “kom” siíSan aftur, og h:n nýiju visindi, epagógíkin, kvaSst þá hafa veriS aS skoSa muni taka þaS upp. Og þessíkonar þaS sem mnSiIl'inn hafSi 'íailaS, paratrope eSa umlhverfing, hafir Hann komst aS orÖi eins og þa'S átt drjúgan þátt í styrjöldinni sem miSHlinn segSi, væri geisia- miklu, og öSrum tíSindum þess- ritaS (radiograferaS). Hann tal- ara ára ekki góSum, þó aS fáir aSi um þetta ifróSlega. SagSi hafi þaS viltaS. En nú sagSi hinn hann aS einungis lítill hluti þess ágæti fjartliandi, aS fyrir hina sem hann æitilaSi miSlinum aS auknu þekking, ;sem þeiir hefSu se,gja, ihefSi komiS fram, og þó aflaS sér þar í himnaríki, þá ék'ki óaflagaS. Samta'liS fór nú mundi aS imestu verSa komiS í aS ganga betur, og vissuiega voru veg ifyrir þessa eySingu og um- þaS sltórfróSlegar fréttir sem viS hverfingu ihins góSa kraftar. MeS- fengum. íslendingur þessi 'frá 11. al annars þýSir þetta þaS, aS þeir öld, sagSi okkur, aS þarna sem sem m'æla af miSils munni geti hann ætti heima, væri veriS aS fariS aS “koma iþví í gegn”, aS fást viS mjög merkilegar tilraun- þeir eiga heima á Srum stjörnum ir, og fyrir skömmu hefSi veriS; en ékki í andaheimi, og er þegar gerS þar afarþýSingarmikil upp-1 fariS aS votta fyrir því á ýmsan götvun. Nýja aSferS sagSi ,hann hátt, aS ástæSur séu þar betri en þeir hefSu fundiS iþar til þess aS senda þaS seim hann kallaSi lif- andi kraft, sólhverfanna og veltr- arbrautanna á imillli. ASferS þessi sagSi hann væri mjög margfald- lega mifclu álhrifameiri heldur en sú sem áSur hefSi veriS notuS. XXX. TíSindin sem Islendingurinn frá 1 1. öld var aS leitast viS aS fá hinn ágaéta miSil til aS segja, voru eugin önnur en þau, aS nú mundi fara aS takast aS sigra hél- vífci. Hér verSa menn aS gæta aS því, aS þó aS eg n'oti þetta trú- .arbragSaorS, þá er eg aS ta|l|a um þennan 'heim, um náttúruna. Eins og lljósgeilsan leitar 'frá einihverri sól út í Ihinn endalausa mybka geim, þannig geislar hinn æSri kraftur út í hiS ófullkomna efni, og leitast viS aS koma því fram á braut Ihinnar góSu verS- andi og gera þaS sér líkt. Spek- ingarnir grísku höfSu nokkurt veSur af þessu höfuSfari heimls- sögunnar, og þess vegna hér hjá þeirri hiS ófuTlkomna efni, þiggj- andinn eSa imóbta'kandinn ('hypo- dokhe, dekhomene) ; en hinn til- geisilandi kraft kölluSu þeir nús, sem í orSabókum má finna þýtt meS orSum sem svara til hugur eSa vit eSa andi. lEn þó aS menn segi svo, þá er þaS tæpast rétt aS segja aS nús þýSi andi. Og í rauninni var efkki unt aS skilja neitt í þeasum kenninigum Ihinna áSur hefir veriS. Ekki sagSi fornmaSiurinn, aS hinni nýju aSferS yrSi þegar í staS beitt viS þa'S tilverustig, sem veriS er á ihér á jörSu. Fyrst yrSi aS snúa sér aS því aS hjálpa þeim sem ennþá dýpra eru so’kknir niS- ur í hiS Ihélvítlega en er á jörSu hér, ennþá dýpra niSur í griimd ofe eymd og hverskonar andstygS. En þó gaf ihann í skyn, aS ekki miundi þess verSa Iangt aS 'bíSa, aS hin góSu áhrif Ifæru aS kome fram, einnig Ihér á jörSu. Og þeg- ar vér gætum aS því, hversu geig- vænlegur er aSdragandinn, hversu ajllur fjandskapur hefir magnast niú síSasbliSinn áratug, og hversu sú magnan Ihefir getiS af sár ennlþá hrylilegri eymd, en áS ur héfir veriS hér á jröSu, þá get- um vér skiliS, aS ekki imegi drátt- urinn verSa langur, éf afstýrt á aS 3—4 imiljónir ára á leiSinni hing- verSa sVo stórum ibíSindum hinn- ar illlu steeifnu aS ekki verSi bót á láSin, og stefnunni þaSan alf eítki breytt svo sem þarlf, ef ekki á mannkyniS aS halda áftram ó- bjarganlega leiSina ítil glötunar. Menn munu geta því nærri, aS mér hefir veriS ekki lítiill hugur á aS hafa oftar tal af þessum fyr- yerandi Islendingi, sem er eins fróSur og vaenta mætti af manní sem isvo víSiíöruH er, og 900 ár heíir ihaft til aS láta sér fara fraim. En þess ihefir ekki veriS kostur. Eg þarf til slíks oSstaS miSiIs.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.