Heimskringla - 28.12.1921, Síða 2

Heimskringla - 28.12.1921, Síða 2
2. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 28. DESEMBER 1921 HÚSBÓNDI OG ÞJÓNN Eftir Leo Tolstoi. (Þýtt lir ensku.) / Þeir koma aldrei liingaS til okkar,” sagSi Ni- kita. ' ÞaS hlýtur aS vera langt m'San aS viS fórum ! út af veginum. iEn svo getur veriS aS }>eir hafi einn- ig vilzt, sagSi hann eftir nokkra umihugsun. “Ja — hvert ætti maSur nú aS halda?” spurSi I Vassili. SlakaSu á taumunum,” sagSi Nikita. “ViS skulum sjá til hvort Brúnn skilar okkur ekki á rétta J leiS. Láttu mig hafa taumana," Vassili slepti þeimi strax viS hann, því honum 1 var fariS aS verSa ikalt a höndunum Jhrátt fyrir stóru vetlingana sem hann hafSi á (þeim. Nikita tók taum. ana og lét Jþlá liggja sílaka í hendi sér. Honum þótti í raun og veru gaman aS sýna hvaS þeasi uppáhalds- skepna hans væri vitur. Þegar Nikita IhalfSi lekiS viS taumunum, sperti Brúnn upp eyrun, fyrst í eina átt og svo í hina og fór svo af staS. ”ÞaS vantar lítiS á aS hann geti talaS!" sagSi Nikita. Eg er alveg hissa á aS sjá hve viss hann er um taS hvert eigi aS haldal Jæja, áfram þá, áfram Brúnn.” Nú höfSu þeir storminn á eftir sér og þeim fanst talsvert hlýrra en áSur. "Já, hve vitur skepna hann erl" hélt Nikita á- fram og var auSsjáanlega montinn af hestinum. “Gráni okkar gamli er nógu duglegur. En hann htífir ekki vitiS þessa. Tókstu eítir hvaS honum vitraSist meS eyrunum einum saman? Hann þarf ekki a leiSarsteini aS halda; hann getur fundiS staSi i margra mílna fjarlægS héSan utan af galeySu í svarta myrkri l” Eftir hálftíma ferS, sáu þeir hylla undir eitt- hvaS framundan. Og nú urSu þeir varir viS staura a hægri hönd. ÞaS var ekki aS efa aS þeir voru komnir á veginn aftur. , ■ VÍS ekki aftur kömnir til Grish. kmol kalIaSi Nikita upp alt í einu. Jú, (þeir voru komnir þangaS. A vinstri hönd aau þeir hloSuna sem áSur var um getiS og nokkuo þaSan stagiS meS fötunum á. Þeir fóru arnir göl- una mn í þorpiS og urSu áskynja Iognsir.s og hlýj. unnar þar sem áSur. Gelt og söng laggj enn sem yr i eyr-i peirra. Ema breytingin sem á var þarna var su aS nú skynu Ijós ,í flestum húsgluggunum. enda var I.tiS sem ekkert fariS aS skyggja þegar þcir komu þangaS ' fyrra skiftiS. Þegar peir voru komnir inn í mitt þorpiS, sneri Vassih hesn -umút af götunni og upp aS sióru húsi sem bygt var úr múr,teini. L.jós stóS í einum glugg- anum og snjókornin g.itruSu eins og perlur birtunni sem af þv. lagSi úb Nikita gekk upp aS einum glugganum og drap þriú högg á rúSuna. Hver erþar? svaraSi einhver strax inni í húl- talsverSum hiávaSa. Hænsnin vöknuSu á prikun- ! um í hestlhúsinu og tóku aS sletta til vængjunum, | og ærnar, sem voru þar í kró í einu horninu, þusitu I frá grindunum. Hundurinn úti fyrir rak upp ámát- í legt gól, en kom svo vinalegur og geltandi til þeirra út aS hesthúsdyrunum. * Nikita hafSi hlý orS aS segja til allrar þessarar samkundu sem þarna var. Hann baS hænurnar fyrirgefningar og kvaSst aldrei aftur s'kyldi ónáSa ' þær. Ánum sagSi hann aS vera ekki svona hrædd- ar þó hann kæmi inn til þeirra, og viS hundinn lét hann dæluna ganga meSan hann var aS ibinda hest- inn. “BráSum verSur þetta alt gott og blessaS,” sagSi hann, um leiS og hann barSi snjóinn úr fötum sínum. “Þegi þú, hvuti, hvaS^á þeta urr í þér aS þýSa I ÞegiSu, kljáninn þinn. Þú ert aS gera þér upp gremju af engu. ViS erum ekki þjlófar!” “Þessar skepnur eru þaS sem eg stundum kalla heimiIisráSgjáfana okkar," sagSi Pétur og kipti sleSanum inn fyrir hurSina og ýtti honum út í eitt horniS á kofanum. “Hversvegna ráSgjafa?" spurSi Nikita. ' Vegna þess,” sagSi Pétur og brosti, "aS skrif- aS stendur í Páls bók: Þegar þjóf ber aS garSi aS næturlagi, segir hundurinn á sína vísu: :vakniS, og haninn syngur: fariS á fætur! Jafnvel kötturinn’inni í húsi veit um þetta því hann byrjar aS þvo sér og þaS veit alf alf á gesti, ef köttur þvær sér!” Pétu rvar eflaust efni í bókvitring. Þessa einu bók sem hann átti og skrifuS var af einhverjum Páli og var ýmislegs efnis, kunni hann utan aS. Og hann hafSi sérstakar mætur á aS koma meS setningar úr henni, þegar hann var góSglaSur eins og nú ____ og honum fanst þær eiga viS þaS sem fram fór. "Þú segir álveg satt,” sagSi Nikita. •Jú, erþaS ekki sannleikur?” sagSi Pétur. "En þú ent aS drepast í kulda. Eigum viS ekki aS koma inn og fá okkur tesopa?" Jú, í guSanna bænum!” svaraSi Nikita og þeir héldu iheim aS húsinu. Við Goðafoss í Svarf- aðardal. IV. iinu. "Vassili Brekbunoff frá 'Kresti, ibró'Sirkær,” .svaraSi Nikita. "Getur Iþú gert svo vel og hýst okk- ,oir? ! Nikita heyrSi aS þaS var gengiS frá glugganum iog eiftir tvær mínútur var innri hurSinni lokiS upp. . heyrSi bnn aS komiS var viS læsingu útíhurS- jnnnar og á sömu stundu kom út hár, aldraSur, þwtskeggjaSur maSur. Hann lagSi hurSina nærri þv. aftur a eftir sér til þess aS kuldan legSi ekki inn. )Hann var , loStreyju, sem hann auSsjáanlega fleygSi yfir s.g um leiS og hann gekk út, þvif hún var óhnept r h°nUm, °g í hvííþvegna sunnudagaskirtuna jmnan und.r henni. Á eftir honum kom unglings snaSur i rauSn skyrtu meS trédkó á fótum. 1 i-i £íVemÍg StCnduT á fer8un* þínum?” spurSi ^ldraS. maSurinn þegar hann var kominn út. .Þ,ann'g’ ,aS viltum»t. vinur," svaraSi Vás- sAu Vdff ætluSum til Goviatchkina í dag, en lent- ,um hingaS. LögSum svo aftur upp héSan, en þaS X 3 *°.?U eiS; okkur ber hin8a5 aS garSi í ann- ,ao sinn. ( "Hvemig í ósköpunum fóru þiS aS því aS vill- ;aat? spurSi aldraSi maSurinn. "En heyrSu, Pét. Uf’ . °g Hann Sneri ser aS manninum lí rauSu skyrt- unm. FarSu meS hestinn og láttu hann inn ” * wÆS ztz* ma8“,inn - „J&s? œt,un'etki •* **■ 1 »**. r .s‘En hvert *tIarSu héSan af í kvöld? ÞaS er fariS aS ákyggja og eg held aS þaS ,é bezt fyrir þig • M' Í’ rgr,a; 3VaraSÍ aldraSi ma5urinn. aS ^ ' VCrÍS ndtt lkærara’ vinur- en aS gista hjla þer, en eg má þaS ekki. Eg er aS reka dahtla kaupsyslu og hún þolir enga biS.” Þú xemur aS minsta kosti inn og færS þér te ** * -•" —« ”ÞaSJá’ íf f Cg 1,1 bakka.” svaraSi Vassili ÞaS verSur eldki myrkara yfir en nú er, hvort slm er þv, tunghS kemur ibráSum upp. Eigum viS ekki aS koma mn Nikita og hlýja okkur? ” íótum ug var ekki Ö8,u *í”2"”" °* « .8 sér viS eid oVXóÍ TT “ ** \/ ... r, . . , og ralca ur ser hrollinn Vassih for mn í hús meS a’ldraS,, m ' - Dyrnafá ZÍT ^ Ót f hesS yymar a því yoru dkk. iágar. en haugurinn fvrir ramau t—r o«I J,vi ,S erfit, va, fyriXr. íVTT, tier' e?d’ rát“' í terSunum 8 ' *”*"* lei* »* •“»» fór inn o8 offi þaS HeimiliS sem þeir höfSu lent á, var eitt hiS rík- asta í þorpinu. Fjölskyldan var stór og hafSi fimm jarSir til ábúSar og átti auk þess nokkrar fleiri jarS- ir sem IeigSar voru öSrum. Húsbóndinn áíti sex hesta, þrjár kýr, tvö akneyti og nokkum sauSfénaS. Á þessum fimm jörSum bjuggu alls tuttugu og tvær sálir; voru þaS fjórir synir húsbóndans, allir giftir, sex barnaböm (eitt af þeim Pétur, nú giftur), tvö bama-bamábörn, þrír munaSarleysingjar, fjórar tengdadætur og börn þeirra. Auk þess átti hann tvo syni í Moskva og var atvinna þeirra aS bera vatn í hús þar — og einn son ógiftan ff hernum. Sem stoS voru ékki a heimili göm',u hjónanna aSrir en þau, einn sonur þeirra giftur og annar sonur þeirra frá Moskva; hann heimsótti þau um hátíSarnar. Auk þeirra nokkuS áf venzlakonum og krökkum þar úr nágtenninu og ein kljaftakind alþekt og allra sveita kvikindi sögS. HeimiliS var eitt af þessum íáu, þar sem öll fjöflskyldan taldi sig enn eiga heima; auSvitaS átti þaS fyrir höndum aS skiftast upp og ættingjarnir aS tvístrast; þaS sem tfl þess leiSir byrjar oftast nær hægt sem þlærinn hija kvenfólkinu en brýzt svo fram sem stormur og hrýktir í greinar síSar. Yfir borSinu hékk lampi meS stórum hjálmi og lagSi skæra birtu frá bonum niSur á borSiS meS leyrtauinu á og flösku af víni sem stóS á því miSiju. 1 einu horninu á stofunni stóS stytta af dýrling hengu ndkkrar myndir á veggjunum til hliSar út frá henni. I heiSursskyni viS Vassili, var hann settur í húsbóndasætiS viS borSiS. Hann var kominn úr yfirhölfninni og var aS slíta fsstönglana, sem enn voru óbráSnir í efri vara skegginu á honum. Hann rendi gráum vals-augum til skifitis á þá Sem í kring um hann voru. NæstuT honum sat húábóndinn sjálf- ur, höfuS fjölskýldunnar, sköllóttur meS grátt sítt skegg í hvítri Skyrtu sem konan hans hafSi saumaS. En á aSra hliS húsibóndans sat sonur hans frá Mosk- Hann sat beinn og herSabreiSur viS borS- iS, í svipaSri skyrtu og faSir hans, nema hvaS hún var ur finna efni. Næstur honum var elzti bróSir hans, sem altaf hafSi veriS heima; hann var bústinn og kraftalegur. Einnig var konan þar inni, sem áSur var getiS og ekfld taldist ein af fjölskyldunni. HeimiIiáfólkiS var aS ’ljúka viS kveldverSinn, þegar ferSamennina bar aS garSi; átti aSeins ó- drukkiS te á eftir, og IþaS sauS nú í pottinum yfir eldinum. I kringum eldstæSiS hópuSu nokkur böm s.g, og húsfreyjan, sem í andlitinu hafS. hrukku viS hrukku, jafnvel niSur á varir, tvísteig fyrir aftan mann sinn, reiSúbúin til aS gera þaS sem gera þurfti. Þegar N3klita kom inn, var hún aS hdla víni úr Hosku í glösin sem á borSinu stóSu fyrir framan þá er viS þaS sátu. ‘‘Þú mátt ekki neiita aS þyggja eitt glas, Vassili,’. sagSi hún. “Nei, þaS máttu ómögdega. Þú þarft aS hressa þig á einhverju. Tæmdu þaS viSstöSu- laust og þér VerSur gott af því; reyndu til.” ÞyS kom hálfgert fát á Nikita, þegar hann fann vanlyktina þarna inni, enda var hann ibæSi kaldur og hungraSur. Han nhniklaSi brýrnar og hristi snjóinn alf húfunni og frakkanum sínum, nam svo staSar fyr- ir framan líkneskiS og sneri baki aS fólkinu. Hann krossaSi sig þrisvar sinnum og féll á kné fyrir fram- anlbaS' AS M loknu sneri hann sér viS og heils- aSi húsbóndanum, og þá hverjum a'f öSrum, er bar T*,Ínnt Var SMum f einum anrfa boSin g eS.Ieg ,hat.S. Hann for nú úr frakkanum, en ekki haroi hann ennþá iitiS á borSiS. I. Þokan er horfin út í 'hafsauga. Eg geng upp aS GoSáfossi. HeiSur er himinn og ®ól í suS- vestri. f Ihuga mér ihillir undir munnmaeli: — Þegar Svarfdælir sviku sína ifyrstu guSi, eins og íslsndingar allir gerSu, komu þeir gulli þeirra og gersemum lí kistu og köstuSu henni í fossinn. Unidir honum er hún geymd þann dag í dag, GoSafoss hlaut gullkistuna frá Holfi í naífnfestur. II. GoSafoss er þríeinn gljúfrafoss. Þó er hann eigi undra-stór né undur-snotur. En hann er íslenzkur valdhafi, sem veit hvaS hann syngur, og virSir sín lög. Hann er ræningi. Hofsá grípur Ihann héljartökum- upp á biún, og þeytir henni stall af stalli í þremur iköstum, hverju eftir öSru, ofan af berg- inu. En í þvfí eilífa ofbeldisverki er fólginn núverandi veruleiki hans, riíki, máttur og dýrS. III. En enginn vaknar umskiftingur, sem gofnar hljá GoSafiossi.. Nú skil eg. ÞaS er sólin, sem nú er svifin í | vestur, ier skrýSir fossinn og j gljúfur hans geislapelli sínu og sumarkvölds-gimsteinum. IX. En IþaS er guTI í GoSaíossi. GuSaguill: — gulll imáttarins. I ihonum búa guSir afls og elds og Ij óss. Hieyfingar hans eru hundruS þús- unda sterkari en mínar. Þó þekki eg ráS til aS gera hann aS þjóni mínum, og Iláta hann framselja guSi siína í mannanna hendur. En mér er illa viS ofbeldi. ÞaS verSur aS vera goitt, frjálst og göfugt fólk, sem ekki ein- ungis veit og skiTur skyldur sín- ar, heldur kann og vill ráSa yfir ríki ifriSareiningarinnar, mlætti samvinnuinnar og dýrS kær- leilkans til a'Tls og allra. Þ. Þ. Þorsteinsson. ---------o---------- Sýningin í New York HRAFL eftir ASalistein ICristjánsson Framh. III Eg horfi ihöggdofa á fossinn. Um bl'áhvítt vatnsfalliS 'leika log- ar, og úr giáum úSanum sindr- ar eldur. Nú skrýSir hann sig gullskrúSa goSanna týndu. Gul'Ii drifin er öll hans hamragils- höl'l. Hver klettadrangur ber guM- andi belti um ibol, meS gul'l- bauga gimsteinum settu á hverj- um bergfingri. X. Eg býS foissinum félagsbú. Hann gdfur öl'lum dálslbörnunum part af þrótt stfnum, en þau gefa bonuim ölll hluta af ®ál sinni. Þá lifir hann, hrærist, Týsir og ylar Ihverju heimili. Hann verSur óaSskiTinn hluti mannlífsins og h'lýtur ódauSTega aá'l. ÞaS er borgun blóStökunnar. Anægjan fyrir eignamissirinn. 1 'lífsfarsældinni verSur þá ríllci hans, máttur og megindýrS. XI. Sögu minnist eg frá SuSurlöndum:, BTómleg 'sveit blasir viS. Búendur allir ibjargálnamenn. Jötun-foss ibýr þar í 'fjallshL'S einni. AuSssafnendur annars héraSs ná á honum dauSahaTdi, og hneppa viS Ihann vé'lar í gróSabrálls- .,IVJ »,vU1aujangui ucr guiu- verksmiSjum stóriSnaSarins. hlaS um enni sér, spentur blik- Fossinn tt>egir- ' VerksmiSjurnar arga. Búendur eru eigi lengur bjargálna- mlenn. Þeir eru smáitt og smlátt aS verSa aS vélaþræTum—fátækum, sál- aiHausum smávélum. Hámarki ölfughyggjunnar er nláS: — TíflseTiixTr vestrænu menning- arinnar. IV. Hví bregSur hinum bleika málm ’fyrir sjónb svo? Eru augu mín haldin af amerísku iblóSguTli? -....—. ESa er í þau runninn gullsýring- Fáeinir fjárglæframenn — fossa. urinn, sem gyílir: — íslenzkt spilagull stríSisaranna? m gullkýnirnar eru svo margskon- ar. ViS erum apakettir þleirra um- 'félagiS — á foissinn, vélarnar, vinnuna, arSinn, sveitina, býlin; líkama manna, kvenna og Ibama; og — IþaS, sem kann aS vera eftir af sálum þeirra. hverfa, sem a]a okkur og fjötra. En óánægjan f áugum verkalýSs- ins er vakandi, og hún eitrar alt og bllindar, eins og ó- IhreinsaSur v'ínandi drukkinn. Svo kemur óveSriS. .'2? ■ V Eg þelkki einn, sem seldi sig fyrir gylt kókoshnot. Honum var sagt aS þaS geymdi leyndardóm lífsins. Hann varSveitti þaS sem he'lgan grip. En er hann opmaSi IþaS, kom eitr- aSur yrmlingur í ljós, sem beit hann til bana. LífiS lét hann, en leyndárdómin. um náSi hann. Eg hefi ekki séS Ihann síSan. daglega VI. Annan iþekki eg, sem gekk móSur sína svo djúpt ofan í jörSina, aS þaS hefir ekki bóllaS á henni 'síSan. Hann gekk alftur á bak í gullsandi og atti aS eiga þaS sem sá’Idr- aSist niSur um vörpin og undir iljiina. 1 fjörutíu ár ráfaSi hann þannig öfugur. Þá voru skórnir fullir, æfin þrotin og aSeins nóg til aS iborga mjeS útförina VII. ÞriSji var þjóSmálasikörungur. Hann sneri sveif á erlendri ispiila- dós, sem hann kvaS vera inn- lenda uppfundning. Lög hennar, sem voru útlendir valsar, sagSi hann þjóS sinni aS væru ættjarSarsöngvarnir henn ár. FólkiS trúSi; iborgaSi hlijóSfæra- 'slíáttinn meS gulli sínu og söng sig í svefn. Þegar þjóSin vaknaSi, var hún orSin uimskiftingur. Þá var SþjóSmálaskörungurinn orS inn umsýsIumaSur útlanda. VIII. Fossinn hjefir sungiS mig í svefn. Mig héfir dreymt. Himininn opnar flóSsitííIurnar og héllir vatninu yfir landiS, Fossinn fær au'kinn mátt og færist í ifornan ham. Nú drynur Ihann hærra en verk- smiSjumar. Hann vekur fólkiS. ÞaS kreppir hnefana á móti hon- um íböllvandi: — Vei þér, sem veldur tortíming okkar! Þá hlær fossinn ögrandi: — SvikararnÍT, sem svikuS mig, og svíkiS æfinlega sjálfa ykkur — blindandi! Fossinum eykst stöSugt magn. Hann öskrar ægilegur og hams- laus. Hanin trylllir fó'lkiS. ÞacS verSur óstöSvandi. ÞaS æSir aS eigendum slínum meS asnakjálkann í hönd og drepur og drepur og drepur. ÞaS mölvar vélarnar, brennir niS- ur verksmiSjurnar, eySileggur alt. HeliS 'landsins handsamar þaS og hefnir sín á því. BHámlIega sveitin er strilkuS út af landabréfi lífs og fagnaSar. En bfáSum koma þangaS nýir kaupahéSnar lífs og lima, og byrja á nýjum sorgarleik endurtekning eymdarinnar. XII. GoSafoss má a'ldrei 'lenda í illum höndum. Þá verSur hann heifndargjöf, eins 'Og ifoissinn á SuSurlöndum. FramtíSin á aS færa hann í allra hendur. En sameining allra krafta krefur vandaSs 'fólks. Er þá næst aS minnast á búS- irnar, sem voru 28.. Sjö hinna smærri voru í kringum hiS hring- myndaSa opna sviS þeirra. Ef trl viH hefir einhver gaman af aS vita í hvaSa 'félagsskap viS Vor- um. Þessir IþjóSflok'kar höfSu hinar 6 minni búSir: Belgía, Arm- eni'a, Syria, Rjumenra, Esthonia, Uk’rania. Hinar stærri búSir voru meS veggjum fram á báSar hliS- ar, og breiSur gangur á milli 'þeirra og hinna smiærri búSanna. Voru ætíS emn eSa fleiri á \erSi í búSum þessum, til þess aS út- skýra þaS' er þar vaT til sýnis og útbýta bó’kum og bæklingum, tsem ritaSar höfSu veriS fyrir sýning- una. Fólk þaS sem stjórnaSi búS- um þessum vaT ált mjög myndar- legt og kurteist í allri framkomu. Vil(hjálmur Stefánsson segir í einkar fróSIIegri ritgerS sem nú er aS kama út í hinu vellþekta mán- aSarriti “The Worlds Work”: Ef stúdentar þeir sem úitskrifast úr haskolum Ameríku og Evrópu hafa tíu hugmyndir um norSur- heimskautalöndin, eru níu a'f þeim rangaT: Um stúden/ta í Ameríku dæmi eg um alf 'eigin reynslu, en lEvrópu af bókum þeim er þeir rita og samt'ali viS þá. HiS sama rria víst meS sanni segia um þek'k- ingu okkar á öSrum þjóSum. ------ því þeklking og þiekk’n'garleysi á löndum og þjóSrm fsr vanalega saman. Þeir sem halda aS á ís- larid1: I: ui Eskiirr.óar — og þ'eir ;ra eininig margir sem ihalida aS landiS sé IþakiS snjó ,og umkringt hafís áriS um kring. Margir hafa þá skoSun, aS því lengra burtu sem. þjóSin er búsett, á þeím mura lægra menningarstigi standi hún.. Fæistir Islendingar vita, aS á meS- a! Hindúa og KínveTja eru há- mentafcir hugjsjónamenn, seim standa engum aS baki, en flestum framar. Eg hlustaSi á 'fyrirlestra s, I. sumar, sem háldriir Voru af hámentuSum Ameríkumanni, senr hafSi veriS mörg ár í Klína. Hann ®ynd’i og sannaSi meS mörgum dæmum aS heimspeki og Vísindai íannsokriir K.inverja í suimum gréinum voru llengra á veg komn- ar fyrir mörgum öldum þar en slíkar rannsóknir eru enn á meSal vesturlanda þjóSa. ÞaS þarf ekki aS fara langt í burtu frá Islandi til þess aS sannlfærast um þekk- ingarletysi — jafnvel1 mentaSra manna a ísllandi og íslendingum. ’* Eitt aSalh'Iutverk þessarar þjóSmyndunarsýningar er aS gefa hinuim mörgu fjarlægu þjóS- fl'okku'm tækifæri (til aS kynnast. ÁSur en eg enda þessar línur, reyni eg aS geria grein fyrir þeim áhri'fum sem sýningin hafSi á mig. Tvent var þaS aSallega sem flestir þeir þjóSflokkar sem þátt tóku í sýningunni, IögSu mesta á- herzlu á aS sýna. Sögu og mál- verk — mrilverk í sögu og sögu í málverkum. Allir keptust viS aS gra'fa upp úr djúpinu' afreicís- verk forifeSranna. “Hin mæra dís sem býr lí dimmu djúpi og svífur yfir fyrri alda grund,” var þar al- staSar nálæg. Bardrigi sýnist liSinn leiftra draumur, Ljómar sem glaastar unnir hjörfa flóS, MeS heJgri rún frá ‘himna gullnum isal, Hrekur þú reyk er jarSartímann ifól.” Eru allir búnir aS gleyma Griön- dal? Þetta er útúrdúr, heyri eg aS einhver segir. — Getur þaS vel satt veriS, en þaS verSur hver aS tjaldia því sem 'til er. Eg kánn ekki orSa betri aSferS til þess aS

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.