Heimskringla - 01.02.1922, Blaðsíða 4

Heimskringla - 01.02.1922, Blaðsíða 4
4. BLAÐSIÐA. HEIMSR.RINGLA. WINNIPEG. I . FÐBRÚAR 192Z HEIMSKRINQLA (Stofnu* 188«) Krmur ðt A hverjnm mi«vlkl4tsL Ctsefendur og eÍKendnrt THE VIKING PRESS, LTD. 853 S55 SARGENT AVE., WIJÍJÍIPEG, Talelmlt IV-6537 Ver» blatalns er Í3.0U Argangoriin borg- int fyrir fram. Allar borganir aendtat rtlsmaanl blatbitna. Ráðsmaður: BJÖRN PÉTURSSON Ritstjórar: BJÖRN PÉTURSSON STEFÁN EINARSSON Vtanðakrift tlb bla«ain«t THE VIKIÍfvi PRBSS, I,td., Bol 8171, Winnlpeg, Han. ITtanAakrift til ritatjArana EDITOR HEIMSKRIPIG1.A, Box 3171 Wlnnlpeg, Man. The "HeimskrinBla” is printTd and pub- llahe by the Vtking l*ress, Llmlted, at 853 og 855 Sargent Ave., Winntpeg, Mani- taba. Telephone: N-6537. ......... .... - r—■ WINNIPEG, MANITOBA, 1. FEBROAR 1922 Fylkisþingið. Á fyrstu starfsviku þingsirts var minst á í síðasta blaði. Skal Ihér í stuttu máli reynt að drepa á 'það er á góma bar síðastliðna viku í þinginu.' Hún hefir eigifr síður verið viðburðarík en sú fyrri. Má að vísu um það segja er fram hefir farið: sutn't var gaman, siumt var þaitft.” En yfirleitt verður ekki sagt að sumir þingmanna að minsta kosti sýni ékki tilMýðílega alvöru og áhuga á málum þeim er mfklu varða á þessum tímum. I byrjun vikunnar var mál hófsemdarfé- lagsins (Moderation League) uon að láta ganga til almiennra atkvaeða um það hvort stjómin aétti að taka að sér vínsölu í fylkinu, telkin til íhugunar. Var Bemier þm. framsögu maður málsins. Hélt hann öllu fram er stutt gat þessa hugmynd um að fylkið tæki vín- söhi að sér. Hann sagði álmenna óánægju með vínbannið, kvað heimatilbúning víns sönnun þess hve algert vínbann væri ótíma- bært; glæpir héfðu ékkj fækkað síðan vin- bannið koanst á og að víndrýkkjan, eins og hún ætti sér stað, þrátt fyrir vínbannið, væri skaðlegri heilsu manna, en þó góð vín væru seld með sanngjörnu verði af stjóminni. Hug- myndin er ekki sú að taka upp staupa-sölu á gistihú'um, heldur að stjórnin komi upp vín- söhiibúðum þar sem henni sýnist og vín- drýkkja sé ekki leyfð á staðnum sem vínið er selt á, he’ldur færu menn með það heim til sín og gerðu sér gott af því þar. Tekjur kvað hann stjórnina einnig hafa miklar af þessu. Ræða þessi stóð yfir í fullar tvær klukkustundir. En áður en henni lauk, bað Pahner þm. um feýfi til að draga athygli þingsins að því að einn þingmaðurinn svæfi. Var það Stanbridge. Varð hlátur mikill út af þessu, og mæltust míargir til, að ræða Bern- iers væri stytt, eða að þessum svæfandi prestatón sem hún var flutt með, væri breytt í einhvern annan són. Þegar Standbridge valknaði, svaraði hann því einu til, að hann viissi eins mikið sofandi og hr. Palmei vak- andi. Var lengi eftir á kýmt að þessu. Skoðanir þingmanna um tillögu þessa urðu misjafnar. Hafði séra Albert ágæta ræðu um/tnálið. Kvaðst hann efast um ein- Iæigni þeirra að vinna að bindindi sem fyrir tíllögunni berðust. Málið hefði þannig ver- ið flutt frá byrjun, að það væri eklki hægt að sjá annað, en að tilgangurinn væri að hnekkja núverandi vínbanni. Bréfin sem al- menningi hefði fyrst verið send af hóf- semdafélaginu héfðu verið tvíræð og óá- kveðin. Nokkrir þingmanna bentu á, að það væri brot á beinnri löggjöf að Iáta málið ekki ganga til atlkvæða. Á fimtudaginn áður en md'lið var lagt fyrir, töluðu þessir með at- kvæðagreiðslu um það: H. L. Mabb, Stan- bridge, Kirvan, G.Armstrong og John Queen; þessir mótmæltu: Hon. T. H. Johnson, E. A. Smith, A. B. August, F. J. Dixon og séra Ivens; álitu þeir það varla ná til brota á beinni löggjöf sem þeir væru fylgiandi, að vera á móti almennri atkvæðágreiðslu um svona mál. Flutninggjald járnbrauta var næ-ta mál á dagskrá þingsin's. Hafði Haig þm. áður hreýft því bæði nú og á binginu í fyrra og borið upo tillögur í því. Kveður hann fylkið eiga sarrkvæmt gömlum sa.mningi rétt á lægra flutningsgiaidi en það hafi, en sá réttur háfi verið traðkaður náeð Iöggjöf á sambands- þinginu á stríðsárunum og vill hann nú að fýíkið leiti réttar síns. Forsætisráðherra Norris bar upp tillögur um málið, dálítið frá- breytta Haigs, hvað aðferð snerti til að fá rrtálin framgengtj en að öðru leyti hina sömu og var Haig í ráðum með honum um það. t>ó sú ti.ilaga væn lögð fyrir nú, verður hún éflaust samþykt síðar á þinginu. Telur Haig sem sögu þessa máls er kunnugastur, að hún sé eitt af stærstu velferðar-málum þessa fylk- is og e'f hún fái áheyrn eystra hjá stjórninni cg járnbrautalkóngunum sem ástæðu lítið sé að efa, geti menn farið nærri um hag fylkis- inc að því, þar stem að þann tíma sem það hafi verið svift rétti sínum, hafi iþað tapað um 10 miljónuim dala á hækkuninni á járn- braútargjaldinu. Viðvíkjandi árensli í fylkinu, bar C. D. | McPherson ráðgjalfi upp tillögu um að þing- nefnd væri skipuð til þess að kynna sér það níál og leggja 'það svo fyrir þingið. Kvað j hann stjórnarráðið halfa samþykt að veita 7-50,000 dali til framrækslu héraðs númer 3 og kralfa hefði verið gerð til að númer 1 fram ræ'Iuhérað yrði fjárstyrks einnig aðnjótandi. Var 15 imanna néfnd kosin í málið. Ráðgjaifinn rrfntist einnig á skaðabóta- kröfur þeirra er uppskeru sinni töpuðu síðast- liðið ár vegna árenslis. Var hann ekki með bví að fylkið bæri bann kostnað, eða veitti þessum mönnum ndkkrar skaðabætur. A. A. Smith, verkam.fulltrúi frá Brandon, hélt áhrifamiíkla ræðu í þingirm s. 1. föstu- dag. Var hún gagnrýning á hásætisræðanni og kom víða við. Ræðan var ék'ki aðeins róttæk skoðanalega, heldur einnig fúl'l af fjöri. Það hörmungarástand sem nú ætti sér stað sagði Smith stafa alf öfugu þjóðfélags-fyrir- komullagi. Bændur kvað hann síðastliðin 40 i ár hafa framleitt meiri auð en tölur næðu yf- I ir. Samt væri svo ástatt fyrir þeim nú, að 50% aif þeim ofðu veðskuldir á Iöndum s,n- | um sem næmu $2000., $4000., $6000. og yrðu að borga 10—1 1 %' rentur af lánsfé þessu. Allir sæu, að þeir hefðu ekki þennan mi'kla auð sem þeir hefðu framleitt handa á milli. Hvað hafði orðið af honum? Síðast- liðið ár fengu bændur $931,863,670 fyrir kornvöru sína komna til markaðar. En á j sölumarkaði landsins nam hún $1,455,244,- 050. Hvað varð af þessum mismun? Ef skrá yfirvgróða ýmsra félaga væri athuguð, sæist hvert hann héfði farið. Hann sagðist halfa spurt kaupsýslumann að þesisu nýlega og hann hafi bent sér á að gróðann gæfist að líta í byggingum Winnipeg-borgar og ýmsra félaga, svo sem C. P. R. félagsins. Eins kvað hann ástatt fyrir fiskimönnum í | Manitoba. Sagðist hann hafa bréf frá einum þeirra sem á síðast liðnu ári hefði fengið | l,l-10c fyrir pundið í fiskinum í kaup, þeg- j ar alhir annar kostnaður væri borgaður. Þó væri mönnum sagt að stunda fiskiveiði. Að spara væri eitt sem stjórnin ráðlegði. j Þegair stjórnin eða auðstofnanir tækju upp á því, þýddi það atvinnuleysi og ennþá meiri byrði lagða á herðar alþýðu. Að spara þýddi fyrir stjómum, að skatta borgara nógu mikið, en gera ékkert henni til gagns með þeírn skatti. 75% aif útgjöldum fylkisstjórn- arinnar sagði hann fastákveðna og óbreytan- lega. óákveðnu útgjöldin kvað hann almenn- j inigi mest í hag og það væri engin bót í að j spara þau. Bandaríkin isagði hann sjúga síðasta eyr- | irinn út úr þjóðum þeim sem fyrir dauðans j dymm læu efnalega og allar skuJdir vildi I hann láta falla niður. Skóla fyrir'komulag j hér væri oifdýrt, en gæífi þó ekki bömum j rmentun sem viðunanleg væri. Og úrlausn á j afcvínnufeysi væri engin trl nema að breyta j iðnaðarfyriiikomulagi öllu. Hann kvað stjórn j ir oftast segja, að það mætti ékki ætlast til ofmkils af þeim. Fyfkisstjórnina hér sagði { hann hafa meira tækifæri að framkvæma það j sem henni væri til beiðurs nú en nokkru sinni fyr og hann slkoraði á hana, að hefjast handa í því efni. Auk þessa allvörumáls, ilýsti hann með fá- j einum orðum sumum þingmannanna, eink- ' um þeim er þátt tóku í umræðum um at- j vinnulevsismáhð. Þótti það hið mesta gam- an og skal hér sumt af því týnt upD. heppinn stjcrnmálamann, sem í 25 ár hefð; dáðst að stjórnmálastarfi sínu og sem ómögu- legt ætti með að trúa, að stiþm hans hefði ndkkra galla. W. C. McKinnell frá Rockwood lýsti hann sem mildium manni kostum gæddum og sem aítaf V£2TÍ m:kill, en breytti oft um kostina. W. Robson, leiðtoba bænda, sagði hann koma fyrir sem steinhissa mann í heimi ó- raunveruleikans. W. Palmer verkam.fulltrúa frá Dauphin, lýsti hann sem blómguðum knapp á visnum meiði. Um Majór Richardson bændafulltrúa frá Dauphin sagði hann, að það hti svo út sem forfeður hans stæðu gáfnafari hans fyrir þrif- um. Séra Ivens Iýsti hann sem ungum, óþo'Iin- móðum en góðum drengíhnokka. F. J. Dixon og séra Albert vildi hann gefa saman sem ráðvanda, einlæga og réttsýna menn. Joseph Bernier kvað hann all fjölhæfan og hafa sýnt óvæntan mótþróa gegn hásætis- ræðunni. Bryce lávarður. Eins og sagt var frá í síðasta blaði, lézt hann fyrir rúmri viku (22. jan. s. I.) í Sid- mouth á Englandi. Með því að Bryce lávarður var eimn af nafnkunnustu mönnum ensku þjóðarinnar, skail hans hér gétið frekar að nokkru. Hann var fæddur í Belfast á Irlandi 10 maí 1838. Faðir hans var skozlkur prestur Jam- es Bryce að nafni, en móðir hans var írsk, Margaret (Young) Bryce, frá Antrim héraði á írlandi. Hann ólst upp í Glasgow, þar sem faðir hans hafði prestsverk á hendi. Mentun fékk hann þar bæði á miðskóla og háskóla borgarinnar. Loks fór hann til Oxford og út- skrifaðist þaðain 1862. Árið 1870varðhann D. C. L. (Doctor of Civil Law). Auk þess hlaut hann heiðurs-nafnbætur frá mörgum merkustu háskólum í heimi. I 15 ár stundaði hann lögmannsstörf í London. Jafnframt því gengdi hann mörgum öðrum störfum; 23 ár var hann yfirkennari (Regius prófessor( í lögum við Oxford skól- ann, sem þykir ein sú mesta heiðursstaða, secn mönnum hlotnast á Englandi. Þingmað- ur varð hann fyrst árið 1880. Þótti í fyrstu ekki kveða mikið að honum sem þingmanni; en einnig þar varð hæfileiika hans síðar vart; og í 22 ár hélt hann því starfi. Hann var frjálslyndur í stjórnmálum og þykir nú það er hann lagði til þeirra svo mikilsvert, að honum er í ýmsum efnum þakkaður horn- steinninn sem hefir verið lagður í brezfcri lög gjöf. Hann sótti fyrst um þingmens'ku í þeim hluta Londonborgar, er þýzkir gyðingar bjuggu margir í; og að Ihann hlaut atkvæða- fylgi þeirra er því þakkað, að hann gait tal- að við þá á þeirra eigin tungu. Árið 1886 varð hann aðstoðarritari utan- ríkismáia. Þá varð hann og ráðgjafi fvrir Duchy og Lancaster og kontet því í ráðu- neyti Gladstones. Formaður verzlunarráðs- ins varð 'hann á tímum Roseberry stjórnar- innar. Og þegar ‘frjálslyndastjórnin komst aftur till valda 1906, varð hann yfirritari Ir- lands-mála; þótti hann þar á sinni hillu því Irlandi unni hann mjög og heimastjórnar- mál þess áttu öíflugan talsmann þar sem hann var. Gengdi hann því starfi 13 mlánuði, en var þá skipaður af Edward íkonungi VII. sendiherra Breta í Bandaríkjunum. Þar leysti Bryce lávarður af hendi eflaust eitt af sínu þýðingar m'esta starfi. Og hve sambandið milli Bretlands og Bandaríkjanna er og héfir verið gott má ef ti'l vill þakka honum meira en nokkrum öðrum manni ein- um. Bryce lávarður tó'k öll þau mál upp sem að einhveriu leyti gat vaknað ágreiningur um og ræddi þau svo ítarlega og benti svo hispurslaust á afleiðingar þeirra, að þau fóru aildrei út í ógöngur. Á imeðal þeirra mála má nefna þrætuna út af fiskiveiðumim við Nýfundnáland og samnineana milli Breta o*g Bandaríkjanna 1908, Milli Canada og Bandarvkjanna áttu sér þrætur stað um þetta leyti út af vötnunum og landamerkjalínunni W. McConnell, sem hásætisræðuna ver, sartði hann bera á höndum heiður liberal- flokksins. G. Armstrong verkam. fdltrúa frá Wpeg, lýsti hann sem rauðu þroskuðu himberi á gre i, sem öll hin berin á væru græn. P. A. Talbot frá La Verendrye sagði hann mann leitandi gæfunnar, en sem væri frá- hvprftír allri huTsun. M. J. Stanbridge frá St. Clements, Ivsti hann sem æfintýramanni, sem hvert mál léti sig sknfta, og sem í engu mundi fíjúga hærra en í stjórnmálum. Jo'hn T. Haig sagði hann boðbera nægju- semi en væri samt óánægðasti maðurinn á þinginu. Forsætisráðherra Norris sagði hann sérlega ; osr á hann eflaust mfkinn þátt í sættinni sem j á komst í því efni. Bryce lávarður varð snemma hriíinn af ; lýðveldisstjórnar fyrirkomulagi Bandaríkj- anna. Bvrjaði hann snemma að kynna sér i það, ekki á vfirborðinu, heldur eins og það revndist í þjóðfélaginu. Sökti hann sér svo niður í rannsókn á hag þjóðcrinnar, að hann j — útlentingurinn----er alment talinn að hafa vitað meira wn ástand þjóðfélagsins og bandarískt þjóðlíf vfideitt, en Bandaríkia- menn sjálfir. Bó'k hans um Ameríska þjóð- mesun' (American Common-Wealfh) bar svo j af ölilu sem um betta efni var áður skrifað, i að hún hHfir verið brunnur sem bjóðin hefir j ausið fróðleik úr um langt skeið bæði í skól- ”m og utan skóla. Með ritum svipuðu þessu hefir Bryce lávarður átt mikinn þátt í að tengja brezíku og banda- ríkjaþjóðina saman. Þekking hans a sögu og ítarleg athugun á rái viðburða í þjóðlífinu fyr og síðar meðal alra þjóða, er viðbrugðið og héfir gert rit hans raungæf og ábyggileg. Hve nákvæmnin héfir snemma einkent Bryoe lávarð, má dæma af riti hans um “Rómaveld- ið helga,” er hann reit aðeins 24 ára gamall. Önnur rit hans sögu- legs efnis eru um Irland, Suður- Afríku o. fl., Og nú á 83 aldurs- ári gaf ann út bók er heitir “Mod- ern Democracy” mjög vandað og yfirgripsmikið rit. Þá er í prentun __Oodd’s nýmapSlur eru beztat nýmame'ðalið. Lrekna og gigt. bakverk. hjartabilan, þvagteppiv. rétt óútkomm bok eftir hann um og emur veikindi, scm stafa frá» “Canadian Democracy,” 9em marg nýnnram. — Dodd’s Kidney Pilh® an mun 'fýsa hér að lesa. Auk kosta 50c askjan eða 6 öskjur fyr- þessa má telja innganginn er hann ir $2.50, og fást hjá ölhm lyfsöL reit að veraldarsögu þeirri er «m eía frá The Dodd’s Medictne- Grolier-ibóka félagið gaf út nýlega Co. Lbd., Toronto, Ont. ..... í 1 7 bindum; er sá inngangur mik- ill hluti einnai bókarinnar og upp í hann týndir allir þeir rauðu þræð ir er mannkynssagan er ofin úr. Er þar með fögrum orðum minst á ísland og líslenzlku þjóðina og hefð um vér eklki getað stilt oss um að taka upp þau orð hans ef það héfði ékki áður verið gert í Heimls- kringlu (í ág. 1920). Þekkingu hans á alþjóðamálum var viðbrugðið. Árið 1917 birti hann uppkast af friðarsamningum til þess að stöðva stríðið mikia og Ör ýrosum áttim- Eimreiðin 5—6 h., 27 ár. 1921. Þessi heifti Eimreiðarinnar eru>. nýkomin vestur. Efni þeirra er sem hér segir: Steingrímur Matthíaisson: Sjúk- rahúsið á Akureyri (8 myndir) K. T. Sen: Mentalífíð í Kínai (2 myndir). Guðm. Davíðsson: Þjóðgarðar.. Sveinn Sigilrðsson: í borgar- efna til alheimsfriðar, “The Bryce musterinu (3 myndir) Scheme” svokallað, sem ekki var j Bjarni Jónsson : Gömul og; gefinn sá gaumur er s'kildi. Ver- gfeymd skólaibók. sáia-fundurinn sagði hann ekki ná Kristján Albetrsson: Matthías tilætluðum notum, og mundi vera Jochumsson. til að sá fræi ti'I annars stríðs . Gerhard Gran: Rómantík. (Jat_ Hann harmaði mjög útreið tiilaga Jóh. Smári íslenzkaði). Wilsons á þeim fundi. j Finnur Jónsson: Oft er í holfT Um Tyrki var hann harðorður. heyrandi nær. Taldi hann þá til þessa hafa verið Magnús Árnason: Nokkur kvæðif upphafsmenn flestra Evrópu-stríða Andrés Björnsson: Ort en aídr- og vildi þegar í stríðsbyrjun að ei sent. (Kvæði). þeir væru reknir burt úr Evrópu. Magnús Jónsson: Athugasemd— Sagði hann Tyrki hafa drepið ir um'krístmtökuna. um I miljón af Ameníumönnum á Theodora Thoroddsen: Hannes: einu ári vegna þess að þeiV væru sfcutti. af öðrum þjóðfíokki en sjálfir I Gýldendalsbókaverzhm(8 mynd0 it.')/' Valdimar Briem: Mat’thías dá- inn! Mattihías lifir! (kvæði). Bengt Lidfors: Hægri höndirr.- (ísíenzkað af M. J.). Magnús Jónsson og Snæbjöm Jónssou: Rifcsjá. Flestar eru ritgerðir þessar skemtillega skrifaðar og mun rit- ið nú sem ifyr kærkomið Vestur- Islendingum. Einkennilegur boðskapur. Frú Harding, kona Bcindaríkja- Tytkir. Skoraði hann á Banda- ríkin að koma Armeníuniönnum til hjálpar. Fyrir grunnhygnislega alþjóða- samninga kvað Bryce átsandið nú vera eins líkfegt til stríðs eða frið- slita að rninsta kosti á þessum stöðum: I Rínhéruðunum, Tyrol, Balkanskaganum, Rússlandi og Tyrklandi. Af þessum fáu atriðum sem hér eru néfnd sézt að starf Bryce Iá- varðar var bæði víðtækt og mik- ilsvert. Sem sagnritari skaraði hann brátt fram úr og hefir með forsetans hvetur konur í Banda— því fyrirdæmi er hann gaif sagn riturum seinni tíma, sveigt sagn- ritunina mn á nýjar brautir. Strauma þá er mfkllu fáða um ríkjunum sem heyra til republika- flökkinum að vinna að eflingiE þess félagsskapar því svo aðeins- geti þær bezt gengt s'kyldum sín- stefnurnar sem þjóðlífið tékur, um °S vaxið > verkum sínum og; leggur hann áherzlu á og þeir straumar segir hann að eins séu til hjá smærri þjóðunum eins og áformum, að þær efíi stjóriHnála- flókkinn sem þær fylgja og sems alt gott frá kemur, að hennar skoð* meðal hinna stærri. En framhjá um smáþjóðunum hefir mannkyns-j Ekki skal sfgt um það hve sagan tilfinnanfega gengið til þessa marSir eru frúnni sammála ums og bendir hann á Island og ís- þetlta’ en sÍalfsagt eru þeir aii- lenzku þjóðina í því efni, sem marSir- Það gerir oft svo lítið tif. hann segir að fáir viti um, að hvern'g skoðanirnar eru sem- Skandinöfum undanskyldum, en liamPað er ef bær k°ma frá ein- sem í kyrþey hafi framleitt svo hverjum sem hmn “æðri bekk’" undursamlegar bckimentir, að stór- j skiPar ' niannfélaginu. bjóðirnar sumar gætu lært af því. j Hitt getur engum ^1^1’ að ® ' En áhrifin er komi fram í and- síðus'tu tímum hefir tognað svo S Jegu lífi þjóðanna, svo sem bók- f,okksb°ndum í stjórnmálum, aÆ rnentun, heimspeki, trúarbrögðum hau eiga lítlð tíftir að Erökkva og list, það séu áhrifin sem í víð- tælkum skilningi snerti söguna. , . Það séu straumarnir sem stefrum fr]^slynd'r- 0g M ma vel vera,. tímanna ráði, en ekki stríðin. I að ™ megl ,öllum monnum f framtíðinni segir hann mannkyns- , flokka ' , E° ** söguna ék'ki geta gengið fram hjá 1 er stjornmalaflokkaua snertir er bessu og þá hljóti smáþjóðirnar það. ekkl hægt- Stjornmalaflokt- fyrst þá viðurkenningu sem þær armr halfa s!efnuskrar’ sem ekb eigi. Islendingar sem aðrar af gllda 'um .a,ldur og æfl' fÞeim er smærri þjóðunum, sem líkir straum me!ra 'seg’a aldrei nogu oft 7breytf sundur. Menn geta í eðli sínus annaðhvort verið íhaldssamir eða- ar andlegs lífs og heilsusamlegra áhrifa eigi sér stað hjá fyrir alt mannkynið. til þess að þær geti stundu lengui" mætt kröfum tímans. Að bínda sig þeim, er hið sama og að binda' n r sig hverjum öðrum kreddum, þar Bryce laVarour er syígour ar r ■ -i u i , »i - •* J sem frjals nugsun kemst ekki ao. Þjóð sinni bæði á Englandi og í Bandaríkjunum. Áður en hann dó skioaði hann svo fyrir að Iík sitt yrði brent. ‘ \ en alt verður að vera sniðið eftir þnim, Boðskapur frúarinnar virðisf því heldur kreddukendur fyrir nú- tímarm.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.