Heimskringla - 01.02.1922, Blaðsíða 6

Heimskringla - 01.02.1922, Blaðsíða 6
6. BfaAÐSIÐA. WINNIPEG, 1. FEBRÚAR 1922 , Eftir CHARLES GARVICE Sigmundur M. Long, þýddL Hún varS eins og dapurlegri og hristi höfuSiS. “Nei, eg verS hér ekki, en eg skal iSjulega koma hingaS.” Hann íhneigSi sig og hionfSi á haina Iþungt hugs- andi. “t>ú hefir tekiS mi’k'.um stakkaskiftum, Myrtle,” eagSi hann; þaS er ekki aSeins aS |þú hafir vaxiS og orSiS ifal'Iegri — því þaS ertu Tiíka — heldur ertu aS útliti regluleg fyrirmyndar stúlika. En hvar IhefirSu veriS og h'vaS .gerirSu nú? —” “ÞaS skal eg segja þér,” sagSi hún a'tvarleg, en lét hann s;á framan tt sig. "Eg iskal segja þér þaS alltsaman þegar viS enurn boin aS drelkka teiS. Minmie er S spila, viS Æiullum 'kalila hana ofan, giggles; eg get ekki sagt Iþér, hvaS eg þrái aS sjlá hana. FarSu upp og komdu meS Ihana, en gettu þess ekki aS eg sé hér. — 'Bíddiu viS, eg vona aS þér þyki ekkii (fyrir iþví, iþó aS eg hafi elkki sagt þér neliiít áf sj'álfri mér, en, Giggles minn góSur, eg hefi fundiiS nokkra góSa vini, og eg iþarf aS gera mikiS fyrir |þá. Eg hefi 'lfka mikla penl.nga, sem eg má fara meS eftir viild. Seinna skal eg segja þer alt sem eg get, en ifarSu nu up*p. Giggles geJck upp stigann og var enn eins íog í hálfgerSuim drattimi, en Myrtle byrjaSi, eins og af gömlum vana, aS þrilfa t.íl í stöfunni. Hjarta henn- ar Sló tíSara, er hún heyrSi hægfara skólhljóS í stiig- anum, en hún stóS grafkyr þegai dyrnar opnuSust, og Gíggles leiddli blindu stúlkuna inn. Minnie stoS svo kyr og hailaSi1 htiS eitt ttindir Iflatt, ems og hun væri aS hlusta, og sagSi svo: "’ÞaS er einihver hér inní, Giggl'es, hver er (þaS?” , Myrtle læddis't yfir góllfiS, og 'þegar hún færí- ist nær, rétti Minnie hendiina frá sér, oig þreyfaSi fyrst á handleggnum á Myrtie og svo upp á andlit- jS, eni óSara en hún snerti þaS, hrópaSi hún: “ÞaS ertlþú, Myrtle, — ó, mírt góSa Myrtle.” Myrtle Iþrýst'i henni a8 sér, eins og hún hafSi gert viS Giggles, iog Iþær föSmuSu hver aSra inni- iega og grétu alf gjleSi, en Giggles stóS og horfSi á og átti ifttíllerfitt meS aS halda tárumum til baka. “Komdu og 'fáSu þér sæti," sag&i Myrtle og leiddi Minnie aS Stó’l viS eldinn. ”Ó, hvaS er langt iSÍSan aS eg ’sá þig isíSast ---- þaS er ósiköp langt, en aS hinu leytimu finst mér aS eg halfi aldrei far:S héSan oig aS þetta værii ált draumur. — LíSur þér bæriTega, Minnie — og Tedd, hvernig vegnar 'hon- um?" “Já, Iþakka Iþér fyrir,” sagSi Minnie, meS sín- um MSa og stillidega róm. “Okkur líSur 'hér um bíl eins og óSut — en hvernig líSur þér, Myrtíle, þú Ihefir íbreyzt mikiS ?” i I >, . “ÞaS var einmitt þaS sem eg var aS segja,” tautaSi Giggles. "Málrómiurinn er breyttur; hann er eins og raunalegri — eg get ekki vel íkomiS lorS- tmi aS því, IhvaS þaS er, en eg Ifinn þaS þeim imttxn gSöggar — aS íþú ert öSru vlísi en Iþú varst.” “ÞaS hefir líka orSiS mikil breyting á Iífskjör- ium rnímum,” sagSi Myrtle lágt, “og mér hdfir mætt ýmisleg't, sumt óifyrirsjáanlegt; eg skal meS tímam- ttim segja ykkur eitthvaS af þvlí. En mú skulum viS ifá okkur te, og df þú heyrir Tedd vera á ferSinni, Minnie, |þá er beZt aS kaffla á hann.” “Þetta er dkki mítt te,” sagSi Giggles, Iþegar hann saup á bolIanUm. “NeL” sagSi Mjoitle og roSnaSi áf glleSi, “eg keypti þaS á leiSinni, og svo eru hér Hka kökur.” “‘Og nýtt smjör!” sagSi GÍggTes meS ánægju- S'Vttp. “J.á,” sagSi Myrtle. “Framvegis skaltu fá gott íte og góSan imat, Gigglles.” "“Þú taTar eins og þú værir lorSin flugríik síSan þú fórst héSan,” sagSi ihann og brosti, eins og hann hdfSi fiundiS vel valiS spaug. Myrt'le roSnaSi, þvií hann sagSi s^tt, þó hann Vfissi það ekki. ”Já, eg hefi veriS heppin, ens og ifólik kemst aS orSi,” sagSi hún, ”og nú síkal eg segja yk’kur þaS — fáSu þér kökiu, Minnie. — En eg get ekki sagt ykkur alt, því sumt er leyndarrrtál.” Giggles h'orfSi á hana meS undrun, og Minnie blustaSi eftir meS athygli, en hvorugu k'crm til hug- íai- ittS veifengja orS hennar. Þau víssu aS hún var kottnin í betri IkringumstæSur meS ærlegu móti, því þó hún væri breytt, þá var 'hún Iþó hin gamlla trú- fasta og breinhjartaSa Myrtfle. “Þegar eg Ifór héSan, átti eg um tíma aifar örS. •ugt uppdráttar. Eg gat ityrst S staS dkki fengiS vinnu, og eg------jú, þaS er létt aS ihuglsa fcil þess nú, þar sdm viS neytum matar og drykkjar — en eg var komin nærri því aS deyja úr hungri.” ‘Myrtle — ” sagSi Minnie lágt. þagnaSi um a — ”góS og ást- Óleg kona, sem fann mig, og tók imig aS sér sem . r úua; þ.ví m Sur er hún nú dláin.” Hún stans- ■ Sd alftur eitt augnablSk, eins og henni væri um megn 5' • rrt.erti hún isig upp. “Hún lét mér t’r niikinn auS; eiklkii einungis handa mér sjálffi, ddlur á eg aS gleSja aSra Ifka, sem þess þurfa neS, því hún *vr eérstakilega ihjálpsöim viS þá sdm >ágt áttu og voru fátælkir,” sagSi Myrtíle, og varS ttS þerra tár, sem lcomu (fram í augun á henni. “Eg rr.lí ekki eegja ykkur hvaS hún hét, eSa njofkkuS meira um þetta efni, því þaS er lleyndarmál, aS vilssu ’leyti, eins og eg sagSi áSan. Eg Vona aS þiS takiS þaS dkki nærri ykkur, eSa spyrjiS mig frekar?” 'Gigglleis hristi hölfuSiS, og (þagSi u'm stund, en sn Miinnie þrýsti Ihönd hennar; svo sagSi Giggles: “AuS vitaS spyrjum ViS einskis, úr því viS meg- ím þaS ek'kli, en í öl'lu Ifalli getur þú 'þó sagt cxkkur hvar þú átt heima.” iMyrtls hrisíi hö’fu'SiS. "Nei,” Ojæja — þú munt þó dkki vera gift, Myrtle?" hél't hann áfram. Myrtle roSnaSi og leit niSur, en isvo hoilfSi hún bil GiiggHes, og brosti. "Nei, þaS hefSi eg sagt ykkur eins og er, en eg má þaS ekki. Eg bý meS kionlu, sem sér ti'l meS mér, og Ihún ætíl'ar aS ihjálpa mér <tíl aS ráSstafa peminigunum sem hagkvaemast, eins log tií var ætl- ast. Eg skall heimlsækja ykkur oft, iþví þaS er á- form mitt aS hjálpa yklkur rælkilega, þér Giggles, Minniie og Tedd, því |þiS eruS mér kærari en nokkr- ar aSrar persónur, sem eg 'vi’l lei'tast viS aS 'hjálpa.” “ÞaS er imerkileg saga, þetta," sagSi Giggle/s “og Iþú ihelfiir sjlállfsagt iþlínar ástæSur aS þú segir o’<kur ekki meira, cg eg iman þaS líka, aS þó þú værÍT góS iqg hilýSin stúlka, þá varstu aldrei reikul í ráSi; 'er þaS ekki satt, Myrtle? ” Hún rétti út hendina og strauk um vangann á nonu'm. “ÞaS er vel gert alf þér, aS taka þessu þannig, Giggles; mér er þaS sönn ánægja aS sjá aS þiS Minniie trúiS mér.” "’Náttúrlega reiSum viS 'dklkuf á þig, Myrtle” tautaSi Giggles lágt, “og mig undrar ekki þó kon- unni þætti fljótlega vænt um þig; þaS er svo eSlii- íegt, því þú ert frl5 og aSl'aSanldi. Eg villdi' aSeins aS eg helfSi þekit konuna sdm tók þig aS sér, og skiTdi þér eftir al'lan þennan auS; hiún- 'hlýtur aS hafa veriS aárstakt vaikvendi.” “ÞaS ,vat húni," sagSii Myrtlte, lágt; “eg hdfí aidrei þekt persónu tíem var eins góS, eins vingjarn- leg e.n's — Hún gat dkki haldiS álfram, en þau •átu þegjandi meSan hún var aS reýrta aS verjast grátnumi. “Nú skal etg segja ylkíkur hvaS eg ætla aS gera,” sagSi hún litlu seinna, “en muniS dftir því, aS þiS rraegiS dk'ki taka frami í fyrir mér eSa koma naeS athuigasemdir, því þetta áform heifi eg tilbúiS í jhöífSmu, og mikiS hugsaS um þaS, og eg hefi ein- pett imer aS koma iþvtt i verik, Isvo þaS er þýSingar- jlausut aS aíftra mer frá því. Taktu nú e'ftir, Giggl'es, |i?ettu n«ú aS «vinn.a viS dftirfliíkingarnar af málverk- junum og þesdháttar.” ^ j Giggles voigaSi ekki aS segja neitt, en starSi á |hana forviSa og hissa. “Nei, vinur minn,” hélt Myrtle áfram, “því skai !vera lókiS Ifná þessuim degi; eg veit aS þaS er hörS 'vinna og eg yeit aS þú heldúr þaS dkki út, og þú 'skalt heldur ekki yinna viS þaS framvegis; þú veizt taS |þú ert 'lístamaSur og getur imáláS vel, og þaS játt þú aS vinna viS." “En hlver kauipir imyndiirnar þegar leg hefi' iokiS einhverjiu? ispurSi Giggles í gletni,; roSi kom í Ikinn- amar iog döipru augun urSu fjörlegri. “ÞaS eru margir ium þaS,” sagSi Myrtlte hiklaúst. “Þú míátt-dldki hugsa aS eg balfi gert þtetta af ein- tóimri ttnizkunsemi, og enda þó svo hdfSi veriS, gat þaS ekki heitiS! þvií nafni, þar ®em þú hefir veriS mér sem faSir. Jafnvel Iþó eg raSaS.i gullpening- um yfir þetta IborS avo hvergi 'sæist í þaS, ” — hún þagnaSi sdm, snöggvast, þvlí henni datt ,í hug, aS þetta rnundi hún geta éf hún vílidi — ”þá væri þaS ekki IfulII borgun (fyrir alt sem þú ihefir gert Ifyrir m’ig- Gg hafSi hugsaS mér, aS viS hefSum þaS þannig, aS þú málaSir eins mfkiS og þú hægUega gætir, og eg lán.a þér peninga út á þær, rétt eins og eg væri herra Bliolblbs, olkurkarlinn viS Carey -stræti. Seinna getuim viS ibúiS út málverkasýningu.” RloSalblettimir á vönguniumi á Gigglés smíástækk- úSu, og hann hneigSi sig alf og til samþyfkkjandi. (Einu sinni halfSi þaS veriS hans stærsti dfaufrnur áS geta kiimiS þe&skonar sýninigu í verk. Svo minlk- aSi roSinn og hanni Ihristi höfuSiS. ”En gallinn er, aS eg Ihdld aS eg sé farinn aS verSa olf gamall, Myrtle,” sagSi hann lágt. Eg er Ifarinn aS verSa skjiálifhientlur og er hrædur umi aS eg geti ekki mlálaS. —” “ÞaS er nú bara þvættingiur,” .sagSi Myrtile. “Þegar þú ert byrjaSur, kemur þaS ált til meS ajáll'fu sér. Líttu í kringum þig," hún henti á veggina, f þessar imyndir málaSir þú áSur erx eg ifór burtu, og fþær háfa tekist vtél.” “EgTidfi dklkert mjálaS meSan Iþú varst í burtu,” sagSi hann. “En nú byrjar þú á nýjan leilk,” isagSi Myrtle, ^dm varS IhrJfin viS þessi orS hans, sem sönnuSu JhvaS imikiS hann ha/fSi saknaS hennar. “Þú byrjar 'á morgiun og málar alt sem iþér dettur í hug af sjálf- ■ cn, og svo ferS þú út á land, tog eg verS lík£ meS, og Minnie; ÞaS er í Eppingskóiginum, og þa er gömul kirkja ljómiandi falieg, og þaS getur orSiS ti'k/omumíkiS málverk. ÞaS eru Imargir fáHiegh istaSir í kringttiim London. Eg hefí nýlega séS nokkra aif þeim. Og aS Ihugsa sér þaS, Gigg'les, iþegar 'lariS iverSuT aS tala um þig í blöSunum. --------- Fjölbreytt lORjálverkasýning af herra Henry Sohrutton. Fóllk stneymir aS itill .aS sjá iþiær, og svo kaupa þeir rriál- verlkin, og þú blorgar mér þaS selm eg lána þér, ál- veg eins og hjá iherra Blobbs.’ Og .svo hló Myrtle, ií fyrsta 'sinni ifrá því móSir hennar dó, og hún ifann þaS nú, aS engín gæfa jafnaSist á viS aS geta glatt aSra. Giggles snýtti sér meS mik’ium báívaSa, og Ihristi hclíuSiS, en Myrtle sáþaS giörla, aS hún hafSi endurvakiS vonina í ibrjósti hans, og 'hún þóttist viss uim aS hún mundi glæSast og íbera ávexti. iMinni'e háfSi altaf ha'IdiS í hendina á Myrtle, sem niú siueri 'sér viS og kysti hana. “Og niú kdm eg till þiín, .Minnie mín góS. Eg hefi 'Líka tö'luverSa hugmynid .fyrir þig. Þú syngur ekki .framar á strætunum, og þaS er búiS aS vera, eins og Ifyrir Giggles aS stæla gömui málverk. HeldurSu aS þú haifir riókkra hugmynd uim hvaS þú átt aS gera?" Blinda stúl'kan hristi höfiuSiS, andlitsdrættirnir lýistu engum efa, 'heldur von, ástúS og þakklæti. ”Þú verSur aS færa .aS spila á orgel, sazh MyrJ'Ie. “ÞaS er ek.ki t'l neins aS hrista böfuSiS - f ir Iþvtí, og IþaS á ekki 'heldur aS vera gert í gust- ukaakyni. Nú í seinni tíS er eg farin aS braska heilmikiS, og hefi eg lært iþaS, vegna þess aS eg var neydd til þess, þvií eg verS aS gera sdm. mest úr pen- ingunum sem eg iféklk. Þú verSur aS læra aS spiila á negluilegt orgel. Eg veit af staS, þar sem þú getur fengiS itilflögn imeS vægiu 'gjaldi. ÞaS er stofnun sem kennir ungum stúlkum, sem .hneigSar em fyrir bljóSlíærásJHátt, og þegar þú ert orSin vdl' lærS, þá SærSu fastlaunaSá stöSu sem organ'leilkari viS kirkju, — o,g eg veit h(ver hún er. ”Og þú veizt hvar ikirkjan er,” hrópaSi Giggles ejfaiblandinn. Minnie gat ekki kirtmiiS upp orSi, því hún var’ sVo hrifini. “Jiá,” sagS.i Myrtle, “eg þekki hana, því þaS er eg sjládf sem ætla aS láta byggja hana.” “Og þú ætlar aS 'láta byggja kirkju?” hróp^Si Giggles alveg iflo'rviSa. "Já,” sagSi Myrtle, og roSnaSi alf ákefS. “SagSi eg þér ekki aS þaS væri Ihaugur .alf peningum? Eg mundi geta látiS byggja þrjár kirkjur ef eg vfldi.” “GuS 'kiomi tái," stundi Giggles, “erbu viss um aS þetta sé rétf ___ aS þaS sé ek.ki einhver misslkiln- ingur?” “ÞaS er ahb enginn misskilningur," eagSi Myrtle meS áiherzlu, "en þaS er e'kki aS furSa þó þú ekki getir itrúaS þínum eigin eyrum, því ifram aS þessu 'hefi eg ekki aS fuil’lu skíiíS þetta sjiálf; em iþví miáttu trúa, aS eg vil Ihalfa kirkjuna fall'iega og orgeliS gott, og imér finst eg sjá í anda kirkjuna, orgeliS og Mínnie vera aS spila 'á þaS.” Loksins gat nú Minnie talaS. Þessat frarrttaSar- horfur sem Myrtle hafSi brugSiS upp 'fyrir herifií, sýndust henni óhugsandL “Myrtle,” byrjaSi hún meS titrandi róm, en svo hætti ihún a'l't í einu og kallaSi, ‘Iþarna er Tedd á gan'gi Kcimidu Tedd.” “’HvaS er hér um aS vera?” sagSí Tedd u(m leiS og hann opnaSi dyrnar og kom inn. Þegar ihanm sá Myttle, svona Ifrj'álslynda og glaSa, varS hann 'eldrauSur í framan, og setti upp þann svip, sem hefSi þótt ihreinasta aiflbragS af hvaSa sikop- leikara sem var. “'GuSi sé 'iof, hrópaSi hann. ”Sú sdm hvarf er koimin atftiijr; hún er þreytuleg og úttauguS. Fötin eru Ihanganli druisfur, háriS grátt og ógreiltt; hún hefir átt í ströngu stríSi, en hiartalagiS er hiS sama, hún féllu á kné fyrir sínum gamla föSur og hrópar: ‘Eg er kominn alftur, faSir minn,’ og sivo þrýstir hann henni aS ’bartmi sér; alt er fyrirgefiS og svo ríkir friSiur og ánœgja á hinu litla heimili." Myrtle þrýsti hirium 'kátbrlosilega dreng upp aS sér. "Keeri litli slIlúS'urkoliurinn,” sagSi hún hlægj- andi og grátandi í sömu svipan, “þú ert alt aS einu og 'þú varst.” “Kæra þökk,” svaraSi hann, ”en saimt skeik- 'ar þér, því eg er tvo þriSju úr þumilung hærri en þegar þú fórst og Ihlállfiu öSru pundi þyngri. Þreylf- aSu á.” iHanm hleypti alfli í handl’egginn tfl aS sýna VöSvana og Myritle þuklaSi á þeim imeS alvöru- srvip. “Hinsvegar get eg dklki endurgoIdiS giullll’- hamrana, því þú héfir 'tekiS miklltrm staikkaiskiftttmi, og ert næstum ólþekkjanieg. Þú lítur út sem ein- hver heldri stúlka, og elcki óisviipuS því sem sögu- hdtjan á Britannia lleildhúsmu, þegar Ihún 'kemur heim tiT 'aéskustöSva sinna, eftir aS haífa séS á bak eiginmanini slíniuim og barnL — HvaS er aS Myrlle?” sagSi hann alt í einu, er ihann sá aS Myrtle kiptist viS og fölnaSL “Hefir þú orSiS ifyrir vinamissir? AS sönniu hölfuim viS orSiS 'fyrir iðlfkiu, þar sem viS höfum mislt Ifrúna hér úr húsinu.” ÞaS varS stundarþögn. Myrtile yildi í lengstu lög forSa'st aS nefna ifrú. Scrutton. Hún gekk til Giggles log studdi hendinni imjúklega á herSamar á honurn; hann leit ti'l bennar oghristi höfuSiS. Hvor- ugt þeirra talaSi; hvaS áttu |þau aS segja?” “Hvemig hdfir hinn 1 vægSarlausi heimur fariS meS þig, Myrtle?” ‘spurSi Tedd. “Þú ert ofurlítiS föl'leit en annarsvegar (hraustleg og vel halldin. En h/vaS hdfirSu 'fyrir staifni? VinnurSu viS kjólasauma <Sa skriíarSu imeS ritvél — eSa, imáske líka aS þú »ért gi'ft einhverjum ríkuim herramanni? ” “Ónei, Tedd,” sagSi Myrtle og hló, uim leiS og hún hdlti te í 'bolla handa honum og lét handa hon- um væna brauSsneiS. “Eg er ekki giift, en vinnu Ihefi eg fengiS ------ mikiS verþ og vej' iborgaS.” ÞaS eru gleSilfréittir,” sagSi Tedd mjög alvar- legur, ein.s og ihann væri maSiur lá sjötugsaldri. “ÞaS hlýtur aS vera rníkiS verk sem þú hdfir fengiS, eSa m.aSurinn seim þú vinnur fyrir hdfir Ihalft veika höf- uð eSa stórt hjarta.” ’En hvernig MSur þér, Tedd minn góSur, Ertu enn ihijá ifuigflasalanuim?” ”'Eg er stöSugt viS NáttúrugripasafniS,” sagSi hann iog teigSi úr sér mikilmannlega, “en IhvaS lengi eg verS þar hér eftir, er IbomdiS viS minn aifara drykkfdlda ihúsbónda. Bf ihann heldúr áíframi eins og hann hdfir gert I seimni tíS, þá verSur dkki íangt þar til öll burin verSa tóm, því alt fer 'fyrir áfengi. En þú mumt ekki geta útvegaS mér atvinnu, Myrtle?” sagSi Ihann aS emdímgu eins og í gamini. “Jú, þaS er einlmitt þaS stím eg g^t,” sagSi Myrtl1* gLaSIIega. ”Eg hefi eimmitt verkeifni, se'm eg heid aS imuni vera hæfilegt 'fyrir þig.” 1Er þaS alvara þín,” sagSi 'hann og /hætti viS aS láta U'pp í sig braiuSíbita sem hann hélt á. “Ef svo er, h'Iýtur aS haJfa skeS kraftaverk, því hentug staSa hanida mér þailf fyrst og ifremst aS vera þann- 'g, aS ek'kerlt sé aS , gera, þrjár góSar máltíSir á dag, og viS 'Sþriliuum segja fimtán dhillings vikulega, borgaS reglullega hvern Taugardagflmorgun. “Ojaeja, þaS er eitthvaS svipaS þessu sem eg ætla aS bjóSa þér,” sagSi Myrtle og strauk hend- inni í gegmumlháriS á hölíSi hans, ”en þaS er aSeins eitt pund um v'kuna í staSinn fyrir fimtán shillinigs.” ‘’Eg er eklki ó'sanngjarn, Myrtle,” sagSi Tedd borginmannlega. ”Eg vona aS verkiS sé þannig, heiSvirSur maSur imeS ófldkkaS mannorS geti tek- iS þaS bÖ sér.” “Nú skal eg segja þér hvaS þaS er,” sagSi Myrtle. “ÞaS er hjá omgrf konu isem býr meS annari eldri, og vinnan er í því fa'lin, aS þú átt aS |opna dyrnar Ifyrir ifólki og taka á rnóti skilaboSum, og annaS þessháttar sam þvlí tilheyrir. ViS viljrim halfa ungan mann og áreiSarilegan, sem ekki spyr o’f mik- iS og elkki er m.álugur.” “ÞaS er dkki sem verst,“ sagSi Tedd imerki- legur, en atti bagt meS aS dylja ánægju éína. Eg á hægt meS aS 'isvaa ekiki fleiru en mér gott þykir; eg get ll.ka veriS ihandlhœgur og þreyjugóS- ur aS biíSa, nema eftir imiSdags'matnum,” ‘iHann færSu á viasum tíma,” feaigSi Myrtle sannfærandi. “ÞaS er ániægjrilegt aS hey'tá," áágSi Tedd J'á, þessi staSa heid eg aS sé hen.tug fyfír ,mig. En þaS htífir ekker't veriS minst á ifötin,” sagSi hann og leit á Ifatagarmiana sem hann var í, “en meS leýfi aS spyrja, máskte aS einkennisf'öt tii’Jheyni þessu em- Ibætti? ” “Já, sjálfsagt,” sváráSí Myrtlle fljótlega, því henni haífSi ekki komiS þaS lí (bug( fyr en hann vakti ’máls á því. “Emibættinu tiTlhayra 'fal'leg einikennis- (föt, blá meS gyltum hnöppurrt.” “Anægjan ljómaSi í augtttm Tedlds, en hann lézt vera svo alvariegur sem Ihann væri viS jarSar- för; þaS fanst hionum tilhllýSilegast viS srvona taéku færi. Hann hneigSi sig aif |og til auSsjáanlega harS ánægSur og tautaSí. , Margir hnappar- ÞS er dásamlegt, o'fan aTlan •barminin á treyjunni heyrSist mér þú segja? Ættu ekki llfka aS vera — gættu aS því, eg krefst þess eklki, en aSeins geri jþá uppástungtu — aS svo sdm . tveir væru á hvorri erimi.” Svo skai þaS vera, Tedd,” sagSi IMyrtle glöS, “og |þú gefcur 'fariS strax til 'klæSskerams og látiS hann isa'Umia ifötiri. Um 'leiS getur þú keypt þaS sem þig vantar af öSrum 'fötum^ Minnie ifer nærri um ihvaS þaS muni vera.” • Þegar Myrtle ndfndi Minn'ie, kom áhyggjusvip- ur á glaSlega andlitiS á Tedd. Hann þagSnaSi svip- sfcund, en svo sagSi Ihann 'lágt, en lézt 'þó vera ró- legur. ”Eg tek þaS nærri mér, Myrtle, en eg er þér innilega þakklátur fyrir atvinnuna, en eg gleymdi Minnie,” sagSi hann. En þú'lþarfft eklki aS halfna mín vegna þessu ágæta tilboSi, seim Myrtle gerSi jþér,” sagSi Minnie. Héí dftir á eg ékki aS syngja á straetunrim. Myrtle hefir Ifka hugsaS fyrir mér iframvegis. Eg á aS læra aS spila á orgél------og seinna á eg aS vera organ- leikari í nýrri ikirkju. Hvernig íýst þér áþaS, Tedd?’ Eifct andartak starSi Ihann á Minnie meS opinn mrinn, svjo sldimaSi ihann alt í 'kring og hrópaSi: “Hvort er héldur, aS hér séu al’lir hálfruglaSir eSa þetta aTt er gamanleikur?” “Ekki eru tílglábur þínar réttar, Tedd,” isagSi Myrtle og klappaSi lá klolinn á hionum. "'Þetta er alt rétt og í álvöru talaS. Eg höfi nú mikinn auS, og þaS er eg sem þú átt aS vinnaihjá.” Tedd starSi á Myrtle, en kom svo meS orSa- tiiltæki, ’sem hann hafSi heyrt ií leikjum, seim hann hafSi séS: "Himininn sé lofaSiur, viS erum ifrdlsuS; viS erum orSin auSrig! Börnin «míín þuéfa ékki aS 'hungra hér elftir.” Svo þyrjuSu ráSstaifanir (fyrir iframtíSinni, sem Myrtle hafSi ásett ®ér aS iáta vera svo ólíka því 'sem liSiS var, aS þau hlritu aS ímynda sér aS hún Væri einhver gySja meS töfrasprlota. (■Meira.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.