Heimskringla - 01.03.1922, Blaðsíða 1
Senditt ettir yer'ðlista til
Rnyal Croyrn Soap, Ltd, k'”X*
. 664-Main St., Winnipeg: UmDUOlT
V________________________J
SenditS eftir vertSHsta til
Royal Crovrn Soap, Lti.
664 Maln St., WiaDipac
XXXVI. ÁR......
WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 1. MARZ, 1922
NOMER 23
0)4
Til Noregs.
i
I
i
Noregur! I Njálulandi
nafnið 'þitt er munað vel;
sólarlandsins söguandi
signir fólksins þel, .
Iþar á bæjum víst á vökum
víkingslífið minst er á,
víst þar undir öllum þökum
áttu fólksins þrá,
þrá, sem lifði um öld og aldir,
íslands þrá til móðurlands,
þrá og ást; þó kyssi kaldir
kólguvindar dalafans
og vort 'lff sé leikur engi
lifir ást, er þeygi dvín,
smölum þar um völl og vengi
vermir saga þín.
Noregur! Þær óskir allar
íslands móðurlandi, þér.
Sögu þinna kappa eg kunni.
Kotin þín og fiskiver,
fjöllin háu’ og firðir bláir
— fegri mynd ei sál mín á;
hana ekkert mannlegt máir
mér úr huga. Öll mín þrá
eitt sinn var að eygja strendur
öflgar þínar, barðar sjó,
dali þína, ljósar lendur,
lítil 'býli í sveitaró,
vera glaður þar með glöðum,
gleyma sorg og dreyma á ný:
Ólaf kong á Stiklastöðum,
er starði ’ann eigin hug sinn í.
Noregur! Þar óskir allar
æskumannsins rættust þar.
Enn þá samt, er sólu hallar
sumarkvöldin, alt sem var
eitt sinn kæiast, enn mig laðar,
alt það vildi eg iifa á ný,
og minn hugur hendist hraðar
horfir hvern þinn dalinn í.
Aftur Þrændur Þrændalaga
þrekna eg við kirkju sé,
þar sem sæla sumardaga
sá eg Noregs 'helgust vé,
þar sem allir Islendinginn
eins og bróður litu á,
því í sálu mína eg syng inn
sérhvert atvik, lifað þá.
Noregur! Eg numdi staðar
nálægt þinni hjartarót,
þar sem sól í birtu baðar
bjartan völl, þars áttu mót
synir þeir, er sæmd og heiður
sáu þinn — og telfdu djarft-
Eiðsvöllur sem öflgur seiður
andann kalli — það er vart
annað nafn, er náði’ eins þéttu
Njálutaki rriér á sál,
það er sem á þeirri sléttu
Þorgeir hefði vanð mál.
Því er eins og öflgur seiður
andann kalli, er man eg þig.
íslendingi æðstur heiður
Eiðsvallar að gista er stig.
Noregur! Ef ísland eigi,
ástar getur sýnt mér hót,
þá er seinust varða á vegi,
veit eg táknar: hvíldar njót!
hinstu hvíld þá væra’ eg vildi
víst fá þér við hjartarót,
þar sem aldinn, ungur skildi
og íslendingi er tekið mót
eins og bróður, syni, systur,
sérhver maður handtak fær,
þar sem ekkert móðumistur
mannsins sáiu þoku ljær,
þar sem ennþá fólkið finnur
fögnuð sælan trausti í,
þar sem ungur, aldinn vinnur
af ást og finnur gleði í því.
Noregur! Á völlinn væna
vildi eg leggja_þenna krans;
Islendinga augu mæna
oft á hafsins býlgju'fans,
sálir þeirra iíða, leita
í löngun uns þitt fjallaþil
birtisl þeim og þýða, heita
þakkarkveðju móður til
senda yfir sæinn víða
sérhvert lítið kot þitt í,
senda niðjum sömu lýða,
söng og kveðju enn á ný.
Guð þig blessi um Öld og árin,
íslands kveðja til þín er;
dótturlandið telur tárin,
er tekin var hún, rænd frá þér.
En hún man og muna varman
minnar þjóðar fólk þitt á. —
Sérðu ei, þjóð miín, björgin, bjarmann
bjarta landsins, yfir sjá? —
Axel Thorsteinson
vænta má frá þessari stjórn, um því að sagt er að það hafi ekki
verkamenn eiga í hiut.
Þessa viku hafa fá eða engin
mál er snerta verkamenn.
verið afgreidd í þinginu.
Radíum fundið í Canada
Á eyju einni er Valdez heitir við
strendur Brezku Coiumbíu, hefir
nýlega fundist talsvert af radíum
í jörðu. H. E. Neave heitir %á er
uppgötvaði það- Hann sendi
sýnishorn af því til beztu radíum-
fræðinga á Englandi og hefir það
reynst m]ög vel. Eru menn að
flykkjast til eyjannnar til að kaupa
1“ 1 landið og leita að radíum, eins og
_! gert var er gullið fanst í Cahforn-
(j íu og Yukon-héraðinu. Sá er fann
_ | petta mikilsverða efni þar, er
Isagður mjög áreiðanlegur maður.
Gleðst hann af að hafa fundið ra-
díum þarna vegna þess hve það
mikilsvert við lækningar, og
se
lini mörgum manni þjáningar. _
Lán.
Hon. W. S. Fielding fjármála-
ráðherra sambandsstjórnannnar er
staddur suður í New York í lán-
tökuerindum fyrir hönd Canada.
Upphæð lánsins er um$ 100,000,-
000. Til Washington er mælt að
Fielding skeiði þegar hann hefir
aflokið erindinu í New York og
ætli að heyra hljóðið í þeim þar
um vöru-skifti eða hvort hægt sé
að komast að nokkrum samning-
um í því efni við Bandaríkjastjórn
ina. __
Manntal í Canada-
Þegar búið er að ákveða þing-
mannatölu Canada eftir síðasta
manntali verða þingsætin 245 á
sambandáþinginu í stað 235 sem
nú eru. Þingsætin falla- í hlut fylkj-
anna þannig, að Manitoba fær 2
ný sæti, Saskatchewan 5, Aberta
4, British Columbia 1. En Nova-
Scotia og Ontario missa sitt sætið
hvert. Eftir að þetta er orðið að
lögum verður þingmanna talan
þannig, að Vesturfylkin hafa 12
þingmönnum fleiri en í síðustu
kosningum en austurfylkin 2 færri.
Mannfjöldi var 1911 í Canada
7,206,643; nú er hann 8,772,631
ÖNNUR LÖND.
verið í góðu ásigkomulagi.
14 nuljónir sendibréfa.
Ráðstefnan í Washington dró
mjög að sér athygli manna í Banda
ríkjunum, sem sjá má meðal ann-
ars af þvh að 14 miljónir manna
sendu fulltrúunum bréf með hin-
um og þessum ráðleggingum. Sam
kvæmt skýrslu néfndar þeirrar,
sem bréfin athugaði, var efni
þeirra þetta:
366,795 bréfritarar fóru þess á
leit, að eiturgas væri bannað í
hernaði.
395,000 vildu algerlega láta
banna kafbátahernað.
10,092,736 báðu til guðs um
algert afnám vígbúnaðar- I um lokaður peninga markaðurinn
29,000 æsktu samvinnu um og viðskifti með honum, verður
takmörkun vígbúnaðar, er gerð það að spila uppá sínar eigin spítur
yrði í íriðsamlegri einingu,
221,000 vildu láta íara gæti-
lega í takmörkun vígbúnaðar.
1 1,000 vildu láta auka núver-
andi flota.
7000 viidu öðru hvoru láta
Jialda þing
búnaðar.
8,000 voru andvígir öllu banda-
lagi við aðrar þjóðir.
Rússland.
Rússar er mælt að muni fara
fram á það á fundinum í Genf,
sem haldinn verður innan skamms,
að önnur lönd veiti Rússlandi lán
til þess að hjálpa því yfir hinn erf-
iða tíma sem það á og mun eiga í
fram á vor eða þar til í júní að
úr því bætist með nýrri uppskeru.
Sé þeim ekki veitt lánið segjast
þeir ekkert erindLeiga á fundi
þessara þjóða til að ræða við þær
um viðreisn Evrópu- Verði Rúss-
ennþá, segja Rússar,
ítalía. ------------
Eftir að stjórnín þar lagði nið-
ur völd, gekk Iengi illa að mynda
um takmörkun víg- nýja stjórn. Loks tókst Signor
Facta það og er það nokkurskonar
samsteypustjórn er þar er nú;
ekki eru þó þjóðernissinnar
ne
10,000 töldu afnám vígbúnað- fascistar á þingi með í samsteyp-
CANADA
Fylkisþingi'S
Það gengur seigt og fast þ.ng-
starfið í ár. Reipdrátturinn er orð
ínn svo mikill um málin þar, að
það virðist hvorki reka né ganga
með þau, séu þau mál þess eðlis
að þau varði nokkru.
I ensku dagblöðunum hér kom
ist hann undan því. Voru honum
þá ekki va’lin orðin og gekk stagl-
ið og vífilengjurnar um þetta í hið
óendanlega. Sögðu þingmenn enga
hræddari við að láta ganga til
kosninga en stjórnar-sinna. En viti
nú stjórnin lengra en nef hennar
nær í þessu efni og geti hú haft
svona mikið vald á þingmönnum,
að hún geti Ögrað þeim með kosn-
ingu, hefir lítið lagst fyrir “kapp-
rm
su
frétt einn daginn að Norris j ana á Bjargi”. Það situr þá illa á
stjórnarformaður hefði latið ser þeim að vera að ógna stjórmnm.
um munn fara, að til mætti að láta
ganga til kosninga, ef þingmenn
gerðu sér ekki meira far um að
flýta fyrir afgreiðslu málanna en
þeir hefðu gert til þessa. Hvort
sem nokkur hæfa var fyrir frétt
þessar ieða ekki, vakti blaðagrein-
in umræður á þinginu um málið-
Nokkrum andstæðingum stjórn*
armnar þótti sér misboðið með
þessu. Spurðu þeir stjórnarfor-
manninn hvort hann héldi að hann
ögraði þeim með þessu til að segja
já og amen við öllu er stjórnin
gerði. Tóku ýmsir þeirra þetta sem
bendingu til sín frá stjórnmni um
að þeim þætti það tvísýnt að þeir
næðu kosningu aftur og að þeim
væri of ant um embættið til þess
að téfla nokkru á hættu um' það.
Var Norris þá spurður hvað satt
væri í þessu og hvort fregnin væri
höfð eftir honum. En hann kvað
hana ekki eftir sér hafða. Þegar
hann var nú samt knúinn til að
segja fréttina b'Iaðaósannindi færð
Annars vita nokkrir þingmanna
það orðið, að þeir liggja undir á-
mæli frá fleirum en stjórninni fyr-
ir að vera hræddir við kosningar.
Ef andstæðingar stjórnarinnar
væru það ekki, er lítill efi á að
stjórnin væri komin frá völdum
fyrir löngu- Þetta kann að þykja
illkvitnislega mælt- En þegar þing-
menn neita að greiða atkvæði um
málin á þinginu sitjandi í sætum
sínum þar eða hlaupa út í buskann
þegar atkvæðagreiðsla fer fram,
eins og nokkrir stjórnarandstæð-
ingarnir hafa gert, er fátt gott
hægt um það að halda eða segja.
Fjármálin eru þvæld bæði ínn-
an þings og utan. Hafa þeir Sweat-
man og Evans verið að skrifa um
þau í blöðunum og þingið síðan
te, " það til greina. Frá þessu var
skýrt í síðasta blaði að nokkru.
Er ekki miklu við það að bæta
og umræðurnar hafa mjög snúist á
þinginu um reikningsfærsluna, sem
þeir segja ekki rétt færða og dragi
jöður yfir skuldabyrði fylkisins.
ir nú verið að bera reikingana upp
á þinginu lið 6 til samþykt-
ar, en afar sein't gengur það, sem
ekki er mótvon; svomargt athuga-
vert er búið að sýna 7 sambandi
við b'i.
Skattarnir nýju mæta einnig
k.-lh mótspyrnu áþ mginu. Er
bent a að þeir haíi *, tt,ð í sífellu
ð aul.ast á stjórnartíð Norrisar.
Nokkru eftir að hann té-k við völd-
um (1915) voru þeir rúrnir 48
þúsund dalir; nú um 4 milj. dala.
Árið 1915 voru þeir $1.75 á hvern
karlmann, konu og barn; nú eru
þeir $25.Öt)- Og þar sem þessir
skattar hafa ávalt gengið upo í
skuldir sem fylkið hefir verið að
sökkva dýpra og dýpra í, eru þeir
um leið sýnishorn af því hvernig
hag þess hefir hrakað, þótt þeir
sýni auðvitað ekki nærri alla skuld
þess. '
Eftir að búið var að kveða nið-
tillögu nefndarinnar sem sett
að fhuga atvinnuleysismálið
af þingforseta, gerir Hon. T. H.
Johnson breytingartillögu við hana
eða réttara sagt við ekkert, og er
þar farið fram á hið sama og í
upprunalegu tillögunni nema að
fjárupphæðar er þar ekki neinnar
minst. En áht flestra mun vera, að
lítið muni vaka fyrir stjórninni að
gera í þágu atvinnu-lausra úr þpí,
að það atriði var klipt úr íil-
lögunni. Án þess, er hún auðvit-
að ekki annað en kák, eins ^og
<B Herkostnaður Canada lækkaður.
— 1 Kingstjórnin í Ottawa er mælt
að ætli að færa niður kotsnaðinn
við herúthaldið í Canada á næsta
þingi svo að nemur 3—4 miljón-
um dala. Betur að satt reyndist.
ar höfuðmál ráðstefnunnar.
1,056,000 vildu bandalag milli
allra þjóða.
,;&U _
Hvaða þjóð er bezt búin.
Flestir munu gera sér í hugar-
'und, að franskar konur séu allra
kvenna bezt búnar, en karlmenn
bezt búnir í Bandaríkjunum eða
Englandi. En hvorugt er rétt.
Hvergi íheimi sjást betur búnar
konur eða merin en í Argentínu.
Þeir sem aldrei hafa komið til
Suður-Ameríku, gera sér í hugar-
lund, að fólk klæðist þar mjög
marglitum*>iötum, en fjarri fer að
svo sé- Meir en helmingur íbúanna
í Argentínu býr í borgum og
klæðist alveg á sama hátt eins og
annað stórbæjafólk úti um heirn,
— nema betur.
Mjólk.
er fullyrt að muni lækka í verði
í þessum bæ á komandi sumri.
VerSur potturinn 1 lc; nú er Sann gjifunum llgndj svo aS> aS
BRETLAND
Gifting Mary prinsessu
Gifting Mary prinsessu á Eng-
landi og Lascelles lávarðar fór
fram á þriðjudaginn var , West-
minster Abbey, með allri þeirri
viðhöfn og evgsemd sem tign
þeirra var samboðin. Fólkið var
líkt sjálfu sér með forvitni og
byrjaði að safnast saman á stræt-
unum daginn áður til þess að
ekki a'f að sjá athöfnina.
ur
var i
12c og var fyrir ári síðan 14c.
-------------x--------
BANDARÍKIN.
----
Nýr póstmálaráðherra.
Sagt er að Harding foresti hafi
ákvarðað að útnefna Col, Ilubert
Work frá Pueblo, Colo-, sem eftir
mann William Hayes, er sagt hefir
af sér póstmálaráðgjafa embætt-
inu frá 1- marz.
“Bonus” til afturkominna her-
rnanna er gizkað á að muni kosta
stjórn Bandaríkjanna á næsta ári
$2,500,000,000. Ljótur er þessi
stríðsdilkurinn.
unni. Stjórnarformaðurinn er
Facta en utanríkismálaráðherra
Signor Schanzer, sá er var á frið-
arfundinum í Washington í haust.
Genf-fundurinn
Ekki ber á öðru en að Pomcare
og Lloyd George kæmu sér sam-
an. Fundinn um viðreisn á hag
Evrópu sem ráð var gert fyrir að
halda í Genf og bjóða öllum þjóð-
um til, Bolshevikum hvað þá öðr-
um, verður ekki hætt við að
halda eins og útleit fyrir um tíma
vegna ósamkomulagsins milli Eng-
lendinga og Frakka. Síðan Poin-
care tók við stjórn á Frakklandi,
hefir þetta breyzt og er sagt að
hann hafi kyst Lloyd George á
báðar kinnarnar þegar hann fann
hann síðast. Hvenær fundurinn
verður í Genf, er enn ekki ákveð-
ið.
Skurður gegnum Skotland.
Mikið er rætt um það bæði á
Skotlandi og Englandi að grafa
skipgengan skurð þvert í gegnum
Skotland. Hefir enska stjórnin nú
tekið málið til meðferðar. L’ggja
fyrir tvær tillögur Önnur er sú,
sem flotamálaráðuneytið hefir
einkum fallist á: að grafa ókurð-
inn úr ánni Clyde, neðan við Glas-
cow, upp í hið mikla stöðuvatn
tala þeirra var um 6000 og þegar ^ ^ ^
litið er á að það voru demantar,. Loch Lomon(J5 0g því næst úr suð-
keðjur og álíka gersemar má. geta | austurhorni stöðuvatnsins yfir í
nærri hvílíkri fjárhæð þær hafa; Forth.fjöröinn á austurströnd
Loftfararslys. 34 dauðir.
Eitt voðalegasta löftafrarslys sem
sögur fara af skeði í borginni
Norfolk, Va. 22. febrúar, þegar
loftfarið “Rome” úr herliði Banda
ríkjanna féll til jarðar 300 fet úr
lofti ofan gegnum rafmagsvíra og
brotnaði í spón, og dóu þar 34
manns, og margir slösuðust. Loft-
jafnviktunarstýrinu er um kent og
hefir verið hafin rannsókn út úr
numið. Prinsessan er 24 ára göm-
ul en brúðguminn 39 ára, stór-
eignamsÆur og lávarður að nafn-
bót.
Irland
Formenn bráðabyrgðarstjórnar-
innar á Suður-Irlan3f hafa verið í
Lundúnum undanfarið á ráðstefnu
með Winston Spencer Churchill ný
lenduritara. Hafa þeir komið sér
saman um að kosning fari fram á
írlandi í júní í sumar. Ekki óttast
þeir að samningar Ira og Breta
verði ekki haldnir eða samþyktir.
Æsingar heima á írlandi hafa sef-
ast mjög og hafa þe,r forsprakkar
bráðabyrgðarstjórnarinnar og de
Valera komið sér saman um að
bíða rólegir átekta og sjá hveriu
fram vindur í kosningunum. Geríi
de Valera sér vonir um að lýð-
veldið lifi sem hann var frumkvöð
ull að, að stofnað var þar.
Skotlands. Það sem með þessu
mælir er það, að þá fengist, inni
í hjarta Skotlands, á hinu mikla
stöðuvatni, hin allra öruggasta
flotastöð sem hugsast getur. F.n
hitt er talið mæla á móti, að við
Loc'þ Lomond er einhver mesta
náttúrufegurð á Skotlandi, og
henni myndi lokið með þessu. —
Hin tillagan er sú að dýpka og
breikka lítinn skurð sem nú er
milli Clyde-árinnar og Forth-
fjarðarins. Er þar að vísu skemri
leið yfir landið, en þar er ekkert
stöðuvatn sem sparar gröft og
kostnað. — það er bæði af hern-
aðarástæðum og verzlunar sem
talið er nauðsynlegt að grafa
skurðinn. Sjóleiðin norður fyrir
England er bæði löng og hættu-
leg vegna strauma og illviðra. Bú-
ist er við að skurðurinn muni
kosta um 150 miljónir dala, og
muni fara 7 ár í að grafa hann.