Heimskringla - 15.03.1922, Page 6

Heimskringla - 15.03.1922, Page 6
B L A Ð S 1 f) A. dEIMSKRINGLA. WLNNIPEG, 15. MARZ, 1922 MYRTLE Eftir CHARLES GARVICE Sigmundur M. Long, þýddL ‘Gengur nokkuð að,” spurði Brian áhyggju- fullur. “Já, þetta er að,” sagði herra Outram alvarleg- ur, og ýtti skjali til Brians. Brian las það, hallaði sér upp að stólbakinu og nú kom röðin að honum að taka svipbreytingu. “Hvar eða hvenær funduð þér þetta?” spurði ihann. “I morgun — það var í umslagi, þar sem áður hafa verið bréf annars efnis, listi yfir húsgögn — alveg ómerkilegt. Eg hugsa að þér skiljið hvernig þetta hefir atvikast. Frændi yðar hefir ætlað að eyðileggja erfðaskrána, en hefir rifið listann í stað- • *♦ inn. “Já, það er skiljanlegt,” sagði Brian stutf. “F.n það er Iíka auðvelt að lagfæra það.” Hann ætlaði að rífa erfðaskrána sundur en herra Outram náði henni af honum. “Kæri lávarður,” sagði hann alvarlegur. “Mig furðar á því, að yður skyldi detta í hug að gera nokkuð svona ólöglegt og saknæmt og sem stór- hegning liggur við, og það í minni viðurvist-” “Þér verðið að afsaka mig,” sagði Brian. “ef til vill hefir þetta ekki verið rétt af mér. En líklega dettur yður ekki í hug að eg hugsi til að nota mér þennan misgáning frænda míns. Dytti mér seinast í hug að svifta þessa ungu stúlku, dóttir hans eign- um sínum. Eftir því sem mér skilst, er eg erfingi að hverjum einasta hlut frænda míns, með þessari erfðaskrá.” “Já,” sagði herra Outram, “og hún er löggild að öllu leyti, rétt skrifuð og lögboðin vitni og dag- sett seinna en hin sem gerði yður arflausan. “Það getur vel verið að til sé önnur erfðaskrá, og óska eg þess af heilum hug, að svo sé,” sagði Brian. “Eg held að það sé ekki, eða réttara sagt, eg er viss um að hún er ekki til. Þér getið að sönnu sagt, að ástæða sé til að rengja orð mín, þar sem eg vissi ekki af þessari erfðaskrá, en eins og eg hefi sagt, lá þessi erfðaskrá í umslagi sem eg hélt að geymdi lista yfir nokkra húsmuni sem eg héfi leitað að í allan dag yfir í húsi Cravenstones. Nú, þér megið trúa mér, að þetta er seinasta erfðaskráin, og eftir henni verð eg að fara.” “En eg get ekki liðið það,” sagði Brian hörku- lega. “Eg vinn á móti því Það er trúlegt að yður finnist það heimskulegt af mér, herra Outram, en eg hirði ekki um þá peninga sem væri mér byrðarauki og gerðu mér lífið óbærilegt.” “Það getur ekki gengið,” sagði herra Outram, og ihorfði kuldalega á þennan einkennilega unga mann. “Eg hlýt að vekja athygli yðar á því, Crav- enstone lávarður, að hvorugur okkar getur losað sig undan þeirri ábyrgð, sem forsjónin hefir lagt okkur” “Hversdagslega heyri eg margt og mikið sagt um forsjómna,” sagði Brian oþolinmóður, en eg held að þessi erfðaskrá komi forsjóninni ekki mikið við. Eg segi það ekki af lítilsvirðingu, en eg er sann- færður ui^ að frændi minn ætlaði að eyðileggja þ>etta dýrmæta skjal. Má eg líta á dagsetninguna." Lögmaðurinn þorði ekki að sleppa erfðaskránni við Brian, en sagði honum aðeins ártalið og mán- aðardaginn. “Það var sem mig grunaði, það hefir verið skrif- að áður en við deildum, og svo hefir hann ætlað að eyðileggja það og, og því álít eg að við getum með góðri samvizku skoðað það sem hlut sem aldrei hef- jr verið til.” ‘Minn kæri Cravenstone lávarður, þetta er ekki annað en bull,” sagði Outram gramur. “Getur yður hugkvæmst, að úr því að erfðaskráin barst mér svo óvænt í hendur, að eg vildi vera með í að eyðileggja hana? Það væru regluleg svik. Þessari erfðaskrá hann sló með hnefanum á hana — skal verða full- nægt. En þegar þér hafið fengið ráð eigna yðar, — alls þess sem yður með réttu tilheyrir — þá hafið þér auðvitað fult leyfi til að fara með peningana eftir eigin vild. Til dæmis getið þér þá gefið ungfrú Haliford helminginn, en hvort hún vildi þiggja það væri undir henni sjálfri komið. Eg efa það mikil- lega, eftir því sem eg hefi kynst henni, og það get eg sagt yður, Cravenstone lávarður, að eg er nú orðinn henni vel kunnugur, og það er hvorttveggja að eg virði hana mikið, og þykir sérlega vænt um hana- En eg er hérumbil viss um, að ungfrú Hali- ford er engu óstoltari en þér — þegar hún gerði yð- ur svipað tilboð, höfnuðuð þér því.” Brian Ieið afar illa. “Er ómögulegt að fara í kring um þetta?” hrópaði hann. “Getið þér ekki leynt hana þessu? Styrkt hana sem fyr, án þess að láta hana vita um þessa breytingu?” “Nei, það er með öllu ómögulegt,” sagði hinn staðfasti gamli Iögmaður ákveðinn. “Ungfrú Hali- ford verður að fá tilkyr.ningu um erfðaskrána, og það strax; hún er sjálf svo réttvís, að það væri rangt að fara á bak við hana augnabliki Iengur en nauðsyn krefur. Þér vitið það, að ungfrú Haliford hefir þegar notað mikið af því fé sem yður tilheyrir. Allar þessar breytingar og endurbætur og viðaukar við verksmiðjurnar hefir alt kostað ærna peninga, fyrir utan alt það fé sem hún hefir varið til góð- verka, því er öllu ólöglega eytt frá réttarfarslegu sjónarmiði, mætti skylda hana til að borga þetta alt til baka.” “Hvaða vitleysa,” hrópaði Brian, stóð upp og gekk um gólf í stofunni. “Alt það sem hún hefir gert mundi eg einnig hafa gert, hefði eg fengið arf- inn strax. Eg samþykki með ánægju alt það sem hennar góða hjartalag hefir bent henni á að gera. Guð blessi hana. Með sinni kvenlegu snild, hefir hún bent mér á þann veg sem hefði tekið mig langan tíma að finna, og svo segið þér að eg skuli brjót- ast inn og taka allar eigurnar af henni, og stöðva alla þá vinnu sem hún framkvæmir margfalt betur en eg hefi verið fær um að gera- Sjáið þér til, Out- ram, eg efast ekki um að þér séuð duglegur mála- færslumaður — Herra Outram hneigði sig, en var samt á verði gagnvart Brian — honum var þegar kunnugt um fyrirætlan hans. “Getið þér ekki á einhvern hátt hagað því svo til, að eg sé ekki tilneyddur til að svifta þessa ungu stúlku eignum sem hún er réttur eigandi að, og þann- ig hindra hið mikla mannúðar verk sem hún er byrj- uð á?” Lögmaðurinn hristi höfuðið. “Eg er yður inni- lega þakklátur fyrir yðar góða álit á mér, Crayen- stone lávarður, en enginn Iögfræðingur, hversu lærð- ur sem hann er, getur með réttu losað yður við að fullnægja þessari erfðaskrá.” Brian stansaði snöggiega frammi fyrir herra Outram. “Eruð þér búinn að segja henni það?” spurði hann. “Nei, ekki ennþá, því satt að segja gat eg það ekki strax. En nú fer eg til hennar.” Og þá fer eg með,” sagði Brian. til að þær heyrðu það ekki- “Þið líðið bæði tvö fyrir 1 þess að hún, aumingja barnið, skyldi fara svona sama ókostinn; þér verðið að hugsa um þetta ná kvæmlega, og minnast þess, að það sem þér Ieggið á yður við að taka boði frænda yðar, hefir vinnufólk- ið á verkstæðinu gott af; það er óhyggilegt af yð- ur að taka ekki peningana, sem stuðlar að vellíðan svo afar margra.” Myrtle stundi. “Eg sé að þér skiljið meiningu mína.” “Ó, já, já, munið þér eftir öilum öreigunum Constance” “Þeir eru mér ekki lengur tilheyrandi,” sagði Myrtle hnuggin. “Nú er það Cravenstone lávarður sem er húsbóndi þeirra.” “Já, einmitt,” sagði lögmaðurinn þurlega. “Lá- varður Cravenstone er nú húsbóndi þeirra.” “Hafið þér nokkuð á móti því, herra Outram, alein. Hvað ætli að verði um hana? Ó, hvað get eg gert? Mér þykir eins vænt um hana og hún hefði verið mitt eigið barn.” Og svo fór hún að gráta. “Það er aðeins eitt sem fyrir liggur,” sagði Bri- an æstur, “við verðum að finna hana.” 29- KAPITULI Clara hljóp syngjandi upp stigann til herbergis síns. Verkafólkið á Hahfords verksmiðjunm var nú alt glatt og ánægt, og höfðu líka ástæðu til að vera það, en Clara þagnaði fljótt er hún sá Myrtle sitja við eldstæðið í herberginu hennar. Nei, Myrtle, hrópaði 'hún, það er vel gert af yður, en eg hefði betur vitað að þér væruð hér, því að spyrja hann hvort hann vilji halda áfram með hefði eg komið fyr, því nú er því aldrei mótmælt " ’ °8 PV1' síðu1- afsagt þó það komi fyrir að maður biðji um frí fyrir hinn ákveðna hættutíma- Þér getið ver- ið viss um að það er öðru vísi að vinna hjá Haliford- verksmiðjunum núna en þegar þér voruð þar. Geng- ur nokkuð að yður? Mér sýnist þér svo fölleit, eins og yður Iíði illa að einhverju leyti?” Ja, það hefir dálítið komið fyrir, Clara, sem það sem eg hefi byrjað?” spurði Mytrle. “Mín kæra ungfrú, eg held að þér ættuð að spyrja hann um það sjálfar,” sagði Outram. En jafnvel þó hann vildi gera það, álít eg að hann geti ekki framkvæmt hin mannúðarríku verk yðar eins vel og þér sjálf.” “Það er ekki óhugsandi,” sagði Myrtle, “en samt vona eg að hann haldi sömu stefnu og eg byrj- aði.” “Ó, ungfrú Haliford, um stund skulum við nú víkja frá þessu aumingja fólki,” sagði lögmaðurinn, “en snúa hugum okkar að yður sjálfri og framtíðar- kjörum yðar.” Hann sneri sér að frú Raymond, “og eg vona að þér getið gert þessari ungu stúlku það skiljanlegt, hvers virði það væri fyrir hana, að hafna ekki kostaboði Cravenstones lávarðar- Sjálf hefir hún áður gert honum svipað tilboð, munið þér eftir því — lofið mér nú að laga það svo til, að aliir hlutaðeigendur verði ánægðir.” “Eg skal gera það sem eg get,” sagði frú Ray- mond vingjarnlega, “en þér vitið, herra Outram, hvernig Constance er; 'þó hún sé ung, hefir hún þó “Eg held réttara væri að þér gerðuð það ekki,” j mikið viljaþrek, og ekki auðvelt að snúa henni, eink- sagði Outram. “Það væri aðeins til að gera málið um ef hún hefir tekið ákveðna stefnu. Já, góða enn flóknara, og þessi samfundur hlýtur að verða j Constance, þér vitið að þetta er satt.” afar óskemtilegur bæði fyrir ungfrú Haliford ogj “Eg ætlast til að þið jafnið þetta milli ykkar,” mig-” jsagði Outram og ypti öxlum, eg verð nú að fara, “Nú jæja, en innan skams verð eg að finna hana, þvf eg er viss um að Cravenstone lávarður bíður mín sagði Brian. “Viljið þér segja henni, að eg komi á » skrifstofunni- Hvað á eg að segja honum, ung- morgun. — Takið þér nú eftir, herra Outram. Þér frú Haliford?” verðið endilega að reyna að koma henni á þá skoð- "Viljið þér segja honum að eg sé honum mjöfe un, að það sé skylda hennar — óhjákvæmileg skylda þakklát, og eg skuli yfirvega boð hans. — Eg skal að hún taki á móti boði mínu. Þér getið Iíka sagt j senda yður skriflegt svar í kvöld.” henni, að ef hún geri það ekki, sver eg það, að eg 1 “K *-------------“ ” —*'■ -------* vil sagði lögmaðurinn hálf-órólegur, svarið þá sem verulega hyggin Það er gott, ~ , . .. |“og eg vona þér Að þér viljið fremja heilan haug af heimsku-' stúlka.” pörum, og eg efa það heldur ekki,” tók Outram fram ! Hann tók í hendina á Myrtle og kvaddi hana inni- í ergilegur. Það er skylda mín, sem lögfróður Ieið-, lega, en hún stundi við, og svo fór hann heirn á leið togi yðar, að hamla yður frá því — ef eg væri fær um það,” bætti hann við enn gremjulegri.. “Ó, þið lögmenn,” hrópaði hann og hló leysis kuldahlátur. von- í þungu skapi. “Frú Raymond og Myrtle töluðu saman svo tím- um skifti, og þessi kona með hina löngu lífsreynslu, reyndi af fremsta megni að sannfæra Myrtle um að Já, það er vafalaust að við erum slæmir, en við hún væri skyldug að taka tilboði Cravenstones lá erum eitt af því illa sem ekki verður hjá komist, og við höfum Iíka vist a^tlunarverk. Meðal annars verð- um við að sjá um að skjólstæðingar okkar geri sig ekki að heimskingjum. Þér fyrirgefið, að eg tala svona, herra.” ^ “Þér megið segja við mig, hvað sem þér viljið, herra Outram,” sagði Brian og hló, “ef þér getið losað mig við þessa byrði.” 'Ojæja, eg hefi heyrt peninga nefnda ýmsum nöfnum,’” sagði Outram, “en það er í fyrsta sinni sem eg hefi heyrt þá nefnda byrði að hafa mikið af þeim. Nú fer eg til ungfrú Hailford, og verð líklega kringum klukkutúna í burtu; ef þér viljið bíða eða koma aftur — ” Mér er sama hvort eg geri,” sagði Brian- En her hafið þer nu tækifæri til að syna hvað hygginn og duglegir þér getið verið, ef þér gætuð fengið ungfrú Haliford til að taka við helmingnum af þess- um ólukku peningum, þá er eg yður þakklátari en eg hefi orð yfir.” Hálfum tíma síðar sat herra Outram í dagstof- unni í húsi Cravenstones, ásamt þeim Myrtle og frú Raymond, og var í sannleika illa haldinn. Myrtle hafði þegjandi heyrt söguna um hina nýfundnu erfða- skrá, en frú Raymond gat ekki stilt sig um að opin- bera undrun sína og angur yfir þessum óvæntu tíð- indum. “Er það virkilega meiningin að Constance missi allar eigurnar?” hrópaði hún og Ieit af Myrtle á hið alvarlega og áhyggjufulla andlit lögmannsins- “Já, eg er hræddur um að það verði svo að vera,” sagði hann, “en Cravenstone lávarður,. ja, eg hefi máske ekki sagt yður að eg hefi fundið hann, og hann hefir komið með verulega góða uppástungu. Hann óskar framar öllu öðru að skifta peningunum milli sín og yðar, ungfrú Haliford. — Nei, bíðið þér nú við, eg vil biðja yður að segja ekkert þar til eg hefi talað út,” tók hann fram í er hann sá að Myrtle ætlaði að svara. Hún sat og studdi olnboganum á borðið, og með því móti huldi hún andlitið að miklu leyti. Frú Ray- mond hélt í hendina á henni, og var með augun full af tárum. Eg þykist vita að fyrsta hugsun yðar sé að afsegja tilboð Cravenstones Iávarðar, en mín inni- Iega bón til yðar er, að þér gerið það ekki; í það minsta hugsið yður vel um áður. Ef þér vilduð fara að mínum ráðum, réði eg yður til að taka boðinu. Eg veit að vísu, barnið mitt gott. Já, þér verðið að afsaka, ungfrú Haliford, en eg veit að þér eruð stolt. Það er Iíka gremjulegt,” tautaði hann, og ætlaðist varðar. Myrtle sat og hlustaði eftir því sem hún sagði, en svaraði hérumbil engu, og bar ekki á móti rökfærslu hennar, en fann með sjálfri sér að hún gat ekki þegið þessa peninga, og þó var hún að hugsa um hvernig nú færi um Minnie Giggles og Tedd, sem hún hefði gert sér svo glæsilegar vonir um framtíð þeirra — nú var það alt eyðilegt, og æfintýrið úr 1001 nótt horfið. Loksins bað hún frú Raymond að fara að hátta, en sjálf var hún eftir og braut heil- ann um þetta langan tíma. Að síðustu skrifaði hún miða til herra Outram og sendi með hann. Morguninn eftir kom Brian mður á skrifstofu Outram lögmanns- “Nú,” sagði hann og reyndi að vera rólegur. Án þess að svara rétti herra Outram honum upp- brotinn bréfmiða. Innihaldið var svohljóðandi: “Góði herra Outram! Viljilð þér gera svo vel og segja Cravenstone lávarði að eg sé innilega þakklát fyrir tilboðið, en mér sé ómögulegt að þyggja peningana- Kæra þökk fyrir alúð yðar og góðsemi mér til handa, yðar skuldbundin Can- stance Haliford.” “Brian kastaði bréfinu á borðið en fleygði sér á stól með hendurnar í vösunum. I svipinn gat hann ekkert sagt; svo stóð hann upp skyndilega og hróp- aði: “Eg fer til hennar.” "Eg held líka það sé það bezta sem þér getið gert,” sagði herra Outram og hristi höfuðið. Brian ók til húss Cravenstones og spurði eftir ungfrú Haliford; honum var sagt að hún væri far- in út, en frú Raymond væri heima. Honum var vís- að inn í dagstofuna, sem hann þekti svo vel, og von bráðar kom frú Raymond. “Góðan daginn, herra Aden, sagði hún forviða, þér verðið að afsaka, en mér var sagt að Craven- stone lávarður væri hér — hann er máskeí bóka- herberginu?” “Nei, þetta er alveg rétt, frú Raymond, “sagði Brian stuttlega. “Eg er Cravenstone lávarður.” “Þér?! ?” hrópaði hún- “Já, eg skal útskýra það altsaman. . En hvar er ungfrú Haliford?” “Ja, það er nú einmitt það sem eg vildi vita- En eg skil ekki að þér séuð Cravenstone lávarður. Ung- frú Haliford er farin í burtu.” “Hefir hún brugðið sér út?” “Nei, hún er alfarin burtu. Hún skrifaði á þá leið að hún færi, því hún hafi engan rétt til að vera hér lengur. Ekki nefnir hún hvert hún fari, en hún kvaðst mundi skrifa innan skams. Hvað get eg gert, herra Aden — eg á við Cravenstone lávarður? Að vita til mér fellur ílla, sagði Myrtle. Eg hefi tapað stöðu minni.” - 'r Það var leiðinlegt,” sagði Clara með hluttekn- ingu. “Setjist þér niður og segið mér um þetta. Þér ættuð ekki að taka það svona nærri yður; þér kom- ist fljótlega að annarsstaðar, eins og þér lítið vel út —— og eruð svo góðar. — Hvað kom fyrir, voruð þið ekki sammála?” “Jú, maður getur kallað það svo,” sagði Myrtle, “en það kemur í sama stað niður, eg hefi mist at- vmnuna og nú er eg — hún hló með augun full af tárum — eins fátæk og eg var áður.” “Hvað segið þér, hafið þér ekki lagt neitt fyrir? spurði Clara undrandi. Myrtle hristi höfuðið. “Nei, það hefi eg ekki gert- Eg er peningalaus, og því kom eg til yðar. Nei, nei, ekki til að fá lán — ” “Heyrið þér nú, Myrtle,” tók Clara fram í hálf- gröm. Það er ekki rétt af yður að tala svona, og mér kemur það óþægilega- Eg er ekki það sem menn kalla vel efnuð, en dálítinn afgang hefi eg þó, og eg get ekki haldið að þér séuð of stolt til að lofa stallsystur yðar að rétta hjálparhönd.” ^ “Nei, nei,” sagði Myrtle, til að gera hana rólegri. Eg er alls ekki stolt, en eg hefi aldrei getað — og eg vil ekki lána peninga hjá yður, Clara — en eg vil fengin fá leyfi til að vera hjá yður þartilegkemst að einhverri vinnu. Eg hefi ráð á herbergjunum hér uppiyfir og húsaleigan er borguð fyrir næstu þrjár vikur, svo eg get sofið í einni þeirra, en á daginn vil eg gjarnan mega vera hér hjá yður, Clara. Mundi eg ekki geta fengið verk hjá Halifords?” ‘Ja, eg veit ekki,” sagði Clara, “þar er svo mik- il breyting á öllu. Það er lítið um verkefni sem send eru út, og þegar nýja byggingin er búin, verður það með öllu aftekið.” ^ Myrtle stundi við. Það var verk forlaganna, að hennar góðu áform urðu nú þröskuldur á leið henn- ar. Eftir litla umhugsun sagði Clara- “Engu að síður er ekki víst nema að eg geti gert eitlhvað fyrir yður. Eg get sagt að það sé fyrir vinstúlkumína eðasyst- ir, og það hafið þér verið mér- Eg get kannske feng- ið handa yður eitthvað sömu tegundar og þér unn- uð að fyrrum.” “Óá, reynið þér það,” sagði Myrtle áköf. “Ef eg aðeins fengi eitthvað að vinna, þá skyldi eg vera glöð — og þó á eg erfitt með það,” sagði hún við sjálfa sig er henni komu þau í hug, Giggles, Minnie og Tedd. Þeim yrði hún að skrifa til og segja frá hinum breyttu kringumstæðum sínum. Það hlyti að verða þeim ónotaleg vonbrigði. Það var oft þung- bært að komast í gegnum lífið, já, voðalega þung- bært. “Nú, verið þér nú ekki alt of leiðindafull yfir þessu, Myrtle, sagði Clara, “þó það sé náttúrlegt að yður falli þungt að missa ágæta stöðu. Hún hlýt- ur að hafa verið eitthvað undarleg þessi frú sem þér voruð hjá, að segja yður upp fyrirvaralaust.” “Það var ekki henni að kenna,” sagði Myrtle og stundi við, er hún hugsaði til frú Raymond, og hve mikils hugarangurs hún olli henni. Eg get ekki út skýrt það fyrir þér, Clara; það hefir verið eins og undarlegur draumur fyrir mér, og nú er eg vöknuð frá honum.” Eg skil yður ekki verulega, Myrtle,” sagði Clara, en það verður svo að vera. Samt er eg viss um að það er ekki yðar skuld að þér mistuð vinn- una; þér gerið aldrei annað en það sem rétt er, eins og frú Layton — en hvað gengur að mér- Eg hefi ekki einu sinni boðið yður tebolla.” Svo fór Clara að búa til Te, og síðan sátu þær við eldinn og töluðu um gamla daga og komandi tímann- Ef Ciöru hepnaðist að útvega Myrtle vinnu og leigutíminn væri útrunninn á efra herberginu, þá gætu þær leigt saman eins og systur, og sú tilhugsun gladdi Clöru mjög svo mikið; en það var ýmislegt sem amaði að Myrtle, ekki að hún væri hrædd við að fara að vinna aftur, og ekki skelfdi fátæktin hana og ekki þráði hún auðinn sem hún hafði mist svo hastarlega — en hún saknaði frú Raymond afar mikið, og svo var nú þungbært fyrir hana að verða að hætta allri hjálpseminni og góðgjörðunum. Samt var það, hugfró og léttir í rauninni að hún hafði Clöru og Halifords verksmiðjuna að hlífiskyldi, annars hefði hún neyðst til að rölta um strætin og svelta. rtleira.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.