Heimskringla - 05.04.1922, Blaðsíða 1
SendlV etUr rertlHstn UI °t
Rnyal Crm Soap, Lt(L ,
«54 Maio St„ Winnlpee Ombnðir
Sendltl eftir verBHeta tli
Royal Creaa Soap, Lt4t
664 Maln 8t„ Wlnnlpei
XKjXVI. AR .... -...
WINNIPEG. MANITOBA, MIBVIKUDAGINN 5. APRÍL, 1922
NOMER 27
CANADA
FylkisþingiíS.
borgiS en aS veita þeim peninga-
styrk. 1 haldsflokkuTÍnn var á móti
því aS þessi styrkur vaeri afnum-
inn og kva<5< þö/rfina fyrir hann
Ekki gekk afgreiSsla málanna eins brýna nú og áSur. GerSu
eins greitt á þinginu síSast liSna þeir þá breytingartillögu viS þessa
viku og búist var viS. Samning-1 tillögu stjórnarinnar og var hún
arniir um aS vinna í friSi og flýti ( blátt áfram vantraustsyfirlýsing á
aS því aS koma nauSsynjastarfi stjórmina. KváSu þeir hana hafa
þess frá og slíta þinginú aS því lofaS viS kosningarnar síSustu,
loknu, hafa 'höldur veriS rofinr. I aS Iþessi styrkur skyldi ekki num-
StjórnarandstæSingar hafa fitjaS inn úr lögum. Voru og ýms önn-
upp á ýmsum málum snertandi ur loforSasvik borin á stjórnina og
fjárveitingar sem ekki var búist; umræSur all-heitar í samlbandi viS
viS aS til kæmu; einnig Ihefir, þessa vantrausts-yfirlýsinigu. Var
stjórnin sjálf gert sig seka i svip-] loks látiS ganga til atkvæSa um
hana. En svo fjarri fór aS stjórnin
stafaSi hætta af ’henni, aS hún
hlaut 120 atkvæSi í meiri hluta.
MeS vantraustyfirlýsingunni voru
aSeins íhaldsflokkurinn, en allir
stjómarsinnar og bændur á móti,
eSa alls 162 atkvæSi á móti til-
lögunni, en 42 meS henni. Crer-
ar talaSi áSur en atkvæSagreiSsl-
an fór fram og lýsti yfir aS hann
greiddi stjórninni atkvæSi; sagSi
aS sér virtist frjálslyndi flokkur-
nn ekki hafa fyrirgert heiSri sín-
um meS þessurn áformum sínum,
eins og honum væri boriS á brýn
í samhandii viS vantrausts-yfirlýs-
uSu uppátæki. HvaS slíkt á aS
þýSa er ekki auSvelt aS skýra frá.
Þó er ekki laust viS aS leggja
megi þaS alt út á einn veg, þann,
aS þingmenn séu meS störfum
sínum nú á þinginu, aS Ibúa hver
f haginn fyrir sig viS kosningarn-
ar sem fara í hönd. AS vera nú
aS reyna aS kreista í gegn bitlinga
fyrir þetta eSa hitt kjördæmiS,
eins og gert er af sumum þing-
mönnum allra flokkanna, virSist
ekki trjl annars gert en aS koma
sér í mijúkinn viS 'kjósendur sína
viS næstu kosningar. Væri miklu
nær aS láta slíkt biSa þar til eftir
kosningar og slíta þessu þingi sem inguna. Væri h'ann sannfærSur
fyrst. | um aS svo væri, hefSi hann greitt
Eitt af því eftirtektaverSasta á atkvadSi á móti stjórninni. En
þinginu síSastliSna viku var til-1 umræSurnar frá báSum hliSum
laga frá Hon. T. H. Johnson; laut hefSu ekki sannfært sig um þaS.
hún aS því, aS stjórnin hefSi ekki VarS fögnuS ur í her'búSum frjáls-
flokksins er hann heyrSi
enda hafSi hanni bænda-
Sir John C. Eaton dámn.
S. 1. fimtudag lézt aS heimili
sínu í Toronto. Sir John C. Ea-
ton. verzlunarkóngur Canada eins
og hann vaT kallaSur. iHann var
sonur Timothy Eatons gamla sem
á fót kom hinu mikla verzlunar-
félagi sem undir nafninu T. Eaton
Co., Ltd. gengur og hefir stór-
verzlanir víSa út um þetta land.
Stærstu búSir hans rnunu þó í
Toronto og Winnipeg, en auk
þeirra fjöldi annara smærri búSa
bæSi austur og vestur irai landiS.
En eflaust á félag þetta ítök í
mörgum öSrum fyrirtækjum, því
í stjórnarnefnd margra annara
stofnana var Sir John Eaton en aS ibanameini.
haft vald til aS afnema Uitilities-
nefndina fyr en þetta yfirstand-
andi þing hefSi samiþykt þaS. Þó
þingiS samþykti þaS í fyrra var
þaS ekki nægilegt til aS fram-
kvæma þaS me<5 öllu, segir hann;
hefir hann fundiS einhvern laga-
snaga fyrir þessu. rillaiga Iþessi
hefir nú veriS samlþykt. Er þetta
heldur en ekki broslegt. Þessi til-
ílaga fer í gagnstæSa átt viS til-
liögu þá er stjornin var feld a.
En samt er hún samþykt; virSist
sem vantraustsyfirlýaingunni meS
þessu sé gefinn heldur en ekki
löSrungur. AS vísu setur hún ekki
stjórnina aftur ti'l valda. En þaS
sjá allir hve þetta aflar stjórninni
fylgi viS næstu kosningar. ÞaS
má, og þaS réttilega eftir þett
athæfi þingsins segja, aS stjórnin
hafi aldrei veriS feld. Þess skal
þó geta, aS ekkii hlaut hún nema
23 atkvæSi meS tillögunni, en
svo margir í andstæSingaflokki
hennar voru fjarverandi — þó
sumir væru á næstu grösurn og
aSeins reykjandii vindlinga í klef-
um sínum — aS stjórn'in varS í
meiri hluta. Standbridge er áSur
greiddi atkvæSi á móti stjórniinni,
fylgdi henni í þetta skifti.
iBernier f'luttá eflings ræSu á
frönsku einn daginn í þingnu. Var
hann spurSur Ihvort hann væri aS
gera gabb aS þinginu meS þessu
þar sem faestir þingmenn gátu skil
iS hann. En einn eSa tveir þeirra
sögSu aS hann værd aS tala um
efniS, sem þá lá fyrir þinginu;
komust aS svo miklu. Og þá var
ekkert út á þaS sett þó hann flytti
ræSu á frönsku. — Einu sinni
greina annálar frá því aS ræSa
hafi áSur veriS flutt í fylkisþing-
inu af galiziu manni á hans eig'.n
tungumáli. — 'Et sagt aS Breniar
hafi gert þetta til þess aS reyna
aS flýta fyrdr því máli aS franska
væri kend hér, sem hann hefir
barist fyrir áSur.
JJmabandsþingiS.
Fysta atkvæSagreiSslan sem
fram hefir fariS á sambandsþing-
inu átti sér þar staS á þriSju-
daginn s, 1. viku. Var hun í sam-
bandi viS fjármálin eSa þaS at-
riSi þeirra sem gerir ráS fyrir af-
námi fjárstyrks til hedmkominna
hermanna. Sú veiting var aS lög-
um gerS 1919. Þótti þá ekki ann-
ar vegur til aS sjá hermönnunum
lynda
þetta,
flckkinn þá vísa meS sér. Col
Arthurs frá Perry Sound, íhalds-
maSur, gerSi tillöguna og H. T.
Stevens frá B. C. studdi; hann var
verzIunarmálaráSgjafi Meighen-
stjórnarinnair síSast. Irvine frá
East-Calgary (óháSur) og Woods
worth frá W'nnipeg, verkam.,
voru í sætum sínum, en greiddu
ekki atkvæSi. Ungfrú Phail, eina
konan á sambandsþinginu, var
fjarverandi.
AtkvæSiisréttur kvennia þeirra
er samkvæmt stríSslögunum
höfSu hann ekki, hefir veriS
véittur þeim aftur. •
'KolaverkfailliS í Nova Sootiia
var eitt af íhugunar-efnuna þings-
ins; hefir þaS skipaS nefnd í aS
rannsaka kauphœkkunarkröfur
verkamanna.
VínbannsmáliS verSur ekki tek-
iS fyrir á þinginu. Hefir stjórnin
gefiS báSurn aSiljum, baeSi vín-
bansvinum og fjendum, sem á
náSir hennar haifa leitaS íiþví efnd,
þaS hreint og beint til kynna, aS
viS þaS mál verSi ekkert átt.
Yfúrleitt þykja umræSur þings-
ins skemtilegar og minna er sagt
aS kenni í þeim flokksfylgis þing
manna en áSur, en efniS sem u,m
er rætt þeim mun betur útskýrt
BANDARÍKIN.
HröS bí’ikeyrsla.
Frá Los Angeles, Cal. kemur
sú fregn aS í kappakstri milli bí'l-
stjóra hafi Tommy nokkur Milton
unniS fyrstu verSlaun og fariS
hraSar en nokkru sinni áSur hefir
veriS fariS, eSa sem svarar 1 15,2
mílur á klukkutímanum.
Siamese tvíburanir
Siamese-systurnar, tvPburarnir
samangrónu, sem sýndar hafa ver-
iS um heim allan, eru nýlátnar í
i Chicago og varS lungnabólga
Josefa tók
þessara verzlana. T d. var hann \ veikina fyrst og þegar læknar sáu
aS henni mundi ekki lífvænt vildu
þeir skera þær systur í sundur en
bróSir þeirra þvertók fyrir aS slíkt
væri gjört og samkvæmt lögum
Illinois ríkis, hlaut sá úrskurSur aS
ráSa. Systurnar dóu því meS aS
eins fárra mínútna millibili. Eftir
dauSa þeirra var rannsókn hafin
og kom IþaS þá í ljós aS sama
mænan lá í gegnum báSa líkam-
ana, og hefSi því uppskurSur
valdiS bráSum dauSa.
Systurnar hétu Jósefa og Rósa.
Rósa giftist þýzkum manpi af aS-
alstigum, sem féll í stríSinu mikla
og eignuSust þau son sem er nú
I I ára aS aldri og vel efnilegur
aS öllu leyti. Systur þessar fædd-
ust fyrir 42 árum og vQru af aust-
urrískum ættum, og er faSir
þeirra enn á Kfi.
Takmörkun á brúkun eiturgass
og neSansjávarbátum í striSum,
var samþykt af efri málstofu
Bandaríkjanna í Washington s. 1
miSvikudag. AtkvæSin féllu 74
meS en 1 á móti,
Úr bréfi aS sunnan-
“New Icelandic Cabinet.—Al-
though Iceland has been an au-
tonomou'S republic since 1918, it
is still part iof a so-called personal
union with 'Denmark, and for that
reason the king of Denmark is
also king of Iceland. In the latter
capacity he has just appointed Sig-
urdur Eggerz Icelandic premier
At Sea
From the Icelandic of Thorstein Gíslason
einn af stjórnendum Dominion
bankans, C. P. R. félagsins og
fjölda annara fyrirtækja. Hann
þóbti sem faSir hans ör í lund og
var fremur hlýtt til vinnufólks
síns; stytti vinnutím® þess, o. s.
frv. I allskonar góSgerSafélags-
skapi lagSi hann of fjár, og stofn-
aSi nokkur slík félög. Hánn kost-
aSi algert eina herdeild í stríSinu
og borgaSi öllum er hjá honum
unnu og þátt tóku í stríSinu kaup
eftir sem áSur.
Sir John Eaton var fæddur 28.
april 18 76 í Toronto, og var því
ekki fullra 46 ára er hann dó.
Hann byrjaSi aS vinna í búS föS-
ur síns og .tók sín laun sem hver
annar verkamaSur hans. Vann
svo aS segja í 'hverri deild félags
ins og þekti störf þess af reynsl-
unni. iHann var og vel mentaSur.
ÁriS 1901 giftist hann Florence
VloCrea; var hún dóttir John
S/ItíCrea frá Omemee, Ont. Lifir
hún mann sinn ásamt fjórum bþrn
um er Iþau eignuSust. Sir John var
gerSur aS Knight Bachclor áriS
1915.
Vifhj. Stefánsson svarar.
il blaSinu “Wynyard Advance”
eru s. 1. viku birt bréf og nok'kur
skýrteini frá Vilhjálmi Stefánssyni
sem svar viS árásum þeim er fé-
lagar hans hafa gert á hann út af
ummælum hans í þeirra garS í
bókinni “The Friendly Arctic.”
Segir Vilhjálmur þar aS forsætis- and minister of justice; Klemens
ráSherra Canada, Mckenzie King , Jonsson, minister of busiiness and
You bil'lows eternally driving
Your force at my prow in the gale, —
— Nor weary of storm-wakened striving; —
You shall not compel me to lower my saill
Ahead you are heaving and falling
And I rush to meet you in glee.
Your force when you strike is apalling.
— But —tlhen you fall spent in the arms o,f the sea.
Then hard to the windward careering!
— For trusty my vessel and bold.
And true to my course I am clearing,
While helm will respond and the mainmast íhall
hold 1
Jakobina Johnson
Good-Night
From the Icelandic of Gísli Jónsson
Now rests the earth’s exp»ansive sweep.
The stars like glowing emibers peep.
Weary droop the leaves and flowers.
Evening breezes murmer odes to sleep.
— Softily thrushes lilt within the bowers:
“Good-night.'’
Back from the ocean s silv’ry sands
I know a little cottage stands
Where a craggy hillside reaches.
There to upland herds in peaceful bands
Drones the river on its sándy beaches:
"Good-night.M
Beneath those lowly oottage beams
A tiny boy is lost in dreams, —
— Unaware of storms and stresses. _
Breath of spring that all the world redeems,
Whisper to him tlhrough your sweet caresses a
' Good-night.’’
r •“*'' ' *. O
Jakobina Johnson f
-
Verkfall kolanema.
Verkamenn í kolanámum Can-
ada og Bandaríkjanna gerSu verk
fall I. apríl, eins og þeir höfSu
ákveSiS að gera og áÖur er um
getið. 1 Canada snertir þetta kola
námUrekstur í Alberta, Ontiario
og Nova Scotia. 1 Bandaríkjun
um snertir þetta verkfall ótöluleg
an fjölda manna. T. d. í Wilkes
barre, Pa. eru um 155,000 manns
nú vinnulausir. I Benton í Illinois
eru óeirðir all-miklar. Woods-
worth, þingm, á samlbandsþinginu
fyrir Winnipeg, leggur til að því
er Canada snertir, að námarnir
séu kostaðir og reknir alf stjórn-
inni. Það skoðar hann einu réttu
leiðina til að komast út úr vand-
ræðum. Kaup verkamanna segir
’hann svo lítið-, að það sé ekki
hægt að lækka nema að setja
þeirn Iþá lífshætti sem hvítum sið-
uðum mönnum séu ósamboðnir.
Hvernig þingið tekur í málið er
enn ekki kunnugt.
hafi ekki þótt það þess vert að
hefja enn rannsókn í sambandi
við ferðir hans, en tekur þó ekki
fyrir að því kunni að verða hreyft
af einhverjum þingmanni á sam-
bandsþinginu. lEn þar sem tvær
rannsóknir eða fleiri hafa þegar
átt sér stað í sambandi við ferðir
Vilhj álms, og þær hafa allar orð-
íð til þess að störf Vilhjálms hafa
venið metin meira eftir en áður,
er ekkert líklegra en að svo fari
enn þó rannsókn verði hafin.
Stjórn Canada sendi honum mjög
lofsamlega þakkar-viðurkenningu
fyrir starf hans eftir eina rann-
sóknina og eftir aðra var hann ®
gerður að heiðursfélaga í vísinda-
félögum í Bandaríkjunum. Rann-
sóknir þær aðeins hófu Stefánsson
í stað þess aS kasta skugga áhann
og svo mun eflaust verða, þó á ný
verði farið af stað með rannsókn,
sem . raunar líklegt er, að ekki
verði gert.
Laekkun flutningsgjalda ?
Ef flutningsgja'ld járnbrauta
verður fært niður samkvæxnt á-
kvæðum þeim er um það voru
gerð á Crow’s Nest fundinumi,
græða Vesturfylkin 7 til 8 miljón-
ir dala á því. Samningu-r þessi var
gerður við C. P. R. félagið en
ekki hinar járnlbrautimar. Er samt
álitið að C. N. félsigið verði að
lækka igjöld sín samkvæmt því,
ef framkvæmdir verða á þessu.
occupations, and Professor Mag-
nus Jonsson, minister of financees.
Tíhe procedeing csJbinét, headed
by Jon Magnusson, resigned in
February because of a group of
Althing members asked the pre-
mier for the resignation.”
Greinin hér að ofan er tekin úr
dagblaðinu Grand Forks HeraH
sem getur um nýju sitjórnina á Is-
landi. Við það hefi eg ekki ann-
að að athuga en að eg þykist
þess fullviss að vini mínum, séra
Jónasi A. Sigurðssyni verði útnefn
ing nýja fjármálaráðgjafans sönn
gleðifregn. 1 ræðu sem hann hélt
kirkjuþingi í fyrra, harmaði
hann það að fjármál heimsins
væru í Gyðingahöndum. Nú eru
fjármál Islands komin í hendur á
manni sem verið hefir prestur,
þar til nýlega að hann hlaut kenn
arastöðu. Það þarf ekki ærna
hæfileika eða reynslu til þess að
vera íjármálaráðgjaíi — á íslandi
Aumingja Island! Maður sem al-
drei hefir haft önnur umsvif í fjár
málum en þau sem hans eigin
heimilisþarfir og einkasakir hafa
krafist, eru nú fengin í hendur
fjármál þjóðarnnar. — E
BRETLANI)
hermennirnir eru grafnir á er féllo
í stríðinu.
Lloyd Geo^e^og^Genf-fundurinn
Til'lögu hefir Lloyd George
iborið upp í enska þinginu, og eru
í henni tekin fram ákvæðin er
fylgja skal á Genffundinum.
Stefnu Lloyd George eða stjórn-
arinnar í því efni er tekið mjög
þurlega af almenningi á Englandi.
Verði tillaga þessi samt samþykt,
vinnur Lloyd George og stjórn
hans mikið við það.. En til þess
eru ekki mi’klar líkur, því sjö
breytingartillögur hafa komið
fram við tii'lögu hans í þessu máli.
Lloyd George heldur því fram að
Þýzkaland geti ekki borgað sínar
skuldir fyr en Rússland borgi því
skuldir sínar. Og Rússland telur
iann ekki fráhverft því, ef við--
skifti séu tekin upp aftur við það
af umiheiminum. Evrópa verði að
leggja fram alla krafta sfna til
jess að hag hennar sé hægt að
rétta við, en hún sé ekki að leggja
fram nerna helming þeirra, ef við-
reísn Rússlands sé ekki sint um
leið. Hann ver og Versala-samn-
ingana. Segir þá ekki valda nein-
m v r dræðum.. Þau hafi verið
til áð, en þeir samningar voru
til. Þó þeim sé breytt, bæti það
ekki úr skák, heldur firri Þýzka-
land vandræðunum, en þeim sé þá
kastað Frakklandi á herðar. Svo
mikla þýðingu er sagt að tillaga
þessi hafi, að stjórnin sama sem
standi eða falli með henni.
Konungur fer Frakjdaiida-7
George Bretakonungur er mælt
að ætli innan skamms að taka sér
ferð á hendur til Frakklands; er-
indið er.að vitja staða þerra er
Súður-AfríTcu verkfallið.
Verkfallsupprerstinni í Suður-
Afríku er nú lokið. Segir forsæt-
isráðherra Smut, að af stjórnar-
liðinu hafi 50 manns veið drepn—
ir en 200 særðir. Af verkfalla-
mönnum voru 1 38 drepnir og 287
særðir. Skotverkfæri voru smá—
byssur og pístólur á hlið verka—
manna og var mikið af því tekið
af þeim. Um uptök þessarar ó-
eirðar er það að segja, að náma-
eigendur í Rand-héraðinu vildu
færa kaup verkamanna niður; en
verkamenn gerðu verkfall heldur
en að taka Iþví þegjandi. SLipaði
þ' stjórnin þeim að taka til verka
innan viss tíma með þeim kjörum
er náma-eigendur buðu. En verka
menn vildu ekki láta kúga sig<
I* æst voru innfæddir menn fengn
ir til að byrja vinnu. Það þoldu
verkfallsmenn ekki sem von var
og laust þá upp óeirðum, En að
stjórnin væri að mokkru leyti í
hættu stödd nær auðvitað ekki
neinni átt, þó fréttirnar í sumum’
blöðunum gefi það til kynna. Hún
hafði safnað að sér herliði löngu
áður en út í uppþot var komið og
var með það og loftbáta á ferð-
inni áður en verkamenn hreyfðu
sig. Að verkamenn ffengu pen-
inga frú Rússlandi til þess að
koma þarna af stað byltingu, er
auðvitað einber' vitleysa og ekki
til annars sagt, en að koma sök-
inni að þessu uppþoti á hendur
verkamönnum. Þau breiðu spjót
tíðkast svo orðið í bl’öðum, að
ósekið ætti að vera, að athygli sé
dregin að því.