Heimskringla - 05.04.1922, Blaðsíða 8

Heimskringla - 05.04.1922, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIBA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 5. APRIL, 1922 Winnipeg Kvenfélag SambandssafnaSar er a<5 undirlbúa sumargle<5i er haldin verSur í samkomusal safn- aSarins, sumardagskveldiS fyrsta hinn 20. Iþ. m. Margt verður þar haft til skemtana og verSur frá því skýrt í næsta blaSi. TakiS eft- ír aug'ýsingu ' naestu viku. Hetmlll: Hte. 12 Cevinne Blk. Simft: A 866T J. H. StraaiBÍjörð úremltur oc (ullamltur. Alltr Vl8ser»lr fljótt o* rol hondi loystor. «7* Sirfeit Ave. Talavfnl Shorbr. 8M Messa í Árnesi. MessaS verSur í Ámesi (Fje- lagshúsinu) á sunnudaginn kem. ur (Pálmasunnudag) 9. þ. m. kl. 2 e. h. Séra Eyjólfur J. Melan flyt- ur prédikunina. AS lokinni messu verSur skotiS á samtalsfundi t4 þess aS ræSa um framhaldandi kirkjulega starfsemi meSal þeirra er hallast aS frjálslyndum kirkju- málum. Elf tími vinst til flytur séra Rögnvaldur Pétursson fyrirlestur aS loknum fundi. Til sölu LítiS hús (Cottage) á ekrulóS í smábæ í Manitöba. Á lóSinni auk hússins stenidur fjós, hænsna- hús og eldiviSarskúr alt nærri nýtt Ritstjórí vísar á. Tfl sölu Nýtt íbúSarhús á Gimli, meS eSa án húsgagna. Gott verS. Sanngjarnir skilmá'lar. Stephen Thorson. Gimíi. Frónsfundur mánudagmn 10. þ. m. kl. 8 e. h. í neSri sal Good- templarahússins. Á prógrammi er góS skemtun eins og ávalt áSur. Skemtifundur í samkomusal SarrJbandsafnaSar á föstudagskv. kl. 8 e. h. Allir velkomnir. Miss L. Ottenson heldur Whist Drive og dans aS Arborg. föstu- dagskvöldiS þann 7. þ. m. $20-.- gefnir í verSlaun. $1.00 virSi af sykri verSur dregiS um og kost. ar 5 Cents drátturinn. ÁgóSan- um verSur variS til styrktar Dork- asfélaginu í Arborg. Veitingar seldar á staSnum. iKvenfélag SambandssafnaSar er aS undirbúa m|jög vandaSa samkomu sem þaS ætlar aS halda á sumardginn fyrsta, þann 20. þ. m. Nánari auglýríng í næsta blaSi. Td leigu. frá 1. maí næstkomandi tv*ö góS herbergi á bezta staS í Vest- urbænum. Má nota fyrir "Light Housekeeping". Gas til rnatreiSslu Frekari upplýsingar aS 624 Vic- tor St. Mr. GuSmundur GuSmundsson frá Mary Hiil kom til bæjarins s. 1. laugardag og vr aS flytja hing- aS á spítalann Mr. Jón. Sigfússon Olson háaldraSan mann, sem orSiS hafSi fyrir 'því slysi aS detta og meiSast al'lmlikiS. Mr. GuSmundsson hélt heim aftur á ír.ánudag. fslenzku verkafólki, konum og körlum, er iboSiS á fund í verka- mannasamkomusalnum, 5 32 Agn- es St., föstudagskvöldiS 7. þ. m. kl. 8. — ÁríSandi verkamanna- mál verSa þar rædd af ýmsum, á íslenzku. Al'lir sem verkamanna- málum eru hlyntir eru vel'komnir. Inngangur ókeypis, og engin sam- skot Kupendur Heimskringlu aS Hayland, P. O. eru beSnir aO at- huga aS Mr. Ólafur Magnússon hefir góSfúslega lofast til aS ger- ast umsjónarmaSur blaSsins í því bygSarlagi, og eru kaupendur blaSsins beSnir aS sjá hann viS- víkjandi viSskiftum þess. MiSaldrakona, sem er vön matreiSslu og innanhússstörfum, j óskar eftir ráSskonustöSu eSa vist á góSu heimili í Winnipeg, í þar sem hún getur fengiS aS hafa meS sér stálpaS bam. Hún er eínnig fús á aS taka vinnu á greiSasöluhúsi ef þess væri kost-l ur. Upplýsingar fást aS 310 Simcoe St., Winnipeg. "Þjónninn á heimilinu” var leikinn s. 1. föstudag í G. T. hús- inu í Winnipeg af íslenzka leik- fiokknum hér. Leikur þessi er samin eigi alls fyrir löngu af Char. les W. Kennedy. en var snúiS á íslenzku af Dr. Sig. Júl. Jóhann- essyni nýlega; hefir því ekki fyr veriS sýndur á íslenzku. Þyki leikurinn áhrifamikill og hlægi- legur meS köflum. Eins og hann var sýndur hér \irtust áhorfendur hafa miikla skemtun af honum, VerSur hann sýndur úti um bygS- ir Islendinga og gefst ekki í annan tíma betra tækifæri, aS skemta sér vel en meS aS sækja hann Jón Björnsson aS Silver Bay, P. O., hefir góSfúsiega lcfast til aS sjá um útsölu og innköllun fyr- ir iHeimskringlu í sinni bygS. j Menn eru beSnir aS snúa sér til bans vSvíkjandi málum ’ Þorst. BorgfjörS byggingarmeist- ari sem veriS hefir vestur í Cal- gary í vetur og starfaS aS skóla- byggingu hefir nú lokiS því verki og er alkominn til bæjarins. Séra Eyjólfur Melan frá Gimli var í bænum yfir helgina. iHátíSaguSþjónustur fara fram á páskadaginn á Langruth kl. 1 1 f. m. og á Big Point á vanaleg- um tíma. iHjálpumst öll aS meS söng og ræSu aS gera stundir þessar upp- byggilegar og blessunarríkar, — yngri sem eldrí. Umtalsefni: Máttur upprisu Jesú Krists. i . VirSingarfylst, S. S. Christophersson k —---------- Mr. G. J. Olafsson frá Dafoe. Sask., sem dvaldi hér í bænum nokkurn tima, en fór heim aftur fyrir síSustu helgi, leit inn á skrif- j stofu Hkr. Hann kom norSan frá Gimli s. 1. miSvikudag, og var þar aS sjá um jarSarför íöSur síns, Jóhannesar Ólafssonar, ættuSum úr Húnavatnssýslu, er lézt hjá bróSir sínum GuSIaugi smiS Ól-| afssyni og konu hans aS 716 Victor Str., Winnipeg, eftir lang- varandi sjúkdómslasleik, 73 ára aS aldri. LíkiS var flutt til Giirli og var hann þar jarSsunginn at séra Jóhanni Sólmundssyni, Hús kveSju hélt séra Al'bert Kristjáns- son. Jón S. Pálsson frá Icelandic River. Man, leit inn á skrifstofu þessa blaSs s. 1. fimtudag. Wonderland Þrjár betri myndir hafa aldrei veriS sýndar í röS en þær sem verSa á Wondeland Iþes3a viku. Á miSvikudaginn og fimtudaginn láta Walter Hiers og Wanda Haw- ley ykkur hlægja takmarkalaust í leiknum “the Snob’’ sem er einn glaumur. Á föstudaginn og laug- ardaginn færSu aS líta Dorothy Dalton og Rudoph Valentnno í þeim snildarlega leák “Moran of the Lady Letty.’’ Á mánudaginn og þriSjudaginn í næstu viku koma á leiksviSiS allar 9tjörnurn- ar og inmíbindur þaS Conrad Nagel og Theodor Robert et sjást í "Saturday Night." AFMÆLISHÁTÍÐ SAMBANDSSAFNAÐAR - Samkoma þessi, eins og auglýst var í síSasta blaSi, verSur þriSjudagskveldiS 11. þ. m. í kirkjiu safnaSarans. Auk fyrirlesturs séra Ragnars E. Kvaran verSur skemt meS söng cg hljóSfærasIætti. AS loknum skemtunum, fara fram veitingar í fundarsal kirkjunnar, og eru þangaS allir boSn- ir er samkomuna sækja. ifgggfr Skemtiskráin pr á þessa leiS: 1. GuSimundssons Bros. — FiSluspil. 2. Söngfl, kirkjunnar — "When thou Comest’’— Rossini -3. Ávarp til samkomugesta — Dr. M. B. Halldórsson. 4. FyrÍTlestur - Séra Ragnar E. Kvaran. 5. Edw. Oddleifsson — Fíólín Sóló. 6. Kaffiveitingar í fundarsalnum. Allir svo utan sem innan safnaSarins eru boSnir velkomnir á samkomu þessa. Samkoman byrjar kl, 8 Inngangur 50c SíSasta fund sinn á þessu ári heldur Islenzka stúdentafélagiS á laugardaginn þann 8. þ. m. á vanalega staS og tíma. Til þessa fundar verSur sérstak- lega vandaS, þar sem þaS verS- ur nokkurskonar skilnaSarfundur þegar stúdentar eu aS fara hver heim til sín í sumarltyfinu. Vetur og sumar. (Framhald frá 5. síSu) urinn einn. 'Hann er "sá heiti blær sem til hjartans nær frá hetjanna fórnarstól.” Hann talar til vor úr iífsaögu þeirra manna, sem gnæfa hæst, sem lifaS hafa öSrum en eigii sjálfum sér, sem látiS hafa iífiS fyrir sannleikann og réttlæt- iS á krossinum, bálkestinum og vígvellinum. — Kærleikurinn er sól mannlífsins. Ekki er þaS ís-- hjarta til, sem hann megnai eigi aS bræSa, ef geislar hans aSeins fá aS leika um þaS. Hann hefir veriS nefnidur “mestur í heimi" og víst er um þaS aS ekkert vínn- ur á viS hann. Reynslan sýnir stöSugt aS meira vinst meS blíSu en stríSu. Kærleikurinn er sá afl- vaki, sem knýr menn til aS fórna lífi sínu fyrir ættjörS sína, hug- sjónir og meSbræSur. AlstaSar eru áhrif hans hin sömu hvar sem hann birtist í sinni réttu mynd; hverju nafni sem hann nefnist. Hann einn getur hreinsaS svo sor- ann úr hjarta hatursfulls óvinar, aS hann varpi sér á kné fyrir mótstöSumanni sínum og ibiSji hann fyrÍTgefningar. Kærleikurinn einn getur unniS bug á heift og hatri því aS hann er hatrinu sterk- ari. Þegar hann gagntekur hjarta mannsins, þá er sumar í 'huga hans og sólskin í sálu hans. Þá sézt maSurinn í konungsdýrS sinni, þá kemur hann fram í sinni réttu mynd — guSsmyndinni. Kærleiks geislarnir ljóma af ásjónu hans og hann finnur aS hann getur rétt hverjum manni bróSurhönd, og aS hann á aS létta byrSar annara. Þá er mnSurin fullkomnastur og þá er hnn einnig fegurstur, því aS hin mesta fullkomnun í hinu sanna og góSa er einnig hin mesta fegurS. — Vér þráum öll sumariS hiS ytra í náttúrunni; teljum dagana. Hversu miklu fremur ættum vér þá eigi aS þrá sumariS hiS innra í hjörtum vorum. En lítum inn í vor hjörtu og hugskot. Er þar sumar? Er þa-r eigi of dimt og of kalt? Er þaS eigi of lítiS af hlýj- um olg björtum geislum? Lítum til samferSamanna vorra a lífsleiSinni. Andlit margra þeirra eru ri-tuS myrkum rúnufn mæSu og harma, vonibrigSa og vinslita. Þær rúnir eru eigi geisla- staHr sumardýrSarinnar hiS innra í sálum þeirra; þær eru merki vetrar og húms í hjarta og hug.— Þær tala hærra en nokkur orS um þörfina á ljósi og hlýju. Eln er nokkuS göfugra eSa fegurra, en aS geta látiS þeim einhverja geisla í té. — veiitt hlýstraumum inn í hjörtu þeirra, — gróSursett brosrósir á vöngum þeirra fölum og sorgmæddum, skapaS feira líf í sálum þeirra, sumar í hjört- um þeirra. Og ef vér gerum þaS, þá erum viS einnig aS skapa sum- ar í lífi vor sjálfra. ÞaS er lífsins dásamlegi og mikli leyndardóm- ur. MeS iþví aS gefa þaS bezta sem er í oss, erum vér aS þroska hi bezta í oss, — þá erum vér á leiS til fullkomnunarimnar sönnu, þá erum vér aS halda úr vetrin- um inn í sumardýrSina fegurstu — þá verSur oss léttfærust leiSin upp á sigurtind mannþroskans og manngöfiginnar, en þangaS er för vorri heitiS. Richard Beck. Fyrir alla alt eg keyri Um endilangan bæinn hér, auglýsí svo allir heyri Ekki lœt eg standa á mér. SIGFÚS PÁLSSON 488 Toronto Str. Tals. Sher. 2958. Blond Taloring Co. 484 SHERBROOKE ST. Phone Sh. 4484 Kven-yfirhafnir — einkar hent ugaT til aS vera í aS voru og í bif- reiSaferSalögum — saumaSar eftir máli úr alullar-efni. Alt verk ábyrgst. VerS $18.00. Einnig kvenfatnaSir búnir til eftir máli úr bezta dfni fyrir aSeins $27.50. THE HOIHE OF C. C. M. BICYCLES Mlklnr bir^DIr aíS vclja ör. alllr litir, atærtSir Rerfllr STANDARD Kven- etSa karlreiðhjól .... .... $45.00 CLBVELAND Juvenile fyrir drengi et5a stúlkur $45.00 “B.” gert5 fyrir karla et5a konur $55.00 “A” gert5 fyrir karla et5a konur $05.00 “Motor-Bike” ............ $70.00 Lítit5 eitt notut5 reit5hjól frá $20.00 upp Met5 lítilli nit5urborgun vert5ur yt5ur sent reitihjól hvert á land sem er. Allar vit5gert5ir ábyrgstar. 4JI3 PORTAGE AVE. Phone SUe. 5140 MENN! STÚLKURl Vertu ekki “einmana” Vér komum ykkur í bréfasamband vit5 franskar, havískar, þýzkar, am- erískar og kanadiskar stúlkur og karlmenn — báðum kynum o. s. frv., vel mentat5 og skemtilegt, ef þi5 vilj- itS hafa bréfaviðskifti til skemtunar et5a giftingar ef svo líkar Gáttu inn | í bréfasambandsklúbb vorn, $1. um ) árit5 et5a 60c fyrir 4 mánut5i sem inni- j bindur öll hlunnindi. FóTóS FltíAR! 1 Gáttu Inn undir eins, eða til frekari 1 skýringar skrifit5 MRS. FLORENCE BELLAIRE 200 Montague St.» Brookiyn, N. Y. y-15ur-Shol “jV'eVcrFails ►04 ►04 WONDERLANI) THEATRE |J MIOVIKIJDAG OG FIMTUDAGf “A Sur-Sbot” BOT OG ORMA- EYDIR. HltS elnasta metSal sem hægt er ah treysta til a« eyha ÖLLUM ORMUM CrR hestum. . Ollum áreitianlegum heim- ilum ber saman um atS efni sem kölluti eru leysandl hafi ekkert gildl til ati eyBa ‘bots’ Engln hreinsandl metiui þurfa metS “Sur-Shot”. Uppaett i tveim stærtium— $5.00 og $3.00 meti leitJbeln- lngum og verkfærum tll not- kunar. Peningar endursendlr ef metSaliti hrifur ekkl. A þelm stötSvum sem vér höfum ekki úteölumenn send um vér þatS póstgjaldsfritt ati m. öttkinul hor run. "THE SNOB” WANDA HAWLEY and WALTER HIRES a Series of Gcod Laughs FÖSTUDAG OG LAUGARDAG- "MQRAN OF THE , LADY LETTY’’ Blind skothylkis pístólur with FAIRVIEW CHEMICAL COMPANY LIMITED REGINA SASK Dorothy Dalton and Rupert Valentino A Truly Great Picture. MÁNVDAG OG ÞRIÐJVDAGi “Satnrday Night” | vel gjöröar. trlit nægilegt atS hræöa j Innbrntsþjöfa, lfæklnga, hunla, en I ekki hættulegar Mega liggja hvar | sem er, hættulaúst atS slys veröi af fyrir börn etSa konur. Sendar póstfrítt fyrir $1., af hetri gertS $1.50. Blind- skothylki No. 22 send metS express á 75c 100. STAR MF’G and SAUES CO I 021 Manhattan Ave., Ilrooklyn, N. Y. REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Mt. Chriemaa vill meS ánægju hafa bréfaviSakifti viS hvem þann er þjáiat af sjúkdómum. Sendiil fnmerkt umslag meS utanáskrift ySar til: Rev. W. E. Chrismas, 562 Gorydon Ave., Winnipeg, Man. ■' Leikfélag íslendinga í Winnipeg leikur hinn góSfræga leik. Þjónninn á heimilinu (THE SERVANT IN THE HOULE) eftir CHARLES BROWN KENNEDY Leikáætlun út um bygðir: LUNDAR — FöstudagskvöldiS 7. Apríl ARBORG — ÞriSjudagskvöldiS 11. Apríl VIDIR — MiSvikuidagskvöldiS 12. Apríl RIVERTON, — ÞriSjudagskvöldiS 1 §. Apríl 'GIlMLI — MiSvikudagskvöldiS 19. Apríl' ASgangseyrir út um sveitir 75c; fyrir böm innan 12ára 25c J. Zanphiers Grocery Store. 904 SARGENT AVE. Hefir skift um verzlunarstjóra, og er nú bezta og ódýrasta búSin í bænum. Vér ábyrgjuimst aS gera al'la ánægSa, sem viS oss skifta. Höndlum aSeins beztu tegund af vörum og seljum á lægsta verSi. J. ZANPHIERS ....... REGAL COAL BldiviSurinn óviSjafnanlegi'. NIÐURSETT VERÐ. Til þess aS gefa mönnum kost á aS xeyna REGAL KOL höfum vér fært verS þeirra niSuT í sama verS og er á Drumheller. LUMP $13.75 STOYE $12.00 Eikkert sót — Engar öskuskánir. — Gefa mikinn hita. — ViS seljum einnig ekta DrumhelleT og Scramtom HarS kol. ViS getum afgreitt og flutt heim til ySaT pöntunina innan kluldkustundar frá því aS þú pantar hana. D.D. W00D & Sons Drengirnir sem öllum geSjast aS kaupa af. ROSS & ARUNGTON SIMI: N.7308

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.