Heimskringla - 05.04.1922, Blaðsíða 3

Heimskringla - 05.04.1922, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 5. APiRIL, 1922 HEIMSKRINGLA. 3. BLAÐSIÐA. litsanum voru tveir kosnir: HéS- inn Valdimarsson skrifstofustjóri og Hallbjörn Halldórsson preht- í\ri. Hefir aldrei fyr orSiS slík sckn viS bæjarstjórnarkosningar afhálfu kjósenda. Jarðræktarfélag Reykja víkur. pétrinum er stráS sem jafnast yfir landiS, köglar muldir. Noiregssaltpétur, hann er líka nefndur kalksaltpétur. NorSmenn vinna köfnunarefniS úr loftinu meS rafmagni, er (þeir framleiSa meS fossunum. 120 kg. af Iþess- um álburSi jafngilda 100 kg. af Chilesaltpétri. Af þessumi áburSi þarf því 300 kg. á 1 hektara. Hann er borinn á á sama hátt og Chilesaltpétur. iBáSar þessar á- j-.. ínum. Þó er tanö álitamál hvort' mörgum öSrum, þá finst mér svar ekki sé betra aS bera minna á í^iS liggja beint viS. einu en gera þaS oftar. Mest er j ÞaS er 'hversdags skynsemi og boriS1 á mýrarjarSveg. Þurkun og' viljakraftur. bylting jarSvegarins dregur úr. kalkþörfinni'. Helzt er kalkiS boriS haustinu; sé þaS gert aS vorinu verSur þaS aS gerast nokkru áS- ur en sáS er. I görSum og akur- lendi er þaS plægt og herfaS sam- an viS moldina, þó skyldi ekki Á fundi í JarSræktarfélagi, * * Reykjavíkur 28. nóveihber síSast! burSartegUndl,r VCrSa, aS ^ymast, ÍW>|; * graslend. er LSinn, flutti undirritaSur formaS- ur félagsins erindi um tilibúinn á- fcurS, meS tilliti til motkunar hans næsta vor, á landþaS er sléttunar- vélin (þúfnabaninn) hefir tætt í sundur íhaust. Fer hér áeftir út— dráttur úr erindinu. Vér munum allir vea sammála umþaS, aS æskilegast sé aS koma landinu sem fyst í rækt. Sumt af því mun þó verSa ofblautt til ræktunar eins og þaS er, og því óumflýjanlegt aS gera í þaS skurSI eSa 'lokræsi, er þá ráS aS nota skurSplóginn nýja, ef gera skal lokræsi í mýrajarSveg. Þá eru sjálfsagt víSa mishæSir sem jafna þarf. AS þessum verkum loknum, og.ef til vill fyr, kemur til þess, Æem er aSalatriSiS viS ræktunina, og þaS er áburSurinn. ÁríSandi er aS geta boriS sem þar sem væta kemst ekki aS þeim. Noregssaltpétur er þó enn næm- ari fyrir raka en hinn. FosfórsýruáburSur. Fleiri en eina tegund getur ver- iS um aS velja, en vegna flutn- ingskostnaSar hejir hingaS veriS flutt sú tegund, sem sterkust er, sú sem er auSugri af fosfórsýru en ihinar, nefnist hún súperfosfat meS eins 20% fosfórsýru. hver landeigandi gerSi sem fyrst iFosfórsúr sölt eru víSa um lönd! til,raunir me8 þag sjálfur hvern en þaS boriS á aS haustinu eSa snemma vors. Gísli gerlafræSingur GuS- mundsson hefir rannsakaS jarS- veg í 7 erfSafestulöndum. Bendir sú rannsókn í þá átt aS þözf sé á kalki, þó er þaS ekki svo eindreg- iS aS ástæSa sé til aS hvetja menn til mikilla kalkkaupa í vor, kostn- aSur yrSi mikill, en árangur ekki Æskilegt væri þaS aS viss jarSlögum, samhliSa járni. Mest er um framleiSslu þessa áburSar í Þýzkalandi, þá í Englandi, F.rakk- landi og Italíu. Á NorSurlöndum, einkum í SvíþjóS norSanverSri, eru slíkar verksmiSjur. Súperfosfat er boriS á snemma vors. Því er dreift yfir flögin áS- ur en herfaS er. Helzt skyidl þaS herfaS vel saman viS yfirlborS mestan og beztan áburS í flögin, moldarinnar. Af því þarf 300 kg. undir því er þaS aSallega komiS 1 hve fljótt þau komast í rækt. Vit- anlega verSur aS nota alt, sem til féllur af áburSi. BúpeningsáburS- urinn er yíSast enginn til, og þar sem eitthvaS er um hann, veitir ckki af honum á túnin og garSana. Til útgræSslunnar verSur aS nota íor, grút, síld, fiskiúrgang, síldar- mjöl, þang, ösku og því um líkt. Síld og fiskiúrgangur þyrfti annaShvort aS grotna í haugum saman viS rof eSa mómylsnu, eSa aS ö8rum kosti þarf aS koma því ofan í jörSina fljótlega, eftir aS búiS er aS bera þaS á. Liggi þaS lengi ofan á, éta hrafnarnir ótrú- lega mikiS af því. Síldarmjöl er góSur áburSur, dreift yfir snemma vors. Af Iþví þurfa ^000 kg. á hektara. Sé þaS boriS á flögin, er betra aS herfa þau eftir aS þaS er boriS á. á 1 hektara. árangur kalkiS hefSi, áSur 'hann legSi í mikil kalkkaup. Einar Helgason. — Vísir — Sjálfftjórn. Skuggar og Skin Þegar búiS er aS hagnýta inn- lendar áburSartegundir eftir þvf sem hægt er, og enn eru eftir flög, sem engan áburS hafa fengiS, er ekki um annaS aS gera en kaupa útlendan áburS, tilbúinn. Vitan- lega er þaS leitt, aS þurfa aS flytja inn á'burS, en þaS er þó eina ráS-- iS til þess aS geta aukiS ræktaSa landiS .-»S verulegum mun, og þetta er þaS sem allar jarSrækt- .-arþjóSír gera, þær kaupa tilibú- ínn áburS' ibæSi á óræktaS land ■og ræktaS. Reykvíkingar kaupa árlega mik IS af fóSurbæti frá útlöndum, en draga mætti úr þeim kaupum, ef heyin ykjust; mun vera ráSlegt aS verja nokkru af því fé, sem nú fer íyrir fóSurbæti, til þess aS kaupa tilbúinn áburS. ÞaS eru þrjár tegundir tilbú- ins áburSar, sem bera þarf á, eru þsær kendar viS þaS jurtanæring- arefni sem hvert um sig inniheldur Köfnunarefni, fosfórsýru og kalí. Ekkert af þessum þremur næring- arefnum má vanta. ÞaS efniS sem skortur er á, veldur uppskeru- bresti. KöfnunarenfisáburÖur., ÞaS eru aSallega tvær tegund' ír af honum/ sem hér koma 'ti greina. Chilesaltpétur og Noregs- saltpétur. Þessar tegundir hafa mjög svipaSa verkun. Óþarfi aS fá þær báSar. Chilesalfcpétur er dálítiS sterkari (ríkari aS köfn unarefni) en Noregssaltpétur. Chilesaltpétur er unnín úr jörSu á vesturströnd SuSur-Ameríku. Hann. er borinn á á vorin í byrjun gróanda. Á 1 hektara þarf 250 kg. ef ekkert er iboriS á af öSrum köfnunarefnisáburSi. Réttast er aS skifta þessum 250 kg. í tvo helm- inga og bera fyrri helminginn á snemitía í maí þegar ibúiS er aS jafna PlagiS, en hinn helminginn hálfum mánuSi síSar, þegar vor- yrkjunni er lokiS. — Chilesalt- KalaíáburÖur. Mest er um framleiSslu hans í Þýzkalandí. Þar eru kalísölt sum- staSar í þykkum .jarSlögum. Kalísalt meS 37% kalí, er sá kallíáburSur, seml ríkastur er af kalí, og þesvegna fluttur hingaS fremur en annar. ÞaS er alment mælt meS því aS bera þennan á- burS á aS haustinu, þó er hann einatt borinn á snemma vors, r>æSi hér og erlendis, og lánast vel. Sé kalíáburSur borinn í flög sem plægja á, er þaS gert áSur en lögin eru plægS, aS öSrum kosti er látiS nægja aS herfa hann vel saman viS flögin. 1 50 kg. af þess- a ari áburSartegund þarf á hektara. I ösku er mikiS af kalí. Notkun öskunnr gæti þvf dregiS úr þörf- ú á kalíáburSi. íEn hér í bæ reynist erfitt aS nota öskuna til áburSar vegna þess aS í hana er fleygt glerbrotum, járnarusli o. fl. 'I hverju er sjálfstjórn fólgin? J svo mörgum dæmum aS ekki verSa upptalin í fám orSum. Frá vöggunni til grafarinnar þarf maSurinn aS temja sér sjálfsvald. En því miSur sýnast vera of fá- ir sem skilja þá nauSsyn, jafnvel þó margir foreldrar hafi lagt mestu alúS á a^ kenna barninu aS æfa þennan mikilsverSa hæfi- leika í uppeldinu. Þá virSist sem þaS gleymi því þegar þaS stækkar og fer sjálft aS ráSa yfir sér., Þá sleppir þaS taumhaldinu og lætur berast meS straumnum þar til þaS sogast í hringiSu lífsins; bíSur svo átektar hvort því skol- ar á land eSa ekki.. Þá rís aftur upp í huga manns spurníngin, hvaS er sjálfstjórnin? Og þó mér hafi máske fundist eins erfitt aS læra hana eins og En því leggja svo margir, bæSi menn og konur, þó kallast megi greint fólk, þessa nauSsynja gáfu til hliSar? Af því aS reynslan heíir ekki enn getaS kent því aS færa sér hana í nyt. ÞaS virSist vera meir en lítil reynsla sem þarf til aS kenna sumu fólki aS lifa, og álít eg aS þaS stafi mjög oft af ein— tómu kæruleysi. ÞaS reynir ekki aS efla sína eigin dómgreind, heldur lætur vaSa á súSum. Því finst IþaS svo mikiS léttar heldur en aS læra aS hugsa fyrir sjálft sig. , Flest öll villáN stafar meira af vanþekkingu á sjálfum sér og kringumstæSunum, heldur en af ásettu ráSi. Hvert er þá meSaliS til aS lækna þennan andlega sjúkdóm. Eg nefni þaS því nafni, því eg álít áS sálin sé ekki í hei’brigSu ástandi þegar hugsanrnar ge: ekki stöSvast nóg til þess aS stefna aS einhverju vissu marki. ÍUngdóminum er síSur láandi þó hann leiSist afvega ef fullorSna og reynda fólkiS gengur á undan meS óvarlegum eftirdæmum. Og til þess aS reyna aS frélsa ung-- dóminn frá þessari andlegu sýki', sýnist vera stór þörf á aS bæta einni skyldugrein meir inn meS hinum námsgreinunum inní barna skólana. \ ÞaS finst mér of lengi hafa ver- iS vanrækt. Gæti ekki skeS aS barniS veitti eins mikiS athygli siSferSisnáms- grein eins og hinum, og skelti síS- ur skollaeyrunum viS áminningum móSurinnar ef lögS væri jafn- mikil rækt viS aS kenna hana í alþýSuskólunum, eins og annaS? lEf þaS væri mögulegt í náms- stundum barnsins aS stySja og efla gofct innræti hjáþeim og upp- örfa þaS til þess aS reyna aS reyna aS skilja lífiS í sinni réttu (Framhald á 7. síðu) Eftir Ethel Hebble. Þýdd af S. M. Long. 470 blaðsíður af spennandi lesmáb Yerð $1.00 THE VLKING PRESS, LTÐ. Arni Antlerson E. P. Garland GARLAND & ANDERSON LÖGFR.EÐIXGAR Phone: A-2107 SOl Klectric Raihvay Chamberi DR. KR. J. AUSTMANN 810 Sterling Bank Bldg., Cor. Portage & Smith Phone A2737 ViStalst. 4—6 og 7—9 e. h. Heimili aS 469 Sirncoe St. Phone Sh. 2758 Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími A.4927 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. AS hitta k‘l. 1 0—1 2 ‘f.h. og 3—5 e.h. Heimdi: Ste. 10 Vingolf Apts. Horninu á Agnes og Ellice- Sími Sher. 7673 Eigl aS nota tilibúinn áburS ein- gongu, þarf samkvæmt því sem aS framan er sagt aS bera þessar 3 tegundir á hvern héktara: 250 kg. Chilesaltpétur eSa 300 kg. Noregssalp., 300 kg. Super- fosfat, 150 kg. Kalísalt. Eftir því verSi, sem var á þess- um áburSartegundum síSastl. vor hér í Reykjavík, nemur þetta sam tals um 350 kr. á hvern hekt. Kalk. ÞaS er venjulega ekki taliS meS áburSarefnum, af því aS jurtirn- ar nærast svo lítiS á því. JarS- veginum er altaf nægilegt kálk til þess aS jurtirnar fái af því sem þæir' þurfa sér til næringar, en kalkiS bætir eSlisásigkomulag jarSvegarins og gerir efnabreyt- inguna örari; gerir jaSefnin aS hæfari og betri jurtafæSu, og þess vegna er kalkiS. boriS á í viSlög- um í jarSyrkjulöndunum. Hér á landi er lítil reynsla feng in fyrir gagnsemi kalksins fyrir gróSurinn ; þaS hefir veriS horft svo mjög á kostnaSarhliSina, því töluvert mikiS þarf af ka'lki ef aS duga á. Innanlands er ekki kalk aS fá, nema þá skeljasand. Hann er ágætur til aS bæta meS mýrarjarSveg, en flutningskostn- aSur mun gera notkunina víSast hvar óhæfillega kostnaSarsama ÞaS verSur því aS flytja inn kalk frá útlöndum, miá vera aS þaS horgi sig, allra helzt fyrir garS- íæktina. Til jarSræktar er ýmist notaS brent kalk eSa kolsúrt kalk, hiS fyrtalda áhrifameira og þarf því minna af því. ÞaS er mjög misjfnt hve mikiS er notaS af kalki, þetta frá 1200 til 4000 kg. á hektara, en kalkiS er sjaldan boriS á oftar en á 10 ára frestí á sama blett- Abyggileg ljós og Aflgjafi. Vcr ábyrgjumst ySur v&ranlega og óslitna ÞJ0NUSTU. ér æskjum virSvngarfylst viSskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor sr reiSubúinn aS finna ySur tS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager. Dr. T. R. Whaley Phon* A9021 Sérfrœðingar í endaþarms- sjtíkdómum. Verkiðgert tindir "Local Anestheaia“ Skrifst. 218 Curry Bldg. á móti Pósthúsinu. Viðtalstímar ý—/2 og 2—j og eftir umtali. HES. ’PHONE: F. R. S766 Dr. GE0. H. CARLISLE Stundar Einsönsu Eyrna, Aua Naf og Kverka-ajúkdóma ROOM 716 STERLING n.Mi A2001 Dr. M. B. Halldorson 401 BOÍD HI II.DIMl Tals.: A 3674. Cor. Port. og Eda. Stundar elnvör'Bunsu berklasýkl og aSra lungnasjúkdóma. Br aS flnna á skrlfstofu nlnnl kl. 11 tll 11 f.m. og kl. 2 tll 4 e. m,—Helmlll a« 16 Alloway Ave. Talelmli AHHH9 Dr. J, G. Snidal TANNLŒKNIR 014 Someraet Bleck Portage Ave. WINNIPEO 762 RALPH A. COOPER RegUtered Optometrist and Optician Mulvey Ave., Fort Rouge< WINNIPEG. TaUími F.R. 3876 Dr. J. Stefánsson 600 Sterltng Bank Blde. Horn« Portage og Smith Stundar elngöngu auana, eyrna. »«/ VI* ,ny.*.r^‘*Júk<s6ma- An nttta frá kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 3 ttl S. e.k. Phonei A3S21 «27 McMlllan Ave. Wlnnipe* óvanalega nákvæm augnaskoSun, og gleraugu fyrir minna verS «n vanalega gerist. Auglýsið í Heimskringlu Nýjar vörubirgðir I'ÍLFi Timbur, FjalviíJur af öUum geirettur og alls- konar aSrir strikaÖir tiglar, burSir og gjuggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir að sýna, þó ekkert sé keypL The Empire Sash & Door Co. ------------------ L i m i t e d —------------------- 0. P. SIGURÐSS0N, klæðskeri 662 Notre Dame Ave. (vií horni? á Sherbrooke St. Fataefni af beztu tegund og úr miklu aS velja, KomiS inn og skoSiS. Alt verk vort ábyrgst aS vera vel af hendi leysL Suits made to order. Breytingar og viígerSir á fötum meö mjög rýmilegu veröi HENRY AVE. EAST WINNIPEG W. J. LINDAL & CO. W. J. Lindal J. H. Líndal B. Stefánsson Islenzkir lögfræSingar 1207 Union Trust Building, Wpg. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aíS Lundar, Riverton og Gimli og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tím- um: Lundar á hverjum miSvikudegi, Riverton, fyrsta og þriSja hvem þriSjudag í hverjum mánuSi, Gimli, fsrTsta og þriSjahvem miS- vikudag í hverjum mánuSi. KOL HREINASTA og BESTA tegund KOLA bœSi tfl HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI Allur flntningur meS BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Tals. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG ARNI G. EGGERTSON , íslenzkur lögfræSingur. I félagi viS McDonald & Nicol, hefir heimild til þess aS flytja mál bæSi í Manitoba og Sask- atchevian. Skrifstofa: Wynyard, Sask. Y. M. C. A. Barber Shop Vér óskum eftir viSskiftum ySar og ábyrgjumst gott verk og full komnasta hreinlæti. KomiS einu sinni og þér raunuS koma aftur. F. TEMPLE Y.M.C.A. Bldg., — Vaughan St Talrími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 602 Sterling Bank Bldg. Portagi Ave, and Smitíi St. Winnipeg A. S. BARDAL selur likklstur og annast um út- farir. Allur útbúnaöur sá beztí Ennfremur selur hann allskonar minnisvartSa og legstetna. 843 SHERBROOKE ST. Phones X 6607 WINNIPEG TH. JOHNSON, Drmakari og GuIlsmiSur Selur giftlngaleyfisbríL Bérstakt athygll veltt pöntunui og viSgjöréum útan af landl. 248 Maln St. Phjnei A4687 J. J. Swanson H. G. Henricksoa J. J. SWANS0N & CO. FASTEIGNASALAR OG — PCBl>ga mlftlnr. 808 Paria Talafml A6340 BulidluK Wlnnlpeg ’hone A8677 639 Notre Danw JENKINS & CO. The Family Shoe Store D. Macphail, Mgr. Winnipeg UNIQUE SHOE REPAIRING HiS óviðjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóvitJgertSarverkstæði i borgmni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi C0X FUEL C0AL and W00D Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine Poplar Call or phone for prices. Phone: A4031 0RIENTAL H0TEL Eina al-íslenzka hótelið í bæn- um. Beint á móti Royal Alexandra hótelinu. Bezti staðurinn fyrir landa sem með iestunum koma og fara, að gista á- Ráðsmaður: Th. Bjarnason. ,.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.