Heimskringla - 03.05.1922, Síða 6

Heimskringla - 03.05.1922, Síða 6
6. BLAÐSIÐA. WINNIPEG, 3. MAI, 1922 Flakkarinn og álfamærin Eftir Jack London. Axel Thorsteinsson þýddi úr ensku. Hann lá á bakinu og svaf, Svefn hans var þungur, svo þungur, að hófaspark, vagnaskrölt og óp ökumannanna, er fóru yfir lækjar-brúna, sem þar var skamt frá, gátu ekki vakið hann. Vagn eftir vagn, hlaðinn víndrúfum, fór um brúna og upp dalveginn til víngerðarhúsanna. Og koma hvers vagns að brúnni var eins og fyrirboði stórsprengingar, svo virtist hávaðinn mikill, því annars var alt svo kyrt og hljótt þetta nónbil. En þetta ónáðaði ekki fiakkarann. Hann hafði búið sér til kodda úr gömlum dagblöðum, en höf- uð hans hvíldi ekki lengur á þeim. Ógreitt, úfið hans myncu mai.si mjóui^ „ _n svo æíti það skyndilega. Kendur hans féllu máttlausar nið- ur með hhðunum. Og í svip var sem hann dreymdi ljúfa drauma. En nokkru seinna sóttu illir draumar á hann enn á ný. Augnalok hans titruðu og andartak sá í hvítu augnanna. Og hann umlaði í svefni: “Nei, við Guðs nafn, nei! Eg segi ekki frá því.” Varirnar kreptust saman andartak. Svo hélt hann áfram: “í»ú getur bundið mig við stólpann, fangavörð- ur og hýtt mig til blóðs. En það eitt skal eg láta þér í té. Blóð, blóð! Að eins blóði skal ykkur takast að ná úr mér, þó eg verði til æfiloka í þessari holu.” Eftir það svaf hann reglulega. Og litla stúlkan hélt áfram að skýla honum með sólhlífinni og það var stór undrun í svip hennar, er hún horfði á þessa illilegu, ógreiddu, óhreinu og óaðlaðandi manneskju og bar hana saman við þær manneskjur, sem voru í hennar eigin lífi. Að eyrum hennar bárust óp öku- mannanna, vagnaskröltið og hófasparkið. Þetta var á heitum, kyrrum Californiu haustdegi. Á ljósbláum hanð var fult aLhorðum straum. Það var ekki sjon ... ,. . . ....... i r, r * ■ ' nimninum ytir hotoum beirra voru nokkrir skyiatem- að sja hann. Hann svat með opmn munninn og 1 , , * v. , . , , , J «• ^ r/iv A H n t tmTtrvi n t « r\«T Ir 111. rt Irin rt K rt Ir Ir ■ I v ' , /tt v*vi efri góm var tannlaust bil; honum hafði vafalaust veriið einhverntíma gefið myndarlega á ’ann. Andar- drátturinn var óreglulegur. Hann hraut hátt. Svefn- hann sveiflaði handleggjunum til og mn var oror: ar á ferð. En í vestrinu þykkur skýjabakki. Úr þeirri átt var regns von. Býfluga fór suðandi framhjá. Lævirkjarnir sungu inni í skógarþykninu, og lækjar- suðið kvað við sí og æ. En Ross Shanklin heyrði eika mér, en sólin skein beint í andlitið á þér os mamma segir, að maður eigi ekki að sofa beint á móti sólunni.” Hin hljómfagra rödd hennar snerti viðkvæman streng í hjarta hans. Og hann undraðist hví hann hafði aldrei tekið eftir því fyr um aðrar manneskjur. Hann settist upp hægt og starði á hana. Honum fanst, að hann ætti að segja eitthvað, en ^rðin dóu á vörum hans. “Eg vona, að þú hafir sofið vel,” sagði hún al- varlega. “Eg skyldi nú segja það,” sagði hann, án þess að hætta að horfa á hana. Og hann undraðist hve fögur og björt hún var. “Hvað hélstu þessu öllu regnbogans lita “para- plýi” lengi yfir höfði mér?” spurði hann. “Ó, ó,” sagði hún eftir dálittla þögn. “Lengi, Iengi! Eg hélt, að þú ætlaðir aldrei að vakna.” “Og eg hélt, að þú værir dálítil álfamær, þegar eg fyrst horfði á þig.” “Nei, ekki álfamær,” sagði hún brosandi. Hann gat ekki annað en dáðst að hvítu, smá- gerðu tönnunum hennar. “Eg var aðeins hinn miskunsami Samverji,” bættti hún við. “Og eg hefi aldrei heyrt um hann getið.” Hann átti erfitt með að halda áfram samræð- unni. Síðan hann varð fullorðinn hafði hann aldrei t , i_. , , • . , i ii *. at i • k * i ekkert af þessu, hann Ross Shanklin, flakkarinn, . . _ fra °? veltl ser ym'St a þeSSa hhðma eSa hina> ,Það I úrkast mannfélagsins, fyrverandi fangi númer 4379, ;við barn talað- ^ , , ,, , var ems og jjssi illhðan hans væn að nokkru hinn harðsvíraði og áirðlundaði glæpamaður, sem “En hvað bað er skrítlð* að 1™ skulir ekkl hafa andleg, en að sumu afleiðing him, sterka so arhita. ; Qg ergt alla fangaverði, er hann hafði; heyrt 8etlð um hinn miskunsama Samverja. Manstu og flugnanna, sem skr.ðu suðandi um andlit hans^ . k j við hann Ross Shanklin, sem engin ekkl? Maður nokkur la8ðl af stað ll1 Jenkó-borg- Skegg hans var mikið, uhð, ohremt og upplitað at . • v , . , £V,. . . .. ar___ »i * . • i i ,.i-. „ misþyrming eða retsing hatði neitt gott gert. ! so!, veðn og vinduni. Utlit hans var utlit manns sem, " , ,, r\ , , .1 “Jerikó, eg hefi verið þar, ef eg man rétt,” greip hann fram í fyrir henni. \ Eg vissi, að þú varst.ferðamaður,” sagði hún frekar eyðir sínum seinasta skilding fyrir sterka drykki en ings, sem þóttist viss um sekt hans, fanst að tvö ár væri yfrið nóg refsing fyrir unglinginn. En dómar “Staðinn, þar sem þjófar og ræningjar réðust á hann og skildu hann eftir nær dauða en lífi. Og þá bar hinn miskunsama Samverja að og hann bjó um sár hans og helti í þau víni og olíu. Heldurðu, að það hafi verið olífu-olía?” Hann hristi höfuðið hægt. Nú ertu að koma mér í klípu. Dagoarnir*) nota anum var borgað eftir því hve marga hann sendi í (olífu-olíu, þegar þeir matreiða handa sér. Eg hefi fangelsi, bar á hann sjö sakír og fékk sjöföld laun.! aldrei heyrt getið um þess háttar við hauskúpulækn- Sýnir það, að sveitardómari þessi mat tólf ár af lífi ingar. Hann var fæddur í Texas. Forfeður hans töldust - hólla fæðu. Líkami ''hanT var gagnsýrður | d frumbyggja þar. En þótt hann ætti kyn til þeirra ^ ^ aQ pu varsureroamaour, sag0, nun af vínanda. Til þess að sofa úr sér vímuna þurfti.manna’ sem vart gu8nuðu> þ° a moti blesi, þa elti j,]aDDaði saman höndunum “Kannske hií hafir hann langs svefns með. Á kinnum hans voru blóð- olanið ha1^- Þegar hann var sey9an ara var honum stlðinnV’ litaðir marblettir og sterka vínlykt lagði frá vitum'refsað fyrlr hestaþjofnað Þar að auki var hann ( »Hvaga stað?» hans. Sægur flugna skreið um varir hans. Hann^var dæmdur fyrir að hafa stolið sjö hestum, en af þeim sterklega bygður maðvr, hálsgildur og herðibreið-! var hann saklaus. Fyrir það varfhann dæmdur ur. Hendur hans og úlnliðir voru þrútnir, eins og 1 fjórtán ára fangelsi. Það var harður dómur fyrir hannhefði lagst ti! hvíldar (fti. eifiða vinnu. En sú 8lafP af W tag' °8 sérstaklega hvað hann snerti, var ekki orsökin, heldur var útlit þeirra aðeins vitn- t)VI hann hafði aldrei verið dæmdur fyrir glæp áður isburður um fornan röskleik. Við og við krepti hann fða afhrot. Almenningi, jafn vel þeim hlutajilmenn hnefana, í svefninum. Og hnefarnir hans voru síð- ur en svo aðlaðandi. Maðurinn sváf í þurru grasinu í rjóðri nokkru, skamt frá lækjarbakkanum, sem var settur skógi. Á báðar hliðar rjóðursins voru gamlar girðingar, en vart sjáanlegar vegna bróm- berjarunnanna, ungra eika- og madronatrjáa. Fyrir aftan rjóðrið, skamt frá, var hlið í lágri girðingu, sem umkringdi lágt, snoturt sumarhús, reist eftir spanskri og californiskri tísku. Það var eins og það væri hluti landslagsins. I slíku samræmi var það við umhverfið. Það var eins og húsið hefði verið reist af þeim, sem leitað hafði hamingjunnar og fundið hana. Slík voru áhrif þessarar “myndar” á þá, sem um fóru. ------Út um hliðið kom lítil stúlka og gekk inn í rjóðrið. Eins fögur var hún og snotur og sakleysis- leg og nokkur listamannshönd hefir málað litlar smá- meyjar. Hún var eins og lítil álfamær. Hún var eins fögur og aMaðandi og lítil smámey getur fegurst verið. Þannig var hún. Svona á að giska átta ára, ef til vill lítið eitt eldri eða yngri. Fíngerð og grönn var hún, en þó var útlit hennar hraustlegt og hún hoppaði, gekk, fast, hvatlega. Hún var ljós á brún og brá, hárið gullið, augun blá. Og augnahárin lögðu eins og hulu á þau. I svip hennar var barnsleg gleði og hamingja. Eins og að slík andlit aðeins væri að finna innan veggja sumarhússins litla. Hún hélt á lítilli barnasólhlíf í hendi sér.' Og hún gætti þess, að láta hana ekki snerta greinarnar, þegar hún var að leita að viltum draumsólegjum meðfram girðingunni. Það voru seinustu draumsól- eygjarnir, sem sprungu út þetta árið; þriðji blómgun- artími þeirra; þær höfðu ekki getað tsaðist yl heitrar októbersólarinnar og breiddu út blöð sín móti geisl- um hennar. — Þá er litla stúlkan hafði tínt með Ross Shanklin minna en nokkra dali. Unglingurtnn Ross Shanklin hafði þrælað í fangelsum, sem voru sannnefnd víti. Og honum hafði tekist að flýja oft- ar en einu sinni. Og þeir höfðu tekið hann fastan aftur og sent hann í önnur víti og annan þrældóm. Hann hafðii verið bundinn og barinn þangað til leið yfir hann, og þegar hann raknaði við var hann aftur barinn. Húðstrýktur er rétta orðið. Hann hafði verið í myrkvastofu eins fangelsisins níutíu daga sam- fleytt. Hann vissi hvað það var, að vera klæddur Hún hugsaði um þetta um stund. “Við notum olífu-olíu, þegar við matreiðum, svo við hljótum að vera dagóar. Eg vissi ekki fyr hvað það var. Eg hélt það væri eitthvað ljótt.” “Og Samverjinn helti olíu í hausinn á honum,” sagði flakkarinn og svo umlaði hann eitthvað í hálf- um hljóðum, sem litla stúlkan heyrði ekki. “Mig minnir, að eg hafi einu sinni heyrt einhvern sálnahirði segja frá þessum náunga. Veistu nú hvað^ eg hefi verið að leita að honum alt mitt líf og €g kvalakápunni. Hann hafði þrælað á fangajörðum,hefl ekkl einu slnni seð sPorin hans. Það eru ekki ríkisins. Hann hafði verið eltur um fen og foræði.neinir mishunsamir Samverjar til ” af blóðþyrstum sporhundum. Tvisvar sinnum hafði verið skotið á hann. í sex ár hjó hann hálfan annan eldviðarfaðm á dag í skógarhöggsbúðum fyrir glæpa- hafði vitað fanga, jafnvel klefafélaga sína, eggjaða til ódáða af þeim, sem áttu að gæta þeirra, heyrt þá formæla Guði, er þeir gengu til gálgans. Hann hafði verið með í flóttatilraun, þegar ellefu af hans Iíkum voru skotnir til bana. Hann hafði verið með í upp- þoti ífangahúsgarði, þegar þrjúhundruð fangar voru barðir með hakasköftum, af hraustum sterkum gæslumönnum. Hann hafði kynst öllum þeim mis- þyrmingutn og svívirðingum, sem hugsanlegar eru, fram einni girðingunni, fór hún að þeirri næstu, sem orðið fyrir þeim sjálfur, en kjarkur hans hafði aldrei menn. Hvort sem hann var heilbrigður eða veikur, Og Ross Shanklin hafði ekki mildast við með- ferðina. Hann var þrár, hann ragnaði, neitaði að hlýða, jafnvel ógnaði. Hann hafði séð fanga. semlhennar. Honum fanst, að hann gæti séð gegnum urðu örkumlamenn til æfiloka, vegna illrar meðferð-! það- Hann undraðist fínleik hennar og litbragð, af í fangelsum. Örkumlaða á líkama og sál. Hann! dáðist að bláma augna hennar og gullnum lit hárs- Var eg ekki hinn miskunsami Samverji?” sagði hún fljótlega. Hann horfði á hana, starði á hana óg það var undrun í svip hans. Andartak feykti golan til hári hennar, svo hann sá eyra hennar. Honum fanst, að hann gæti séð gegnum það. Hann undraðtst fínleik var beint á móti. I miðju rjóðrinum kom hún auga á flakkarann. Hún hrökk við og það var undrun, en engin hræðsla í svip hennar. Hún horfði á hann fast og Iengi. Og hún var í þann vfeginn að snúa við, þegar hann hálfvaknaði í svip og veltist frá hægri hlið á vinstri. Og hún tók eftir flugunum. Og nú veltist hann á bakið og hún tók eftir því, að sólin skein beint í andlit honum. Hún varð skyndilega al- varleg á svipinn. Andartak var eins og hún væri að hugsa sig um. Svo varð hún alt í einu ákveðin á svip- inn. Hún gekk nær, á tánum, sem væri hún hrædd um, að hann mundi vakna alveg. Svo hélt hún sól- hlífinm yfir höfði hans og bandaði burt flugunum Eftir dálitla stund varð hún alveg róleg og settist niður við hlið hans, en hélt áfram að hlífa andliti hans með sólhlífinni. Og flugunum reyndi hún að bægja frá. Klukkustund leið. Við og við skifti hún um hönd, því hún var farin að þreytast. I fyrstu hafði flakkarinn sofið illa og óreglulega, en bráð- brostið. Hann hafði barist, þrjóskast fram á seinasta daginn í fangelsinu, þegar hann, bitur í lund og dýrslegyr, hlaut frelsið. Fimm dali gáfu þeir honum fyrir erfiði hans og manndómsár. Og árin á eftir hafði hann vart unnið. Hann hataði vinnu, erfiði. Hann flakkaði, betlaði, stal, laug eða ógnaði, eftir því sem honum hentast þótti í það og það skiftið. Og hann drakk sig “dauðann” þegar færi gafst. — Smámeyjan litla horfði á hann, er hann vaknaði. Eins og villidýr var hann á því andartaki, er hann opnaði augu sín. En það fyrsta sem hann augum leit, var sólhlífin, útþanin, honum til verndar frá sólargeislunum. Hann hreyfðist ekki og þó var sem titringur færi um allan líkama hans.' Augu hans litu á sólhlífarskaftið og svo neðar, á litlu, hvítu figurna, sem héldu svo þétt um það. Og svo horfði hann á handlegg barnsins. Og loks í andlit þess. Beint og djarflega leit hann í augu hennar. Og hún, er hún leit hann á móti, fyltist undrun, því í augum hans Jega, þá er hún hafði setið stund/rkorn við hlið hans, var kuldi og gremja og þau voru bróðsprengd og og sólargeislarnir og flugurnar náðu ekki lengur til það var ekkert í þeim, sem minti á mannkærleikann, hans, varð svefn hans rólegri. Andardrátturinn varð reglulegri og alt svefnbrölt hætti. Þó nokkrum sinn- um gerði hann hana hrædda. I fyrsta sinni mest. Þá hafði hann kallað hátt: “Krisfur! Hve djúpt! Hve djúpt! ” Þá hafði litla smámeyjan hræðst, í svip, en þó bráðlega náð valdi á sér aftur. Og hún hélt áfram kærleiksverki sínu. I næsta skifti var það gnístran tanna hans. Hann gnísti tönnum eins og í afskap- legri líkams og sálarkvöl, af slíku afli sem tennur sem hún var vön að sjá skína úr augum fólks. Augun hans voru sönn fangaaugu, fangelsisaugu, augu manns, sem hefir lært að mæla fátt, sem hefir næst- um gleymt að tala. “Halló”, sagði hann loks, án þess að hreyfa sig hið minsta. “Varstu að Ieika þér?” Rödd hans var hás og dimm og hörð í fyrstu, en það var eins og einhver snefill af mildi væri í sein- ustu orðunum, eins og hann hefði reynt af veikum mætti að tala hlýlega. “Komdu sæll,” sagði hún. “Eg var ekki að ms. Og hann var hissa, að sVo fíngerð vera gæti lifað. Honu mfanst, að hún myndi ekki þoola hið minsta áfall. Hann horfði á sterklegu hnefana sína og svo á litlu, hvítu hendurnar hennar. Honum fanst næstum skrítið, að hann skyldi ekki sjá blóðið renna undir þunnu, hvítu skinni hennar. Hann vissi, hvað hann mátti bjóða sér, þekti styrk sinn, vöðva sína, þekti allar aðferðir, sem aðrir menn nota til þess að misþyrma meðbræðrum sínum. 1 raun og veru þekti hann fátt annað og hugsanir hans voru því í fyrstu þann veg. Honum datt í hug, að ef hann tæki í hönd hennar með aðeins Iitlum hluta krafta sinna, þá myndi hönd hennar merjast. Hann hugsaði um högg, sem hann hafði hlotið á höfuð sér og högg, sem hann hafði veitt öðrum, og hann þóttist viss um, að hið léttasta af þein^ myndi brjóta höfuð hennar eins og eggskurn. Hann leit á litlu axlirnar hennar og þóttist viss um, að með höndum sínum gæti hann rifið hana í sundur. Slíkar voru hugsanir Ross Shanklin á þeirri stundu. “Var eg þá ekki hinn miskunsami Samverji?” spurði hún aftur. Hann hrökk við. Hann hafði ver- ið viðutan, næstum gleymt návist hennar, að nokkru leyti að minsta kosti. “Hvað sagðirðu?” sagði hann. “Ó-já. Vis^u- lega varstu miskunsamur Samverji, þótt þú hefðir enga olífu-olíu.’ Þá mintist hann þess, sem hann hafði verið að þugsa um og sagði: “En ertu ekki hrædd?” , Hún horfði á hann eins og hún skildi ekki við hvað hann ætti. ,!Hk “Við — við mig,” bætti hann við hljóðlega. Hún hló við eins og börn ein hlægja. “Mamma segir, að eg eigi aldrei að óttast neitt. fjún segir, að ef maður sé brjóstgóður og hugsi að- “Og þú hugsaðir hlýlega til mín, þegar þú varst að skýla mér fyrir sólarhitanum?” spurði hann með undrun í svipnum. Hún játaði því. “En það er erfitt,” bætti hún við, “að hugsa hlýlega um pöddur og þess háttar. Og ýms Ijót kvikindi sem skríða á jörðunni.” En það eru til ljót skríðandi mannkvikindi,” sagði hann. “Mamma segir þvert á móti. Hún segir, að það sé eitthvað gott í öllum.” Samt er eg viss um, að hún lokar húsinu á hverju kvöldi.” Nei, hún Iokar því aldrei. Hún hræðist ekkert Þess vegna lofar hún mér að leika mér hérna, þó eg sé ein. Það var aðeins einu sinni brotist inn hjá okk- ur- Og gettu nú til. Hann var þá bara svangur vesalingur. Og hún gaf honum nóg að borða í búr- :nu og seinna útvegaði hún honum vinnu.” Ross Shanklin undraðist stórlega. Voru þá slík- ar manneskjur til? Honum hafði altaf fundist það óhugsandi. Það hafði verið hans hlutskifti, að lifa lífi sínu með þeim, sem tortrygðu og hötuðu aðra menn, með mönnum, sem trúðu á hið illa og unnu ill verk. Hversu oft hafði hann ekki læðst um göt- jr sveitaþorpanna á kvöldin, og séð börnin hlaupa gratandi í burtu, er þau komu auga á hann. Hann hafði jafn vel séð fullorðnar konur skjálfa, er hann gekk framhjá. Eg veit hvað þú ert. Þú ert einn af þessum sér- vitringum, sem dvelja undir beru lofti. Þessvegna svafstu í grasinu.” Hann langaði til þess að hlægja hátt og kulda- lega- En hann stilti sig. Hún hélt áfram. “Og það er það, sem flakkararnir eru, sérvitr- ingarnir, sem vilja dvelja undir beru lofti. Mamma hefir mestu tröllatrú a góðu lofti. Eg sef á svölunum á nóttunm. Og hún líka. Þetta svæði, sem við erum á núna, er okkar eign. Þú hlýtur að hafa klifrað yfir girðinguna. Mamma lofar mér að klifra Iíka, en þá verð eg að klæðast í buxur, eins og þú skilur. En eitt verð eg að segja þér. Þeir, sem hrjóta vita ekki af því, af því þeir sofa. En þú gnístir tönnum. Það er ljótt. I hvert skifti, þegar þú ferð að sofa, verðurðu að segja við sjálfan þig: Eg skal ekki gnísta tönnum, gnísta tönnum, gnísta tönnum. Eg skal, skal ekki gnísta tönnum, hvað eftir annað, svona eins og eg sagði það, og þá getur þú vanið þig af því. Alt slíkt er ávani, alt slæmt. Og alt gott líka. Og það er alt undir okkur sjálfum komið, hvað við venjum okkur á. Eg var einu sinni búin að venja mig á að hrukka ennið. En mamma sagði mér, að eg yrði að venja mig af því. Hún sagði, að það væri nokkurs konar auglýsing um, að eg væri hrukkuð í sálinni líka. Og það væri ekki gott að hafa hrukkaða sál. Og svo strauk hún mér 'um ennið og sagði, að eg ætti að hugsa hreínt og beint, ekki í hrukkum, vera hrukkulaus í ytra útliti og eins innra fyrir. Og veistu nú hvað. Það var auð- velt. Eg hefi ekki hrukkað 4 mér.ennið heil-lengi. Eg hefi heyrt talað um tannfyllingu, sem er fram- kvæmd með hugsun að eins. Eg trúi ekki þessháttar. Mamma ekki heldur.” Hún hætti til þess að draga andann. Hann þagði líka. Orðastraumurinn frá henni hafði gert hann al- veg orðlausan. Hann var orðinn ákaflega þyrstur. Hann hafði sofið svo lengi með opinn munninn. Honum fanst háls og munnur brenna innan. Hann reyndi að væta varir sínar með tungunni. Hann átti erfitt með að byrja að tala aftur. Loks gat hann stamað fram: “Hvað heitirðu?” <« T r\ 99 \ Johanna. Hann las spurningu í andliti hennar, en hún þurfti ekki að bera hana upp. “Eg heiti Ross Shanklin,” sagði hann. Og það var í fyrsta sinni í tnörg ár. að hann sagði sitt rétta nafn. “Þú hefir víst ferðast mikið.” “Svo er það, en ekki ems mikið og mig hefir langað til.” “Pabba hefir alt af langað til þ ess að ferðast, en hann hefir alt af svo mikið að gera á skrifstof- unni. Hann hefir aldrei tíma aflögu. Hann fór til Evrópu einu sinni með mömmu. Það var áður en eg fæddist. Það er dýrt að ferðast.” , Ross Shanklin var á báðum áttum hvort hann ætti að viðurkenna það eða ekki. “En flakkarar þurfa ekki að eyða miklu þó þeir ferðist. Flakkar þú þess vegna?” Hann kinkaði kolli og vætti varir sínar. “Mamma segir, að menn ættu ekki að þurfa að flakka til þé?s að leita að vinnu. En það er nóg vinna nú allstsaðar. Allir bændurnir í dalnum eru að reyna að fá menn í vinnu. Hefir þú unnið ný- lega?” Óskemtileg þögn hófst. Hann starði á hana, hungraður í sálunni. Það var eitthvað skylt orðinu föður-ást, sem hann var að hugsa um, þótt það alt í þoku. Og hann var hryggur, af því að *) Dagoes, uppnefni á Itöluia, alment í vestur- ríkjunum í Ameríku eins hlýlega um aðrar manneskjur, þá sýni þær manni góðvild líka.” væri hann hafði verið stuttur í spuna. Og það var honum gáta hvað hann ætti að segja. Hún leit ekki á hann Hún horfði langt í burtu, á skýin, sem tóku á nu sig allskonar undramyndir, og hann dirfðist að snerta fald klæða hennar með óhreinni hönd sinni. Honum fanst, að hún hlyti að vera það allra yndislegasta, sem’til var í öllum heiminum. Enn sungu lævirkj- arnir inni í skógarþykninu og að eyrum þeirra barst nú hávaði frá þreskingarvélum, og það var eins og /

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.