Heimskringla - 24.05.1922, Blaðsíða 8

Heimskringla - 24.05.1922, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, MAN., 24. MAI 1922 Winnipeg --•- Séra Rögnv. Pétursson fór vestur til Poain Lake s-1. föstudag. Hann messaði þar á sunnudaginn. Séra Ragnar E. Kvaran brá sér vestur til Wynyard s.l. föstudag. Hctnlll: ht«. 12 Corlan* Blk. Eíral: A 3S&7 J. H. Straemfjörð úrstnUSi'r ©g gull.-imlíur. AUar vlúg.rolr fljótt og ▼*! *f | h*ndl leystar. C7U Sarecst Av* Talatnl gherbr. |M MESSA OG FUNDUR. Séra Eyjólfur J. Melan flytur messu að Árnesi (í Félagshúsinu) á sunnudaginn kemur, kl. 2 e. h. — Fundur áeftir messu- Allir vel- komnir. I^orstöðurtefndin. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson frá Lund ar kom til baýarins s.l. laugardag. Hann var á leið út til Mikleyjar, til sjúklings, er hann var beðinn að vitja- Í Blond Tailoring Co. | |y ^ Ladies Suits, Skirts, Jumpers , > með nýjasta sniði. — Efni® ; Jog alt verk ábyrgst. LFót saumuð eftir máli fyrir $25.' ‘ og upp. Á förum til íslands eru þau mæðgin, frú Dýrfinna Jónasdóttir frá Sauðárkróki og Jón sonur henn- ar, Þórðarson. Hafa þau dvalið hér f borginni f sjö ár, eignast fjöida vina og koinið hvan’etna fram til þess, sem betur mátti fara. Hefir Jón bæði sýnt og sannað, þessi fóiu ár vestra, að í honum býr starfs- þrek og fyrirhyggja í bezta iagi. — Miðvikudaginn 17. þ. m. komu marg ir vinir og ættmenn þeirra saman að heimili þeirra, nr. 5 í Patricia stórhýsinu á Furby stræti, til að kveðja þau. Slógu gestir upp borð- um, átu og drukku, töluðu og sungu og spiluðu og dönsuðu langt fram á nótt- Stuttar ræður vorú haldnar um leið og þelm mæðgin- um vorit afhentar minjagjafir fró gestunurn, og var þeim svarað af húsráðendum. Einnig var þeim flutt kvæði af höfundi þess, og birt ist það á öðrum stað í blaðinu. — Hlýjustu hugskeyti anda að þeim “austur í blámóðu fjaila.” Vinur. Hilluskáldiö. Altaf kveður meira og meira, meir af forsmán, karlskrattinn. ósköp eru að heyra, heyra, heyra úr honum vaðalinn. Lárus Guðmundsosn. Bazaar sá, er kvenféiag Sambands- safnaðarins hafði í kirkjimni 19. og 20- þ. m. var mjög vel sóttur og seldu konurnar alla muni sína. Sess- una, sem dregið var um, hlaut Mrs, Gísli Jónsson, en rafmagnslampinn blotnaðist Mrs. H. Davíðsson, núm- erin á dráttunurn voru: sessan nr. 1 en rafmagnslampinn nr. 252. Lögregla bæjarins hefir bannað að sprenja púðurkerlingar í bæn- um. Það hefir mikið verið gert að þessu siðustu daga, segir lögreglan, og fjöldi fólks, sem kvartað hefir undan því. Munið, að síðasti tími tfl þess áð komast á kjörskrá er á föstudaginn í þessari viku. Dragið ekki að koma nöfnunum ykkar á skrána- Fólagið “Aldan” hefir útsölu (Bazaar) á laugarddaginn kemur, þ. 27. þ. m., í samkomusal Sambands- kirkju. Byrjar kl. 8 e. h- Þar verð- ur káffi með aliskonar brauði, ís- rjómi og skyr til sölu. Þar verða og margir nytsamir munir á boð- stólum á afar lágu verði, og einnig margt til skemtana, svo að of langt yrði upp að telja. H. Kristjánsson forseti. G- Sigurösson' skrifari. Leikmanna féiagsskapur (Lay- men’s League) hefir verið stofnað- ur af karlmönnum úr Sambands- söfnuði og öðrum frjáislyndum ut- ansafnaðarmönnum. Stofnfundur- inn var s. 1. föstudagskvöld og gekk fjöldi manna undireins í félagið. Embættismenn voru kosnir þessir: forseti Björn Stefánsson lögfræð- ingur, varaforseti Hávarður Elías- son, skrifari Eiríkur ísfeld. vara- skrifari Skúli Matthíasson, féhirðir Kristján Melsted, varaféhirðir Phil- ip Pétursson. 1 dag leggja margir í.slendingar af stað héðan áleiðis til íslands. Þeir sigla frá Montreal 27. maí til Skot- lands með skipinu “Oorsica”- Nöfn landanna eru þessi: Ungfril María ólafsson, Wpg. Ungfrú Ingibjörg Sigurðardóttir, kom að heiman í fyrra. Húsfrú Kristfn Björnsdóttir, Wpg Frú Dýrfinna Thorðarson, Wpg. Jón Thorðarson, Wpg. Jakob Vopnfjörð mjólkursali í Winnipeg. Helgi Jónsson frá Foam Lake. Bjarni B. Johnson, Wpg- Sig. J. Osland, kom að heiman fyr- ir skörrrmu. Karl Sigurgeirsson, bróðir þeirra Bardalsbræðra, kom að heiman s.l. haust. Á Gimli TIL LEIGU OG SÖLU HÚS OG LÓÐIR. á beztu stöðum í bænum. Sumarhús til leigu fyrir $100.00 —$200.00 yfir sumarið. Einnig hefi eg Herbergi til ieigu fyrir viku og mánuð, ef svo óskast. B. B. OLSON, Phone No. 8 Gimli. C.o. Lake Side Trading Co. Eldsvoði í Arborg Rétt þegar blaðið var að fara í pressuna barst o"ss sú fregn, að að- faranótt þriðjudagsins hafi allar j verzlunarbúðirnar og lyfsölubúðin að Árborg, Manitoba, brunnið til I kaldra kola. Orsakir eldsvoðans j höfum vér ekki frétt um, eða hve : mikið tjón hafi orðið. ----------X----------- Wonderland. Einfeldni, gleDi og fegurð er það i sem aðallega riíkir á skemtiskrá að Wonderland þessa viku. Miðviku- daginn og fimtudaginn verður að líta hina töfrandi Elaine Hammer- stein í leiknum ‘The Way of a Maid’ Það er indæl skemtun- Föstudag- j inn og laugardaginn verður að líta Wallace Reid í “The Worlds Oham- I pion”. Þetta «r sannarlega Wal- ! lace Reid skemtun. Næsta mánu- ! dag og þriðjudag gera Marie Pre- ! vost og Buster Keaton skemtileg kvöld, er þau leika “Don’t Get Per- sonal" og “The Pale Face”. Rökkur, 4.—6. h. er nú komið út. Efni: Kvæði: Arnarhjónin, Nótt, Ráðið heilt, Hugsað heim, Bakkus og nirf- j illinn, Er húmar, Það er nú það og j Á stöðinni- — Grein: Elinor Glyn og amrefskar konur. .Sögur: Frægðar- j þrá (framh.), Æfintýrið, Frá sagt á ! fábjánahæli eftir Jack London, ! þýdd úr ensku. — Verð 6 hefta, ef keypt frá útgof., $0.65, sent póst- frftt. A. Thorsteinson, 706 Home St-, Wpg. — Þjónnin,n á heimilinu” verður leikinn á eftirfylgjandi stöð ; um í Vatnabygðum: Foam Lake mánud. 29. maí. Leslie, þriðjud. 30. maí. Elfros, miðvikud. 31- maf. Mozart, fimtud. 1. júnf. Wynyard, föstud. 2. júnf. Kandahar, laugard- 3. júnf. Churchbridge, mánud. 5. júní. Nánar auglýst í næsta blaði. Ekta Malt hop home-brew Nú er tími að leggja fyrir birgðir fyrir heita tímann. LátiÖ okkur gera erfiðið. Engrar suðu né fyrirhöfn, klaufa- tök eða ágizkanir. Leiðbeiningar með hverri könnu. j Sett upp í könnur er vikta þrjú pund innihaldið. Býr til 5 til 7 gallónur, brezka mæla, af Lager Beer. Verð $2.25 kannan, með fríum flöskukúfum með 2 eða i fleiri könnum. Crown Cork 5c dúsínið ef sendar með Malt Hop. ! Pantið í dag. Vér ábyrgjumst af- | leiðingarnar. The BRANTFORD PRODUCTS CO. 32 Darling St., Brantford, Ont. Allar nauðsynlegar Ieiðbeiningar á ensku. Góðir útsölumenn óskast. Til sölu á Gimli Cottage (ágætt vetrarhús) á góðum stað í bænum. Gott verð. Sanngjarnir skilmálar. Stephen Thorson. ÍSLAND Krossarnir. Þau undur gerðust f gær í sameinuðu alþingi, að allar tilraunir voru drepnar, sem miðuðu að því að draga úr krossafargan- inu. Fyrst var drepin dagskrá, sem fól í sér ávítur og krafðist að mis- notkun ætti sér pkki stað. Þá var drepin tillaga um að leggja kross- ana alveg nfður. Síðasta tillagan um að veita krossana útlendingum einum- Saga Alþingis. — Eftir átta ár, árið 1930, eru liðin 1000 ár síðan al- þingi íslendinga var stofnað. Er þar um alveg einstakt afmæli að ræða í sögu allra þjóða- Eigum við þá fyrir höndum íslendingar, að halda nálega enn merkari hátíð en haldin var 1874. Vitanlega verður að hefja í tæka tíð undirbúninginn. Á þúsund ára afmælishátíð alþing- is verður að vera skráð ítarlega saga a'lþingis, frá stofnun þess og fram á okkar dag. Undir þinglokin komu þeir Þorsteinn M. Jónsson og Svelnn ólafsson fram með þings- ályktunartíllögu um að fela lands- stjórninni að láta hefja þenna und- irbúníííg. Tiilagan var samþykt. Verður nánar sagt frá máli þessu síðar. Landsverzlunin- — Mikil rirnma var um hana í þinglok. Ætluðu kaupmannasinnar að ganga af henni dauðri og höfðu mikinn við- búnað. M. Kr. varðist djarflega. og varð heldur sókn af hans hálfu er á leið. Að lokum var málinu vísað til stjórnarinnar með dagskrá. Sit- ur þess vegna við það, sem áður var, nema að væntanlega verður steinolíuverzlunin aukin. Jón Sveinson hefir verið endur- kosinn borgarstjóri á Akureyri- Prestskosning. — Séra Þorsteinn Krktjánsson á Breiðabólsstað á Skógaströnd hefir verið kosinn prestur í Sauðlauksdal. Slys ]>að vildf til hér í bænum á þriðjudaginn var, að fimm ára gam- ail plltur varð undir flutningabif- reið og dó hann stuttu síðar. Páll ísólfsson organleikari hcfir nýlega lialdið liijómleika bæði í Berlín og Munchen, við ágætan orð- stýr. Þá mun hann ætla að halda hljómleika í Vfnarborg. Hans mun von hingað heim í naista mánuði. Lanldskjöriö er nú ákveðið að fari fram 8. júlí, og eru nú allir ílokkarnir í óða önn -ð undirbúa sig undir þær kosningar. (Lands- kjörið er þannig, að 45 af þingmönn urn efri deildar alþingis eru kosnir hlutfallskosningu um land alt. Þeir eru kosnir til 12 ára; en af því að ekki fer noma helmingur þeira frá í einu, ]>á fara landskosningar fram sjötta hvert ár; þessir þingmenn eru ekki háðir þingrofum, hel-dur sitja sitt kjörtímabil út, hversu oft sem þing er rofið á þeim tíma-) Húnavatnssýsla 21. marz 1922. — “Sýslufundur nýafstaðinn. Sam- kvæmt beiðni hreppsnefndar Vind- hælishrepps var Árna Árnasyni frá Höifðahólum vikið úr sýslunefnd- inni. Árni hafði stungið af með 400 krónur, sem Vindhælishreppur átti að fá til vegagerða úr sýslu- sjóði. Árni veitti þessu fé móttöku en skrapp með það suður og hefir engin skil gert, þrátt fyrir kröfur sýslwnannsins í Ilúnavatnssýslu. Þetta þykir því undarlegra hér, þar sem sveitungar hans á Skagaströnd vita kki annað en að Árni hafi töluverðar tekjur af vinnu sinni við Morguniblaðið. Kirkjuhljómleika hélt Sigfús Ein- arson organisti í dúmkirkjunni á annan í páskúm, með aðstoð konu sinnar og lir- óskars Normanns. Fóru þeir mjög prýðilega fram. (Tíminn.) w ONDERLAN THEATRE D IIIÐVIKl'DAO OG FIHTUDAG■ “THE WAY OF A MAID”. Featuring. Elaine Hammerstein FÖSTUDAG OG LAUGARDAG^ “THE WORLDS CHAMPION”. Wallace Reid MANUDAG OG ÞVlIBJTJDAGt “DON’T GET PERSONAL”. Featuring Marie Prevost Prentun. Albkonar prentun fljótt og vel af hendi leyst — Verki frá utanbæj- armönnum sérstakur gaumur gef- inn. — Ver<5i$ sanngjarnt, verkið gott. The Yiking Press, Limited 853—855 Sargent Ave. Talsími N 6537 BORGIÐ HEIMSKRINGLU. ENN ÞA eru margir, *oa etki »ent e«s borgun fyrir Heáne- krioclu & jþmnimi vetrL ÞÁ vildunn vér bjSjs að drag* þefcta ekki lengur, tieldur sendn bsrrmint itnu í dág. ÞEIR, aecn ikulda oea fyrir marga árganga eru •érstaklega bcðn- ir um «8 grynna nú á skuldum sínum sem fyrst SenditS nokkra doOara í dag. MiSinn á klaSi yðar •ynir íra hvaða mánuði og ári þéx •ktddiS. THE VIKING PRESS, Ltd., Winnrpeg, Man. Kaaru herrar:— Hár bm8 fylgja_________ ..Dollarax. aem borgun á áskriftargjaldi mínu við Heimskringlu. Nafa..... Aritun .. BORGIÐ HEIMSKRINGLU. Herra Sofor.ías Thorkelsson hef ir beðið oss að geta um5 aS hann hafi til sölu baeSi gott og ódýrt brenni til vors og sumarbrúks. Af- gangur sagaður utan af borSum, (“slaps”) í fjögra feta lengdum samanbundiS í knippif selur hann heimflutt á $5.50 per cord, og utanaf renningar samanbundir í líkri lengd, heimfluttir á $4.50 per cord. SímiS til A. & A. BOX FACTORY Talsími A.-2191 eSa. S. THORKELSSON Talsími A.-7224. Sargent Hardware Co. 802 Sargent Ave. PAINTS, OILS, VARNISHES & GLASS. AUTOMOBILES- DECORATORS- ELECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. i Vér flytjum vörurnar helm til yðar J tvisvar á dag, hvar sem þér eigið heima í horginni. ! Vér ábyrgjumst að gear alla okkar ,viðskiftavini fullkomlega ánægða ! með vörugæði, vlöriimiagh oig aS- greiðslu. Vér kappkostum æfinlega að upp- fylla óskir yðar. COX FUEL COAL and W00D Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine Poplar Call or phone for prices. Phone: A 4031 THE HOME O C. C. M. BICYCLES .Miklar bir^ftir aö velja úr. allir Htlr, Htærölr og jferíílr STANDARD Kven- et5a karlreifthjól . $45.00 CLEVELAND Juvenile fyrir drengi eóa stúlkur $*r».00 “B.” gert5 fyrir karla e«a konur $r»r».oo “A” gert5 fyrir karla et5a konur $0r».00 “Motor-Bike” .....* ...... $70.00 LItit5 eltt notut5 reit5hjól frá $20.00 upp Met5 lítilli nit5urborgun verDur yt5ur sent reit5hjól- hvert á land sem er. Allar vit5gert5ir ábyrgstar. 405 POItTAGE AVE. Phone She. 5140 Fyrir alla alt eg keyri Um endilangan bæinn hér, auglýsí svo allir heyri Ekki læt eg standa á mér. SIGFÚS PALSSON 488 Toronto Str. Tals. Sfaer. 2958. REV. W. E. CHRISMAS, , Divine Healer Mr. Chrismas vill meS ánægju hafa bréfaviSskifti viS hvern þann er þjáist af sjúkdómum. Sendi8 frímerkt umslag meS utanáskrift ySar til: Rev. W. E. Chrismaa, 562 Corydon Ave., Winnipeg, Man. BAKARI OG CONFECTION- ERY-VERSLUN AF FYRSTA FLOKKI. VÖRUGÆÐ OG SANN- GJARNT VERÐ ER KJÖR- ORÐ VORT. MATVARA MEÐ LÆGSTA VERÐI. THE HOME BAKERY 653-655 Sargent Ave. horninu á Agnes St. PHONE A5684 Sendið rjómann yðar til CITY DAIRY LTD. WINNIPEG, MAN. Vér ábyrgjumst góÖa afgreiðslu ‘‘Sú bezta rjómabúsafgreltlsla í Winnipeg” — hefir veritS loforB vort Vits neytendur vöru vorrar í Winnipeg. Ad standa viö þab loforb, er mikið undir því komiS ab vér afgreiöum framleibendur efnis vors bætii fljótt og vel. Nöfn þeirra manna sem nú eru ribn- ir vib stjórn og eign á “Ctty Dalry Ltd", ætti at5 vera næg trygging fyrir góbri afgreiöslu og heibarlegri framkomu — LátitS oss sanna þaS í reynd. SENDID RJÖMANN VDAIl Tlt, VOR. CITY DAIRY LTD., winnipeg, MAN. JAMES M. CARRUTHERS, Prenldent nud Mnnngrinsr Dlrector JAMES W. HILLHOUSE, Secretary-Trentmrer REGAL COAL EldiviSurinn óviSjafnanlegi. NIÐURSETT VERÐ. Til þ«s« aS gefa mönnum kost á aS reyna REGAL KOL höfum vér fært verS þeirra ndSur í eama vexS og er á Drumheller. LUMP $13.75 STOVE $12.00 Ekkert sót — Engar öskuakánir. — Gefa mikinn hita. — ViS seljum einnig ekta Drumheller og Scrsuibon Har8 koL ViS getum afgreitt og flutt heiim til ySaT pöntunina innan klukflcustundar frá því aS }>ú pantar hana. D.D .W00D& Sons Drengimir ®em öllum geSjaat aS kaupa af. • ROSS & ARLINGTON |! SIMI: N.7308

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.