Heimskringla - 14.06.1922, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA.
HEIMSKRINGLA.
WINNIPEG, 14 JÚNÍ, 1922.
Úlfa
r.
i.
fmna hvöt hjá sér til að narta í vegna þess, að hann hefir ekki kveðnir eru í því fyrirfram, að I sagt, staðið með hinum betri mál-!
þann manninn, sem allir góðir ís- tieyst sem bezt þekkingu almenn-iláta sér mislíka verkið. i staðnum. Þetta hafa margir ekki
jStjórn Lloyd George völt í sessi
Traustsyfirlýsing greidd Lloyd
lendmgar œttu að heiðra sem mgs á íslenzkum þjóðsógnum, ogj “Á rústum hruninna halla” er ; þolað, því þeim hefir þótt sveigt i George í einu hljóði
5i!bezt, þviStephan G. erog verður hefir vantraust hans, held eg, að dómi L. G. “langloka”, sem1 að sér og sínum um of; og Svæsnar árásir á 1
i Vestur-Islendmgum mest allra til verið sönnu næst. ; “ekki hefði átt heima” í Tímarit- “flestir verða sannleikanum sár-! stióróina.
Lloyd Georg&
Eg sá einu sinni mynd. í blaði.
Hún var af ferðamanni. Hann vestur'1s1enaingum mest allra til verid sonnu næst. ekki hetði átt heima í Tímarit- “flestir verða sannleikanum sár- j stiórnma.
brauzt yfir snævi þakta sléttuna. soma’ æ ! 1 augum nuhfandi A rústum hruninna halla er inu. Og hvers vegna? Vegna: reiðastir. Enda hafa þessir menn Eða:
Hríðarbylurinn lamdi hann utan '"-nso ar ... ,SL hennar, þndja kvæðið, og hefir S. S. ; þess, að það komi við sollin sárjreiðst stórlega í hvert sinn, sem Lenin liggur fyrir dauðanum.
óþyrmilega — og hann varð að fem. , er bhndaður af personu eiginlega ekkert út á það að manna. Og á bágt með að skilja Stephan G. hefir látið strengi Lenin heldur þriggja klukku-
sækja beint á móti storminum. En . og ems sttja.^jafnvel viðurkennir, að þaðþað, að þetta kvæði geti meitt til-j hörpu sinnar bera boð sannleik- stunda ræðu.
finningar þeirra, sem L. G. á við, | ans. Og þá hefir verið gripið til; -----------x----------»
þetta hafði engin áhrif á ferð komandi kynslóða, þeirra, sem ís- sé vel Ijóst og mjög fallegt rheð
hans; hann komst leiðar sinnar jIenzka tungu kunna að tala og köflum, — eg þakka honum ekk-
fynr því. Hann vcir vcl kldcddur Þctta nsrt hja S. S. Hlytur fynr pdö. En til Jdcss nu að
og hafði traustan staf í hendi. —
En það, sem hættulegra virtist
ferðamanni þessum, voru úlfarn-
ir, sem eltu hann; þeir voru fyrir
aftan hann, á hlið við hann og
að vera sprottið af því, að hann sletta þar einhverju að skáldinu,
hefir fleiri en eitt eðli; auk Is- þá fettir hann fingur út í “Til-
lendingseðlisins hefir hann senni- drög” kvæðisins, og kallar þau
lega annað, sem ber hitt stund- skýringar á ?fninu, og segir svo,
____________ _ ______ ____________ ofurliði — að minsta kosti að hann sé engu nær um efni
sem sagt alt í kringum hann. j ke(’r svo verið, þegar hann skrif- þess fyrir þau. Tildrög eða or-
Þeir voru hungraðir, eins og úlf- [ aði þessar athugasemdir um sakir fela sjaldnast í sér neinar
ar eru altaf, að minsta kosti á kvæði Stephans. j skýrmgar a afleiðingunum. Og
vetrin, og löngunin brann í þeim Það, sem einkennir þetta — þetta inngangserindi höf. er alls
til að ráðast á manninn og rífa eins og alt annað, sem um þessi ekki til að segja frá, um hvað
hann í sig, en hann hélt þeim frá kvæði hefir skrifað verið nú upp hann ætli sér að yrkja, heldur,
sér með stafnum, svo þeir þorðu á síðkastið — er það, að það eru hvað hafi orðið þess valdandi, að
ekki að ráðast á hann, heldur j aðeins örfáar línur; engin tilraun ■ eftirfarandi kvæði fæddist.
góluðu og gjálfruðu alt í kringum gerð til að skrifa um þau af rök- Eg ætla ekki að skifta mér af
hann og létu öllum úlfalátum. — um, heldur látið sér nægja auð- því, þar sem hann víkur að “Víg-
Lengra komst myndin ekki með virðilegar glósur, til að skaprauna slóða”-málinu. Á sinni tíð
var
frásöguna. Hún sagði ekkert um skáldinu og reyna að sverta það nóg búið að skrifa umþað; en þó
það, hvort manninum tókst að
hafda úlfunum frá sér framvegis
og komast til bygða.
Ekki ólík þessari mynd er
myndin, sem stundum bregður
upp í mannlífinu. Menn reka sig
í augum almennings. — vil eg láta það í Ijós, að mér þótti
'S. S. byrjar á því að geta þess það ganga þeim lítt til sóma, sem
til, að sumum íslenzku ritstjórun- 1 bví stoðu á móti þeirra kvæða-
um hér muni íþykja nóg um, og hók.
jafnvel bregða fyrir sig bænar-1 Niðurstöðurnar, sem S. S.
stúf, við að telja ‘í einum rykk” kemst að, eftir að hafa lesið þessi
svo víða á úlfseðlið. Ef einhver j sextán síður kvæðamáls — og að þrjú kvæði og ritað hugleiðingar
afburðamaður kemur fram á “alt þetta “bundna” orðaflóð” sínar, eru í samræmi við ástand
sjónarsviðið; maður, sem er á- skuli vera eftir hann Stephan G. j numnsins meðan hann var aðlesa j beir viðurkenna þetta. Það
kveðinn í því að brjótast yfir feh Stephansson. Mikil skelfingar og skrifa hitt. En það er ekki ó-1 auðvitað vegna þess, að þeir
og foræði, móti stormi og hríð, synd . var það, að það skyldu maksins vert að skifta sér af, geta ekki neitað því, treysta sér
og ef það gerir það, þá er það
vegna þess, að einhverjir eru
nógu velviljaðir til að koma al-
menningi til að trúa því, eins og
átti sér stað með “Vígslóða” eigi
alis fyrir löngu. Nei, þetta kvæði
hefir ekkert það að geyma, sem
sært geti tilfinningar nokkurs
manns. f því eru aðeins gull-
sannar og fagrar Iýsingar, og á
þess vegna einmitt að vera í Þjóð
ræknisritinu, sem er geymslubúr
þess bezta, er íslenzk orðsnild
framleiðir hér vestan hafs.
Fleira nenni eg ekki að eiga við
viðvíkjandi þessu máli, í bráðina.
m.
Eg sagði hér að framan, að
Stephan G. Stephansson væri
mesta skáld Vestur-fslendinga
og jafnvel allrar íslenzku þjóðar-
irn^r nú. Og hans mestu and--
stæðingar — þeir, sem vildu gera
alt til að troða ofan af honum
skóna, ef þeir næðu þangað með
tærnar, sem hann hefir hælana,—
þessa örþrifaráðs: að þeir skildu
ekki, hvað hann væri að segja.
Þeir Iíklega óska þess, að þeir
skildu það ekki, að enginn skildi
það, — og lang-helzt, að enginn
hefði nokkurntíma fengið
heyra það.
J. T.
Jan Mayen.
er
Til skemtunar
og fróðlkiks.
(Tínt saman úr ýmsum áttum.)
frinn: “Eg hefi tapað hundin-
um mínum og get hvergi fundið
hann.”
ILögregluþjónn: “Því auglýs-
irðu ekki eftir honum?”
írinn: “En, góði maður, hunds
tetrið getur ekki lesið.” (
Enn sem komið er getur engin
einstök þjóð gert tilkall til Jan
ag Mayen. Eyjan er komin í nánara
samband við umheiminn og þess
vegna munu bráðlega hefjast um-
ræður um, hver eigi eignarréttinn
til Eyjarinnar. Þau lönd, sem
hafa haft eða hafa nú' einhverra
hagsmuna að gæta á eyjunni eða
í samlbandi við hana, munu gera
tilkall til hennar. Danir hafa
þegar sýnt lit á þessu.
IForfeður vorir hafa sennilega
ekki þekt eyna. Að minsta kosti
fara ekki sögur af því. Hins veg-
ar er það rétt hjá próf. Gustaf
Storm, að nafnið “Svalbarði”, í
íslenzkum annálum, geti átt við
Jan Mayen. Bæði sjálft nafnið
og fjarlægðin sem tiltekin er þar
Ungfrú Steinsen: “Eg veit að — ‘fjögra daga sigling norður í
hann er ríkur. En í mínum aug- hafsbotn” — bendir eindregið á,
um ,er hann of gamall til þess að að íslendingar hafi þekt eyuna
geta skoðast eftirsóknarverður.” j um árið 1000 og komið þangað.
Frú Steinsen: “En, góða mín,! Eins og kunnugt er hefir nafnið
þar skjátlast þér. Hann er ein-1 Svalbarði fengið nokkra hefð á
hvað sem það kostar, og ná tak- 1 koma sextán síður af kvæðum eft þeim. Eg þykfst hafa sýnt, að
marki sínu; maður, sem þorir að ir hann í riti þessu! S. S. hefði það, sem S. S. veik að St. G. fyrir
kannast við sannfæringu sína og sjálfsagt heldur viljað, að þessar áminst kvæði, er ekki sprottið af
stendur með henni og berst fyrir; síður væru auðar, — og svo er neinu öðru en tilhneigingu til að
hana, er ákveðinn í því að sigra ekki ólíklegt að hann vildi koma glepsa, og að það er ekki á nein-
eða falla; maður, sem reynir að því þannig fyrir, að bannað yrði um rökum bygt.
kasta birtu á sálarlíf meðbræðra að prenta nokkuð eftir Stephan. Einn eða tveir greinarstúfar
sinna, — þá eru glepjandi úlfarn- En það er nú ekki víst, að allir hafa síðan komið frá S. S., en
ir altaf til taks. Stundum verða yrðu honum sammála um það. sökum þess, að þeir eru frekar
menn þessir úlfunum að bráð; en Og frá mínu sjónarmiði var þetta svar við endursendum hnútum,
þó er hitt oftar, sem betur fer, að ekkert tiltökumál og sízt ástæða þá ætla eg að Ieiða þá hjá mér,
þeir fá varist þeim og komist að ti! vandlætingar, því sextán síður og snúa mér að Öðru.--------------
takmarki sínu. En þó úlfunum eru engin ógnar syrpa og engum 1 Heimskringlu frá 20. apríl þ.
takist stundum að rífa menn ofraun að lesa, að minsta kosti á. eftir L. G., með fyrirsögninni
þessa í sig, þá geta þeir þó ekki ekki af góðum kvæðum. Það “Sitt af hverju”, og er það sann- _
rifið í sig minningu þeirra eða gæti náttúrlega skeð, að maður nefni, því þar kennir margra lesið effir þetta skáld okkar. Og
verkin, sem eftir þá liggja; þau yrði að hvíla ?ig einu sinni eða grasa. Þar er kafli um áðurnefnd t>að eru eng)r. sem ekki eru
lýsa mönnum kynslóð eftir kyn* | tvisvar, ef lesa ætti jafn Iangt mál kvæði; og sá kafli eða stúfur er hrt)ngnir af óvild til skáldsins og
slóð og benda á veginn til sann- af einhverju öðru, t. d. Lögbergi. af sama toga spunninn og greinin ekki kafa asett ser að skilja ekki
ekki til þess. En til að láta hann
ek.ki algerlega sleppa, þá er æ ogN
æfinlega stagast á hinu sama
— og hver tyggur það upp eftir
öðrum — að Stephan G. sé svo
myrkur í máli í kvæðum sínum,
að þau séu ekki nema fyrir út-
lærða bragfræðinga. Og ef að
menn ætli að hafa nokkurt gagn
af þeim, þurfi menn að Iesa þau
hvað eftir annað. Eg er nú eng-
inn bragfræðingur og ekkert
skáld; en eg hefi samt sem áður
ekki verið í neinum vandræðum
með að skilja það, sem eg hefi
mitt of eftirsóknarverður til þess
að geta skoðast gamall.
sig sem heiti á Spitzbergen. En
við þetta er það að athuga, að
fjarlægðin frá Langanesi til Spitz-
Stjórnin í Berlín á Þýzkalandi! bergen er 800 kvartmílur. Með
hefir lýst því yfir, að sem stendur
eigi Þjóðverjar engan þjóðsöng.
leik
Fyrst
kvæðið “Goðorðs- hans S. S
j neitt af því, sem það segir.
Því miður eru dæmin til þessj maðurinn”, sem er fremst f rit-, Um “Goðorðsmanninn” farastj^3^ ^ann að yera’ að iesa þurf)
fleiri en eitt meðal okkar Vestur- inu, og hefir S. S. ekkert um það honum þannig orð, að það yrkis-j *um kv* . ortar en einu sinni
Það er þjóðtrú í Japan, að ef
köngurló ídettur niður úr rjáfri
að morgni, boði það ógæfu, en
detti hún niður að kvöldi, stýri Letur
það Iáni.
skipum þeim,- sem þá voru notuð,
var ómögulegt að fara þessa vega
lengd á 4 sólarhringum — skip
þau, sem nú eru notuð ti! fslands-
fevða, komast jafnvel ekki af mcð
minna en 6 sólarhringa þegar bezt
Hitt er mjög sennilegt, að
Frú Scott kom úr kirkju. Á
leiðinni heim til sín byrjaði hún
að tala við konu um, að ræða
prestsins hefði verið dauf og,
leiðinelg. “Já,” greip drengur- og Jan
inn hennar fram í, sem við hlið
hennar gekk, “en hún var ódýr;
þú borgaðir ekki nema 5 cents
fyrir hana.
Islendinga, að þessi mynd, sem eg kvæði að segja annað en það, að efni hafi verið stórkostlegt og a sk|ba bau fullkomlega; en
gat um, bregði upp í félagslífi flestir myndu ekki hafa haft hug- hefði mátt gera úr því mikið og1 s!°u er.,. ÞaP um kvæði
okkar. En eg.vil aðeins taka eitt mynd um efni þess, ef ekki hefði fagurt kvæði, en að Stephani G. s a a lka’ Salt a?..s,®^a efast
þeirra til athugunar, vegna þess skýring fylgt fyrirsögninni, nema hafi þar algerlega mistekist; eg um, að menn skilji nokkurt
að blöðin íslenzku hafa undan- ef vera skyldi af fyrsta erindi II. hann gleymi algerlega að lýsa ,. 1 a ?er ep ‘yr en Peir eru
farið gefið tilefni til þess. Dæm- fiokks. S. S. hefir Iíklega, þegar lign Ingimundar gamla og þeirra t:,unir að lesa Þao að minsta kosti
ið er Stephan G. Stephansson, hann Ias þetta kvæði, hlaupið yf- Vcifnsdælanna. Eg vildi nú biðja t''lsvar/ Jatnve* kvæðin hans
skáldið okkar góða —Kletta- ir I. flokkinn, sem er aðeins eitt br. L. G. að Iesa kvæði þetta aft-j orsteins in§ssonar- er þo Ijós-
fjallaskáldið. Það orkar engraj erindi, því hann getur hvorki tal- ’ur °S grandgæfilegar en í fyrsta ’ as . ortl.. allra lslenzkra skalda,
tvímæla, að Stephan G. er mesta ið mér né öðrum trú um, að hann skiftið, og vita svo hvort hann Þy.Ja monnum regurrt °g fegurn
skáldið, sem Vestur-íselndingar hafi ekki skilið það, hafi hann á finnur ekki eitthvað, sem gæfi í e irPvl sem menn lesa þau oftar.
eiga, og jafnvel sem öll íslenzka annað borð Iesið það. Eg ætla skyn tr.gn ba< d.: Öðlingnum 'n, a emur e 1 a ° ru en
þjóðin á nú. j að setja þetta erindi hér, til þess aldæfrægð trygð Orðstýrs «m V1> að menn eru altaf að skllja
*■ Síðan hann fór fyrst að yrkja, að sýna mönnum, sem ekki hafa nafn sitt^p'starf. Getur öllu au ')e ur og e ur'. ,
og alt fram á þenna dag, hefir lesið kvæðið, hversu sanngjarnt' meira lof en það, að segja um ,hg vu að gamni mmu benda
----------—j..rilf„.„;, koita g g Erindið er einhvern mann að hann hafi trygt Peim< sem S1 °g æ eru að hampa
v*” ' . sér aldafrægð?. Og reyndar er: Þessarl grylu’ um. ,oskiljanlegt
1 allur annar þáttur kvæðisins ein- ma ’ a nokkur kvæði í Andvök
mitt um það, sem hr. L. G. segir
! að vanti í það. Eg skal viður- j
Á Royal Archerysafninu í Lon-
annara jon er tjj 4QQ0 ára gamall bogi
og örvar. Boginn fanst í gamalli
gröf á Egyptalandi.
“Vala að veizlu,
Vilja háns gagnstætt,
iNoreg úr til íslands
Ingimundi spáði —
Hlutur og hugur
IHurfu’ ’onum þangað —
Óðal nam á auðu,
aftur þeim svo náði.”
um , og biðja þá að leas þau án
tillits til þess, af hverjum þau
kenna, að kvæðið segir ekki frá 1 eru ort:
vígaferlum og málaþrasi; það,. . ^m Islendingadags ræður ,
j Iýsir ekki bardagamanni, sem
I kemur heim sigri hrósandi með
brandinn roðinn blóði óvinarins;
enda hefði verið hálf napurt að
182
sama sagan endurtekist. Olfarnir þetta er hjá S. S.
hafa altaf verið tilbúnir, gleps-. svona
andi og gjálfrandi, að elta hann, I <
hvenær sem færi hefir gefist. En
auðvitað hafa þeir ekkert unnið
á honum; hann hefir barið þá frá
sér með stafnum; og haldið svo,
hiklaust áfram ferð sinni ófærð-l
ar sléttuna — móti kafaldsbyln- j
um. Og hann mun halda áfram!
ferð sinni, hvað sem á dynur.
Það, sem valdið hefir þessu Eg legg það undir dom sann- yrkja þanmg um mann, sem svo
síðasta úlfa-uppþoti, eru kvæðin, g]'arnra manna, hvort þetta ekki var göfugur að hann bað vægðar
sem birtust eftir Stephan G. í síð- se ful1 skiljanlegt hverjum einum. banamanni sínum; en það má
acia Kpfti Tímarits Þióðræknis- Annars ætla eg ekki að fjöl- géra ráð fyrir, að slíkt hefði fram að telja, en það tæki of
félagsins. Þeir hafa fundið hvöt yrða um betta kvæði, enda er frekar verið cftir geði L. G. — mik,ð rum- — Þessi kvæði, sem
hjá sér, sumir, til að hnýta í þau, sll'kt óþarfi, því það er sæmilega Um þetta sama kvæði má hann lil ner að ofan er ,oent a’ eru í L
af ofur skiljanlegum ástæðum; þ051’ og svo er gre,ður aðgangur með að Iý«a óánægju sinni yfir bindi Andvaka , og þau eru
þeir þurftu að þjóna eðli sínu. að þvi sem oðru 1 Tímaritinu. því, að Stephan G. hafi látið sér tekin af handahófi. Kvæðin eru
Ekki skal eltast við alt það, Það cr c>n-> með k/æðio verða að fremja þá höfuðsynd, j hvorki betur kveðin né Ijósari en
sem um kvæði þessi hefir verið “Skyn-Þúfa ’, að umsög iin urá að hafa þrjá bragarhættina á margt annað í “Andvökum”; og
sagt, heldur að eins sumt af það er ekki löng rjá S. S., aðeins því; já, þvílík ósvinna. En ef^gegmr það satl að segja furðu,
því, o« reyna að sýna fram á dylgja um það, að kvæðið sé svo L G. hefit lesið skáldskap nokk-1 a° menn skuh altaf vera að stag-
ósanngirnina og illgirnina, sem í óljóst, að jafnvel skáldinu sjálfu uð að ráði, þá hlýtur hann að Iast a þessu sama: að kvæði St.
þeim skrifum kemur fram. jhafi þótt nauðsynlegt að gera við hafa tekið eftir því, að skáld gera j G. St. seu Iitt skiljanleg almenn-
! það skýringar. Þarna sést nú það alment, að ef þeir skifta i ingi< Hver er ástæðan?
II, illgirnin. Kvæðio er Ijóst og skilj- kvæði niður í kafla, þá hafa þeir j Hennar þarf ekki lengi að leita.
Er þá fyrst það, sem birtist í anlegt, það geta allir sannfærst hvern kafla með sérstökum brag- Stephan hefir í kvæðum sínum
Lögbergi fyrir og eftir mánaða- um, sem lesa; og eg veit, að S. jarhætti; enda er það fallegra en ! farið ómjúkum höndum um hjá-
mótin marz og apríl. Dómurinn S. hefir skilið það mjög vel, hann j að hafa sama lagið alt í gegn. Og trú og hindurvitni og ýmislegt
sá er eftir hr. S. Sigurjónsson, sem ér ekki svo skyni skroppinn. —■ ekkert skáld, svo eg viti, hefir
er okkur kunnur að því, að vera ^ Skýringar eru þannig, að þær áttu fengið áfellisdóm fyrir slíkt, fyr
góður og einlægur þjóðræknis- ekki vel heima í kvæðinu Sjálfu j en nú að L. G. þóknast að demba
maður. Það er því raunalegra l' og urðu því að vera neðanmáls. honum á Stephan. Það er erfitt hugsunum, mannúð og mannrétt
og óskiljanlegra, að hann skuli Aúðsýnilega hefir höf. sett þær að gera þeim til hæfis, sem á- j indurn. Hann hefir, í fám orðum
bls. 25.
“Ljóðeggjan”, bls. 213.
“Ávarp til Norðmanna’ bls
“Fósturlandið” bls. 1 79.
“Skuggsýni”, bls. 277.
“Smalavísa”, bls. 279.
Og svona mætti lengi halda á-
IRitstjóri nokkur hrósaði sér af
því, að forfeður hans hefðu verið
svo hraustir og miklir menn, að
þeir hefðu flestir náð hundrað
ára aldri.
lAnnar ritstjóri, og andstæðing-
ur hins fyrnefnda, spurði, hvort
að þetta hefði ekki átt sér stað
áður en lög um hengingar komu í
gildi.
Stjörnufræðingum telst svo til
að 460 miljónir Ioftsteina (mete-
ors) falli til jarðar á hverjum
degi.
Ef að sjórinn þornaði upp,
myndi saltlag, einnar mílu þykt,
þekja fimm miljónir fermílna af
yfirborði jarðarinnar.
IVátryggingafélag hefir verið
stofnað fyrir elskendur. En af-
skaplega varasamt finst þeim elsk
endum félagið vera, sem vilja
vátryggja sig.
Alexander Graham Bell, er upp-
götvaði talsímann, vill ekki hafa
síma í húsinu sínu. Skyldi Edison
! hafa málvélarnar, sem hann upp-
götvaði, á heimili sínu?
annað, sem áreiðanlega er til lít-
illar sæmdar þeim, sem það iðk-
og til niðurdreps frjálsum
ar,
Það er ekki óhugsanlegt, að
unga fólkið hafi verið betra fyrir
fimtíu árum en það er nú . Það
getur hafa átt betri foreldri.
íÞað er ekki óalgengt að sjá
fyrirsagnir í fréttablöðum sama
daginn eitthvað á þessa leið:
Ástandið á írlandi alvarlegt.
Irar semja frið.
IBorgarastríð á írlandi.
Eða:
fornmönnum hafi tekist að kom-
ast frá íslandi til Jan Mayen (300
kvartmílur) á fjórum sólarhring-
um. Sá, sem kost hefir átt á því
að athuga og bera saman strend-
ur eyjanna tveggja, Spitzbergen
Mayen, er heldur ekki í
vafa um, hvorn staðinn nafnið
Svalbarði á betur við. Frá Mið-
öldunum eru einnig til skilríki, er
leggja má út á þann veg, að Is-
lendingar hafi þekt Jan Mayen
löngu áður en Hudson sá eyjuna í
fyrsta sinn, árið 1607.
Aðrar fjarlægðarathuganir frá
sama tíma segja, að frá Stað í
Noregi til austurstrandar íslands
sé sjö daga sigling — þáð eru
500 kvartmílur — og frá Snæ-
fellsnesi styztu leið til Grænlands
fjögra daga sigling — 250 kvart-
mílur.
Árið 1558 kom út í Feneyjum
bók um landafundi og ferðalag
bræðranna Nicolo og Antoni'»
Zeno, ásamt uppdrætti af ný-
fundnum löndum í Norðurhöfum.
I þessum Iýsingum kennir margra
einkennilegra skörksagna og ber-
sýnilegra hugaróra, sem vakið
hafa andúð sagnfræðinga og land
fræðinga á bókinni. En samt
verður því ekki neitað, að Zeno-
arnir hafa haft býsna mikla þekk-
ingu á norðurhöfum. Þrátt fyrir
það, hvað kort þeirra og lýsingar
eru ófullkomin, þá verður samt
að leggja trúnað á það í mörgu.
Meðal annars nefna þeir “St.
Thomasklaustrið” upp við “En-
gronaland” undir stóru eldgjós-
andi fjalli, eins og Etnu og Vesú-
víus”. Þetta klaustur átti Nicola
Zeno að hafa fundið árið 1383 í
för sinni norður frá íslandi. Hann
segir, að við rætur fjallsins séu
heitar uppsprettur er hiti upp
jarðveginn, svo að munkarnir í
k*austrinu hafi getað ræktað ald-
in’ og blóm. Klaustrinu er lýst
mjög ítarlega. Það er bygt úr
grjóti, sem fjallið spýtir glóandi
úr sér og’samanstendur af mörg-
um hringmynduðum húsum, sem
hituð eru upp með heitu vatni.
Uppdrættirnir eru að vísu gall-
aðir, en staðalegan er þó nokk-
urnveginn rétt, og víst er það, að
þessir uppdrættir hafa gefið til-
efni til nýrra landafunda. Jafn-
vel Iandfræðileg æfintýri geta
haft vísindalega þýðingu. Sé